haarslev

24
Haarslev Industries Birgir Karl Finnbogason Vorfundur FIF 2016 Grand hótel, Reykjavík 3031 mars

Upload: fifisland

Post on 13-Jan-2017

184 views

Category:

Business


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Haarslev

Haarslev Industries Birgir Karl Finnbogason

Vorfundur FIF 2016

Grand hótel, Reykjavík 30–31 mars

Page 2: Haarslev

Hverjir við erum

1

Frá þorps-smiðju til leiðandi fyrirtækis á heimsmarkaði

Stofnað af Östergaard fjölskyldunni í þorpinu Haarslev á fjóni árið 1973

Fyrsta afgreiðsla til kjörmjöls verksmiðju árið 1978

Sameinaðist Atlas Stord árið 2006 (Atlas stofnað 1897)

Page 3: Haarslev

Hverjir við erum

2

Nokkrar staðreyndir

No. 1 í endurvinnslu á próteini í heiminum

1.300 Starfsmenn

800 % veltu aukning frá árinu 2000

120 Lönd með búnaðinn okkar

9 Framleiðslu einingar í heiminum

25 Skrifstofur í heiminum

85.000 m2 framleiðslu svæði - jafngildir 11 fótbolta völlum

15 Þjónustu stöðvar

65 Umboðsmenn víðsvegar, Hamar á Íslandi

Árið 2000

2016

Page 4: Haarslev

Hvað við gerum

3

Frá einstökum velum til heildar lausna

Við hjá Haarslev Industries erum

þrautreyndir í að hanna smíða og setja

upp bæði heilar verksmiðjur og

einstakar vélar.

Layout: Fat Screw Press

Installation: Fat Screw Press

Page 5: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

4

Yfirlit

Nergård Ný verksmiðja í Noregi afkasta geta 1.200 t/d

FF Skagen Endurbygging á verksmiðjunni afkasta geta 2.400 t/d

Rauðáta Verksmiðju skip

Food and Flow Ný deild með, afurðar verðmætis aukningu, sem markmið

CORE Styringar byggðar á tölvu greind nýtir eldri gögn við að regla

Page 6: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

5

Nergård

Úlfasund Måløy

Stofnuð 1905 lokað 2006

Afköst 800 t

Verkefnið:

Nergård átti verksmiðju hús í

Úlfasundi 1.000 m2

Verkefnið var að hanna

verksmiðju inn í húsið.

Page 7: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

6

Nergård

Niðurstaðan varð 1.200 tonna

verksmiðja.

Tvær sjóðara- pressu línur

Tvær mjöl vindur.

Fjórir þurkarar.

Fluid bed mjölkælir

Þriggja þrepa glatvarma

eimari

Page 8: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

7

Nergård

Uppsettning:

Tvær sjóðara-, pressu línur.

Möguleiki á hring keyrslu í

sjóðara, við ígang settningu

og þvott

Hristi síur sem forsíur

Tvær mjöl vindur.

Fjórir þurkarar,

Möguleiki á eins eða tveggja

þrepa þurkun.

Page 9: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

8

Nergård

Fluid bed mjölkælir

Tvær kvarnir

Buffer mjölsíló

Þvottaturn fyrir loftið.

Þriggja þrepa glatvarma

eimari.

Pláss fyrir annað fyrsta þrep.

Verksmiðjan var í fullri

keyrslu 14 mánuðum frá

pöntun.

Page 10: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

9

FF Skagen

Fyrst sett í gang 2 janúar 1960 Núverandi verksmiðja byggð af

Byggt við og stækkað fleiri skipti Atlas-Stord 1973

Page 11: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

10

FF Skagen

Sex sjóðara pressu línur.

Uppsettning óaðgengileg

bæði fyrir viðhald og keyrslu

Hluti vélbúnaðar gamall

slitinn og úreldur

Stýring ábótavant skinjarar

óvirkir

Óhagkvæm keyrsla

Page 12: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

11

FF Skagen

Verkefnið:

Ný hönnun á suðu, pressuhluta

og fluttnings kerfi til þurkara.

Tvær pressur og einn sjóðari

endurnýaðar.

Aðrar vélar nýjar

Verksmiðju bygging tæmd að

þurkurum.

Nýtt gólf lagt í verksmiðju hús

Gott aðgengi að vélum.

Aukið rekstrar öryggi.

Bætt stýring

Page 13: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

12

FF Skagen

Ný uppsettning í Skagen, fjórar suðu- pressu línur

Unnið í nánu samstarfi milli starfsmanna Skagen og Haarslev

Þekking viðskiptavinarins og Haarslev samnýtt.

Mismunandi mögulegar lausnir skoðaðar og metnar.

Page 14: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

13

FF Skagen

Tvær nýjar tví-kónískar pressur

Þrír nýir sjóðarar.

Tromlu forsíur í staðin fyrir snigil-

forsíur

Afkasta vænting uþb. 2400 -

3800 t á dag, á sjóðurum og

pressum.

Sjálf berandi riðfríir sniglar.

Allir göngupallar úr riðfríu stáli.

Nýir skinjarar sem gefa réttar

upplýsingar í stjórnkerfi.

Page 15: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

14

FF Skagen

Verksmiðja skönnuð til að

tryggja að:

- teikkning af nýrri

verksmiðju passi inn í

byggingu.

- súlur og þessháttar

sé ekki í fyrir vélum.

Page 16: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

15

FF Skagen

Skönnuð mynd og verksmiðju teikkning lagðar saman til að tryggja árekstrar lausa

uppsettningu

Page 17: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

16

FF Skagen

Verksmiðja á að vera tilbúinn seint á þessu ári.

Page 18: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

17

Nýungar á árinu

Eftirspurn eftir próteini eyks sífellt. Framboð eykst hægar en eftirspurn.

Helstu vaxta möguleikar hjá prótein framleiðendum eru lægri framleiðslu kostnaður og meiri

afurðar gæði og þar með hærra afurðar verð.

Aukin eftirspurn eftir verðmætari afurðum

Við í Haarslev höfum tekið tvö

skref til að mæta þessari þörf á

árinu 2015 – 2016.

Til að mæta kröfum um

hagkvæmari framleiðslu og bætt

framleiðslu ferli, höfum við

gengið til samvinnu við

hugbúnaðar fyrirtækið CORE.

Til að auka afurðar verðmæti

höfum við stofnað deildina „Food

and Flow“ í Haarslev

Page 19: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

18

CORE

CORE er þróað í Niels Bohr

stofnuninni í

Kaupmannahöfn, stofnað

1999

CORE er fyrirtæki sérhæft í

stýringum.

Einkaleifi á regli sem safnar

gögnum frá fyrri keyrslu og

áættlar breytingar sem þarf í

styringu fyrirfram

Styring bygð á gögnum frá

fyrri keyrslu.

Page 20: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

19

CORE

Byggt á gagnasöfnun og

reglun, þar sem reynslu gögn

og gögn frá hráefni eru notuð

í reglun.

Þannig að kerfið getur

áættlað hvað mun gerast í

framleiðslunni og brugðist við

fyrirfram í staðin fyrir að gera

leiðréttingar sem viðbrögð við

fráviki sem þegar er orðið.

Aðferðin tryggir jafnt flæði og

jöfn afurðar gæði þrátt fyrir

breytingar í

hráefnissamsettningu.

Árangurinn er orku sparnaður

jafnari keyrsla hámarks

afköst og einsleit afurð.

Page 21: Haarslev

Haarslev 2015 - 2016

20

Food and flow

Ný deild í Haarslev.

Verkefni:

• Afurðar verðmæti

• Bætt lýsis gæði

• Lýsi og mjöl til manneldis

• Vélar til manneldis vinnslu

• CIP hreinsun á búnaði

• Meltu og fökva ferlar

Page 22: Haarslev

Lýsis og prótein ferli

21

Hráefni með TVN < 30

Melta

Þurkun

Eiming

Fín skilja

Prótein duft

Lýsi

Steinefni

Ómeltalnlegt efni – steinefni bein

Soð 8-12% protein

Kjarni 47-60%

Leiftur þurkun

Mjölvinda

Lýsis þurkun

Gróf lýsi Hrein lýsi

Page 23: Haarslev

Hrað sjóðari

22

Afurðar gæði - Suða

Stuttur upphitunar tími til 70 °C

minkar TOTOX og FFA í lýsi

Stuttur dvalartími gefur 1 – 2 %

hærri mínk meltanleika

Endurkeyrsla á soði minkar

fituinnihald í mjöli um uþb. 2-3 %

Möguleiki á upphitun með

glatvarma

Möguleiki á framleiðslu á lýsi til

manneldis

Sjálfhreinsandi hitaflötur

Dvalar tími uþb. 3,5 mínútur

Page 24: Haarslev

Frekari upplýsingar

23

Nánar

Heimsækið: www.haarslev.com

Skrifið til: [email protected]

Hringið: +45 63 83 11 00