glaerur 2

15
Friðbjörg J. Sigurjónsdóttir Sóley Björk Stefánsdóttir Sölmundur Karl Pálsson

Upload: soley-bjoerk-stefansdottir

Post on 18-Mar-2016

218 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Glaerur fyrir skn1055 blable blehe bla bla bla

TRANSCRIPT

Page 1: glaerur 2

Friðbjörg J. Sigurjónsdóttir Sóley Björk Stefánsdóttir Sölmundur Karl Pálsson

Page 2: glaerur 2

" Mat getur bæði verið formlegt og óformlegt. Hér

verður aðeins rætt um formlegt mat  Mat er skipulögð söfnun upplýsinga um starfsemi,

einkenni og útkomu einhvers verkefnis eða þáttar í starfsemi

 Ekki má alhæfa út frá niðurstöðunum heldur bera niðurstöður saman við markmið, viðmið eða staðla.

Hvað er mat?

Page 3: glaerur 2

" Til að vera betur í stakk búin til að sinna hlutverki

okkar í síbreytilegum heimi  Greina veikleika og styrkleika  Aðal markmiðið er þó að gera kennurum mögulegt

að bæta skólastarfið enn frekar

Til hvers að meta?

Page 4: glaerur 2

" Þekking á mati  Viðhorf kennara  Þátttaka kennara  Viðhorf stjórnenda  Mikilvægt að taka ekki of marga þætti í einu  Skýr markmiðasýn

Mikilvægir þættir

Page 5: glaerur 2

"  Skýr sameiginleg sýn með skýra áherslu á gæði náms   Samábyrgð á námi nemenda  Lausnamiðað samstarf um nám og kennslu  Metnaðarfullar væntingar um árangur  Öflug starfsþróun og stöðugt nám einstakra kennara

og hópa  Áhersla á faglega ígrundun og rannsóknir í starfi

12 víddir faglegs námssamfélags

Page 6: glaerur 2

" Góð tengsl við umhverfið og jákvæðni gagnvart

nýjum hugmyndum  Aðild allra að námssamfélaginu   Samskipti sem byggja á trausti, hreinskilni, virðingu

og hjálpsemi   Sjálfsmat og ígrundun sem hreyfiafl breytinga  Öflug forysta og góð stjórnun   Skýrar áætlanir, gott skipulag og nýting verðmæta

12 víddir - framhald

Page 7: glaerur 2

" Eitt af því mikilvægasta er að meta hvar við stöndum

miðað við framtíðarsýn okkar  Hægt er að fara ýmsar leiðir til að meta stöðuna  Með þessu getum við séð hvernig skólamenningin er

og hvernig starfsfólk hugsar um starf sitt  Er megin forsenda þess að geta gert áætlanir um

hvernig ná eigi settum markmiðum

Að meta stöðuna

Page 8: glaerur 2

" Þegar unnið er eftir áætlunum, er afar mikilvægt að

meta hvernig gengur  Ígrundum vel hvað hefur verið gert, hvað hefði mátt

gera betur – Sjáum þar með hvort að skólinn sé á réttri leið

 Eigum alltaf að stoppa og skoða hvort við séum á réttri leið – Áframhaldandi vinna byggist á stöðugu endurmati

Að meta framvindu mála

Page 9: glaerur 2

" Eitt af því sem skólar eru gjarnir á að gleyma er að

meta áhrif breytinganna sjálfra  Við viljum sjá hvort að þær breytingar sem við

gerðum eru að skila tilætluðum árangri  Markmiðasetning hefur einhver áhrif á hvernig við

metum árangur breytinga

Að meta áhrif breytinganna

Page 10: glaerur 2

" Áhrif breytinga á faglega menntun, frammistöðu

og starfsanda kennara  Skoðað hvaða áhrif breytingarnar höfðu á námi

nemenda  Frammistöðu skólans sem faglegt námssamfélag  Þau gögn sem koma út úr mati á breytingum er

gott að nota til að sjá hvernig er hægt að nota breytingarnar til að auka gæði kennslunar enn frekar

Dæmi um mat

Page 11: glaerur 2

" Hvernig skilar mat á innra og ytra starfi skólans sér

til nemenda

Umhugsunarefni

Page 12: glaerur 2

" Er mikilvægt að foreldrar kynni sér mat innan skóla

barna sinna

Umhugsunarefni

Page 13: glaerur 2

" Hverjir meta hvað, starfsfólk og/eða utanaðkomandi

aðilar

Umhugsunarefni

Page 14: glaerur 2

" Viðbrögð þeirra sem eru í forystu og stjórnenda við

neikvæðum viðbrögðum starfsfólks

Umhugsunarefni

Page 15: glaerur 2

" Viðbrögð við gagnrýni á mat, framkvæmd þess og

niðurstöður frá starfsfólki, foreldrum og nærumhverfinu

Umhugsunarefni