fræðandi kynningar gunnar Örn kristjánsson strandbúnaður ... · hráefni fyrir skordýr er...

16
Umhverfisvænt fiskeldisfóður Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður 2019, Grand Hótel Reykjavík, 21.-22. mars.

Upload: others

Post on 18-Jul-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Umhverfisvænt fiskeldisfóður

Fræðandi kynningarGunnar Örn Kristjánsson

Strandbúnaður 2019, Grand Hótel Reykjavík, 21.-22. mars.

Page 2: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Fóðurverksmiðjan Laxá• Fóðurverksmiðjan Laxá hf er stofnuð árið 1991.

• Eigendur eru SVN (67%), Akureyrarbær (21%) og Tækifæri/aðrir (12%).

• Laxá er sérhæft í framleiðslu og sölu á fóðri til fiskeldis fyrirtækja.

• Ársframleiðsla í kringum 10.000 tonn og velta tæpir 2 milljarðar.

• Heildar starfsmanna fjöldi er 9 einstaklingar, þar af 5 í verksmiðju.

• Yfirbygging er lítil, aðeins framkvæmdastjóri og verksmiðjustjóri.

• Verksmiðja er gömul en góð og með 20 þúsund tonna afkastagetu.• Upprunalega Skretting verksmiðja og þekking mikið til frá Skretting.

Page 3: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Afurðasala Laxár og þróun til 2018

-

2,000

4,000

6,000

8,000

10,000

12,000

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

10,100

8,012 7,106

5,013

6,636

8,115

9,456 8,524

7,467 8,643

10,167 9,779 10,211

Heildar sala fiskafóðurs hjá Laxá - 2006-2017

Page 4: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Hlutfall hráefna í fiskafóðri

Repjuolía6%

Lýsi17%

Fiskimjöl34%

Hveiti11% Maís

11%

Soya14%

Vítamín2%

Hveitigluten2%

Repjumjöl3%

Hráefni í Laxár fiskafóðri

Page 5: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Verðþróun hráefna í fiskafóður

Page 6: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Markaðshlutdeild Laxár í fiskafóðri

Laxá ,10,000 tonn

25% FB2,000 tonn

5%Erlent

28,000 tonn 70%

Markaðsskipting í sölu fiskafóðurs

Page 7: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Tegundaskipting í Laxár fiskafóðri

Page 8: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Samanburður á fiskafóðri

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

Hráefni í fiskafóðri - samanburður

Ísland

Noregur

Chile

Page 9: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Sérstaða ECO fiskafóðurs frá Laxá• Erum með HACCP gæðakerfi og Global GAP gæðavottun.

• Notum ekki erfðabreytt hráefni – það er, öll hráefni eru Non-GMO.

• Öll hráefni eru GMP+ vottuð, sem er staðall fyrir heilnæmi hráefna.

• Öll hráefni í ECO fóðri eru náttúruleg, notum Panaferd litarefni.– Notum eingöngu náttúrulegt Panaferd litarefni, gert úr Paracoccus carotomofaciens.

• ECO fóður hefur hátt hlutfall af fiskimjöli og lýsi.

• Lágmark 50% af próteinum og 75% fitusýrum eru Marine source.

• Yfir 60% af fiskimjöli og lýsi koma sem aukaafurðir úr manneldisvinnslu.

• ECO fóður er samþykkt af Whole Food Market fyrir Natural Raised Salmon

• Global GAP verksmiðju vottun er grunnur að fleiri fiskeldis vottunum.

• Lægra kolefnisspor í framleiðslu og flutningum, miðað við innflutt fóður.

Page 10: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Framtíðar hráefni• Besta hráefni í fiskafóður er fiskimjöl og lýsi.

Hvort sem er næringarlega eða framleiðslulega séð.

Áhyggjur af sjálfbærni og framtíðar framboði.

• Möguleg staðgengils hráefni þurfa að: Gefa sambærilega eða betri næringu.

Hafa sambærilega eða betri notkunar eiginleika.

Vera í umtalsverðu magni.

Vera á ásættanlegu verði.

Ekki fengin á kostnað matvæla framleiðslu fyrir mannfólk.

Ekki að innihalda óæskileg efni.

Vera mögulegt að rækta í nærumhverfi.

Hafa lágt kolefnaspor.

Page 11: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Framtíðar hráefni GMO jurtamjöls hráefni

Umbreyting hráefna. Auðga af EPA/DHA fitusýrum. Taka út andnæringarefni.

Ljósáta og Krill Umdeilt að sækja hráefni neðar í fæðukeðjuna. Umhverfisvænt? Kostnaður.

Þörungar – Micro Algae Spennandi með marga góða eiginleika. Dýrt í framleiðslu. Takmarkað magn.

Þari – Macro Algae Óæskileg eituefni. Dýrt að hreinsa. Prótein lágt.

Bakteríur – Yeast Bacteria

Sveppir – Fungus

Skordýr – Insects

Page 12: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Verkefni – Hráefni úr nærumhverfi• Nordic Sustainable Protein Production

Notkun norrænna jurtamjöls hráefna.

Baunamjöl, Sólblómamjöl, Maísmjöl, Repju-mjöl/olía, Hveiti.

Er ræktað víða á norðurlöndum.

Takmarkað og óstöðugt framboð.

• Frá grænum haga í fiskimaga Notkun innlendra jurtamjöls hráefna

Repja og Hveiti.

Er ræktað en í litlu mæli.

Mjög lítið og óstöðugt framboð.

Page 13: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Verkefni – Hráefni til framtíðar• ProffAqua

Umbreyting lífræns úrgangs yfir í hráefni fyrir næstu kynslóð af fiskeldisfóðri

Úrgangi úr skógariðnaði umbreytt yfir í Single Cell Protein (SCP) með notkunsveppa (fungi).

Úrgangur úr fiskiðnaði notað sem fæða fyrir lirfur af tegundinniBlack Soldier Fly (BSC).

• SYLFEED Umbreyting lífræns úrgangs úr skógariðnaði yfir í Single Cell Protein (SCP)

Notaðar gerbakteríur (yeast).

Notuð hitameðhöndlun og efnameðhöndlun til að umbreyta tré í fæðu.

Page 15: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Framtíðar hráefni• SylPro - SCP mjöl

Hægt að nota bæði sveppi og bakteríur til að framleiða Single Cell Prótein.

Hráefni fyrir bakteríur er tilfallandi úrgangur frá skógariðnaði.

Trjá úrgangur kurlaður – hita/efna meðhöndun til að fá ligning og cellulose –enzyme til að brjóta cellulose niður í sykrur – notkun gerbaktería til aðumbreyta sykrum yfir í prótein – ger massinn þurrkaður og mulinn.

Spennandi hráefni í fiskafóður.

Hefur betri eiginleika en jurtamjöl.

Hægt að framleiða í miklu magni.

Hátt í próteini líkt og jurtamjöl.

Samkeppnishæft verð.

Framleiðsla á Norðurlöndum.

Umhverfisvænt og lægra kolefnaspor.

Page 16: Fræðandi kynningar Gunnar Örn Kristjánsson Strandbúnaður ... · Hráefni fyrir skordýr er úrgangur; ávextir/grænmeti, fisk innyfli, þari. Umhverfisvænt og gott til að

Takk fyrir áheyrnina