ljós word

3

Click here to load reader

Upload: glerkistan

Post on 07-Jul-2015

58 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ljós word

Ljós

Hvað er ljós? Og hvernig virkar það?

Ljós eru bylgjur sem kallast þverbylgjur.

Til eru bylgjur sem eru sýnilegar og ósýnilegar.

Ljós á sinn hámarkshraða sem er 300.000 km/s.

Ljós skiptist í rafsegulsóf (glæra 2).

Hlutir geta speglað eða gleypy í sig ljósi (glæra 3).

Rafsegulrófið.

Rafsegulrófið skiptist eftir þverbylgjulengd.

Sterkustu bylgjurnar eru þær þéttustu.

Útvarpsbylgjur: eru fyrstar í rófinu. Þær eru með

lengstu bylgjurnar. Þessar byjgur eru notaðar til að

senda hljóð og skilaboð til tækja eins og útvapstæki

og sjónvarp.

Örbylgjur: eru næstar í röðinni. Örbylgjur eru mest

hiti. Þær eru notaðar í að hita hluti.

Page 2: Ljós word

Ratsjá: eru ekki sterkar bylgjur

en geta drifið frá jörðinni

til næsta sólkerfi.

Sýnilegt ljós: þessar bylgjur eru einu bylgjurnar sem

við getum séð. Þær geta verið í öllum litum

regnbogans. Sterkasti liturinn er fjólublár en sá

lélegasti er rauður.

Útfjólubláir geyslar: eru öflugirgeyslar og geta

skaðað mannslíkamann. Sólin gefur frá sér

útfjólubláa geysla en ekki allir komast að jörðinni.

Þessir geyslar geta verið notaðir til að drepa

bakteríur og fleira sem getur skaðað hluti.

Röntgen geyslar: eru mjög ölugirgeyslar sem geta

komist í gegnum mann en ekki bein. Þannig eru

teknar röntgenmyndir til að sjá hvor að viðeigandi

bein eru brotin eða sköðuð.

Gamma geyslar: eru stórhættulegir og geta léttilega

drepið mann. En gamma geyslar geta verið notaðir

eins og útfjólubláir geyslar nema þeir geta drepið

veirur sem valda krabbamein og geta læknað

krabbameinið sjálft.

Page 3: Ljós word

Speglun og gleypun ljóss.

Margir hlutir geta speglað ljós eins og spegill og

sléttir málmar.

Sumir sérstakir málmar eða efni gleypa í sig ljós og

verða rauðir á lit.

En eru líka til hlutir og efni sem hleypa ljósi í gegnum

sig og brjóta það niður í regnboga eða slíkt annað.

Ljósbrot.

Ljós getur verði brotið niður í regnboga

mepeftirfarandi hlutum: Vatni, Glerþríhyrning og

prisma.

Hvers vegna kemur regnbogi þegar við brjótum ljós?

Ef við hleypum ljósi í gegnum gegnsæja hluti

hægjum við á ljósinu og brjótum það niður í

mismunandi áttir.