háð iðhdhugsum áður en við hendum - fenur.is · • gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í...

27
H áð ið h d Hugsum áður en vhendum Breytingar á sorphirðu í Stykkishólmi Stykkishólmi Íl k fél Íslenska mafélagApríl 2008 Stykkishólmsbær

Upload: others

Post on 16-May-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

H áð ið h dHugsum áður en við hendum

Breytingar á sorphirðu í StykkishólmiStykkishólmi

Í l k Gá fél iðÍslenska GámafélagiðApríl 2008Stykkishólmsbær

Page 2: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Samningur undirritaður í október 2007

Page 3: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

StykkishólmurStykkishólmur

• Breytingar á sorphirðu í Stykkishólmi tóku gildi 21. jan. 2008g j

H ð• Hvað var gert • Hvernigg• Árangurinn• Kostnaður

Page 4: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

StykkishólmurStykkishólmur

ð• Hvað var gert– Flokkun heimilissorps

• Almennt• Endurvinnanlegt• Lífrænt

– Þrjár tunnur við hvert heimili

• GráG• Græn

• Brún

Page 5: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Hvernig?Hvernig?

• Þrjár tunnur við hvert heimili– Grá tunna

• Almennt sorp

– Græn tunna• Endurvinnanlegur úrgangur• Endurvinnanlegur úrgangur

B ú– Brún tunna• Lífrænn úrgangur

Page 6: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Gráa tunnanGráa tunnan

• Almennt sorp• Gler• Bleiur• Óhreinn úrgangurg g• Óflokkanlegur úrgangur• Allt það sem ekki fer í hinar tunnurnarþ

– Gráa tunnan er losuð einu sinni í mánuðiGráa tunnan er losuð einu sinni í mánuði– Innihaldið úr gráu tunnunni fer í urðun

Page 7: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Græna tunnanGræna tunnan

• Endurvinnanlegur úrgangur• Bylgjupappi – Beint í tunnuna

– T.d. hreinir pitsukassar

• Dagblöð og tímarit – Beint í tunnuna• Fernur og sléttur pappi – í glærum plastpokum

– Hreinar fernur, morgunkornspakkar ofl.

• Plastumbúðir – í glærum plastpokum• Minni málmhlutir – í glærum plastpokum

Page 8: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Græna tunnanGræna tunnan

Hráefni sem fer í grænu tunnunaHráefni sem fer í grænu tunnuna

þarf að vera hreint

Fernur þarf að skolaNiðursuðudósir þarf að skolaNiðursuðudósir þarf að skolaPlastumbúðir þarf að skola

Page 9: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Græna tunnanGræna tunnan

• ATH• Gler má ekki fara í grænu tunnuna

– Hráefnið úr tunnunum er handflokkað og glerið getur því skapað hættu við flokkun

R fhlöð kki f í• Rafhlöður mega ekki fara í grænu tunnuna– Rafhlöður flokkast sem spilliefni

G l ð i i i í• Græna tunnan er losuð einu sinni í mánuði

• Innihald grænu tunnunnar er flokkað og sent til endurvinnslusent til endurvinnslu

Page 10: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Brúna tunnanBrúna tunnan

• Lífrænn úrgangur• Ávextir

G i• Grænmeti• Brauð• Egg og eggjaskurnEgg og eggjaskurn• Kjöt• Fiskur• Tepokar• Kaffikorgur

H í jó• Hrísgrjón

Page 11: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Brúna tunnanBrúna tunnan

• Ekki má setja í brúnu tunnuna• Ryksugupoka• Bleiur• Gler• Plast• Ösku• Hunda- og kattasand• Ólífrænan úrgangg g

Page 12: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Brúna tunnanBrúna tunnan

• Framkvæmdin– Lífrænn úrgangur settur í maíspokag g p– Þegar pokinn er fullur er bundið fyrir og

pokinn settur í Brúnu tunnunapokinn settur í Brúnu tunnuna– Brúna tunnan er síðan losuð á tveggja vikna

frestifresti– Innihaldið sett í jarðgerðarvél og úrgangnum

b í i ík lbreytt í næringarríka moltu

Page 13: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

JarðgerðarvélinJarðgerðarvélin

• Envicont 400D• Envicont 400D– Getur tekið við 400 tonnum á ári– Vélin tryggir kjör aðstæður fyrir moltugerð

• Hiti• Rakastig

– Ferlið tekur um 8-14 dagag• Afurðin er molta sem þroskast þarf í ca 3 mán

fyrir notkuny

Page 14: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Moltan nýtt til gróðursetningarMoltan nýtt til gróðursetningar og uppgræðslu í Stykkishólmig ppg y

Page 15: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Markmiðið var að minnka það magn sem fer til urðunar um 60-70%

Page 16: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Vandamál UtandyraVandamál - Utandyra

• Hvar á að hafa tunnurnar?– Hafa tunnur sem næst gangstéttg g– Gera tunnuskýli => fokvandamál úr sögunni

Mism nandi útfærsl r á skýl m!– Mismunandi útfærslur á skýlum!

Page 17: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Dæmi um tunnuskýliDæmi um tunnuskýli

• Dæmi um einfalt og gott tunnuskýli– Teikningar og efnislisti fengust án endurgjalds áTeikningar og efnislisti fengust án endurgjalds á

skrifstofu bæjarins og hjá Íslenska Gámafélaginu

Page 18: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Vandamál InnandyraVandamál - Innandyra

• Flokkunar ílát undir vaska– Fjölhólfa tunnurj– Útdraganlegar

• Plastkassar– Hægt að stafla

Page 19: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Framkvæmd verkefnisFramkvæmd verkefnis

• Kynning– Handbók um nýtt ý

skipulag sorphirðu í bænum með leiðbeiningum um flokkun

– Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins veitaGámafélagsins veita fræðslu um flokkun

Page 20: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Framkvæmd verkefnisFramkvæmd verkefnis

• Tunnur – afhending– Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins dreifðuStarfsmenn Íslenska Gámafélagsins dreifðu

tunnum 25. og 26. janúar s.lMaíspokar og grindur voru í Brúnu tunnunni– Maíspokar og grindur voru í Brúnu tunnunni

• Eftirfylgni– Borgarafundur– Íbúar heimsóttir

Page 21: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Sorpflokkun-spurt og svaraðg• Gler? Best er að skila öllu gleri í gámastöðina Snoppu.

Allt gler sem berst gámastöðinni fer í landfyllingu GlerAllt gler sem berst gámastöðinni fer í landfyllingu. Gler má setja í gráu tunnuna. Gler má alls ekki fara í grænu tunnuna.

• Latexhanskar? Fara í gráu tunnuna.• Tyggjó? Í gráu tunnuna.yggj g• CD diskar? Fara í almennu tunnuna þar sem þeir eru úr

plastblöndu og einnig er málmþynna í þeim.• Bómull? Í gráu tunnuna.• Litaðar servéttur: Í gráu tunnuna. Þar sem ekki er gott að

sjá hvaða efni eru í litunum.• Íspinnaspýtur? Íspinnaspýtur eru gott stoðefni og mega

því fara í lífrænu tunnuna best er að brjóta þær í nokkra parta.

Page 22: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Sorpflokkun-spurt og svarað frh.So p o sp og sva að .• Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar

sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekki endurvinnanleg.

• Pappír úr pappírstætara? Fer í glæran poka í grænu pp p pp s æ ? e g æ po g ætunnuna.

• Kjúklingabein? Bein moltast ekki og fara því í gráu j g g þ gtunnuna. Það er þó í lagi að það fari aðeins af minni beinum í lífrænu tunnuna.

• Smjörpappír/bökunarpappír? Í gráu tunnuna. Hins vegar ef bökunarpappírinn er merktur: ,,Environment: Th b ki p p i d f ll l fib hi h iThe bakingpaper is made of cellulose-fiber, which is bleached without the use of chlorine. The paper is biodegradable.” Þá brotnar hann niður íbiodegradable. Þá brotnar hann niður í moltugerðarvélinni og má því fara í lífrænu tunnuna.

Page 23: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Markmiðum fyrir árið 2020 hefur verið náð!

68 % heimilisúrgangs fer í endurvinnslu• 34% í brúnu tunnuna • 34% í grænu tunnuna • 32 % í gráu tunnuna til urðunar.

• Lykilinn að þessum góðu árangri er kynning og fræðslakynning og fræðsla.

Page 24: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Kostir við aðferðinaKostir við aðferðina

• Umhverfsivæn aðferð• Atvinna elfd í heimabyggðAtvinna elfd í heimabyggð• Lítill kostnaðarauki• Aukin þjónusta við íbúa

Page 25: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Mjög mikilvægt er að kynna verkefnið fyrir íbúum

• Borgarafundirg• Upplýsingabæklingur

G ið í h hú /f ið k ið ð• Gengið í hvert hús/farið og komið með tillögur að staðsetningu tunna

Page 26: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Hvað kostar þetta Stykkishólmsbæ?Hvað kostar þetta Stykkishólmsbæ?• Sorphirðugjöld eru 25 000 á íbúðSorphirðugjöld eru 25.000 á íbúð• Kynning og undirbúningur 1-1,5 milljón kr.• Lítil reynsla í raun, bara febrúar og mars• Kostnaður vegna sorphirðu hefur aukist um• Kostnaður vegna sorphirðu hefur aukist um

7% fyrstu þrjá mánuði ársins 2008• Stykkishólmsbær áætlaði að

sorphirðukostnaður myndi hækka um 25%p y• Reyndar á það eftir að koma betur í ljós

Page 27: Háð iðhdHugsum áður en við hendum - fenur.is · • Gamall fatnaður sem ekki fer annað? Í gráu tunnuna þar sem gamall fatnaður og vefnaðarvara er ekkisem gamall fatnaður

Hugsum áður en við hendumHugsum áður en við hendum

og verndum þannig umhverfið