Transcript
Page 1: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?Erindi Runólfs Ágústssonar, rektors, á ráðstefnunni „Karlar um borð“ hinn 1. desember 2005

Page 2: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

Hlutfall kvenna í kennarastörfum við íslenska skóla

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Leikskóli Grunnskóli Framhaldsskóli Háskóli

Page 3: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

Hlutfall skráðra kvenkyns nemenda við íslenska skóla

30%

35%

40%

45%

50%

55%

60%

65%

70%

Leikskóli Grunnskóli Framhaldsskóli Háskóli

Page 4: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

Skráðir nemendur við KHÍ eftir kynjum

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

1800

2000

Karlar Konur

Page 5: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

Tvær þjóðir í einu landi?

• Kvenþjóð– Skólar– Heilbrigðis- og umönnunarstörf

• Karlþjóð– Stjórnun– Fjármálastarfsemi og iðnaður

• Kynbundin aðskilnaðarstefna?

Page 6: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

Áhrif kynbundinnar aðskilnaðarstefnu

• Eiga sjónarmið kvenna ekki erindi inn í stjórnun eða sjónarmið karla inn í skóla?

• Breið og fjölbreytt viðhorf skipta máli í rekstri, stjórnun og skólastarfi.

• Einhæfir vinnustaðir með einsleit viðhorf standast síður samkeppni í flóknu og fjölbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.

• Kynbundin aðskilnaðarstefna á vinnumarkaði skaðar því samfélagið og atvinnulífið.

Page 7: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

Kynjakvótar sem markmið og stjórntæki

• Bifröst– Rúmlega 500 umsóknir vegna yfirstandandi háskólaárs,

langflestar frá hæfum umsækjendum.– 40/60 regla við inntöku nemenda í einstakar deildir.

• KHÍ– Vísar frá rúmlega 100 karlkyns umsækjendum um grunnnám– Þarf að fjölga körlum í námi með virkum aðgerðum, t.d.

kynjakvóta

• Fyrirtæki og atvinnulíf– Kynjakvótar innan fyrirtækja er gagnlegt markmið til að fjölga

konum í störfum sérfræðinga og stjórnenda.

Page 8: VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

Ábyrgð okkar...

• Við þurfum að sækja fram!– Með ákvarðanatöku sem stjórnendur í

atvinnulífi og samfélagi– Með sókn inn í kvennageirann– Með ábyrgð og þátttöku heima hjá okkur


Top Related