hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag málþing stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

34
Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu í Norræna húsinu 18. september 2005 Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar

Upload: evelyn

Post on 26-Jan-2016

66 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu í Norræna húsinu 18. september 2005 Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar. Efnisyfirlit Efni bókarinnar Stóru nýmælin: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Breyting grundvallarþátta þjóðfélagsins - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélagMálþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

í Norræna húsinu 18. september 2005

Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar

Page 2: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Efnisyfirlit

• Efni bókarinnar • Stóru nýmælin: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag• Breyting grundvallarþátta þjóðfélagsins• Ójöfnuður: Ólíkar leiðir – ólíkar útkomur• Bandaríska eða skandinavíska leiðin?• Ályktanir

Page 3: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Efnisyfirlit   1. hluti: Grundvallarbreytingar í umhverfi þjóðfélaga  I. Inngangur: Nýr heimur – ný þjóðfélagsgerðII. Hvað er hnattvæðingIII. Hnattvæðing fyrr og núIV. Frá iðnríki til þekkingarþjóðfélags  2. hluti: Einkenni og afleiðingar breytinganna

V. Markaðsvæðing mannlífsinsVI. Ólíkar leiðir nútímaþjóðaVII. Yfirburðir skandinavísku leiðarinnarVIII. Hvað verður um velferðarríkið?IX. Eykur hnattvæðing ójöfnuð? X. Vinnumarkaður og launþegahreyfingXI. Menning án landamæra XII. Borgir í breyttu umhverfiXIII. Um borgarlandslag heimsborgaXIV. Þróun þekkingarþyrpinga  3. hluti: Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi XV. Ísland í umhverfi hnattvæðingarXVI. Ísland í þekkingarhagkerfinuXVII. Framþróun Reykjavíkur  4. hluti: Niðurlag

XVIII. Hvert liggur íslenska leiðin?

Page 4: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Hnattvæðing

Page 5: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Tilkoma hnattvædda þekkingarþjóðfélagsins

1970+

Stefán Ólafsson 2005

Tækninýjungar

Þjóðmálastefna

Hnattvæðing+Þekkingarhagkerfi

Breytt þjóðfélagsgerð:

AtvinnulífStjórnmálFélagsgerðMenningLífshættirHugarfar

=Nýir gerendur

Nýir hættir

HefðHagsmunir

Völd=

Gamlaskipulagið

Page 6: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Hnattvæðing fyrr og nú

4,6

7,9

5,5

17,2

10,5

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

1870 1913 1950 1973 1998

Milliríkjaverslun sem % heimsframleiðslu 1870-1998

Page 7: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Hnattvæðing fyrr og nú:Innflutningstollar – Frjáls viðskipti

0

10

20

30

40

50

60

1875 1913 1935 1950 1989 1995

Frakkland

Þýskaland

Ítalía

Bretland

Bandaríkin

Frá innflutningstollum til frjálsra viðskiptaInnflutningstollar í helstu löndum sem %

Page 8: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:

Fjármunaeign erlendis

6,9

18,6

8,44,9 6,4

17,7

56,8

17,5

0

10

20

30

40

50

60

70

1870 1900 1914 1930 1945 1960 1980 1995

Fjármunaeign erlendis,% heimsframleiðslu

Page 9: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

0

1000000

2000000

3000000

4000000

5000000

6000000

7000000

8000000

9000000

10000000

Búferlaflutningar tilBandaríkjanna-fjöldi

Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:

Flæði fólks milli landa >USA

Page 10: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Hnattvæðing fyrr og nú: Flutningskostnaður

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

1001830

1850

1880

1910

1920

1930

1940

1950

1960

1970

1980

1990

2000

Hveiti

Fragt á sjóFlugfargjöld

London-NY 3 mín. símtal

Tölvukostn.Járnstengur

Page 11: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Internet tengsl árið 1991

• Stefán Ólafsson 2001

Page 12: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Internet tengsl árið 1997

Stefán Ólafsson 2001

Page 13: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Internet tengsl árið 1997

Stefán Ólafsson 2001

Notkun Internetsins í september 2004

Page 14: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Þekkingarbúskapur

Page 15: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Frá landbúnaði til þjónustuþjóðfélags - USA

Stefán Ólafsson 2005

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Frumvinnsla

Iðnaður

Þjónusta

Landbúnaðarhagkerf i Iðnaðarhagkerfi Þjónustuhagkerfi

Page 16: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Frá iðnríki til þekkingarþjóðfélags - USA

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Þjónustustörf

Upplýsingastörf

Page 17: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Breytingar grundvallarþátta

Page 18: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Helstu þróunareinkenni 20. aldar og nýmæliNýmæli nútímans eru í bláu

• Hagvöxtur > Mikill, en þó minni en 1950-75• Fólksfjölgun, Þéttbýlismyndun > Svipuð þróun• Launavinna, iðnaðarframleiðsla, fjöldaframleiðsla > Færist í heimi• Launþegafélög, hagsmunasamtök > Veikjast• Vöxtur markaða – aukin viðskipti > Eflist• Blandaða hagkerfið > Færist til hægri/markaðar• Vöxtur fulltrúalýðræðis > Veikist• Öld velferðarríkisins > Er ógnað með markaðsvæðingu• Aukinn jöfnuður (á mörgum sviðum – tekjur, starf, kyn, búseta, aldur) > Ójöfnuður tekur aftur að aukast• Minni fátækt, minni stéttaskipting > Stéttaskipting eykst• Þjóðríkið grundvöllurinn (hagur, menning, sjálfsmynd) > Einn heimur, landamæri rofna, menningarflæði, hnattræn miðlun

Page 19: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

ÓjöfnuðurBandaríska og skandinavíska leiðin

Page 20: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

0,33

0,35

0,37

0,39

0,41

0,43

0,45

1947 1953 1959 1965 1971 1977 1983 1989 1995 2001

Gin

i-stu

ðla

r

Hnattvæðing og ójöfnuðurReynslan í USA-aukinn ójöfnuður frá 1980

Page 21: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

116

100111 114

99

86

6 1017

85

157

-1

-20

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

Lægstu 20% Næstu 20% Miðju 20% Fjórðu 20% Hæstu 20% Hæstu 5%

% b

reyt

ing

ðst

öfu

na

rte

kna

fjö

lsky

ldn

a 1947-79

1979-97

Hnattvæðing og ójöfnuðurReynslan í USA-aukinn ójöfnuður

Page 22: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

1500

1550

1600

1650

1700

1750

1800

1850

1900

1967

1973

1975

1976

1977

1978

1979

1980

1981

1982

1983

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

Meðalv

innustu

ndir á

ári

0

1

2

3

4

5

6

7

Lágm

ark

sla

un í

US

$ á

verð

lagi 1999

Vinnustundir á ári

Lágmarkslaun

Hnattvæðing og ójöfnuðurReynslan í USA-aukinn ójöfnuður

Page 23: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Vikukaup verkafólks í einkageiranum í USA1947-2001. Fast verðlag 2001.

$0,00

$100,00

$200,00

$300,00

$400,00

$500,00

$600,00

1947

1950

1953

1956

1959

1962

1965

1968

1971

1974

1977

1980

1983

1986

1989

1992

1995

1998

2001

Rauntekjur á viku (verðlag 2001)

Page 24: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

26 31 28 37

72

128

102

256

310

245

301

0

50

100

150

200

250

300

350

1965 1968 1973 1978 1989 1992 1995 1999 2000 2001 2003

Hversu margir verkamennfást fyrir ein forstjóralaun?USA 1965-2001

Aukinn ójöfnuður í USALaunamunur forstjóra og verkamanna

Page 25: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Skýringar á auknum ójöfnuði í USABernstein, Mishel o.fl… (2003)

Veiking launþegahreyfingar, með fækkun meðlima og erfiðari samningsstöðuHnattvæðing atvinnulífs sem hefur styrkt samningsstöðu fyrirtækjaLækkun lögboðinna lágmarkslaunaÞennsla á hlutabréfamarkaði sem hefur bætt hag stóreigna- og hátekjufólksLækkanir á sköttum hátekjufólksLækkanir á sköttum fyrirtækjaMinni stuðningur almannatrygginga til lágtekjufólksAukin tækifæri til eignamyndunar fyrir efnafólk> hækkun fjármagnsteknaAtvinnuleysi sem hefur skert samningsstöðu launþegaRíkjandi hugarfar sem sættir sig við ofurlaun stjórnenda og umber mikinn

ójöfnuð í þjóðfélaginu

Page 26: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

0,00

0,05

0,10

0,15

0,20

0,25

0,30

0,35

0,40

0,45

0,50

Fin

nla

nd

Svíþ

jóð

Nore

gur

Lúxem

borg

Þýskala

nd

Danm

örk

Kanada

Ástr

alía

Fra

kkla

nd

Bre

tland

US

A

Rússla

nd

Gin

i-stu

ðla

r

1984-1987

1989-1992

1994-1997

1998-2000

Hnattvæðing og ójöfnuður

Þróun tekjuskiptingar í 12 löndum

Page 27: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Ólíkar leiðir – ólíkar útkomur

• Bandaríska leiðin•Hagvöxtur með vaxandi ójöfnuði

• Meginlandsleiðin (þýska leiðin)•Atvinnuvandi og óhentug skipan velferðarkerfis

• Skandinavíska leiðin•Hagvöxtur og jöfnuður

Page 28: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Hvert skal stefna?

Yfirburðir skandinavísku leiðarinnar Samanburður skandinavísku, evrópsku og bandarísku leiðanna

Stefnur: Skandinavísk Evrópsk BandarískAtvinnuþátttaka: Mjög mikil Of lítil All mikilVinnutími: Stuttur Stuttur LangurKjör almennings: Mjög góð All góð All góðJöfnuður kjara: Mikill Meðallag LítillFátækt: Mjög lítil Meðallag MikilKynjamunur: Lítill Mikill NokkurÖryggi: Mikið Mikið LítiðHagvöxtur: Góður Þokkalegur GóðurNýsköpun: Mikil Nokkur MikilSamkeppnishæfni: Mjög mikil Nokkur Mjög mikil

Page 29: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Grunngerð þekkingarhagkerfisinsNetwork readiness index 2000

4,67

4,69

4,7

4,83

4,89

4,95

4,97

4,99

5

5,01

5,04

5,1

5,18

5,22

5,26

5,29

5,31

5,33

5,35

5,44

5,51

5,58

5,74

5,79

5,92

0 1 2 3 4 5 6 7

Spánn

Eistland

Nýja Sjáland

Belgía

Írland

J apan

Frakkland

Hong Kong

Noregur

Austurríki

Ástralía

Kórea

Sviss

Ísrael

Holland

Þýskaland

Taiwan

Danmörk

Bretland

Kanada

Ísland

Svíþjóð

Singapore

USA

Finnland

Page 30: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Niðurstaða• Þjóðfélagsbreytingar nútímans (1970+) eru bæði óvenju víðtækar og örar• Skapa nýtt umhverfi fyrir lýðræði, ríkisvald, blandaða hagkerfið, velferðarríkið,vinnumarkaðina, menninguna, ójöfnuð, stéttaskiptinguna og lífshætti almennings• Hvernig stjórnvöld og samfélagið bregðast við aðstæðum skiptir öllu máli fyrir þróunina• Skandinavíska leiðin hefur mikla yfirburði

•Samþættir lýðræði, velferðarríki og þekkingarhagkerfi

Page 31: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Takk fyrir!

Stefán ÓlafssonKolbeinn Stefánsson

2005

Page 32: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Gamla hagkerfiðNýja hagkerfið

Grundvallað á þjóðríki Hnattrænn heimsmarkaður Iðnaður og þjónusta Þjónusta, þekkingarbúskapur Fjöldaframleiðsla Sveigjanleg sérhæfing Vélvæðing Tölvuvæðing (digitalization) Lækkun kostnaðar Nýsköpun, gæði, hraði Viðskiptamenning Viðskiptamenning samstarfs

og einstaklingshyggju samvinnu-nettengsl-samráð Menntun mikilvæg Menntun enn mikilvægari Átök á vinnumarkaði Launþegar veikari Stýrðir vinnumarkaðir Sveigjanlegri vinnumarkaðir Þokkalegt öryggi á vinnumark. Minna öryggi í vinnu Fjármagn og vinna Nýsköpun, þekking og

fjármagnmikilvægustu drif mikilvægustu drif

Gamla og nýja hagkerfið – SamanburðurÚ

r N

ew E

con

omy

Ind

ex 2

000/

Cas

tell

s 20

00

Page 33: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Dæmi um þróunareinkenni 20. aldarinnar

• Hagvöxtur• Fólksfjölgun, Þéttbýlismyndun• Launavinna, iðnaðarframleiðsla, fjöldaframleiðsla • Launþegafélög, hagsmunasamtök• Vöxtur fulltrúalýðræðis• Vöxtur markaða – aukin viðskipti• Blandaða hagkerfið• Öld velferðarríkisins• Aukinn jöfnuður (á mörgum sviðum – tekjur, starf, kyn, búseta, aldur)• Minni fátækt, minni stéttaskipting• Þjóðríkið grundvöllurinn (hagur, menning, sjálfsmynd)

Page 34: Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag Málþing Stofnunar stjórnmála og stjórnsýslu

Kynning á bókinni Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi I:Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag