jólalög - guitarparty

61
jólalög Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Upload: others

Post on 30-May-2022

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: jólalög - Guitarparty

jólalög

Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Page 2: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2

Efnisyfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4Adam átti syni sjö

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5Aðfangadagskvöld

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Bjart er yfir Betlehem

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Bráðum koma blessuð jólin

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8Bráðum koma jólin

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Do they know it's Christmas

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10Ef ég nenni

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11Eitt lítið jólalag

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Er líða fer að jólum

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13Gekk ég yfir sjó og land

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14Göngum við í kringum

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16Happy Xmas (War is over)

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17Heims um ból

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18Hin fyrstu jól

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19Hvít jól

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20Hátíð í bæ

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21Höfuð, herðar, hné og tær

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22I´ll be home for christmas

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Jólahjól

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24Jólaklukkur

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25Jólanáttburður

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26Jólasveinar einn og átta

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27Jólasveinar ganga um gátt

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28Jólasveinninn kemur í kvöld

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29Jólasveinninn minn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30Jólin alls staðar

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31Jólin eru að koma

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32Kósíheit par exelans

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33Last Christmas

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34Litla Jólabarn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35Nóttin var sú ágæt ein

Page 3: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 3

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36Nú mega jólin koma fyrir mér

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 37Nú skal segja

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38Nú árið er liðið

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39Pabbi, komdu heim um jólin

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40Rudolph The Red-Nosed Reindeer

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41Saga úr Reykjavík

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42Santa claus is coming to town

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43Snjókorn falla

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44Someday at Christmas

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45White Christmas

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46Álfadans

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47Ég er kominn heim

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 48Ég fæ jólagjöf

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 49Ég hlakka svo til

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50Ég sá mömmu kyssa jólasvein

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51Í skóginum stóð kofi einn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52Ó Grýla

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53Ó Helga Nótt

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54Úti er alltaf að snjóa

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55Það búa litlir dvergar í björtum dal

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 56Það koma vonandi jól

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58Það snjóar

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 59Þegar jólin koma

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60Þyrnirós

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 61Þú komst með jólin til mín

Page 4: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 4

Adam átti syni sjöHöfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Þjóðlag Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórG D C A7

G D Adam átti syni sjö, G D G sjö syni átti Adam. D Adam elskaði alla þá, G D G og allir elskuðu Adam.

G G Hann sáði, hann sáði.

G D G Hann klappaði saman lófunum, D G hann stappaði niður fótunum, D G C Hann ruggaði sér í lendunum A7 D G og sneri sér í hring.

Page 5: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 5

AðfangadagskvöldHöfundur lags: Ragnar Jóhannesson Höfundur texta: Ragnar Jóhannesson Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórC D7 G7 F Am

C D7 G7 Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól,C D7 G7 C Siggi er á síðum buxum, Solla' í bláum kjól.F C Solla' í bláum kjól, Solla' í bláum kjól,C Am D7 G7 C Siggi er á síðum buxum, Solla' í bláum kjól.

C D7 G7 Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat.C D7 G7 C Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat.F C Upp á stærðar fat, upp á stærðar fat,C Am D7 G7 C indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat.

C D7 G7 Pabbi enn í ógnar basli á með flibbann sinn.C "Fljótur, Siggi, finndu snöggvastD7 G7 C flibbahnappinn minn".F C "Flibbahnappinn minn, flibbahanppinn minn,"C Am "Fljótur, Siggi, finndu snöggvastD7 G7 C flibbahnappinn minn".

C D7 G7 Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi.C D7 G7 CIlmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.F CEr svo lokkandi, er svo lokkandi,C Am D7 G7 Cilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.

C D7 G7Jólatréð í stofu stendur, stjórnuna glampar á.C Kertin standa á grænum greinum,D7 G7 C gul og rauð og blá.F C Gul og rauð og blá, gul og rauð og blá,C Am kertin standa á grænum greinum,D7 G7 C gul og rauð og blá.

Page 6: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 6

Bjart er yfir BetlehemHöfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Ingólfur Jónsson Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórG C D7 D Em

G C D7 G Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarnaG C D7 G Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna.G C G Var hún áður vitringum vegaljósið skæra.G D G D G Em C GBarn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra.

G C D7 G Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðirG C D7 G Fundið sínum ferðum á fjölda margar þjóðir.G C G Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra.G D G D G Em C GBarn í jötu borið var, barnið ljúfa, kæra.

G C D7 G Barni gjafir báru þeir. blítt þá englar sungu.G C D7 G Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð Drottni sungu.G C D7 G Bjart er yfir Betlehem, blikar jólastjarna.G D G Em C Gstjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra, Barna.

Page 7: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 7

Bráðum koma blessuð jólinHöfundur lags: W.B. Bradbury Höfundur texta: Jóhannes úr Kötlum Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórA Bm E7 F#7 F#m

A Bm E7 Bráðum koma blessuð jólinBm E7 A börnin fara' að hlakka til.A Bm E7 Allir fá þá eitthvað fallegt,Bm F#7 Bm A E7 A í það minnsta kerti' og spil.A F#m Kerti' og spil, kerti' og spilA E7 A í það minnsta kerti' og spil.

A Bm E7 Hvað það verður veit nú enginn,Bm E7 A vandi er um slíkt að spá.A Bm E7 Eitt er víst að alltaf verðurBm F#7 Bm A E7 A ákaflega gaman þá.A F#m Gaman þá, gaman þáA E7 A ákaflega gaman þá.

Page 8: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 8

Bráðum koma jólinHöfundur lags: Franskt þjóðlag Höfundur texta: Friðrik Guðni Þórleifsson Flytjandi: Friðrik Guðni ÞórleifssonC F G Am D

C Skín í rauðar skotthúfur F G C skugga langan daginn,C jólasveinar sækja að F G C sjást um allan bæinn.Am G D G Ljúf í geði leika sérC F C lítil börn í desember, inn í frið' og ró, út´í frost og snjó F C því að brátt koma björtu jólin,Am C G C bráðum koma jólin.

C Uppi á lofti, inni í skáp F G C eru jólapakkar, titra öll af tilhlökkun F G C tindilfættir krakkar.Am G D G Komi jólakötturinnC F C kemst hann ekki´ í bæinn inn, inn' í frið og ró, út´ í frost og snjó, F C því að brátt koma björtu jólin,Am C G C bráðum koma jólin.

C Stjörnur tindra stillt og rótt, F G C stafa geislum björtum. Norðurljósin loga skær F G C leika á himni svörtum.Am G D G Jólahátíð höldum vérC F C hýr og glöð í desember þó að feyki snjó þá í friði og ró F C við höldum heilög jólinAm C G C heilög blessuð jólin.

Page 9: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 9

Do they know it's ChristmasHöfundur lags: Midge Ure ásamt fleirum. Höfundur texta: Bob Geldof Flytjandi: Band AidC Em F G Dm Am Bb

C Em C Em C C Em C Em C C Em C Em C C Em C Em C F G C It's Christmastime, there's no need to be afraid F G At Christmastime, we let in light C and we banish shade F G And in our world of plenty C F we can spread a smile of joy Dm G Throw your arms around the world C at Christmastime

F G C But say a prayer, pray for the other ones F G At Christmastime it's hard, C but when you're having fun F G There's a world outside your window C F And it's a world of dread and fear Dm G Where the only water flowing C F Is the bitter sting of tears Dm G And the Christmas bells that ring there C F Are the clanging chimes of doom Dm G C Well tonight thank God it's them instead of you

F And there won't be snow G C in Africa this Christmastime F G C The greatest gift they'll get this year is life F G Where nothing ever grows C F No rain nor rivers flowDm G C F CDo they know it's Christmastime at all?

Am Here's to youG Raise a glass for everyoneAm Here's to themG Underneath that burning sunF G C Do they know it's Christmastime at all?

Em C Em C C Em C Em C

C Em C Em C Em C Em CFeed the world C Em C Em C Em C Em CFeed the world C F C F GFeed the world C F C F GFeed the world

C F CFeed the world F G Let them know it's Christmastime againC F CFeed the world C G Let them know it's Christmastime againC F CFeed the world F G Let them know it's Christmastime againC F CFeed the world F G Let them know it's Christmastime again

C Bb Am G C Bb Am G

Page 10: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 10

Ef ég nenniHöfundur lags: Zucchero Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Helgi BjörnssonG Am D C Bm A C/G

Capó á 1. bandi ( fyrir upphaflega tóntegund í G# )

GAm D G GAm D G G Am Gimsteina og perlur gullsveig um enniD G sendi ég henni, ástinni minniG Am Öll heimsins undur, ef ég þá nenniD G færi ég henni, ástinni minni

G C Lífsvatnið dýra úr lindinni góðuD G færi ég henni ef ég nenni Am Hesturinn gullskór hóflega fetarBm D G heimsendi að rata, ef ég nenni

G Am Ég veit ég átti hér, óskasteinaD G þá gef ég henni, ef hún vill fá mig Am Ég gæti allan heiminn, ástinni minniD G óðara gefið, ef hún vill sjá mig

G Am Kóngsríki öll ég kaupi í snatriD G kosti lítið, ef ég nenni Am Fegurstu rósir úr runnum þess liðnaD G D Crétti ég henni, ef ég nenni

G C D G Bm DAldrei framar neitt illt í heimi Am C G D C D óttast þarf, engillinn minn því ég er hér og vaki…

GAm D C AC/G D G

G C Skínandi hallir úr skýjunum mér svífa

D G ekkert mig stöðvar, ef hún vill mig C Í dýrðlegri sælu dagarnir líðaD G umvafðir töfrum, ef hún vill mig

G C Einhverja gjöf ég öðlast um jólinD G ekki mjög dýra, sendi ég henni C Ef ekkert skárra ástand í vösumD G á ég þá kort að senda henni

GC D G Ef hún vill mig, G C D Gef hún vill mig GC D G G Am Ef ég get slegið einhvern þá færD G ástin mín gjöf frá mér.

Page 11: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 11

Eitt lítið jólalagHöfundur lags: Magnús Kjartansson Höfundur texta: Magnús Kjartansson Flytjandi: Birgitta HaukdalDm C/E F Dm/A G C C7 Dm7 Gsus4 E7 Am7 G7 Em

Am

Dm C/E F Dm/A G G C Eitt lítið jólalagG C um léttan jóladag C7 F Dm7 Gsus4 Gog allt sem jólin gefið hafa mér Dm7 G og ég bið að jólin gefa muni þér þér.

G C Eitt lítið jólatréG C og lítið jólabarn C7 F Dm7 Gsus4 Gog það sem jólin þýða fyrir mig Dm7 G G E7og ég vona´að jólin þýði fyrir þig .

Am7 Dm7 Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér G G7 Em Am Dm C/E F Dm/A G við draum um ljós og betri heim

G C Og nýja jólaskóG C og hvítan jólasnjó C7 F Dm7 Gsus4 Gog þá sælu og þann frið og ró Dm7 G er við syngjum saman hæ oghó.

Sóló:G C G C C7 F Dm7 Gsus4 G Dm7 G E7

Am7 Dm7 Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér G G7 Em Am Dm C/E F Dm/A G við draum um ljós og betri heim

G C Og lítið jólalagG C og léttan jóladag.G C og lítið jólatré

G C og lítið jólabarnG C Og nýja jólaskóG C og hvítan jólasnjóG C og fallegt jólaljósG C

Page 12: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 12

Er líða fer að jólumHöfundur lags: Gunnar Þórðarson Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ragnar BjarnasonD Dmaj7 Em A B F# G Bm Daug Bm7 E Amaj7 Asus4

Dsus4 F#m

DDmaj7 Em D Dmaj7 Em A D Dmaj7 Drungi í desemberB dagskíman föl Em Asvo skelfing lítil erF# G en myrkrið er svo magnaðA Em G Aog myrkrið er svo kalt

D Dmaj7 Þá kvikna kertaljósB og kvikir fætur Em Atifa á hal og drósF# G senn frelsara er fagnaðA D þá færist líf í allt

Bm Daug Þótt úti öskri hríðBm7 E allt verður bjart og hlýtt A það er alls staðar tónlistAmaj7 ylhýr og fín F# G sem ómar undurblítt

G A Asus4 A Er líða fer að jólum (líða fer að jólum) G D Dsus4 D og hátíð fer í hönd (hátíð fer í hönd) D A Asus4 A Er líða fer að jólum (líða fer að jólum) F#m Bm Em G A og hátíð fer í hönd

D Dmaj7 Glóandi í gluggunumB glöð ljósin víkja Em Aburtu skuggunumF# G Allir gott nú gjöri

A Em G Aen gleymi sút og sorg

D Dmaj7 Áður svo auð og köldB uppljómast borgin Em Anú með bílafjöldF# G fótataki og fjöriA D sem fyllir stræti og torg

Bm Daug Þó margir finni’ ei friðBm7 E og fari við gæfuna á mis A þá lífgar samt upp Amaj7 og léttir þungt skapF# G líflegur ys og þys

G A Asus4 A Er líða fer að jólum (líða fer að jólum) G D Dsus4 D og hátíð fer í hönd (hátíð fer í hönd) D A Asus4 A Er líða fer að jólum (líða fer að jólum) F#m Bm Em G A og hátíð fer í hönd

Page 13: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 13

Gekk ég yfir sjó og landHöfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Erlent þjóðlag Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórD G Em A7

D G Em A7 D Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann. G Em A7 D Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? G Em A7 D "Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi. G Em A7 D Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandinu góða."

D G Em A7 D Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann. G Em A7 D Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? G Em A7 D "Ég á heima' á Hopplandi, Hopplandi, Hopplandi. G Em A7 D Ég á heima' á Hopplandi, Hopplandinu góða."

D G Em A7 D Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann. G Em A7 D Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? G Em A7 D "Ég á heima' á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi. G Em A7 D Ég á heima' á Stapplandi, Stapplandinu góða."

D G A7 D Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann. G Em A7 D Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? G Em A7 D "Ég á heima' á Hnerrlandi, Hnerrlandi, Hnerrlandi. G Em A7 D Ég á heima' á Hnerrlandi, Hnerrlandinu góða."

D G Em A7 D Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann. G Em A7 D Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? G Em A7 D "Ég á heima' á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi. G Em A7 D Ég á heima' á Grátlandi, Grátlandinu góða."

D G Em A7 D Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann. G Em A7 D Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? G Em A7 D "Ég á heima' á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi. G Em A7 D Ég á heima' á Hlælandi, Hlælandinu góða."

D G Em A7 D Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.

G Em A7 D Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima? G Em A7 D "Ég á heima' á Íslandi, Íslandi, Íslandi. G Em A7 D Ég á heima' á Íslandi, Íslandinu góða."

Page 14: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 14

Göngum við í kringum Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórC G7 Am Dm

C Göngum við í kringum einiberjarunn, G7 C einiberjarunn, einiberjarunn. Am Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C snemma á mánudagsmorgni.

Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,G7 C þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott. Am Svona gerum við er við þvoum okkar þvottDm G7 Csnemma á mánudagsmorgni.

C Göngum við í kringum einiberjarunn, G7 C einiberjarunn, einiberjarunn. Am Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C snemma á þriðjudagsmorgni.

Svona gerum við er við vindum okkar þvott,G7 C vindum okkar þvott, vindum okkar þvott. Am Svona gerum við er við vindum okkar þvottDm G7 Csnemma á þriðjudagsmorgni.

C Göngum við í kringum einiberjarunn, G7 C einiberjarunn, einiberjarunn. Am Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C snemma á miðvikudagsmorgni.

Svona gerum við er við hengjum okkar þvott,G7 C hengjum okkar þvott, hengjum okkar þvott. Svona gerum við er við hengjum okkar þvottDm Csnemma á miðvikudagsmorgni.

C Göngum við í kringum einiberjarunn,

G7 C einiberjarunn, einiberjarunn. Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C snemma á fimmtudagsmorgni.

Svona gerum við er við teygjum okkar þvott,G7 C teygjum okkar þvott, teygjum okkar þvott. Am Svona gerum við er við teygjum okkar þvottDm G7 Csnemma á fimmtudagsmorgni.

C Göngum við í kringum einiberjarunn, G7 C einiberjarunn, einiberjarunn. Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C snemma á föstudagsmorgni.

Svona gerum við er við strjúkum okkar þvott,G7 C strjúkum okkar þvott, strjúkum okkar þvott. Svona gerum við er við strjúkum okkar þvottDm G7 Csnemma á föstudagsmorgni.

C Göngum við í kringum einiberjarunn, G7 C einiberjarunn, einiberjarunn. Am Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C snemma á laugardagsmorgni.

Svona gerum við er við skúrum okkar gólf,G7 C skúrum okkar gólf, skúrum okkar gólf. Am Svona gerum við er við skúrum okkar gólfDm G7 Csnemma á laugardagsmorgni.

C Göngum við í kringum einiberjarunn, G7 C einiberjarunn, einiberjarunn.

Page 15: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 15

Am Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C snemma á sunnudagsmorgni.

Svona gerum við er við greiðum okkar hár,G7 C greiðum okkar hár, greiðum okkar hár. AmSvona gerum við er við greiðum okkar hárDm G7 Csnemma á sunnudagsmorgni.

C Göngum við í kringum einiberjarunn, G7 C einiberjarunn, einiberjarunn. Am Göngum við í kringum einiberjarunn Dm G7 C seint á sunnudagsmorgni.

Svona gerum við er við göngum kirkjugólf,G7 C göngum kirkjugólf, göngum kirkjugólf. AmSvona gerum við er við göngum kirkjugólfDm G7 Cseint á sunnudagsmorgni.

Page 16: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 16

Happy Xmas (War is over)Höfundur lags: John Lennon ásamt fleirum. Höfundur texta: John Lennon ásamt fleirum. Flytjandi: John LennonA Asus2 Asus4 Bm Bsus2 Bsus4 Esus4 E Esus2 D Dsus2 Dsus4 Em

G Em7 E7sus4 E7

A Asus2 Asus4 ASo this is Christmas Bm Bsus2 Bsus4 BmAnd what have you done Esus4 E Esus2 EAnother year over A Asus2 Asus4 AAnd a new one just begun D Dsus2 Dsus4 DAnd so this Christmas Em Esus2 Esus4 EmI hope you had fun Asus4 A Asus2 AThe near and the dear one D Dsus2 Dsus4 Dthe old and the young

G A very merry Christmas A and a happy new year Em7 G let's hope its a good one D E7sus4 E7 without any fear

A Asus2 Asus4 AAnd, so this is Christmas Bm Bsus2 Bsus4 BmFor weak and for strong Esus4 E Esus2 EFor rich and the poor ones A Asus2 Asus4 AThe road is so long D Dsus2 Dsus4 DAnd so happy Christmas Em Esus2 Esus4 EFor black and for white Asus2 Asus4 AFor yellow and red ones D Dsus2 Dsus4 DLet's stop all the fight

G A very merry Christmas A and a happy new year Em7 G let's hope its a good one D E7sus4 E7 without any fear

Asus2 Asus4 AAnd, so this is Christmas Bm Bsus2 Bsus4 BmAnd what have we done Esus4 E Esus2 EAnother year over Asus2 Asus4 AAnd a new one just begun D Dsus2 Dsus4 DAnd, so happy Christmas Em E Esus2 EWe hope you have fun Asus2 Asus4 AThe near and the dear one D Dsus2 Dsus4 DThe old and the young

G A very merry Christmas A and a happy new year Em7 G let's hope its a good one D E7sus4 E7 without any fear

A Asus2 Asus4 AWar is over,Bm Bsus2 Bsus4 Bmif you want itEsus4 E Esus2 EWar is overA now

Happy Christmas

Page 17: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 17

Heims um bólHöfundur lags: Frans Grüber Höfundur texta: Sveinbjörn Egilsson Flytjandi: Sigríður BeinteinsdóttirA E D

A Heims um ból helg eru jól,E A signuð mær son Guðs ól,D A frelsun mannanna, frelsisins lind,D A frumglæði ljóssins en gjörvöll mannkindE A meinvill í myrkrunum lá, E A meinvill í myrkrunum lá.

A Heimi í hátíð er nýE A himneskt ljós lýsir ský,D A liggur í jötunni lávarður heims,D A lifandi brunnur hins andlega seims,E A konungur lífs vors og ljóss, E A konungur lífs vors og ljóss.

A Heyra má himnum í fráE A englasöng: "Halelúja".D A Friður á jörðu því faðirinn erD A fús þeim að líkna, sem tilreiðir sérE A samastað syninum hjá, E A samastað syninum hjá.

Page 18: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 18

Hin fyrstu jólHöfundur lags: Ingibjörg Þorbergs Höfundur texta: Kristján frá Djúpalæk Flytjandi: ÝmsirF A7 Bb C7 G7 Gm

F A7 Bb F Það dimmir og hljóðnar í Davíðs borg, C7 F C7í dvala sig strætin þagga. F A7 Bb F Í bæn hlýtur svölun brotleg sál G7 Gm C7frá brunni himneskra dagga. F Bb F Öll jörðin er sveipuð jólasnjó G7 C7 F og jatan er ungbarnsvagga.

F A7 Bb F Og stjarna skín gegnum skýja hjúp C7 F C7með skærum lýsandi bjarma. F A7 Bb F Og inn í fjárhúsið birtan berst G7 Gm C7og barnið réttir út arma, F Bb F en móðirin, sælasti svanni heims G7 C7 F hún sefur með bros um hvarma.

F A7 Bb F Og hjarðmaður birtist, um húsið allt C7 F C7ber höfga reykelsisangan. F A7 Bb F Í huga flytur hann himni þökk G7 Gm C7 og hjalar við reifarstrangann. F Bb F Svo gerir hann krossmark, krýpur fram G7 C7 F og kyssir barnið á vangann.

Page 19: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 19

Hvít jólHöfundur lags: Irving Berlin Höfundur texta: Stefán Jónsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason ásamt fleirum.C F/C Cdim7 Dm G7 F Cmaj7 C7 Fm Am

C F/C C Cdim7 C Dm G7 Ég man þau jólin, mild og góðDm F G7 C er mjallhvít jörð í ljóma stóð. C Cmaj7 C7 F Fm Stöfum stjörnum bláum frá himni háum C Am Dm G7í fjarska kirkjuklukkna hljóm.

C F/C C Cdim7 C Dm G7 Ég man þau jól, hinn milda friðDm F G7 C á mínum jólakortum bið C Cmaj7 C7 F Fmað ævinlega eignist þið C Am Dm G7 C heiða daga, helgan jóla frið.

Page 20: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 20

Hátíð í bæHöfundur lags: Felix Bernhard ásamt fleirum. Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: ÝmsirF C G/B E7 A Bm E Dm G D A/C#

F Ljósadýrð loftin gyllir, C lítið hús yndi fyllir, og hugurinn heimleiðis leitar því æ,G/B C F man ég þá er hátíð var í bæ.

F Ungan dreng ljósin laða, C Litla snót geislum baða. Ég man það svo lengi sem lifað ég fæG/B C F E7lífið þá er hátið var í bæ.

A Bm E A Hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna, Bm E A hönd í hönd þau leiddust kát og rjóð. C Dm G C Sælli börn nú sjaldgjæft er að finna, D G C ég syng um þau mín allra bestu ljóð.

F Söngur blítt svefninn hvetur, C systkin tvö geta' ei betur, en sofna hjá mömmu, ég man þetta æ,G/B C F man það þá er hátíð var í bæ.

F C G/B C F E7 A Bm E A Hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna, Bm E A hönd í hönd þau leiddust kát og rjóð. C Dm G C Sælli börn nú sjaldgjæft er að finna, D G C D ég syng um þau mín allra bestu ljóð.

G Söngur blítt svefninn hvetur, D systkin tvö geta' ei betur, en sofna hjá mömmu, ég man þetta æ,A/C# D G man það þá er hátíð var í bæ.

D A/C# D G man það þá er hátíð var í bæ.

Page 21: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 21

Höfuð, herðar, hné og tærHöfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Hermann Ragnar Stefánsson Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórC G7 C7 F Dm

C Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær. G7 Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.C C7 F Dm Augu, eyru, munnur og nef.G7 C Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.

Page 22: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 22

I´ll be home for christmasHöfundur lags: Buck Ram ásamt fleirum. Höfundur texta: Buck Ram ásamt fleirum. Flytjandi: Bing CosbyC Cdim7

10

Dm7 G7 Em A7 F Am7 D7 Dm Fm

C Cdim7 Dm7 G7I’ll be home for Christmas ,Em A7 Dm7you can plan on meF G7 C Am7Please have snow and mistletoe D7 Dm7 G7and presents on the tree,

C Cdim7 Dm7 G7Christmas Eve will find me, C A7 Dm Dm7where the love-light gleams F Fm C A7 I’ll be home for Christmas, Dm7 G7 C If only in my dreams

Page 23: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 23

JólahjólHöfundur lags: Skúli Gautason Höfundur texta: Skúli Gautason Flytjandi: SniglabandiðF C G Am D A Bm

F F C C G C Undir jóla hjóla tréG C G Cer pakki G C G C Undir jóla hjóla tréG C F C G C er voðalega stór pakki G F C í silfurpappír Am F Am G C Gog mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn

C F C Skild'það vera jólahjól G Am F Am Skild' þetta vera hjólajól G C F C Skild'a vera jólahjól G Am F Am G Skild'etta vera hjólajól

C G C Úti í jólahjólabæG C G Cslær klukka G C G C úti í jólahjólabæG C F C G C hringir jólahjólaklukkan jólin inn G F C Ég mæni útum gráa glugga Am F Am G C Gog jólasveinninn glottir bakvið ský C Gút í bæði

C F C Skild'það vera jólahjól G Am F Am Skild' þetta vera hjólajól G C F C Skild'a vera jólahjól G Am F Am G Skild'etta vera hjólajól

C F CMamma og pabbi F C Gþegja og vilja ekkert segja

C F C Skild'það vera jólahjól G C F C Vona að það sé jólahjól

G Am F Am G Von'etta séu hjólajól

D A D Undir jóla hjóla tréA D A Der pakki A D A D Undir jóla hjóla tréA D G D A D er voðalega stór pakki A G D í silfurpappír Bm G Bm A D Aog mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn D útí bæði

D G DSkild'það vera jólahjól A Bm G BmSkild' þetta vera jólahjól A D G DSkild'það vera jólahjól A Bm G Bm ASkild'þetta vera hjólajól

D G DSkild'það vera jólahjól A Bm G BmSkild' þetta vera jólahjól A D G DSkild'það vera jólahjól jólahjól A Bm G Bm ASkild'þetta vera hjólajól hjólajól

D G DSkild'það vera jólahjól jólahjól A Bm G BmÆtlað það sé mótorhjól mótorhjól A D G DSkild'það vera jólahjól jólahjól A Bm G Bm ASkild'þetta vera hjólajól hjólajól

Page 24: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 24

JólaklukkurHöfundur lags: James Pierpont Höfundur texta: Loftur Guðmundsson Flytjandi: ÝmsirD D7 G E A A7

D D7 G D7 Klukknahreim, klukknahreim hljóma fjöll og fell. G D E A A7 Klukknahreim, klukknahreim ber á blástirnd svell. D D7 G D7 Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geisla’ um hjarn. G D A A7 D Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn.

D D7 G Þótt ei sjái sól, sveipar jarðarból, A A7 D hug og hjarta manns heilög birta’ um jól. D7 G Mjöllin heið og hrein hylur laut og stein. A A7 D Á labbi má þar löngum sjá lítinn jólasvein.

D D7 G D7 Klukknahreim, klukknahreim hljóma fjöll og fell. G D E A A7 Klukknahreim, klukknahreim ber á blástirnd svell. D D7 G D7 Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geisla’ um hjarn. G D A A7 D Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn.

D D7 G Komið, komið með kringum jólatréð. A A7 D Aldrei hef ég eins augnaljóma séð. D7 G Björn fær hlaupahjól, Halla nýjan kjól. A A7 D Sigga brúðu sína við syngur: „Heims um ból“.

D D7 G D7 Klukknahreim, klukknahreim hljóma fjöll og fell. G D E A A7 Klukknahreim, klukknahreim ber á blástirnd svell. D D7 G D7 Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geisla’ um hjarn. G D A A7 D Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn.

Page 25: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 25

JólanáttburðurHöfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas Flytjandi: MegasDm G C

Dm G C Dm G C Dm G C Dm G C Dm Vælir útíG veðri og vindumC vetrarnætur-

Dm langt meðanG ljótir kallarC liggja mömmu

Dm og pabbi í druslumG dauður í kompu C úr drykkju liggur

Dm hlandbrunniðG braggabarn C í barnavagni

Dm Vælir útíG veðri og vindumC vetrarnætur-

Dm langt meðanG ljótir kallarC liggja mömmu

Dm og pabbi í druslumG dauður í kompu C úr drykkju liggur

Dm hlandbrunniðG braggabarn

C í barnavagni

Dm G C Dm G C

Dm Vælir útíG veðri og vindumC vetrarnætur-

Dm langt meðanG ljótir kallarC liggja mömmu

Dm og pabbi í druslumG dauður í kompu C úr drykkju liggur

Dm hlandbrunniðG braggabarn C Dmí barnavagni

Page 26: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 26

Jólasveinar einn og áttaHöfundur lags: Percy Montrose Höfundur texta: Íslenskt þjóðlag Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórF C Gm Dm

F Jólasveinar einn og átta, C ofan komu' af fjöllunum, Gm C F Dmí fyrrakvöld þeir fóru að hátta, Gm C F fundu hann Jón á Völlunum.

F Andrés stóð þar utan gátta, C það átti að færa hann tröllunum. Gm C F DmÞá var hringt í Hólakirkju Gm C F öllum jólabjöllunum.

Page 27: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 27

Jólasveinar ganga um gáttHöfundur lags: Friðrik Bjarnason Höfundur texta: Friðrik Bjarnason Flytjandi: Friðrik BjarnasonDm A7 Bb Gm F C7

Dm A7 Jólasveinar ganga’ um gátt Dm Bb A7 með gildan staf í hendi.Gm A7 Móðir þeirra hrín við hátt Dm Gm A7 Dmog hýðir þá með vendi.

Bb F Gm C7 F Upp á hól stend ég og kanna,Gm A7 Dm Gm A7 Dmníu náttum fyrir jól þá kem ég til manna.

Page 28: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 28

Jólasveinninn kemur í kvöldHöfundur lags: Haven Gillespie Höfundur texta: Hinrik Bjarnason Flytjandi: Ruth ReginaldsC F Fm Am Dm G7 C7 D7 G D Am7

C Nú hlustum við öll F Fm svo hýrleg og sett,C ekki nein köll F Fm því áðan barst frétt:C Am Dm G7 C Jólasveinninn kemur í kvöld.

C Hann arkar um sveit F Fm og arkar í borg, C og kynjamargt veit F Fm um kæti og sorg.C Am Dm G7 C Jólasveinninn kemur í kvöld.

C7 F Hann sér þig er þú sefur, C7 F hann sér þig vöku í, D7 G og góðum börnum gefur D Am7 D7 G hann svo gjafir, veistu’ af því?

C Nú hlustum við öll F Fm svo hýrleg og sett,C ekki nein köll F Fm því áðan barst frétt:C Am Dm G7 C Jólasveinninn kemur í kvöld.

Page 29: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 29

Jólasveinninn minnHöfundur lags: Gene Autry ásamt fleirum. Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Borgardætur ásamt fleirum.D A D7 G Em B7

D Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn,A ætlar að koma í dag Með poka af gjöfum, og segja sögur, ogD D7syngja jólalagG D Það verður gaman, þegar hann kemur,Em A D D7þá svo hátíðlegt er G D B7 Jólasveinninn minn, káti karlinn minn,Em A D kemur með jólin með sér

D Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn,A ætlar að koma í kvöld Ofan af fjöllum, með ærslum og köllum, D D7 hann labbar um um holtin köldG D Hann er svo góður, og blíður við börnin,Em A D bæði fátæk og ríkG D B7 Enginn lendir í, jólakettinum,Em A D allir fá nýja flík

D Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn,A arkar um holtin köld Af því að litla, jólabarnið, D D7 á afmæli í kvöldG D Ró í hjarta, frið og fögnuð,Em A D flestir öðlast þáG D B7 Jólasveinninn minn, komdu karlinn minn,Em A D kætast þá börnin smá.

Page 30: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 30

Jólin alls staðarHöfundur lags: Jón "Bassi" Sigurðsson Höfundur texta: Jóhanna G. Erlingsson Flytjandi: Jóhanna G. ErlingssonG Em Bm C D Am7 F#7 D7 E7

G Em Bm Jólin, jólin alls staðar C D G með jólagleði og gjafirnar.Am7 Em Börnin stóreyg standa hjá F#7 Bm D7og stara jólaljósin á.G Em Bm Jólaklukka boðskap ber C D G um bjarta framtíð handa þér C D G E7 og brátt á himni hækkar sól, Am7 D7 G við höldum heilög jól.

Page 31: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 31

Jólin eru að komaHöfundur lags: Einar Örn Jónsson Höfundur texta: Einar Örn Jónsson Flytjandi: Í Svörtum FötumF Bb/F F/A Bb G7 C A/C# Dm Dm/C Bbm C/E

F Bb/F :Í kvöld jólin er'að koma:F F/A Bb F/A Bb F/A G7 Caðfangadagur - ég bíð eftir jólunum spenntur F F/A Bb F/A Bb F/Amamma segir að jólasveininn sé lentur G7 C og hann kemur í kvöld F/A Bb með gjafir handa mérA/C# Dm Dm/Cá nálum nú ég er Bb F/A G7 C F því jólin eru að koma í kvöld

F Bb/F :Í kvöld jólin er'að koma:

F F/A Bb F/A Bb F/A G7 Caðfangadagur - mig dreymir um gjafir í baði F F/A Bb F/A Bb F/Amamma segir ég þurfi að þvo mér með hraði G7 C því röðin er löng F/A Bb og næst á eftir mérA/C# Dm Dm/Cer pabbi að flýta sér Bb F/A G7 C F því jólin eru að koma í kvöld

F Bb/F :Í kvöld jólin er'að koma:

Dm Bbm F Og þó ég þekki jólaboðskapinnDm C/E F um frið og kærleik hér á jörð F/A Bbþá er sannleikurinn sá A/C# Dm Dm/Cég gjafir verð að fá Bb F/A G7 C F því jólin eru að koma í kvöld

F Bb/F :Í kvöld jólin er'að koma:

F F/A Bb F/A Bb F/A G7 Caðfangadagur og ljósin lýsa upp bæinn F F/A Bb F/A Bb F/Aég er búinn að bíða liðlangan daginn G7 C en tíminn er kyrr F/A Bbog nú koma þau á ný

A/C# Dm Dm/Cég fæ aldrei nóg af því Bb F/A G7 Cjólin er'að komaBb F/A G7 Cjólin er'að komaBb F/A G7 C F jólin eru að koma í kvöld

F Bb/F :Í kvöld jólin er'að koma: x4 (fade out)

Page 32: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 32

Kósíheit par exelansHöfundur lags: Barry Gibb Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason ásamt fleirum. Flytjandi: BaggalúturBb Eb

3

Bb7 Ebmaj7 Ebm

6

Cm7 F# F#7 B Bmaj7 Bm G#m7 D7

Bb Eb BbBb Eb BbBb Afsakaðu allan þennan reyk inni, Bb7 Ég var bara að líta til með steikinni. Eb Hún er meir og mjúk, Bb Eb Bbhún er eins og hugur manns.

Bb Loksins ertu kominn hingað á minn fund; Bb7 Finn svo gjörla þetta er töfrastund. Eb Úti er vindur og fjúk Bb Kósíheit par exelans

Ebmaj7 Smakka sósuna því mér finnst hún í það þynnsta.Ebm Hún þarf korter enn í það allra minnsta. Bb við setjumst að borðum – a-ha. Já, við setjumst og borðum – a-ha.

Bb Eb Réttu rauðkálið, grænu baunirnar Cm7 Viltu kartöflur, sykurbrúnaðar? Bb Eb Hvernig smakkast svo? Þetta er yndislegt! Bb Jahá, en mest er þó gaman – a-ha. Cm7 Bb Að við skulum vera saman – a-ha.

F# Góða veislu má ei skorta eftirrétt. F#7 Eitthvað sem er saðsamt, en um leið svo létt. B Fá' ðér rúsínubrauð, F# B F#nær algjörlega fitusnauð.

F# Allir þurfa jú að passa línurnar . F#7 Viljum ekki enda eins og svín, er það? B Fokkitt skítt með það F# Fáum okkur ögn meiri rjóma.

Bmaj7 Viltu sérrítár? Eða kamparí í órans? Bm Æ, manstu vikuna, okkar í Flórens? F# Er við drukkum það saman – a-ha. Æ, hvað það var nú gaman- a-ha.

F# B Smökkum sörurnar, mömmukökurnar, G#m7 Makkarónurnar, eplabökurnar. F# B Hvernig smakkast svo? Þetta er dásamlegt! F# Jahá, en mest er þó gaman – a-ha. G#m7 F# Að við skulum vera saman – ha-ha.

B D7 F# Kaffið B D7 F# Mmmm, og svo koníak með því

F# B Meira laufabrauð? Eða marensfrauð? G#m7 Hvar er konfektið? Er það uppurið? F# B Hvernig smakkast svo? – Þetta er æðislegt! F# Jahá, en mest er þó gaman – a-ha. G#m7 F# Að við skulum vera saman – a-ha.

F# B Hvar er beilísið? Hvar er sjampeinið? G#m7 Bættu toffí í æriskoffíið! F# B Hvernig smakkast svo? – Þetta er unaðslegt! F# Jahá, en mest er þó gaman – aa-ha. G#m7 F# Að við skulum vera saman – a-ha.

Page 33: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 33

Last ChristmasHöfundur lags: George Michael Höfundur texta: George Michael Flytjandi: Wham!D Bm Em A

D Last Christmas, I gave you my heartBm But the very next day you gave it awayEm This year, to save me from tearsA I' ll give it to someone special

D Last Christmas, I gave you my heartBm But the very next day you gave it awayEm This year, to save me from tearsA I ' ll give it to someoneA DI' ll give it to someone special

DBm Em A D Once bitten and twice shyBm I keep my distance, but you still catch my eyeEm Tell me baby, do you recognize me?A Well it's been a year, it doesn't surprise me

D Happy Christmas, I wrapped it up and sent itBm With a note saying "I love you", I meant itEm Now I know what a fool I've beenA But if you kissed me now, I know you'd fool me again

D Last Christmas, I gave you my heartBm But the very next day you gave it awayEm This year, to save me from tearsA I' ll give it to someone special

D Last Christmas, I gave you my heartBm But the very next day you gave it awayEm This year, to save me from tearsA I' ll give it to someone special

DSpecial,

D Bm Em AYea yea

D A crowded room, friends with tired eyesBm I' m hiding from you, and your soul of iceEm I thought you were someone to rely onA Me, I guess I was a shoulder to cry on

D A face on a lover with a fire in her heartBm EmA man under cover but you tore me apart (Uh Uh) A Now I've found a real love, you'll never fool me again

D Last Christmas, I gave you my heartBm But the very next day you gave it awayEm This year, to save me from tearsA I' ll give it to someone special

D Last Christmas, I gave you my heartBm But the very next day you gave it awayEm This year, to save me from tearsA I' ll give it to someone special

DBm Em A DI ' ll give it to someone special

Page 34: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 34

Litla JólabarnHöfundur lags: Elith Worsing Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Stúlknakór Selfoss ásamt fleirum.D D7 G A7 Em7 E7 A Bm7 Em

D D7 G Jólaklukkur KlingjaA7 D Kalda vetrarnótt. Em7 A7Börnin sálma syngjaEm7 A7 D A7 sætt og ofur hljótt

D D7 G Englaraddir ómaA7 D yfir freðna jörðE7 A Jólaljósin ljómaBm7 E7 A7 lýsa' upp myrkan svörð

D Litla jólabarn, D7 G Em7 litla jólabarn A7 ljómi þinn stafar geislum D A7 um ís og hjarn. D D7 Indæl ásýnd þín G Em yfir heiminn skín, A7 D litla saklausa jólabarn.

D D7 G Ljúft við vöggu lágaA7 D lofum við þig nú. E7 A7Undrið ofur smáaEm7 A7 D A7eflir von og trú

D G Veikt og vesælt aliðA7 D varnarlaust og smáttE7 A Fjöregg er þér faliðBm7 E7 A7framtíð heims þú átt

D Litla jólabarn, D7 G Em7 litla jólabarn A7 ljómi þinn stafar geislum

D A7 um ís og hjarn. D D7 Indæl ásýnd þín G Em yfir heiminn skín, A7 D litla saklausa jólabarn.

D G Er þú hlærð og hjalarA7 D hrærist sála mín. Em7 A7Helga tungu talaEm7 A7 D A7tærblá augu þín

D D7 G Litla brosið bjartaA7 D boðskap flytur ennE7 A sigrar myrkrið svartaBm7 E7 A7 sættir alla menn.

D Litla jólabarn, D7 G Em7 litla jólabarn A7 ljómi þinn stafar geislum D A7 um ís og hjarn. D D7 Indæl ásýnd þín G Em yfir heiminn skín, A7 D litla saklausa jólabarn.

Page 35: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 35

Nóttin var sú ágæt einHöfundur lags: Sigvaldi Kaldalóns Höfundur texta: Einar Sigurðsson frá Heydölum Flytjandi: DiktaC Am G F D7 Em D C/G G6

CAm G C Am G C Am G C Am G F C F C Nóttin var sú ágæt ein, Am G C G í allri veröld ljósið skein. G F D7 G Það er nú heimsins þrautar mein, Em D G að þekkja ‘ann ei sem bæri. C F C F C/G G C Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri C F C Am G6 G F Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri

C F C Í Betlehem var það barnið fætt, Am G C G sem best hefur andar sárin grætt, G F D7 G svo hafa englar um það rætt Em D Gsem endurlausnarinn væri. C F C F C/G G C Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri C F C Am G6 G F Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri

Am G C Am G C Am G C Am G F C F C Fjármenn hrepptu fögnuð þann, Am G C G þeir fundu bæði Guð og mann, G F D7 G í lágan stall var lagður hann, Em D Gþó lausnarinn heimsins væri.Am G C Am G C Am G C Með vísnasöng ég vögguna þína Am G C Með vísnasöng ég vögguna þína C F C F C/G G C Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri C F C Am G6 G C Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri C F C F C/G G C Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri C F C Am G6 G F Með vísnasöng ég vögguna þína hra - æ - ri

C

Page 36: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 36

Nú mega jólin koma fyrir mérHöfundur lags: Evert Taube Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Sigurður Guðmundsson ásamt fleirum.Em Am C G D7 D A7 B7

Capó á 1. bandi

Em Am C G Am D7 G G D Á fyrsta sunnudegi aðventunnar C G ég ek til kaupmannsins í einum rykk D G því þó að fjárhirslurnar gerist grunnar C A7 D7 ég geri vel við mig í mat og drykk. G D Ég kaupi sætabrauð og súkkulaði C B7 súpur og ávexti og kjöt og smér Em C G klyfjaður góssi burt ég held með hraði Em Am C G og hleð í skottið allskyns gúmmelaði Am D7 G þá mega jólin koma fyrir mér.

G D Á öðrum sunnudegi aðventunnar C G alhliða hreinsunarstarf á sér stað D G þá söngperlur ég söngla ýmsum kunnar C A7 D7 og síðan læt ég renna í funheitt bað. G D Þá allar spjarirnar ég af mér reiti C B7 og öllum deginum við þvotta ver Em C G ég skrúbba tærnar, skegg og lubba bleyti Em Am C G ég skef úr eyrum svona að mestu leyti Am D7 G þá mega jólin koma fyrir mér.

G D Á þriðja sunnudegi aðventunnar C G andlegu hliðinni ég geri skil D G en til að virka skulu viskubrunnar C A7 D7 sko vera rakir eða þarumbil. G D Það stoðar lítt að sitja einn með ekka C B7 örlögum heimsins velta fyrir sér Em C G en ég verð heimsins mesta mannvitsbrekka

Em Am C G á meðan ég fæ bara nóg að drekka Am D7 G þá mega jólin koma fyrir mér.

G D Á fjórða sunnudegi aðventunnar C G ég æði um húsið til að gera allt fínt D G en skreytingarnar eru ansi þunnar C A7 D7 því árans skrautið virðist mest allt týnt. G D Ég skvetti sápuvatni á gólf og glugga C B7 og gref upp nokkuð heillegt sængurver Em C G við bústnum rykmaurum ég reyni að stugga Em Am C G og rið svo þvottinum í næsta skugga Am D7 G þá mega jólin koma fyrir mér.

G D Loks þegar aðfanganna dag að drífur C G ég dreg fram spariföt og flibbahnapp D G svo þegar skyrtukraginn stendur stífur C A7 D7 ég stari í spegilinn og gef mér klapp. G D Því jólin eru tími til að þakka C B7 og taka ofan fyrir þeim sem ber Em C G á meðan ég hef matarögn að smakka Em Am C G og meðan ég fæ risavaxinn pakka Am D7 G þá mega jólin koma fyrir mér.

Page 37: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 37

Nú skal segjaHöfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Erlent þjóðlag Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórD A7

D Nú skal segja, nú skal segja A7 D hvernig litlar stúlkur gera: Vagga brúðum. vagga brúðum, A7 D og svo snúa þær sér í hring.

D Nú skal segja, nú skal segja A7 D hvernig litlir drengir gera: Sparka bolta, sparka bolta, A7 D og svo snúa þeir sér í hring.

D Nú skal segja, nú skal segja A7 D hvernig ungar stúlkur gera: Þær sig hneigja, þær sig hneigja, A7 D og svo snúa þær sér í hring.

D Nú skal segja, nú skal segja, A7 D hverning ungir piltar gera: Taka ofan, taka ofan, A7 D og svo snúa þeir sér í hring.

D Nú skal segja, nú skal segja A7 D hverning gamlar konur gera: Prjóna sokka, prjóna sokka, A7 D og svo snúa þær sér í hring.

D Nú skal segja, nú skal segja A7 D hvernig gamlir karlar gera: Taka í nefið, taka í nefið, A7 D og svo snúa þeir sér í hring.

Page 38: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 38

Nú árið er liðiðHöfundur lags: A.P. Berggreen Höfundur texta: Valdimar Briem Flytjandi: Karlakórinn FóstbræðurC G Am G7 A Dm F D7 A7 Em D

C G Am G7 C Nú árið er liðið í aldanna skautA Dm C F C D7 Gog aldrei það kemur til baka.C F A7 Dm C F G C Nú gengin er sérhver þess gleði og þraut,Am D7 Em C G D GÞað gjörvallt er runnið á eilífðar braut. G7 C Dm G C En minning þess víst skal þó vaka.

C G Am G7 C En hvers er að minnast og hvað er það þá,A Dm C F C D7 Gsem helst skal í minningu geyma? C F A7 Dm C F G CNú allt er á fljúgandi ferð liðið hjá, Am D7 Em C G D G það flestallt er horfið í gleymskunnar sjá. G7 C Dm G CEn miskunnsemd guðs má ei gleyma.

C G Am G7 C Hún birtist að vori sem vermandi sól,A Dm C F C D7 Gsem vöxtur í sumarsins blíðum, C F A7 Dm C F G C í næðingi haustsins sem skjöldur og skjól,Am D7 Em C G D Gsem skínandi himinn og gleðirík jól G7 C Dm G Cí vetrarins helkuldahríðum.

C G Am G7 C Hún birtist og reynist sem blessunarlindA Dm C F C D7 G á blíðunnar sólfagra degi,C F A7 Dm C F G C hún birtist sem lækning við böli og synd,Am D7 Em C G D G hún birtist þó skærast sem frelsarans mynd G7 C Dm G C er lýsir oss lífsins á vegi.

C G Am G7 C Nú guði sé lof fyrir gleðilegt árA Dm C F C D7 Gog góðar og frjósamar tíðir.C F A7 Dm C F G C Og guði sé lof því að grædd urðu sárAm D7 Em C G D G og guði sé lof því að dögg urðu tár, G7 C Dm G C Allt breytist í blessun um síðir.

C G Am G7 C Ó, gef þú oss, drottinn, enn gleðilegt ár

A Dm C F C D7 Gog góðar og blessaðar tíðir,C F A7 Dm C F G C gef himneska dögg gegnum harmanna tárAm D7 Em C G D G gef himneskan frið fyrir lausnarans sár G7 C Dm G C og eilífan unað um síðir.

Page 39: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 39

Pabbi, komdu heim um jólinHöfundur lags: B. F.Danhoff Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Kristín LillendahlA D E A7 B E7

A D Ó, pabbi, komdu heim um jólin. A E Lagið sendir litla stúlkan þín. A D Ó, pabbi, komdu heim um jólin. A E A Sigldu beina leið til mömmu og mín.

E A Þú ert alltaf út á sjó að vinna.E A Ég og mamma kaupum jólatré. A7 D BViltu ekki vinna aðeins minna? A E A Ég vildi svo þú gætir verið með.

A D Ó, pabbi, komdu heim um jólin. A E Komdu heim, ó, góði, gleymdu ei mér A D Ó, pabbi, komdu heim um jólin. A E A Mamma sendir kæra kveðju þér.

E A Ég skal aðeins biðja um þetta eina.E A Ekki nýja skó og jólakjól. A7 D BOg ég vil að þú vitir hvað ég meina:A E A Vertu kominn heim um þessi jól.

A D Ó, pabbi, komdu heim um jólin. A E Komdu heim, ó, góði, gleymdu ei mér A D Ó, pabbi, komdu heim um jólin. A E A Mamma sendir kæra kveðju þér. E E7 D A E A Mamma sendir kæra kveðju þér.

Page 40: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 40

Rudolph The Red-Nosed ReindeerHöfundur lags: Johnny Marks Höfundur texta: Johnny Marks Flytjandi: Johnny MarksFmaj7 Em7 Dm7 Cmaj7 Am E7 D9 Gsus4 G7 C F A7 Em

Am7 D7

Fmaj7 Em7 You know Dasher and Dancer Dm7 Cmaj7And Prancer and Vixen,Fmaj7 Em7 Comet and Cupid Dm7 Cmaj7 And Donner and Blitzen. Am E7 Am But do you recall D9 Gsus4 G7 The most famous reindeer of all?

C Rudolph the red-nosed reindeer (reindeer) G7 Had a very shiny nose (like a light bulb) And if you ever saw it (saw it) C You would even say it glows (like a flash light) All of the other reindeer (reindeer) G7 Used to laugh and call him names (like Pinochio) They wouldn't let poor Rudolph (Rudolph) C Play in any reindeer games (like Monopoly)

F Em7 A7 Then one foggy Christmas EveDm7 G7 C Santa came to say (Ho Ho Ho)G7 Em Rudolph with your nose so brightAm7 D7 Dm7 G7 Won't you guide my sleigh tonight?C Then all the reindeer loved him (loved him) G7 And they shouted out with glee (yippee) Rudolph the red-nosed reindeer (reindeer) C You'll go down in history (like Columbus)

Page 41: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 41

Saga úr ReykjavíkHöfundur lags: Shane MacGowan ásamt fleirum. Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Ragnheiður Gröndal ásamt fleirum.G/D D Asus4/E G G/A A Asus4 Bm

G/D D G/D Asus4/E D G/D D G Það var Þorláksmessa og myrkrið vakti mig D G/A A mér fannst eitt augnablik að allt vær' aftur gott. D G Þá sá ég stjörnu sem starði nið'r á mig D G Asus4/E D G/Aég hysjað' upp um mig og hafði mig á brott.

D G Ég hraktist heim á leið og upp í bólið skreið D G/A A ég keypti lottó og kannski vinnum við. D G Æ, elsku krúttið mitt, það eru jólin D G Asus4/E D við skulum þrauka þau og þykjast eins og hin.

G/D D G/D Asus4 (Tempó verður hraðara)

D A D G A D D A Bm G Það að flytja í borg er víst betra en allt D A þó bévítans frostið sé alveg jafn kalt. D Bm D G Ég leiddi þig blind því þú lofaðir mér D A D að lifa við myndum í paradís hér.

D A Þú varst flottur og þú fögur þá flug' um mig sögur D G A D en við höfðum hvort annað og okkur var rótt. D A Við héldum í bæinn og Haukur tók Fræin. D G A D Við kysstumst á ísnum við Iðnó þá nótt.

G Bm A Það var róni upp við ráðhúsið D Bm að raula Heims um ból, D G meðan Hallgrímskirkja A D A Bm G hringd' á enn ein jól.

D A D Bm D G D A D D A Þú ert þroskaheft svín! - Þú með töflur og vín D G A D og þú getur þig tæplega úr rúminu reist. D A Þú daunilla bytta og duglausa lytta D G A D þú mátt tak'essi jól þín og troða - þú veist!

G Bm A Það var róni upp' á ráðhúsi D Bm að rymja Heims um ból, D G meðan Hallgrímskirkja A D hringd' inn enn ein jól. D G D G/A A D A (Tempó hægist aftur)

A D G Ég vildi meika það, en varst of veikgeðja D A þér tókst að kæfa allt sem mér var kærast. D G Ég reynd' að elska þig eins og sjálfan mig, D G A D það er fyrir harðræðið sem hjörtu okkar bærast.

G Bm A Það er blánefjaður barnakór D Bm að baula Heims um ból, D meðan Hallgrímskirkja D hefur enn ein jól.

D G D G/A A D G D G Asus4/E D G/A

Page 42: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 42

Santa claus is coming to townHöfundur lags: J. Fred Coots ásamt fleirum. Höfundur texta: Haven Gillespie Flytjandi: Haven GillespieC F Fm Am Dm G7 C7 D7 G Am7

C You better watch out, F Fm You better notcry,C better not poutF Fm I'm telling you whyC Am Dm G7 C Santa Claus is coming to town

C He's making a list, F Fm And checking it twice;C Gonna find out F Fm Who's naughty and niceC Am Dm G7 C Santa Claus is coming to town

C7 F He sees you when you're sleeping C7 F He knows when you're awake D7 G He knows if you've been bad or good Am7 D7 G So be good for goodness sake.

C Oh! You better watch out! F Fm You better not cry.C Better not pout, F Fm I'm telling you why.C Am Dm G7 C Santa Claus is coming to town

Page 43: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 43

Snjókorn fallaHöfundur lags: Shakin' Stevens Höfundur texta: Jónatan Garðarsson Flytjandi: LaddiA A/G# F#m D E D/F# A/E

A A/G# F#m DSnjókorn falla á allt og alla A börnin leika og skemmta sér A/G# F#m Dnú ert árstíð kærleika og friðar A E A komið er að jólastund.

A/G# F#m DVinir hittast og halda veislur A borða saman jólamat A/G# F#m Dgefa gjafir - fagna sigri ljóssins A E A syngja saman jólalag.

F#m D/F# A/E E Á jólaball við höldum í kvöld F#m D A ég ætl'a' kyssa þig undir mistilteini í kvöld E við kertaljóssins log.

A A/G# F#m DPlötur hljóma - söngvar óma A gömlu lögin syngjum hátt A/G# F#m Dbar' ef jólin væru aðeins lengri A E A en hve gaman væri þá.

AA/G# F#m D AE A AA/G# F#m D AE A

F#m D/F# A/E E Á jólaball við höldum í kvöld F#m D A ég ætl'a' kyssa þig undir mistilteini í kvöld E við kertaljóssins log.

A A/G# F#m DPlötur hljóma - söngvar óma A gömlu lögin syngjum hátt A/G# F#m Dbar' ef jólin væru aðeins lengri

A E A F#men hve gaman væri þá. A E F#m Den hve gaman væri þá, A E A en hve gaman væri þá.

(stef)

(Hækkað um heiltón) 1. - og 2. vers endurtekin

Page 44: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 44

Someday at ChristmasHöfundur lags: Ron Miller Höfundur texta: Bryan Wells Flytjandi: Jack Johnson ásamt fleirum.C Cmaj9 C7 F Fm Dm G Am

C Cmaj9 Someday at Christmas, men won't be boysC7 F Playing with bombs like boys play with toysFm C One warm December, our hearts will seeDm G Dm GA world where men are free

C Cmaj9 And some day at Christmas, there'll be no warsC7 F When we have learned what Christmas is forFm C When we have found out what life is really worthDm G Then there will be peace on Earth

C Cmaj9 Someday all of our dreams will come to beC7 F Someday in a world where men are freeFm C Maybe not in time for you or for meDm G But someday at Christmas time

C Cmaj9 And someday at Christmas, there'll be no tearsC7 F All men are equal and no men have fearsFm C One shining moment my heart ran awayDm G From the world that we live in today

C Cmaj9 And someday at Christmas, men will not failC7 F Take all because your love will prevailFm C Someday in a new world that we can only startDm G With hope in every heart

C Cmaj9 And someday all of our dreams will come to beC7 F Someday in a world where men are freeFm C Maybe not in time for you or for meDm G Am But someday at Christmas time

Dm G Am There will be peace on Earth,

Dm G Cmaj9I said there will be peace onEarth

Page 45: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 45

White ChristmasHöfundur lags: Irving Berlin Höfundur texta: Irving Berlin Flytjandi: Bing CosbyA D/A Adim7

7

Bm E E7 D Amaj7 A7 Dm F#m7

A D/A A Adim7 A Bm E E7I’m dreaming of a white Christmas, Bm D E A Bm EJust like the ones I used to know. A Amaj7 A7 Where the tree tops glisten, D Dm And Children listen, A F#m7 Bm E E7To hear sleigh bells in the snow.

A D/A A Adim7 A Bm E E7I’m dreaming of a white Christmas, Bm D E A E7With every Christmas card I write. A Amaj7 A7 D DmMay your dreams be merry and bright, A F#m7 Bm E A Bm E7And may all your Christmases be white.

A D/A A Adim7 A Bm E E7I’m dreaming of a white Christmas, Bm D E A Bm EJust like the ones I used to know. A Amaj7 A7 Where the tree tops glisten, D Dm And Children listen, A F#m7 Bm E E7To hear sleigh bells in the snow.

A D/A A Adim7 A Bm E E7I’m dreaming of a white Christmas, Bm D E A E7With every Christmas card I write. A Amaj7 A7 D DmMay your dreams be merry and bright, A F#m7 Bm E A And may all your Christmases be white.

Page 46: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 46

ÁlfadansHöfundur lags: Íslenskt þjóðlag Höfundur texta: Jón Ólafsson Flytjandi: SniglabandiðAm E G F E7 Bm F# A F#7 Bm

Am Máninn hátt á himni skín, E hrímfölur og grár.Am Líf og tími líður G og liðið er nú ár.

Am Bregðum blysum á loft E bleika lýsum grund. Am Glottir tungl og hrín við hrönn F E7 og hraðfleyg er stund.

Am Kyndla vora hefjum hátt, E horfið kveðjum ár.Am Dátt hér dansinn stígum G dunar ísinn grár.

Am Bregðum blysum á loft E bleika lýsum grund. Am Glottir tungl og hrín við hrönn F E7 og hraðfleyg er stund.

Am Komi hver sem koma vill! E Komdu nýja ár.Am Dönsum dátt á svelli, G dunar ísinn blár.

Am Bregðum blysum á loft F E bleika lýsum grund. Am Glottir tungl og hrín við hrönn F E7 og hraðfleyg er stund.

Bm Góða veislu gjöra skal,

F# þars ég geng í dans.Bm Kveð ég um kóng Pípin A og Ólöfu dóttur hans.

Bm Stígum fastar á fjöl F# spörum ei vorn skó. Bm Guð má ráða hvar við dönsum G F#7 Bm næstu jól.

Bm Máninn hátt á himni skín, F# hrímfölur og grár.Bm Líf og tími líður A og liðið er nú ár.

Bm Bregðum blysum á loft F# bleika lýsum grund. Bm Glottir tungl og hrín við hrönn G F#7 Bm og hratt flýr stund.

Page 47: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 47

Ég er kominn heimHöfundur lags: Emmerich Kálmán Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Björgvin Halldórsson ásamt fleirum.Eb

3

Gm Ab

4

Bb7 C7 Fm Abm

4

Cm Bb F7

ATH** hægt að setja capó á 3 band og spila lagið í C þá eru hljómarnir mun viðráðanlegri.

Eb Gm Ab Bb7 Eb Gm Er völlur grær og vetur flýr Ab C7 og vermir sólin grund.Fm Abm Eb CmKem ég heim og hitti þig, Fm Bb Eb Bb7verð hjá þér alla stund.

Eb Gm Við byggjum saman bæ í sveit Ab C7 sem brosir móti sól.Fm Abm Eb Cm Þar ungu lífi landið mitt Fm Bb Eb mun ljá og veita skjól.

Cm Gm Sól slær silfri á voga, Ab C7 sjáðu jökulinn loga. Fm Abm Eb Cm Allt er bjart fyrir okkur tveim, F7 Bb7 því ég er kominn heim.

Eb Gm Að ferðalokum finn ég þig Ab C7 sem mér fagnar höndum tveim.Fm Abm Eb CmÉg er kominn heim, Fm Bb Eb já, ég er kominn heim.

Cm Gm Sól slær silfri á voga, Ab C7 sjáðu jökulinn loga. Fm Abm Eb Cm Allt er bjart fyrir okkur tveim, F7 Bb7 því ég er kominn heim.

Eb Gm Að ferðalokum finn ég þig

Ab C7 sem mér fagnar höndum tveim.Fm Abm Eb CmÉg er kominn heim, Fm Bb Eb já, ég er kominn heim.Fm Eb ég er kominn heim.

Page 48: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 48

Ég fæ jólagjöfHöfundur lags: José Feliciano Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Katla MaríaD Em7 A7 F#m7 Bm7 Em G Bm

D Em7 A7 F#m7 Bm7 Em Ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf. A7 D En hver hún verður það er vandi að spá.D Em7 A7 F#m7 Bm7 Em Ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf. A7 D Eitthvað sem gaman er og gott að fá.

G Ég fæ einn pakka frá afa og ömmuA7 D og annan líka frá pabba' og mömmu.Bm G En þennan böggul og bréfið til þín A7 D sendi' ég bara upp á grín.

G Nú finnst mér tíminn svo lengi að líða,A7 D Það er svo langt fram til kvölds að bíða.Bm G Þá kemur ef til vill eitthvað frá þér A7 D ef þú manst þá eftir mér.

D Em7 A7 F#m7 Bm7 Em Ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf, ég fæ jólagjöf. A7 D En hver hún verður það er vandi að spá.

Page 49: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 49

Ég hlakka svo tilHöfundur lags: Salerno Bella Höfundur texta: Friðrik Guðnason Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirD A Bm G F#m Em

D A Bm GBið endalaus bið D A sem bara styttist ei neitt Bm F#m G Anú er hver dagur svo lengi að líða Bm F#m G mér leiðist skelfing að þurfa að bíða

D A Bm GLangt dæmalaust langt D A er sérhvert augnablik nú Bm F#m G Aég gæti sagt ykkur sögu ljóta Bm F#m G Aum sumar klukkur er liggja og hrjóta

D A Í sumar það er satt G A þá leið hér tíminn skelfing hratt D A og þau flugu hjá í snatri G A já fuglarnir og sólin D A en nú er þetta breytt Bm G það bara gerist ekki neitt D A og tíminn rótast ekkert Bm G og aldrei koma jólin

D A BmÉg hlakka svo til G D Aég hlakka alltaf svo til Bm F#m G Aen það er langt ó svo langt að bíða Bm F#m G og allir dagar svo lengi að líða

D A Í sumar það er satt G A þá leið hér tíminn skelfing hratt D A og þau flugu hjá í snatri G A já fuglarnir og sólin D A en nú er þetta breytt Bm G það bara gerist ekki neitt

D A og tíminn rótast ekkert Bm G og aldrei koma jólin

D A BmÉg hlakka svo til G D Aég hlakka alltaf svo til

G Allir segja mér D að ég eigi ekki að láta svona Em en ósköp er samt langt A að bíða og vona

D A BmÉg hlakka svo til G D Aég hlakka alltaf svo til Bm F#m G Aen það er langt ó svo langt að bíða Bm F#m G og allir dagar svo lengi að líða

D A Í sumar það er satt G A þá leið hér tíminn skelfing hratt D A og þau flugu hjá í snatri G A já fuglarnir og sólin D A en nú er þetta breytt Bm G það bara gerist ekki neitt D A og tíminn rótast ekkert Bm G og aldrei koma jólin

Page 50: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 50

Ég sá mömmu kyssa jólasveinHöfundur lags: T. Connor Höfundur texta: Hinrik Bjarnason Flytjandi: Hinrik BjarnasonC Em Am G D Dm C7 F A7 B7

C Em Am Ég sá mömmu kyssa jólasvein C G við jólatréð í stofunni í gær. C Ég læddist létt á tá til að líta gjafir á, D Dm G hún hélt ég væri steinsofandi Stínu dúkku hjá C Em Am og ég sá mömmu kitla jólasvein C C7 F A7og jólasveinninn út um skeggið hlær. F B7 Ja, sá hefði hlegið með C A7 hann faðir minn hefð'ann séð F G C mömmu kyssa jólasvein í gær.

Page 51: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 51

Í skóginum stóð kofi einnHöfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Hermann Ragnar Stefánsson Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórC G7 Dm Am

C G7 Í skóginum stóð kofi einn, C sat við gluggann jólasveinn, Dm þá kom lítið héraskinn, C G7 C sem vildi komast inn: Dm ”Jólasveinn ég treysti' á þig, G7 C því veiðimaður skýtur mig.”Am Dm ”Komdu litla héraskinn, C G7 C því ég er vinur þinn.”

C G7 En veiðimaður kofann fann, C og jólasveininn spurði hann: Dm “Hefur þú séð héraskinnC G7 C hlaupa’ um hagann þinn?” Dm “Hér er ekkert héraskott.G7 C Hypja þú þig héðan brott.”Am Dm Veiðimaður burtu gekk, C G7 C og engan héra fékk.

Page 52: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 52

Ó GrýlaHöfundur lags: Ómar Ragnarsson Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar RagnarssonG D D7 E7 A7 A

G D Grýla heitir grettinn mær, í gömlum helli býr, D7 G hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. E7 A7 Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé D7 G D7og næstum eins og nunna er, þótt níuhundrað ára sé.

G A D7 G D7 Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla í gamla hellinum.

G D Hún sinnir engu öðru nema elda nótt og dag, D7 G og hirðir þar um hyski sitt með hreinum myndarbrag. E7 A7 Af alls kyns mat og öðru slíku eldar hún þar fjöll,D7 G D7oní 13 jólasveina og 80 tröll.

G A D7 G D7 Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla í gamla hellinum.

G D Já matseldin hjá Grýlu greyi er geysimikið streð. D7 G Hún hrærir deig, og stórri sleggju slær hún buffið með. E7 A7 Með járnkarli hún bryður bein og brýtur þau í mél G G D7og hrærir skyr í stórri og sterkri steypuhrærivél.

G A D7 G D7 Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla í gamla hellinum.

G D Hún Grýla er mikill mathákur og myndi undra þig. D7 G Með matarskóflu mokar alltaf matnum upp í sig. E7 A7 Og ef hún greiðir á sér hárið, er það mesta basl, D7 G D7því það er reitt og rifið eins og ryðgað víradrasl..

G A D7 G D7 Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla í gamla hellinum.

G D Og hjá þeim Grýlu og Leppalúða ei linnir kífinu, G þótt hann Grýlu elski alveg út úr lífinu. E7 A7 Hann eltir hana eins og flón, þótt ekki sé hún fríð. D7 G D7Í sæluvímu sama lagið syngur alla tíð:

G A D7 D7 Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla ég elska bara þig.

Page 53: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 53

Ó Helga NóttHöfundur lags: Adolph Adams Höfundur texta: Sigurður Björnsson Flytjandi: ÝmsirG C D Bm F# D7 Em Am

G C G Ó helga nótt, þín stjarna blikar blíða, D G þá barnið Jesús fæddist hér á jörð. C G BmÍ dauða myrkrum daprar þjóðir stríða, F# Bm F# Bm uns Drottinn birtist sinni barnahjörð. D D7 G Nú glæstar vonir gleðja hrjáðar þjóðir, D D7 G því guðlegt ljós af háum himni skín.Em Bm Am Em Föllum á kné. Nú fagna himins englar. G D7 G C G D7 G Frá barnsins jötu blessun streymir, blítt og hljótt til þín. D7 G C G D7 G Ó helga nótt Ó heilaga nótt.

G C G Vort trúar ljós, þar veginn okkur vísi, D G hjá vöggu hans við stöndum hrærð og klökk, C G Bmog kyrrlát stjarna kvöldsins öllum lýsi, F# Bm F# Bm er koma vilja hér í bæn og þökk. D D7 G Nú konungurinn Kristur Drottinn fæddist, D D7 G hann kallar oss í bróðurbæn til sín.Em Bm Am Em Föllum á kné nú. Fagna himins englar. G D7 G D7 G Hjá lágum stalli lífsins kyndill, ljóma fagurt skín. D7 G C G D7 G Ó helga nótt ó heilaga nótt.

Page 54: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 54

Úti er alltaf að snjóaHöfundur lags: Jón Múli Árnason Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: SniglabandiðC Dm G C7 F D

C Úti er alltaf að snjóa, Dm því komið er að jólunum og kólna fer á pólunum. G En sussum og sussum og róaC ekki gráta elskan mínG þó þig vanti vítamín

C Ávexti eigum við nógaDm handa litlu krökkunum sem kúra sig í brökkunumG Þú færð í maga þinn mjóa C melónur og vínber fín

C7 F Þótt kinnin þín litla sé kanski soldið köld og blá D áttu samt vini sem aldrei bregðast: G Af ávöxtunum skulið þér nú þekkja þá.

C Sussum og sussum og róaDm ekki gráta elskan mín þó þig vanti vítamín.G Þú færð í maga þinn mjóa C melónur og vínber fín.

Page 55: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 55

Það búa litlir dvergar í björtum dalHöfundur lags: Þýskt þjóðlag Höfundur texta: Þórður Kristleifsson Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórC F G7

C F C G7 C Það búa litlir dvergar í björtum dal, C F C G7 C á bak við fjöllin háu í skógarsal.C G7 Byggðu hlýja bæinn sinn,C G7 brosir þangað sólin inn,C F C G7 Cfellin enduróma allt þeirra tal

Page 56: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 56

Það koma vonandi jólHöfundur lags: Bee Gees Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: BaggalúturAm F Dm6 Dm Fmaj7 G C Gm Dm7 E7 F6

Capo 3. band

Am F Am F Am Dm6 Am Allflestar útgönguspár Dm Fmaj7eru á eina lund; G C þetta var skelfilegt ár.Gm F Hér út við heimskautsins baug Am Dm7 E7 hnípin þjóð – þráðbeint á höfuðið flaug.

Am Dm6 Am Allt þetta útrásarpakk Dm6 Fmaj7át á sig gat G C svo loftbólan sprakk.Gm C Nú eru lífskjörin skert,F6 C mannorðið svert, F6 E7 Hvað hafið þið gert?

Am E7 Am Það koma vonandi jól E7 Am með hækkandi sól. E7 Am Við skellum könnu upp á stól E7 Am og Sollu í kjól. G Dm Þrátt fyrir allt C þrátt fyrir verðbólguskot Am – þjóðargjaldþrot.

Am Dm6 Am Við áttum íbúð og bens Dm Fmaj7og orlofshús. G C Allt meikaði sens.Gm F Góðgerðir gáfum og blóð Amgreiddum í

Dm7 E7 – dulítinn séreignasjóð.

Am Dm6 Am En nú er allt þetta breytt Dm6 Fmaj7og eftir er G C nákvæmlega ekki neitt.Gm C Já nú er útlitið dökktF6 C ljósið er slökkt F6 E7 og við erum fökkt.

Am E7 Am Það koma vonandi jól E7 Am með hækkandi sól. E7 Am Þó vanti möndlu í graut E7 Am og amerískt skraut. G Dm Þrátt fyrir allt C þrátt fyrir háðung og smán Am – myntkörfulán.

Am E7 Am Það koma vonandi jól E7 Am með hækkandi sól. E7 Am Við étum á okkur gat E7 Am af innlendum mat. G Dm Og þrátt fyrir allt C misnotum sykur og salt.

Am E7 Am Það koma vonandi jól E7 Am með hækkandi sól. E7 Am Við krössum afmælið hans E7 Am – heimslausnarans. G Dm Því að þrátt fyrir allt C drekkum við mysu í malt.

Page 57: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 57

Am

Page 58: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 58

Það snjóarHöfundur lags: Norman Newell ásamt fleirum. Höfundur texta: Bragi Valdimar Skúlason Flytjandi: Sigurður Guðmundsson ásamt fleirum.Bb Bbmaj7 Eb

3

Ebm

6

Dm Gm C7 Cm F7 F

Bb Bbmaj7 Eb Ebm Dm Bb Nú held ég heim á ný Bbmaj7 þó heldur sé hann kaldur Eb og þó bæti bylinn í Ebm Bb og bíti frostið kinnar mér sem galdur.

Bb Nú held ég heim á leið Bbmaj7 þó heldur sé hann napur Eb og þó gatan enn sé greið Ebm Bb þá geng ég hana ofurlítið dapur.

Dm Því það snjóar Gm C7 Cm F7í hjarta mér það snjóar bara og snjóar.

Bb Samt held heilög Jól Bbmaj7 þó harðir blási vindar Eb þá rís æ úr austri sól Ebm sem allar sorgir blindar. Dm Gm Núna held ég heim til þín Cm F Bb Bbmaj7 Eb uns hrímhvít fönnin felur sporin mín

Ebm Bb Ég geng um hjarnið ofurlítið dapur Dm Því það snjóar Gm C7 Cm F7í hjarta mér það snjóar bara og snjóar.

Bb Samt held heilög Jól Bbmaj7 þó harðir blási vindar Eb þá rís æ úr austri sól Ebm sem allar sorgir blindar. Dm Gm Núna held ég heim til þín Cm F Bb uns hrímhvít fönnin felur sporin mín

Page 59: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 59

Þegar jólin komaHöfundur lags: Heimir Eyvindarson Höfundur texta: Heimir Eyvindarson Flytjandi: Á Móti SólD A Bm G

D A Leita að þér í ljósamergðBm A Langt fram á kvöldD A Vertu hjá mér Bm A Þegar klukkur hringj´inn jólin

D A Bm A Horfðu í augun á mér – eins og ný D A Bm G Segð´að þú verðir hjá mér – þegar jólin koma D A Bm A Haltu í höndin´á mér – að eilífu D A Bm G Segðu að þú verðir mín – þá mega jólin koma

DA Bm A D A Fæ ekkert svar, ég sit hér einnBm A Og dagurinn dvínD A Hljóður við jólatréð Bm A Set ég gjöf frá mér til þín

D A Bm A Horfðu í augun á mér – eins og ný D A Bm G Segð´að þú verðir hjá mér – þegar jólin koma D A Bm A Haltu í höndin´á mér – að eilífu D A Bm G Segðu að þú verðir mín – þá mega jólin koma

G A BmHvert sem ég fer, hugsa ég um þigA D A G A Bm A D Hvar sem þú ert, ber ég eina ósk í brjósti mér G A D Að eiga gleðileg jól með þér

Page 60: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 60

ÞyrnirósHöfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakórC G7

C Hún Þyrnirós var besta barn,G7 C besta barn, besta barn. G7 C Hún Þyrnirós var besta barn, besta barn.

C Þá kom þar galdrakerling inn,G7 C kerling inn, kerling inn. G7 C Þá kom þar galdrakerling inn, kerling inn.

C "Á snældu skaltu stinga þig,G7 C stinga þig, stinga þig. G7 C Á snældu skaltu stinga þig, stinga þig."

C Og þú skalt sofa í heila öld,G7 C heila öld, heila öld. G7 C Og þú skalt sofa í heila öld, heila öld.

C Hún Þyrnirós svaf heila öld,G7 C heila öld, heila öld. G7 C Hún Þyrnirós svaf heila öld, heila öld.

C Og þyrnigerðið hóf sig hátt,G7 C hóf sig hátt, hóf sig hátt. G7 C Og þyrnigerðið hóf sig hátt, hóf sig hátt.

C Þá kom hinn ungi konungsson,G7 C konungsson, konungsson. G7 C Þá kom hinn ungi konungsson, konungsson.

C "Ó vakna þú mín Þyrnirós,G7 C Þyrnirós, Þyrnirós. G7 C Ó vakna þú mín Þyrnirós, Þyrnirós."

C Og þá varð kátt í höllinni,G7 C höllinni, höllinni. G7 COg þá varð kátt í höllinni, höllinni.

Page 61: jólalög - Guitarparty

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 61

Þú komst með jólin til mínHöfundur lags: A. Cogliati ásamt fleirum. Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Björgvin Halldórsson ásamt fleirum.D C Bm G Em F#m A F#

D C Bm D Ég trúi því ei hve allt er nú breytt C BmÉg leitaði einhverju aðG D En aldrei fann neitt C Bm Í vonlausri villu og brasi Em D Án enda var ævinni eytt

Bm F#mEf fengi ég bara að vera í friði G D Þá mátti fólk halda jól fyrir mér Bm F#m Ég stóð utan við allt þetta vesen G F#mÞað gildir ekki lengurEm A D F#m BmÉg vill eiga jólin með þér með þér með þér

F#m G F#mÞað er allt breytt vegna þín Em A D F#m Bm Þú komst með jólin til mín til mín til mín F#m G F#m Em Nú er allt annað hjá mér hjá mér hjá mérG A D Nú á ég jólin með þér

F#m Allt það sem mér áður þótti skrýtið Bm F#mog ekki koma lífi mínu við Em A Er orðin fyllsta ástæða að skoða G A og ekki of seint að læra nýjan sið

Bm F#m Margt sem áður var óþarfa glingur G D Er nú lent inní stofu hjá mér Bm F#m Margt sem áður var aðeins hjá hinumG okkur vantar líkaEm A D F#m Bm Ég vill eiga jólin með þér með þér með þér

F#m G F#mÞað er allt breytt vegna þín Em A D F#m Bm Þú komst með jólin til mín til mín til mín F#m G F#m Em Nú er allt annað hjá mér hjá mér hjá mér

A Nú á ég jólin með ...

F# Bm Nú á ég jólin með þér G Enga leti nú lengur D ósköp lítið enn gengur Em A D Jólin eru að koma

F#m G F#mÞað er allt breytt vegna þín Em A D F#m Bm Þú komst með jólin til mín til mín til mín F#m G F#m Em Nú er allt annað hjá mér hjá mér hjá mérG A Nú á ég jólin með ...

C Bm Nú á ég jólin með þér D Það er allt breytt vegna þín C Bm Em Allt annað hjá mér hjá mér hjá mér D Já jólin með þér