frá farskólanumhuni.is/files/3/20100309175239515.pdf · auglýsingasími. 452 4440 l fax: 452...

6
Fyrirlestrarröð fræðsluseturs kirkjunnar á Löngumýri í Skagafirði Þriðjudags þríhelgi þriðjudaginn 16. mars nk. kl. 18:00-21:30. Athyglisvert námskeið fyrir sóknarpresta og sóknarnefndir, organista og hringjara, meðhjálpara og messuþjóna, kórsöngvara og kirkjuverði. Sr. Kristján Valur Ingólfsson fjallar með lifandi hætti um þrjá þætti kirkjustarfsins, kirkjuna, þjónustuna og trúariðkunina og hlutverk og ábyrgð presta, starfsfólks og safnaða í virku kirkjustarfi. Aðgangaseyrir kr. 2.500, kvöldverður innifalinn. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 14. mars í síma 453 8116 eða á netfangið [email protected] Fordómar í garð trúarbragða Fimmtudaginn 18. mars kl. 20:00 heldur Pétur Björgvin Þorsteinsson Evrópufræðingur og djákni við Glerárkirkju áhugavert erindi um hræðsluna við hið framandi þ.e. hina svokölluðu „útlendingafælni" Með fyrirlestrinum er ætlunin að gefa hugmyndir um þá þætti, sem hafa áhrif á viðhorf í garð fólks sem trúir og í garð trúarbragða, en hann byggir fyrirlesturinn meðal annars á bók sinni ,,Samtal við framandi … Af hugmyndum tvítugra Íslendinga um fjöltrúarlegar aðstæður.” Allir velkomnir, aðgangur ókeypis Löngumýrarnefnd. Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. Umsjón: Ólafur Þorsteinsson Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: [email protected] 10. tbl. 27. árg. 2010 10. - 16. mars Frá Farskólanum miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra Eflum Byggð Mánudaginn 15. mars, kl. 17:30, lýkur formlega fræðsluverkefninu Eflum Byggð sem haldið var á Blönduósi og Skagaströnd 2008 - 2010. Þeir sem luku náminu fá skírteini afhent við hátíðlega athöfn í sal Samstöðu að Þverbraut 1. Fjarnámsverið að Þverbraut 1 Nýtt fjarnámsver, sem sveitarfélögin Blönduóssbær og Húnavatnshreppur standa að verður opið almenningi til kynningar frá kl. 18:30 – 20:30. Heitt á könnunni. Við tökum vel á móti ykkur.

Upload: others

Post on 09-Aug-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Frá Farskólanumhuni.is/files/3/20100309175239515.pdf · Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is 10. tbl. 27. árg. 2010 10. - 16. mars r

Fyrirlestrarröð fræðsluseturs kirkjunnar á Löngumýri í Skagafirði

Þriðjudags þríhelgiþriðjudaginn 16. mars nk. kl. 18:00-21:30.

Athyglisvert námskeið fyrir sóknarpresta og sóknarnefndir, organista og hringjara, meðhjálpara

og messuþjóna, kórsöngvara og kirkjuverði. Sr. Kristján Valur Ingólfsson fjallar með lifandi hætti um þrjá þætti kirkjustarfsins, kirkjuna, þjónustuna og trúariðkunina og

hlutverk og ábyrgð presta, starfsfólks og safnaða í virku kirkjustarfi.

Aðgangaseyrir kr. 2.500, kvöldverður innifalinn. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 14. mars í síma 453 8116 eða

á netfangið [email protected]

Fordómar í garð trúarbragða

Fimmtudaginn 18. mars kl. 20:00 heldur Pétur Björgvin Þorsteinsson Evrópufræðingur og djákni við Glerárkirkju áhugavert erindi um hræðsluna við hið framandi þ.e. hina svokölluðu

„útlendingafælni"Með fyrirlestrinum er ætlunin að gefa hugmyndir um þá þætti, sem hafa áhrif á viðhorf í garð fólks sem trúir og í garð trúarbragða, en hann byggir fyrirlesturinn meðal annars á bók sinni

,,Samtal við framandi … Af hugmyndum tvítugra Íslendinga um fjöltrúarlegar aðstæður.”

Allir velkomnir, aðgangur ókeypisLöngumýrarnefnd.

Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf.Umsjón: Ólafur ÞorsteinssonÁbyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson

Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: [email protected]

10. tbl. 27. árg. 201010. - 16. mars

Ævintýri norðursins 2009

Stóðgöngur á Laxárdal og Skrapatungurétt

Frá Farskólanummiðstöð símenntunar á

Norðurlandi vestra

Eflum Byggð

Mánudaginn 15. mars, kl. 17:30, lýkur formlega fræðsluverkefninu Eflum Byggð sem haldið var á

Blönduósi og Skagaströnd 2008 - 2010. Þeir sem luku náminu fá skírteini afhent við

hátíðlega athöfn í sal Samstöðu að Þverbraut 1.

Fjarnámsverið að Þverbraut 1

Nýtt fjarnámsver, sem sveitarfélögin Blönduóssbær og Húnavatnshreppur standa að verður opið almenningi

til kynningar frá kl. 18:30 – 20:30.

Heitt á könnunni. Við tökum vel á móti ykkur.

Page 2: Frá Farskólanumhuni.is/files/3/20100309175239515.pdf · Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is 10. tbl. 27. árg. 2010 10. - 16. mars r

S.H.

GLUGGINNGLUGGINN kemur út á miðvikudögum. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 17:00 á mánudögum.Auglýsingasími: 452 4440 l Fax: 452 4640Netfang: [email protected]

Vísa vikunnarMiðvikudagur 10. mars 2010

16.05 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2010. e.16.35 Leiðarljós17.20 Táknmálsfréttir17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (21:26)e.18.00 Disneystundin18.01 Fínni kostur (22:35)18.23 Sígildar teiknimyndir18.30 Finnbogi og Felix (8:26)18.54 Víkingalottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.20 Bráðavaktin21.05 Kiljan22.00 Tíufréttir22.10 Veðurfréttir22.15 Með þér og án þínVerðlaunuð kanadísk heimildamynd. Árið 2003 fóru kanadísk hjón með börn sín þrjú í langa heimsreisu og ætluðu að gera heimildamynd um ferðalagið. Eftir heim-komuna fyrirfór fjölskyldufaðirinn sér og í þessari mynd veltir ekkja hans fyrir sér ástæðum þess að fólk styttir sér aldur.23.50 Kastljós00.30 Dagskrárlok01.00 Fréttir

Fimmtudagur 11. mars 2010

15.25 Kiljan. e.16.35 Leiðarljós17.20 Táknmálsfréttir17.30 Hvaða Samantha? (19:35)18.00 Stundin okkar18.30 Leynivinurinn18.45 Með afa í vasanum (2:3)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.20 Eli Stone21.05 Hrúturinn Hreinn21.15 Aðþrengdar eiginkonurAtriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.22.00 Tíufréttir22.10 Veðurfréttir22.15 Herstöðvarlíf (28:32)23.00 Glæpurinn (3:10)Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e.00.00 Kastljós00.40 Dagskrárlok01.00 Fréttir

Föstudagur 12. mars 2010

15.55 Leiðarljós16.35 Leiðarljós17.20 Táknmálsfréttir17.30 Fyndin og furðuleg dýr (2:26)17.35 Gæludýr úr geimnum (16:26)18.00 Gurra grís18.05 Tóta trúður (13:26)18.30 Galdrakrakkar (3:13)19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Útsvar21.10 StaðgengillinnBandarísk fjölskyldumynd frá 1987. Njósnari í sendiför hverfur og bróðir hans er fenginn til að hlaupa í skarðið en hann má ekki segja fjölskyldu sinni frá því og á þess vegna erfitt með að útskýra hegðun sína. 22.45 Hollywood-landBandarísk bíómynd frá 2006 um einkaspæjara sem rannsakar dularfullt lát hasarhetjuleikara í

Hollywood. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e.00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Laugardagur 13. mars 2010

08.00 Morgunstundin okkar10.20 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2010. e.10.50 Leiðarljós12.25 Kastljós13.00 Kiljan. e.13.50 Draumalandi. e.15.20 Frank Gehry og verk hans. e.16.50 Lincolnshæðir17.35 Táknmálsfréttir17.45 Útsvar. e.18.54 Lottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.40 Spaugstofan20.10 Gettu betur21.15 Sydney WhiteBandarísk fjölskyldumynd frá 2007. Þetta er nútí-maendursögn á sígildu ævintýri og segir frá stúlku á fyrsta ári í háskóla. Hún gengur í systrafélag með stúlkum sem eiga undir högg að sækja og gerir uppreisn í skólanum. 23.00 Myrkraöfl að austanBresk bíómynd frá 2007. Rússnesk unglingsstúlka í London deyr af barnsförum og ljósmóðir sem finnur dagbók hennar reynir að fá hana þýdda til að forvitnast um uppruna stúlkunnar. Glæpafeðgar sem reka veitingahús í borginni vilja koma ljós-móðurinni fyrir kattarnef en bílstjóri þeirra kemur henni til hjálpar. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sunnudagur 14. mars 2010

08.00 Morgunstundin okkar10.15 Gettu betur. e.11.25 Hvað veistu? - Svefninn12.00 Leiðin á HM12.30 Silfur Egils13.50 Bikarúrslit í blaki15.30 Bikarúrslit í blaki17.20 Táknmálsfréttir17.30 Í fyrsta sæti17.50 Elli eldfluga (11:12)17.55 Leirkarlinn með galdrahattinn (2:6)18.00 Stundin okkar18.30 Spaugstofan. e.19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Gríp ég því hatt minn og stafHeimildamynd eftir Hjálmtý Heiðdal. Sveinn Bergsveinsson bjó í Austur-Berlín í 36 ár. 20.35 Glæpurinn II (4:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.21.35 Sunnudagsbíó - Bara samanFrönsk bíómynd frá 2007. Ung ræstingakona í París veikist og þiggur boð um að flytjast inn til tveggja afar ólíkra karlmanna sem eiga heima í sama fjölbýlishúsi og hún. 23.10 Silfur Egils00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Mánudagur 15. mars 2010

16.35 Leiðarljós17.20 Táknmálsfréttir17.30 Leiðin á HM (3:16) e.18.05 Stjarnan hennar Láru (20:22)18.15 Pósturinn Páll (13:28)18.30 Eyjan (3:18)

19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.15 Skrefin sex sem tengja Samkvæmisleikurinn „Kevin Bacon og skrefin sex“ gengur út á það að alla leikara á plánetunni megi tengja Hollywood-stjörnunni í aðeins sex tengslaþrepum. Sú kenning hefur þótt hæpin en í þessari heimildamynd kemur á daginn að hún kann að liggja til grundvallar meiri háttar uppgöt-vunum á sviði vísindanna. 21.00 Sólkerfið (12:13)Stuttir fræðsluþættir um sólkerfið.21.15 Sporlaust (12:18) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.22.00 Tíufréttir22.10 Veðurfréttir22.15 Trúður (10:10) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.22.45 Aðþrengdar eiginkonur Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e.23.30 Spaugstofan23.55 Kastljós00.25 Dagskrárlok01.00 Fréttir

Þriðjudagur 16. mars 2010

15.35 Útsvar. e.16.35 Leiðarljós17.20 Táknmálsfréttir17.30 Frumskógar Goggi (22:26)17.52 Arthúr (143:145)18.15 Skellibær (24:26)18.25 Dansað á fákspori19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.10 Læknamiðstöðin20.55 Leiðin á HM (4:16)21.25 Á ferð um Ísland (2:2)22.00 Tíufréttir22.10 Veðurfréttir22.15 Refsiréttur (2:5)23.15 Njósnadeildin (2:8) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e.00.10 Kastljós00.40 Fréttir00.50 Dagskrárlok

Miðvikudagur 17. mars 2010

16.05 Dansað á fákspori. e.16.35 Leiðarljós17.20 Táknmálsfréttir17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (22:26) e.18.00 Disneystundin18.01 Fínni kostur (23:35)18.23 Sígildar teiknimyndir18.30 Finnbogi og Felix (9:26)18.54 Víkingalottó19.00 Fréttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.20 Bráðavaktin21.05 Kiljan22.00 Tíufréttir22.10 Veðurfréttir22.15 EndurfæðingÍ þessari teiknimynd segir frá því er ungri vísinda-konu er rænt í París um miðja þessa öld. Yfirmenn fyrirtækisins sem hún vann hjá leggja kapp á að finna hana en hver rændi henni og hvers vegna? 23.55 Kastljós00.35 Fréttir00.45 Dagskrárlok

Tunglið fer í fyllingu,fallegt er í gyllingu.Stundar sína stillingu,stendur af sér spillingu.

FRÁ USAH93. Ársþing USAH verður haldið

laugardaginn 13. mars kl.10:00 í fundarsal Samstöðu á Þverbraut 1 á Blönduósi.

Dagskrá þingsins er:1. Þingsetning2. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar og tekur hún þegar til

starfa.3. Kosning fyrsta þingforseta sem tekur þegar til starfa.4. Kosning annars þingforseta og fyrsta og annars þingritara.5. Álit kjörbréfanefndar.6. Lögð fram skýrsla stjórnar og endurskoðaðir reikningar.7. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.8. Ávörp gesta.9. Skipun þingnefnda, tillögur lagðar fyrir nefndir.10. Íþróttamaður ársins11. Tillögur og nefndarálit tekin til afgreiðslu.12. Önnur mál.13. Kosningar. Álit kjörnefndar.

a) Kosið í stjórn og varastjórn.b) Kosin skoðunarmaður reikninga til tveggja ára og

varamaður hans.c) Kosið í fastanefndir.d) Kosinn fulltrúi á Íþróttaþing ÍSÍ.e) Kosið í ritnefnd Húnavöku skv.14.gr. laga USAH.

14. Fundargerð þingsins borinn upp til samþykktar.15. Þingslit.

Stjórn USAH

Page 3: Frá Farskólanumhuni.is/files/3/20100309175239515.pdf · Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is 10. tbl. 27. árg. 2010 10. - 16. mars r

PáskaslátrunPáskaslátrun sauðfjár verður 25. mars næstkomandi. Þeir sem vilja nýta sér hana eru beðnir um að hafa

samband við sláturhússtjóra í síma 896 2280. Uppgjör verður einni viku eftir sláturdag.

Skyndihjálparnámskeið Fyrirhugað er að halda almennt skyndihjálparnámskeið (grunnnámskeið). Um er að ræða tvær kvöldstundir samtals 8 tíma. Námskeiðið verður haldið

miðvikudaginn 24. og fimmtudagurinn 25. mars.Kennari er Ingvi Þór Guðjónsson

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til:Einars Óla í síma 8996428 eða á netfangið [email protected]

Árnýar í síma 8930821 eða á netfangið [email protected] sunnudaginn 21. mars.

Íbúar BlönduóssbæjarBæjarfulltrúar E-lista boða til fundar með stuðningsmönnum og öðrum þeim sem áhuga hafa á velferð sveitarfélagsins. Fundurinn verður haldinn á Hótel Blönduósi, mánudaginn 15. mars n.k. og hefst kl. 20:00.

Dagskrá:1. Málefni Blönduóssbæjar2. Sveitarstjórnarkosningar í vor3. Önnur mál.

Valgarður, Jón Aðalsteinn, Zophonías Ari og Þórhallur.

SAH Afurðir ehf. Sími: 455 2200Fax: 455 2201

13/03/2010 laugardagur

14/03

17/03

16/03

15/03/2010 mánudagur

10/03/2010 Miðvikudagur15:45 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (9:23)18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Two and a Half Men (5:19)19:45 How I Met Your Mother (1:22)20:10 Project Runway 20:55 Grey's Anatomy (12:24)21:40 Ghost Whisperer (7:23)22:25 Tell Me You Love Me (9:10)23:15 Tim Gunn's Guide to Style (7:8)00:00 The Closer (10:15)00:45 E.R. (11:22)01:30 Sjáðu 02:00 A Sound of Thunder 03:40 Grey's Anatomy (12:24)04:25 Ghost Whisperer (7:23)05:10 The Simpsons (9:23)05:35 Fréttir og Ísland í dag

11/03/2010 Fimmtudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Sjálfstætt fólk 10:55 Burn Notice (10:16)11:50 Gossip Girl (10:22)12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition 13:45 La Fea Más Bella (140:300)(141:300)15:15 The O.C. (2:27)16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (10:23)18:23 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Two and a Half Men (6:19)19:45 How I Met Your Mother (2:22)20:10 Amazing Race (10:11)21:00 NCIS (10:25)21:45 Fringe 22:30 Breaking Bad (5:7)23:20 Twenty Four (7:24)00:05 John Adams (7:7)01:05 Little Fish 02:55 Bernard and Doris 04:35 NCIS (10:25)05:20 The Simpsons (10:23)05:45 Fréttir og Ísland í dag

12/03/2010 Föstudagur07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Tim Gunn's Guide to Style (3:8)11:05 Chuck (5:22)11:50 Gossip Girl (11:22)12:35 Nágrannar 13:00 Wildfire 13:45 La Fea Más Bella (142:300) (143:300)15:20 Ríkið (2:10)15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (6:25)18:23 Fréttir Stöðvar 2

19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout USA 20:50 Logi í beinni 21:40 There's Something About Mary 23:35 Walking Tall 2: The Payback 01:05 The Time Machine 02:40 Epic Movie 04:10 Wipeout USA 04:55 The Simpsons (6:25)05:20 Fréttir og Ísland í dag

Page 4: Frá Farskólanumhuni.is/files/3/20100309175239515.pdf · Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is 10. tbl. 27. árg. 2010 10. - 16. mars r

Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þérwww.domus.is

Akureyri I Akranes I Blönduós I Borgarnes I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Vestmannaeyjar

Domus Blönduós Þverbraut 1 - Sími 440 6170

Allar eignir auglýstar á www.domus.is ı www.mbl.is ı www.visir.is ı www.habil.is

Magnús Ólafssonviðskiptastjóri

[email protected]

Ólöf Pálmadóttirþjónustufulltrúi

[email protected]

Stefán Ólafssonlögg.fasteignasali, Hrl.

[email protected]

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Íbúðirnar að Flúðabakka 1 voru byggðar árið 1990. Þær voru byggðar með þarfir heldri borgara í huga og lagt upp úr að hafa mikið sameiginlegt rými. Þar er m.a. setustofa. Íbúðin er nr. 6 í húsinu og er í suðurenda hússins. Í íbúðinni er stofa, stórt svefnherbergi og annað minna, eldhúskrókur, bað og geymsla. Alls er íbúðin 81.5 fm.

Húsið var byggt 1989 og er í mjög góðu ástandi. Þetta er endaíbúð og garður og umhverfi skemmtilegt. Bílaplan er hellulagt og í garði er smáhýsi fyrir börnin eða garðhúsgögnin. Íbúðin er 110 fm og bílskúrinn 38,7 fm.

Íbúð í raðhúsi, 95,6 fm. Húsið er byggt árið 1986 er í ágætu standi. Í íbúðinni er eldhús, stofa, tvö svefnherbergi og snyrting. Góð eign.

Flúðabakki 1 (íbúð 6)Ránarbraut 9 Garðabyggð 16b

Blönduós Skagaströnd Blönduós

Húnabraut 25Góð íbúð á efri hæð í tveggja íbúða húsi. Bílskúr. Eignin alls 206 fmÍbúðin er mikið endurnýjuð.Leiga kemur til greina.

Hólabraut 7Gott einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Eignin alls 158 fm. Húsið er nýlega klætt að utan og einangrað. Ný gólfefni, ný eldhúsinnrétting og baðherbergi uppgert.Þrjú svefnherbergi og góð stofa.

APÓTEK BLÖNDUÓSS sími 452 4385 .................. virka daga er opið á Blönduósi kl. 9 - 17.-Á Skagaströnd sími 452 2717 ...................Mánud. kl. 9:00 - 13:00. þriðjud. til föstud.. kl. 13 - 17.Bíla- og búvélasalan Eyrarlandi 1, Hvammstanga .................................................. Sími 451 2230.Bílaverkstæði Þórólfs Óla við Norðurlandsveg ......................... Símar: 452 2887 og 848 0030.Blómaverkstæði Guðrúnar, Blönduósi ................ ................................................ sími 895 0377.Blönduból - gisting ................................................................................................ Sími 892 3455.Blönduóssbær - Skrifstofa .............................. Opin kl. 09 - 15. Fax: 455 4701 - Sími: 455 4700.Bókhaldsstofa Húnaþings, Elfa ehf., Oddagötu 22, Skagaströnd Sími: 452 2990 - Fax: 452 2991.Bæjarblómið… ...................Opið mánudaga til föstudaga kl. 12 – 18, laugardaga kl. 11 – 17. ............................................................................. Símar: 452 4643 GSM 895 8325 Hs. 452 4216Bæjarstjóri Blönduóss. ................. Símaviðtal kl. 11 - 12 og viðtöl á skrifstofu kl. 13:30 - 14:30.Domus, fasteignasala Þverbraut 1 ........................................................................sími 440 6170.Efnalaug Sauðárkróks .......Afgreiðslan Blönduósi Ingibjörg Kristjánsdóttir sími 452 4215 / 868 9691Farskólinn á Blönduósi er opin: .....................Mánudaga kl. 16:00 - 17:30 og miðvikudaga kl. 16:00 - 17:30.Félagsheimilið Blönduósi ehf. ........................................ Sími 452 4258 / 452 4248 og 895 8328.Félagsþjónusta A - Hún ... Hægt er að panta viðtalstíma alla virka daga kl. 9 16 í sími: 455 4100. Fólksflutningar - Taxi, Jónas Travel Group ......................................................Sími: 892 3455.Frystihús SAH. ....................................... Opið fyrir sögun þriðjudaga og fimmtudaga kl. 07 - 15.Hallur Hilmarsson- Hópferðabílar .........Heimasími: 452 4949, verkstæði 452 4996 og 892 7249. Hár- og snyrtistofan VIVA, Iðavellir, Skagastr . .................................................... Sími: 452 2666.Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga ..................................Opið alla virka daga sími: 452 4588.Hársnyrtistofan Flix .Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 16, á miðvikud. kl. 9 - 19, og á laugard. eftir samkomulagi. Sími 452 4464.Héraðsbókasafnið. ....................... Opið mánud. og fimmtud. kl. 14 - 18 og miðvikud. kl. 16 - 20.Héraðsskjalasafn A-Hún. Hnjúkabyggð 30 ............................................................ Sími: 452 4526.Hótel Húnavellir ...................................................opið frá 10 júní til 20 ágúst. gisting, veitingar. ................................... [email protected] www.hotelhunavellir.is sími: 453 5600 / 898 4685Ísaumur, Steinnýjarstöðum ....................................................................sími: 452 2945 / 692 3929.Íþróttamiðstöðin Blönduósi ..................................................................................... sími. 452 4178.Íþróttahúsið Skagaströnd ......................................................................................... sími: 452 2750.Kjalfell ehf. Efstubraut 2 • Smurstöð • Hjólbarðaverkstæði • Tölvuþjónusta • Sími: 452-4545 / 452-4567.Krákur ehf. Húnabraut 4 ..................................................................................... sími: 452 4599. .................... Opið virka daga kl. 8 - 18 og laugard. kl. 10 - 16. Utan opnunartíma sími 690 3130.Lagnaverk ehf. ............ Opnunartími kl. 13 - 16 virka daga. Sími: 452 4140 Fax: 452 4144 GSM: 893 0502. ........................Sími utan opnunartíma 452 4599 / 690 3130. Bilanasími og verkbeiðni 693 3133.Ljón norðursins Kaffi - Bar .................................................................................. sími 892 3455.Minningarkort Krabbameinsfél. A-Hún. .............................................fást á Blönduósi hjá Höllu í s: 892 4321 og í Apótekinu, s: 452 4385 .. Á Skagaströnd hjá Sigríði Stefánsdóttur í s: 452 2644.Minningarkort Heilbrigðisstofnunarinnar Blönduósi .......................hjá Sigrúnu í síma: 455 4100.Minningarkort orgelssjóðs Blönduósskirkju fást í Bæjarblóminu .............. og í síma: 452 4001 eða 452 4215.Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást hjá Sigríði og Hafsteini Heiðabraut 7 á Blönduósi............................................................................................................. Sími: 452 4553.Minningarkort Sjálfsbjargar A- Hún. ...............................fást í Apóteki Blönduóss sími 452 4385.Minningarkort Sjúkrasjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd ............................................... fást hjá Ingibjörgu Kristinsdóttur sími: 452 2990/452 2968 og Jóhönnu Sigurjónsdóttur sími: 452 2876.PACTA lögmenn, Þverbraut 1 ................................................................................. sími 440 7970.Potturinn og Pannan .......................................... sími 453 5060 opið alla daga kl. 11:00 - 22:00Samkaup úrval .....................................................................................................Sími: 455 9000.l Verslun Blönduósi ............................... sími: 455 9020. Opið mán. - fös. kl. 9 - 19, laugard. kl. 10 - 18 og sunnud. kl. 13 - 17.l Verslun Skagaströnd.................................. sími: 452 2700. Opið mánudaga - föstudaga kl. 9:30 - 18 og laugard. kl. 10 - 14SAMSTAÐA skrifstofa ......................................Sími: 452 4932. Opið mánud - föstud. kl. 8 - 16.Sjóvá - Blönduósi - Húnabraut 13, ..................................................... Sími: 452 4830 / 895 4391.Sjóvá - Skagaströnd - Höfða, . ........................................................... Sími: 452 2895 / 892 5089.Snyrtistofa Dómhildar. ...... Opið þriðjud., miðvd. og föstud. kl. 10 - 15, fimmtud. kl. 10 - 18 Sími: 452 4080.Staðarskáli. Gisting, veitingar .......................................................... Opið alla daga kl. 8 - 23:30.Sundlaug Húnavöllum ....................Vetraropnun sept. - maí, mánud. og miðvikud. kl. 18 - 22. Sundlaugin Hvammstanga, .....Vetraropnun virka daga kl. 7 - 9 og 15 - 22, helgar kl. 10 - 14. ................................... Sumaropnun, (júní, júlí og ágúst) virka daga kl. 7 - 22, helgar kl. 10 - 20.SAH Afurðir ehf. ................................................................................................... Sími 455 2200.Tryggingamiðstöðin hf. Aðalgötu 8 .....................................................................Sími: 452 4222.Vátryggingafélag Íslands hf. Húnabraut 13 ..............Opið kl. 8:30 - 16 lokað í hádeginu sími. 451 4050.Veisluþjónustan Blönduósi .............................................................. Símar: 452 4307 og 452 4043.Vélsmiðja Alla ehf. Efstubraut 2 ........................................................ sími: 452 4824 og 892 2439.Vörumiðlun ehf. Norðurlandsvegi 1 ...................................................................... Sími: 455 6606.

Vortónleikar Rökkurkórsinsverða haldnir í

Miðgarðisunnudaginn

21. mars kl. 20:30.Nánar auglýst

síðar.

Valgerður GísladóttirSími: 452 4830 / GSM: 895 4391

Blönduós Egilsstaðir Reyðarfjörður Reykjavík

Auglýsum ýmsar fleiri eignir á öllum helstu

fasteignamiðlum landsins.

Vantar fleiri eignir á söluskrá.

Erum með eignir til sölu víða á vestanverðu Norðurlandi.

Auglýsum eignir á öllum helstu fasteignavefmiðlum landsins.

Reynið viðskiptin.

Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þérwww.domus.is

Akureyri I Akranes I Blönduós I Borgarnes I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Vestmannaeyjar

Domus Blönduós Þverbraut 1 - Sími 440 6170

Allar eignir auglýstar á www.domus.is ı www.mbl.is ı www.visir.is ı www.habil.is

Magnús Ólafssonviðskiptastjóri

[email protected]

Ólöf Pálmadóttirþjónustufulltrúi

[email protected]

Stefán Ólafssonlögg.fasteignasali, Hrl.

[email protected]

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Nánari upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í síma 440 6028 og 664 6028

Íbúðirnar að Flúðabakka 1 voru byggðar árið 1990. Þær voru byggðar með þarfir heldri borgara í huga og lagt upp úr að hafa mikið sameiginlegt rými. Þar er m.a. setustofa. Íbúðin er nr. 6 í húsinu og er í suðurenda hússins. Í íbúðinni er stofa, stórt svefnherbergi og annað minna, eldhúskrókur, bað og geymsla. Alls er íbúðin 81.5 fm.

Húsið var byggt 1989 og er í mjög góðu ástandi. Þetta er endaíbúð og garður og umhverfi skemmtilegt. Bílaplan er hellulagt og í garði er smáhýsi fyrir börnin eða garðhúsgögnin. Íbúðin er 110 fm og bílskúrinn 38,7 fm.

Íbúð í raðhúsi, 95,6 fm. Húsið er byggt árið 1986 er í ágætu standi. Í íbúðinni er eldhús, stofa, tvö svefnherbergi og snyrting. Góð eign.

Flúðabakki 1 (íbúð 6)Ránarbraut 9 Garðabyggð 16b

Blönduós Skagaströnd Blönduós

Page 5: Frá Farskólanumhuni.is/files/3/20100309175239515.pdf · Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is 10. tbl. 27. árg. 2010 10. - 16. mars r

SMÁRABÆRAuglýsir !

Smárabær hefur tekið við umboði fyrir Flügger málninguaf því tilefni verður 20% afsláttur af allri innimálningu í

marsmánuði og 15% afsláttur af málningaráhöldum.

Tilboð á Polytex 7 innimálningu 3 lítrar (ljósir litir)

Aðeins 1.990.- kr. dósin. Verið velkomin

Smárabær, Húnabraut 4 Blönduósi. S:452 4040 [email protected]

BÆTIEFNAFÖTURfyrir sauðfé, hross og kýr á góði verði

Magnafsláttur

Verkalýðsfélög eru að veita styrki til sinna félagsmanna. - Kynnið ykkur málið!

Garn.is verður með veglega kynningu í Prjónakaffi Textílseturs fimmtudaginn

18. mars kl. 20.oo. Inga og Elínborg kynna prjónablaðið

Björk, en 2. tbl. er með úrvali uppskrifta af barnafötum.

Mikið úrval af nýju garni til sölu. Ath. ekki er posi á staðnum.

Handverkshús Textílseturs mun opna 1. júní í sumar og vera starfandi yfir sumarmánuðina. Vandað og fjölbreytt handverk er tekið í umboðssölu.

Nánari upplýsingar hjá Ásdísi í s. 894-9030.

Bæjarblómið auglýsir!Er með sálmabækur, gestabækur, serviettur, kerti og margt

fleira fyrir fermingarnar, pantið tímalega.Var að fá sendingu af skartgripum fyrir bæði stráka og stelpur...

Vorlaukarnir koma í þessari viku.

Hrafnhildur Pálmadóttir.

Bingó - BingóÞriðjudaginn 16. mars 2010, kl. 20:00, heldur

10. bekkur sitt árlega bingó í Félagsheimilinu á Blönduósi.

Nánar auglýst síðar.10. bekkur Grunnskólans á Blönduósi

Page 6: Frá Farskólanumhuni.is/files/3/20100309175239515.pdf · Auglýsingasími. 452 4440 l Fax: 452 4640 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is 10. tbl. 27. árg. 2010 10. - 16. mars r

Framboð til stjórnar Stéttarfélagsins Samstöðu 2010

Í lögum félagsins – 21. grein segir:

„Að lokinni tillögugerð trúnaðarráðs auglýsir kjörstjórn félagsins tillögu trúnaðarráðs og gefur félagsmönnum a.m.k. 14 sólarhringa frest til að bera fram aðrar tillögur. Er hvert það framboð gilt sem fram kemur innan þess tíma, og hefur skriflegt samþykki þess sem er í framboði og meðmæli a.m.k. 30 fullgildra félaga.Komi fram fleiri tillögur í tiltekið embætti en tillaga trúnaðarráðs segir fyrir um skal kjörstjórn láta kjósa á milli þeirra í allsherjaratkvæðagreiðslu í fyrsta lagi 1. apríl og í síðasta lagi 10. apríl.”

Á fundi í stjórn og trúnaðarráði Stéttarfélagsins Samstöðu 02.03.10 var samþykkt tillaga að framboði til stjórnar félagsins:

Stjórn félagsins:Formaður: Ásgerður Pálsdóttir til 2 ára Gjaldkeri: Stefanía Garðarsdóttir til 2 ára Varaform: Guðrún A Matthíasdóttir til 1 árs Ritari: Vigdís Elva Þorgeirsdóttir til 1 árs Vararitari Hólmfríður Bjarnadóttir til 2 áraVaram: Baldvin S Baldvinsson til 1 árs Varam: Aðalbjörg Valdimarsdóttir til 2 ára Varam: Einar Ásgeirsson til 1 árs

Ath. Við stofnun nýs félags þann 31.10.09 var kosið í stjórn fram að aðalfundi 2010. Því er hér tillaga um alla stjórnarmenn – bæði til eins og tveggja ára.

Þar sem auglýsing þessi er birt í Sjónauka og Glugga þann 11.03.10 - er frestur til að skila mótframboðum til og með 25.03.10.

Kjörstjórn Stéttarfélagsins Samstöðu.

Félagsheimilið á Blönduósi

Aðalfundarboð

Aðalfundur félagsins Landnám Ingimundar gamla verður haldinn á kaffihúsinu Við árbakkann á Blönduósi,

þriðjudaginn 23. mars kl. 20.00.Á eftir venjulegum aðalfundarstörfum verður m.a. kynnt

Sögukort Vatnsdælasögu sem félagið hefur nýverið gefið út.

Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar.

Stjórn Landnáms Ingimundar gamla.

Húnvetnsk saga: Þess er getið að veiður mikil var í Vatnsdalsá, bæði laxa og annarra fiska. Þeir skiptu með sér verkum bræður, synir Ingimundar, því að það var siður ríkra manna barna í þann tíma að hafa nokkura iðn fyrir hendi. Að þessu voru þeir fjórir bræður, Þorsteinn, Jökull, Þórir og Högni, en Smiður hafðist annað að. Þeir bræður fara í ána og fengu mikið af. Úr Vatnsdæla sögu.

Sögufélagið Húnvetningur boðar til fræðslufundar að Gauksmýri laugardaginn 27. mars kl. 14. Fyrirlestur Péturs Jónssonar nefnist:

Á slóð Vatnsdæla sögu – sögukort og minjar í Vatnsdal og Þingi. Verið velkomin.

Háls-, nef- og eyrnalæknir

Friðrik Páll Jónsson, háls-, nef- og eyrnalæknirverður á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi,

föstudaginn 19. mars nk.

Tímapantanir í síma 455 4100.

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi