kynningarbréf april 2012

1

Click here to load reader

Upload: audna-consulting

Post on 18-Jun-2015

247 views

Category:

Business


2 download

DESCRIPTION

Kynning á þjónustu Auðnuapríl 2012

TRANSCRIPT

Page 1: Kynningarbréf april 2012

Auðna ráðgjöf Við hjá Auðnu leggjum metnað okkar í að vinna með stjórnendum að því að skapa

jákvæðan starfsanda og menningu sem er eftirsóknarverð og hvetjandi.

Aðferðir okkar eru byggðar á nýjustu rannsóknum og hugmyndum í jákvæðri sálfræði og við erum stolt af

því að vera leiðandi á því sviði á Íslandi.

Við bjóðum

Stjórnendaráðgjöf Markþjálfun Vinnustofur Fyrirlestur Kannanir

Starfsmannamál

Stjórnun

Starfsmannasamtöl

Ráðningar

Nýtt starf

Breyting á starfi

Samstarf

Styrkleikapróf

Liðsandi

Breytingar

Stefnumótun

Upplýsingamiðlun

Liðsandi

Styrkleikar

Jákvæðni

Starfsánægjukönnun

Sérsniðnar viðhorfskannanir

Styrkleikapróf fyrir teymi

Styrkleikabyggð nálgun við stjórnun og

starfsmannahald byggir á þremur

meginþáttum.

Þjónusta okkar miðar að því að kalla fram og

viðhalda áhuga og góðri frammistöðu hjá

stjórnendum og starfsmönnum með því að

byggja á jákvæðni og styrkleikum. Byggja upp

jákvæðan starfsanda á markvissan hátt og

fyrirbyggja ýmis vandamál.

Hamingja Leiðir til að auka hamingju á vinnustað. Árangursríkar aðferðir til að skapa gott andrúmsloft og

jákvæðni gagnvart daglegum störfum.

Styrkleikar Styrkleikar sem verkfæri í stjórnun. Markvissar leiðir til að finna og nýta styrkleika starfsmanna.

Styrkleikaþróun; vannýttir styrkleikar, styrkleikablinda og ofnotkun styrkleika.

Samskipti Hvað einkennir gott samstarf og teymi sem ná árangri? Gildi samvinnu í starfi og leiðir til að

skapa umhverfi sem stuðlar að góðri samvinnu og opnum samskiptum.

Til að fá nánari upplýsingar og tilboð má hafa samband við okkur í síma eða tölvupósti. Varðandi

vinnustofur og fyrirlestra er hægt að fá frían kynningarfund þar sem farið yfir mögulegt samstarf.

Einnig bjóðum við upp á Skype fjarskipti fyrir ráðgjöf og markþjálfun.

Með kveðju, Anna Jóna

[email protected]

S: 546-1146 og 6900310

Auðna ráðgjöf slf. www.audna.is