hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir...

13
Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða Hlíðar Hverfið okkar

Upload: others

Post on 22-Jan-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða

Hl íðarHverfið okkar

Page 2: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

2 3

Þjónusta

Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er ætlunin að byggja ofan á þessa gagna­öflun. Því er mikilvægt að fá ábendingar frá íbúum svo bæklingurinn og heimasíða Reykjavíkur geti breyst og batnað: https://reykjavik.is/ og https://reykjavik.is/skrifstofaogsvid/hlidar

Tökum saman þátt í að hlúa að uppbyggingu í hverfinu okkar.

Hafir þú ábendingar eða athugasemdir við þjónustu Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða eða hugmyndir um brýn framfaramál í hverfinu þá hvetjum við þig til að koma þeim á framfæri til okkar. Síminn er: 411­1600 og tölvupóstfangið: [email protected]

Virðingarfyllst,Sigþrúður Erla Arnardóttir framkvæmdastjóri

Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða

Kæru íbúar

Í meðfylgjandi bæklingi er verið að safna saman upplýsingum um þá fjölbreyttu þjónustu sem er í boði í hverfinu. Með því að fá þessa yfirsýn yfir þjónustu innan hverfis gerir það okkur kleift að lifa enn fjölbreyttara og skemmtilegra lífi.

Hér er að finna heildstæðar upplýsingar um þjónustu ekki bara Reykjavíkurborgar heldur líka hins opinbera og einkaaðila.

Reykjavíkurborg hefur þá stefnu að færa þjónustu sína við borgarana nær og gera hana aðgengilegri. Í þeim tilgangi voru þjónustumiðstöðvar skapaðar í hverfunum. Eitt af megin hlutverkum þjónustumiðstöðva borgarinnar er að auka samstarf þeirra sem bjóða fram þjónustu í hverfinu og virkja þá til þátttöku í samfélaginu. Bækling þessum er ætlað að draga fram heildstæða mynd af þeirri þjónustu sem boðið er uppá í hverfinu.

Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða er ein af fimm þjónustumiðstöðvum í Reykjavík.

Þú getur pantað tíma í ráðgjöf og/eða fengið allar almennar upplýsingar um þjónustuna með því að hringja í þjónustumiðstöðina eða senda tölvupóst. Hlutverk þjónustumiðstöðvarinnar er að veita þverfaglega og samræmda velferðarþjónustu til einstaklinga og fjölskyldna í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum, þjónustu við leik­ og grunnskóla, daggæsluráðgjöf, frístundaráðgjöf og aðra faglega þjónustu til stofnana og félagasamtaka í hverfunum. Þjónustumiðstöðin er þekkingarstöð í fjöl­menningu og margbreytileika og hefur á að skipa starfsfólki sem er sérhæft í málef­num útlendinga og heimilislausra með fjölþættan vanda. Á þjónustumiðstöðinni er lögð áhersla á samstarf við aðrar stofnanir og félagasamtök í hverfunum, til dæmis í forvarnarstarfi. Má þar til dæmis nefna grunn­ og leikskóla, félagsmiðstöðvar, lögreglu, íþróttafélög, o.fl.

Formáli

Page 3: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

4 5

ÞjónustaEfnisyfirlit

Félags- og þjónustumiðstöðvar

Samfélagshúsið Bólstaðarhlíð 43Opin félagsmiðstöð fyrir fólk á öllum aldri.

Bólstaðarhlíð 43, 105 ReykjavíkSími: 535­2760Vefsíða: www.reykjavik.is/stadir/bolstadarhlid­43­samfelagshus

Langahlíð 3Félagsmiðstöð við þjónustuíbúðir sem er opin öllum.

Langahlíð 3, 105 ReykjavikSími: 411­2550Vefsíða: www.reykjavik.is/stadir/langahlid­3­felagsstarf

Félags­ og þjónustumiðstöðvar

Formáli 2

Félags­ og þjónustumiðstöðvar 5

Frístundastarf 6

Íþróttir og tómstundir 8

Útivistarsvæði 11

Dagforeldrar 12

Leikskólar 12

Grunnskólar 14

Framhaldsnám 15

Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta 16

Trúarbrögð 17

List og menning 19

Íbúasamtök og íbúaráð 20

Löggæsla og Slökkvilið 20

Önnur þjónusta 21

Page 4: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

6 7

Félags­ og þjónustumiðstöðvar • Frístundastarf

FrístundastarfFrístundakort

Frístundakortið er styrkjakerfi í frí­stundastarfi fyrir 6 ­ 18 ára börn og ung­linga með lögheimili í Reykjavík.Nánari upplýsingar: www.reykjavik.is/thjonusta/fristundakortid

Einnig er hægt að nálgast upp lýsingar um frístunda miðstöðvar borgarinnar og alla aðila að Frístundakortinu á Frístunda­vefnum.Vefsíða: www.fristund.is

LeynileikhúsiðLeiklistarnámskeið fyrir börn og ung­linga. Boðið er upp á námskeið um sumar, vor og haust.

Víðsvegar á höfuðborgarsvæðinuSími: 864­9373Netfang: [email protected] Vefsíða: www.leynileikhusid.is

BlindrafélagiðSamtök blindra og sjónskertra á Íslandi.

Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík Sími: 525­0000Netfang: [email protected]íða: www.blind.is

Félag HeyrnarlausraFélag heyrnarlausra og heyrnarskertra á Íslandi.

Þverholt 14, 105 Reykjavík Sími: 561­3567Netfang: [email protected]íða: www.deaf.is

Frístundastarf

Frístundamiðstöðin TjörninTjörnin er frístundamiðstöð sem þjónustar íbúa í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum. Tjörnin rekur nokkrar félags­miðstöðvar og frístundaheimili í Hlíðum.Skrifstofa Tjarnarinnar er opin alla virka daga frá 9:00 til 16:00.

Frostaskjól 2, 107 ReykjavíkSími: 411­5700Netfang: [email protected]íða: www.tjornin.is

Félagsmiðstöðvar 10-16 ára100og1Spennistöðin, Barónsstígur 32a, 101 ReykjavíkSími: 664­8234Netfang: [email protected]íða: www.tjornin.is/100og1

105Háteigsskóli, Háteigsvegur, 105 ReykjavíkSími: 693­4656 / 664­8166Netfang: [email protected]íða: www.tjornin.is/105

GulahlíðFrístundaheimili fyrir nemendur í 1.­4. bekk í Klettaskóla.

Vesturhlíð 3, 105 ReykjavíkSími: 695­5145Netfang: [email protected]íða: www.kringlumyri.is/gulahlid

AskjaFélagsmiðstöð fyrir nemendur á mið­ og unglingastigi í Klettaskóla.

Klettaskóli, Suðurhlíð 9, 105 ReykjavíkSími: 411­5471Netfang: [email protected]íða: www.kringlumyri.is/askja

Page 5: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

8 9

Frístundastarf • Íþróttir og tómstundir

Íþróttir og tómstundirKaratefélagið Þórshamar

Karatekennsla fyrir börn og fullorðna.

Brautarholt 22, 105 ReykjavíkSími: 551­4003Netfang: [email protected]íða: www.thorshamar.is

Mjölnir – Brazilian Jiu-Jitsu – Mixed Martial Arts

Kennsla í bardagaíþróttum fyrir börn og fullorðna.

Flugvallarvegur 3­3a, 102 ReykjavíkSími: 534­4455Netfang: [email protected] Vefsíða: www.mjolnir.is

GleðibankinnHlíðaskóli, Hamrahlíð 2, 105 ReykjavíkSími: 695­5215Netfang: [email protected]íða: www.tjornin.is/gledibankinn

Frístundaheimili (6-9 ára)

EldflauginHlíðaskóli, Hamrahlíð 2, 105 ReykjavíkSími: 411­5560 / 699­7615Netfang: [email protected]íða: www.tjornin.is/eldflaugin

HalastjarnanHáteigsskóli, Háteigsvegur, 105 ReykjavíkSími: 411­5580 / 663­6102Netfang: [email protected]íða: www.tjornin.is/halastjarnan

Íþróttir og tómstundir

Hjólreiðafélag Reykjavíkur Hjólreiðafélag sem býður upp á hjól­reiðaæfingar fyrir fullorðna og börn á aldrinum 7­15 ára.

Netfang: [email protected]íða: www.hfr.is

Ballettskóli Eddu SchevingBallett fyrir fullorðna og börn sem eru 2ja ára eða eldri.

Skipholt 50c, 105 ReykjavíkSími: 861­4120Netfang: [email protected]íða: www.schballett.is

Knattspyrnufélagið ValurÍþróttafélag sem býður upp á íþrótta starf í fótbolta, handbolta og körfubolta.

Hlíðarendi við Laufásveg, 105 ReykjavíkSími: 414­8000Netfang: [email protected]íða: www.valur.is Vefsíða: www.valur.is/born­unglingar.aspx

Page 6: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

10 11

Íþróttir og tómstundir

Domus VoxSöngskóli sem býður upp á einsöngsnám og þátttöku í ýmsum kvennakórum. Einnig stendur skólinn fyrir Stúlknakór Reykjavíkur. Skólastjóri er Margrét J. Pálmadóttir.

Laugavegur 116, 105 Reykjavík Sími: 511­3737Netfang: [email protected]íða: www.domusvox.is

Skátafélagið LandnemarStarfssvæði félagsins, sem býður upp á skátastarf fyrir 7 ára og eldri, er Gamli Austurbærinn og Hlíðarnar.

Háahlíð 9, 105 ReykjavíkSími: 561­0071Netfang: [email protected]íða: www.landnemi.is

Útivistarsvæði

Ylströndin í Nauthólsvík er fjölbreytt útisvæði þar sem lögð er áhersla á úti­veru, sólböð,sjóböð og siglingar.

Nauthólsvegur, 102 ReykjavíkSími: 551­6630Vefsíða: www.nautholsvik.is

Öskjuhlíð er útivistarsvæði sem hægt er að sjá mikið af bæði jarðsögulegum og menningarsögulegum minjum. Göngu­stígar liggja vítt og breitt um Öskjuhlíð. Klifrarar hafa einnig nýtt sér svæði í Öskjuhlíð til að æfa klifur.

Útivistarsvæði

Klambratún er útisvæði í Reykjavík. Afmarkast af Rauðarárstíg, Flókagötu, Lönguhlíð og Miklubraut. Í norður hluta Klambratúns stendur Kjarvalsstaðir, lista­safn helgað list Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla, spila fótbolta, körfubolta, blak, hjólabretti, frisbígolf o.m.fl.

Page 7: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

12 13

Dagforeldrar • Leikskólar

Hlíð, Eskihlíð

Eskihlíð 19, 105 ReykjavíkSími: 411­3580Netfang: [email protected] Vefsíða: hlid.leikskolar.is

Hlíð, Sólhlíð

Engihlíð 6­8, 105 ReykjavíkSími: 411­3590Netfang: [email protected] Vefsíða: hlid.leikskolar.is

DagforeldrarÍ Hlíðum eru sjálfstætt starfandi dag­foreldrar en Reykjavíkurborg veitir þeim starfsleyfi og sinnir lögbundnu eftirliti með starfseminni. Frekari upplýsingar um dagforeldra í Hlíðum má finna á vefsíðu Reykjavíkur­borgar.Vefsíða: www.reykjavik.is/dagforeldrar­i­hlidum

LeikskólarBjartahlíð (efri og neðri)

Grænahlíð 24, 105 Reykjavík Stakkahlíð 19, 105 ReykjavíkSími: 411­3600, 411­3610Netfang: [email protected] Vefsíða: www.bjartahlid.is

Leikskólar

Sólborg

Vesturhlíð 1, 105 ReykjavíkSími: 551­5380Netfang: [email protected] Vefsíða: www.solborg.is

Stakkaborg

Bólstaðarhlíð 38, 105 ReykjavíkSími: 411­3150Netfang: [email protected]íða: www.stakkaborg.is

Klambrar

Háteigsvegur 33, 105 ReykjavíkSími: 511­1125Netfang: [email protected] Vefsíða: www.klambrar.is

Nóaborg

Stangarholt 11, 105 ReykjavíkSími: 562­9595Netfang: [email protected] Vefsíða: www.noaborg.is

Page 8: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

14 15

Grunnskólar

Hlíðaskóli

Hamrahlíð 2, 105 ReykjavíkSími: 552­5080Netfang: [email protected] Vefsíða: www.hlidaskoli.is

Klettaskóli - sérskóli

Suðurhlíð 9, 105 ReykjavíkSími: 411­7950Netfang: [email protected] Vefsíða: www.klettaskoli.is

GrunnskólarBrúarskóli - sérskóli

Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík Sími: 520­6000Netfang: [email protected] Vefsíða: www.bruarskoli.is

Háteigsskóli

Við Háteigsveg, 105 Reykjavík Sími: 530­4300Netfang: [email protected] Vefsíða: www.hateigsskoli.is

Grunnskólar • Framhaldsnám

FramhaldsnámMenntaskólinn við Hamrahlíð

Menntaskóli í Hlíðunum sem notar áfangakerfi og býður upp á sjö brautir: félagsfræðabraut, málabraut, náttúru­fræðibraut, opna braut, listdansbraut, IB braut og sérnámsbraut.

Hamrahlíð 10, 105 Reykjavík Sími: 595­5200Netfang: [email protected]íða: www.mh.is

Listaháskóli ÍslandsHáskóli sem býður upp á fjölbreytt nám í listgreinum.

Þverholt 11, 105 Reykjavík Sími: 545­2200Netfang: [email protected]íða: www.lhi.is

Sjálfstætt starfandi grunnskólar

Skóli Ísaks Jónssonar

Bólstaðarhlíð 20, 105 ReykjavíkSími: 553­2590Netfang: [email protected] Vefsíða: www.isaksskoli.is

Suðurhlíðarskóli

Suðurhlíð 36, 105 ReykjavíkSími: 568­7870Netfang: [email protected] Vefsíða: www.sudurhlidarskoli.is

Page 9: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

16 17

Framhaldsnám • Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta

Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta

Heilsugæslan HlíðumAlmenn heilbrigðisþjónusta.

Drápuhlíð, 105 Reykjavík Sími: 513­5900Netfang: [email protected]íða: www.heilsugaeslan.is

KrabbameinsfélagiðFélag krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra á Íslandi.

Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík Sími: 540­1900Netfang: [email protected]íða: www.krabb.is

Tækniskólinn – SjómannaskólahúsFramhaldsskóli með fjölbreytt úrval af sérhæfðu námi sem býr nemendur undir störf í atvinnulífinu.

Háteigsvegur 35­39, 105 Reykjavík Sími: 514­9000Netfang: [email protected]íða: www.tskoli.is

Menntaskóli í TónlistFramhaldsskóli sem býður upp á tónlistar nám á framhaldsstigi, annað hvort til stúdentsprófs eða meðfram námi í öðrum framhaldsskóla.

Skipholt 33, 105 Reykjavík Sími: 589­1200Netfang: [email protected]íða: www.menton.is

Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta • Trúarbrögð

TrúarbrögðFossvogskirkja

Útfararkirkja við Fossvogskirkjugarð. Ásamt Fossvogskirkju eru í Fossvogi Kapella og Bænhús. Þar eru einnig eina bálstofa landsins og stærsta líkhús landsins.

Suðurhlíð, 105 Reykjavík Sími: 585­2750Vefsíða: www.kirkjugardar.is

DroplaugarstaðirHjúkrunarheimili í eigu Reykjavíkur­borgar fyrir þá sem þurfa daglega hjúkrun og aðhlynningu.

Snorrabraut 58, 105 Reykjavík Sími: 414­9500Netfang: [email protected]íða: www.reykjavik.is/stadir/droplaugarstadir­hjukrunarheimili

Hlíðabær – Dagþjálfun Sérhæfð dagþjálfun fyrir fólk með heila­bilunarsjúkdóm.

Flókagata 53, 105 Reykjavík Sími: 562­1722Netfang: [email protected]íða: www.alzheimer.is/lifid­med­heilabilun­urraedi­thjonusta­serhaefd­dagthjalfun/hlidabaer

Page 10: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

18 19

Trúarbrögð

Stórmoskan á ÍslandiMoska fyrir múslima á Íslandi.

Skógarhlíð 20, 105 ReykjavíkSími: 772­2857Netfang: info@grandmosque­iceland.isVefsíða: www.grandmosque­iceland.is

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

Veraldlegt lífsskoðunarfélag sem býður meðal annars upp á borgaralegar fermingar og aðrar veraldlegar athafnir.

Skipholt 50c, 105 ReykjavíkSími: 533­5550Netfang: [email protected]íða: www.sidmennt.is

Kirkja Óháða SafnaðarinsKristin kirkja utan Þjóðkirkjunnar.

Háteigsvegur 56, 105 Reykjavík Sími: 551­0999 / 844­1770Netfang: [email protected] Vefsíða: www.ohadisofnudurinn.is

Háteigskirkja

Háteigsvegur 27­29, 105 Reykjavík Sími: 511­5400Netfang: [email protected]íða: www.hateigskirkja.is

List og menning

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvals-staðir

Myndlistarsafn sem sýnir helst málverk og skúlptúra.

Flókagata 24, 105 ReykjavíkSími: 411­6420Netfang: [email protected]íða: www.listasafnreykjavikur.is

List og menningPerlan

Í Perlunni er að finna náttúrusýninguna “Undur íslenskrar náttúru”.

Öskjuhlíð, 105 Reykjavík Sími: 566­9000Netfang: [email protected]íða: www.perlan.is

Page 11: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

20 21

Íbúasamtök og íbúaráð • Löggæsla og Slökkvilið

Löggæsla og SlökkviliðLögreglustöð Hverfisgötu

Hverfisgata 113­115, 105 Reykjavík Sími: 444­1000Vefsíða: www.logreglan.is

Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins BS.

Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík Sími: 528­3000Netfang: [email protected]íða: www.shs.is

Íbúasamtök og íbúaráðÍbúasamtök 3. Hverfis

Samtök íbúa Hlíða, Holts og Norðurmýrar.Facebook: www.facebook.com/íbúasamtök­3hverfis­Hlíðar­Holt­og­Norðurmýri­173063536261

Íbúaráð Miðborgar og HlíðaNetfang: [email protected]íða: www.reykjavik.is/radognefndir/ibuarad­midborgar­og­hlida

Löggæsla og Slökkvilið • Önnur þjónusta

Flugbjörgunarsveitin í ReykjavíkSjálfboðaliðasamtök skipuð fjölmörgum færum einstaklingum með þjálfun og reynslu í björgunarstörfum.

Flugvallarvegur 7, 102 ReykjavíkSími: 551­2300Vefsíða: www.fbsr.is

Hverfastöðin FiskislóðSér um viðhald á götum og umhverfi í Vesturbænum, Miðborg og Austurbæ að Elliðaám.

Fiskislóð 37c, 101 Reykjavík Simi: 411­8420Netfang: [email protected]íða: www.reykjavik.is/stadir/hver­fastodin­fiskislod

Önnur þjónustaSORPA

Endurvinnslustöð sem tekur á móti flokkuðum úrgangi.

Endurvinnslustöðin Ánanaustum, 101 Reykjavík Sími: 520­2250Netfang: [email protected]íða: www.sorpa.is

Upplýsingar um dagsetningar sorphirðu og grenndarstöðvar fyrir heimili til að losa sig við flokkaðan pappír og pappírsefni, plast, gler, textíl og skilgjaldsskyldar umbúðir má finna á https://reykjavik.is/sorphirdudagatal

Page 12: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

22 23

NeyðarlínanFyrirtæki sem sér um rekstur neyðarnúmersins 112 og tengdrar þjónustu.

Skógarhlíð 14, 105 ReykjavíkSími: 570­2000Netfang: [email protected]íða: www.112.is

Önnur þjónusta

Útgefið: Desember 2020Ábyrgðamenn: Sigþrúður Erla Arnardóttir og Hörður Heiðar GuðbjörnssonHönnun: Þór Breki ÞorgrímssonPrentun: Háskólaprent

Page 13: Hverfið okkar · 2021. 1. 11. · 2 3 Þjónusta Bæklingurinn sem þú hefur í höndunum segir frá því helsta sem stendur íbúum hverfisins til boða og í framtíðinni er

ReykjavíkurborgÞjónustumiðstöð Vesturbæjar,

Miðborgar og Hlíða

Laugavegur 77, 101 ReykjavíkSími: 411 1600

[email protected]