komdu Í - flensborg (1).pdf · almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir,...

12
KOMDU Í FLENSBORG! FYRST OG FREMST FYRIR ÞIG! FLENSBORGARSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI

Upload: others

Post on 12-Jul-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

KOMDU ÍFLENSBORG!

FYRST OG FREMST FYRIR ÞIG!

FLENSBORGARSKÓLINN

Í HAFNAR

FIRÐI

Page 2: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

FLENSBORG- SKÓLINN ÞINN!

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði byggir á langri sögu og er skóli fyrir alla. Flensborgarskólinn hefur það meginhlutverk að veita haldgóða almenna menntun sem nýtist nemendum í daglegu lífi og starfi og að búa nem-endur sína sem best undir frekara nám á háskólastigi.

Við bjóðum persónulega þjónustu, öruggt námsumhverfi og veljum að vera framarlega í nýtingu tækni við kennslu. Við teljum skólann eftir-sóknarverðan vinnustað nemenda og starfsmanna. Skólinn er einnig mikilvægur hlekkur í menningar- og íþróttalífi Hafnarfjarðar.

Einkunnarorð skólans eru:

Flensborgarskólinn byggir á áfangakerfi og sveigjanleika í námi. Nemand-inn stundar nám á sínum hraða, velur hraða eftir námsgreinum og getur því lokið námi á skemmri eða lengri tíma.

Námsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, opin námsbraut, raun-vísindabraut og viðskipta- og hagfræðibraut, auk starfsbrautar. Að auki býður skólinn upp á undirbúningsnám fyrir nemendur sem þurfa að bæta grunninn að loknum grunnskóla og íþróttaafrekssvið.

Fullt nám í eina önn við skólann er um 30 einingar og því um 60 einingar á ári. Námsbrautir til stúdentsprófs við skólann eru 200 einingar og því eðlilegt að nemandi ljúki námsbraut á þremur til fjórum árum.

Nánari upplýsingar um skólann og skólastarfið má finna á heimasíðu skólans

Þ-IN ÞRJÚ

ÞEKKING - ÞJÁLFUN - ÞROSKI

FLENSBORG.IS

Page 3: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

SVEIGJANLEIKI

1. Tekið undirbúningsáfanga í viðkomandi kjarnagrein, en einnig tekið almenna áfanga brautarinnar.

2. Valið samtímis áfanga í greinum sem hæfa áhugasviði þeirra. Þannig geta þeir undirbúið sig fyrir áframhaldandi nám í Flensborg.

FYRIR ÞÁ NEMENDUR SEM ÞURFA MEIRI UNDIRBÚNING:

FYRIR STERKA NÁMSMENN:

- Á ÞÍNUM HRAÐA!

TAKTU ÞINN TÍMA!

TAKTU FLEIRI ÁFANGA!

HABLAS

ESPANOL?

E= MC2

FROSTA-

VETURINN

MIKLI 1918 ...

FLØDE-SKUM? SIN (X2-X)

Í NÁMI

1. Lokið Hámarki — umsjónaráfanga á einu ári. Þannig myndast rými fyrir fleiri áfanga.

2. Valið úr fjölda áfanga á efsta þrepi og þannig bætt við nám sitt þeim áföngum sem undirbúa þá best fyrir áframhaldandi nám á háskólastigi

Þeir sem náðu ekki að ljúka skilgreindu námi í grunnskóla geta:

Þeir nemendur sem eru öflugir námsmenn og með góðan árangur úr grunnskóla geta:

HVAÐ VILTU VERÐA ...?

Kennari?

Ferðamálafræðingur?

Ljósmyndari? Sálfræðingur?

Líffræðingur? Forritari?

Arkitekt? Verkfræðingur?

Skurðlæknir?

R= Gxh 3

Skoðaðu nánar hér

flensborg.is

Page 4: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

FÉLAGSVÍSINDA-BRAUT

HVAÐ VILTU VERÐA ...?

Mannfræðingur? Fornleifafræðingur?

Stjórnmálafræðingur? Sálfræðingur?

Leikskólakennari?

Félagsfræðingur?Blaðamaður? Kynjafræðingur?

Sagnfræðingur?

NÁMSGREIN KJARNI VAL VALÁFANGAR BRAUTARINNAR

2555

201030

5

5555555

10

201015586

151055

1010555

1

ÍslenskaStærðfræðiEnskaDanskaHámark - umsjónHeilsueflingÞriðja erlenda tungumálNáttúrufræðigreinar UmhverfisfræðiVísindaleg vinnubrögðSagaFélagsfræðiSálfræðiHeimspekiFjölmiðlafræðiStjórnmálafræðiMannfræðiKynjafræðiÞjóðfræðiÞjóðhagfræðiLandafræðiLögfræðiUppeldisfræðiNámslok

ÍSLENSKAFélagsleg málvísindiBarnabókmenntir Leikhúsbókmenntir Afþreyingarbókmenntir Yndislestur

STÆRÐFRÆÐIÁlyktunartölfræði

ENSKAFagorðaforði Tungumál og viðskipti KvikmyndirBreskar og bandarískar bókmenntirÝmis þemu

SAGASamtímasaga Saga 20. aldar KvikmyndasagaSaga fornaldar

FÉLAGSFRÆÐI OG SKYLD FÖGAfbrotafræði MannfræðiKynjafræðiStjórnmálafræðiÞjóðfræði

SÁLFRÆÐIAuglýsingasálfræðiÞroskasálfræðiJákvæð sálfræðiKortlagning hugans - lífeðlisleg sálfræðiAfbrigðasálfræði

HEIMSSPEKIHagnýt siðfræði

UPPELDISFRÆÐIUppeldis- og menntunarfræðiBörn og velferðKjarni 140 45Bundið val 15Frjálst val

flensborg.is

Skoð

aðu n

ánar

hér

Page 5: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

FÉLAGSVÍSINDA- RAUNVÍSINDABRAUT

205

15151525155

202515586

155

105

10555

1

ÍslenskaStærðfræðiEnskaDanskaHámark - umsjónHeilsueflingÞriðja erlenda tungumálUmhverfisfræðiFélagsgreinarEðlisfræðiEfnafræðiJarðfræðiLíffræðiForritunStjörnufræðiNámslok

NÁMSGREIN KJARNI VAL VALÁFANGAR BRAUTARINNAR

STÆRÐFRÆÐIHeildarreikningur og tvinntölur Þrívíð rúmfræðiÁlyktunartölfræðiStærðfræðigreiningStrjál stærðfræði

ENSKAMenning og samfélagBreskar og bandarískar bókmenntirKvikmyndirÞemaáfangi

EÐLISFRÆÐIHreyfing og kraftur Kasthreyfing og rafmagnsfræði Afstæðiskenning og skammtafræði

EFNAFRÆÐIGasjafnan, hraðafræði og efnajafnvægi Rafefnafræði og sýrur og basar Lífræn efnafræði

JARÐFRÆÐIInnræn öfl Veður- og haffræðiNáttúruhamfarir

LÍFFRÆÐILíffærafræði Erfðafræði VistfræðiVerkefnaáfangi

FORRITUNForritun í PythonGagnasafnsforritun (SQL)Sjálfstæð forritunarverkefni

STJÖRNUFRÆÐIAlmenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði

Kjarni 140 45 15Bundið val Frjálst val

Læknir?

Stjörnufræðingur?

Verkfræðingur?

Ljósmóðir?Hjúkrunarfræðingur?

Líffræðingur?

Tannlæknir?

Jarðfræðingur?

Geimfari?

Forritari?

Lífeindafræðingur?

Sjúkraþjálfari?

HVAÐ VILTU VERÐA ...?

flensborg.is

Skoð

aðu n

ánar

hér

Page 6: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

VIÐSKIPTA- OG

355

55

10

5555

201515586

15101055555555

1

ÍslenskaStærðfræðiEnskaDanskaHámark - umsjónHeilsueflingÞriðja erlenda tungumálNáttúrufræðigreinar FélagsgreinarUmhverfisfræðiRekstrarhagfræðiÞjóðhagfræðiBókfærslaLögfræðiMarkaðsfræðiFjármálFrumkvöðlafræðiStjórnunAuglýsingasálfræðiNámslok

NÁMSGREIN KJARNI VAL VALÁFANGAR BRAUTARINNAR

STÆRÐFRÆÐIHornaföll og vigrar Heildun og deildarjöfnurHeildarreikningur og tvinntölurÞrívíð rúmfræðiÁlyktunartölfræðiStærðfræðigreiningStrjál stærðfræði

ENSKAMenning og samfélagBreskar og bandarískar bókmenntirKvikmyndirÞemaáfangi

HAGFRÆÐIGREINARRekstrarhagfræði - teygni og verðmyndunÞjóðhagfræði - meginstefnur og haglíkön

BÓKFÆRSLATölvubókhaldBókfærsla - innflutningur og fyrirtæki

VIÐSKIPTAGREINARFjármál - Ávöxtunarkrafa og verðbréfFrumkvöðlafræði - stofnun og rekstur fyrirtækjaStjórnun og mannauðsstjórnunAuglýsingasálfræðiMarkaðsfræði

Kjarni 140 45 15Bundið val Frjálst val

HAGFRÆÐIBRAUT

HVAÐ VILTU VERÐA ...?

Hagfræðingur? Verðbréfamiðlari?

Mannauðsstjóri? Endurskoðandi?

Markaðsstjóri?

Fjármálastjóri?Lögfræðingur? Frumkvöðull?

Viðskiptafræðingur?

Skoðaðu nánar hér

flensborg.is

Page 7: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

OPIN NÁMSBRAUT

HVAÐ VILTU VERÐA ...?

Innanhússarkitekt?

Myndlistamaður?

Tónlistarmaður?

Ljósmyndari?

Vöruhönnuður?Leikari?

Arkitekt?

Flugmaður?Grafískur hönnuður?

NÁMSGREIN KJARNI VAL

35403010

130130

70

**

201015586

155

1010

1

ÍslenskaStærðfræðiEnskaDanskaHámark - umsjónHeilsueflingÞriðja erlenda tungumál UmhverfisfræðiFélagsfræðigreinarNáttúrufræðigreinar ViðskiptagreinarNámslokAðrar greinar skólansNám úr öðrum framhaldsskólum

Kjarni 105 95Val

• Nemandi hannar það nám sem hentar markmiðum hans/hennar

• Val nemandans er um helmingur eininga brautarinnar

• Nemandi getur valið úr um 80 val-áföngum í Flensborg eða sótt valáfanga í aðra framhaldsskóla eða viðurkennda listaskóla

• Nemandi setur saman opna námsbraut í samráði við námsráðgjafa

• Nemandi hefur hæfniviðmið háskóla-námsins sem hann stefnir á til hliðsjónar við val á brautinni

• Lágmarkskrafa er gerð um 35 einingar á 3. hæfniþrepi og 100 einingar samtals á 2. og 3. hæfniþrepi

flensborg.is

Skoðaðu nánar hér

Page 8: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

DO YOU SPEAK

ENGLISH?

100 G HVEITI

2 DL MJÓLK

42 =4.4=1

6 SAMEIND FRUMEINDRAFEIND

LANDSNÁMSÖLD 874

STARFSBRAUT

Náminu er ætlað að veita nemendum góða,almenna undirstöðuþekkingu með áherslu á undirbúning fyrir lífið, atvinnuþátttöku og/eða frekara

nám. Áhersla er á að styrkja náms-, starfs-, og félagslega stöðu nemenda ásamt samskiptahæfni og sjálfstrausti.

STARFSBRAUT ER ÆTLUÐ NEMENDUM SEM ÞURFA EINSTAKLINGSMIÐAÐ NÁM VEGNA

FÖTLUNAR OG SÉRTÆKRA NÁMSÖRÐUGLEIKA.

GÓÐUR - BETRI - BESTUR

NÁMSGREIN EIN. Í KJARNA

4020202312996936

1271

ÍslenskaStærðfræðiEnskaLífsleikniHeilsueflingFélagsfærni Upplýsinga- og tölvutækniLandafræðiNáttúruvísindi ÍslandssagaMatreiðslaStarfsfræðslaVal

Kjarni 169 71Val

:DO

D D

Skoðaðu nánar hér

flensborg.is

ÆFIR ÞÚ ...?

Page 9: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

ÆFIR ÞÚ ...?

Skíði? Golf?

Blak? Karate?

Sund?Körfubolta?Tennis? Fótbolta?

Handbolta?

ÍÞRÓTTAAFREKS-

12

10

2

1

Afreksáfangar (á öllum önnum)

Íþróttafræði (íþróttasálfræði, næringarfræði, þjálffræði og markmiðasetning)

Íþróttameiðsl (forvarnir, helstu flokkar, fyrstu viðbrögð, meðhöndlun, endurhæfing)

Skyndihjálparnámskeið RKÍ

NÁMSGREIN EININGAR

Samtals 25 einingar, sem koma í stað bundins og frjáls vals á brautinni

SVIÐÍÞRÓTTAAFREKS-

12

10

2

1

Afreksáfangar (á öllum önnum)

Íþróttafræði (íþróttasálfræði, næringarfræði, þjálffræði og markmiðasetning)

Íþróttameiðsl (forvarnir, helstu flokkar, fyrstu viðbrögð, meðhöndlun, endurhæfing)

Skyndihjálparnámskeið RKÍ

NÁMSGREIN EININGAR

ÆFIR ÞÚ ...?

Skíði? Golf?

Blak? Karate?

Sund?Körfubolta?Tennis? Fótbolta?

Handbolta?

Samtals 25 einingar, sem koma í stað bundins og frjáls vals á brautinni

• Unnið í samstarfi við Íþróttabandalag Hafnarfjarðar og íþróttafélögin

• Hægt er að stunda allar íþróttir innan vébanda Íþróttasambands Íslands

• Stundaðu íþróttina þína áfram og nýttu sem hluta námsins

• Hægt að taka með öllum brautum til stúdentsprófs

• Kemur að hluta í stað sérhæfingar á stúdentsbrautinni

SVIÐ

www.flensborg.is

Skoðaðu nánar hér

flensborg.is

Page 10: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

Listnámssviðið er hluti af námsbrautum til stúdentsprófs. Tilgangurinn er að nemendur geti þjálfað færni sína í tónlist samhliða framhaldsskólanámi og nýtt námið sem hluta stúdentsprófsins. Skipulag listnámssviðsins er mis-munandi eftir því hve langt nemandinn er kominn í tónlistarnáminu.

LEIÐ A - MIÐNÁM Í TÓNLISTARSKÓLA, 18 EININGAR Ljúki nemandi miðnámi getur hann útskrifast af stúdentsbraut með tónlistar-sviði. Breytingar sem verða á stúdentsbrautum með tilkomu listnámssviðs eru þær að nemendur listnámssviðs:

• Nýta þær 10 einingar sem leyfilegt er að nýta af bundnu vali annarra brauta í séráfanga sviðsins.

• Nýta 8 einingar af óbundnu vali í séráfanga sviðsins.

LISTNÁMSSVIÐTÓNLIST

FLENSBORGARSKÓLINN STARFRÆKIR LISTNÁMSSVIÐ Í TÓNLIST Í SAMSTARFI VIÐ TÓNLISTARSKÓLA HAFNARFJARÐAR. NÁMSGREIN EININGAR

153

353

1248

HljóðfæraleikurTónfræði

HljóðfæraleikurTónfræðiHljómfræðiTónheyrnTónlistarsaga

LEIÐ B:

LEIÐ A:

LEIÐ B - FRAMHALDSNÁM Í TÓNLISTARSKÓLA, ALLT AÐ 62 EININGAR - OPIN BRAUT

LISTNÁMSBRAUT - AÐRAR LISTGREINAR

Skólinn vinnur að skipulagi listnáms í öðrum listgreinum en tónlist. Reiknað er með að námið verði skil-greint á svipaðan hátt, þ.e. annars vegar sem hluti af bundnu og frjálsu vali á bóknámsbrautunum og hins vegar sem uppistaða bundins vals á opinni braut.

Nemandi sem lýkur fyrri hluta framhaldsnáms (F1) í tónlist getur útskrifast af opinni braut til stúdentsprófs og nýtt tónlistarnámið sem allt að 62 einingar af viðbótaráföngum brautarinnar. Nemandi þarf að ljúka öllum hliðargreinum. Æskilegt er að nemandinn hafi lokið miðnámi við lok grunnskóla. Framhaldsnámið er góður undirbúningur undir hljóðfæra- eða söngnám á háskólastigi.

HEILSUEFLANDI SKÓLIFlensborgarskólinn er forystuskóli í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli, sem hleypt var af stokkunum árið 2010. Verkefnið skiptist í fjögur viðfangsefni, næringu, hreyfingu, geðrækt og lífsstíl og er eitt viðfangs-efni í forgrunni á hverju skólaári. Skólinn hefur þróað fjölda verkefna í tengslum við viðfangsefnin t.d.:

FLENSBORGARHLAUPIÐNÚVITUNDUMHVERFIÐ

JAFNRÉTTIFORVARNIRNÝNEMAFERÐ

Page 11: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

JAFNRÉTTI

Þátttaka í félagslífi í framhaldsskóla er þroskandi og gefandi. Þeir nem-endur sem gefa sig að stjórnun og skipulagi félagslífsins vinna mjög mikla vinnu í þágu samnemenda sinna og skólans. Þeir bera félags-starfið uppi og leggja oft ómetanlegt starf af mörkum.

Skólinn hefur skipulagt áfanga í leiðtogaþjálfun, þar sem kennarar eru nemendum innan handar við dagleg störf og skipulagningu félagslífsins og fjallað er um ýmsa þætti sem tengjast störfunum, s.s. jafnréttismál, ábyrgð, Námsgrein Einingar viðburðastjórnun, mannréttindi, fjármál o. fl.

Nemendur sviðsins:

• Nýta þær 10 einingar sem leyfilegt er að nýta af bundnu vali annarra brauta í séráfanga sviðsins.

• Nýta 10 einingar af óbundnu vali í séráfanga sviðsins.

FÉLAGSLÍFSSVIÐNÁMSGREIN EININGAR

10-205

5-105

LeiðtogaþjálfunBókfærslaFrumkvöðlafræðiStjórnun

FLENSBORGARSKÓLAKór Flensborgarskólans er eitt helsta aðalsmerki skólans. Æft er tvisvar í viku auk raddæfinga. Á hverri önn er farið í æfingabúðir yfir helgi. Kórinn heldur tónleika tvisvar á ári auk þess að syngja við útskriftir og ýmiss konar önnur tækifæri. Kórinn fer í tónleikaferða-lög bæði innanlands og utan. Þátttaka í kórnum er nám og því fá nemendur einingar fyrir hana. Kórstjóri er Helgi Rafn Ingvason.

LEIKLISTLeikfélag Flensborgarskólans heldur uppi öflugu leiklistarstarfi. Skólinn er í samstarfi við Gaflaraleikhúsið. Síðustu ár hefur leikfélagið sett upp veglega sýningu á vorin.

Árið 2016 var t.d. sýnt frumsamið verk, Harmleikarnir, 2017 var söng-leikurinn Mormónabókin sýndur og 2018 var „Pitz Pörfekt“ sett upp við góðan orðstír. Árið 2019 var „Sister Akt“ sett upp í Bæjarbíói og eru nemendur nú önnum kafnir við leik og söng.

KÓR

Page 12: KOMDU Í - Flensborg (1).pdf · Almenn stjörnufræði, reikistjörnur, sólir, vetrarbrautir, heimsfræði Kjarni 140 Bundið val 45 Frjálst val 15 Læknir? Stjörnufræðingur?

FÉLAGSLÍFIÐ

FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEGT!

SÖNGKEPPNI NEMENDAFÉLAGSINS

NÝNEMAVIÐBURÐIRGÓÐGERÐARVIKA

FG-FLENSBORGAR- DAGURINN

BÍÓKVÖLD

GETTUBETUR

BALLVIKUR

OG BÖLL

SLEEPOVER

MORFÍSwww.flensborg.is

Í FLENSBORG

LEIKRIT

Nemendafélagið stendur fyrir ýmsum viðburðum en stærstu viðburðirnir eru dansleikir ásamt leiksýningu

Leikfélags Flensborgar. Leikfélagið sendir síðan lið í Leiktu Betur, svo keppa lið Flensborgar árlega í MORFÍs

og Gettu Betur. Nemendafélagið stendur síðan fyrir nýnemaviku og nýnemaballi.

HELSTU VIÐBURÐIR:

KOMDU Í

Í HAFNAR

FIRÐI