Íþrótta- og tómstundastarf

9

Upload: fjardabyggd-sveitarfelag

Post on 09-Mar-2016

226 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Fjarðabyggð sumarið 2013

TRANSCRIPT

Page 1: Íþrótta- og tómstundastarf
Page 2: Íþrótta- og tómstundastarf

Nú fer sumarið að ganga í garð og margir fullir tilhlökkunar eftir

fremur snjóþungan vetur. Sólin hækkar á lofti og grasið grænkar

og við tekur langþráð sumarfrí hjá mörgum. Sumarið er tíminn

söng þekktur íslenskur dægurlagahöfundur og er ég honum

hjartanlega sammála. Sumarið er tíminn til þess að vera úti,

hreyfa sig og njóta lífsins en af þessu er það síðastnefnda eflaust

mikilvægast og það má til dæmis gera með því að stunda íþróttir

og tómstundir.

Í sumar er nóg af íþróttum og tómstundum í Fjarðabyggð og

tilgangur þessa bæklings er einmitt að fjalla um það helsta sem á boðstólnum verður

fyrir börn og ungmenni, en þó er hér engan veginn tæmandi upptalning. Ég vil hvetja

alla til að kynna sér framboðið vel og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi. Ég vil

óska ykkur mikillar gleði, hreyfingar og útiveru á komandi sumri.

Með kærri kveðju,

Guðmundur Halldórsson

Íþrótta- og tómstundafulltrúi Fjarðabyggðar.

Norðfjörður 4

reyðarfjörður 12

Stöðvarfjörður 14

14 fáSkrúðSfjörður

14 Mjóifjörður

Efnisyfirlit

– með þínu merki

www.bros.is

Bros (hönnunardeild)Norðlingabraut 14 • 110 ReykjavíkSími 569 9000 • Fax 569 9001

GarðabærPrentað á segla

Verk 4234-12

SegulmotturStærð: 9 x 13 sm.

Prentlitir:Pantone 287Pantone 485Pantone Cool Gray 6

SvartPantone 144

GarðabærPrentlitir:

Pantone 3425

10 eSkifjörður

Page 3: Íþrótta- og tómstundastarf

Norðfjörður

KnattspyrnaKnattspyrnudeild Þróttar verður að vanda með æfingar í 3. til 8. flokki á Norðfjarðarvelli, auk samæfinga í Fjarðabyggðahöllinni

á Reyðarfirði. Æfingar fara fram alla virka daga nema föstudaga, en æfingatíminn í sumar hefst mánudaginn 3. júní og stendur

fram til föstudagsins 23. ágúst. Rúturferðir verða á milli Neskaupstaðar og Reyðarfjarðar vegna samæfinganna.

Æfingatafla 3. júní til 23. ágúst

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur

10:45 – 12:00 5. fl kk/kvk 5. fl. kk/kvk 5. fl. kk/kvk

13:00 – 14:15 6. fl. kk/6. og 7. kvk 6. fl. kk/6. og 7. kvk 6. fl. kk/6. og 7. kvk

15:00 – 16:00 7. og 8. fl. kk 7. og 8. fl. kk 7. og 8. fl. kk

16:00 – 17:15 3. fl. kk/3. og 4. kvk 4. fl. kk 3. og 4. fl. kvk 3. og 4. fl. kk

samæfingar fjarðabyggðarhöllinni 3. júní til 23. ágúst

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur

16:30 – 17:45 6. fl. kk/kvk 4. fl. kvk 4. fl. kk 5. fl. kk/kvk

17:45 – 19:00 4. fl. kk 3. fl. kk/kvk 3. fl. kk 3. og 4 fl. kvk

Í 3. flokki eru börn fædd 1997-1998, 4. flokki börn fædd 1999-2000, 5. flokki börn fædd 2001-2002, 6. flokki börn fædd 2003-

2004, 7. flokki börn fædd 2005-2006 og 8. flokki börn fædd 2007-2008.

Þjálfarar Þróttar í hverjum flokki taka við skráningum, auk þess að veita nánari upplýsingar um æfingar.

Þjálfarar Flokkur Netfang Farsími

Jóna Bára 8. flokkur [email protected] 844 0240

Sigurjón Egilsson 7. flokkur [email protected] 665 8121

Sir Arnar 6. og 5. flokkur kk [email protected] 847 8208

Varði 7., 6. og 5. flokkur kvk [email protected] 698 1176

Beddi 4. og 3. fl. kvk [email protected] 846 5077

rúturferðir á samæfingar

Samæfingartími 16:30-17:45 17:45-19:00

Nesbakkabúð 15:35 16:50

Verkmenntaskólinn 15:37 16:52

Miðstræti 15:39 16:54

Hafnarbraut/Gilsbúð 15:40 16.55

Orkuplanið 15:41 16:56

BlaKBlakdeild Þróttar verður með æfingar á strandblakvellinum á Norðfirði.

Æfingatíminn hefst á 4 vikna námskeiði sem stendur frá 10. júní til 10.

júlí. Æft verður á mánudögum og miðvikudögum í tveimur flokkum.

Nánari upplýsingar eru á heimsíðu blakdeildarinnar, 123.is/throtturnes-

blak ásamt æfingatímum fyrir fullorðna.

Börnfædd Mánudagur Miðvikudagur

2000 og 2001 13:00 – 14:30 13:00 - 14:30

1999, 1998 OG 1997 18:00 – 19:30 20:00 – 21:30

Æfingataflan er birt með fyrirvara um breytingar

lEiKjanámsKEiðHvert námskeið stendur yfir virka daga í 2 vikur frá kl. 09:00– 12:00. Á dagskránni

eru veiðiferðir, hjólatúrar, fjöruferðir, sund og margt fleira skemmtilegt.

Æfingatafla 3. júní til 23. ágúst

Klukkan Hvenær Börnfædd

1. námskeið 09:00 -12:00 10. júní – 21. júní 2003 - 2004

2. námskeið 09:00 -12:00 24. júní – 05. júlí 2005 – 2006

3. námskeið 09:00 -12:00 08. júlí - 19. júlí 2003 – 2006

4. námskeið 09:00 -12:00 22. júlí – 02. ágúst 2007 – 2008

5. námskeið 09:00 -12:00 06. ágúst – 16. ágúst 2003 - 2006

Hvert námskeið er á 10.000 kr. Umsjónarmaður er Jóna Bára Jakobsdóttir. Skráning og frekari upplýsingar eru eru veittar á

netfanginu [email protected] og síma 844-0240

sundSú skemmtilega hefð hefur myndast hjá deildinni að greina aldursflokkana að með heitum úr sjávarríkinu. Æfingar eru alla

virka daga og skiptast í 75, 60 og 45 mínútna tíma fyrir eldri krakkana en 30 mínútur fyrir þau yngri. Æfingatímabilið er mis-

munandi eftir aldursflokkum.

Æfingar 3. júní til 2. ágúst. (Börn fædd 2003 til 2006)

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur

10:15-11:00 Hafmeyjar Hafmeyjar Hafmeyjar Hafmeyjar Hafmeyjar

11:00-12:00 Höfrungar Höfrungar Höfrungar Höfrungar Höfrungar

12:00-12:45 Selir Selir Selir Selir Selir

12:00-14:00 Hákarlar Hákarlar Hákarlar Hákarlar Hákarlar

Æfingar til 24. júní til 4. júlí. (Börn fædd 2007)

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur

16:00-16:30 Síli kvk Síli kvk Síli kvk Síli kvk Síli kvk

16:30-17:00 Síli kk síli kk Síli kk Síli kk Síli kk

Æfingar 10. júní til 21. júní, frí 17. júní. (Börn fædd 2008)

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur

16:00-16:30 Sæhestar kvk Sæhestar kvk Sæhestar kvk Sæhestar kvk Sæhestar kvk

16:30-17:00 Sæhestar kk Sæhestar kk Sæhestar kk Sæhestar kk Sæhestar kk

Börn fædd 2003 og eldri eru í flokki

hákarla, en 2003 og 2004 árgangarnir

eru í flokki höfrunga. Strákar sem eru

fæddir 2005 og 2006 eru selaflokki en

stelpur fæddar 2005 og 2006 eru aftur

á móti hafmeyjur. Í flokki síla eru börn

fædd 2007 og sæhesta þau sem eru

fædd árið 2008. Síli og sæhestar æfa á

stelputímum og strákatímum.

Page 4: Íþrótta- og tómstundastarf

sundlaugar í fjarðaByggð

KOMdU Í SUNdSundið hressir, bætir og kætir, bæði sem íþrótt og frábær afþreying sumardagana langa. Sumaropnun sundlauga er frá 1.

júní til 31. ágúst fyrir sundlaugarnar í Neskaupstað og á Eskifirði. Á Stöðvarfirði verður sundlaugin opin frá 15. maí til 15. sept-

ember. Á Fáskrúðsfirði er laugin á hinn bóginn lokuð í ágúst og opnar aftur 1. september skv. vetraropnunartíma. Ennfremur

er hún lokuð á sunnudögum.

sumaropnun sundlauga

Virkadaga Helgar

Neskaupstaður 06:00 – 20:00 10:00 – 18:30

Eskifjörður 06:30 – 21:00 10:00 – 18:00

Fáskrúðsfjörður * 16:00 – 19:00 10:00 – 13:00

Stöðvarfjörður 13:00 – 19:00 13:00 – 17:00

* Lokað á sunnudögum

frjálsar íþróttirÍ sumar verður margt í boði fyrir áhugasöm börn um frjálsar

íþróttir. Frjálsíþróttadeild Þróttar verður í samstarfi við UÍA

með þjálfun fyrir bæði hnokka og hnátur og pilta og stúlkur

á Norðfjarðarvelli. Æfingatímabilið stendur yfir frá 12. júní til

26. júlí og verða æfingarnar alls 14 talsins. Þá verður UÍA í sam-

starfi við UMFÍ með frjálsíþróttabúðir á Egilsstöðum, unglinga-

landsmót UMFÍ fer að þessu sinni fram á Höfn í Hornafirði og

síðast en ekki síst verður keppt í frjálsum á sumarhátíð UÍA.

Æfingatafla 12. júní til 26. júlí

Hvenær Klukkan Aldur

Hnokkar og hnátur Miðvikudaga og föstudaga 09:30 – 10:30 2003 og yngri

Piltar og stúlkur Miðvikudaga og föstudaga 10:30 – 12:00 2002 og eldri

Æfingagjöld eru 4000 kr eða 2000 kr/mán. Þjálfari er Sandra og tekur hún við skráningum í farsíma 848 5687.

mót og æfingabúðir í frjálsum

Hvenær Hvar Aldur

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ 10. – 15. júní Egilsstaðir 11 til 18 ára

Sumarhátíð UÍA 12. – 14. júlí Egilsstaðir Ekkert aldurstakmark

Sumarleikar HSÞ 02. – 03. Júlí Laugar Ekkert aldurstakmark

Unglingalandsmót UMFÍ 02. – 04. ágúst Höfn í Hornafirði 11 til 18 ára

golfGolfklúbbur Norðfjarðar verður með ókeypis golfæfingar fyrir börn og unglinga yngri en 16 ára á mánudögum, þriðjudögum

og fimmtudögum frá kl. 14:00 til 16:00. Æfingar hefjast mánudaginn 3. júní og standa yfir í 6 vikur eða til 12. júlí. Æfingatíma-

bilinu lýkur svo með golfmóti, auk þess sem gengist verður fyrir öðru móti í ágúst. Þjálfari er Guðni Rúnar, en um skráningu

og frekari upplýsingagjöf sér Sunna Reynisdóttir, 849 3446.

Fyrir þá sem hafa áhuga á að ná tökum á golfíþróttinni, gæti nýliðanámskeið hjá Karli Ómari Karlssyni verið málið, en Karl

Ómar er þrautreyndur PGA golfþjálfari og -kennari. Nýliðanámskeiðið er í þrjár klukkustundir alls sem skiptast á tvö skipti og

hentar öllum sem vilja kynnast golfinu í návígi. Farið er yfir grunnatriði í púttum, vippum og sveiflu. Hver þátttakandi fær

kennslubækling með sér heim að

námskeiðinu loknu, sem gæti verið

sniðugt fyrir mömmur, pabba og

unga fólkið sem vill nýta sér golfið

sem fjölskylduíþrótt. Nýliðanám-

skeiðið kostar kr. 7000 á mann.

Önnur námskeið í boði golklúbbs-

ins eru pútt- og vippnámskeið og

námskeið í fley- og teighöggum.

Hámarksfjöldi á hvort námskeið er

sex og kosta þau 4.000 kr. á mann.

Golfkylfur fást lánaðar hjá golfkenn-

ara. Nánari upplýsingar og tímapant-

anir eru í umsjá formannsins Gunnars

Ásg. Karlssonar, 477 1973/856 2047.

Page 5: Íþrótta- og tómstundastarf

Norðfjörður

HEstamEnnsKaHestamannafélagið Blær gengst í samstarfi við Fjarðaál fyrir hinum árlegu æskulýðsdögum á Kirkjubólseyrum dagana 7. til

9. júní. Kennari verður Helga Rósa Pálsdóttir. Þátttaka er ókeypis og ekki þarf að taka með sér nesti. Allir krakkar að 18 ára aldri

sem geta útvegað sér reiðskjóta eru velkomnir.

Nauðsynlegt er að foreldri eða fullorðinn forráðamaður fylgi ungum eða óreyndum knöpum.

dagskrá æskulýðsdaga hefst á setningu klukkan 10:00, föstudaginn 7. júní. Þátttakendur dvelja á félagssvæðinu allan tímann

og gista í tjöldum ef veður leyfir en annars í félagshúsinu. Margt skemmtilegt er á dagskrá með hestamennskunni. Farið verð-

ur í sund, hópastarf og óvissuferð. Einnig verður grillað og haldnar kvöldvökur svo að dæmi séu nefnd. Það helsta sem þarf að

taka með (fyrir utan foreldri og góða skapið):

HESTUR

Reiðtygi og hjálmur

Kambur/bursti, faxteygjur

Svefnpoki, koddi

dýna

Tjald

Sundföt

Snyrtidót

Hlý föt, líka til skiptanna

Hlífðarföt

Stígvél

Skráning fer fram á netfanginu [email protected] eða hjá Þórhöllu í síma 891 9419. Í skráningu þarf að koma fram nafn og aldur

knapa og nafn reiðskjóta. Nánari dagskrá verður birt á heimasíðu Blæs 123.is/blaer þegar nær dregur. Síðasti skráningardagur

er mánudagurinn 4. júní.

KajaKróðurKajakklúbburinn Kaj er með kajaknámskeið í undirbúningi fyrir sumarið og verður tilhögun þeirra auglýst á heimasíðu félagsins

123.is/kaj þegar nær dregur. Einnig eru veittar upplýsingar á netfanginu [email protected].

Kaj er félag kajakræðara á Austur-

landi með félaga víðsvegar úr

fjórðungnum innanborðs. Byggð

hefur verið upp félagsaðstaða á

Norðfirði og á klúbburinn nokk-

urn búnað og báta. Á heimasíðu

klúbbsins eru upplýsingar um það

sem er á döfinni hverju sinni, s.s.

félagsróðrar, námskeið, ferðir og

annað.

Í haust er svo stefnt að því að

halda upp á afmæli klúbbsins, en

hann var stofnaður árið 1993 og

fagnar því 20 ára afmæli í ár.

1.-4. BEKKUR

UNDIRSKRIFTIR FORELDRA OG FORRÁÐAMANNA

STANDA VIÐ LÖGBOÐINN ÚTIVISTARTÍMA OG HUGA AÐ SVEFNÞÖRF BARNSINS.

12 TAKA ÞÁTT Í SKÓLA-, ÍÞRÓTTA- OG

TÓMSTUNDASTARFI BARNSINS OG LEGGJA OKKAR AF MÖRKUM TIL FORELDRASTARFS.

3 RÆÐA VIÐ BARNIÐ UM NÁMIÐ OG SKÓLADAGINN. VEITA ÞVÍ STUÐNING OG GÓÐA AÐSTÖÐU TIL HEIMANÁMS. 5 KYNNAST VINUM OG SKÓLA-

FÉLÖGUM BARNSINS OKKAR OG HAFA SAMBAND OG SAMRÁÐ VIÐ FORELDRA ÞEIRRA.

7 STUÐLA AÐ GÓÐUM BEKKJAR-ANDA MEÐAL ANNARS MEÐ ÞÁTTTÖKU Í BEKKJARSTARFI OG GÆTA JAFNRÆÐIS TIL DÆMIS VEGNA AFMÆLISBOÐA.

VERA VAKANDI YFIR EINELTI OG LÁTA SKÓLA OG/EÐA FORELDRA VITA EF VIÐ TELJUM BARN GERANDA EÐA ÞOLANDA EINELTIS.

4BYGGJA UPP SJÁLFS-TRAUST OG SJÁLFS-VIRÐINGU HJÁ BARNINU OG KENNA ÞVÍ AÐ SÝNA ÖÐRUM BÖRNUM OG STARFSFÓLKI SKÓLANS TILLITSSEMI OG VIRÐINGU.

6GÆTA ÞESS AÐ Á HEIMILINU HAFI BÖRN AÐEINS AÐGANG AÐ KVIKMYNDUM, TÖLVULEIKJUM OG EFNI Á NETINU SEM HÆFIR ALDRI ÞEIRRA OG ÞROSKA.

8

FRÆÐA BARNIÐ UM NOTKUN Á NÝRRI TÆKNI S.S. FARSÍMUM, SNJALLSÍMUM, SPJALDTÖLVUM OG NETINU OG SETJA REGLUR UM NOTKUN HENNAR.

9

SETJA MÖRK VARÐANDI SKJÁTÍMA, Þ.M.T. SJÓNVARP, TÖLVUR OG SNJALLSÍMA.10

12 ANNAÐ ...KENNA BARNINU UMBURÐARLYNDI ÞANNIG AÐ ÞAÐ SKILJI AÐ VIÐ ERUM ÖLL ÓLÍK OG EIGUM JAFNAN RÉTT.

11

VIÐ FORELDRAR BARNA Í BEKK/HÓP (SKÓLI) SAMÞYKKJUM AÐ VERA VIRKIR ÞÁTTTAKENDUR Í SKÓLAGÖNGU BARNA OKKAR OG VIRÐA OFANTALIN VIÐMIÐ

FORELDRASÁTTMÁLINN

Heimili og skóli hafa endurútgefið Foreldrasáttmálann. Sáttmálinn byggir á þeirri hugmynd að foreldrar og forráðamenn komi saman og ræði um æskilegar reglur og uppeldisleg viðmið sem þeir geti sameinast um. Slíkt samráð er áhrifarík leið til þess að stuðla að vellíðan og velferð barna og unglinga og sporna gegn einelti og áfengis- og fíkniefnanotkun. Sáttmálinn er til í mismunandi útgáfum fyrir hvert stig grunnskólans. Sjá nánar á heimiliogskoli.is.

Page 6: Íþrótta- og tómstundastarf

Rauðakrossdeildin á Eskifirði stendur fyrir námskeiðinu Börn og

umhverfi dagana 10. til 13. júní á Eskifirði frá kl: 16:00 – 19:00.

Námskeiðin eru ætluð ungmennum sem fædd eru á árinu 2001 og

eldri.

Farið verður í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við

börn. Rætt er um árangursrík

samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng.

Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysa-

hættur í umhverfinu. Að auki fá þátttakendur innsýn í sögu og

starf Rauða krossins.

Um skráningu og nánari upplýsingagjöf sér Sigríður Herdís Páls-

dóttir, [email protected], 470 9021 / 897 0916.

golfGolfklúbbur Byggðarholts Eskifirði er með golfkennslu í undir-

búningi fyrir börn og unglinga í sumar. Stefnt er að því að hefja

kennsluna í lok maí. Einnig verður boðið upp á fullorðinskennslu

fyrir þá sem vilja. Kennarinn í sumar verður Guðni Rúnar. Nánari

upplýsingar má nálgast hjá formanni golfklúbbsins Jóhanni Arnar-

syni í síma 892 4622 og á fasbókinni (facebook.com) undir Golf-

klúbbur Byggðarholts.

sKotíþróttirÍ Fjarðabyggð er starfrækt Skotíþróttafélagið dreki. Félagið er með inniaðstöðu í kjallara íþróttahússins á Eskifirði auk skeetvölls

og riffilbrautar í norður hlíðum Eskifjarðar. Frekari upplýsingar eru á heimasíðu félagsins, skotdreki.123.is

eSkifjörður

lEiKjanámsKEiðKomum saman út að leika. Leikjanámskeið Austra

verða 3. til 27. júní á æfingarsvæðinu við knatt-

spyrnuvöllinn. Námskeiðin verða frá kl. 13:00 til

14:30 fyrir börn fædd 2007 til 2004 og frá kl. 14:30

til 16:00 fyrir börn fædd 2003 til 2001.

Áhersla verður á leiki og frjálsar íþróttir og er

stefnt að þátttöku á sumarhátíð UÍA, verði stemn-

ing fyrir því hjá börnum og foreldrum. Hátíðin fer

fram dagana 12. til 14. júlí og færu þá fram sér-

stakar æfingar vikuna fyrir.

Leikjanamskeiðin verða frá mánudegi til fimmtu-

dags, að undanskildum mánudeginum þann 17.

júní. Skráningarfrestur er til 29. maí, en æskilegt

er að greitt sé áður en leikjanámskeið hefst. Lág-

marksþátttaka miðast við átta börn á námskeið.

Umsjón hefur Björnfríður Ólafía. Hægt er að hafa

samband vegna nánari upplýsingar og skrá þátttakendur á [email protected] eða í síma 861 8646. Verð er kr. 5.000 á barn, kr.

4.000 fyrir annað barn í fjölskyldu og kr. 3.000 fyrir þriðja barn í fjölskyldu.

sundÆfingar hjá sunddeild Austra hefjast mánudaginn 10. júní og lýkur miðvikudaginn 31. júlí. Einnig verður boðið upp á stubb-

anámskeið fyrir krakka fædd 2008 og 2007. Verður það nánar auglýst síðar. Þjálfari er Jóhann Valgeir davíðsson eða Valli, og

veitir hann nánari upplýsingar í síma 867 0346.

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðviikudagur Fimmtudagur Föstudagur

09:00 – 10:00 4. bekkur 4. bekkur 4. bekkur 4. bekkur

10:00 – 10:45 3. bekkur 3. bekkur 3. bekkur 3. bekkur

11:15 – 12:00 1. / 2. bekkur 1. / 2. bekkur 1. / 2. bekkur 1. / 2. bekkur

12:30 – 14:00 5./10. bekkur 5./10. bekkur 5./10. bekkur 5./10. bekkur 5./10. bekkur

KnattspyrnaÆfingar í yngri flokkum hjá knattspyrnudeild Austra hefjast

mánudaginn 3. júní. Æft verður á grasvellinum við sundlaugina.

Þjálfari er Helgi Ásgerisson eða Moli og veitir hann nánari upp-

lýsingar í síma 895 2866.

Æfingatafla sumarið 2013

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikdagur Fimmtudagur

10:00 – 11:00 7. og 8.fl. kk/kvk 7. og 8.fl. kk/kvk 7. og 8.fl. kk/kvk 7. og 8.fl. kk/kvk

11:00 – 12:00 5. og 6. fl. kk/kvk 5. og 6. fl. kk/kvk 5. og 6. fl. kk/kvk 5. og 6. fl. kk/kvk

12:20 – 13:20 3. og 4. fl. kk/kvk 3. og 4. fl. kk/kvk 3. og 4. fl. kk/kvk 3. og 4. fl. kk/kvk

íþróttir og tómstundir

á vEf fjarðaByggðar

Vakinn er athygli á því að bæklingurinn í heild sinni er aðgengi-

legur á nýjum vef sveitarfélagsins á fjardabyggd.is. Þar má svo

einnig finna ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og ung-

linga. Auk þess sem Vnnuskóli Fjarðabyggar er komin með síðu,

er unnið að því að setja íþróttfélögin í Fjarðabyggð inn á vefinn

mannlíf/Útivist og hreyfing.

Page 7: Íþrótta- og tómstundastarf

KnattspyrnaValsæfingar í knattspyrnu hefjast samkvæmt æfingatöflu 4. júní. Æfingar fara fram í 3. til 8. flokki frá kl. 14:00 – 19:00 á gras-

svæði eða í Fjarðabyggðahöllinni. Auk þess fara samæfingar fram í Fjarðabyggðahöllinni.

Æfingatafla 4. júní til 23. ágúst

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur

14:00 – 15:00 8. fl. kk/kvk 8. fl. kk/kvk 8. fl. kk/kvk 8. fl. kk/kvk

15:00 – 16:00 5. fl. kk/kvk 6. fl. kk/kvk 6. fl. kk/kvk 6. fl. kk/kvk

16:00 – 17:00 5. fl. kk/kvk 5. fl. kk/kvk

17:00 – 18:00 3. og 4. fl. kvk

18:00 – 19:00 3. og 4. fl. kk

samæfingar fjarðabyggðarhöllinni 4. júní til 23. ágúst

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur

16:30 – 17:45 6. fl. kk/kvk 4. fl. kvk 4. fl. kk 5. fl. kk/kvk

17:45 – 19:00 4. fl. kk 3. fl. kk/kvk 3. fl. kk 3. og 4 fl. kvk

Allar nánari upplýsingar um fótboltann í sumar eru á heimasíðu Vals, umfv.123.is.

lEiKjanám-sKEiðLeikjanámskeið Vals fyrir 1. til 4. bekkinga verður frá 4. júní til 12.

júlí. Námskeiðið er virka daga, mánudaga til föstudaga, frá kl.

8:00 - 12:00. Mæting alla daga í Zveskjunni. Verð er kr. 6.000 fyrir

tveggja vikna námskeið og kr. 15.000 fyrir allan námskeiðstímann.

glíma, Hlaup og frjálsarÆfingar í glímu verða í boði í sumar og verður boðað sérstaklega í þær af

þjálfara. Þá eru allir Fjarðabúar velkomnir í hlaup sem fer fram á hverjum

miðvikudegi. Á það við um unga jafnt sem aldna. Í undirbúningi eru svo æf-

ingar í frjálsum íþróttum fram að sumarhátíð UÍA. Tilkynnt verður nánar um

það ef/þegar þjálfari fæst. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Vals, umfv.123.

is. Glímuþjálfari er Ásmundur Ásmundsson, 894 0559.

EittgjaldergreittársþriðjungslegafyrirallaríþróttirhjáUngmennafélag-

inuVal.Gjaldiðerkr.10.000efgreitterfyrir15.júní,eneftirþaðhækkar

gjaldiðíkr.15.000.Veitturer50%systkinaaflsátturfyrir2.barnog75%

fyrir3.barn.Fyrir4.barneruekkiinnheimtæfingagjöld.Þátttökugjöld

óskastlögðinnáreikn.1106-05-402513,kt.460578-0599ogkvittunmeð

nafnibarnsískýringumsendá[email protected].

HEimspEKiSigurlaug Hreinsdóttir heimspekikennari stendur fyrir námskeiði í heimspekilegri samræðu í Grunnskóla Reyðarfjarðar 1. til 5.

júlí, kl. 9:30-12:00 fyrir 6 til 9 ára og kl. 13:00-15:30 fyrir 10 til 13 ára krakka.

Námskeiðið byggir á samræðu þátttakenda um hugtök, hugmyndir og heimspekilegar spurningar um lífið og tilveruna.

Áhersla er lögð á að skapa andrúmsloft sem byggir á lýðræði og jafnræði allra þátttakenda.

Skráning er á netfanginu [email protected] og nánari upplýsingar má nálgast á heimsíðunni samraeduheimspeki.wordpress.

com. Taka verður fram nafn og kennitölu barns ásamt símanúmeri hjá forráðamanni. Verð: kr. 10.000 á hvern þátttakanda.

motocrossVélíþróttafélag Fjarðabyggðar, VÍF, er með í undirbúningi námskeið fyrir börn og unglinga ásamt kennslu í vélíþróttum. Er það

liður í öflugra barna- og unglingastarfi á vegum félagsins, sem er með tvær motocrossbrautum á sínum vegum. Önnur þeirra

er fyrir byrjendur og hin fyrir lengra komna.

Verð og tímasetningar námskeiða verður auglýst síðar. Allar nánari upplýsingar gefur Pétur Gauti, formaður VÍF, í síma 692

3010.

golfÆfingar hjá Golfklúbbi Fjarðabyggðar hefjast 3. júní og standa yfir í 6 vikur eða til 15. júlí. Æfinginarnar fara fram á mánudög-

um, þriðjudögum og fimmtudögum, að undanskildum mánudeginum 17. júni.

Æft verður í tveimur hópum, þeim fyrri kl. 14:00 - 15:00 og þeim síðar kl. 15:00 - 16:00. Aldursskipting í þeim kemur í ljós

þegar skráningu er lokið, en leitast verður við að hafa sem jafnastan aldur í báðum hópum. Haldin verða tvö mót fyrir þátt-

takendur og verða þau auglýst þegar nær dregur.

Skráning hjá Sunnu í síma 849 3446. Nánari upplýsingar veitir Sunna eða Guðni Rúnar Jónsson, þjálfari, í síma 845 0876. Guðni

Rúnar mun einnig bjóða upp á einkatíma. Heimasíðu Golfklúbbs Fjarðabyggðar má finna á golf.is/pages/klubbar.

Þátttaka er 16 ára börnum og yngri að kostnaðarlausu.

reyðarfjörður

Page 8: Íþrótta- og tómstundastarf

Knattspyrna, frjálsar og sundLeiknir verður með tvær fótboltaæfingar á viku fyrir alla flokka, auk

samæfinga Fjarðabyggðar/Leiknis á Reyðarfirði. Sjá nánar á heima-

síðu félagsins, leiknirfaskrudsfirdi.123.is. Enn fremur verður Leiknir

með íþróttaskóla fyrir 6 til 10 ára börn. Áhersla verður lögð á alhliða

íþróttaiðkun og fjölbreytta útivist, þar sem allir finna eitthvað við sitt

hæfi. Þá verða æfingar í frjálsum fyrir 11 ára og eldri og sundæfingar

fyrir sjö ára og eldri.

íþróttaskóli fyrir 6 til 10 ára Alla virka daga frá kl. 10 – 12. Skólinn hefst mánudaginn 3. júní og

lýkur föstudaginn 16. ágúst, en frí verður vikuna 1. - 7. ágúst. Tengi-

liður er Guðmundur Arnar Hjálmarsson, 846 6518. Vikankostarkr.

2.500.

sundæfingar fyrir 7 til 9 ára Mánudaga og miðvikudaga kl. 13:15 - 14:15.

sundæfingar fyrir 10 ára og eldriMánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14:15 - 15:15.

frjálsar í íþróttir fyrir 11 ára og eldri Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-13 inni á Búðagrund.

ÞjálfarifyrirsundogfrjálsarerFjólaÞorsteinsdóttir,7738816.

Ungmennafélagið Súlan er

með í undirbúningi námskeið

í frjálsum íþróttum fyrir börn

og unglinga í júní. Nánari

upplýsingar má nálgast hjá

Jóhönnu Guðnýju, formanni

Súlunnar í síma 868 3806.

Stefnt er að því að bjóða upp á

tómstundadagskrá fyrir börn á

Mjóafirði í sumar.

Stöðvarfjörður

Mjóifjörður

fáSkrúðSfjörður

Ung börn ættu aldrei að vera óvarin í sól. Sérstaklega ekki fyrsta aldursárið. Mikilvægt er að verja hvítvoðunga vandlega, sólhattur og þunn sumarföt henta þeim vel. Staðsetjið barna-vagninn í skugganum eða notið sólhlíf.

Forðumst sólina frá klukkan 11 til 15 því þá eru geislar sólarinnar sterkastir. Besta og einfaldasta sólarvörnin er að forðast geislun sólarinnar á þessum tíma. Enginn, og þá sérstaklega ekki börn, ætti að liggja í sólbaði þegar sólin er hátt á lofti.

Notum alltaf sólarvarnaráburð - Áburðurinn verður að vera með sólvarnarstuðulinn 15 eða hærri. Bera á áburðinn á hálf-tíma áður en farið er í sólina og endurtaka á tveggja klukkutíma fresti. Áburðurinn þarf að vera í nægjanlegu magni til

Njótum sólarinnar – hún færir okkur kærkomna birtu og hlýju en einnig geislun sem getur skaðað ef við förum ekki með gát. Sérstaklega er mikilvægt að verja börn vel gegn sólargeislunum því húð þeirra er mun þynnri og við-kvæmari en húð fullorðinna.

Hér eru ábendingar um hvernig við getum notið sólarinnar með því að verja okkur og börnin gegn hættulegum geislum hennar á suðrænum slóðum. Ekki má gleyma því að hægt er að sólbrenna á skömmum tíma á Íslandi vegna þess hversu tært andrúmsloftið er hér á landi.

að þekja vel þau húðsvæði sem sólargeislarnir fá að leika óhindraðir um. Munum að jafnvel vatnsþolinn sólaráburður máist af við það að þurrka sér með handklæði.

Notum sólgleraugu til að vernda augun gegn áreiti sólar-geislanna en þeir geta orsakað ský á auga (e. cataract) og aðra augnsjúkdóma.

Sitjum í skugganum - Það er einföld leið til að verja sig fyrir sólargeislunum. Góð regla er að vera aldrei óvarinn í sólinni ef skugginn er styttri en maður sjálfur, á tímabilinu kl. 11 – 15, því þá er mesta hættan á að brenna.

Klæðumst fötum - Að klæðast víðum fötum er þægileg og árangursrík leið til að verja sig fyrir sólargeislunum, sé þörf á að vera utanhúss um miðjan dag. Okkur hættir til að brenna í andliti, á eyrunum og aftan á hálsi. Barðabreiðir hattar veita þar góða vörn.

Forðumst ljósabekki - Geislunin frá sólarlömpum getur skaðað húðina og augun. Brúnka sem fæst með sólarlömpum ver húðina ekki fyrir geislun frá sólinni og er því ekki undirbúningur fyrir sólarlandaferð.

Verum klár í sólinni

Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Page 9: Íþrótta- og tómstundastarf

Héraðsprent ehf.