lillý og sara

4
Litningagallar Lillý og Sara

Upload: axelorri

Post on 28-Jul-2015

108 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lillý og sara

Litningagallar

Lillý og Sara

Page 2: Lillý og sara

• Líkamar okkar eru settir saman úr milljörðum frumna. Í flestum frumum eru 46 litningar . Litningarnir eru gerðir úr ákveðnu efni sem kallast DNA

Page 3: Lillý og sara

• Við erfum eitt sett af 23 litningum frá móður okkar og eitt sett frá föður okkar.

• Við erfum tvö eintök flestra gena frá foreldrum okkar, annað eintakið frá föður og hitt frá móður.

• Þess vegna erum við lík báðum foreldrum okkar.

Page 4: Lillý og sara

• Þó vitað sé að erfðagallar valdi Down heilkenni er ekki vitað hvað veldur erfðagallanum.

• Líkur á Down heilkenni aukast eftir því sem móðirin er eldri.

• Ef móður er 35 ára eru líkurnar ein af hverjum 350 fæðingum en ef móðirin er undir 25 ára aldri þá eru líkur á barni með Down heilkenni einungis í einni af hverjum 1400 fæðingum.