grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

16
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 7. tbl. 26. árg. 2015 - júlí Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844) Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is Umboðsaðilar Spöngin 11 Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 Ódýri ísinn Fjölnisliðið í Pepsídeild karla hefur staðið sig með miklum ágætum í sumar en þó hefur heldur hallað undan fæti í síðus- tu leikjum. Engin ástæða er þó til að örvænta en næsti leikur Fjölnis í Pepsídeildinni er á mánudaginn í Kópavogi gegn Breiðabliki. Þar á eftir eru tveir aðrir útileikir gegn ÍBV og Fylki áður en kemur að heimaleik gegn KR þann 5. ágúst. Fjölnir er sem stendur í 5. sæti deildarinnar. Sjá nánar á bls. 10. GV-mynd Hafliði Breiðfjörð

Upload: skrautas-ehf

Post on 22-Jul-2016

254 views

Category:

Documents


12 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi7. tbl. 26. árg. 2015 - júlí

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inVeiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Við gerum tilboðí þínar tryggingarHafðu samband í síma 537 9980

Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is

Umboðsaðilar

Spöngin 11

Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Ódýri ísinn

Fjölnisliðið í Pepsídeild karla hefur staðið sig með miklum ágætum í sumar en þó hefur heldur hallað undan fæti í síðus-tu leikjum. Engin ástæða er þó til að örvænta en næsti leikur Fjölnis í Pepsídeildinni er á mánudaginn í Kópavogi gegnBreiðabliki. Þar á eftir eru tveir aðrir útileikir gegn ÍBV og Fylki áður en kemur að heimaleik gegn KR þann 5. ágúst.Fjölnir er sem stendur í 5. sæti deildarinnar. Sjá nánar á bls. 10. GV-mynd Hafliði Breiðfjörð

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:29 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Gott fordæmiÍ Grafarvogsblaðinu til margra ára töluðum við um lagningu

Sundabrautar. Stjórnmálamenn deildu um legu brautarinnar árumsaman en undir lok umræðunnar virtist hafa náð samstaða um aðleggja Sundabrautina í stokk að miklu leyti.

Ég man að Stefán Jón Hafstein kom fram með þá tillögu aðSundabraut yrði að megninu til hábrú og um leið kennileytihöfuðborgarinnar. Alla tíð hefur mér litist best á þessa hugmyndallra þeirra mörgu hugmynda sem fram komu á sínum tíma.

Upp úr hruni dó umræðan um Sundabraut og linnulaust kjör-dæmpot þingmanna tók völdin sem aldrei fyr. Hver jarðgöngin aföðrum litu dagsins ljós, Héðinsfjarðargöng, Vaðlaheiðargöng oghvað þetta heitir allt saman.

Líkast til hafa Héðinsfjarðargöng kostað um 13 þúsund milljón-ir þegar upp var staðið. Gríðarlega mikil framkvæmd og glæsileggöng, ekkert vantar upp á það. En fyrir örfáar hræður.

Ekki er séð fyrir endan á framkvæmdum við Vaðlaheiðargöngsem eiga líklega eftir að verða dapurt minnismerki í samgöngu-sögu landsins um langan aldur. Heitt og kalt vatn streymir úr göng-unum í báðar áttir og ekki sér fyrir endann á þessum ósköpum. Ogí dag er allt útlit fyrir að kostnaðurinn lendi á ríkinu.

Enn og aftur sitja Reykvíkingar eftir með sárt ennið í sam-göngumálum. Götur höfuðborgarinnar eru ónýtar eftir linnulausanniðurskurð á viðhaldi undanfarin ár á Gnarrtímanum, tímabili semvið Reykvíkingar þurfum vonandi aldrei að upplifa aftur.

Núverandi meirihluti í Reykjavík hefur ákveðið að setjareiðhjólið ofar bifreiðum í forgangsröðinni þegar kemur að sam-göngumálum og vægast sagt brjálaðar hugmyndir núna síðustudagana um léttlestir raska ró rólegasta fólks. Hugmyndir eru uppi

um að eyða í þetta tugum milljarða og bjóðaríkinu upp í dansinn. Vonandi hefur ríkið vitog getu til þess að koma ekki nálægt hug-myndum sem þessum.

Við getum ekki haldið úti gatnakerfi í dagsvo vel sé, hvað þá lestakerfi.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

KÍKTU Á VEFVERSLUN KRUMMA.IS

Grafarvogsbúar hafa beðið eftirSundabraut í 30 ár.

Eins og við Grafarvogsbúar flest vit-um hefur Sundabraut verið á aðalskipu-lagi Reykjavíkur í rúma þrjá áratugi eðafrá 1984. Brautin var tekin í töluþjóðvega tíu árum síðar, í vegaáætlun,árið 1994. Fjölmargar skýrslur hafaverið unnar meðal annars arðsem-isskýrslur sem sýndu að hún yrði eitt afarðsömustu mannvirkjaframkvæmdumÍslands.

Við Grafarvogsbúarhöfum nú beðið í 30 áreftir að framkvæmdirhefjist en allir borgar-stjórnarflokkarnirsamþykktu á árunum2006-2007 að setjahana í göng eftir aðsamráðshópur umSundabraut lauk störfum.

Eftir hrun hurfu Símapeningarnirsvokölluðu, sem átti að veita í þettaverkefni svo við Grafarvogsbúar gátumskilið að fresta þyrfti framkvæmdinnium einhvern tíma. En það virðist semfleira hafi horfið eða gleymst á þessumárum. Ákvörðunin um legu Sunda-brautar virðist nú með öllu gleymd. Þvínú þegar nýtt aðalskipulag Reykjavík-urborgar er að koma fram þá virðist viðfyrstu sýn að ekki hafi verið gert ráðfyrir endanlegri legu Sundabrautar áskipulaginu. En það nær allt til ársins

2040. Engin Sundabraut er því í pípun-um á næstu áratugum samkvæmt því.Því er mikilvægt að við fáum skýr svörfrá borgaryfirvöldum um það hvenær oghvar Sundabrautin verði lögð og sýntverði fram á möguleika í tengingumhennar og almenningssamgöngum.Fyrr teljum við ekki hægt að skipu-leggja önnur ný svæði í borginni semliggja á þeim stöðumsem hugsanlega væri

hægt að leggja Sunda-brautina. Það er þvíað mála sig út í hornað þétta alla byggð án þess að vera end-anlega búin að gera ráð fyrir Sunda-braut.

Þess má geta að á síðasta kjörtímabiligerði borgin samning við ríkið að ekkiskyldi farið í neinar framkvæmdir ívegamálum á höfuðborgarsvæðinu í 10ár, heldur láta fjármagnið í niður-greiðslur á almenningsamgöngum umallt land.

Framtíðar samgöngur í GrafarvogiÞað hafa margir haft samband við

íbúasamtökin og bent á að í hugmyndum nýtt léttlestarkerfi komi ekki til meðað gagnast íbúum Grafarvogs, einufjölmennasta hverfi borgarinnar. Viðerum hreinlega ekki tengd.

Við bendum á að þetta er gífurlegadýr framkvæmd sem nýtist ekki sem

skildi en framfarir á um-hverfisvænum sam-

göngutækjum erumjög hraðar í dag,sjálfkeyrandi bílarog trollycars (um-hverfisvænir, línu-tendir rafmagns-strætisvagnar ágúmmíhjólum erumiklu ódýrari kost-ur og þarfnast ekki

lestarteina svo eitthvaðsé nefnt.) Svo við bend-um á að við kjósum

frekar að velja hagkvæmari kosti semþjóna öllum íbúum betur.

Stjórn Íbúasamtakanna hvetur íbúa tilað kynna sér aðalskipulag borgarinar ogframtíðarsýn í samgöngum. Hægt er aðhafa samband við okkur og koma tilokkar ábendingum á:

[email protected] og viðerum á facebook, Íbúasamtök Grafar-vogs.

Elísabet Gísladóttir

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, for mað ur Íbú a sam taka Graf ar vogs, skrif­ar:

Hvar í forgangsröðinni erSundabraut í nýju aðal-skipulagi borgarinnar?

Framtíðarskipulag og samgöngur í Grafarvogi:

- af hverju er Grafarvogur ekki tengdur léttlestark-erfishugmynd borgaryfirvalda, sem tengja á

sveitafélögin á höfuðborgarsvæðinu?

GV Rit stjórn og aug lýs ing ar Sími 587-9500

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 03:09 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Brimborg ReykjavíkBíldshöfða 6Sími 515 7000

Brimborg AkureyriTryggvabraut 5Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17.Opið á laugardögum frá og með 8. ágúst.

ford.is

5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðararRafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg aRursæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalararEinstaklega rúmt farangursrými (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • BrekkuaðstoðSérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna • Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuelESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn • Ofnæmisprófuð efni í innréttingu • Fáanlegur sjálfskiptur á frábæru verði 5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns

Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu

20 ára afmæli Fordhjá Brimborg

Nýi besti vinur þinn?Ford Fiesta frá 2.390.000 kr. Glæsilegur staðal

búnaður

Komdu og prófaðu

mest selda smábíl Evrópu

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 05/07/15 18:41 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Hjónin Bryndís Reynisdóttir ogHalldór Jörgenson, Jöklafold 7, erumatgoggar okkar að þessu sinni.

Þau sögðu í pósti til okkar aðákveðið hafi verið að taka til í frysti-kistunni fyrir nýja veiðivertíð og berauppskriftir þeirra hjóna því glöggtvitni. Uppskriftirnar eru forvitnileg-ar, lax, hreindýr og rabbabarapæ ogvið skorum að venju á lesendur aðprófa.

Forréttur – reyktur lax1 biti reyktur lax, roðflettur ogsaxaður.½ rauðlaukur saxaður smátt.½ búnt ferskt kóriander saxað.10 ólífur saxaðar.½ grilluð paprika, flisjuð og söxuð(eða tilbúin úr krukku).1 rauð paprika söxuð.3 msk. sólþurrkaðir tómatar.

Öllu blandað saman og piprað aðvild. Borið fram með ristuðu snittu-brauði og klettasalati

Aðalréttur - CZ hreindýraboll-ur með gráðostasósu1 kg. hreindýrahakk.15 Ritz kexkökur, muldar.5 einiber, kramin.1 pakki púrrulaukssúpa.1 box blandaðir skógarsveppir (út-vatnaðir og saxaðir, þola líka aðliggja smá stund í púrtvíni).1 rauðlaukur, saxaður smátt.2 skarlottulaukar, saxaðir smátt.1 tsk. villijurtir (Pottagaldrar)Rjómi.Salt.

Öllu blandað saman, bollurmótaðar steiktar á öllum hliðum upp-úr trufluolíu og kláraðar í ofni.

Sósa:250 ml. matreiðslurjómi.½ gráðostur.3 msk. rifsberjahlaup.Pipar.Aromat.

Allt sett í pott og látið malla viðvægan hita.

Lítið meðlæti, helst steiktar kart-öflur og restin af klettasalatinu.

Eftirréttur - Google rabbab-arapæ (Alberteldar.com)Rabbarbari ca 4-5 leggir.200 gr. smjör.2 dl. sykur.1 tsk. lyftiduft.2 dl. hveiti.1 tsk. vanilla eða vanillusykur.2 egg.

Skolið rabarbarann og hreinsið,brytjið í 1-2 cm þykkar sneiðar.Setjið í eldfast form, vel botnfylli eðaað vild.

Bræðið smjör í potti, bætið útí þur-refnunum og loks eggjunum.

Blandið vel saman. Hellið deiginuyfir rabarbarann.

Bakið við 170 ° í 25-30 mín eðaþangað til pæið er orðið gulleitt aðofan.

Berið fram með rjóma eða ís.

Verði ykkur að góðu,Bryndís og Halldór

- að hætti Bryndísar og Halldórs

Ásta Þórunn og Valdimareru næstu mat goggar

Halldór Jörgenson og Bryndís Reynisdóttir, Jöklafold 7, skora á ÁstuÞórunni Þráinsdóttur og Valdimar Sigurðsson, Laufrima 10a, að vera næs-

tu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í blaðinu í ágúst.

Mat gogg ur inn GV4

Mat gogg arn irBryndís Reynisdóttir og Halldór Jörgenson ásamt syninum Brynjari Má.

20-50% AFSLÁTTUR

Reyktur lax, CZhreindýrabollurog rabbabarapæ

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 21:21 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúðlandsins og láttu verðin koma þér á óvart

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni

Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrvallandsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Hamborgaratilboð í júlí140 gr. Nauta hamborgarar á 225 kr. stykkið

140 gr. BBQ beikon nautahamborgarar á 225 kr. stykkið Báðar tegundir gerðar úr 100% ungnautahakki án nokkurra viðbættra efna.

Brauð fylgir FRÍTT með öllum hamborgurum!!!

Sumarlokun!!! Við ætlum að hafa lokað 4 laugardaga í sumar frá 18. júlí

og opnum aftur laugardaginn 15. ágúst.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 13:24 Page 3

Page 6: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

,,Það eru því miður engar nýjar frétt-ir af Vínbúðinni og ekki hægt að segjatil um það hvenær hún opnar í Spöng-inni,” sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir,aðstoðarforsjóri ÁTVR, í samtali viðGrafarvogsblaðið.

,,Upphaflega stóð til að við tækjumvið húsnæðinu 1. maí en það hefurdregist. Ekki liggur fyrir hvenær viðmunum taka við húsnæðinu. Lagfær-ingar á húsinu hafa tekið meiri tíma enáætlanir gerðu ráð fyrir,” sagði Sigrún

Ósk ennfremur.Það er því ljóst að Grafarvogsbúar

mega bíða í einhverjar vikur eðamánuði enn eftir að Vínbúðin opni íSpönginni.

Við fylgjumst áfram með málinu.

Frétt ir GV

6

FANNAFOLD - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ

Einbýli á einni hæð auk bílskúrs í botnlanga.Stór garður í vestur og austur. Húsið er 124,1 fm auk 29,5 fm bílskúrs sembreytt hefur verið í tvö góð svefnherbergi svo ídag eru fimm svefnherbergi í eigninni. Hægt er að breyta bílskúr til baka ef vilji er tilþess.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI ÍBÍLAGEYMSLUStór fimm herbergja íbúð á efstu hæð meðbílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin erá tveim hæðum og hefur nánast öll veriðendurnýjuð á seinustu árum.

Sameign og húsið sjálft hefur fengið gottviðhald. Tvennar suðursvalir.

GAUTAVÍK

Fjögurra herbergja 93,1 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð með sólpalli.Íbúðin var upprunalega þriggja herbergjaen búið er að útbúa fjórða herbergið.

LAUFENGI - 4RA HERBERGJA

Fjögurra herbergja 106,4 fm íbúð á annarihæð í fjölbýlishúsi í Laufengi, íbúð með sérin-ngangi, suð-vestur svalir.

Þrjú svefnherbergi. Björt íbúð.

BAKKASTAÐIR

Falleg fjögurra herbergja 115,4 fm íbúð meðsérinngangi á jarðhæð með garði. Parket ognáttúruflísar á gólfum.

Vandaðar innréttingar.

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

DaníelFoglesölumaður663-6694

SigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Verðlaun í sumarlok

Spönginni 41, sími 411 [email protected]

Verið velkomin í Spöngina!

Skutlum okkur í sumarlesturinn!

Borgarbókasafn hvetur börn til að lesa yfir sumarið og viðhalda þannig lestrarfærninni.

Þegar bók er fengin að láni geta börnin skrifað nafn, aldur og símanúmer á blað sem þau gera skutlu úr og skutla henni í net.

Í lok sumars eru dregin út nöfn nokkurra þá�takenda og fá þeir verðlaun.

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Vínbúðin í Söng sem lokað var 2009. Búið er að ákveða að Vínbúðin opni af-tur en erfiðlega gengur að láta það verða að veruleika.

Vínbúðin Spöng:

,,Engar nýjar fréttir”

� � �� �

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

� � � � � � � �� � � �

� � � � � �� � � � � �

� ��)"0""(�""�(�* #�#� ")�&��*��#�+���$ � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � �

� � � �� �

� � � � �� � � � �

� � �� � � �

� � � �� � � �

� � � �� � �

� � � � �� � �

� � � �� �

� � � � � �� � � � � �

� � � � �� � � � �

�� � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � �

� � � �� � �

� � � � � �� � � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � �

� � � � � � � �� � � �

� � �� � � � �

� �

� � � �

� � � � � � � � � � ��

� � � � � � �� � � � �� � � � � � � � �

� � � � � � � �

Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðar-forstjóri ÁTVR.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 14:37 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Frétt irGV7

Ánægja meðþjónustu frístunda-heimilanna87% foreldra sem eiga barn á frí-

stundaheimilum borgarinnar erumjög eða frekar ánægðir með þáþjónustu sem börn þeirra fá. 94%foreldra telja að barninu þeirra líðivel á frístundaheimilinu og 90% eruánægð með samskipti við starfs-fólkið. Þá eru 82% foreldra ánægðmeð viðfangsefni barnsins á frí-stundaheimilinu, en minnst ánægjaer með húsnæði eða 62% að jafnaði.

Þeir foreldrar sem voruánægðastir með frístundaheimilintöldu viðfangsefnin fjölbreytt ogáhugaverð, voru ánægð meðaðstöðu frístundaheimilisins,viðmót starfsfólks og umhyggjuþeirra í garð barnsins. Óánægju for-eldra má helst tengja við aðviðfangsefni séu ekki nægilegaáhugaverð, skort á eftirliti og/eðaöryggi frístundaheimilis,leikaðstöðu og húsnæði.

Spurningakönnunin var send tilforeldra 3.427 barna á frístunda-heimilum í febrúar og var svarhlut-fallið 57%. Niðurstöður könnunar-innar voru kynntar í skóla- og frí-stundaráði í júní en sams konarkönnun var gerð 2013 og voru þániðurstöður mjög sambærilegar.

Hvert frístundaheimili borgarinn-ar hefur nú fengið niðurstöður fyrirsig sem nýttar verða til að rýna ídaglegt starf og gera umbætur þarsem þörf er á.

Yngstu áhorfendur lifðu sig inn í atburðarrásina. Hermaður fylgir fyrirmælum fógetans að handsama Hróa hött.

Allir komnir á band Hróa hattar og fógeti biður sér griða. Hrói höttur og liðsmenn útlægir í Skýrisskógi.

Nemendur Rimaskóla sýndu Hróa höttundir berum himni í grenndarskógi skólansAllir nemendur Rimaskóla gengu frá

skólanum inn í grenndarskóg skólanssem er að finna í Nónholti, innst í Graf-arvogi. Þar fylgdust nemendur meðleiksýningu 6. bekkjar sem sýndu æv-intýrið um Hróa hött og notuðu til þessnær allan skóginn á nokkrum sviðum ískógarrjóðrum.

Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskólistendur fyrir leikhúsi í skóginum og

hlaut verkefnið HvatningarverðlaunSFS árið 2012. Krakkarnir í 6. bekkkomu mjög vel undirbúnir eftir þrot-lausar æfingar frá því um miðjan maí.Þau stóðu sig frábærlega í hlutverkumhermanna, útlaga og almennings í Nott-ingham, klæddir skrautlegum búningumog vopnum sem Jónína Margrét mynd-listarkennari og Haraldur Hrafnssonsmíðakennari aðstoðuðu þau við að

gera. Hrói höttur og félagar dvöldu út-lægir í Skýrisskógi og hundeltir af her-mönnum fógetans. Fógetinn hræddistalltaf meira og meira Hróa sem safnaðiað sér liði og stuðningsmönnum. Hróihöttur rændi þá ríku og gaf til þeirra fá-tæku.

Réttlætið sigraði að lokum. Grennd-arskógur Rimaskóla reynist afar heppi-legur vettvangur til að sviðsetja leikverk

og flutningur krakkanna í 6. bekk, bún-ingar, vopn og sviðsmynd verksins nutusín vel undir beru lofti. Boðið var upp áfjórar sýningar við mikla hrifninguáhorfenda.

Leikstjóri sýningarinnar var eins ogfyrri ár Eggert A. Kaaber leiklistarkenn-ari Rimaskóla sem naut aðstoðar kenn-ara og starfsmanna skólans við undir-búning og uppsetningu.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 19:10 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Frétt ir GV

8

Búið að smíða flotta kassabíla.

Upprennandi

smiðir og hönnuðirFrístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á fjögur námskeið í sumar fyrir 10-

12 ára krakka sem bera nafnið „Sköpun, smíðar og útivist“ og þar var ýmislegtskemmtilegt brallað. Það er búið að smíða kofa, kassabíla, fótboltamörk, bekki ogmargt fleira.

Á lokadegi hvers námskeiðs er alltaf farið í heimsókn á útivistarsvæðið við Guf-unesbæinn til að leika sér og grilla. Krakkarnir sem koma á námskeiðin eruskemmtilegir og skapandi og fá að sjá áþreifanlegan afrakstur eigin vinnu í þeimhlutum sem verða til. Þarna eru eflaust einhverjir upprennandi smiðir og hönnuðirað taka sín fyrstu skref.

Ferð á útivistarsvæðið við Gufunesbæ og hressing í kaupbæti.

Kofasmíði í fullum gangi.

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

VIÐ ÆTLUM AÐ BJÓÐA UPP Á HLAUPOG STYRKTARÆFINGAR.

MÁNUDAGAR OG MIÐVIKUDAGAR KL. 17:30. Einnig munu þá�takendur fá verkefni um helgar.

VERÐ 10.000 kr.(aðgangur að Árbæjarþreki innifalinn)

Kennari: Ingvar Guðfinnsson styrktar- og þolþjálfari frá Keili.Skráning fer fram á [email protected]

ATH: NÁMSKEIÐIÐ FER EINGÖNGU FRAM EF NÆG ÞÁTTTAKA NÆST.

ÁRBÆJARÞREK - ÞAR SEM ÞÚ SKIPTIR MÁLI!

ÆTLAR ÞÚ AÐ HLAUPA Í REYKJAVÍKURMARAÞONI EÐA LANGAR AÐ KOMA ÞÉR AF STAÐ?

BYRJA 20. JÚLÍ

Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471

HLAUPA-NÁMSKEIÐ

www.threk.is

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:47 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg íslensk flugubox - Gröfum nöfn veiðimanna á

boxin sem eru frábær persónuleg gjöf

Langmesta úrvallandsins af íslenskumflugum í 10 m löngu

fluguborði

Vandaðar vörurog verð fyrir allaÍslenskar flugur í hæsta gæðaflokki

Flugustengur frá Echo, Vision og Scott

Fluguhjól frá Nautilus, Echo og Vision

Flugulínur frá Vision, Echo og Airflo

Fatnaður frá Vision, ZO-ON og Aquaz

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:47 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Frétt ir GV

10

– við elskum dósir!

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Það eru spennandi tímar framundanhjá Fjölni í Pepsídeild karla í knatt-spyrnu. Næstu leikir eru gegn sterkumandstæðingum en á góðum dögum get-ur Fjölnir unnið öll þessi lið.

Fjölnir er sem stendur í 5. sæti Pepsí-deildarinnar með 17 stig að 10 um-ferðum loknum. FH-ingar eru efstirmeð 23 stig og KR er í öðru sæti með20. Þá kemur Breiðablik í þriðja sætimeð 19 stig og Valur er í fjórða sætimeð 18 stig, stigi meira en Fjölnir.

Næsti leikur í KópavogiNæsti leikur Fjölnis í Pepsídeildinni

er í Kópavogi á mánudaginn gegnBreiðabliki. Leikurinn er mjög mikil-

vægur fyrir Fjölni en með sigri eru okk-ar menn aftur komnir í toppbaráttuna affullum krafti.

Eftir leikinn gegn Breiðabliki tekurvið útileikur gegn ÍBV í Eyjum og síðanenn einn útileikurinn gegn Fylki í Ár-bænum. Það eru sem sagt þrír útileikirframundan hjá Fjölni og þeir eru allirmjög mikilvægir.

Liðið hefur leikið velFjölnisliðið hefur staðið sig mjög vel

það sem af er sumri en þó hefur borið áeftirgjöf í síðustu leikjum.

Tapið gegn KA á Akureyri í bikarn-um var klaufalegt en í þeim leik voruFjölnismenn mjög lengi í gang og máttu

gjalda fyrir með tapi gegn 1. deild-arliðinu.

Fjölnisliðið hefur spilað skemmtileg-an fótbolta í sumar og í liðinu eru marg-ir ungir og mjög efnilegir leikmenn. Þarmá nefna leikmann eins og Aron Sig-urðarson sem líklega er eitt mesta efniðí deildinni í dag. Strákurinn á ekki langtað sækja hæfileikana en hann er sonurSigurðar heitins Hallvarðssonar, sem ásínum tíma var afar snjall knattspyrn-umaður og mikill markahrókur.

Grafarvogsbúar hafa verið iðnir viðað mæta á völlinn í sumar og mega ekkigefa eftir í næstu leikjum. Stuðninguráhorfenda skiptir miklu máli eins ogdæmin sanna í sumar. Áfram Fjölnir!

Fjölnir í 5. sæti og spenn-andi leikir frmundan

- næsti leikur í Kópavogi gegn Breiðabliki á mánudag

Áhorfendur hafa verið duglegir við að mæta á völlinn í Grafarvogi og styðja við bakið á Fjölni. Fjölnisliið hefur staðiðsig mjög vel en næstu leikir skera úr um hvort liðið nær að stríða liðunum í toppbaráttunni.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:46 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Frétt irGV11

GVSími 587-9500

Mikil þátttaka hefur verið í sumar-starfi frístundaheimilanna þar sem leik-ur og gleði hafa verið við völd.

Í sumar fer starfsemin fram á fimmstöðum, frístundaheimilinu Regnboga-landi í Foldaskóla, Tígrisbæ við Rima-skóla og Hvergilandi í Vættaskóla-Borgum þar sem fram fer starf fyrir 6 -7 ára börn, Brosbæ í Vættaskóla-Engj-um og Kastala í Húsaskóla þar semstarfið er eingöngu ætlað 8 - 9 ára börn-um.

Börnin hafa tekist á við mjög fjöl-breytt viðfangsefni sem þau taka þátt í

að móta í upphafi hverrar viku í sam-starfi við starfsfólk. Yngri börnin hafafengist við skemmtileg viðfangsefni ínærumhverfi frístundaheimilanna eneinnig farið í nokkrar lengri ferðir.Meðal þess sem þau hafa fengist við erklifur og leikir á svæðinu við Guf-unesbæinn, fjölbreyttar smiðjur áheimavelli, heimsókn í Fjölskyldu- oghúsdýragarðinn, rannsóknarferðir ífjöru og sundferðir.

Þau eldri hafa auk viðfangsefna áheimaslóð tekist á við meiri áskoranirog ævintýri og farið í lengri ferðir, s.s.

hjólaferð í Mosfellsbæ, heimsóknir ásöfn og ferð í Viðey. Vikuna 13. – 17.júlí og 4. – 7. ágúst verður eingönguopið í Tígrisbæ við Rimaskóla fyrir all-an aldur en frá 10. – 20. ágúst verðuraftur opið á stöðunum fimm og þá tekuraldursskiptingin aftur gildi. Upplýsing-ar um sumarfrístundina er hægt aðskoða á www.gufunes.is og www.fri-stund.is.

Skráning fer fram áwww.rafraen.reykjavik.is og hægt er aðskrá fram að hádegi á föstudegi áður ennámskeið hefst.

Sumarfrístund Gufunesbæjar:

Börnin takist á við mjög fjölbreytt viðfangsefni

Klifrið er vinsælt meðal krakkanna.

Eitthvað spennandi á sjónvarpsskjánum.

Börnin takast á við fjölbreytt verkefni á frístundaheimilunum.

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Ódýri­ísinn­í­bænumGULLN­ESTI

125,- 185,-680,-

780,- 880,-

430,- 540,- 650,-

850,-ÍS 1 Lítri

SmábarnaísLítill

Lítill

Miðstærð

Miðstærð

Stór

Stór

Lítill ísBragðarefur

Shake

Stór ís

255,-

Ís í brauðformi

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 14:41 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

116. fundur hverfisráðs Grafarvogs.Fundurinn var haldinn í Gufunesbæ oghófst kl. 17:00.

Viðstaddir voru Bergvin Oddsson,formaður, Guðbrandur Guðmundsson,Elísabet Gísladóttir, Gísli Rafn Guðm-undsson og Ólafur Guðmundsson va-ramaður Herdísar Önnu Þorvaldsdóttur.Auk þeirra sátu fundinn Trausti Harðar-son áheyrnarfulltrúi Framsóknar ogflugvallarvina, Inga Lára Karlsdóttiráheyrnarfulltrúi Íbúasamtaka Bryggju-hverfis og Erna Guðmundsdóttir, deild-arstjóri í Miðgarði, sem jafnframt ritaðifundargerð.

Þetta gerðist:

1. Menningarstefna Reykjavíkur- Kynning

Elsa Hrafnhildur Yeoman, borgar-fulltrúi og formaður menningar- ogferðamálaráðs og Signý Pálsdóttir skrif-stofustjóri menningarmála, sem kynnti,tóku sæti á fundinum undir þessum lið.

Hverfisráð Grafarvogs leggur framsvohljóðandi bókun:

Hverfisráð Grafarvogs samþykkir aðskipa þriggja manna starfshóp til þessað rýna í menningarmál í Grafarvogi.Starfshópinn skipa Gísli Rafn Guðm-undsson, Elísabet Gísladóttir og TraustiHarðarson.

Starfshópurinn skal skila fyrstu til-lögum til hverfisráðsins fyrir 14. maí2015.

2. Kynning á Gufunesbæ

Atli Steinn Árnason framkvæmda-stjóri Gufunesbæjar tók sæti á fundinumundir þessum lið og kynnti.

Hverfisráð Grafarvogs leggur framsvohljóðandi bókun:

Hverfisráð Grafarvogs þakkar kynn-ingu á starfsemi Gufunesbæjar og þeirrimetnaðarfullu starfsemi sem þar ferfram og góðu hugmyndum umframtíðaruppbyggingu aðstöðu.

Hverfisráð hvetur Borgarstjórn til aðstyðja þá uppbyggingu á myndarleganhátt með fjárframlögum á hverju árinæstu ár.

Hverfisráð leggur áherslu á að fjöl-skyldureiturinn verði lokið á næstutveimur árum og að viðunandi salern-isaðstöðu verði komið upp.

3. Umsókn um styrk úr Forvarn-arsjóði Reykjavíkur

Frestað

4. Máttarstólpinn 2015Frestað

- Kl. 19:03 Bergvin Oddsson ogÓlafur Guðmundsson véku af fundi.

5. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar ogflugvallarvina leggur fram svo-hljóðandi fyrirspurn:

Ítrekun á fyrirspurn Framsóknar ogflugvallarvina frá fundi ráðsins 23. sept-ember 2014 en ekki hefur enn veriðsvarað hver er raunkostnaður af hverj-um lið fyrir sig.

,,Framsókn og flugvallavinir óskaeftir upplýsingum um hvaða fram-kvæmdir hafa verið kláraðar sem íbúarGrafarvogs kusu í íbúakosningum BetriReykjavík í mars 2014 og hver raun-kostnaðurinn var af hverjum lið fyrir sigen í heild var áætlaður kostnaður 40milljónir.

Ef einhverjar framkvæmdir eru ókl-áraðar er óskað eftir svörum/upplýsing-um um hvers vegna verki er ekki lokiðog hvenær áætlanir eru um að verk séklárað. Einnig er óskað eftir sömuupplýsingum fyrir árið 2013.”

6. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar ogflugvallarvina leggur fram svo-hljóðandi fyrirspurn:

Ítrekun á fyrirspurn Framsóknar ogflugvallarvina frá fundi ráðsins 28.október 2014 en ekki hefur enn komiðsvar við fyrirspurn þessari. Óska Fram-sókn og flugvallarvinir að fyrirspurnþessi verði áframsend á fjármálaskrif-stofu borgarinnar.

„Framsókn og flugvallarvinir óskaeftir upplýsingum um hverjar heildar-tekjur borgarsjóðs hafa verið úr Grafar-vogi, þ.e. útsvar frá íbúum Grafarvogs,og fasteignagjöldum íbúa og fyrirtækja íhverfinu, póstnúmeri 112 á árinu 2011,2012 og 2013. Einnig óskar framsóknog flugvallavinir eftir upplýsingum/yf-irliti yfir stærstu útgjaldaliði borg-arsjóðs sem snúa beint að hverfinu ásömu árum.“

7. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar ogflugvallarvina leggur fram svo-hljóðandi fyrirspurn:

Fyrirspurn frá Framsókn og flugvall-arvinum. Á fundi hverfisráðs Grafar-vogs 18.nóvember 2014 var eftirfaranditillaga samþykkt:

,,Lagt er til að hverfisráð óski eftirþví við Umhverfis- og skipulagsráð aðmálaðar verði gangbrautir/zebrabrautiryfir allar aðalumferðargötur eins ogLangarima, Fjallkonuveg og fleiri á leiðtil allra leikskóla og grunnskóla í Graf-arvogi hið fyrsta. Þannig að gangbraut-armerkingar verði á sem best er kosiðt.d. eins og við HólabrekkuskólaBreiðholti eða eins og í nágrannasveit-arfélögum.”

Óska Framsóknar og flugvallarvinireftir upplýsingum frá Umhverfis- ogskipulagssviði hvenær þeir ætla aðverða við ósk hverfisráðsins.

8. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar ogflugvallarvina leggur fram svo-hljóðandi fyrirspurn:

Fyrirspurn frá Framsókn og flugvall-arvinum. Á fundi hverfisráðs Grafar-vogs 18. nóvember 2014 var eftirfaranditillaga samþykkt:

„Hverfisráð Grafarvogs beinir því tilumhverfis- og skipulagssviðs að gertverði átak í að hreinsa veggjakrot íhverfinu og í kjölfarið viðhaldi hreinsunveggja. Ráðið leggur til að notaðar séunýjar tækni- og gróðurlausnir, svo semklifurjurtir sem fyrirbyggjandi. Semdæmi um slæman stað er veggur viðFjallkonuveg og Gullinbrú þar sem klif-urjurtir henta vel.“

Innan hverfisráðsins var það meðalannars mikið veggjakrot beggja megin áhljóðmúr sem skýlir Vesturfold ogFannafold frá aðalvegi nefndum Gull-inbrú frá Fjallkonuvegi að Hallsvegisem var til þess að tillaga þessi var lögðfram. Óska Framsóknar og flugvallar-vinir eftir upplýsingum frá Umhverfisog skipulagssviði hvenær þeir ætla aðverða við ósk hverfisráðsins.

9. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar ogflugvallarvina leggur fram svo-hljóðandi tillögu:

Tillaga frá Framsókn og flugvallar-vinum þ.e. ítrekun á tillögu sem borinvar fram á fundi hverfisráðs Grafarvogs9. desember 2014 en regla/venja í borg-

arkerfinu er að tillögur séu að jafnaðiteknar fyrir á næsta fundi allra ráða eft-ir að þær hafa verið bornar fram. ÓskaFramsókn og flugvallarvinir að tillaganverði tekin fyrir sem fyrst hjá ráðinu.

„Hverfisráð Grafarvogs skorar áborgaryfirvöld að breyta póstnúmeriBryggjuhverfis úr póstnúmeri Árbæjar,þ.e. 110, í póstnúmer Grafarvogs, þ.e.112. Bryggjuhverfið er hluti af Grafar-vogi og á því að bera sama póstnúmer.Þegar í dag hefur þessi póstnúmeraruglingur áhrif á daglega upplifunhverfisbúa, t.d. fá þeir ekki sendar pizz-ur af stöðum sem senda eingöngu íhverfi 112 og svo fá þau jafnvel tilskiptis Árbæjarblaðið eða Grafar-vogsblaðið.“

10. Áheyrnarfulltrúi Framsóknarog flugvallarvina leggur fram svo-hljóðandi tillögu:

Tillaga frá Framsókn og flugvallar-vinum þ.e. ítrekun á tillögu sem borinvar fram á fundi hverfisráðs Grafarvogs27. janúar 2015 en regla/venja í borgar-kerfinu er að tillögur séu að jafnaðiteknar fyrir á næsta fundi eftir að þærhafa verið bornar fram. Óska Framsóknog flugvallarvinir að tillagan verði tekinfyrir sem fyrst hjá ráðinu.

„Hverfisráð Grafarvogs skorar á Reg-

inn, eiganda Egilshallar, og borgaryfir-völd að skoða betri útfærslu á bí-lastæðalausnum við Egilshöllina. T.d.með því að gera öll 20 bílastæðin viðaðalinngang hallarinnar að skamm-tímastæðum, þ.e. max 15 mínútur þan-nig að þau séu eingöngu nýtt til aðleggja bíl meðan hlaupið er inn meðbarn á æfingu eða til að sækja barn á æf-ingu. Einnig væri vert að skoða hvorthægt sé að fjölga bílastæðum við bak-inngang, þ.e. við útigrasvelli og svomeð langhliðinni frá þeim útivöllum ogupp að aðalbílastæðum.“

Fundi slitið kl. 19:07

Guðbrandur GuðmundssonElísabetGísladóttir

Gísli Rafn Guðmundsson

Frétt ir GV

12

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

116. fundur Hverfisráðs Grafarvogs:

Gangbrautir verði málaðar í Grafarvogi

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 13:45 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Kynslóðir búa ekki lengur saman einsog fyrr á árum, þess vegna er ástæða til aðauka félagsleg tengsl kynslóða með þaðað markmiði að auðga líf beggja, geraþannig lífsgæðin innihaldsríkari og far-sælli. Mörg börn og fullorðnir hafa tak-markaða aðstöðu til að kynnast reynslu-heimi og daglegu lífi hvers annars, mikil-vægt er því hverju samfélagi að tengjasaman fólk á ólíkum aldri í leik og starfisem getur átt stóran þátt í því að berjastgegn aldursfordómum.

Eldri kynslóðir hafa mikið að gefa, eruhafsjór menningar og fróðleiks, það ermikill fjársjóður sem má ekki glatast. Þáhafa þau gjarnan þann tíma sem við semyngri erum, leitum að. Það á einnig við umöll æviskeið að hamingja og gleði liggur íþví að finna hæfileikum sínum farveg, fáað vera með og fá að vera til á eigin for-sendum.

Eldri borgarar eru þjóðfélagsþegnarsem gegna mikilvægu hlutverki við aðbrúa bilið milli gamalla og nýrra tíma semfelst í lífsreynslu þeirra, menningararfi ogtilfinningalegu verðmæti. Margar leiðireru færar til að efla samskiptin ognauðsynlegt er að fjölbreytni sé til staðarþví við erum öll mismunandi. Það hefur

því verið afar áhugavert að fá að upplifaánægjulegt samstarf sem fram hefur fariðhér í Grafarvogi síðustu ár, með það aðmarkmiði að brúa bil milli fortíðar ognútíðar.

Tölvufærninámskeiðin hafa skipaðfastan sess í mörgum félagsmiðstöðvum ávegum Reykjavíkurborgar undanfarin ár.Þar hafa nemendur í 7 bekk leiðbeint eldriborgurum á tölvur og þannig opnað raf-rænan heim fyrir mörgu eldra fólki, meðmjög góðum árangri. Námskeiðin hér íhverfinu hafa verið mjög vinsæl og verið ígóðri samvinnu við nokkra grunnskóla íGrafarvogi, einstaklingsmiðuð með þarfireldri borgara í huga. Síðasta tölvufærn-inámskeiðinu lauk með skemmtilegribrautskráningarhátíð nemenda ogleiðbeinenda. Þetta verkefni endur-speglaði vel ábyrgð nemenda við aðleiðbeina þeim eldri á árangursríkan háttog það sköpuðust um leið mjög ánægjulegtengsl þeirra á milli.

Þá hefur verið boðið upp á heimanáms-kennslu í Grafarvogi eftir skólatíma und-anfarin ár í umsjón Haraldar Finnssonarfyrrverandi skólastjóra og í samstarfi viðMiðgarð en þar hafa leiðbeinendur veriðfólk á ólíkum aldri.

Einnig hafa Korpúlfar, samtök eldriborgara í Grafarvogi verið í ágætu sam-starfi við leikskólann Fífuborg, hefð hefurskapast fyrir heimsókn leikskólans á jóla-fund Korpúlfa þar sem kynslóðirnar sam-einast í söng. Auk þess hafa elstu börnleikskólans leikið fyrir Korpúlfa jólahelgi-leik síðustu tvö ár. Í vetur hafa þau jafn-framt heimsótt félagsmiðstöðina Borgirmánaðarlega, sem börn og fullorðnir hafahaft gagn og gaman af, átt samangleðilega söng- og spilastund. Þá hafaharmonikkuleikarar af eldri kynslóðinnieinnig heimsótt leikskóla í hverfinu. Aukþess sem tónlistar og sönghópar af yngrikynslóðinni hafa komið færandi hendimeð tónlistarflutning í Borgir öllum tilómældrar ánægju m.a. hefur skapast já-kvætt samstarf milli kynslóða við tónlist-arskólann Hörpu í Grafarvogi.

Síðasta vetur hefur einnig farið fram

frábært samstarf við Húsaskóla sem fólst íþví að eldri borgarar aðstoðuðu við lesturnemenda. Á vorhátíð skólans 28. maí s.l.fengu Korpúlfar viðurkenningu fyrirómetanlegt framlag til lestrarátaks Húsa-skóla skólaárið 2014-2015 frá foreldra-félagi skólans. Auk þess fengu þeir 6 Kor-púlfar sem tóku þátt í verkefninu persónu-legar gjafir frá bekknum sínum og viður-kenningar. Það var einstök stund að fá aðvera viðstödd afhendingarnar og finnaþann góða anda og þau uppbyggilegutengsl sem þarna höfðu skapast. Aðdáend-ur af yngri kynslóðinni í hátíðarsalnumfóru ekki leynt með gleðilegar tilfinningarsínar gagnvart sínum Korpúlfi.

Að sögn Álfheiðar Einarsdóttiraðstoðarskólastjóra voru nemendur mjögviljugir að lesa fyrir Korpúlfinn sinn ogfannst gott að hitta einhvern sem gaf sértíma til að hlusta og spjalla. Ennfremurfannst skólanum ánægjulegt að geta veittnemendum þetta tækifæri sem telstgæðastund í okkar samfélagi. Foreldrarlýstu einnig yfir ánægju sinni með þessasamvinnu. Áhugi leyndi sér heldur ekkihjá eldri borgurunum, þeir fóru á bókasafntil að ná í bækur sem þeim fannst hentanemendunum og þannig um leið ýttu þeir

undir áhuga nemenda á lestri með tillög-um að skemmtilegum bókum. Þeir komumeð gamla hluti að heiman í skólann til aðfræða nemendurna og allt skipulag var tilfyrirmyndar hjá skólanum. Ánægjulegniðurstaða þessa framtaks er að lestr-arhraði nemenda í árgöngum skólans hef-ur aukist verulega yfir skólaárið. Þarnahefur því orðið til uppbyggilegur félags-auður sem skilað hefur góðum árangri,öllum til góðs.

Samfara þeirri gleðilegu staðreynd aðeldra fólk verður sífellt stærri hluti þjóðar-innar er nauðsynlegt að opna möguleikaþeirra til meiri þátttöku í þjóðfélaginu.Nýlega var umsókn Reykjavíkur um aðverða aldursvæn borg samþykkt hjáAlþjóða heilbrigðismálastofnun, þarverður lögð áhersla á víðtækt samstarf ogþátttöku eldri borgara í uppbyggingu á þvíverkefni.

Samskipti kynslóða verður því væntan-lega þýðingarmikið atriði í stefnumörkuntil framtíðar. Þau tengsl sem skapast áþann hátt hefur verið fróðlegt að fá aðkynnast og árangur þeirra lofar góðu og ersannfærð um, að ungir og aldnir eigasamleið.

Birna Róbertsdóttir.

Frétt irGV

13

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu.

Vínlandsleið 16

Grafarholti

urdarapotek.is

Sími 577 1770

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Njóttu sumarsinsSumarið er yndislegur tími en sólin getur þurrkað og reynt mikið á óvarða húð. Þar sem húðin er stærsta líffæri mannslíkamans er afar mikilvægt að hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er.

Við bjóðum fjölbreytt úrval húðvara, jafnt fyrir andlitið, hendurnar, fæturna og kroppinn allan.

Hlökkum til að sjá þig í sumar!

Kynslóðir sameinast í spilastund í Borgum.

Við afhendingu viðurkenningar frá foreldrafélagi Húsaskóla til Korpúlfa ávorhátíð skólans.

Verðlaunahafar á vorhátíð í Húsaskóla. Frá brautskráningahátíð tölvufærninámskeiðs á Korpúlfsstöðum. Gleðileg samvera í Borgum.

Söngstund kynslóða í Borgum.

Samskipti kynslóða

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 17:47 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

FROSTAFOLDFasteignamiðlun Grafarvogs kynnir fallega þriggja herbergja

120,5 fm íbúð þar af 23,1 fm bílastæði í bílgeymslu, íbúð með sér-

inngangi á jarðhæð með stórum sólpall við Frostafold í 112 Reykja-vík.

Komið er inn í forstofu með ljósum flísum á gólfi og rúmgóðumfataskáp. Eldhús er með eikar parketi á gólfi, innrétting er mjögsnyrtileg úr hvíttaðri eik frá HTH, nýlegur AEG bakaraofn oghelluborð, mjög góður eldhúsborðkrókur er í eldhúsi. Stofa er stórog björt með fallegu eikar parketi á gólfi, úr stofu er gengið út ánýlegan 25-30 fm sólpall í suður. Í íbúðinni er 2 rúmgóð herbergibæði með rúmgóðum eikar fataskápum og eikarparketi á gólfi.Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum. tengi erfyrir þvottavél og þurrkara inná baðherbergi.

Fyrir 5 árum var þak yfirfarið, í fyrra vor voru niðurföll og renn-ur skipt út fyrir nýjar, úti hurðir eru nýlega málaðar,

Eigandi leitar af tveggja til þriggja herbergja íbúð, helst í Folda-eða Hamrahverfi, möguleg skipti í boði. mjög snyrtileg sameign.

Frétt ir GV

14

Falleg 3ja herbergja

íbúð í Frostafold- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Eldhús er með eikar parketi á gólfi, innrétting er mjögsnyrtileg úr hvíttaðri eik frá HTH Sólpallurinn er mjög stór. Stofa er stór og björt með fallegu eikar parketi á gólfi

Höllin í sumarstuðiKrakkarnir í frístundaklúbbnum Höllinni hafa haft nóg fyrir stafni það sem af er sumri

og ekki hefur veðrið skemmt fyrir. Mikið er lagt upp úr fjölbreyttri dagskrá sem er sam-starfsverkefni krakkanna og starfsmanna Hallarinnar. Sem dæmi um það sem búið er aðbrasa í sumar má nefna ferð í Rokksafn Íslands, Hvalasafnið, ævintýraleit í Sæmundarseliog minigolf í Skemmtigarðinum. Höllin hefur einnig verið að taka þátt í skemmtilegumsumarsmiðjum Gufunesbæjar og smíðað fuglakofa á smíðanámskeiði. Unglingarnir hafaverið önnum kafnir í unglingavinnunni við að snyrta og fegra umhverfið í kringum Vætta-skóla Engi og eins hafa tveir unglingar unnið við það að taka út aðgengi á hinum ýmsumstöðum í borginni eins og til dæmis í sundlaugum, framhaldsskólum, veitingahúsum ogíþróttaleikvöngum. Það er alltaf fjör í Höllinni.

Heilsað upp á skessuna í skessuhellinum í Reykjanesbæ.

Kálfunum gefin hressing.Trommað af fullum krafti.Glæsilegar bollakökur hjá þessum vinkonum.

Verið að læra réttu handtökin við sáragerð.

Fjör í sumarsmiðjum GufunesbæjarÝmislegt er búið að vera að bralla í

sumarsmiðjunum hjá Gufunesbæ ísumar og er sólin búin að vera ansi góðvið þátttakendur.

Dagskráin hefur verið skemmtilegog fjölbreytt og meðal annars er búið aðfara í ýmsar ferðir s.s. Hellnaferð þarsem kíkt var í Langahelli og einnig varsiglt út í Viðey.

Krakkarnir eru meðal annars búnirað læra að baka og grilla eftirrétti fyrirfjölskylduna og kíkja á Reykjavíkur-höfn og dorga þar sem nokkrir fiskarbitu á agnið.

Í heildina er búið að vera mjög gam-an og nóg af fjöri en sérstök lokahátíðverður haldin með pompi og prakt þann10. júlí.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 14:07 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Sævar Ingi og Kristófer Snær búnir að pakka niður fyrir heimferð eftir frábæra útilegu.

Starfsmenn og börnin í Útilífsskólanum hjá Skátafélaginu Hamri.

Systkinin Katrín Lóa og Kristófer Snær en á milli þeirra gægist Sævar Ingi. Aftari röð f.v. Anna Karen, Halla og Benni. Fremri röð f.v. Sólveig,Katrín Lóa og Helena Lind voru að tína rusl við Hafravatn. Óðinn Breki, Anna Karen og Hugrún Vigdís skemmtu sér vel.

15

Frétt irGV

Eftirminnilegt og lærdómsríkt

� � � �

������������������������������������ ������ �������� ����!��������������������������������������������� � �� �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � ������������������������������!����

� � � �����������������������

�70%-90%íbúa í Graf ar vogi lesa Graf ar vogs blað ið

Þarft þú að koma skila boð um áleið is?

Aug lýs ing in þín skil ar ár angri í G V

587-9500

Síðastliðin ár hafa skátafélögin íReykjavík rekið sumarnámskeið undirnafninu Útilífsskólar skáta í samstarfivið Íþrótta og tómstundaráð Reykjavík-ur. Útilífsskólar skáta eru fyrir öll börná aldrinum 8 til 12 ára.

Á þessum námskeiðum gefst börnumtækifæri á að takast á við spennandihluti eins og klifur, sigla á bátum, hjóla-ferðir, sund og ýmislegt annaðskemmtilegt. Í lok hvers námskeiðs erfarið í útilegu á útivistarsvæði skátan-Eftirminnilegtna við Hafravatn. Ljós-myndari blaðsins kíkti á fyrstu útilegusumarsins þar sem stór hópur af börnumvar saman komin frá nokkrum skáta-félögum af Reykjavikursvæðinu og áttustórskemmtilega stund saman. Mikilspenna ríkti hjá börnunum að fá að gistasaman í tjaldi yfir nótt.

Í útilegunni var farið í ýmsa leiki,tálgað, klifrað upp klifurvegg og margtfleira. Poppað var yfir opnum eldi,grillaðar pylsur og sykurpúðar handaöllum. Kvöldið endaði á kvöldvöku

með ýmsum uppákomum og skáta-söngvum. Áður en lagst var til rekkjufengu allir heitt kakó og kex til að fásmá hita í kroppinn. Fyrir heimferð varað sjálfsögðu allt rusl tekið saman ogbörnin sæl og glöð eftir eftirminnilegaog lærdómsríka útilegu.

Heiða Björk, Hugrún Vigdís og Bríet Natalía fannst spennandi að sofa í tjaldi.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/07/15 23:21 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 13:40 Page 16