formannskjör 2013

3
Formannskjör 18.-28. janúar Landsfundur 1.-3. febrúar

Upload: siggi-kaiser

Post on 23-Mar-2016

220 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Formannskjör 2013

TRANSCRIPT

Formannskjör18.-28. janúar

Landsfundur 1.-3. febrúar

Árni Páll Árnason

Guðbjartur Hannesson

Dagskrá landsfundar Samfylkingarinnar 1.-3. febrúarHelstu atriði á dagskrá

FormannskjörSvona er kosið í netkosningu 18.-28. janúar á xs.is

Föstudagur, 1. febrúar14.00 Setning15.15 Mælt fyrir ályktunum og

lagabreytingum16.30 Málefnanefndir starfa 20.00 Föstudagsfjör – kjördæmin

keppao.fl.

Laugardagur, 2. febrúar9.00 Skýrsla framkvæmdastjórnar10.00 ESB í fókus11.30 Formannskjöri lýst12.00 Málstofur14.00 Hraðstefnumót við frambjóð-

endur Samfylkingarinnar 16.30 Atvinnumál20.00 Hátíðarkvöldverður í Perlunni

Sunnudagur, 3. febrúar10.00 Umræður og afgreiðsla 12.45 Stjórnmálaályktun, afgreiðsla14.00 Lokaathöfn Stefnuræða formanns

Kæru vinir og samherjar

Undir forystu Samfylkingarinnar hefur ríkisstjórn Íslands náð miklum árangri í glímunniviðáhrifogafleiðingarhrunsinsmeð jöfnuð að leiðarljósi. Við getum verið stolt af þeim sögulega árangri.

En staðan er viðkvæm og brugðið getur til beggja vona. Við höfum ekki enn náð fullu jafnvægi í ríkisbúskapnum og við búum við efnahagslega einangrun. Allir finnaáeiginskinnikostnaðafhrunigjald-miðilsins og efnahagsáfallinu: Lægri laun, hækkandi skuldir og skatta. Tiltrú á getu stjórnmálanna til að leysa vanda venjulegs fólks hefur aldrei verið minni.

Samfylkingin var stofnuð um drauminn umstóranflokkólíksfólkssemaðhyllistsígilda jafnaðarstefnu, baráttu launafólks, kvenfrelsi,umhverfisverndogathafna-frelsi. Sá draumur þarf að rætast í verkum okkar. Þessi fjölbreytni á að geta gert okkursterkarienaðraflokka.Viðgetumnýtt hana, hlustað, rökrætt og leitt samtal ólíkra hópa og veitt forystu um niður-stöðu í þágu almannahagsmuna.

Kæru flokkssystkin

Við höfum lifað ótrúlega tíma síðast-liðin ár. Mikið hefur áunnist í endurreisn íslensks samfélags en ærin verkefni eru framundan. Ég vil að íslensk börn og ungmenni geti alist upp í velferðarsamfélagi að norrænni fyrirmynd, samfélagi sem stenst saman-burð við það besta. Samfélagi þar sem sterktvelferðarkerfiogsterktatvinnulíferu ekki álitnar andstæður. Samfélagi sem býður börnum okkar og barnabörnum tækifæritilaðvirkjahæfileikasína.Ímínum huga er jöfnuður og samábyrgð forsenda þess að okkur takist að skapa slíkt samfélag.

ÉglýstiyfirframboðitilformennskuíSamfylkingunni því ég treysti mér til að berjast fyrir því að Samfylkingin verði áframleiðandiaflííslenskumstjórnmál-um, slái taktinn í endurreisn og uppbygg-ingu íslensks samfélags.

Hvaða ríkisstjórn sem er væri umdeild af verkum sínum á þessum viðburðarríku árum frá hruni. Við höfum lagt höfuð-áherslu á að heyja varnarbaráttu fyrir velferðarkerfiðogþásemminnstberaúrbýtum. Það hefði ekki hvaða ríkisstjórn

Tækifærin eru mörg. Það stendur engum nær en Samfylkingunni að brjóta upp stöðnuð stjórnmál og tengja þau við raun-veruleg áhyggjuefni venjulegs fólks. Hún á að hasla völlinn og skora þá á hólm sem hafa ekkert fram að færa nema lausnir fortíðar, varðstöðu um sérhagsmuni og rányrkju gagnvart fólki og náttúru.

Ísland getur áfram verið opið land sem fagnar samkeppni um fólk og hugmyndir. Við þurfum frelsi til orða, hugsunar og athafna og eigum áfram að tryggja fjöl-breytta opinbera þjónustu óháð efnahag.

Undanfarnar vikur hef ég farið um land allt og rætt við ólíkasta fólk. Allir þrá nýja sýn fram á veginn. Á öllum brennur hið sama: Við viljum sambærileg lífskjör og bjóðast í nálægum löndum. Þess vegna er spurningin um aðild að ESB og aðgang að alvöru gjaldmiðli allt annað og meira en hefðbundin pólitísk þrætubók. Hún snýst um að færa íslensku launafólki þau lýðréttindi sem þykja sjálfsögð í öllum öðrum vestrænum ríkjum: Að njóta

sem er gert. Jöfnuður og velferð hefur verið okkar leiðarstef og þungum böggum kreppunnar hefur verið dreift af sanngirni.

Nú hefur varnarbaráttan breyst í sókn. Kaupmáttur fólks fer vaxandi, skuldastaða heimila og fyrirtækja hefur breyst til hins betraogÍslandernúífimmtasætiþeirraEvrópuríkja þar sem hagvöxtur mælist mestur. Verulega hefur dregið úr atvinnu-leysi, störfum er að fjölga og fjárfestingar aðaukastíatvinnulífinu.

Erfiðleikarííslenskusamfélagierusmámsaman að víkja fyrir bjartsýni og tæki-færum. En munum að það er ekki síður vandasamt verkefni að stjórna þegar birta fer af degi. Nú skiptir öllu máli að víkja ekki af þeim vegi sem við höfum varðað. Sá vegur byggist á jöfnuði og velferð fyrir alla. Við eigum að nýta þau tækifæri sem bjóðast, halda vel á spilunum og tryggja að græðgi og spilling verði íslensku samfélagi aldrei aftur að falli.

Framundaneraðskapaatvinnulífinuumgjörðsemeflirþaðogýtirundirfjöl-breytni. Góð almenn menntun, hugvit ogsérþekkingásemflestumsviðumereinaflykilforsendumþessaðatvinnulífið

raunverulegs samningsréttar um kaup og kjör en vera ekki fórnarlömb tilviljana-kenndrar gengisskráningar sem kollvarpar afkomu okkar með reglulegu millibili. JafnaðarflokkurÍslandsskuldarþjóðinniað efna fyrirheit Skúla Thoroddsen frá 1891 um að fá loks laun greidd í gjald-gengum gjaldmiðli.

En formaður Samfylkingarinnar megnar lítiðeinn.Hannflyturekkifjöllogbreytirekkistefnuflokksinsáeinnvegeðaannanog á heldur ekki að geta það. En það er hans að virða og virkja fjölbreytileikann ogkraftinnsembýríflokknumogþeimbreiða hópi fólks sem vill styðja hann.

Ég vil helga mig því verki. Til þess þarf ég stuðning ykkar.

Árni Páll Árnason

blómstri en síðast en ekki síst þarf að búa fyrirtækjunum gott og stöðugt rekstrarum-hverfiogtryggjaöruggahagstjórn.

Ég legg áherslu á skýra stefnu Samfylkingar- innar í Evrópumálum. Okkar verkefni er að ljúka aðildarviðræðum, ná fram góðum samningi og gefa þjóðinni lokaorðið um afstöðu Íslendinga til aðildar.

Ég hef tamið mér að vinna að málum með virðingu fyrir ólíkum einstaklingum og skoðunum. Ég kann að hlusta og meta ólík sjónarmið og er ávallt reiðubúinn að leita lausna, leggja mig fram um að leiða fram niðurstöðu án þess að gefa afslátt af grundvallarmarkmiðunum.

Ég tel að grunngildi Samfylkingarinnar um jöfnuð,réttlætiogkvenfrelsihafialdreiverið mikilvægari fyrir samfélagið. Samfylk-inginvarstofnuðtilaðverðafjöldahreyfingum þessi gildi og við hvikum aldrei frá þeim heldur fylgjum þeim eftir af heiðar-leika og festu. Með framboði mínu vil ég leggja mitt af mörkum til að svo verði. Ég vona að við eigum samleið í þeirri baráttu.

Guðbjartur Hannesson

Allir flokksfélagar hafa kosningarétt

Atkvæðisrétt hafa flokksfélagar í Samfylkingunni sem voru skráðir í flokkinn eigi síðar en kl. 18.00 11. janúar sl.

Kosið á xs.is

Kosið verður með rafrænum hætti á heimasíðu Samfylkingar- innar frá og með föstudeginum 18. janúar til kl. 18.00 mánudaginn 28. janúar nk.

Atkvæði með bréfpósti

Hægt er að fá atkvæðaseðil sendan í bréfpósti á lögheimili. Slík beiðni þarf að koma fram eigi síðar en kl. 18.00 mánudaginn 21. janúar. Beiðnina skal senda með tölvupósti í netfangið [email protected] eða með því að hringja í síma 414 2200. Atkvæðaumslag skal póstleggja eigi síðar en mánudaginn 28. janúar 2013. Póststimpill gildir.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Samfylkingarinnar xs.is

Góður tími gefst til almennra umræðna sem og til nefndastarfa. Á landsfundi verður kosið í ýmis embætti innan flokksins, svo sem varaformaður, formaður framkvæmdastjórnar o.fl. Atkvæðisrétt á fundinum hafa kjörnir fulltrúar aðildarfélaga flokksins. Ítarlegri dagskrá er að finna á www.landsfundur.is

Landsfundur 1.-3. febrúar að Hlíðarenda í Reykjavík. Lifandi vettvangur skoðanaskipta!

Landsfundurinn verður settur föstudag-inn 1. febrúar, kl. 14 í Valsheimilinu að Hlíðarenda með ræðu formanns Sam-fylkingarinnar Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra.

Hagnýtar upplýsingar um fundinn, tillögurmálefnanefndaogfleiraeraðfinnaávefnum:www.landsfundur.is.

Allir félagar í Samfylkingunni eru velkomnir á landsfund.

Landsþing 60+Föstudaginn 1. febrúar kl. 10.30

Allir félagar í Samfylkingunni, 60 ára og eldri, eru boðnir velkomnir á landsþing 60+ sem verður í Valsheimilinu að Hlíðarenda að morgni fyrsta landsfundardags, 1. febrúar.Tilgangur Landssamtakanna 60+ er að gæta hagsmuna fólks sextíu ára og eldra innan Samfylkingarinnar og við stefnumótun flokksins.Á dagskrá landsþingsins eru venjuleg landsþingsstörf, en auk þess verður dagskráin krydduð með skemmtiatriðum. Það væri okkur sönn ánægja að sjá þig.Stjórn landssamtakanna 60+

Við getum verið stolt af árangrinum sem náðst hefur á síðustu árum.

Eftir mesta sam-dráttarskeið frá sjötta áratugnum er hag-vöxtur nú 3% - meiri en í Bandaríkjunum!

Höldum áfram rétt á spilunum og horfum bjartsýn fram á veginn!

Jafnrétti kynjanna hefur hvergi mælstmeira undanfarin 4 ár. Tekist hefur að jafna ráðstöfunartekjur heimila og verja þá tekjulægstu. Meiri

verðmæta-sköpun

Skattbyrði 60% þjóðarinnar er minni eða óbreytt. Þau 40% sem betur standa greiða nú meira til samfélagsins.

Meirijöfnuður

Sanngjarnari skattar

Útlönd fylgjast með

Ótal greinar hafa verið birtar í erlendum blöðum um góðan árangur þjóðarinnar undanfarin ár.

Þjóðin fær loksins sanngjarnan arð af fiskveiðiauðlindinni, 13 milljarða á þessu ári sem nýtast til sameiginlegra verkefna.

Sanngjarnari arður af auðlindum hafsins

Atvinnuleysi er nú um helmingi minna en í byrjun árs 2009.

Fleiri vinnandi hendur

Samfylkingin | Hallveigarstíg 1 | 101 Reykjavík | sími 414 2200 | xs.is