eyjafjallajökull

11
Eyjafjallajökull Eftir Guðrúnu Silju Geirsdóttur

Upload: gudrunsg2249

Post on 14-Jan-2015

404 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull

Eftir Guðrúnu Silju Geirsdóttur

Page 2: Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull

• Eyjafjallajökull er fimmti stærst jökull landsins

• Hann er einn af hæstu tindum landsins

• Á jöklinum getur hitastigið verið– niður um -15°c– upp í 15 °c

Page 3: Eyjafjallajökull

Staðsetning

• Eyjafjallajökull er á suðurlandi – undir Eyjafjöllum

• Nafn jökulsins lýsir því að hann sést vel frá Vestmanneyjum– eyja- fjalla - jökull

Page 4: Eyjafjallajökull

Fimmvörðuháls

• Fimmvörðuháls er vinsæl gönguleið frá Skógum yfir í Þórsmörk

• Gönguleiðin liggur– upp með Skógafossi– yfir Eyjafjallajökul– niður heljarkamb– yfir Morrisheiði– niður í Bása í Þórsmörk

Page 5: Eyjafjallajökull

Gossprungukerfið

• Gossprungukerfi jökulsins er um 5 km á lengd– frá vestri til austurs– nær frá Markarfljóti

austur í Mýrdalsjökul

• Eyjafjallajökull er mjög varasamur til ferðalaga– vegna sprungna í

jöklinum– jökullinn er mjög brattur

Page 6: Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull• Jökullinn er eins og ílöng keila

í laginu sem toppurinn hefur verið skorinn af

• Í stað toppsins er þar ísfylltur stór gígur eða lítil askja– umkringd af hæstu tindum

landsins• þeim Goðasteini og Hámundi

• Úr gígnum fellur einn stór skriðjökull fram að norðan og hann ber nafnið Gígjökull

Page 7: Eyjafjallajökull

Gosin• Undir Eyjafjallajökli er

eldkeila sem hefur gosið 4 sinnum– síðan landið byggðist

• Þar hefur gosið– árið 920 – þá árið 1612– síðan árið 1821– og svo árið 2010

• gosin hafa öll verið frekar lítil

Page 8: Eyjafjallajökull

Eldgos á Fimmvörðuhálsi

• Árið 2010 gaus norðanlega í Fimmvörðuhálsi

• Sem er á milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls

• Þetta var aðfaranótt 21. mars• Gosinu lauk 13. apríl sama ár• Gosið var hraungos

Page 9: Eyjafjallajökull

Gosið árið 2010

• Þann 14. apríl árið 2010• snemma morguns

– tók að gjósa í jöklinum

• Gosið stóð til 23. maí sama ár

• Gosaska dreifðist um alla Evrópu og urðu miklar truflanir á flugferðum

Page 10: Eyjafjallajökull

Viðbrögð við öskufalli

• Frá eldgosum kemur gjóska sem inniheldur – m.a. eiturefni og eiturgufu

• Gosefni sem berast með vindinum geta mengað – gróður og vatn og borist

ofan í dýr

• Öskukornin eru oddkvöss eins og örlítil glerbrot– þau særa augu,

meltingarveg og öndunarfæri

Page 11: Eyjafjallajökull

Söngvakeppni sjónvarpsins

• Árið 2011 var gert lag í söngvakeppni

• Það heitir Eldgos og er um Eyjafjallajökul– það komst ekki áfram– Matti Matt söng lagið

Búin að fara yfir