hÖfuÐverkur hjÁ bÖrnum og unglingum

34
HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ólafur Thorarensen Barnaspítala Hringsins

Upload: bayard

Post on 19-Mar-2016

190 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM. Ólafur Thorarensen Barnaspítala Hringsins. Höfuðverkir - Almennt. Algengir Foreldra grunar æxli Tíðni breytileg Einkenni breytileg Mikil áhrif á daglegt líf Greindir og meðhöndlaðir seint Rétt meðferð fækkar fylgikvillum. Æðar. Vöðvar enni, í - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Ólafur ThorarensenBarnaspítala Hringsins

Page 2: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Höfuðverkir - Almennt

• Algengir• Foreldra grunar æxli• Tíðni breytileg• Einkenni breytileg• Mikil áhrif á daglegt líf• Greindir og meðhöndlaðir seint• Rétt meðferð fækkar fylgikvillum

Page 3: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Æðar

Vöðvar háls oghnakki

Liðamót háls- og kjálkaliðir

Taugar

Tennur

Sínusar

Vöðvarenni, í

kringum augu

Page 4: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Sjúkrasaga

• Hvar, hve lengi, hve oft, hvenær• Eðli, styrkleiki, tegundir, mynstur• Kveikjur, slökkvarar, önnur einkenni• Meðferð, svörun• Hiti, sýkingar, höfuðáverkar• Fjölskyldusaga• Heilsufarssaga

Page 5: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Skoðun

• Blóðþrýstingur, hiti, höfuðummál• Eymsli yfir sínusum, kjálkaliðum, vöðvum• Augnbotna-, eyrnaspeglun• Húðbreytingar, hnakkastífleiki• Neurólógísk skoðun

– Meðvitundarstig– Heilataugar– Mótor, djúpsinaviðbrögð– Cerebellarskoðun– Romberg

Page 6: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Tegundir Höfuðverkja

Rothner D. Headache in Children and Adolescents 2001

Bráður Endurteknir bráðir

Þrálátur vaxandi

Þráláturstöðugur

Ein

kenn

i

Dagar

Page 7: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Blandaður Höfuðverkur

Rothner D. Headache in Children and Adolescents 2001

Page 8: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Höfuðverkur – HeilsugæslaOrsakir

• 634 komur hjá 625 börnum á HG• 20% tengt streitu (skóli, heimili, geðraskanir)

• Sýkingar og hiti 57%• Höfuðverkur NOS 9%• Streita 7%• Spennuhöfuðverkur 6%• Mígreni 3%• Heilahristingur 3%• Annað 15%

Van der Wouden JC. Cephalal 1999

Page 9: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Höfuðverkur á BMT Orsakir

• 150 börn sem komu á BMT með höfuðverk• Efri loftvegasýkingar 57%• Mígreni 18%• Alvarlegar 15%

» Heilahimnubólga 9%» Æxli 2.6%» VP shunt 2%» Innankúpublæðingar 1.4%

• Flog1.5%

• Heilahristingur 1.5%• Óþekkt 7%

Lewis DW. Headache 2000

Page 10: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Endurteknir Bráðir Höfuðverkir Orsakir

• Mígreni• Spennuhöfuðverkur• Þreiskur höfuðverkur• Lyf, eiturefni• Flogaveiki

Page 11: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Höfuðverkir - Staðsetning

Sínusar:Verkur bak við enni og

kinnbein

Cluster:Verkur í kringum

auga

Spennuhöfuðverkur:

Band kringum höfuð

Mígreni:Verkur í enniog gagnauga

Page 12: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Þrálátir Vaxandi Höfuðverkir Orsakir

• Vatnshöfuð• Heilaæxli• Blæðing• Sýking• Meðfæddir MTK-gallar• Pseudotumor cerebri• Háþrýstingur

Page 13: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Þrálátir Vaxandi Höfuðverkir Lykilatriði

• Atriði í sögu– Nætur- eða morgunhöfuðverkir– Nætur- eða morgunuppköst– Flog– Versna við valsalva

• Atriði í skoðun– Papilledema– Óeðlilegar augnhreyfingar– Helftarlömun– Óeðlileg djúpsinaviðbrögð– Ataxia

The Childhood Brain Tumor Consortium.J Neurooncol 1991

Page 14: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Hvenær er Þörf á Myndgreiningu

• Alltaf ef– Þrálátur vaxandi höfuðverkur– Breyting á höfuðverk– Skyndilegur versti höfuðverkur ævinnar– Höfuðáverkar– VP shunt– Hnakkastífleiki + brottfallseinkenni/meðvitundarskerðing

• Íhuga ef– Höfuðverkur eða uppköst þegar sj vaknar– Verkur í hnakka– Þrálátur höfuðverkur án FS um mígreni– Neurocutaneous heilkenni, NF, TS

Qureshi F. Clin Pediatr Emerg Med 2003Practice Parameter, AAN, CNS. Neurology 2002

Page 15: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Hvenær er MRI betra en TS

• Sjúkdómar í • Fossa posterior• Mótum heila og mænu• Sella turcica

• Hvíta efnis breytingar• Meðfæddir byggingargallar• Mikil einkenni en TS eðlilegt

Page 16: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Frumkominn Höfuðverkur ICHD - II• Mígreni

• Mígreni án fyrirboða• Mígreni með fyrirboða

– Basilar-Type Migraine– Familial Hemiplegic Migraine

• Lotubundin köst í börnum– Benign Paroxysmal Vertigo– Cyclic Vomiting Syndrome – Abdominal Migraine

• Sjónumígreni (retinal migraine)• Fylgikvillar mígrenis• Líklegt mígreni

• Spennuhöfuðverkur (Tension-Type)• Þreiskur höfuðverkur (Cluster)

Olesen J. Cephalal 2004

Page 17: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Barnamígreni án Fyrirboða Aðlöguð ICHD-II

A. A.m.k. 5 köst sem uppfylla B - DB. Varir í 1 – 72 klstC. Hefur 2 af eftirtöldum 4 einkennum

1.Bilateral eða unilateral (enni, gagnauga) 2.Púlserandi3.Miðlungs – alvarlegur styrkleiki4.Versnar við alm hreyfingu

D. A.m.k. 1 af eftirtöldum fylgikvillum1.Ógleði og/eða uppköst2.Hefur 2 af eftirtöldum 5 einkennum Ljósfælni, hljóðfælni, einbeitingarerfiðleikar, svimi, þreyta

Hershey AD. Headache 2005

Page 18: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Barnamígreni með FyrirboðaICHD - II

A. A.m.k. 2 köst sem uppfylla B – DB. Fyrirboði (a.m.k. 1 af eftirtöldum)

1. Afturkræfar sjóntruflanir (+/-)2. Afturkræfar skyntruflanir (+/-)3. Afturkræfar taltruflanir

C. A.m.k. 2 af eftirtöldum1. Homonymous sjón- eða unilateral skyntruflanir2. A.m.k 1 fyrirboði eða fleiri í röð koma á a.m.k. 5 mín.3. Hver varir a.m.k 5 mín. ekki lengur en 60 mín.

D. HV í eða < 60 mín. eftir fyrirboðaOlesen J. Cephalal 2004

Page 19: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Lotubundin Köst ICHD-II

• Höfuðverkur aukaatriði• Forverar mígrenis

– Benign Paroxysmal Vertigo – Cyclic Vomiting Syndrome – Abdominal Migraine

• Mígreni í fjölskyldu• Svara mígrenilyfjum• Paroxysmal Toricollis ekki með

Olesen J. Cephalal 2004

Page 20: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Einkenni á Leikskólaaldri

• Endurtekin svipuð köst• Draga sig í hlé, verða hljóðlát• Fölvi, ógleði, uppköst• Þörf fyrir hvíld• Kviðverkir• Ferðaveiki

Page 21: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Faraldsfræði Mígrenis

• Hvítir > blökkumenn og Asíubúar• Tíðni kasta 1 – 4 á mánuði• > 12 ára: Algengi 11,7%

• Kk = 5,6%• Kvk= 17,1%

Aldur (ár) 3-7 7-11 15

Algengi 1,2-3,8% 4-11% 8-23%

Kyn Kk>Kvk Kk=Kvk Kk<Kvk

Page 22: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Mígreni Meðal Íslenskra Barna

Mígreni skv. IHS 1988

6-16 ára : 8.8% drengir: 8.1% stúlkur: 9.6%

Að mati foreldra: 8.3%Pétur Lúðvígsson, Ólafur Mixa 1996

Page 23: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Algengi eftir AldriDrengir og Stúlkur

5 7 9 11 13 15 17 19

Aldur

0

20

40

60

80

100

120

140

160

Alge

ngi /

100

0

drengir stúlkurPétur Lúðvígsson, Ólafur Mixa 1996

Page 24: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Algengi Mígrens með og án Fyrirboða Bæði Kyn

5 7 9 11 13 15 17 19Aldur

0

20

40

60

80

100

Pre

vale

nce

per 1

000

með fyrirboða

án fyrirboðaPétur Lúðvígsson, Ólafur Mixa 1996

Page 25: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Spennuhöfuðverkur

• Tíðni breytileg• Varir allt frá 30 mín upp í stöðugt• A.m.k. 2 af eftirfarandi

• Vægur - meðal styrkleiki• Bilateral• Þrýstingur, kremja• Versnar ekki við alm hreyfingu

• Bæði af eftirfarandi• Hvorki ógleði eða uppköst• Annaðhvort ljós- eða hljóðfælni

• Ekki orsakað af öðrum sjúkdómiOlesen J. Cephalal 2004 Anttila P. Lancet Neurol 2006

Page 26: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Meðferð

• Fræðsla• Bráðameðferð• Fyrirbyggjandi meðferð• Önnur meðferð

Page 27: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Fræðsla + Önnur Meðferð

• Reglulegur svefn og máltíðir• Forðast kveikjur• Megrun hjá feitum• Muna eftir skóla, tómstundum• Biofeedback, slökun • Sálfræðilegt mat/meðferð

Page 28: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Bráðameðferð

• Verkja- og bólgueyðandi lyf– Paracetamol (Paratabs) 10-15mg/kg– Íbúprófen (Íbúfen) 10mg/kg– Naproxen 2,5-5,0mg/kg

• Sérhæfð serótónínvirk lyf– Súmatriptan (Imigran) 10 - 20mg in– Rizatriptan (Maxalt) 5 – 10mg po– Zolmitriptan (Zomig) 5mg in

• Lyf við ógleði/uppköstum– Metoklópramíð (Primperan)– Próklórperazín (Stemetil)

• Barksterar

Page 29: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Fyrirbyggjandi Meðferð• Cýpróheptadín (Periactin) 2-4mg bid, tid• Própranólól 1-4mg/kg/d bid• Amitriptylín (Amitriptyline) 10-50mg vesp• Flogalyf

» Tópíramat (Topamax)» Valpróat (Orfiril)» Levetiracetam (Keppra)

• Flúnarizín (Sibelium) 5mg vesp• Verapamíl 4-10mg/kg/d bid, tid• NSAID

Page 30: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM
Page 31: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Horfur Barna með Mígreni

• 22% einkennalaus eftir 7 ár• 37% betri• 41% verri• 1/3 með spennuhöfuðverk

• 46% einkennalaus eftir 40 ár• 52% áttu barn með mígreni• 2/3 með spennuhöfuðverk

Bille B. Cephalalgia 1997

Sillanpaa M. Headache 1996 Virtanen R. Cephalalgia 2007

Page 32: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Langvinnir Daglegir Höfuðverkir Áhættuþættir

• Tíðni kasta• Offita• Ofnotkun verkjalyfja og koffeins• Hrotur• Þjóðfélagsstaða

Bigal ME. Curr Opin Neurol 2008Hershey AD. Headache 2008

Page 33: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM

Höfuðverkir – Börn og Unglingar

• Algengir• Saga og skoðun gefur greiningu• Hafa áhrif á daglegt líf• Foreldra grunar oft æxli• Hefja snemma viðeigandi meðferð• Forðast ofnotkun verkjalyfja

Page 34: HÖFUÐVERKUR HJÁ BÖRNUM OG UNGLINGUM