hallgrímur pétursson

8
Hallgrímur Pétursson

Upload: tinnamj2190

Post on 13-Feb-2017

124 views

Category:

Art & Photos


0 download

TRANSCRIPT

Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson er

talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614.

Foreldrar Hallgríms voru Pétur Guðmundsson og kona hans Sólveig.

Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn uppá Hólum í Hjaltadal.

Hann gekk þar í skóla.

Skólanám HallgrímsHallgrímur þótti

nokkuð baldinn í æsku.Hvað sem því líður þá

er Hallgrímur kominn til Kaupmannahafnar árið 1632.

Um haustið er hann í Vorrar frúar skóla fyrir tilstyrk Brynjólfs Sveinssonar síðar biskups.

Hallgrímur og Guðríður Haustið 1636 er hann kominn

í efsta bekk skólans og er fenginn til þess að hressa upp á kristindóm Íslendinga þeirra sem lentu í Tyrkjaráninu 1627.

Meðal þeirra var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum.

Þau felldu hugi saman og varð Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum

þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt svo hélt hann með Guðríði til ísland vorið 1637.

Komin til íslandGuðríður ól barn stuttu eftir

að þau komu til ísland Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband.

Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi.

Síðan þjónaði hann á Saurbær á hvalafjarðarströnd árið 1651.

Árið 1665 varð Hallgrímur sleginn líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu.

Fjölskylda hansÞriggja barna

Hallgríms og Guðríðar er getið með nafni í heimildum.

Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst var Steinunn sem dó á 4 ári.

Guðríður andaðist árið 1682.

Þessi steinn er til minjar Steinunnar

Andlát Hallgríms og Minnismerki

Eftir að Hallgrímur veiktist að líkþrá fluttu þau hjónin til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum.

27. október 1674 andaðist Hallgrímur

Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti er kennd við Hallgrím Pétursson.

Ljóð

Hallgrímur orti mörg ljóð þar á meðal Allt eins og blómstrið eina og Passíusálmana.

Passíusálmarnir eru þekktastir af verkum hans

Þeir eru ortir út frá píslarsögu Krists og voru prentaðir á Hólum 1666.