esb er aðalmálið, því lífskjörin eru aðalmálið

4
Já, ESB er aðalmálið, því lífskjörin eru aðalmálið Samfylkingin í Kraganum 1. Árni Páll Árnason Formaður Samfylkingarinnar 2. Katrín Júlíusdóttir Fjármála- og efnahagsráðherra

Upload: samfylkingin-jafnadarmannaflokkur-islands

Post on 15-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Kosningabæklingur Samfylkignarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2013.

TRANSCRIPT

Page 1: ESB er aðalmálið, því lífskjörin eru aðalmálið

Já, ESB er aðalmálið, því lífskjörin eru

aðalmálið

Samfylkingin íKraganum

1. Árni Páll Árnason

Formaður Samfylkingarinnar

2. Katrín Júlíusdóttir

Fjármála- og efnahagsráðherra

Page 2: ESB er aðalmálið, því lífskjörin eru aðalmálið

5. Lúðvík Geirsson 6. Margrét Júlía Rafnsdóttir 7. Amal Tamimi

Gjaldfrjálsar tannlækningar fyrir börn.

Nýtt og einfaldara almannatryggingakerfi

Byggjum 350 ný hjúkrunarrými og nýjan og betri Landspítala.

Nýjar húsnæðisbætur. Þannig fá þeir sem leigja sér íbúð jafn góðan stuðning og þeir sem kaupa.

2.000 nýjar leiguíbúðir í samstarfi við sveitarfélög og búseturéttarfélög.

Útleiga á einni íbúð sé undanþegin fjármagns-tekjuskatti og skerði ekki tekjur lífeyrisþega.

Unnið að lausnum til handa þeim sem keyptu á versta tíma fyrir hrun. Afskriftir fylgi áfram gegn-sæjum leikreglum!

Viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs og þeir sem eru með lánsveð njóti sömu úrræða og aðrir hafa getað nýtt sér á síðustu árum.

Velferðar- og húsnæðismál

Alþingismaður Verkefnastjóri Framkvæmdastjóri

Page 3: ESB er aðalmálið, því lífskjörin eru aðalmálið

8. Stefán Rafn Sigurbjörnsson 9. Margrét Kristmannsdóttir 10. Hjalti Már Þórisson

Ljúka þarf viðræðum við ESB til að fá stöðugan gjald-miðil til að lækka vexti og matarverð og verja heimilin fyrir gengissveiflum og verðbólgu.

Vegna verðbólgu og hárra vaxta greiðir íslensk fjölskylda íbúð sína 2 - 3 sinnum en fjölskylda í evru-ríki rúmlega einu sinni. Þetta samsvarar 15 - 30% launahækkun fyrir ungt fólk.

Íslensk heimili og fyrirtæki þurfa stöðugleika. Þannig bætum við lífskjör, fjölgum störfum og aukum fjár-festingu í atvinnulífinu.

Stöðugur gjaldmiðill skapar grunn fyrir fleiri störf, hemur verðbólgu og leysir okkur undan verðtryggingu og höftum.

Leiðin úr baslinu er að ljúka viðræðum við Evrópu-sambandið og ganga í myntsamstarf á næsta kjörtímabili.

Nýr gjaldmiðill

Framkvæmdastjóri Háskólanemi Framkvæmdastjóri Læknir

Page 4: ESB er aðalmálið, því lífskjörin eru aðalmálið

3. Magnús Orri Schram

Samfylkingin er eini flokkurinn sem býður

örugga og útfærða leið að stöðugum gjaldmiðli

Alþingismaður

4. Margrét Gauja Magnúsdóttir

Kennari og bæjarfulltrúi