Transcript
Page 1: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

Máttur tengslanna„Það þarf heilt þorp til að ala

upp barn”

Fjölskyldutengslundirstaða góðrar heilsu

uppspretta lífsgilda

Page 2: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

Máttur tengslanna 20 ára saga fjölskylduráðgjafar

og þverfaglegs samstarfs

•Minningarbrot•Reynsla•Nálgunarleiðir•Fagfræðilegar vangaveltur

Page 3: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

Máttur tengslanna

•Tilgangur málþings:

– Dýpka skilning á tilfinningalífi og áhrifum tengsla á heilsu, þroska og farsæld

– Hvernig hlúum við betur að bernskunni, heilsunni, tengslunum?

Page 4: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

Máttur tengslanna

•Fjölfaglegt samstarf:• Nýtum sérstæða möguleika

heilsugæslunnar til að efla fjölskylduheilbrigði með þverfaglegri samvinnu við heimilislækna, mæðra- og ungbarnavernd.

• Samhæfum og þróum þjónustuna í samráði við notendur hennar.

Page 5: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

„Hvers vegna ástin skiptir máli”

Sue Gerhardt• Nýr skilningur á tilfinningalífi og

tengslamyndun. • Heilinn okkar og taugakerfið nærast á ást

og umhyggju!• Sterk tilfinningatengsl eru lík

bólusetningu fyrir áföllum síðar meir.• Heilbrigð tengslamyndun byggir á

innlifunar-hæfni foreldra og getu til að mæta og takast á við erfiðar tilfinningar.

Page 6: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

Máttur tengslanna

• „Hin gjöfula hlustun” (e. generous listening: Lynn

Hoffman)

– Hæfni til að geta hlustað inn í undir-strauma tilfinninga,

tengsla og samhengis

Page 7: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

Máttur tengslanna

• Froma Walsh: Strengthening Family Resilience „Að styrkja fjaðurmögnun í fjölskyldutengslum”

– Umbreyting í nálgun og samskiptum við fjölskyldur•Tengslamódel versus

sérfræðingsmódel

Page 8: Máttur tengslanna „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn”

A. Karólína Stefánsdóttir

Máttur tengslanna

Staðan í dag:

• Vaxandi þjónustuþörf

Hvaða verðmæti skipta höfuðmáli?


Top Related