einelti stelpna odd girl out the hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · helstu...

23
Einelti stelpna Að efla manneðlið í heild sinni Ráðstefna haldin á Akureyri 17. apríl 2010 á vegum Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri Ingibjörg Auðunsdóttir [email protected] sérfræðingur á Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyrar 1

Upload: others

Post on 28-May-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Einelti stelpna Að efla manneðlið í heild sinni

Ráðstefna haldin á Akureyri 17. apríl 2010 á vegum Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri

Ingibjörg Auðunsdóttir [email protected]érfræðingur á Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyrar

1

Page 2: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Helstu heimildir:

• Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons, 2002

• Betrayal and rejection among girls –girlsfighting, Lyn Mikel Brown, 2003

Ingibjörg Auðunsdóttir 2

Page 3: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Hvers vegna þessi bók – Odd girl out?

• Höfundur bókarinnar varð fyrir einelti í skóla

• Velti því fyrir sér hvers vegna gerðist það?

• Leitaði upplýsinga en fátt var um svör í fræðibókum

• Sendi spurningar um einelti með tölvupósti til kvenna.

3Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 4: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Þögn / þöggun

• Á síðustu þremur áratugum hefur verið fjallað á opinn hátt um erfiða reynslu kvenna, m.a. nauðgun, andlegt og líkamlegt ofbeldi ...

• Núna þurfum við að opna augu okkar fyrir einelti stelpna/kvenna.

4Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 5: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Meðvitund og þekking á einelti drengja hefur aukist

á síðustu áratugum meðan einelti stelpna

hefur nánast verið

órannsakað.

Einelti stelpna ekki alltaf nefnt einelti heldur:

“Það sem stelpur gera!”

5Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 6: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Hin dulda menning/ómenning –einelti, meðvituð árásargirni stelpna

• Drengir fá útrás fyrir reiði og ágreining á opinn, líkamlega hátt, t.d. með slagsmálum, orðum eða á annan sýnilegan máta

• Stúlkum er beint að óbeinum leiðum til að leysa ágreining og losa sig við erfiðar tilfinningar. Þær nota oftast aðferðir sem hvorki sjást eða heyrast. Þær baktala, bera út sögur, uppnefna, mynda klíkur, útiloka og hundsa og beita brögðum til að geta stjórnað

• Stelpur leggja vini og kunningja oft í einelti sem er öfugt við það sem drengir gera.

6Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 7: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Hvernig er “kvikindisleg” hegðun stelpna?

Stelpur segja að stelpur:– geta snúist gegn þér við minnsta tilefni– hvísla, pukrast, þær gefa þér hvasst augnaráð– læðupokast og eru laumulegar– eyðileggja þig innan frá– eru stjórnasamar– hitta þig þar sem þú ert veikust fyrir– fara á bak við hver aðra– skipuleggja og leggja á ráðin– eru miklu öruggari með stákum en stelpum.

„Þú veist hvar þú hefur strákana.“ „Það er hluti af djöflinum í öllum stelpum sem ekki er í strákum.“

7Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 8: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Stúlkur eiga að vera:

góðar,hljóðar,

tala lágt.

8Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 9: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Tengsla árásargirni: athöfn sem meiðir, er hótun um að eyðileggja tengsl, vináttu. Gerandinn notar tengsl sem vopn á þolandann

Óbein árásargirni: Gerandinn mætir þolandanum ekki beint. Hegðun er falin, gerandinn lætur aðgerðina vera á þann veg að ekki hafi átt að særa, t.d. með því að gerandinn fær aðra til að framkvæma verknaðinn, s.s. að breiða út gróusögur

Félagsleg árásargirni:er leið til að skemma sjálfsálit og félagslega stöðu þolandans innan hópsins.

9Ingibjörg Auðunsdóttir

Alternative aggression = meðvituð árásargirni, einelti

Page 10: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Einelti stúlkna: Ill/lítið sýnileg hegðun

• Hegðun stúlkna er óaðfinnanlega í nálægð fullorðinna, grimmdin kemur í ljós þegar þeir eru ekki til staðar

• Hegðun stúlkna getur farið fram algjörlega án orða, í þögn. Þær nota líkamsmál, s.s. látbragð og svipbrigði, ljót orð eru skrifuð á miða, e-h rekur sig oft í þolanda eða dót hans, ...

• Kennarar eiga erfitt með að trúa að stúlkur geti gert annað eins og þetta.

10Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 11: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Alheimsfyrirbæri!

“Þetta hefur alltaf verið svona og verður alltaf svona”

“Þetta er dæmigerð stelpnahegðun, ekkert til að hafa áhyggjur af.”

11Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 12: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Sannleikurinn særir ...

Hvernig er stúlka sem er “nice”?

Hún er: grönn, falleg, á góða vini,

lendir aldrei í áflogum, öllum líkar vel við hana, ...

... þess vegna skrökva ég.

12Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 13: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Ingibjörg Auðunsdóttir 13

Frásögn mæðra (foreldra) sem segja frá reynslu sinni

þegar dætur þeirra voru lagðar í einelti. Sögurnar eru

mismunandi en birtingarform eineltisins er mjög svipað:

– Baktal, söguburður, uppnefning, klíkumyndun, útilokun, hundsun og mikil leynd hvílir yfir aðgerðum. Brögðum er beitt til að stjórna

• Kennarar og aðrir foreldrar fylgdust lítið með og sáu oft ekkert athugavert við hegðun stúlknanna

• Afar erfitt fyrir mæður (foreldra) þolenda að opna umræðuna

• Sönnunarbyrðin oft þolandans og er þung.

Page 14: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Það

taka á

einelti

stelpna

og líða

það ekki

í skólanum

getur verið ógnvekjandi

fyrir kennara, stjórnendur,

foreldra

og

stúlkurnar. Ingibjörg Auðunsdóttir 14

Page 15: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

“Hegðun sem sést -

ég hika ekki við að mæta henni en það er erfitt að mæta hegðun sem þú sérð ekki og standa kannski fyrir framan nemendur og rífast um hvort þetta eða hitt hafi átt sér stað.” (kennari)

15Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 16: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

• Það þarf ekki mikið til að þjálfa kennara til að greina einelti, meðvitaða árásargirni

• Frásögn kennara;

„ ...stelpur sem lagðar eru í einelti verða mjög fjarlægar og persónuleiki þeirra breytist. Það verður breyting í svipnum. Það er líkt og hryggðin, ógnunin komi fram ... Jafnvel líkamsstaða (burður) þeirra breytist, það er nánast asnalegt. Þær fjarlægjast kennarann og vinahópinn sinn. Þú sér þetta. Ég vil að börn brosi. Ég segi oft við þau, gefðu mér bros. Ef þau geta ekki brosað, þá veistu að eitthvað er að. “

16Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 17: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Aðeins með því að greina hegðun

stúlkna, skilja hana og setja orð á hana,

getum við tekið á

eineltinu.

17Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 18: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Ingibjörg Auðunsdóttir 18

Í bókinni Best friends, worst

enemies: Understanding the

social lives of children

Bendir höfundur á

að börn sækist eftir:

– Tengslum

– Viðurkenningu

– Valdi.

Hafa að markmiði að hver og einn einstaklingur upplifi að hann:

• Heyrist

• Fái staðfestingu á tilveru sinni

• Sé þátttakandi

• Sé virtur eins og hann er.(Dahl, Wennberg, Moreau, Wretman, 2001)

Page 19: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Aðgerðir kennara, Odd girl out

– Bekkjarbragur; að skapa jákvætt andrúmsloft í kennslustundum

– Neita að líða meðvitaða árásargirni, einelti

– Bjóða persónuleg viðtöl

– Leita lausna.

19Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 20: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Vegurinn framundan, Odd girl out

• Leiðir fyrir foreldra

• Ákveðni þjálfun

• Bekkjarfundir og hlutverkaleikir

• Skýrar reglur gegn einelti og taka þarf á neikvæðri hegðun stelpna (baktali, klíkumyndun,

söguburði, hundsun, útilokun , neikvæðri stjórnun ...).

20Ingibjörg Auðunsdóttir

Page 21: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Leiðir, Girlsfighting

• Olweus og einelti stelpna

• Við verðum að vinna með okkur sjálf – þá getum við unnið með stelpurnar

• Hagur að opna málin

• Vera vakandi, að mál séu ekki yfirdrifin

• Lesa skólamenninguna – skóli er ekki „hlutlaust svæði“

• Vinna í samræmi í skólanum og heima

• Forðast sögurnar um góðu stelpurnar og þær vondu.

Ingibjörg Auðunsdóttir 21

Page 22: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

• Það geta ekki allir verið vinir

• Orðaðu slæma hegðun þegar þú sérð hana

• Styðja þarf stelpur (og mæður)

• Tengja reiði stelpna við sanngirni og réttlæti

• Byggja upp traust

• Að gera eitthvað sem ekki er „stelpulegt“

• Stóru hlutverk strákanna (Harry Potter)

• Hvetja stelpurnar til virkni og til þess að segja satt. Ingibjörg Auðunsdóttir 22

Page 23: Einelti stelpna Odd girl out The hidden culture of aggression in … · 2010-06-16 · Helstu heimildir: •Odd girl out: The hidden culture of aggression in girls, Rachel Simmons,

Takk fyrir

Ingibjörg Auðunsdóttir 23