hagnÝta potta og bæta andrúmsloftið

13
HAGNÝTA BÓKIN POTTA PLÖNTU FRAN BAILEY & ZIA ALLAWAY 175 TEGUNDIR POTTAPLÖNTULIST RÆKTUN OG UMHIRÐA UPPRÖÐUN

Upload: others

Post on 15-Oct-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

HAGNÝTABÓ

KIN

POTTAPLÖNTU

BÓKIN

HAG

NÝTA

POTTA

PLÖN

TU

Pottaplöntur á heimilum gefa bæði hlýlegt yfirbragð

og bæta andrúmsloftið. Í Hagnýtu pottaplöntubókinni er því lýst

á einfaldan og skýran hátt, skref fyrir skref, hvernig hægt er að rækta blómlegar og

heilbrigðar pottaplöntur og tryggja að þær dafni sem best allan ársins hring.

Fjallað er um 175 tegundir og góð ráð gefin um umhirðu, meðal annars hvaða birtu- og rakastig þær þurfa og

hvaða næring er best fyrir þær. Ýmsar hugmyndir eru í bókinni að frumlegri uppstillingu plantnanna og sýnt hvernig má

útbúa skilrúm með klifurplöntum, blómahengi og blómakrans úr þykkblöðungum, svo fátt eitt sé nefnt.

Hagnýta pottaplöntubókin er bók fyrir alla sem langar til að lífga upp á heimilið með gróskumiklum og fallegum plöntum.

FRAN BAILEY & ZIA ALLAWAY

175 TEGUNDIR POTTAPLÖNTULIST RÆKTUN OG UMHIRÐA UPPRÖÐUN

Page 2: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

52E

IME

RK

UR

LAN

DSL

AG

POTT

APLÖ

NTU

LIST

52

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR • Úrval af kaktusum, þykkblöðungum og

öðrum plöntum með svipaðar þarfir, til dæmis gullfíkjukaktus, gullkaktus og indíánahöfðingja

ANNAÐ EFNI • Grunnt, fallegt ílát, helst með

frárennslisgötum

• Fíngerð möl

• Virk viðarkol

• Kaktusmold

• Smásteinar og steinvölur til skrauts

ÁHÖLD• Lítill bakki til vökvunar

• Skeið eða lítil plöntuskófla

• Plöntustafur

• Hlífðarhanskar til að handfjatla kaktusa

• Lítill málningarpensill til afþurrkunar

EYÐIMERKURLANDSLAG

Hafið margar tegundir af kaktusum og þykkblöðungum saman í einu íláti

til að leggja áherslu á sérkenni þeirra hverrar fyrir sig. Ílátið þarf ekki að vera

djúpt því að rótarkerfi kaktusa er stutt, en gætið þess að frárennslið sé nægilega

gott. Ef lag af möl eða steinum er haft neðst verður gróðurmoldin ekki vatnsósa

þótt engin frárennslisgöt séu á ílátinu.

53

Page 3: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

52

EY

ÐIM

ER

KU

RLA

ND

SLA

GPOTT

APLÖ

NTU

LIST

52

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR • Úrval af kaktusum, þykkblöðungum og

öðrum plöntum með svipaðar þarfir, til dæmis gullfíkjukaktus, gullkaktus og indíánahöfðingja

ANNAÐ EFNI • Grunnt, fallegt ílát, helst með

frárennslisgötum

• Fíngerð möl

• Virk viðarkol

• Kaktusmold

• Smásteinar og steinvölur til skrauts

ÁHÖLD• Lítill bakki til vökvunar

• Skeið eða lítil plöntuskófla

• Plöntustafur

• Hlífðarhanskar til að handfjatla kaktusa

• Lítill málningarpensill til afþurrkunar

EYÐIMERKURLANDSLAG

Hafið margar tegundir af kaktusum og þykkblöðungum saman í einu íláti

til að leggja áherslu á sérkenni þeirra hverrar fyrir sig. Ílátið þarf ekki að vera

djúpt því að rótarkerfi kaktusa er stutt, en gætið þess að frárennslið sé nægilega

gott. Ef lag af möl eða steinum er haft neðst verður gróðurmoldin ekki vatnsósa

þótt engin frárennslisgöt séu á ílátinu.

5352

EY

ÐIM

ER

KU

RLA

ND

SLA

GPOTT

APLÖ

NTU

LIST

52

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR • Úrval af kaktusum, þykkblöðungum og

öðrum plöntum með svipaðar þarfir, til dæmis gullfíkjukaktus, gullkaktus og indíánahöfðingja

ANNAÐ EFNI • Grunnt, fallegt ílát, helst með

frárennslisgötum

• Fíngerð möl

• Virk viðarkol

• Kaktusmold

• Smásteinar og steinvölur til skrauts

ÁHÖLD• Lítill bakki til vökvunar

• Skeið eða lítil plöntuskófla

• Plöntustafur

• Hlífðarhanskar til að handfjatla kaktusa

• Lítill málningarpensill til afþurrkunar

EYÐIMERKURLANDSLAG

Hafið margar tegundir af kaktusum og þykkblöðungum saman í einu íláti

til að leggja áherslu á sérkenni þeirra hverrar fyrir sig. Ílátið þarf ekki að vera

djúpt því að rótarkerfi kaktusa er stutt, en gætið þess að frárennslið sé nægilega

gott. Ef lag af möl eða steinum er haft neðst verður gróðurmoldin ekki vatnsósa

þótt engin frárennslisgöt séu á ílátinu.

53

Page 4: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

54E

IME

RK

UR

LAN

DSL

AG

POTT

APLÖ

NTU

LIST

2Hellið lagi af möl, á að giska 2,5 cm þykku, á botn íláts- ins. Blandið nokkrum skeiðum af virkum viðarkolum

saman við til að koma í veg fyrir sveppagróður. Fyllið með jöfnu lagi af kaktusmold, 5–7,5 cm þykku.

1Vökvið kaktusa og aðrar plöntur rækilega með því að setja þær á lítinn bakka fullan af vatni. Það hvetur

ræturnar til að festa sig vel í nýju moldinni.

3Raðið plöntunum ofan á moldina á meðan þær eru enn í pottunum þangað til þið eruð sátt við uppröðunina.

Hafið rúmt um þær til að þær geti vaxið. Takið plönturnar upp þegar þið eruð orðin ánægð með fyrirkomulagið og munið hvar þið ætlið að gróðursetja þær.

4Veljið fyrst plöntuna. Notið plöntustaf til að gera nægilega stóra holu í moldina til að rótarhnaus plöntunnar komist

þar fyrir. Verið með hanska þegar þið takið plöntuna úr pott - inum og strjúkið ræturnar laust til að losna við óþarfa mold. Endurtakið þetta við hinar plönturnar.

55

5Notið skeið til að fylla varlega í allar eyður milli plantn-anna með kaktusmold. Þrýstið henni niður með bak-

hliðinni á skeiðinni eða plöntustafnum.

6 Skreytið yfirborð moldarinnar með steinvölum og smásteinum.

VIÐHALD

HITASTIG 10–30°CBIRTA Beint / óbeint sólarljós á sumrinRAKASTIG LágtUMHIRÐA Auðveld

VÖKVUN Vökvið kaktusana þegar moldin er orðin skraufþurr.

Það gerist yfirleitt á 3–4 vikum, allt eftir aðstæðum í herberginu.

Gegnbleytið moldina en gætið þess samt að vökva ekki of mikið,

einkum ef engin frárennslisgöt eru á ílátinu því að þá gætu

ræturnar fúnað. Vökvið ekkert frá október fram í mars.

VIÐHALD OG UMHIRÐA Dustið alla mold sem kann að sitja á

nálum plantnanna af þeim með mjúkum málningarpensli. Látið

plönturnar standa í sólríkri gluggakistu frá hausti fram á vor; færið

þær dálítið frá glugganum að sumarlagi þegar hitinn getur orðið

of mikill. Varið ykkur á of miklum þurrki á veturna og færið upp -

stillinguna á annan stað ef þörf þykir.

Page 5: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

54

EY

ÐIM

ER

KU

RLA

ND

SLA

GPOTT

APLÖ

NTU

LIST

2Hellið lagi af möl, á að giska 2,5 cm þykku, á botn íláts- ins. Blandið nokkrum skeiðum af virkum viðarkolum

saman við til að koma í veg fyrir sveppagróður. Fyllið með jöfnu lagi af kaktusmold, 5–7,5 cm þykku.

1Vökvið kaktusa og aðrar plöntur rækilega með því að setja þær á lítinn bakka fullan af vatni. Það hvetur

ræturnar til að festa sig vel í nýju moldinni.

3Raðið plöntunum ofan á moldina á meðan þær eru enn í pottunum þangað til þið eruð sátt við uppröðunina.

Hafið rúmt um þær til að þær geti vaxið. Takið plönturnar upp þegar þið eruð orðin ánægð með fyrirkomulagið og munið hvar þið ætlið að gróðursetja þær.

4Veljið fyrst plöntuna. Notið plöntustaf til að gera nægilega stóra holu í moldina til að rótarhnaus plöntunnar komist

þar fyrir. Verið með hanska þegar þið takið plöntuna úr pott - inum og strjúkið ræturnar laust til að losna við óþarfa mold. Endurtakið þetta við hinar plönturnar.

55

5Notið skeið til að fylla varlega í allar eyður milli plantn-anna með kaktusmold. Þrýstið henni niður með bak-

hliðinni á skeiðinni eða plöntustafnum.

6 Skreytið yfirborð moldarinnar með steinvölum og smásteinum.

VIÐHALD

HITASTIG 10–30°CBIRTA Beint / óbeint sólarljós á sumrinRAKASTIG LágtUMHIRÐA Auðveld

VÖKVUN Vökvið kaktusana þegar moldin er orðin skraufþurr.

Það gerist yfirleitt á 3–4 vikum, allt eftir aðstæðum í herberginu.

Gegnbleytið moldina en gætið þess samt að vökva ekki of mikið,

einkum ef engin frárennslisgöt eru á ílátinu því að þá gætu

ræturnar fúnað. Vökvið ekkert frá október fram í mars.

VIÐHALD OG UMHIRÐA Dustið alla mold sem kann að sitja á

nálum plantnanna af þeim með mjúkum málningarpensli. Látið

plönturnar standa í sólríkri gluggakistu frá hausti fram á vor; færið

þær dálítið frá glugganum að sumarlagi þegar hitinn getur orðið

of mikill. Varið ykkur á of miklum þurrki á veturna og færið upp -

stillinguna á annan stað ef þörf þykir.

Page 6: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

64G

AR

ÐU

R Í

GLE

RB

ÚR

IPOTT

APLÖ

NTU

LIST

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR• Úrval af rakasæknum laufplöntum (þar

á meðal eina stærri sem verður brennipunkturinn), til dæmis litla burkna, peperómíur (skyttublóm) og fittóníur (slönguskinn)

• Mosi til skrauts (má sleppa)

ANNAÐ EFNI• Breið og þung glerflaska eða krukka

með víðu opi

• Fíngerð möl

• Virk viðarkol

• Fjölnota pottamold

• Skrautsteinar (má sleppa)

ÁHÖLD• Plöntustafur

• Lítil vökvunarkanna með áfestum nettum úðarahaus

GARÐUR Í GLERBÚRI

Í hálfluktum glerílátum myndast hlýtt og rakt örloftslag fyrir

plönturnar sem í þeim vaxa. Veljið laufskrúðugar plöntur með margs

konar blöðum og litum til að gera garð í þessari opnu flösku. Veljið eina

stóra „aðalplöntu“ sem sker sig úr fjöldanum en gætið þess að setja ekki

of margar plöntur í flöskuna til að þær hafi allar pláss til að vaxa.

6564

GA

UR

Í G

LER

RI

POTT

APLÖ

NTU

LIST

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR• Úrval af rakasæknum laufplöntum (þar

á meðal eina stærri sem verður brennipunkturinn), til dæmis litla burkna, peperómíur (skyttublóm) og fittóníur (slönguskinn)

• Mosi til skrauts (má sleppa)

ANNAÐ EFNI• Breið og þung glerflaska eða krukka

með víðu opi

• Fíngerð möl

• Virk viðarkol

• Fjölnota pottamold

• Skrautsteinar (má sleppa)

ÁHÖLD• Plöntustafur

• Lítil vökvunarkanna með áfestum nettum úðarahaus

GARÐUR Í GLERBÚRI

Í hálfluktum glerílátum myndast hlýtt og rakt örloftslag fyrir

plönturnar sem í þeim vaxa. Veljið laufskrúðugar plöntur með margs

konar blöðum og litum til að gera garð í þessari opnu flösku. Veljið eina

stóra „aðalplöntu“ sem sker sig úr fjöldanum en gætið þess að setja ekki

of margar plöntur í flöskuna til að þær hafi allar pláss til að vaxa.

65

Page 7: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

64

GA

UR

Í G

LER

RI

POTT

APLÖ

NTU

LIST

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR• Úrval af rakasæknum laufplöntum (þar

á meðal eina stærri sem verður brennipunkturinn), til dæmis litla burkna, peperómíur (skyttublóm) og fittóníur (slönguskinn)

• Mosi til skrauts (má sleppa)

ANNAÐ EFNI• Breið og þung glerflaska eða krukka

með víðu opi

• Fíngerð möl

• Virk viðarkol

• Fjölnota pottamold

• Skrautsteinar (má sleppa)

ÁHÖLD• Plöntustafur

• Lítil vökvunarkanna með áfestum nettum úðarahaus

GARÐUR Í GLERBÚRI

Í hálfluktum glerílátum myndast hlýtt og rakt örloftslag fyrir

plönturnar sem í þeim vaxa. Veljið laufskrúðugar plöntur með margs

konar blöðum og litum til að gera garð í þessari opnu flösku. Veljið eina

stóra „aðalplöntu“ sem sker sig úr fjöldanum en gætið þess að setja ekki

of margar plöntur í flöskuna til að þær hafi allar pláss til að vaxa.

65

Page 8: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

66G

AR

ÐU

R Í

GLE

RB

ÚR

I

1Hellið grófum sandi, u.þ.b. 2,5 cm þykku lagi, í botninn á flöskunni til að drekka í sig umframraka. Blandið nokkrum

skeiðum af virkum viðarkolum saman við mölina til að koma í veg fyrir sveppagróður.

2Hellið jöfnu lagi af mold, 5–7,5 cm þykku, ofan á sand inn og viðarkolin. Gerið holu í moldina á stærð

við róta hnaus stærstu plöntunnar.3 Takið stóru plöntuna úr pottinum og losið um ræturnar

til að ýta undir eðlilegan vöxt. Komið plöntunni varlega fyrir í holunni.

POTT

APLÖ

NTU

LIST

67

4 Þjappið moldinni upp að neðsta hluta plöntunnar með plöntustafnum. Endurtakið skref 3–4 með plönturnar sem

eftir eru.

5Ef ykkur sýnist svo er hægt að þekja yfirborð moldar- innar með fallegum mosategundum eða skrautsteinum.

Þurrkið varlega öll óhreinindi innan af glerinu.

VIÐHALD

VÖKVUN Notið litla vökvunarkönnu með áfestum úðarahaus til

að vökva plönturnar. Svona samsafn af plöntum í hálfluktu rými

myndar umhverfi þar sem rakinn lokast inni og því ber að forð -

ast of mikla vökvun. Ekki vökva plönturnar nema moldin sé þurr.

VIÐHALD OG UMHIRÐA Setjið glerbúrið á bjartan stað, þó ekki

í beint sólarljós því að þá gætu blöðin sviðnað í gegnum glerið.

Page 9: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

66

GA

UR

Í G

LER

RI

1Hellið grófum sandi, u.þ.b. 2,5 cm þykku lagi, í botninn á flöskunni til að drekka í sig umframraka. Blandið nokkrum

skeiðum af virkum viðarkolum saman við mölina til að koma í veg fyrir sveppagróður.

2Hellið jöfnu lagi af mold, 5–7,5 cm þykku, ofan á sand inn og viðarkolin. Gerið holu í moldina á stærð

við róta hnaus stærstu plöntunnar.3 Takið stóru plöntuna úr pottinum og losið um ræturnar

til að ýta undir eðlilegan vöxt. Komið plöntunni varlega fyrir í holunni.

POTT

APLÖ

NTU

LIST

67

4 Þjappið moldinni upp að neðsta hluta plöntunnar með plöntustafnum. Endurtakið skref 3–4 með plönturnar sem

eftir eru.

5Ef ykkur sýnist svo er hægt að þekja yfirborð moldar- innar með fallegum mosategundum eða skrautsteinum.

Þurrkið varlega öll óhreinindi innan af glerinu.

VIÐHALD

VÖKVUN Notið litla vökvunarkönnu með áfestum úðarahaus til

að vökva plönturnar. Svona samsafn af plöntum í hálfluktu rými

myndar umhverfi þar sem rakinn lokast inni og því ber að forð -

ast of mikla vökvun. Ekki vökva plönturnar nema moldin sé þurr.

VIÐHALD OG UMHIRÐA Setjið glerbúrið á bjartan stað, þó ekki

í beint sólarljós því að þá gætu blöðin sviðnað í gegnum glerið.

Page 10: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

84POTT

APLÖ

NTU

LIST

ÞU

RR

T G

ÐU

RB

ÚR

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR • Úrval af plöntum (þar á meðal ein stór

sem skreytingin er byggð í kringum), til dæmis lágvaxnir mörvar, flugmannalilja og kransakollar

ANNAÐ EFNI• Glerbúr með a.m.k. 18 cm opi

• Möl og smásteinar

• Virk viðarkol

• Kaktusmold

• Skrautsteinar

ÁHÖLD• Lítil garðskófla eða skeið

• Plöntustafur

• Vökvunarkanna

ÞURRT GRÓÐURBÚR

Ólíkt rakasæknu plöntunum í stóru flöskunni (sjá bls. 64–67) þrífast

plönturnar í þessari skreytingu best við þurrar aðstæður sem minna á

eyðimörk. Veljið þykkblöðunga og kaktusa af mismunandi stærð og lögun

til að skreytingin verði spennandi. Plönturnar í opna gróðurbúrinu þarf

að vökva stöku sinnum því að þær ná hvergi í vætu.

85

Page 11: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

84

POTT

APLÖ

NTU

LIST

ÞU

RR

T G

ÐU

RB

ÚR

ÞETTA ÞARF

PLÖNTUR • Úrval af plöntum (þar á meðal ein stór

sem skreytingin er byggð í kringum), til dæmis lágvaxnir mörvar, flugmannalilja og kransakollar

ANNAÐ EFNI• Glerbúr með a.m.k. 18 cm opi

• Möl og smásteinar

• Virk viðarkol

• Kaktusmold

• Skrautsteinar

ÁHÖLD• Lítil garðskófla eða skeið

• Plöntustafur

• Vökvunarkanna

ÞURRT GRÓÐURBÚR

Ólíkt rakasæknu plöntunum í stóru flöskunni (sjá bls. 64–67) þrífast

plönturnar í þessari skreytingu best við þurrar aðstæður sem minna á

eyðimörk. Veljið þykkblöðunga og kaktusa af mismunandi stærð og lögun

til að skreytingin verði spennandi. Plönturnar í opna gróðurbúrinu þarf

að vökva stöku sinnum því að þær ná hvergi í vætu.

85

Page 12: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

86POTT

APLÖ

NTU

LIST

ÞU

RR

T G

ÐU

RB

ÚR

2 Setjið lag af kaktusmold, u.þ.b. 5–7 cm þykkt, ofan á viðarkolablandaða mölina.1Hellið grunnu malarlagi, á að giska 2,5 cm þykku, í

botninn á búrinu. Blandið lítilli hnefafylli af virkum viðarkolum saman við mölina.

4Gerið holu í moldina á stærð við rótarhnausinn og komið plöntunni varlega fyrir. Notið plöntustafinn til

að þjappa moldinni vel upp að neðsta hluta plöntunnar. 3Veljið plöntuna sem á að vera þungamiðja skreyt ing-

arinnar og losið hana úr pottinum. Losið ræturnar varlega til að ýta undir vöxt.

87

5Endurtakið þetta ferli með 2–3 minni plöntum. Hafið bil á milli plantnanna til að þær geti vaxið og loftflæði sé gott.

Það kemur í veg fyrir að raki myndist milli plantnanna en það gæti valdið fúa.

6 Þegar plönturnar eru komnar tryggilega á sinn stað er hægt að taka skeið og setja skrautsteina ofan á moldina.

VIÐHALD

VÖKVUN Ekki vökva skreytinguna of mikið,

einungis þegar moldin hefur þornað alveg. Raki

myndast í hálfluktu gróðurbúrinu og helst þar

innilokaður og því gæti of mikil vökvun valdið því

að plönturnar fúni.

VIÐHALD OG UMHIRÐA Látið gróðurbúrið

standa í óbeinu sólarljósi; í mikilli birtu geta

glerhliðar búrsins virkað eins og stækkunargler

og valdið því að plönturnar ofhitni og skrælni.

Page 13: HAGNÝTA POTTA og bæta andrúmsloftið

86

POTT

APLÖ

NTU

LIST

ÞU

RR

T G

ÐU

RB

ÚR

2 Setjið lag af kaktusmold, u.þ.b. 5–7 cm þykkt, ofan á viðarkolablandaða mölina.1Hellið grunnu malarlagi, á að giska 2,5 cm þykku, í

botninn á búrinu. Blandið lítilli hnefafylli af virkum viðarkolum saman við mölina.

4Gerið holu í moldina á stærð við rótarhnausinn og komið plöntunni varlega fyrir. Notið plöntustafinn til

að þjappa moldinni vel upp að neðsta hluta plöntunnar. 3Veljið plöntuna sem á að vera þungamiðja skreyt ing-

arinnar og losið hana úr pottinum. Losið ræturnar varlega til að ýta undir vöxt.

87

5Endurtakið þetta ferli með 2–3 minni plöntum. Hafið bil á milli plantnanna til að þær geti vaxið og loftflæði sé gott.

Það kemur í veg fyrir að raki myndist milli plantnanna en það gæti valdið fúa.

6 Þegar plönturnar eru komnar tryggilega á sinn stað er hægt að taka skeið og setja skrautsteina ofan á moldina.

VIÐHALD

VÖKVUN Ekki vökva skreytinguna of mikið,

einungis þegar moldin hefur þornað alveg. Raki

myndast í hálfluktu gróðurbúrinu og helst þar

innilokaður og því gæti of mikil vökvun valdið því

að plönturnar fúni.

VIÐHALD OG UMHIRÐA Látið gróðurbúrið

standa í óbeinu sólarljósi; í mikilli birtu geta

glerhliðar búrsins virkað eins og stækkunargler

og valdið því að plönturnar ofhitni og skrælni.