fuglalíf á háhitasvæðum - rammaáætlun · 2009-10-16 · mat á verndargildi svæða - fuglar...

48
Fuglalíf á háhitasvæðum mat á verndargildi Faghópur 1 15. október 2009

Upload: others

Post on 20-Jun-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fuglalíf á háhitasvæðummat á verndargildi

Faghópur 1

15. október 2009

Page 2: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Mat á verndargildi svæða - fuglar

• Íslenska fuglafánan

• Verndarviðmið

– Líffræðilegur fjölbreytileiki

– Alþjóðlegt gildi

• Fuglalíf á háhitasvæðum

Page 3: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Íslenska fuglafánan

• Óvenjuleg tegundasamsetning:

- sjófuglar, endur og vaðfuglar eru ríkjandi

- spörfuglategundir aðeins 12eru þó 60% tegunda heimsins

Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson

Á Íslandi verpa að staðaldri um 75 tegundir fugla

Page 4: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fábreytt búsvæði

Page 5: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Alþjóðlegt mikilvægi I

• 1% reglan

• Mikilvægir stofnar

• Ábyrgðartegundir

• Mikilvæg svæði

Heiðlóa

Page 6: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Alþjóðlegt mikilvægi II

• Stórir stofnar bersvæðafugla verpa á Íslandi

• Stærstu stofnar heiðlóu,spóa og lóuþræls í Evrópu

• Sama gildir um marga sjófuglastofna

Heiðlóa

Page 7: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Spói- hvergi algengari í EvrópuJóhann Óli Hilmarsson

Page 8: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Heiðagæs – 80% heimsstofns verpur á hálendi Íslands

Jóhann Óli Hilmarsson

Page 9: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

21 ábyrgðartegund

Fýll

Heiðagæs

Straumönd

Æður

Húsönd

Fálki

Sandlóa

Heiðlóa

Sendlingur

Lóuþræll

Jaðrakan

Spói

Stelkur

Skúmur

Kría

Langvía

Álka

Teista

Lundi

Skógarþröstur

Snjótittlingur

nytjar

talning

vístölur

stofnmat

1700 1800 1900 2000

Page 10: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Válistar

• Opinberar skrár yfir lífverur sem eiga undir högg að sækja eða eru í hættu

• Ein af meginstoðum náttúruverndar í heiminum

• Hluti af alþjóðlegum skuldbindingum

• Til leiðbeiningar þeim sem taka ákvarðanir um landnotkun og auðlindanýtingu

Page 11: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Válisti – FUGLAR - 33 tegundir

• Tekin saman af NÍ 2000 (IUCN viðmið)

• Hefur enga stöðu í íslenskri umhverfislöggjöf

• Engar aðgerðir eða forgangsröðun í kjölfar útgáfunnar

Page 12: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Helstu hættuflokkar

• Útdauð (Extinct)

• Útdauð í (íslenskri) náttúru (Extinct in the wild)

• Í bráðri hættu (Critically endangered)

• Í yfirvofandi hættu (Vulnerable)

• Í nokkurri hættu (Lower risk)

• Upplýsingar ófullnægjandi (Data deficient)

• Ekki metin (Not evaluated)

Page 13: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Húsönd – í Hættu (EN) Jóhann Óli Hilmarsson

Page 14: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

0

200

400

600

800

1000

1200

1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000

Ár

Fjö

ldi

steg

gja

að v

ori

Aðhvarfslína: R2 = 0,7473

Húsandarstofninn 1960 – 2000fjöldi steggja að vori

Náttúruruannsóknarstöðin við Mývatn

Page 15: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki
Page 16: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Svartbakur – í Yfirvofandi hættu (VU)Jóhann Óli Hilmarsson

Page 17: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki
Page 18: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Svartbakur í vetrartalningum

y = 2,0951x-0,6632

R2 = 0,7054

0

0,5

1

1,5

2

2,5

1972 1982 1992 2002

Vetr

arv

ísit

ala

NÍ vetrarfuglatalningar

Page 19: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Ábúð hrafnsóðala á NA-landi1981-1998

30

40

50

60

70

1980 1985 1990 1995 2000

Hlu

tfa

ll se

tra

í á

ð (

%)

ÓKN

Aðhvarfslína = 2,1% fækkun á ári

Page 20: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fálki Jóhann Óli Hilmarsson

Page 21: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Daníel Bergmann

KHS Leiðsögumenn 2009

Page 22: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

ari

Page 23: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki
Page 24: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Staðan í dagx Í hættu/eyðilögð

KHS okt 2009

x

x

x

x

x

x

x

Eitt setur í ábúðTvö setur: óregluleg ábúð

Náttúrustofuþing 8. október 2009

Page 25: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Rjúpa – vinsæl veiðibráð og lífréttur fálkans!

Daníel Bergmann

Page 26: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fjallrjúpa

Lagopus mutusÞekkt útbreiðsla

Page 27: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fjallrjúpa

Lagopus mutusÞekkt útbreiðsla – grátt: ókannaðir reitir

Page 28: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fjallrjúpa

Lagopus mutusÞekkt útbreiðsla – grænt: líklegir varpreitir

Page 29: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fjallrjúpa

Lagopus mutusLíkleg útbreiðsla

Page 30: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Verndarviðmið

• Líffræðileg fjölbreytni

– Sjaldan mæld – yfirleitt tegundaauðgi = fjöldi teg.

– Tegundalistar teknir saman og geti í eyðurnar

– Einkunn: 1, 3, 6, 10

• Sjaldgæfar tegundir

– Allt válistategundir

– Einkunn miðast við hættuflokka og varpdreifingu

– Strjált rjúpnavarp fær ekki prik !

Page 31: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

16 háhitasvæði

Page 32: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Háhitasvæðin misstór !

Stærð

(ferkm)

Page 33: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Verður 12 háhitasvæði

Page 34: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Þekking á fuglalífi

góð

Page 35: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

góðlítil/staðbundin

Þekking á fuglalífi

Page 36: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Lítil/staðbundinengin

góð

Þekking á fuglalífi

Page 37: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fuglar á háhitasvæðum I

• 55-64 tegundir varpfugla skráðar

• 9-18 tegundir á válista

Page 38: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fuglar á háhitasvæðum II

• Fjölskrúðugt fuglalíf (5 láglendissvæði)

• Talsvert fuglalíf (1 á Rnesi 3 á hálendi)

• Lítið fuglalíf (7 hálendissvæði)

Page 39: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fuglarík háhitasvæði

• Við sjó

– Reykjanes (sjófuglar)

• Stór og fjölbreytt – hálendi og láglendi

– Hengill

• Lífauðug votlendi í grennd

– Krýsuvík

– Geysir

– Mývatn (Bjarnarflag)

Page 40: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Tegundasnauð háhitasvæði

• Þurr eða gróðurvana og hátt til fjalla

– Brennisteinsfjöll

– Kerlingarfjöll

– Köldukvíslarbotnar

– Vonarskarð

– Kverkfjöll

– Askja

– Fremrinámar

Page 41: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fuglalíf á háhitasvæðum

Tegundaauðgi

lítilnokkurmikil

mjög mikil

Page 42: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fuglalíf á háhitasvæðum

Alþjóðlegt mikilv.

lítiðnokkuð

mikið

Page 43: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fuglalíf á háhitasvæðum

Fágætar tegundirLítið gildi

Nokkuð gildi

Mikið gildi

Page 44: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fjöldi varpfuglategundaá háhitasvæðum

Page 45: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fjöldi tegunda og hæð yfir sjó

Hæð yfir sjó (m)

Fjöldi varpfugla

Page 46: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Fjöldi tegunda og stærð svæða

Fjöldi varpfugla

Stærð svæða (ferkm)

Page 47: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Mývatn

• Fjórar tegundir á válista að byggja tilvist sína að mestu leyti á Mývatni og vistkerfi þess:

• Flórgoði

• Skutulönd

• Húsönd

• Hrafnsönd

Jóhann Óli Hilmarsson

Page 48: Fuglalíf á háhitasvæðum - Rammaáætlun · 2009-10-16 · Mat á verndargildi svæða - fuglar •Íslenska fuglafánan •Verndarviðmið –Líffræðilegur fjölbreytileiki

Hrafnsönd – í Yfirvofandi hættu (VU) Jóhann Óli Hilmarsson