jólatilboð garra 2014

2
Gerðu þér mat úr Garra www.garri.is - [email protected] - S: 5700 300 RIS A L´AMANDE MEÐ HVÍTU SÚKKULAÐI OG KIRSUBERJAMARENGS RIS A L´AMANDE 100 gr grautargrjón 100 gr vatn 2 stk vanillustangir 400 gr mjólk 200 gr Zephyr 34% hvítt súkkulaði 200 gr létt þeyttur Chef´s Taste rjómi 50 gr ristaðar möndluflögur til að strá yfir Sjóðið grjón, vatn og vanillu, bætið mjólk út í smám saman. Súkkulaðið er sett út í þegar grjónin eru soðin. Kælið og blandið þeytta rjómanum rólega saman við. KIRSUBERJA SÓSA 200 gr Kirsuberja púrra frá Capfruit 180 gr glært hlaup frá Sosa, Cold neutral nappage 150 gr frosin kirsuber frá Capfruit KIRSUBERJA MARENGS 150 Kirsuberja púrra frá Capfruit 37 gr Albumina eggjahvítuduft frá Sosa 37 gr vatn 140 gr sykur 140 gr flórsykur Nokkur frostþurrkuð kirsuber og ögn af balsamic dufti frá Sosa. Þeytið Albumina, kirsuberja púrru og vatn í u.þ.b. 2 mín. Bætið sykri út í, þeytt í nokkrar mín. Snúið flórsykri varlega saman við. Sprautið í litla toppa á bökunarpappír, myljið frostþurrkuðu kirsuberin og stráið yfir toppana ásamt balsamic dufti. Bakað á 100° C í 60 mín. eða þurrkað yfir nótt í Excalibur þurrkofni við 56° C. Jólatilboð 2014 Jólaleikur Vertu með í jólaleik Garra! Skráðu netfangið þitt á póstlista Garra, við drögum út einn heppinn vinningshafa þann 19. desember. www.garri.is

Upload: garri-heildverslun

Post on 06-Apr-2016

224 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Jólatilboð Garra 2014 - Úrval af hefðbundnum og nýjum jólahlaðborðsvörum ásamt rekstrar- og hreinlætisvörum. jólasíld Garra, villibráðarpaté, sjávarréttapaté, graflax, rjómi, laufabrauð, eftiréttir, ávextir og púrrur, súkkulaði, servíettur, sprittkerti o.m.fl.

TRANSCRIPT

Gerðu þér mat úr Garra

www.garri.is - [email protected] - S: 5700 300

RIS A L´AMANDEMEÐ HVÍTU SÚKKULAÐI OG KIRSUBERJAMARENGS

RIS A L´AMANDE100 gr grautargrjón100 gr vatn2 stk vanillustangir400 gr mjólk200 gr Zephyr 34% hvítt súkkulaði200 gr létt þeyttur Chef´s Taste rjómi50 gr ristaðar möndluflögur til að strá yfir

Sjóðið grjón, vatn og vanillu, bætið mjólk út í smám saman. Súkkulaðið er sett út í þegar grjónin eru soðin. Kælið og blandið þeytta rjómanum rólega saman við.

KIRSUBERJA SÓSA200 gr Kirsuberja púrra frá Capfruit180 gr glært hlaup frá Sosa, Cold neutral nappage150 gr frosin kirsuber frá Capfruit

KIRSUBERJA MARENGS150 Kirsuberja púrra frá Capfruit37 gr Albumina eggjahvítuduft frá Sosa37 gr vatn140 gr sykur140 gr flórsykurNokkur frostþurrkuð kirsuber og ögn af balsamic dufti frá Sosa.

Þeytið Albumina, kirsuberja púrru og vatn í u.þ.b. 2 mín. Bætið sykri út í, þeytt í nokkrar mín. Snúið flórsykri varlega saman við. Sprautið í litla toppa á bökunarpappír, myljið frostþurrkuðu kirsuberin og stráið yfir toppana ásamt balsamic dufti. Bakað á 100° C í 60 mín. eða þurrkað yfir nótt í Excalibur þurrkofni við 56° C.

Jólatilboð2014

Jólaleikur Vertu með í jólaleik Garra!

Skráðu netfangið þitt á póstlista

Garra, við drögum út einn heppinn

vinningshafa þann 19. desember.

www.garri.is

PATÉ OG BOLLUR

VillibráðarpatéJólapaté Villibráðarbollur 5kgKalkúnabollur 3kg

2797 kr/kg2423 kr/kg

10680 kr/ks3351 kr/ks

SJÁVARFANG

Graflax heil flök Graflax sneiddurReyktur lax heil flökReyktur lax sneiddurHörpuskel 80/100 2,5kgReykt bleikjupatéSjávarréttapaté m. rækjum og kryddjurtum

1838 kr/kg2175 kr/kg1838 kr/kg2175 kr/kg6703 kr/pk2865 kr/kg2865 kr/kg

BRAUÐ

Baquette fínt 23x400grHótelbrauð, súpubrauð 5 tegundir 130x30gLaufabrauð Ömmubakstur 80stkSeytt Rúgbrauð 30 sneiðar

3229 kr/ks3397 kr/ks5138 kr/ks676 kr/pk

ÁVEXTIR OG PÚRRUR

Jarðarber A-Frost 2,5kgTýtuber Ardo 2,5kgHindber Capfruit 1kgKirsuber steinlaus Capfruit 1kgEpli teningar Ardo 10kgJarðarberja púrra Capfruit 1kgHindberja púrra Capfruit 1kg Kirsuberja púrra Capfruit 1kg

1460 kr/pk3201 kr/pk1114 kr/pk1099 kr/pk3612 kr/pk1295 kr/kg1442 kr/kg1442 kr/kg

EFTIRRÉTTIR OG SÓSUR

Chocolate Crunchy 700grRed fruit berjaterta 750grEplapæ 1kg 10 sneiðarKirsuberjasósa 6 kg

1887 kr/stk1684 kr/stk1408 kr/stk3730 kr/stk

REKSTRAR- OG HREINLÆTISVÖRUR

Servíettur 3ja laga 40cm hvítar 125stkServíettur 3ja laga 40cm rauðar 125stkServíettur 3ja laga 40cm dökkgrænar 125stkSprittkerti 6 tíma 240stkStella sótthreinsir m/úðara 0,5ltrStella eldhúshreinsir m/úðara 0,5ltrKlútur microfiber 40x40cm SITO blár 1stk

588 kr/pk732 kr/pk732 kr/pk

2765 kr/pk405 kr/stk330 kr/stk97 kr/stk

GERIR GOTT BETRA

Hrísgrjón grautargrjón 5kgRifsberjahlaup Kjarna 5kgVanilludropar Bardinet 1ltrVanillustangir Madagascar 250grVanillu síróp Bourbon vanilla paste 1,5kgHvítvín 11% Bardinet 5ltrRauðvín 11% Bardinet 5ltrPortvín 19% Bardinet 2ltrGlace game/ villibráðarkraftur-gljái 600grGlace lobster/ Humarkraftur 600gr

1477 kr/pk2677 kr/stk925 kr/stk6381 kr/pk7150 kr/stk2098 kr/stk2098 kr/stk2296 kr/stk3839 kr/stk4152 kr/stk

RJÓMI

Jurtarjómi Millac Gold 1ltrCreative Base 1ltr

330 kr/stk450 kr/stk

SÍLD

Garri Jólasíld bitar 2,9kg 5,5ltrGarri Kryddsíld bitar 2,9kg 5,5ltrGarri Marineruð síld flök 2,9kg 5,5ltrGarri Marineruð síld bitar 2,9kg 5,5ltr

4194 kr/stk3877 kr/stk3877 kr/stk3877 kr/stk

SÚKKULAÐI

Zephyr 34% hvítt 5kgLacte caramel 31.4% mjólkur 5kgMi-Amére 58% dökkt 5kg

11337 kr/pk11577 kr/pk9212 kr/pk

Sérvalin og sérlöguð, hönnuð

af matreiðslumeisturum Garra í

samvinnu við Ósnes Djúpavogi.

* Ver

ð er

án

vsk.

og

með

afs

lætt

i. Bi

rt m

eð fy

rirv

ara

um p

rent

villu

r. Ve

rð g

etur

bre

yst

án fy

rirv

ara.

MEÐLÆTI

Rauðkál 4,25kgGrænar baunir Ora 4,5kg

Sætar kartöflur 15x20x25 2,5kgSkógarsveppir 600grGrænmetisblanda Retro 2,5kgJarðskokkar lífrænir grófskornir 2,5kg

1016 kr/stk921 kr/stk

1163 kr/pk938 kr/stk780 kr/pk

1744 kr/pk

FROSIÐGRÆNMETI

JÓLASÍLD GARRA

25%

25%

30%

30%

30%

30%

30%

30%

15%

15%Tilboð!

Tilboð!

Tilboð!

Jólatilboð Garra gildir til 22. desember 2014