eldfell

10
EYJAFJALLAJÖKULL

Upload: oeldusels-skoli

Post on 14-Jan-2015

457 views

Category:

Health & Medicine


3 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Eldfell

EYJAFJALLAJÖKULL

Page 2: Eldfell

Eyjafjallajökull

Page 3: Eldfell

Eyjafjallajökull

Page 4: Eldfell

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull er eitt af stærstu eldfjöllum Íslands en hann er á Suðurlandi.

Eyjafjallajökull er eldkeila gerður úr hraun- og

gosmalarlögum á víxl

Eldkeilan

Page 5: Eldfell

Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kaltog getur hitastigið farið alveg niður í -15°c

En hitinn getur farið upp í 15°c

Eyjafjallajökull

Page 6: Eldfell

Á toppi fjallsins er lítil Askja(sigketill) sem er allt að 2-2,5km í þvermál,

Askjan er klædd jökli en eftir ummerkjum að dæma er hún grunn og opin.

Eyjafjallajökull

Page 7: Eldfell

Jökulhlaup

Á Eyjafjallajökli er hætta á jökulhlaupi ef eldfjallið gýs.

Með gosinu sem stóð 1821-1823 kom jökulhlaup undan Gígjökli.

Eyjafjallajökull er um 100km í þvermál..

Page 8: Eldfell

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull á Íslandi.

Eyjafjallajökull sést mjög vel frá Vestmannaeyjum.

Page 9: Eldfell

1999 -2000

Veturinn 1999-2000 sást við mælingar aukna sjálfsvirkan jarðskjálfta við Eyjafjallajökul.

Þessir atburðir segja að eldgos geta hafist

Einnig árið 1821-1823 það gos byrjaði 19 desember og var vel sjáanlegt úr bygg.

Page 10: Eldfell

Eldgos við Eyjafjallajökul

Talið er að Eyjafjallajökull hafi gosið árið 1612 Ekki eru til nægar

sannanir