Transcript
Page 1: Vatn: frá gasi til vökva (þétting) Mál og læsi...Vatnið í loftinu, (vatn í formi gass) þéttist og því getum við séð það á hliðum krukkunnar Segja börnum frá að

Vatn:frágasitilvökva(þétting) Aldur:hentarfyrireldribörn(4áraogeldri)

Hvaðætlumviðaðgera?

Viðætlumaðbreytaloftiívökvaogumleiðkynnumstviðvatniíöllumsínumformum–föstu,fljótandi,gasi

Efni:

vatnklakaform/klakarglerkrukkameðlokisaltteskeið

MáloglæsiOrð/hugtök:vatn,vökvi,fljótandiform,fastform,gas(loft),klaki,frysta,bræða,þiðna,kæla,hitastig,kalt,heitt,ísskápur,frystir,frosið,ófrosið,dropar,þétting,tími,teljauppaðþrjátíuLæsiLesasamanhvaðáaðveraítilraunoglýsinguSkrásvörbarnannaástórblöðþannigaðþausjái

Page 2: Vatn: frá gasi til vökva (þétting) Mál og læsi...Vatnið í loftinu, (vatn í formi gass) þéttist og því getum við séð það á hliðum krukkunnar Segja börnum frá að

Lýsing:

1.Náítvöklakaform(tilaðhafanógefviðþurfumaðborðanokkraklaka)ogfyllaafvatni.Ræðaviðbörninumhvernigvatniðernúna–erþaðfljótandi(rennandi–vökvieðafinnaorðtilaðskýraútfljótandiefþessþarf).2.Setjaformiðíísskápogfrysta.Ræðaviðbörninumhvaðþauhaldiaðgeristviðvatnið.Skrániðursvörin3.Þegarvatniðerfrosiðerformiðtekiðút.Skoðaþaðmeðbörnunumogspyrjahvernigþeimfinnstþaðnú,leyfaþeimaðfáeinnklkatilaðskoðaogborða.Skráogsegjaþeimsvoaðnúsévatniðíföstuformi3.Tökumklakaogfyllumkrukkumeðklökum.Nógafklökumtilaðfyllakrukkuennógplásstilaðsetjalokiðá.4.Setjakúffullateskeiðafsaltiíkrukkuyfirklakana.Skrúfalokfastá.5.Hristukrukkunarosalegaí30sekúndur.Börninteljauppað30–mánotatækifæriðaðtalaumað60sekúndursé1mínúta4.Settukrukkunaástöðugtyfirborð,einsogborð.Skildukrukkunaeftiríu.þ.b.10mínútur.Fylgjumstmeðklukkuámeðantilaðfylgjastmeðtímanum5.Þegarlitiðerákrukkunaathugiðhvortþaðséuvatnsdropaáutanverðrikrukkunni.Efekkiþábíðaaðeinslengur.Þegardroparsjástaðutanþáernæstaskreftekið.Skrátímann6.Vefjatissjúutanumkrukku,takaþaðafogskoðahversublauttþaðer.7.Getiðþiðútskýrthvaðeraðgerast?Hverniggátudroparmyndastaðutanþegarklakinnerinníkrukkuoglokiðskrúfaðfastá?Vatniðíloftinu,(vatníformigass)þéttistogþvígetumviðséðþaðáhliðumkrukkunnarSegjabörnumfráaðvatnfinnistíþremurformumföstu,fljótandioggas.Hvernigbreytumviðvatni?Fáhugmyndirfrábörnunum–athugahvortþaunýtitilrauninatilaðsvara

Smáfræðslaogútskýring:

Saltaðiklakinngerirhliðarglerkrukkumjögkaldar.Þegarvatniðsemfinnstíandrúmsloftinusemgaskemurviðkaldarhliðarkrukkubreytistþaðívökva.Þettaferlierþekktsemþéttun,semerandstæðauppgufunar.Þaðeralltafvatníandrúmsloftinu,enviðsjáumþaðekkiþvíþaðeríformigass/lofts.Tilrauninbreytirgasiívökvaoggerirokkurkleiftaðsjávatniðsemeríandrúmsloftinuíkringumokkur


Top Related