kynning á m.a. - verkefni frá háskóla Íslands 18. apríl 2013 snjólaug elín sigurðardóttir

16
Kjörfjölskyldur ættleiddra barna af erlendum uppruna – undirbúningur, fræðsla og stuðningur (2012) Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Upload: riva

Post on 19-Mar-2016

56 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Kjörfjölskyldur ættleiddra barna af erlendum uppruna – undirbúningur, fræðsla og stuðningur (2012). Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir. Markmið rannsóknar. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Kjörfjölskyldur ættleiddra barna af erlendum uppruna – undirbúningur, fræðsla og stuðningur (2012)

Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013

Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 2: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Markmið rannsóknar

• að lýsa kjörfjölskyldum og varpa ljósi á reynslu og upplifun nokkurra kjörforeldra af því að ættleiða barn frá útlöndum.

• að kanna væntingar þeirra til undirbúningsfræðslu og til félagslega kerfisins með tillliti til stuðnings að ættleiðingu lokinni.

• að skoða stefnu yfirvalda í málefnum kjörfjölskyldna.

• að lýsa hvernig staðið er að undirbúningi og fræðslu kjörforeldra.og hvernig samfélagið styður við bakið á þessum fjölskyldum (PAS – Post Adoption Service).

2Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 3: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Rannsóknarspurning

Hver er reynslan af því að ættleiða barn af erlendum uppruna og hvernig er upplifun kjörforeldra af undirbúningsfræðslu, eftirfylgd og stuðningi að ættleiðingu lokinni?

- stefnumótun yfirvalda í málefnum kjörfjölskyldna

- fyrirkomulag og umfang fræðslu fyrir verðandi kjörforeldra

- fyrirkomulag og umfang eftirfylgdar og stuðningsúrræða fyrir kjörfjölskyldur að ættleiðingu lokinni

3Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 4: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Rannsóknaraðferðir

Eigindleg rannsóknaraðferð– Þemu: kjörforeldrar, kjörbörn, líðan foreldra og barna,

undirbúningsfræðsla, ættleiðingin sjálf, tíminn eftir ættleiðingu, úrræði til að styðja við fjölskyldurnar eftir ættleiðingu, fagþekking á sviðinu og uppruni og menning.

– 16 hálfopin viðtöl við kjörforeldra og sérfræðinga– Heimildaöflun– Greining gagna– Niðurstöður

Snjólaug Elín Sigurðardóttir 4

Page 5: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Þátttakendur

12 lykilþátttakendur – kjörforeldrar í 7 fjölskyldum

– 6 hjón og einstætt foreldri– eiga samanlagt 13 ættleidd börn auk nokkurra líffræðilegra

barna– eiga börn frá þremur upprunalöndum í Evrópu og Asíu– búa á þéttbýlissvæði og á landsbyggðinni

9 sérfræðingar

5Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 6: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Fræðilegur grunnur

• Rannsóknir og rit:

• Kjörfjölskyldur, kjörforeldrar og kjörbörn (Silverstein og Roszia 1988; O’Brien og Zamostny 2003; Hamilton 2007; McRae 2006; Payne 2009; Senecky 2009; Foli 2009; Brodzinsky og Huffman 1088; McKay, Ross, Goldberg 2010; Dalen 1999; Federici 2003; Johnson 2005 og 2010; Purvis og Cross 2007 og 2010; Gray 2002 og 2007)

• Uppeldi ættleiddra barna (Schooler og Atwood 2008; Cogen 2008; Purvis og Cross 2006, 2007 og 2010)

Snjólaug Elín Sigurðardóttir 6

Page 7: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Fræðilegur grunnur

• Undirbúningur og undirbúningsfræðsla fyrir væntanlega kjörforeldra (Paulsen og Merighi 2009; Groza 2004; Atkinson og Gonet 2007; Smith 1983; Kirkpatrik 1998)

• Þörf kjörfjölskyldna fyrir eftirfylgd, ráðgjöf og stuðning (PAS-þarfir) (McKay og Ross 2010; Atkinson og Gonet 2007; Child Welfare Information Gateway 2005; Evan B. Donaldson Adoption Institute 2010; Familiestyrelsen 2010; FSKC Rapporter 2009; North American Council on Adoptable Children 2010)

Snjólaug Elín Sigurðardóttir 7

Page 8: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Kjörfjölskyldur

• Sérstaða kjörfjölskyldna• Sérstaða kjörforeldra• Sérstaða kjörbarna• Kjörforeldrar lykilaðilar í barnavernd• Mikilvægt að gera greinarmun á uppeldishlutverk kjörforeldra og

annarra foreldra• Vandasamt og mikilvægt uppeldishlutverk kjörforeldra sem

getur verið mjög krefjandi• Aðgengi að viðeigandi stuðningsþjónustu lykilatriði

8Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 9: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Kerfið

• Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna• Haag-samningurinn• Gæðahandbók Haag-samningsins• Íslensk lög og reglugerðir um ættleiðingar• Löggilt ættleiðingarfélag• Íslensk ættleiðing

9Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 10: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Niðurstöður – foreldrar

• Ánægja foreldra með ákvörðun um að ættleiða• Barátta við ófrjósemi• Biðin eftir barninu krefjandi – ósýnileg meðganga• Aðlögun að foreldrahlutverkinu hröð• Nýtt foreldrahlutverk krefjandi• Andleg líðan sumra foreldranna• Foreldrar sterkir og úrræðagóðir

10Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 11: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Niðurstöður – börnin

• Komu flest úr erfiðum aðstæðum - “No child emerges from an orphanage unscathed” (Dr.Dana Johnson)

• Erfið lífsreynsla að baki• Endurtekinn missir og áföll• Vanlíðan við ættleiðingu• Aðlögunin erfið• Nokkur barnanna með langvarandi erfiðleika

11Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 12: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Niðurstöður – fræðsla

• Íslensk ættleiðing sinnir undirbúningsfræðsluna• Ánægja með skyldunámskeið• Óska eftir meiri fræðslu á biðtíma og sérstaklega eftir

heimkomu• Ekkert undanskilið í fræðslunni• Fræðsla til fagfólks mikilvæg• Óska eftir greiðara aðgengi að sérfræðiþekkingu

12Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 13: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Niðurstöður – stuðningur

Stuðningur á biðtíma Stuðningur í ættleiðingarferðinni Stuðningur eftir heimkomu í formi eftirfylgdar Stuðningur kemur seint og illa Sumum finnst stuðningur og skilningur í nærumhverfi

af skornum skammti Foreldrar leita stuðnings hjá öðrum kjörforeldrum

13Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 14: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Niðurstöður – fagaðilar

Mörgum foreldrum finnst þekking og skilningur á sérþörfum barnanna ábótavant hjá fagaðilum

Fagaðilar sýna skilningsleysi Lítil kennsla er um ættleiðingartengd málefni í

grunnmenntun fagaðila Fáir sérfræðingar sýnilegir – fá sérstök úrræði sýnileg “Allir eru að finna upp hjólið”

14Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Page 15: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

STERKARI KJÖRFJÖLSKYLDURSTERKARI KJÖRFJÖLSKYLDUR

Snjólaug Elín Sigurðardóttir 15

Page 16: Kynning á M.A. - verkefni frá Háskóla Íslands 18. apríl 2013 Snjólaug Elín Sigurðardóttir

Takk fyrir !Takk fyrir !