fiskveiðar framtíðarsýn

17
1

Upload: twyla

Post on 14-Jan-2016

55 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Fiskveiðar Framtíðarsýn. Halla Jónsdóttir Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Einu sinni var ... LCA. Gróðurhúsaáhrif. Eyðing auðlinda. Stím á. Súrt regn. miðin. Áhrif á lungu. S tím til hafnar. F iskiskip í höfn. Ósoneyðandi áhrif. Veiðar og vinnsla. Flutningur. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Fiskveiðar Framtíðarsýn

1

Page 2: Fiskveiðar Framtíðarsýn

FiskveiðarFramtíðarsýn

Halla Jónsdóttir

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Page 3: Fiskveiðar Framtíðarsýn

Einu sinni var ... LCAEinu sinni var ... LCA

3

Stím á

Stím til hafnarFiskiskip í höfn

Veiðar og vinnsla

Flutningurtil Reykjavíkur

Geymsla í frystiFlutningur til Bretlands

Geymsla í frysti

Flutningur til neytenda

Eldamennska

Neysla

miðin

Orka Efni

Rusl

Ósoneyðandi áhrif

GróðurhúsaáhrifEyðing auðlinda

Súrt regnÁhrif á lungu

...

Page 4: Fiskveiðar Framtíðarsýn

4

Spurningar vaknaSpurningar vakna

• Er hægt að minnka umhverfisáhrif vegna veiða ?

• Er hægt að draga úr orkunotkun við veiðar ?

• Er hægt að sleppa völdum fiskum til að stækka eða hrygna í náttúrunni?

• Er hægt að komast hjá áhrifum á sjávarbotn ?

• Er hægt að veiða fisk án þess að snerta hann ?

• Hvernig er best að veiða fisk ?

Page 5: Fiskveiðar Framtíðarsýn

5

Hvernig ættum við að veiða fiskHvernig ættum við að veiða fisk

• Við þurfum að skilja sampil fisks og veiðarfæris – til fullnustu.

• Getum við lært af því hvernig veitt er í náttúrunni?

• Við þurfum að hugsa út fyrir boxið og vera fyrirmynd í fiskveiðum.

Page 6: Fiskveiðar Framtíðarsýn

6

Hvað er gert í náttúrunniHvað er gert í náttúrunni

Page 7: Fiskveiðar Framtíðarsýn

7

Vömbin kýldVömbin kýld

Fiskur síaður úr sjó

Page 8: Fiskveiðar Framtíðarsýn

Forvitnin var vakin 2001

Einar Hreinsson - samstarf

Forverkefni - Tæknisjóður 2003

– við prófuðum laserljós

Iðntæknistofnun

(Nýsköpunarmiðstöð

Íslands)

Netagerð Vestfjarða

(Fjarðanet)

Page 9: Fiskveiðar Framtíðarsýn

Er hægt að veiða fisk með laserljósi Er hægt að veiða fisk með laserljósi !!

Iðntæknistofnun Íslands (Nýsköpunarmiðstöð Íslands)

Hraðfrystihúsið Gunnvör

Netagerð Vestfjarða (Fjarðanet)

Hafrannsóknastofnunin

Öndvegisstyrkur 2004 TÞS AVS

9

Page 10: Fiskveiðar Framtíðarsýn

Getum við smalað fisk í vörpu !Getum við smalað fisk í vörpu !

10

Samanburður á hefðbundinni togvörpu og laservörpu

Page 11: Fiskveiðar Framtíðarsýn

Varpan reyndVarpan reynd

11

Page 12: Fiskveiðar Framtíðarsýn

4/7

Page 13: Fiskveiðar Framtíðarsýn

LjósvarpaFiskar á leið inn í tilraunavörpuLjósgeislarnir stýra fiskinum svipað og net gerir

Page 14: Fiskveiðar Framtíðarsýn

Varpa IIVarpa II

• Er í smíðum• Frásögn bíður

niðurstaðna

• TÞS, AVS, Iðnaðarráðuneytið, Átakið, Vaxtasamningur Vestfjarða

14

Page 15: Fiskveiðar Framtíðarsýn

15

Aðilar sem glíma við áskoruninaAðilar sem glíma við áskorunina

Nýsköpunarmiðstöð Íslands; Halla Jónsdóttir, Geir Guðmundsson o.fl.

Hafrannsóknastofnunin Ísafirði; Einar Hreinsson, Hjalti Karlsson o.fl.

Hraðfrystihúsið Gunnvör; Einar Valur Kristjánsson o.fl.

Fjarðanet; Jón Einar Marteinsson, Magni Guðmundsson o.fl.

Page 16: Fiskveiðar Framtíðarsýn
Page 17: Fiskveiðar Framtíðarsýn

17