eldur í húnaþingi 2015

32

Upload: audurao

Post on 22-Jul-2016

253 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Verið velkomin á Eld í Húnaþing sem er haldin í 13. sinn dagana 22.-26. júlí 2015 í Húnaþingi vestra. Glæsileg dagskrá þar sem hægt er að finna eitthvað skemmtilegt fyrir alla, unga sem aldna.

TRANSCRIPT

Page 1: Eldur í Húnaþingi 2015
Page 2: Eldur í Húnaþingi 2015

www.facebook.com/eldurihunathingi

www.eldurhunathing.com eldurihun

eldurihun

Page 3: Eldur í Húnaþingi 2015

þátttakenda og algerlega ómissandi

partur af hátíðinni.

Við erum ákaflega heppin hér í sveit

hvað varðar menningarlega fræðslu og

kynningu. Tónlistarmenntun er t.a.m.

algengari en víðast hvar auk þess sem

almennur skilningur á mikilvægi lista-

og menningarlífi er víðtækur í samfélaginu

okkar. Einmitt vegna þátttöku og

virðingar almennings í Húnaþingi Vestra

á mikilvægi viðburða sem þessum,

getum við tendrað „Eldinn“ með stolti

ár eftir ár.

Góða skemmtun!

Ágætu íbúar og gestir Húnaþings

vestra. Velkomin á Eld í Húnaþingi!

Þá er komið að 13. hátíðinni okkar.

Það var árið 2003 að upp kom sú hugmynd að

efla með einhverjum ráðum menningarlíf

hér á svæðinu enda var það frekar af

skornum skammti og lítið um að vera,

sérstaklega yfir sumartímann.

Til að gera ekki svo langa sögu enn

styttri, var af miklum metnaði og elju

hrært í litla hátíð- „Unglist“, sem

aðstandendum þótti ekki takast verr en

svo að endurtaka þyrfti leikinn að ári,

enda stuðningur heimafólks, fyrirtækja

og stofnana með eindæmum!

Þó Eldur í Húnaþingi hafi heldur betur

vaxið og dafnað, í vel á annan áratug,

eru enn flestir ef ekki allir stærri

viðburðir frá upphafsárum „Unglist“

í hávegum hafðir. Viðburðir sem eru

fyrir löngu orðnir að hjartans máli

ELDUR í

vEstRa 2015húnaþingi

sigURvaLD ívaR hELgason

Framkvæmdastjóri

3

Page 4: Eldur í Húnaþingi 2015

B Í L A G E R Ð I E H F .EYRARLANDI 1.

BÍLA OG VÉLARVIÐGERÐIRHJÓLBARÐAÞJÓNUSTA

SMÍÐUM HVERSKONAR KERRUR:HESTAKERRUR, VÉLSLEÐA KERRUR,

FERÐAKERRUR, SVERÐ OG FL.ÚTKALLSÞJÓNUSTA Í SAMVINNU VIÐ F.Í.B.

4512934 8992794

Page 5: Eldur í Húnaþingi 2015

KRAFTSMIÐJAN

Sjúkraþjálfun

Mikael ÞórSími: 824 2630

Velkomin á Eld í Húnaþingi!

Hrökkur og Stökkur

Hvammstangabraut 13a, 530 Hvammstanga

Sími: 451 2511

Page 6: Eldur í Húnaþingi 2015

20:00

19:00

22:00

FM ELDUR

Opnunarhátíðin í ár fer fram á hafnarsvæðinu, í portinu á milli Sjávarborgar og KVH. Þar verður eldurinn tendraður í eldsmerkinu góða, nýstofnaður Gospelkór Húnaþings vestra flytur nokkur lög og unglistarsjoppan verður á svæðinu. Kjötsúpa verður í boði fyrir gesti og gangandi.

Útvarpsstöðin FM Eldur verður starfrækt yfir hátíðina á tíðninni FM 106,5. Útvarpsstjóri í ár er Guðmundur Helgason. Þeir sem hafa áhuga á að vera með útvarpsþátt, flytja tónlist í útvarpinu eða taka þátt með einhverjum hætti, er bent á að hafa samband við Munda á [email protected] eða í gegnum facebook skilaboð.

Nytjamarkaður „gæranna” er staðsettur í gamla húsnæði sláturhúss Ferskra afurða á Hvammstanga og er gengið inn Brekku-götumegin. Þar kennir ýmissa grasa, en „gærurnar” sanka að sér ýmsum munum til sölu og verja þær ágóðanum til verðugra málefna í héraði ár hvert.

Að lokinni setningu Elds í Húnaþingi verður Pub Quiz á Sjávarborg. Hrund okkar frá Gauksmýri ætlar að vippa fram bráð-skemmtilegum og djúsí spurningum.

oPnUnaRhÁtíÐ

nytjaMaRkaÐUR

PUb qUiz

Hópferðabílarfyrir öll tækifæri

Ágúst ÞorbjörnssonS: 848 0002

6

MiÐvikUDagUR22. júLí

Hafnarsvæðið, Hvammstanga

Sjávarborg

Brekkugatan, Hvammstanga

Page 7: Eldur í Húnaþingi 2015

20:00

19:00

22:00

Music acts and Icelandic meat soup for everyone. Located at the harbor area.

Second hand store opens. Located near the harbor.

Pub Quiz at Sjávarborg Restaurant.

oPEning cEREMony

sEconD hanD stoRE

PUb qUiz

7

wEDnEsDay22. jULy

Gærurnar-Nytjamarkaður

Laugardaga kl. 11 - 16.Miðvikudaginn 22. júlífrá kl. 19:00

„Eins manns rusl, er annars gull“

Page 8: Eldur í Húnaþingi 2015

Hestaleiga HvammstangaHóp- og fjölskyldutilboð

í Unglistarvikunni

Pantanir í síma 865-8174 Fanneywww.facebook.com/Flhestar

Ávallt til taks

Geri tilboð í flutninga, sérgreingripaflutningar.

Einnig þægileg 8 tonna beltagrafa í ýmis verk.

Kola ehf

Höfðabraut 48530 Hvammstangi

Netfang: [email protected]ður verktaki sími: 897-2564

Verið velkomin á Selasetrið!Opið alla helgina

Tveir fyrir

einn

fimmtudag til

laugardags.Tveir fyrir einn af aðgangseyri fimmtudaginn 23. júlí til laugardagsins 25. júlí.

UpplesturVið lesum barnabókina um Selinn Snorra fimmtudaginn 23. júlí kl. 11.00. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis.

Opið til kl. 21.00 í tilefni opnunarhátíðar Elds í Húnaþingi miðvikudaginn 22. júlí.Aðra daga opið eins og venjulega frá kl. 9.00 til 19.00.

Page 9: Eldur í Húnaþingi 2015

Gallerí og vinnustofa

Sumaropnun: 15. júní - 20. ágúst

mánudaga - föstudaga frá kl. 13 - 18

Annars eftir samkomulagi í síma

4512482

Page 10: Eldur í Húnaþingi 2015

FiMMtUDagUR23. júLí

23:00

15:00

16:00

10:00

Að loknu Melló Músíka stígur hljómsveitin Melstöðin á stokk og skemmtir fólki til kl. 01:00.

Eldsmótið í borðtennis á sinn fasta sess í dagskránni. Skráning fer fram á staðnum.

Fimm manns eru í liði í skotboltanum og fer skráning í keppnina fram á staðnum.

Námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 - 16 ára. Skráningar á [email protected]

MELstöÐin

ELDsMótiÐ í boRÐtEnnis

ELDsMótiÐ í skotboLta

RitsMiÐja og MynDasögUgERÐ

11:00

Upplestur á sögunni Selurinn Snorri. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangseyrir enginn.

sELURinn snoRRiSelasetur Íslands

21:00

DJ Heiðar ætlar að skemmta unglingunum í Félagsheimilinu Hvammstanga á milli kl. 21:00 og 23:00. Fyrir unglinga á aldrinum 11 til 17 ára. Ókeypis aðgangur.

Dj hEiÐaRFélagsheimilið Hvammstanga

13:00

Námskeið fyrir fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 - 16 ára þar sem verður eldað og föndrað og slegið upp sannkallaðri mexíkóskri veislu. Skráningar á [email protected]

bRagÐ aF MExíkóFélagsheimilið Hvammstanga

Félagsheimilið Hvammstanga

18:00

Í hverfakeppninni hefur öllu verið tjaldað til á Bangsatúninu á fimmtudeginum.Á laugardeginum verður svo uppljóstrað um verðlaunahafa keppninnar.

hvERFakEPPninBangsatún, við Hvammstangabraut og Lækjargötu

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

21:00

Sannkölluð tónlistarveisla verður á Melló Músíka, en þar koma heimamenn fram og flytja lög.Skráning: [email protected] og í síma612 2923. Aðgangur ókeypis, aldurstakmark 18 ár.

MELLó MúsíkaSjávarborg, Hvammstanga

Sjávarborg, Hvammstanga

16:00

Í fjallaskokkinu er gengið/skokkað/hlaupið um 12 km, frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Skráning: [email protected] eða í síma 865-2092. Þátttökugjald er 1.500 kr.

Sjá nánar á www.eldurhunathing.com

FjaLLaskokkVatnsnesfjall

10

12:00 vinyasa FLæÐi Staðsetning auglýst síðarVinyasa flæði með Kristrúnu Kristjáns. Skráning á [email protected].

Page 11: Eldur í Húnaþingi 2015

11

thURsDay23. jULy

11:00

12:00

10:00

16:00

13:00

16:00

21:00

21:00

23:00

15:00

18:00

Storytelling at the Icelandic Seal Center.

Vinyasa flow yoga with Kristrún Kristjáns. Registration: [email protected].

Seminar for kids, age 6-16 at the local community center. The topic is the art of writing and the making of comic stories.

Dodge ball tournament at the sport center.Open to everyone.

Taste of Mexico. Seminar for kids age 6-16. Introduction to Mexico, cuisine, art, music and language. The Local community center.

Meeting location is at the camping site at 16:00 for those who will walk over the mountain and at 17:00 for those who will run over the mountain.

DJ Heiðar will entertain children from age 11 to 17 from 21:00-23:00 at the local community center, ground floor.

Melló Músíka. Music performance by locals and guests at Sjávarborg. Age limit is 18 years. Free entrance.

23:00 Concert with Melstöðin, a local band, at Sjávarborg. Free entrance.

Ping Pong tournament at the sport center. Open to everyone.

Decoration competition between neighborhoods. Located at Bangsatún, next to the main street in Hvammstangi.

snoRRi thE sEaL

vinyasa yoga

sEMinaR FoR kiDs

DoDgE baLL

sEMinaR FoR kiDs

MoUntain RUn

Dj hEiÐaR

MELLó Músíka

concERt - MELstöÐin

Ping Pong

DEcoRation coMPEtition

Page 12: Eldur í Húnaþingi 2015

Góða skemmtun á Unglist! Tjaldsvæðið í KirkjuhvammiHvammstangaSími 899 - 0008 / 615 - 3779

TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTATökum að okkur alla nýsmíði og

viðhaldsverkefni. Smíðum glugga, hurðir o.fl.

Tveir smiðir ehf.Hafnarbraut 7,

530 HvammstangaSími: 451 2448Fax: 451 2447

Netfang: [email protected]

Indriði Karlsson, s: 860 2056Kári Bragason, s: 695 1168

Page 13: Eldur í Húnaþingi 2015

Kjötsúpan góða er í boði Skólabúðanna Reykjaskóla

Ársæll Daníels - Löggildur rafvirkjameistariAxel Guðni - gröfuþjónusta

BBH útgerðBíla og búvélasalan

Björn Þorgrímsson - sláttuvélaþjónustaBólstrun Gunnars Leifssonar

Dýrin mín stór og smáEðalbor ehf.

EðalmálmsteypanFarfuglaheimilið Sæberg

Fótsnyrting Ásu ÓlafsGistiheimili Hönnu Siggu

Hársnyrting SveinuHreingerningarstöð ÁgústarJón Böðvarsson - Rafverktaki

ÓsarRéttingar og sprautun Guðmundar Jóh.

Skrúðvangur ehf.Stéttarfélagið Samstaða

Valhóll ehf. Villi Valli - Málningarþjónusta

aÐRiR styRktaRaÐiLaR

Page 14: Eldur í Húnaþingi 2015

Smáhýsin Kirkjuhvammi/Hvammstangi CottagesUpplýsingar og pantanir í síma 860 - 7700

eða [email protected]

www.facebook.com/HvammstangiCottageswww.smahysi.is

The Wool Factory Shop enables you to buy directly from the people who make traditional natural Icelandic wool products and ornaments in

original colours.

Höfðabraut 34 • 530 Hvammstangi +354 451 0060 [email protected] www.kidka.com

kidka The Wool Factory Shop

Page 15: Eldur í Húnaþingi 2015

Gleðilega hátíð!!! Kveðja, Tengilsmenn

Page 16: Eldur í Húnaþingi 2015

19:00 Nytjamarkaður opinn20:00 Opnunarhátíð

22:00 Pub Quiz

10:00 Námskeið11:00 Upplestur á sögunni Selurinn Snorri

12:00 Vinyasa flæði13:00 Námskeið

15:00 Eldsmótið í borðtennis16:00 Eldsmótið í skotbolta

16:00 Fjallaskokkið18:00 Hverfakeppnin

21:00 DJ Heiðar21:00 Melló Músíka23:00 Melstöðin

DagskRÁ 22. - 26. júLí

FiMMtUDagUR

MiÐvikUDagUR

16

Page 17: Eldur í Húnaþingi 2015

10:00 Námskeið12:00 Ashtanga jóga

13:00 Vatnaboltar16:00 Heimsmeistaramótið í kleppara

17:00 Héraðsblakmót17:00 Púttmót Flemmings21:00 Tónleikar í Borgarvirki23:00 Skálmöld og Rythmatik

11:00 Sápurennibraut12:00 Bubblebolti

13:00 Fjölskyldudagurinn13:00 Eurobungy/Teygjuturn

15:00 Fyrirtækjakeppnin17:00 Kormákur/Hvöt - Hvíti Riddarinn

20:00 Fjölskyldudansleikur með Buff23:00 Dansleikur með Buff

13:00 Opinn dagur á Stóru - Ásgeirsá15:00 Frjálsíþróttamót U.S.V.H.

FöstUDagUR

LaUgaRDagUR

sUnnUDagUR

17

Page 18: Eldur í Húnaþingi 2015

FöstUDagUR24. júLí

17:00

17:00

21:00

23:00

13:00 - 16:00

16:00

1o:00

12:00

Keppt verður í 4 manna liðum og leikreglur ekki eins og fólk á að venjast. Hægt verður að vinna sér inn stig án þess að skora en leik-reglur verða nánar auglýstar síðar. Hver leikur er 2x5 mínútur og eru skráningar á staðnum.

Púttmót Flemmings fer fram við heilsu-gæsluna á Hvammstanga. Skráning á staðnum.

Að loknum tónleikum í Borgarvirki eða um kl. 23:00 byrja tónleikar þar sem aðalnúmerið er Skálmöld. Hljómsveitin Rythmatík hitar upp fyrir Skálmöld en hljómsveitin vann Músíktilraunir í ár.Verð 3.000 kr. í forsölu (til kl 16:00 á föstud.) og 4.000 kr. við hurð. 18 ára aldurstakmark.

Vatnaboltar verða í boði frá kl. 13:00 til 16:00. Vatnaboltar henta öllum aldurshópum frá ca. þriggja ára aldri. Ungir sem aldnir geta skemmt sér í boltunum. Þyngdartakmarkanir ca 80 kg.

Hér er allt lagt í sölurnar til að ná að hampa sigri og hljóta þar með titilinn Heimsmeistari í kleppara. Keppt er í tveimur aldursflokkum. Sjón er sögu ríkari. Skráning fer fram á staðnum.

Námskeið fyrir 6 - 16 ára. Skráningar á [email protected]

Ashtanga jóga með Kristrúnu Kristjáns. Skráningar á [email protected].

héRaÐsbLakMót

PúttMót FLEMMings

tónLEikaR í boRgaRviRki

skÁLMöLD og RythMatík

vatnaboLtaR

hEiMsMEistaRa-MótiÐ í kLEPPaRa

hönnUn og aRkitEktúR

ashtanga jóga

Borgarvirki

Félagsheimilið Hvammstanga

Staðsetning auglýst síðar

Hvammstanga

Hvammstanga

Grunnskólinn á Hvammstanga

Félagsheimilið Hvammstanga

Íþróttamiðstöðin á Hvammstanga

18

Einn helsti atburður hátíðarinnar eru tón-leikar í Borgarvirki á föstudagskvöldinu. Að þessu sinni er það Jón Jónsson sem mun sjá um að framreiða fagra tóna á þessum kynngimagnaða stað. Tónleikarnir byrja kl. 21:00 og viljum við benda fólki á að mæta tímalega þar sem mikið umferðaröngþveiti getur skapast. Við mælum með því að fólk haldi áfram framhjá Borg að loknum tónleik-unum og keyri þá leiðina inn á Hvammstanga.

Page 19: Eldur í Húnaþingi 2015

19

FRiDay24. jULy

17:00

21:00

23:00

17:00

10:00

13:00

16:00

Seminar for children aged 6-16 in design and architecture. Local community center.

Water balls for everyone from age 3. Free of charge. Location, Hvammstangi.

World championship in cards, Kleppari.Located at the local school building. Everyone can participate.

Putt at at the field next to the health care center. Everyone can participate.

Jón Jónsson will perform at Borgarvirki.

Concert at the Local community center with Skálmöld. Entrance is 3.000 ISK at presale and 4.000 ISK at the door.

Volleyball tournament at the sport center. 4 members each team. Everyone can participate.

sEMinaR FoR kiDs

watER baLLs

voLLEybaLL

PUtt

concERt at boRgaRviRki

skÁLMöLDwoRLD chaMPionshiPin kLEPPaRi

eldurihuneldurihun

12:00Ashtanga yoga with Kristrún Kristjáns.Registration: [email protected].

ashtanga yoga

Page 20: Eldur í Húnaþingi 2015

javr  

 

Hamborgaratilboð

Nautaborgari, franskar og bjór - 2200 kr

Nautaborgari, franskar og gos - 1800 kr

Eldstilboð - tvírétta

Nautaribeye, bökuð kartafla, grænmeti og soðsósa.

Volg súkkulaðikaka með vanilluís

á aðeins 5900 kr.

Hægt er að panta borð í síma 451-3131

tilboð gildir alla daga Eldur í Húnaþingi

Grillhlaðborð    

Brennandi  heitt  ELDSTILBOÐ  

Léttvínsglas,  færð  þér  eins  og  þú  getur  í  þig  látið  af  dýrindis  grillhlaðborði  og  toppar  kvöldið  með  desert,  á  aðeins  5500  kr.  

Allir  velkomnir  -­‐  Opið  frá  19  -­‐  21  

   

Borðpantanir  í  síma  451-­‐2927  

Gildir  aðeins  föstudags,  laugardags  og  sunnudagskvöld  yfir  bæjarhátíðina  Eld  í  Húnaþingi.    

Page 21: Eldur í Húnaþingi 2015

Mánudagurinn 20. júlí 10:00 - 18:00Þriðjudagurinn 21. júlí 10:00 - 18:00

Miðvikudagurinn 22. júlí 10:00 - 20:00Fimmtudagurinn 23. júlí 10:00 - 18:00

Föstudagurinn 24. júlí 10:00 - 18:00Laugardagurinn 25. júlí 11:00 - 17:00Sunnudagurinn 26. júlí 11:00 - 16:00

Opnunartími:

URÐUN EHF

Gleðilega hátíð

GróðurhúsiðReykjum

Page 22: Eldur í Húnaþingi 2015

LaUgaRDagUR25. júLí

13:00

13:00

15:00

17:00

20:00

23:00

11:00

12:00 - 16:00

Þar verður boðið upp á pulsur/pylsur og Svala fyrir alla. Andlitsmálning og hoppukastalar verða í boði fyrir börnin. Sveppi og Villi mæta á svæðið, DJ Heiðar þeytir skífum, fyrir-tækjakeppnin verður á sínum stað ásamt ýmsu öðru.Teymt verður undir börnum og kostar það litlar 500 kr.Úrslit í hverfakeppninni verða kunngerð á fjölskyldudeginum.

Skottsala verður á svæðinu við félagsheimilið og eru skráningar á [email protected] og í síma 848 4809.

Eurobungy (Teygjuturninn) verður á svæðinu. Frítt verður í turninn. Fyrirtækið sprell.is verður einnig með önnur tæki á sínum vegum á hátíðinni og er rukkað sérstaklega í þau.

Heimaleikur liðs Kormáks/Hvatar við liðið Hvíti Riddarinn í C-riðli 4. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu karla fer fram á Hvammstangavelli kl. 17:00.Meðan á leik stendur verða seldar vöfflur og kakó á svæðinu.

Fjölskyldudansleikur með hljómsveitinni Buff í boði styrktaraðila hefst kl. 20:00.

Viðburður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! Lexía hitar upp mannskapinn. Aðgangs-eyrir er 3.500 kr. í forsölu (til 15:00 á laug.) og 4.500 kr. við hurð. 16 ára aldurstakmark.

Sápurennibrautin er án efa vinsælasta af-þreyingin yfir hátíðina. Rennibrautin opnar kl. 11:00 og er sem áður staðsett í Tommabrekku.

Fótboltinn verður ennþá skemmtilegri þar sem leikmenn geta klesst á andstæðinginn og velt honum um koll.

FjöLskyLDUDagURinn

tEygjUtURn

FyRiRtækja-kEPPnin

koRMÁkUR/hvöt - hvíti RiDDaRinn

FjöLskyLDUDans-LEikUR MEÐ bUFF

DansLEikUR MEÐ bUFF

sÁPUREnnibRaUt

bUbbLEboLtiBangsatún á Hvammstanga

Félagsheimilið Hvammstanga

Tommabrekka á Hvammstanga

Sparkvöllurinn við grunnskólann áHvammstanga

Hvammstangavöllur, Kirkjuhvammi

Félagsheimilið Hvammstanga

Félagsheimilið Hvammstanga

Félagsheimilið Hvammstanga

22

Fyrirtækjakeppnin er liður í fjölskyldu-hátíðinni og hefur verið með ýmsu sniði undanfarin ár.

Page 23: Eldur í Húnaþingi 2015

23

satURDay25. jULy

20:00

23:00

17:00

11:00

12:00

13:00

15:00

Soap slide below the swimming pool area. Open for everyone.

Play football inside a bubble. Located next to the local school building. Free of charge.

Family day is located next to the local community center. Face paint, bouncy castles, grilled hot dogs and so much more.

Local companies and other teams compete in easy and fun competition. Everyone can participate.

Family dance at the local community center. Open for everyone. Buff is playing. Free entrance.

Dance for 16 years and older. Buff is playing. Entrance is 3.500 ISK at presale and 4.500 ISK at the door.

Football match at the camping site area.bUbbLE baLL

FaMiLy Day

tEaM coMPEtition

soaP sLiDE

FootbaLL Match

FaMiLy DancE

DancE

Page 24: Eldur í Húnaþingi 2015

Íþróttamiðstöðin Hvammstanga

Opnunartími í sumar: Mánudaga - föstudaga: 07:00 - 21:00Laugardaga og sunnudaga: 10:00 - 18:00

Page 25: Eldur í Húnaþingi 2015

Samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni eru ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélaga hjá TM, í 14. sinn. Ekkert fyrirtæki á Íslandi hefur jafn oft hlotið þennan heiður. Við þökkum kærlega fyrir okkur.

Tryggingamiðstöðin [email protected] tm.is

ÁnægjaTM

Ánægjan er okkar aðalsmerki

tm.is/afhverju

Page 26: Eldur í Húnaþingi 2015

sUnnUDagUR26. júLí

15:0013:00 - 17:00

Sjá nánar á www.eldurhunathing.com

Fjölskyldan á Stóru - Ásgeirsá í Víðidal býður öllum í heimsókn í húsdýragarðinn frá kl. 13:00 til 17:00. Frítt inn og allir velkomnir.

FRjÁLsíþRóttaMót U.s.v.hoPinn DagUR Á

stóRU - ÁsgEiRsÁ

Stóra - Ásgeirsá

Reykjaskóli, Hrútafirði

26

GLEÐILEGA HÁTÍÐÍBÚAR OG GESTIR Í

HÚNAÞINGI VESTRA

Aðaltak slf.Alhliða verktakaþjónustua

S: 891 86 26 @: [email protected]

Opið alla daga 9 - 18.Magnús, s: 866 4954

[email protected]

Page 27: Eldur í Húnaþingi 2015

27

sUnDay26. jULy

15:0013:00 - 15:00Open day at Stóra-Ásgeirsá farm animal zoo. Free entrance.

Track & Field tournament. Location: Reykjaskóli in Hrútafirði

zootRack anD FiELD

Page 28: Eldur í Húnaþingi 2015

HÓTEL HVAMMSTANGIguesthouse

Norðurbraut 1, 530 [email protected]

S: + 354 855 1303

Page 29: Eldur í Húnaþingi 2015

Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar

Verkstæði: 451 2514 Fax 451 2713Vélsmiðja: 451 2613

VH E* Hjólbarðaviðgerðir* Smurþjónusta* Almennar bílaviðgerðir* Nýsmíði* Almenn vélsmiðjuvinna

Page 30: Eldur í Húnaþingi 2015

Söluskálinn HarpaHvammstangabraut 40

530 HvammstangiSími 451 2465

Page 31: Eldur í Húnaþingi 2015

www.sindrastadir.iswww.laekjamot.is

Page 32: Eldur í Húnaþingi 2015

ELDURinn LogaR

Af hæðinni horfi, mannlífið sé,allt sem að almættið leggur í té,

og læt því hugann reika.

Í stórstreymi almúgans fleyti ég með,ótrauður lengst upp á lappir ég veð,

en engu má þar skeika.

Á rósrauðum morgni er sól gyllir sæ,staðurinn fær á sig hátíðarblæ,

eldurinn logar er grasið í dögginni grætur.Ég skal taka á móti þér hleypa þér inn,í húminu kyrjum við saman um sinn,í glaumi og gleði um síðsumarnætur.

Af aðdáun hlusta á söngfugla óm,fyrir augum mér lífið er vaxandi blóm,

mun vera, lifa og dafna.

Úr einlægum andlitum gleðin hún skín,en ekkert á jörðu fær breytt þeirri sýn,

og minningum safna.

www.facebook.com/eldurihunathingi

www.eldurhunathing.com eldurihun

eldurihun