katla

6
KATLA Benóný Snær Haraldsson

Upload: benonysh3649

Post on 29-Jul-2015

347 views

Category:

Entertainment & Humor


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Katla

KATLA

Benóný Snær Haraldsson

Page 2: Katla

Um Kötlu

Katla er fræg eldstöð í Mýrdalsjökli

Hún er megineldstöð með öskju hulin jökli

Page 3: Katla

Kvikuþró

Undir megineldstöðum er kvikuþró

Kvikuþró er einhverskonar risastór geymir

Þróin er full af kviku á nokkurra

kílómetra dýpi í jarðskorpunni

Page 4: Katla

Eldstöðvarkerfi

Katla er talin vera miðja í um 80 kílómetra löngu eldstöðvakerfi

Eldstöðvakerfið er hóflaga

Það nær frá Eldgjá að Kötlu

Vestmannaeyjar eru taldar tengjast kerfinu

Page 5: Katla

Jökulhlaup

Þegar Katla gýs eru það þeytigos

Þeim fylgir gjóskufall og gífurleg jökulhlaup

Page 6: Katla

Þeytigos

Þeytigos verða þegar mikið vatn kemst að gos kvikunni í gosrásinni við gos í sjó eða undir

jökli Gosmökkur getur orðið

allt að 20 kílómetra hár Það hættulegasta við

Kötlugosin eru jökulhlaupin

Þau verða þegar jökullinn bráðnar neðan frá