farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

14
Kynningarfundur um ábyrga ferðaþjónustu Helena W. Óladóttir Gæða- og umhverfisstjóri Farfugla / HI Iceland Farfuglar og samfélagsábyrgð

Upload: festa-samfelagsabyrgd-fyrirtaekja

Post on 23-Jan-2017

233 views

Category:

Travel


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Kynningarfundur um ábyrga ferðaþjónustu

Helena W. Óladóttir

Gæða- og umhverfisstjóri Farfugla / HI Iceland

Farfuglar ogsamfélagsábyrgð

Page 2: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Hostelling International

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 2

HostellingInternational

Alþjóðasamtök farfugla stofnuð 1933Um 3900 starfandi HI HostelÍ 88 löndum

Farfuglar(HI Iceland)

Stofnuð 193933 Farfuglaheimili um allt land í dag

29 Farfuglaheimili sjálfstæðra rekstraraðila4 heimili í eigu Farfugla ses.:- Farfuglaheimilið í Laugardal- Farfuglaheimilið á Vesturgötu- Farfuglaheimilið Loft- Farfuglaheimilið í BorgarnesiTjaldsvæðið í Laugardal

Page 3: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar (HI Iceland)

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 3

Hlutverk Styðja við sjálfbæra og ábyrgaferðamennsku og menningarlegafjölbreytni.

Meginstefna Tryggja að umhverfismál og sjálfbærni séu rauðir þræðir í starfinu.

Framtíðarsýn Leiðandi í sjálfbærri og ábyrgri ferðamennsku og fyrsti kostur þeirra sem kjósa að ferðast í sátt við umhverfi sitt, samferðafólk og gestgjafa.

Page 4: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar (HI Iceland)

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 4

Virðing

Víðsýni

Gestrisni

Hlutverk Styðja við sjálfbæra og ábyrgaferðamennsku og menningarlegafjölbreytni.

Meginstefna Tryggja að umhverfismál og sjálfbærni séu rauðir þræðir í starfinu.

Framtíðarsýn Leiðandi í sjálfbærri og ábyrgri ferðamennsku og fyrsti kostur þeirra sem kjósa að ferðast í sátt við umhverfi sitt, samferðafólk og gestgjafa.

Page 5: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 5

Umhverfismál Félagslegir þættir Efnahagsleg velferð

Siðferðismál Siðareglur Farfuglaheimila Siðreglur Farfuglaheimila Siðareglur Farfuglaheimila

Stefnumörkun Sjálfbærnistefna

Samgöngustefna

Mannauðsstefna

Jafnréttisstefna

Samgöngustefna

Innra (Starfsfólk,

rekstraraðilar)

Svanurinn

Samgöngusamningar

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Restoration project

Kolefnisjöfnun flugferða starfsfólks

Gæða- og umhverfisviðmið

HI Q

HI Q&S

Sjálfbærnisjóður

Samgöngusamningar

Jafnréttisnefnd

Öryggisnefnd

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Starfsnemar

Gæða- og umhverfisviðmið

Hi-Connect

Sjálfseignarstofnun

Non-for-profit

Ábyrgur rekstur heimila

Hagsmunir samstarfsnetsins

Ytra (Gestir,

viðskiptavinir)

Svanurinn

EVS sjálfboðaliðar – Græn

farfuglaheimili

Jólasveinaverkefnið

Restoration project

Gæða- og umhverfisstaðlar

HI Q

HI Q&S

Jólasveinaverkefnið

Samstarf við Rauða krossinn

Samstarf í nærumhverfinu (t.d. eldri

borgarar, aðrir ferðaþjónustuaðilar)

Restoration project

Page 6: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Umhverfismál Félagslegir þættir Efnahagsleg velferð

Siðferðismál Siðareglur Farfuglaheimila Siðreglur Farfuglaheimila Siðareglur Farfuglaheimila

Stefnumörkun Sjálfbærnistefna

Samgöngustefna

Mannauðsstefna

Jafnréttisstefna

Samgöngustefna

Innra (Starfsfólk,

rekstraraðilar)

Svanurinn

Samgöngusamningar

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Restoration project

Kolefnisjöfnun flugferða starfsfólks

Gæða- og umhverfisviðmið

HI Q

HI Q&S

Sjálfbærnisjóður

Samgöngusamningar

Jafnréttisnefnd

Öryggisnefnd

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Starfsnemar

Gæða- og umhverfisviðmið

Hi-Connect

Sjálfseignarstofnun

Non-for-profit

Ábyrgur rekstur heimila

Hagsmunir samstarfsnetsins

Ytra (Gestir,

viðskiptavinir)

Svanurinn

EVS sjálfboðaliðar – Græn

farfuglaheimili

Jólasveinaverkefnið

Restoration project

Gæða- og umhverfisstaðlar

HI Q

HI Q&S

Jólasveinaverkefnið

Samstarf við Rauða krossinn

Samstarf í nærumhverfinu (t.d. eldri

borgarar, aðrir ferðaþjónustuaðilar)

Restoration project

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 6

dfsfs

fsfs

sdfsfds

Page 7: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 7

Efnahagsleg velferð, stöðugar umbætur og verndun áfanga-staðarins

Fólkið okkar,nærsamfélagið

og gestir

Náttúra okkar og umhverfi,sjálfbær neysla og ferðamáti

Page 8: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 8

Farfuglar vilja að gestir sínir eigi jákvæð samskipti við íslenskt samfélag sem koma öllum aðilum til góða og auka

gagnkvæman skilning. Við viljum einnig hvetja gesti okkar til að ferðast á sjálfbæran og ábyrgan hátt og í þeim tilgangi

bjóðum við upp á fræðslu um sjálfbærni og leiðir til að gestir geti minnkað umhverfissporið sem þeir skilja eftir sig.

Sjálfbærni er í okkar huga stanslaus leit að nýjum leiðum til að minnka neikvæð umhverfisáhrif af starfsemi okkar. Að

sama skapi leggjum við áherslu á að virða og efla félagslega og menningarlega hagsmuni og jafnframt að auka

efnahagslega velsæld nærsamfélaga Farfuglaheimilanna.

Farfuglar hafa trú á sjálfbærri framtíð fyrir mannkynið. Við sýnum í verki og eflum hlutverk sjálfbærni innan okkar raða

með góðum gjörðum og starfsháttum.

Við leggjum áherslu á að skapa jafnvægi milli þarfa okkar og væntinga gesta okkar, nærsamfélaga Farfuglaheimilanna og

umhverfisins.

Sjálfbærnistefna Farfugla

Page 9: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Umhverfismál Félagslegir þættir Efnahagsleg velferð

Siðferðismál Siðareglur Farfuglaheimila Siðreglur Farfuglaheimila Siðareglur Farfuglaheimila

Stefnumörkun Sjálfbærnistefna

Samgöngustefna

Mannauðsstefna

Jafnréttisstefna

Samgöngustefna

Innra (Starfsfólk,

rekstraraðilar)

Svanurinn

Samgöngusamningar

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Restoration project

Kolefnisjöfnun flugferða starfsfólks

Sjálfbærnisjóður

Gæða- og umhverfisviðmið

HI Q

HI Q&S

Samgöngusamningar

Jafnréttisnefnd

Öryggisnefnd

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Starfsnemar

Sjálfbærnisjóður

Gæða- og umhverfisviðmið

Hi-Connect

Sjálfseignarstofnun

Non-profit

Ábyrgur rekstur heimila

Sjálfbærnisjóður

Hagsmunir samstarfsnetsins

HI Q

Ytra (Gestir,

viðskiptavinir)

Svanurinn

EVS sjálfboðaliðar – Græn

farfuglaheimili

Jólasveinaverkefnið

Restoration project

Gæða- og umhverfisstaðlar

HI Q

HI Q&S

Jólasveinaverkefnið

Samstarf við Rauða krossinn

Samstarf í nærumhverfinu (t.d. eldri

borgarar, aðrir ferðaþjónustuaðilar)

Restoration project

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 9

Page 10: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Umhverfismál Félagslegir þættir Efnahagsleg velferð

Siðferðismál Siðareglur Farfuglaheimila Siðreglur Farfuglaheimila Siðareglur Farfuglaheimila

Stefnumörkun Sjálfbærnistefna

Samgöngustefna

Mannauðsstefna

Jafnréttisstefna

Samgöngustefna

Innra (Starfsfólk,

rekstraraðilar)

Svanurinn

Samgöngusamningar

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Restoration project

Kolefnisjöfnun flugferða starfsfólks

Sjálfbærnisjóður

Gæða- og umhverfisviðmið

HI Q

HI Q&S

Samgöngusamningar

Jafnréttisnefnd

Öryggisnefnd

Samstarfsaðili Evrópu unga fólksins

Starfsnemar

Sjálfbærnisjóður

Gæða- og umhverfisviðmið

Hi-Connect

Sjálfseignarstofnun

Non-profit

Ábyrgur rekstur heimila

Sjálfbærnisjóður

Hagsmunir samstarfsnetsins

HI Q

Ytra (Gestir,

viðskiptavinir)

Svanurinn

EVS sjálfboðaliðar – Græn

farfuglaheimili

Jólasveinaverkefnið

Restoration project

Gæða- og umhverfisstaðlar

HI Q

HI Q&S

Jólasveinaverkefnið

Samstarf við Rauða krossinn

Samstarf í nærumhverfinu (t.d. eldri

borgarar, aðrir ferðaþjónustuaðilar)

Restoration project

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 10

Page 11: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 11

Samgöngustefna - Samgöngusamningar

Markmið:

Farfuglar vilja beita sér fyrir minni mengun, heilbrigðari lífstíl

sem og öruggara og líflegra umhverfi.

Samgöngusamningar gerðir við starfsfólk sem notar vistvænan

samgöngumáta.

30 samgöngusamningar á fyrsta ári

29 samningar þegar komnir í hús (14/12)

Page 12: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 12

Sjálfbærnisjóður Farfugla

Markmið:

Að hvetja Farfuglaheimilin til að setja af stað ný verkefni í anda

sjálfbærnistefnu Farfugla

Að virkja hagsmunaaðila til að gera sjálfbæra ferðamennsku að

hvata til jákvæðra breytinga.

Page 13: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Farfuglar og samfélagsábyrgð - Helena W. Óladóttir 20161216 13

Farfuglar gefa skóg í skó

Menningararfleifð

Umhverfisvitund

Loftslagsmál

Gáttaþefur færir gestum Farfuglaheimilanna tré í skóinn ásamt

upplýsingum um sögu jólasveinanna.

Gróðursetning í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur næsta vor.

Page 14: Farfuglar og samfélagsábyrgð - Ábyrg ferðaþjónusta 16.12.2016

Kærar þakkir!

Helena W. ÓladóttirGæða- og umhverfisstjóri Farfugla / HI [email protected](+354) 693 2948