fræðandi kynningar gunnar örn kristjánsson .pdf · pdf filefb 2,000...

14
Umhverfisvænt fiskeldisfóður Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars.

Upload: dinhhanh

Post on 26-Mar-2018

221 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Umhverfisvænt fiskeldisfóður

Fræðandi kynningarGunnar Örn Kristjánsson

Strandbúnaður 2018, Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars.

Forsaga Laxár• Ístess hf., forveri Laxár, hóf starfsemi árið 1987.

• Stofnendur voru KEA (26%), S.V.K. (26%) og Skretting (48%).

• Tilgangur félagsins var framleiðsla og sala fóðurs fyrir eldisfisk.

• Tæknilega aðstoð frá Skretting og samstarf um sölu á Færeyjar markað.

• Ístess seldi um 2/3 framleiðslu sinnar til Færeyja.

• Áætlanir um fiskeldi gengu ekki eftir og Skretting í Noregi tók yfir Færeyja sölu.

• Í maí 1991 var fóðurframleiðslufyrirtækið Ístess hf lýst gjaldþrota.

Núverandi rekstur Laxár• Fóðurverksmiðjan Laxá hf stofnuð árið 1991 af heimamönnum.

• Eigendur eru SVN (67%), Akureyrarbær (21%) og Tækifæri/aðrir (12%).

• Laxá er sérhæft í framleiðslu og sölu á fóðri til fiskeldis fyrirtækja.

• Ársframleiðsla í kringum 10.000 tonn og velta tæpir 2 milljarðar.

• Heildar starfsmanna fjöldi er 9 einstaklingar, þar af 5 í verksmiðju.

• Yfirbygging er lítil, aðeins framkvæmdastjóri og verksmiðjustjóri.

• Verksmiðja er gömul en góð og með 20 þúsund tonna afkastagetu.

Afurðasala Laxár og þróun til 2017

Markaðshlutdeild Laxár í fiskafóðri

Laxá ,10,000 tonn

37%

FB2,000 tonn

7%

Erlent15,000 tonn

56%

Markaðsskipting í sölu fiskafóðurs

Tegundaskipting í Laxár fiskafóðri

Verðþróun hráefna í fiskafóður

-50%

0%

50%

100%

150%

200%

250%

Q-2 2010

Q-3 2010

Q-4 2010

Q-1 2011

Q-2 2011

Q-3 2011

Q-4 2011

Q-1 2012

Q-2 2012

Q-3 2012

Q-4 2012

Q-1 2013

Q-2 2013

Q-3 2013

Q-4 2013

Q-1 2014

Q-2 2014

Q-3 2014

Q-4 2014

Q-1 2015

Q-2 2015

Q-3 2015

Q-4 2015

Q-1 2016

Q-2 2016

Q-3 2016

Q-4 2016

Q-1 2017

Q-2 2017

Q-3 2017

Q-4 2017

Q-1 2018

Axis

Titl

e

Hlutfallsleg verðþróun hráefna í fiskafóður

Fishmeal

Fishoil

Soy

Laxa feed

Grundvöllur fóðurgerðarÞarfir hjá eldisfisk

• Efnaþarfir til vaxtar og viðhalds (Protein, aminosýrur, fitusýrur, vitamín og steinefni)

» Orka til lífsstarfseminnar» Engin þörf fyrir sérstök fóðurhráefni

Hlutverk hráefna í fóðurgerð• Tryggja nægjanlegt magn næringarefna• Tryggja næga orku• Lágmarka skaðleg efni bæði fyrir fisk og neytendur

• Ath. Allar skepnur brjóta niður prótein í fóðri og byggja upp prótein í samræmi við erfðaeðli sitt

Uppskrift og fóðurlýsing

Þróun í fóðurgerð fyrir fiskeldiHráefni (% Hlutfall) 1986 1991 1996 2001 2008 2008* 2015 2020?Prótein / Fita 45/22 42/28 40/30 38/32 35/32 35/32 35/32 35/32Wheat 23 20 14 14 12 12 8 10Fishmeal 60 57 45 42 25 13 13 7Fish oil 16 22 25 28 21 21 7 8Soya 15 15 15 13 10Corn gluten meal 8 0 8Rape seed meal 6 3Poultry byproduct meal 14 15SPC 65 5 5Blood meal 5 3Sunflower meal 4 12Additives 1 1 1 1 1 1 1 1Fether meal 10 15 5SCP 9Insect meal 6Algae 5Mussel meal 10Rapeseed oil 7 7 21 18FIFO/protein 2.85 2.67 2.12 1.98 1.54 0.59 0.5 ?

Heimild: Dr. Jón Árnason

Hlutfall hráefn í fiskafóðri

Repjuolía6%

Lýsi17%

Fiskimjöl34%

Hveiti11% Maís

16%

Soya8%

Vítamín2%

Hveitigluten2%

Repjumjöl4%

Hráefni í Laxár fiskafóðri

Samanburður á fiskafóðri

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

Hráefni í fiskafóðri - samanburður

Ísland

Noregur

Chile

Náttúrulegt ECO fiskafóður• Öll hráefni í fiskafóðri eru náttúrleg, fyrir utan Astaxanthin litarefni.

• Laxá notar náttúrulegt Panaferd litarefni í alla sína framleiðslu.

• Panaferd er framleitt með gerjunarferli úr bakteríu sem heitir Paracoccus

carotinifaciens.

• Paracoccus er rík af virka litarefninu Astaxanthin sem notað er í litun á

holdi laxfiska.

• Notkun á Panaferd er grunnur þess að selja Natural Raised Salmon á US

markað. Það er m.a. krafa frá Whole Food Market.

• Panaferd er dýrari en hefðbundinn iðnaðarlitur.

Umhverfisvænt fiskafóður• Leitast er við að lágmarka notkun á fiskimjöli og lýsi.

– Notum uppskriftakerfi til að lágmarka notkun.

– Yfir 60% af fiskimjöli og lýsi koma sem bi-product úr manneldisvinnslu.

– Eingöngu Kolmunni sem veiddur er með ásetningi í fiskimjöls og lýsis vinnslu.

• Lægra kolefnaspor með notkun á innlendu fiskafóðri.– Yfir 50% af hráefnum innlend framleiðsla og veitt í N-Atlantshafi.

– Sparar flutning á fiskimjöli og lýsi til nágrannalanda og á fiskafóðri til baka.

– Notum ekki fiskimjöl og lýsi frá S-Ameríku líkt og nágrannar.

– Spennandi möguleikar á repjuræktun á Íslandi og notkun í fiskafóður.

• Innkaup á jurtamjölum og umbúðum sem mest frá Evrópu.– Öll hráefni eru keypt innan Evrópu, nema Maís frá Kína og Soya frá Brasilíu.

– Hráefni eru GMP vottuð og notum ekki erfðabreytt hráefni.

– Strangt eftirlit og fylgjum ströngum EU reglum varðandi magn eiturefna í hráefnum.

– Umbúðir framleiddar í Evrópu og EU vottaðar.