katla

8
KATLA

Upload: oeldusels-skoli

Post on 14-Jan-2015

365 views

Category:

Business


2 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Katla

KATLA

Page 2: Katla

Katla Katla er eldstöð í

suðaustanverðum Mýrdalsjökli

Katla er eitt mesta eldfjall á Íslandi

Katla er 1450 metrar á hæð

Katla

Page 3: Katla

EldvirkniÞegar Katla gýs er von á

öflugum þeytigosum

Katla gýs á 40-80 ára fresti

Katla er venjulega hulin jökli. Þegar Katla gýs brýst hún þá í ógurlegum hamförum undan jöklinum, bræðir hann á stóru svæði og orsakar feiknarleg vatnsflóð

Page 4: Katla

Katla er álitin vera syðsti hluti u.þ.b. 75 km langs

sprungubeltis. Þetta sprungubelti teygist nánast alla

leið að vesturjaðri Vatnajökuls.

Sprungubelti Íslands, Katla er á sprungubelti 4.

Page 5: Katla

Katla

Heimildir geta um 16 gos í Kötlu en

sennilega munu þau vera um 20

Síðast gaus Katla árið 1918

Vatnsflóð Kötlu geta (í hamfaraflóðum) náð meðalrennsli vatnsmestu ár heims, Amazon í Suður-Ameríku

Page 6: Katla

Katla

Mýrdalsjökull

Katla

Page 7: Katla

Myndir af Kötlu

Page 8: Katla

HeimildirGoogle.is

Wikipedia.org

Almannavarnir.is