extended - glÓsur Úr vinnusmiÐju nr. 1

20
Stutt samantekst á því sem vannst í fyrstu vinnusmiðjunni um áhrif gæðastjórnunar á mannvirkjagerð sem haldin var 27. Apríl 2012 í Endurmenntun Háskóla Íslands, Neista. Anna Hulda Ólafsdóttir Short abstract about the first workshop about quality managament in the icelandic construction industry that was held on the 27th of april 2012 in Endurmenntun Háskóla Íslands, Neista. Vinnusmiðja nr. 1 / Workshop nr.1

Upload: others

Post on 03-Jan-2022

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Stutt   samantekst   á   því   sem   vannst   í   fyrstu   vinnusmiðjunni   um   áhrif   gæðastjórnunar   á  mannvirkjagerð  sem  haldin  var  27.  Apríl  2012  í  Endurmenntun  Háskóla  Íslands,  Neista.                                                            

A n n a   H u l d a   Ó l a f s d ó t t i r  

Short   abstract   about   the   first   workshop   about   quality   managament   in   the   icelandic  construction   industry   that   was   held   on   the   27th   of   april   2012   in   Endurmenntun   Háskóla  Íslands,  Neista.  

Vinnusmiðja  nr.  1  /  Workshop  nr.1  

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Table of Contents

INNGANGUR INTRODUCTION   3  

HUGLEIÐINGAR & NÆSTU SKREF SPECULATIONS & NEXT STEPS   6  

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

3  

Inngangur Introduction

Boð  var  sent  til  vel  valdra  einstaklinga  og  fyrirtækja   á   sviði   mannvirkjagerðar   og  gæðastjórnunar   sem   voru   rúmlega   200  talsins.   Í   fyrstu  vinnusmiðjunni  voru  um  14  skráðir  en  þegar  uppi  var  staðið  voru  7  sem  mættu  sem  er  undir  5%  þátttaka.    Markmiðið   var   að   ná   yfir   sýnina,  markmiðin   helstu   hindranir   og   hefja  vinnu  við  orsaka  og  afleiðingarmynd.    Vinnusmiðjan   hófst   um   klukkan   9:30  með   fyrirlestri   sem   Anna   Hulda  Ólafsdóttir   hélt   þar   sem   verkefnið   og  rannsóknarteymið   var   kynnt.   Í  kynningunni  var  farið  stuttlega  yfir  stöðu  gæðastjórnunar   í   mannvirkjagerð   á  Íslandi  í  dag  ásamt  því  sem  farið  var  yfir  skilgreiningar   á   gæðum   og  gæðastjórnun.   Fyrirlesturinn   fór   fram   á  íslensku.    Þátttakendur  fengu  eintak  af  eftirfarandi:  dagskrá   vinnusmiðju,   kynningarbækling,  grein   um   kvik   kerfislíkön   á   íslensku,  útdrátt   úr   meistaraverkefni   Önnu   Huldu  Ólafsdóttur,   glærur   um   gæðastjórnun   úr  kúrsinum   “Framkvæmdaferli  mannvirkjagerðar”  og  glærur  fyrirlestra  í  vinnusmiðju.    Klukkan  10:30  fluttu  Harald  Sverdrup  og  Deniz   Koca   fyrirlestur   um   aðferðafræði  kvikra  kerfislíkana  ásamt  því  að  þeir  fóru  yfir   áætlaða   framvindu   í  vinnusmiðjunum.      

Invitation  was  sent  to  about  200  carefully  chosen  individuals  from  the  construction  industry   and   specialists   in   quality  management,  and  of  those,  14  people  had  asigned   to   the   first  workshop  but  only  7  attended,  or  just  under  5%  participation.      The   aim   was   to   cover   vision   and   goals,  touch  briefly  upon  foreseeable  hurdles  in  addition  and  to  start  forming  a  CLD.    We  started  at  9:30  with  a  lecture  given  by  Anna   Hulda   Ólafsdóttir,   including   an  introduction   of   the   project   and   of   the  group   participants.   The   introduction  includes   “the   state   we   are   in”   and  definitions   of   what   quality,   quality  management   and   quality   management  cost   means.   The   lecture   was   given   in  Icelandic.    All   the   participants   got   a   copy   of   the  following:  workshop  agenda,   introduction  template,  article  about  system  dynamics  in  Icelandic,   abstract   from   Anna   Hulda’s  master’s   thesis,   slides   about   quality  management   from   the   course   “Project  process   of   constructions”   and   slides   from  the  workshop.    At  10:30  Harald  Sverdrup  and  Deniz  Koca  introduced   the   system   dynamic  methodology  and  went  over  what  occurs  in  each  workshop.      

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

1

The   participants’   work   began   with  discussion   about   the   projects   vision,  goals   and   hurdles.   The   discussion  quickly  moved  to  other  focus  item  so  the  author   added   a   few   items   to   the   list  below.      Vision  

• That  there  are  only  quality  buildings  on  Iceland  

Goals  

• Improve  efficiency  in  contractors  working  methods  

• Less  cost  spent  on  defects  • Increased  quality  of  buildings  • Less  accidents  • Increased  total  quality  

Hurdles  /  Obstacles  

• Culture  • Cost  • Lack  of  knowledge  • Resistance  to  change  

Soon   the   need   for   defining   what   total  quality   in   the   construction   industry  stands   for   arose.  A   list  was  made   in   an  attempt   to   define   total   quality   in  construction  and  the  outcome  is  below;    Total  quality:  

• Quality  of  the  company  • Quality  of  the  project  • Quality  of  the  work  • Quality  of  administration  • Quality  of  project  plans  • Quality  of  materials  • Quality   of   communication  

(within   the   company   and   with  the  costumers)  

• Quality  of  the  education  • Quality  of  the  end  product  • Quality  of  processes  • Quality  of  design  

1

Vinna   þátttakenda   hófst   á   umræðu   um  sýn,   markmið   og   hindranir.   Ekki   var  ítarlega   farið   í   þessi   atriði   en   hér   eru  nokkur   atriði   sem   skýrsluhöfundur  leggur  til  að  auki  atriða  sem  dregin  voru  úr  umræðu  þátttakenda.    Sýn  

• Að   á   Íslandi   séu   einungis   gæða  mannvirki  

 Markmið  

• Skilvirkari  vinnubrögð  verktaka  • Minni  kostnaður  í  frábrigði  • Aukin  gæði  mannvirkja  • Færri  slys  í  mannvirkjagerð  • Aukin  heildargæði  

 Hindranir  

• Menning  • Kostnaður  • Þekkingarleysi  • Tregða  við  breytingum  

 Fljótlega   kom   í   ljós   að   nauðsynlegt   var  að  skilgreina  alla  þætti  gæða  sem  koma  að   heildargæðum   framkvæmdar.  Sammælst  var  um  að  markmiðið  væri  að  ná   fram   betri   heildargæðum.   Listinn  sem  varð  til  yfir  heildargæði   í   tengslum  við  mannvirkjagerð  er  eftirfarandi;    Heildargæði  

• Gæði  fyrirtækis  • Gæði  verkefnis  • Gæði  vinnu  • Gæði  stjórnunnar  • Gæði  áætlana  m.t.   verks,   tíma  og  

kostnaðar  • Gæði  efnis  • Gæði   samskipta,   m.t.t.  

viðskiptavina  og  innri  aðila  • Gæði  verktaka  • Gæði  menntunar  • Gæði  loka-­‐afurðar  • Gæði  ferla  

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

5  

2

• Gæði  hönnunar  • Gæði  tryggingar  • Gæði  sammfelldra  umbóta  • Gæði  úttekta  • Gæði  innra  eftirlits  • Gæði  áhættumats  

 Önnur   atriði   sem   þátttakendur  sammældust   um   að   þyrfti   að   huga   að   í  tengslum  við  kerfið  er:  

• Gerð  útboðs  • Valferli  útboðs  (lægst  bjóðandi)  • Gerðir  áhættumats  • Líftími  verkefnis  • Líftími  vöru  

 HÁDEGISMATUR  

Eftir   hádegismat   var   framvindu  framkvæmda   skipt   niður   á   eftirfarandi  stig:    

1. Skipulagning  2. Hönnun  3. Framkvæmd    4. Verklok  

Í   framhaldinu   hófst   aftur   hugarflug  þátttakenda  þar  sem  þeir  hófu  að  flokka  niður  viðeigandi  þætti  á  ofangreind  stig.  Niðurstöðuna  má  sjá  í  viðauka  A.  

Á   meðan   þátttakendur   unnu   í  hugarflugs-­‐vinnunni   settu   Harald   og  Deniz   upp   stuðnings   orsaka   og  afleiðinga  mynd  sem   lýsir  því   í   gegnum  hvaða  þrep  allir  þættir  innan  hvers  fasa  þurfa  að  fara  í  gegnum.    Myndina  má  sjá  í  viðauka  B.  

Þar  næst  hófust  þátttakendur  við  að   tengja   þættina   saman   í   orsaka   og  afleiðingarmynd  sem  má  sjá  í  viðauka  B.      

2

• Quality  of  insurance  • Quality   of   continual  

improvements  • Quality  of  • Quality  of  internal  inspection  • Quality  of  risk  assessment    

Other  items  that  the  participants  agreed  that  was  important  in  association  to  the  whole  system  was:  

• The  tender  (what  kind)  • The   tender   process   (lowest  

bidder)  • The   kind   of   risk   assessment   in  

use  • Lifetime  of  the  project  • Lifetime  of  the  product  

 LUNCH  

After  lunch  it  was  decided  to  categorize  construction   projects   progress   into   the  4  below  mentioned  categories:  

1. Planning  2. Design  3. Production  4. Finishing  

The   participants   then   started   to  brainstorm   and   categories   all   factors  they  felt  appropriate  into  the  categories.  The  outcome  can  be   found   in  Appendix  A.  

Meanwhile   Harald   and   Deniz  worked   on   a   CLD   of   the   process   in  general   that   describes   what   all   the  factors   need   to   flow   through.   The   CLD  can  be  found  in  Appendix  B.  

On  the  next  step  the  participants  started   connecting   the   factors   they  had  brainstormed   about   earlier   and  connected   them   together.   The   outcome  can  be  found  in  Appendix  B.  

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Hugleiðingar & næstu skref Speculations & next steps

Fyrir   næstu   vinnusmiðju   eru  þátttakendur   beðnir   um   að   hugleiða  eftirfarandi:      

1. Hvað   þeim   finnst   felast   í  skilgreiningunni   á   virku  gæðastjórnunarkerfi?    

2. Hvað   finnst  þér   felast   í  hugtakinu  gæðatrygging?      

 Einnig   eru   þátttakendur   beðnir   um   að  horfa   gagnrýnum   augum   á   þær  niðurstöður   sem   komu   úr   fyrstu  vinnusmiðjunni   og   hugleiða   sýn,  markmið     og   helstu   hindranir     í  verkefninu.    

For   the   next   workshop,   participants   are  asked  to  consider  the  following:    

1. What   factors   do   you   think     are  nessecary   and   included   in   a  quality  management  system?  

2. What   is   your   thought   about   the  consept  quality  insuranse?  

 Participants  are  also  asked  to  look  at  the  CLD’s   and   the   outcomes   from   the   first  workshop     with   critical   eyes     and  consider   the   goals,   the   vision   and   the  barriers  in  the  project.  

 Viðaukar    Viðauki   A:   Þættir   sem   þátttakendur  nefndu  í  vinnusmiðju  1    Viðauki  B:  Orsaka  og  afleiðingarmyndir,  CLD  A,  CLD  B,  CLD  W1,  CLD  W2.    Viðauki  /  Appendix  C:  Skilgreiningar  

Appendix    Appendix   A:   Factors   that   participants  came  up  with  in  workshop  nr.  1.    Appendix   B:   CLD’s:   CLD   A,   CLD   B,   CLD  W1,  CLD  W2.    Viðauki  /  Appendix  C:  Definitions    

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

7  

Viðauki A NR SKIPULAGNING HÖNNUN FRAMKVÆMD VERKLOK

1 Orðspor Orðspor Orðspor Lokaúttekt

2 Ráðning verktaka, hönnuðar, arkitekts

CE CE Uppgjör (kostnaðarmat)

3 Útboð Stjórnun Stjórnun Stjórnun

4 Hönnunarstjóri Hönnunarstjóri Byggingarstjóri Byggingarstjóri

5 Öryggis og umhverfisþættir

Öryggis og umhverfisþættir

Öryggis og umhverfisþættir

Skilamat

6 Fyrirtæki Fyrirtæki Fyrirtæki

7 Samningsform Samningsform Samningsform Samningsform

8 Menntun um QMS Menntun um QMS Menntun um QMS Menntun um QMS

9 Gæðatrygging Gæðatrygging Gæðatrygging Gæðatrygging

10 Áhættumat Áhættumat Áhættumat Áhættumat

11 Kröfur Kröfur Kröfur Kröfur

12 Væntingar Væntingar Væntingar Væntingar

13 Samfelldar umbætur Samfelldar umbætur Samfelldar umbætur Samfelldar umbætur

14 Lög og reglur Lög og reglur Lög og reglur Lög og reglur

15 Samskipti Samskipti Samskipti Samskipti

16 Kostnaður yfir líftíma vöru/verkefnis (LCC)

Kostnaður yfir líftíma vöru/verkefnis (LCC)

Kostnaður yfir líftíma vöru/verkefnis (LCC)

Kostnaður yfir líftíma vöru/verkefnis (LCC)

17 Ákvarðanir Ákvarðanir Ákvarðanir Ákvarðanir

18 Innra eftirlit Innra eftirlit Innra eftirlit Innra eftirlit

19 Verkáætlanir Verkáætlanir Verkáætlanir Verkáætlanir

20 Gæðavitund Gæðavitund Gæðavitund Gæðavitund

21 Umfang verkefnis Umfang verkefnis Umfang verkefnis

22 Aðföng Aðföng Aðföng

23 Frábrigði Frábrigði Frábrigði Frábrigði

24 Mannauðsstjórnun Mannauðsstjórnun Mannauðsstjórnun

25 Lokavara

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Appendix A NR PLANNING DESIGN PRODUCTION FINISHING

1 WOM WOM WOM Final assessment

2 Hiring contractor, designer, architect

CE CE Financial statements (cost estimate)

3 Administration Administration Administration Administration

4 Design supervisor Design supervisor Construction supervisor Construction supervisor

5 HSE HSE HSE Final assessment

6 Company Company Company

7 The form of the contract

The form of the contract The form of the contract The form of the contract

8 QMS education QMS education QMS education QMS education

9 Quality assurance Quality assurance Quality assurance Quality assurance

10 Risk assesment Risk assesment Risk assesment Risk assesment

11 Claims Claims Claims Claims

12 Customer expectations

Customer expectations

Customer expectations

Customer expectations

13 Continual improvements

Continual improvements

Continual improvements

Continual improvements

14 Laws & regulations Laws & regulations Laws & regulations Laws & regulations

15 Communication Communication Communication Communication

16 Life cycle cost (LCC) Life cycle cost (LCC) Life cycle cost (LCC) Life cycle cost (LCC)

17 Desicions Desicions Desicions Desicions

18 Internal inspection Innra eftirlit Innra eftirlit Innra eftirlit

19 Project plan Project plan Project plan Project plan

20 Quality awareness Quality awareness Quality awareness Quality awareness

21 Scope Scope Scope

22 Resources Resources Resources

23 Defects Defects Defects Defects

24 HRM HRM HRM

25 Final product Final product

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

9  

Viðauki B

Mynd 1: CLD A, sem Harald og Deniz settu á blað til að lýsa því hvernig allir þættir kerfisins þyrftu að fara í gegnum ákveðið flæði

Mynd 1 sýnir ítrunarferli og lýsir því hvernig áætlunargerð stenst markmið. Nánari skýring er eftirfarandi, með athugasemdum undirritaðar með rauðu letri. Fleiri sölur leiða af sér fleiri pantanir og þannig eykst hönnunar-bilið (undirrituð er ekki fullsátt við þá tengingu), þegar hönnunarbilið stækkar þá verður ferlið minna skv. áætlun. Þegar ferlið er minna skv. áætlun hefur hefur minna verið framleitt. Þegar minna er framleitt er hægt að afhenda minna og þar af leiðandi stækkar afhendingar bilið sem leiðir af sér minni hagnað. Með minni hagnaði verða færri sölur (undirrituð er ekki fullsátt við þá tengingu), og með færri sölum verða færri pantanir. Fleiri pantanir hafa einnig þau áhrif að markmiðið fyrir áætlunar-fasann verður hærra og þegar markmiðið er hærra þá verður áætlunar-bilið stærra (undirrituð er ekki fullsátt við þá tengingu). Einnig minnkar áætlunarbilið þegar verkefnið er skipulagðara (þegar “áætlun” er stærra). Með fleiri pöntunum, meiri áætlunargerð og meiri framleiðlu eykst kostnaðurinn en að sama skapi þá eykst hagnaðurinn eftir því sem meira kemst á afhendingarstig.

PÖNTUN HÖNNUNARBIL

HÖNNUN

ÁÆTLUN

ÁÆTLUNARBIL

FRAMLEIÐSLA

FRAMLEIÐSLUBIL

ÁHÆTTA

FRAMLEIÐSLUMARKMIÐ

KOSTNAÐUR

AFHENDINGARBIL

HAGNAÐUR

AFHENDING

SALA

MARKMIÐ PÖNTUNAR

+

+

+

+

-

+

++

--

+

++

-

+

+-

+-

+

-

+

+

-

-

ÁÆTLUNARMARKMIÐ+ +

B2

B1B3

ORDER - DESIGN - PLAN - PRODUCE - DELIVER

++

+

+

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Mynd 2, CLD B, sama mynd og er númer 1 hér að framan, en aðlöguð að flokkuninni

sem þátttakendur notuðust við í vinnusmiðjunni.    Mynd 2 sýnir í raun það sama og mynd 1 en með smá breytingum sem undirrituð gerði með tilliti til þeirrar flokkaskiptngar sem þátttakendur notuðust við í vinnusmiðjunni. Nánari útskýring er hér að neðan. Með fleiri pöntunum er þörf fyrir meiri undirbúning/áætlunargerð, með meiri undirbúning/aætlunargerð er þörf fyrir meiri hönnun. Meiri hönnun leiðir af sér fleiri/stærri framkvæmdir og fleiri/stærri framkvæmdir leiða af sér að meira kemst á verklokastig sem leiðir svo af sér meiri hagnað. Með meiri hagnaði geta fleiri sölur átt sér stað og með fleiri sölum er þörf fyrir fleiri pantanir. Með meiri hönnun, meiri áætlunargerð/undirbúningi og fleiri/stærri framkvæmdum eykst kostnðaurinn, en að sama skapi eykst hagnaðurinn þegar flerir verk/þættir komast á verklokastig.              

PÖNNTUN

HÖNNUNARBIL

HÖNNUN

UNDIRBÚNINGUR

UNDIRBÚNINGSBIL

FRAMKVÆMD

FRAMKVÆMDARBIL

ÁHÆTTA

FRAMKVÆMD SKV. ÁÆTLUN

KOSTNAÐUR

VERKLOKSBIL

HAGNAÐUR

VERKLOK

SALA

TAKMARK MEÐ PÖNTUN

(pöntun) -UNDIRBÚNINGUR/ÁÆTLUNARGERÐ - HÖNNUN - FRAMKVÆMD- VERKLOK

+

+

+

-

+

+

-

+

+

-

+

+ -

+-

+

-

+

+

-

+

TAKMARKMEÐ UNDIRBÚNING

+

B2B1

B3

++

+

-

+

-

+

+

+

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

11  

Mynd  3  CLD  W1:  Orsaka  og  afleiðingarmyndin  sem  hópurinn  kom  upp  með  í  fyrstu  vinnusmiðjunni  

Hópurinn byrjaði á því að búa til orsaka og afleiðingarmynd fyrir áætlunar/undirbúnings-fasann (ekki allt kerfið). Í stað þess að byrja á þáttum tengdum verkbyrjun í byggingarframkvæmdum var ákveðið að byrja út frá virku gæðastjórnunarkerfi og þáttum sem tengjast því. Hópurinn var sammála um það að með virkara gæðastjórnunarkerfi væri aukin skjalfesting og með aukinni skjalfestingu er gæðastjórnunarkerfið virkara. Sama samband gildir milli virks gæðastjórnunarkerfis og samfelldra umbóta, eftirlits, gæðatryggingar og áhættumats (hugsanlega ætti tengingin að vera í báðar áttir fyrir áhættumatið). Athuga að hér vantar enn marga þætti. Með auknum kröfum um þekkingu á gæðastjórnun í lögum og meiri menntun á gæðastjórnun eykst þekking á gæðastjórnun sem eykur gæðavitund meðal starfsmanna (undirrituð telur að tengingu vanti frá gæðavitund í virkt gæðastjórnunarkerfi og frá þekkingu á gæðastjórnun í virkt gæðastjórnunarkerfi). Virkt gæðastjórnunarkerfi getur haft jákvæð áhrif á traust viðskiptavina sem getur leitt til fleiri pantana sem geta svo orðið til þess að kröfurnar verða meiri. Meiri kröfur hjá viðskiptavinum leiða af sér að bilið milli væntinga og sjáanlegra gæða eykst. Ef þetta bil er stærra þá er viðskiptavininum minna fullnægt varðandi áætlunargerð/undirbuning en einnig mun stærra bil leiða af sér meiri endurskoðun á áætlunargerð/undirbúning. Ef væntingarnar eru meiri er þörf á meiri áætlunargerð/undirbúning og sama gildir um endurskoðun sem leiðir einnig af sér meiri áætlunargerð/undirbúning. Með meiri áætlunargerð/undirbúning verða gæði áætlunargerðar meiri sem leiðir af sér að sjáanleg gæði aukast sem leiðir svo af sér að meira af góðum orðrómi berst um verktakann.

kröfur í lögum

Þekking ágæðastjórnun

Gæðastjórnunarmenntun

Gæðavitund

Virktgæðastjórnunarkerfi

endurskoðun

kröfur í lögumum endurskoðun

rekjanleiki

skjalfesting

Ákveðinn vani

(skv. gæða-hugsun)

Samfelldar umbætur

Gæðatrygging

eftirlit

ákvarðanir

Orðstýr(góður)

áhættumat áhætta

sjáanleg gæði

GAP

væntingar

pantanir viðskiptavina

traust viðskiptavinaránægja viðskiptavinar

með áætlunargerð

eftirlitviðskiptavinar

endurskoðun

gæði áætlunargerðar

Gæðivinnu

hæfni

verklagsreglurvinnu

aðferðir

+

+

+

+

++

++

+

++

+ +

++

++

-

+

++

++

+

+

+

+

-

-

+

++

+

+-

+

+

+

+

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Fyrir næstu vinnusmiðju eru þátttakendur beðnir um að velta eftirfarandai fyrir sér:

1. Hvaða þættir telur þú að séu nauðsynlegir til þess að verktaki flokkist undir það að vera með virkt gæðastjórnunarkerfi?

2. Hvert er þitt álit á gæðatryggingu? 3. Mikilvægt er að kostnaði og hagnaði sé bætt inn í myndina ásamt fleiri þáttum sem

tengjast virku gæðastjórnunarkerfi, hvaða hugmyndir hefur þú um það? Þátttakendur eru einnig beðnir um að horfa gagnrýnum augum á niðurstöður sem fengust úr fyrstu vinnusmiðjunni og hafa í huga markmiðin, sýnina og helstu hindranir í verkefninu. Hér að neðan eru nokkrar tillögur frá höfundi að breytingum til að byrja að skoða í næstu vinnusmiðju.

 Figure  1:    CLD  W2:  Endurbætt  mynd  með  nokkrum  tillögum  frá  skýrsluhöfundi

Atriði sem eru bleik eru breytingar sem skýrsluhöfundur leggur til og verða bornar undir þátttakendur í vinnusmiðju númer 2. Breytingar frá fyrri mynd eru eftirfarandi;

1) Lagt er til að þættir sem eru skjalfestir verði flokkaðir niður í einingar um hvað sé skjalfest. Þ.e. verklagsreglur, gæðastefna, fundargerðir, breytingar, aukaverk, samskipti, gæðaáætlun (gæðamarkmið). Orsakasambandið er skilgreint þannig á myndinni að ef t.d. aukið er við skjalfestingu verklagsreglna þá eykst breytan skjalfesting einnig og með aukinni skjalfestingu þá eykst virkni gæðastjórnunarkerfisins. Í þessu samhengi er því breytan skjalfesting jákvæð fyrir virkni gæðastjórnunarkerfisins en svo má velta því fyrir sér hvort of mikil skjalfesting geti haft neikvæð áhrif á virkni kerfisns ?

kröfur í lögum

Þekking ágæðastjórnun

Gæðastjórnunarmenntun

Gæðavitund

Virktgæðastjórnunarkerfi

innra eftirlit

rekjanleiki

skjalfesting

Ákveðinn vani

(skv. gæða-hugsun)

Samfelldar umbætur

Gæðatrygging

ákvarðanir

Orðstýr(góður)

áhættumat áhætta

sjáanleg gæði

áætlunargerðar

GAP

væntingar til áætlana

pantanir viðskiptavina

traust viðskiptavinaránægja viðskiptavinar

með áætlunargerð

eftirlitviðskiptavinar

með áætlunargerðendurskoðun

áætlana

gæði áætlunargerðar hæfni

starfsmanns

+

+

+

+

+ +

++

+

++ + +

++

-

+

+

+

+

+

+

-

-

+

++

+

-

+

+

skjalf. verklagsreglna

skjalf. gæðastefnu

skjalf. fundargerðaskjalf. breytinga

skjalf. aukaverka

skjalf. samskipta

skjalf. gæðaáætlunar+

+

++

+

+

+

+

+

++

+

+

+ + ++

++

++

+

+

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

13  

2) Mað aukinni skráningu fundargerða, samskipta, breytinga og aukaverka eykst rekjanleiki sem getur aukið traust viðskiptavina.

3) Gert er ráð fyrir að með aukningu á skráningu verklagsreglna aukist gæði áætlunargerðar.

4) Bætt við tengingu sem lýsir því að ef virkni gæðastjórnunarkerfisins er meiri þá eykst

gæðavitund starfsmanna.

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Appendix B

Figure 2: CLD A, CLD that Harald and Deniz used to demonstrate the main loops affecting the cost and the profit.

Figure 1 shows the first iteration of a CLD for a planning procedure to meet targets. It is explained as follows, with the author’s comments in red. With more sales there is more to order and the design gap increases (I feel that this is odd), when the design gap is increased the plan is less on schedule. When the plan is less on schedule less has been produced. When less is produced less can be delivered and therefore the delivery-gap gets bigger which leads to less profit. With less profit there are less sales (I feel that this is odd) and with fewer sales there are fewer orders to make. More orders also has the affects that the target for the planning phase is higher and when the target is higher the plan gap is bigger (I’m not sure whether this is what you mean by plan target) at the same time the plan gap decreases when the project is more planned (when the Plan variable is bigger). When the plan gap is bigger, less is being produced. Producing, designing and planning all add to the cost which affects the profit in a negative way but with more delivered to the costumer the profit raises.

ORDER DESIGN GAP

DESIGN

PLAN

PLAN GAP

PRODUCE

PRODUCE GAP

RISK

PRODUCETARGET

COST

DELIVERGAP

PROFIT

DELIVER

SALES

TARGET IN ORDER

+

+

+

+

-+

++

--

+

++

-

+

+-

+-

+

-

+

+

-

-

PLAN TARGET+ +

B2

B1B3

ORDER - DESIGN - PLAN - PRODUCE - DELIVER

+ +

+

+

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

15  

Figure 3: CLD B, The same CLD that H&D used to demonstrate the main loops connected to cost and profit but adjusted to the catagorizing that the participants used in the WS. Figure 2 shows the contents of the causal loop diagram in Figure 1 reworked by the author after some considerations from the workshop and adaption of the factors to the nomenclature used by the workshop participants. (Explanation follows here) With more orders there will be more planning, with more planning there will be more to design. More designing will lead to more production. More production leads to more finishing which leads to more profit. With more profit, more sales can take place and more sales lead to more orders. Designing, planning and production has increasing affect on the cost, which has a decreasing affect on the profit, but more finishing has positive affect on the profit.

ORDER

DESIGN GAP

DESIGNPLAN

PLAN GAP

PRODUCTION

PRODUCTION GAP

RISK

PRODUCTIONTARGET

COST

FINISHINGGAP

PROFIT

FINISHING

SALES

TARGET IN ORDER

(ORDER) -PLANNING - DESIGN - PRODUCTION - FINISHING

+

+

+

-

+

+

-

+

+

-

+

+ -

+-

+

-

+

+

-

+

PLAN TARGET

+

B2B1

B3

++

+

-

+

-+

+

+

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Figure  4  CLD  W1:  Causal  loop  diagram  for  QMS,  output  from  the  first  workshop  

The group started on the CLD of the planning phase (not the whole system). Instead of using a construction projects beginning as a starting point for the CLD it was decided to start by connecting factors that are linked to active QMS.

The group agreed that with more active QMS there is more documentation and with more documentation QMS is more active. The same goes for the relationship between active QMS and continual improvements, inspections, risk assessments and quality assurance (QA) (there are still a lot of factors that are missing here).

With more law req. about QMS and more QMS education the knowledge of QMS increases which has positive affects on quality culture (I think that a link should be made from quality culture to active QMS, and from QMS knowledge to active QMS).

Active QMS can have a positive affect on costumers trust which can increase costumer orders, which could increase costumer’s expectations. More costumers’ expectations will increase the gap between the expectations and the observed quality. If this gap is bigger the costumer is less satisfied with the planning and also the gap will affect the amount of revise that will be done with the planning.

If the expectations are more there will be more planning and the same goes for more revise which also leads to more planning work. With more planning, the quality of the planning work will be better wich will increase the observed quality which will increase good word of mouth (WOM) about the contractor. For  the  next  workshop,  participants  are  asked  to  consider  the  following:    

1. What  factors  do  you  think    are  nessecary  and  included  in  a  quality  management  system?  

2. What  is  your  thought  about  the  consept  quality  insuranse?  3. The cost and profit needs to be added, including more factors connected to active

QMS.  

Participants   are   also   asked   to   look   at   the   CLD’s   and   the   outcomes   from   the   first  workshop    with  critical  eyes    and  consider  the  goals,  the  vision  and  the  barriers  in  the  project.  

lawreq

QMSKnowledge

QMSeducation

Qualityculture / vision

ActiveQMS

Auditlaw/ regulation

traceability

documentation

develophabit

(according to quality thinking)

continual improvement

QA

inspection

Desicions

WOM

Riskassesment Risk

observedquality

GAP

expectations

costumer order

costumer trustcostumer

satisfactionwith planning

costumer inspection

Revise

Qulaity of planning

planningwork

competence

proceduresmeans

+

+

+

+

+ +

++

+

++

+ +

++

++

-

+

++

++

+

+

+

+

-

-

+

+++

+-

+

+

+

+

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

17  

Below  is  a  CLD  with  some  input   from  the  author  to  be  discussed  as  a  starting  point   in  workshop  number  2.  

 Figure  5  Modified  CLD  with  some  suggestions  by  the  author  

 Items that have been colored pink are changes that the author is suggesting. The suggestions will be discussed in workshop number 2. Following is a description of the main changes:

1) It is suggested that factors connected to documentation are broken down into documented procedures, quality policy, minutes (from meetings), modifications, extra jobs, communications and quality plan. The connection can be described as follows; if, for example the variable documented procedures is augmented then the variable documentation is also increased and with increased documentation the activeness of the QMS is increased. In this context the variable documentation is only considered to have positive affect on the activeness of the QMS but the author also points out that there might be a need to add a threshold variable that describes that to much bureaucracy could have negative affect on the activeness of the system.

2) With increased documentation of procedures, communication and extra jobs the traceability variable is increased that could increase costumers trust.

3) It is assumed that with increased documentation of procedures the quality of planning

is increased.

4) A connection that describes that if the QMS is more active the quality culture / vision amongst employees is increased.

   

lawreq

QMSKnowledge

QMSeducation

Qualityculture / vision

ActiveQMS

traceability

documentation

develophabit

(according to quality thinking)

continual improvement

QA

internal inspection

Desicions

WOM

Riskassesment Risk

observedqualityof the

planning

GAP

expectationsto planning

costumer order

costumer trustcostumer

satisfactionwith planning

costumer inspection

with planningRevise of the

planning

Qulaity of planning

competence

+

+

+

+

+ ++

+

+ +

++

++

-

+

+

+

++

+

+

+

+

-

-

+

++

+

-

+

+

documented procedures

documented quality-policy

documented minutes (from meetings)

documented modifications

documented extra jobs

documented communication

documented quality plan

+

++

+

+

++

+

+

+

+

+

++

+

+ +

++

+

+

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

Appendix  /  Viðauki  C  Stærri  upplausn  má  sjá  hér:  https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0Anro6On_UBnGdFBBSTFfdkNCSjJaUWRFbjFveHp5SFE  

 

NR. ORÐ WORDS : SKILGREINING DEFINITIONS HEIMILD/4SOURCES

W1.1 Aðföng Supply : Allar2byggingarvörur,2tæki2og2tól2sem2notuð2eru2við2tiltekinn2atburð

All2construction2material2and2equipment2that2are2used2for2a2certain2occurrence

almennt

W1.2 Áhættumat Risk2assessment :

ferli2sem2gengur2þvert2á2reksturinn2og2felur2í2sér2aðkomu2stjórnar,2stjórnenda2og2annars2starfsfólks.2Með2áhættumati2er2leitast2við2að:21)2Skilgreina2áhættuþætti2sem2geta2haft2áhrif2á2að2markmið2með2viðkomandi2rekstri2náist.222)2Skilgreina2áhættuþol2„risk2tolerance“2eða2áhættuvilja2„risk2appetite“.2223)2Stjórna2eða2meðhöndla2áhættuþætti2þannig2að2þeir2tryggi2hæfilega2vissu2um2að2sett2markmið2í2viðkomandi2stofnun2og2rekstrareiningum2innan2hennar2náist2(eða2hafi2náðst).

A2process2that2includes2management2approach,2managers2and2other2employees.2Risk2assessment2is2supposed2to2:21)2Define2the2risk2factors2that2can2affect2the2goals2of2the2operation22)2Defining2risk2tolerance2or2risk2appetite23)2Control2and2process2all2risk2factors2in2a2way2that2there2is2insured2that2the2goals2can2be2reached.

reykjavik.is

W1.3 Ákvarðanir Decisions : Það2að2taka2ákvörðun,2ákveða any2decisions2needed ísl.2Orðabók

W1.4 Ánægja2viðskiptavinar

Customer2satisfaction

: Það2að2hvaða2marki2viðskiptavinurinn2telur2að2kröfur2viðskiptavinarins2hafi2verið2uppfylltar

Customer's2perception2of2the2degree2to2which2the2customer's2requirements2have2been2fulfilled

ÍST2EN2ISO29000:2000

W1.5 Aukaverk Extra2jobs2(site2jobs) : Verk2sem2ekki2var2tiltekið2í2upphaflegum2samningi2en2svo2bætt2við

Job2that2was2not2originally2in2the2contract

Birgir Supplier : Fyrirtæki2eða2einstaklingur2sem2lætur2í2té2vöru Supplier2or2person2that2provides2a2product ÍST2EN2ISO29000:2000

W1.6 Byggingarstjóri Construction2supervisor

:

Framkvæmir2innra2eftirlit2eiganda2frá2því2að2byggingarleyfi2er2gefið2út2og2þar2til2lokaúttekt2hefur2farið2fram2g22222222222222222222222222222222222Einstaklingur2eða2lögaðili2sem2ber2ábyrgð2á2skipulagi,2framkvæmd2eða2eftirliti2með2verki,2og2starfar2í2þágu2verkkaupa

Executes2internal2inspection2for2the2owner2from2the2point2where2a2construction2permit2is2permitted2until2final2inspection2occurs.2Individual2or2a2legal2entity2that2is2accountable2for2planning,2execution2and2inspection.2Represents2the2owner.

Byggingarreglugerð,2gr.22.7.1.2og2almennt

W1.7 ByggingarvaraConstruction2material :

Vara2sem2er22framleidd2með2það2fyrir2augum2að2hún2verði2varanlegur2hluti2af2hvers2konar2byggingarframkvæmdum

Product2that2has2been2produced2to2be2a2permanent2part2of2the2construction

Samkvæmt22Reglurgerð2431/19942um2viðskipti2með2byggingarvörur2er2skilgreining2á2vöru2

W1.8 CE CE :

CEgmerkið2gefur2til2kynna2að2byggingarvaran2uppfylli2lágmarkskröfur2sem2felur2í2sér2að2þær2mega2flæða2frjálst2innan2Evrópska2efnahagssvæðisins,2það2er2ESB2og2EFTA2landanna,2án2þess2að2innflutningslandið2krefjist2nýrra2prófana2og2viðurkenninga.

The2CE2marking2indicates2that2the2construction2material2fulfills2minimum2requirements2.2CE2marked2products2can2travel2inhibited2between2the2ESB2and2EFTA2countries,2without2needed2to2be2tested2further2in2the2importation2country.

si.is

W1.9 Frábrigði Nonconformity :

Þegar2vara2eða2þjónusta2uppfyllir2ekki2kröfu2er2talað2um2frábrigði.2Varanlegur2galli2eða2auka2útgjöld.2T.d.2vandamál2með2vöru2eða2þjónustu2eða2að2gæðastjórnunarkerfið2er2á2einhvern2hátt2ófullnægjandi2eða2einhverjar2aðrar2aðstæður2þar2sem2eitthvað2er2ekki2í2samræmi2við2kröfur2eða2væntingar2

When2a2product2or2a2service2dose2not2fulfill2requirements.2Permanent2damage2or2extra2expenses.2F.x.2a2problem2with2the2product,2service2or2the2QMS.22

Staðlaráð2Íslands2&2almennt

W1.10 Frávik,2galli Variation :

Það2að2krafa2er2tengist2fyrirhugaðri2eða2tilgreindri2notkun2er2ekki2uppfyllt.2Í2raun2það2sama2og2frábrigði,2en2er2hér2notað2sérstaklega2og2einungis2þegar2um2innri2úttektir2er2að2ræða.2

Nonconformity2that's2observed2in2the2internal2inspection

ÍST2EN2ISO29000:20002&2almennt

W1.11 Fyrirtæki Company : Stofnun2sem2er2efnahagsleg2eining.2Hópur2fólkst2og2aðstaða2með2fyrirkomulag2ábyrgðar2valda2og2tengsla

Institution2that's2financial2entity ísl.2Orðabók2&2ÍST2EN2ISO29000:2000

W1.12 Gæðamarkmið Quality2objective : Eitthvað2sem2sóst2er2eftir,2eða2stefnt2er2að2og2tengist2gæðum

Something2sought,2or2aimed2for,2related2to2quality

ÍST2EN2ISO29000:2000

W1.13 Gæðastefna Quality2policy :Heildarfyrirætlanir2og2stefna2fyrirtækis2varðandi2gæði2eins2og2þær2eru2formlega2settar2fram2af2æðstu2stjórnendum

Overall2intentions2and2direction2of2an2organization2related2to2quality ÍST2EN2ISO29000:2000

W1.14 Gæðastjórnun Quality2management :Samhæfð2starfsemi2til2að2stýra2og2stjórna2fyrirtæki2með2tilliti2til2gæða

Coordinated2activities2to2direct2and2control2an2organization2with2regard2to2quality2as2formally2expressed2by2top2management

ÍST2EN2ISO29000:2000

W1.15 GæðastjórnunarkerfiQuality2management2system :

Stjórnunarkerfi2til2að2stýra2og2stjórna2fyrirtæki2með2tilliti2til2gæða

Management2system2to2direct2and2control2an2organization2with2regard2to2quality ÍST2EN2ISO29000:2000

W1.16 Gæðatrygging Quality2assurance :

Staðlaráð2Íslands2skilgreinir2gæðatryggingu2á2eftirfarandi2hátt2„Sá2hluti2af2gæðastjórnun,2er2beinist2að2því2að2uppfylla2gæðakröfur“22Tillaga2að2skilgreiningu2í2verkefni:2"Þegar2verktaki2hefur2sett2fram2skriflega2hvernig2hann2hyggst2framkvæma2verkið2þannig2að2sett2gæðamarkmið2náist"

In2ISO2QA2is2defined2as2follows:2"The2part2of2quality2management,2focused2on2fulfilling2quality2requirements".2It2is2suggested2that2the2definition2used2in2this2project2is2like2this:22"When2a2contractor2has2handed2out2a2declaration2in2writing2that2describes2how2he2is2going2to2execute2the2project2and2make2sure2that2quality2goals2are2reached".2

ÍST2EN2ISO29000:2000,22000

W1.17 Gæðavitund Quality2awareness :Felst2í2því2að2starfsmenn2þekki2þær2kröfur2sem2gerðar2eru2til2þeirra2og2leggi2sig2fram2um2að2uppfylla2þær

When2employees2are2familiar2with2the2requirements2&2expectations2made2to2them2and2that2they2apply2themself2to2reach2up2to2them

almennt

W1.18 Gæði Quality :

Það2sem2viðskiptavinurinn2vill.2Verkefnastjórnunarfélag2Íslands2skilgreinir2gæði2á2eftirfarandi2hátt:2„Það2að2hvaða2marki2safn2tiltekinna2eðlislægra2eiginleika2uppfyllir2kröfur“2

Degree2to2which2a2set2of2inherent2characteristics2fulfill2requirements

ÍST2EN2ISO29000:2000,22000

Glósur  úr  fyrstu  vinnusmiðju  gæðastjórnun  í  mannvirkjagerð  á  Íslandi  

       

19  

 

W1.19 Gerð)útboðs Tendering)type :

1)#almennt#útboð:)Útboð)þegar)ótilteknum)fjölda)er)með)auglýsingu)gefinn)kostur)á)að)gera)tilboð,)))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))2)#alútboð:)Útboð)þegar)tilboða)er)leitað)í)hönnun)og)framkvæmd)verks)samkvæmt)forsögn.)))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))3))Lokað#ú́tboð )þegar)einungis)tilteknum)aðilum)er)gefinn)kostur)á)að)gera)tilboð.))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))4))lokað#útboð#með)forvali:)þegar)val)verktaka)fyrir)lokað)útboð)fer)eftir)að)ótilteknum)fjölda)er)með)auglýsingu)gefinn)kostur)á)að)sækja)um)að)gera)tilboð.

1)#Open#Tender:)anyone)can)participate.)The)participant)has)to)ensure)that)they)fulfill)the)minimum)preJqualification)criteria)specified)in)the)tender)document)to)qualify.)If)they)do)not)meet)the)pre)qualification)criteria,)their)bid)will)be)rejected)&)they)will)loose)the)document)fees)they)have)paid.)It)is)necessary)that)open)Tender)is)advertised)in)newspaper.)The)Lowest)Bidder)or)L1)generally)wins)the)contractor.#2)#Multi#stage#tendering:)Panel)of)preJqualified)service)providers)for)future)tendering)opportunities.#3)@4))Closed/#limited#Tender:)))only)pre)qualified)or)empanelled)bidders)are)allowed)to)participate.)As)Limited)Tenders)are)not)advertised)in)newspapers,)other)bidder)generally)do)not)come)to)know)that)such)tender)is)floated.)The)Lowest)Bidder)or)L1)generally)wins)the)contract.)

ÍST)30

W1.20 Hönnunarstjóri Design)supervisor : Annast)innra)eftirlit)eiganda)við)hönnun)mannvirkis.)In)charge)of)internal)inspection)in)regards)to)the)design)of)the)building

Byggingarreglugerð,)gr.)2.7.1.

W1.21 Innra)eftirlit Internal)inspection :

Innra)eftirlit)er)hver)sú)aðgerð)stjórnar,)stjórnenda)og)starfsmanna,)sem)ætlað)er)að)veita)hæfilega)vissu)um)að)eftirfarandi)markmið)náist:))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))1))áreiðanleiki)fjárhagslegra)upplýsinga;))2))árangur)og)hagkvæmni)starfseminnar;))3)#starfsemi)sé)í)samræmi)við)lög)og)reglur.)Skilgreining)vísar)til)þess)að)innra)eftirlit)sé)innbyggt)í)dagleg)störf)en)ekki)í)verkfrerla.

Every)activity)of)the)board,)managers)and)other)employees)that)are)supposed)to)give)certainty)that)the)following)goals)are)reached:)1))authenticity)of)financial)data)2))progress)and)efficiency)of)the)institution)3))Operation)in)accordance)with)law)and)order.)The)definition)is)based)on)that)internal)inspection)is)nested)in)everyday)jobs)but)not)procedures

Sbr.)skilgreiningu)COSO)(Committee)of)Sponsoring)Organizations)of)the)Treadway)Commission):)Internal)Control)–)Integrated)Framework,)July)1994.))(reykjavik.is)

W1.22Kostnaður)yfir)líftíma)vöru/verkefnis)(LCC)

Life)cycle)cost)(LCC) :

Vistferilskostnaður)er)heildarkostnaður)á)skilgreindum)líftíma)vöru,)þjónustu)eða)byggingar.)Vistferilskostnaður))er)þannig)sá)kostnaður)sem)verður)til)allt)frá)hönnunarJ)og)framkvæmdakostnaði)til)rekstrarJ)og)viðhaldskostnaðar.)Markmiðið)er)að)finna)hagstæðustu)heildarlausnina.

Sum)of)all)recurring)and)oneJtime)(nonJrecurring))costs)over)the)full)life)span)or)a)specified)period)of)a)good,)service,)structure,)or)system.)It)includes)purchase)price,)installation)cost,)operating)costs,)maintenance)and)upgrade)costs,)and)remaining)(residual)or)salvage))value)at)the)end)of)ownership)or)its)useful)life.)The)goal)is)to)find)the)overall)most)profitable)solution.

Hús)íslenskra)fræða.)Umhverfisvottun)bygginga)og)notkun)upplýsingalíkana.)Reynsla)hönnuða

W1.23 Krafa Requirement :heimting,)eiga)rétt)á)einhverju.)Þörf)eða)vænting)sem)er)yfirlýst,)almennt)undirskilin)eða)skyldubundin.)

Need)or)expectation)that)is)stated,)generally)implied)or)obligatory

ísl.)Orðabók)&)ÍST)En)ISO)9000:2000)(3.2.1)

W1.24 Lög)og))reglur Law)&)order :Notað)hér)um)lög)&)reglur)sem)setja)skorður)fyrir)viðeigandi)þátt

Used)here)to)represent)law)&)orders)that)apply)to)))some)specific)factor

almennt

W1.25 Lokaúttekt Final)audit :

Þegar)framkvæmdum)samkvæmt)byggingarleyfi)er)lokið)og)áður)en)mannvirki)er)tekið)í)notkun)skal)fara)fram)lokaúttekt.)Byggingarstjóri)eða)byggjandi,)eigandi)mannvirkisins)óskar)eftir))úttektinni)við)byggingarfulltrúa.)Byggingarstjóri)skal)tilkynna)hönnuðum)og)iðnmeisturum)hvenær)lokaúttekt)fer)fram.)

When)construction)project)is)over)according)to)the)construction)permit)and)before)the)building)is)to)be)used,)a)final)audit)must)be)done.)The)construction)manager)(or)the)builder)or)the)owner))asks)the)construction)commissary)for)the)final)audit.)The)construction)manager)informs)the)designers)and)the)craftsman's)when)the)final)audit)takes)place.

Skipulags)og)byggingarsvið

W1.26 Lokavara Final)product : Bygging)eftir)að)lokaúttekt)hefur)farið)fram The)building)after)the)final)audit. almennt

W1.27 MannauðsstjórnunHuman)resource)management)(HRM)

:HRM)snýr)að)öllum)þeim)ákvörðunum)sem)teknar)eru)og)snúa)að)sambandi)á)milli)starfsmanna)og)vinnuveitenda.

The)management)of)an)organization's)workforce,)or)human)resources.)It)is)responsible)for)the)attraction,)selection,)training,)assessment,)and)rewarding)of)employees,)while)also)overseeing)organizational)leadership)and)culture,)and)ensuring)compliance)with)employment)and)labor)laws.

Gylfi)Dalmann

W1.28 Menntun)um)QMS QMS)education :Námskeið)eða)önnur)fræðsla)sem)sótt)eru)um)gæðastjórnun

Courses/seminars)or)other)education)regarding)quality)management

almennt

W1.29 Orðspor)/)orðstírWord)of)mouth)(WOM)

: álit)manna Goodwill)/)opinion ísl.)Orðabók

W1.30Öryggisþættir)tengdir)framkvæmd

H&S)in)execution :öryggisJaðbúnaður)starfsmanna)og)öryggisJaðbúnaður)á)verkstað

Health)and)safety)equipment)for)staff)and)health)and)safety)equipment)on)site

almennt

W1.31Öryggisþættir)tengdir)hönnun

H&S)in)design : útgönguleiðir,)reykskynjarar)og)annað Exits,)smoke)alarms)and)other almennt

W1.32Ráðning)verktaka,)hönnuðar,)arkitekts)

Hiring)contractor,)designer,)architect

: Val)verkkaupa)á)verktaka,)hönnuði)og)arkitekt Selection)of)contractors,)designers)and)architects almennt

W1.33 Rekjanleiki Traceability :Það)að)geta)gert)grein)fyrir)því)hvernig)eitthvað)var)framkvæmt.)Það)að)geta)rakið)sögu,)notkun)eða)staðsetningu)þess)sem)um)ræðir

Ability)to)trace)history,)application)or)location)of)that)which)is)under)consideration

ísl.)orðabók)&)ÍST)EN)ISO)9000:2000

W1.34 Samningsform The)contract)form : alverk,)aðalverk,)fagverk,)markverk...

Open)Tendering),)Selective)Tendering),)Negotiated)Tendering),)Two)Stage)Tendering),)Serial)Tendering)Open)Tendering),)Selective)Tendering),)Negotiated)Tendering),)Two)Stage)Tendering),)Serial)Tendering)

almennt

W1.35 SamskiptaformThe)form)of)communication

: Leið)samskipta,)sími,)fundur,)skriftir,)annað through)phone,)meetings,)writing,)other... almennt

Notes   from   first   workshop   about   quality   management   in   the   icelandic   construction  

   

 

W1.36 Samskipti Communication : Geta6verið6góð,6slæm,6skilvirk,6óskilvirk.6skv.6Ísl6orðabók;6samgangur,6viðskipti.6

Can6be6good,6bad,6efficient,6inefficient. ísl.6Orðabók6&6almennt

W1.37 Skilamat Final6assessment :

Að6lokinni6verklegri6framkvæmd6og6úttekt6skal6fara6fram6skilamat.6Í6matinu6skal6gerð6grein6fyrir6því,6hvernig6framkvæmd6hefur6tekist6miðað6við6áætlun.6Enn6fremur6skal6þar6gerður6samanburður6við6hliðstæðar6framkvæmdir,6sem6þegar6hafa6verið6metnar.

Final6assessment6is6returned6after6the6final6audit6has6taken6place.6It6includes6a6description6of6how6the6the6construction6process6is6relative6to6the6plan.6It6includes6a6comparison6with6analogous6construction6projects6that6have6already6been6evaluated.

Í620.6gr6laga6um6opinberar6framkvæmdir6nr.663/19706

W1.38 Stjórnun Management : Samhæfð6starfsemi6til6þess6að6stýra6og6stjórna6fyrirtæki

coordinated6activities6to6direct6and6control6an6organization

ÍST6EN6ISO69000:2000

Stjórnskipulag Organizational6structure

: Fyrirkomulag6ábyrgðar,6vaæda6og6tengsla6milli6fólks arrangement6of6responsibilities,6authorities6and6relationships6between6people

W1.39 Stöðugar6umbætur Continual6improvements6

:

Endurtekin6starfsemi6til6þess6að6auka6getuna6til6þess6að6mæta6kröfum.6„Stöðugar6umbætur‟6er6þýðing6á6japanska6orðinu6„kaitzen‟6sem6felst6í6því6að6virkja6alla6starfsmenn6fyrirtækja6í6heild,6eða6starfsmenn6einstakra6deilda6og6vinnuhópa,6í6leit6að6leiðum6til6að6bæta6framleiðni6og6gæði6í6framleiðslu6og6þjónustu.

recurring6activity6to6increase6the6ability6to6fulfill6requirements

ÍST6EN6ISO69000:20006&6Masaaki6Imai6Kaitzen,6(1986),6The6Key6To6Japan's6Competitive6Success

W1.40 Traust Trust :Það6að6bera6traust6til6ehs.6Trú6á6getu,6hæfni6og6styrk6ehs6til6að6gera6eitthvað.6Sambönd6milli6aðila6þurfa6að6byggja6á6trausti.

Firm6belief6in6the6reliability,6truth,6ability,6or6strength6of6someone6or6something.6Relations6have6to6be6built6on6trust.6

ísl.6orðabók

W1.41 Umfang6verkefnis Scope6of6the6project : Mælt6út6frá6heildarkostnaðar6vegna6verkefnis Measured6from6overall6project6cost almennt

W1.42 Umhverfisþættir environmental6factors

: veðurfar,6s.s.6vindálag,6regn,6snjóálag,6salt6og6sól,6annað

weather6(wind,6rain,6snow,6sun...),6other almennt

W1.43 Uppgjör6(kostnaðarmat)

Cost6assessment : Reikningsskil,6bókhaldsniðurstaða Clearings,6financial6statements ísl.6Orðabók

W1.44 Útboð Tendering :Það6að6verkkaupi6leitar6skriflegra,6bindandi6tilboða6í6framkvæmd6verks6frá6fleiri6en6einum6aðila6samkvæmt6sömu6upplýsingum6og6innan6sama6frests.

When6the6owner6looks6for6a6binding6tender6from6more6than6one6party6that6all6get6the6same6information6and6time

ÍST630

W1.45 Væntingar Expectations :eftirvænting,6von,6þrá.6Hér6er6átt6við6væntingar6um6ákveðna6verkþætti.

A6strong6belief6that6something6will6happen6or6be6the6case6in6the6future.6A6belief6that6someone6will6or6should6achieve6something.

ísl.6Orðabók

W1.46 Verkáætlanir Project6plans :

Verkþættirnir6skilgreindir6hvað6varðar6tíma,6ábyrgð6og6kostnað.6Verkáætlun6skal6endurskoða6eftir6samkomulagi6og6ekki6sjaldnar6en6mánaðarlega6ef6sýnt6er6að6eldri6áætlun6fær6ekki6staðist

Tasks6are6defined6relative6to6time,6responsibility6and6cost.6Project6plan6are6reviewed6according6to6an6agreement,6at6least6ones6a6month6if6former6plans6did6not6work.

ÍST6306&6almennt

W1.47 Verklagsregla procedure : Tiltekin6aðferð6til6að6framkvæma6starfsemi6eða6feril Specified6way6to6carry6out6an6activity6or6a6process ÍST6EN6ISO69000:2000

W1.48 Virkni Effectiveness : Það6að6hvaða6marki6skipulögð6starfsemi6er6framkölluð6og6tilætlaður6árangur6næst

Extent6to6which6planned6activities6are6realized6and6planned6results6achieved

ÍST6EN6ISO69000:2000

W1.49Virkt6gæðastjórnunarkerfi Active6QMS :

Á6orsaka6og6afleiðingarmydninni6(CLD6W2)6er6virkni6gæðastjórnunarkerfisins6metin6út6frá6skjalfestingu,6samfelldum6umbótum,6innra6eftirliti6og6gæðatryggingu.6Skv.6ISO6þá6felur6sú6nálgun6að6þróa6og6innleiða6gæðastjórnunarkerfi,6í6sér6eftirfarandi;6að6þarfir6og6væntingar6viðskiptavinar6og6annarra6hagsmunaaðila6séu6ákvarðaðar,6að6sett6sé6fram6gæðastefna6og6gæðamarkmið,6að6þau6ferli6og6ábyrgð6sem6þarf6til6að6ná6gæðamarkmiðum6séu6ákvörðuð,6að6þr6auðlindir6sem6þörf6er6á6til6að6ná6gæðamarkmiðum6séu6ákvarðaðar,6að6komið6sé6upp6aðferðum6til6þess6að6mæla6virkni6og6hagkvæmni6hvers6ferils,6að6þessum6atriðum6sé6beitt6til6að6ákvarða6virkni6og6hagkvæmni6hvers6ferils,6að6fundnar6séu6leiðir6ti6að6hindra6frábrigði6og6uppræta6orsakir6þeirra,6að6komið6sé6upp6ferli6fyrir6stöðugar6umbætur6á6gæðastjórnunarkerfinu.

On6the6current6CLD6(CLD6W2),6active6QMS6is6evaluated6through6documentation,6continual6improvements,6internal6inspection6and6quality6assurance.6According6to6ISO,6an6approach6to6developing6and6implementing6QMS6consist6of6the6following6steps6(amongst6others);6determining6the6needs6and6expectations6of6customer6and6other6interested6parties,6establishing6the6quality6policy6and6quality6objectives6of6the6organization,6determining6the6processes6and6responsibilities6necessary6to6attain6the6quality6objectives,6establishing6methods6to6measures6to6determine6the6effectiveness6of6each6process,6determining6means6of6preventing6nonconformities6and6elimination6their6causes,6establishing6and6applying6a6process6for6continual6improvements6of6the6quality6management6system.

almennt6og6ISO

W1.50Vistferill6byggingar6(e.6Life6Cycle) Life6Cycle : Heildarferill6byggingar6frá6framkvæmd6til6niðurrifs.

The6overall6process6of6a6building6from6construction6to6demolition

Hús6íslenskra6fræða.6Umhverfisvottun6bygginga6og6notkun6upplýsingalíkana.6Reynsla6hönnuða