kynning á verkefninu. horftum öxl, hvaða þætti má hugleiðingar … · hornafirði er 7...

20
Hugleiðingar um Hornafjörð Erna Hreinsdóttir Tæknifræðingur og skipulagsfræðingur Verkefnastjóri hjá Vegagerðinni Kynning á verkefninu. Horft um öxl, hvaða þætti má endurskoða í ferlinu? Hvað skiptir raunverulega máli?

Upload: others

Post on 10-Feb-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Hugleiðingar um Hornafjörð

Erna Hreinsdóttir

Tæknifræðingur og skipulagsfræðingur

Verkefnastjóri hjá Vegagerðinni

• Kynning á verkefninu.

• Horft um öxl, hvaða þætti máendurskoða í ferlinu?

• Hvað skiptir raunverulega máli?

Page 2: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Nýframkvæmd um 17 km

Stytting Hringvegar 11,8 km

Stytting frá Lamleikstöðum að Höfn 14,4 km

3 einbreiðar brýr ekki lengur á Hringvegi

Hringvegur um Hornafjörð

Page 3: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Hringvegur um Hornafjörð

2006 -frumdrög

2009 -MÁU

2014 -forhönnun

2015 -samkomulag við sveitarfélagið Hornafjörð

um val á leið

2016 -verkhönnun

2016 (des) -framkvæmdaleyfi veitt

2017 -fyrstu samningar við landeigendur

2017 -framkvæmdir hefjast

Verkefnisstjórnun

Loforðalisti

Page 4: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Hringvegur um Hornafjörð

Page 5: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Lög um mat á umhverfisáhrifum

2000 nr. 106 25. maí

Markmið laga þessara er:

a. að tryggja að áður en leyfi er veitt fyrir framkvæmd, sem kann vegna staðsetningar, starfsemi sem henni fylgir, eðlis eða umfangs að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, hafi farið fram mat á umhverfisáhrifum viðkomandi framkvæmdar,

b. að draga eins og kostur er úr neikvæðum umhverfisáhrifum framkvæmdar,

c. að stuðla að samvinnu þeirra aðila sem hafa hagsmuna að gæta eða láta sig málið varða vegna framkvæmda sem falla undirákvæði laga þessara,

d. að kynna fyrir almenningi umhverfisáhrif framkvæmda sem falla undir ákvæði laga þessara og mótvægisaðgerðir vegna þeirraog gefa almenningi kost á að koma að athugasemdum og upplýsingum áður en álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar liggur fyrir.

Hringvegur um Hornafjörð

Page 6: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Vinsun.

Hvaða þættir skipta raunverulega máli?

Hringvegur um Hornafjörð

GróðurfarFuglalíf

SmádýralífVatnafar

FiskistofnarFornminjarLandslag

JarðmyndanirFerðaþjónusta og

útivistUmferðaröryggi

HljóðvistLjósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson

Page 7: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Beltanálgun.

Gefur þann sveigjanleika sem þarf til að uppfyllamarkmið laganna.

Auðveldar minni breytingar í kjölfar samráðs.

Rannsóknarsvæði eru afmörkuð.

Miðað við að veglínur geti færst til innan rannsóknarsvæðisins ef matsvinnan leiðir í ljós að það sé nauðsynlegt.

Hringvegur um Hornafjörð

Page 8: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Raunhæfir kostir.

Ábyrgð framkvæmdaraðila

Tæknilegar útfærslur, umferðaröryggi…

Kostnaður?

Hringvegur um Hornafjörð

Ljósmynd: VerkÍs

Page 9: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Samráð

Samráð leiðir mjög oft til breytinga á hönnun

-þegar raunverulegur vilji er til samráðs!

..í þá veru að að draga úr neikvæðum

umhverfisáhrifum framkvæmdar

Hringvegur um Hornafjörð

Er raun-

verulegur

vilji til

samráðs?

Page 10: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Hvað er það sem skiptir raunverulega máli?

Umferðaröryggi -allra!

Lýðheilsa

Losun gróðurhúsalofttegunda

Hringvegur um Hornafjörð

Page 11: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Fjöldi látinna í umferðinni á Íslandi 1999 – 2016

21

32

24

29

23 2319

31

1512

17

812

9

15

4

1618

0

5

10

15

20

25

30

35

Hringvegur um Hornafjörð

Virði mannslífsins

á bilinu 250 - 350

m.kr*

*Kostnaður umferðarslysa, rannsóknarverkefni unnið með styrk frá Vegagerðinni2014, Haraldur Sigþórsson og Vilhjálmur Hilmarsson

Page 12: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Rannsóknarsjóður Vegagerðarinnar

-umferð, mannvirki, umhverfi

Jöklarannsóknir

Um 5 m kr. árlega

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar

27. október 2017

Hringvegur um Hornafjörð

Page 13: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Landris

Núverandi hraði á landrisi við Höfn í Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkello.fl. 2005).

Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísium 0,7-2,0 m á tímabilinu 2000-2100 háð hraða á rýrnun Vatnajökuls(Carolina Pagli 2006).

Um 12 mm á ári 2001-2016 (Landmælingar Íslands).

Hringvegur um Hornafjörð

Page 14: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

2000

Page 15: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

2006

Page 16: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

2014

Page 17: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Útblástur.

Stytting vega í Hornafirði:

fækkun um 3.000 ekinna km á ári.

Hringvegur er um 1.300 km langur

20% af útstreymi gróðurhúsaloftteguna á

Íslandi er vegna samgangna.

Hringvegur um Hornafjörð

www.ust.is

Page 18: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Vegagerð og umhverfi

Hringvegur um Hornafjörður

Page 19: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Vegagerð og umhverfi

Hringvegur um Hornafjörður

Page 20: Kynning á verkefninu. Horftum öxl, hvaða þætti má Hugleiðingar … · Hornafirði er 7 mm/ári (Erik Sturkell o.fl. 2005). Gert er ráð fyrir að land í Hornafirði rísi

Takk fyrir!