hvatning i lestri yndislestur

14
Byrjendalæsi Smiðja 2. 1 Hvatning í lestri innri og ytri yndislestur 1 Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni

Upload: flosi-kristjansson

Post on 06-Jul-2015

995 views

Category:

Education


2 download

DESCRIPTION

PowerPoint kynning fyrir Byrjendalæsi, samstarfsverkefni Menntasviðs

TRANSCRIPT

Page 1: Hvatning i lestri yndislestur

ByrjendalæsiSmiðja 2. 1

Hvatning í lestri – innri og ytri

yndislestur

1Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni

Page 2: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 2

Hvað er áhugakveikja í lestri?

Áhugakveikja í lestri er skilgreind sem persónuleg markmiðeinstaklings, gildismat og hugmyndir í tengslum við viðfangsefni, ferla og árangur sem lesturinn gefur (Guthrie &

Wigfield, 2000, p. 3).

Áhugakveikja í lestri er margþætt, og felur í sér markmið með lestrinum, innri og ytri hvatningu, trú á sjálfan sig og félagleg hvatning til að lesa (Guthrie and Wigfield 2000).

Clark, C. og Rumbold, K. (2006:16)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Page 3: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 3

Hvatning og lesskilningur

Fræðin benda á að hin tvö form hvatningar hafa frábrugðin

tengsl við lesskilning. Wang & Guthrie (2004) hafa komist að

því að

• innri hvatning sýnir jákvætt tengsl við lesskilning

• ytri hvatning sýndi neikvæð tengsl við lesskilning.

Vísbendingar í fræðunum segja að nemendur sem stjórnast af

ytri hvatningu séu líklegri til að nota yfirborðslegar aðferðir

t.d. ágiskanir og minni (e.g. Pintrich & Schrauben, 1992).

Clark, C. og Rumbold, K. (2006:19)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Page 4: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 4

• Viðhorf til lestrar – vísa til tilfinninga og hugmynd sem einstaklingur hefur á lestri

• Áhugi á að lesa – vísar til hvers konar texta og hvers konar efni fólk vill helst lesa

• Áhugahvöt til að lesa – vísar til þess innra ástands sem fær fólk til að lesa.

Rannsóknir hafa ítrekað sýnt að áhugahvöt til að lesa minnkar með aldri, sérstaklega ef jákvæð viðhorf nemenda til lestrar dala/dvína. (McKenna,Ellsworth & Kear, 1995). Ef börn njóta ekki lestrar ung, er ólíklegt að það gerist þegar þau eldast.

Clark, C. og Rumbold, K. (2006:17)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Mazzoni, Gambrell & Korkeamaki, 1999

Viðhorf – Áhugi – Áhugahvöt

Page 5: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 5

Innri hvatning > skilningur

Wigfield and Guthrie (1997) telja að nokkrir þættir innri hvatningar segi til um breidd lestrar og lesskilnings, svo sem: importance, curiosity,involvementand challenge.

• Mikilvægi lestrar – vísar til þeirra hugmynda að lestur sé í sjálfu sér verðmætur

• Forvitni er löngunin til að læra um sérstakt efni sem viðkomandi hefur áhuga á.

• Þátttaka og aðild – vísar til ánægjunnar af að lesa tiltekinn texta, bókmenntalegan eða fræðandi.

• Dálæti á ögrandi lestri - ánægjan af því að ná valdi á eða skilja flóknar hugmyndir í textanum

Clark, C. og Rumbold, K. (2006:18)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Page 6: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 6

Ytri hvatning > magn

Wigfield and Guthrie (1997) og Wigfield (1997, pp 22-23) segja að ytri hvatning samanstandi af þremur þáttum, þ.e. Viðurkenningu, einkunnum og samkeppni.

• Lestur til að fá viðurkenningu – er ánægjan í því að fá áþreifanlega viðurkenningu fyrir að ná árangri

• Lestur til að fá einkunnir – vísar til löngunar til að verða jákvætt metin/n af kennaranum

• Samkeppni í lestri – er löngunin til að ná betri árangri en aðrir í lestri.

Clark, C. og Rumbold, K. (2006:18)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Page 7: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 7

Þegar börn velja að lesa

• Bestu vinnubrögðin í skólastofunni fela í sér leiðir til að styðja nemendur í lestrarnáminu með því að búa til bekkjarmenningu sem fóstrar hvatningu til lestrar.

• Mikið af bókum, tækifæri til að velja, tækifæri til að ræða við aðra, og kennari sem metur lestur mikils og er áhugasamur um að deila með nemendum sínum þeim áhuga.

• Markmið árangursríkrar læsiskennslu ætti að vera sú þróun lesenda að þeir geti lesið og velji að lesa.

(Gambrell og Mazzoni (1999:11-21 (bls.17) í Best practices in literacy instruction).

Page 8: Hvatning i lestri yndislestur

ByrjendalæsiSmiðja 2. 1

Yndislestur

8Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni

Page 9: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 9

Að lesa sér til ánægju - Yndislestur

“Til að efla læsi er gríðarlega mikilvægt að kenna börnum að njóta

lestrar frekan en aðeins að lesa” (sbr. Lockwood og Goodwin 2008)

“Kennarar þurfa að hafa mikla þekkingu á fjölbreyttum textum fyrir börn – ekki einungis sögum heldur einnig fræðandi textum og ljóðum” (Goodwin 2008)

“Kennarar þurfa að vera færir um að nota bækur og deila þeim með börnum, bókum sem hafa áhrif á þau og þau verða upptekin af –og samtímis þurfa börn bækur sem þau geta gripið upp og lesið við þægilegar aðstæður, svo þau upplifi það að vera bókhneigður” (Goodwin 2008)

Slóð sótt 10. september 2008 frá: http://www.eurekalert.org/pub_releases/2008-07/spu-rfp070708.php)

Page 10: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 10

• Yndislestur vísar til lestrar sem við kjósum af frjálsum

vilja, hafandi í huga þá ánægju sem við munum hafa af

lestrinum.

• Yndislestur vísar að við höldum áfram að lesa, eftir að hafa

lesið vegna tilmæla annarra, vegna þess að lesturinn veitir

okkur ánægju. Yfirleitt ber lesefnið merki okkar eigin vals, það

sem við viljum, þegar við viljum og þar sem við viljum.

• Nell (1988) telur að yndislestur sé leikform sem leyfir okkur

að upplifa aðra heima og hlutverk.Clark, C. og Rumbold, K. (2006:5)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Page 11: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 11

• Holden (2004) flokkar lestur sem „skapandi athöfn”

sem er langt frá því að vera óvirk iðja.

• Aðrir lýsa yndislestri sem túlkandi athöfn sem mótast

af væntingum lesandans og reynslu hans sem og

þeim félaglegum aðstæðum sem lesturinn á sér stað. (t.d. Graff 1992).

Page 12: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 12

Rannsóknir sýna að yndislestur tengist á jákvæðan hátt:

• árangri í lestri og ritunarfærni, bæði innan og utan skóla

• lesskilningi og málfræði

• miklum orðaforða

• jákvæðum viðhorfum til lestrar, sem aftur tengist árangri í lestri

• auknu sjálfstrausti sem lesari

• lestri sér til ánægju seinna á lífsleiðinni.

Clark, C. og Rumbold, K. (2006:9)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Page 13: Hvatning i lestri yndislestur

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 13

Yndislestur hefur áhrif á fleira en lestrarárangur

Yndislestur eflir einnig– almenna þekkingu

– betri skilning á menningu annarra

– þátttöku í samfélaginu

– ríkari skilning á mannlegu eðli og ákvarðanatöku.

Clark, C. og Rumbold, K. (2006:10)http://www.literacytrust.org.uk/research/Reading%20for%20pleasure.pdf

Page 14: Hvatning i lestri yndislestur

Umræður og verkefni

• Ræðið í hópum og skráið niðurstöður

– Hvaða leiðir geta kennarar valið til að auka innri hvatningu nemenda til lestrar?

• Hvaða tækifæri gefa viðfangsefni og vinnufyrirkomulag Byrjendalæsis til þess?

– Yndislestur

• Hvernig er hægt að stuðla að auknum yndislestri meðal nemenda?

Byrjendalæsi Skólaþróunarverkefni 14