loftgæði á Íslandi • astmi og ofnæmi · b l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i...

36
Blað allra brjóstholssjúklinga 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi • Málefni hjartveikra barna • Neistinn • Happdrætti SÍBS • Múgsefjun og malbiksrokk

Upload: others

Post on 26-Jan-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Bla

ð

all

ra

b

rjó

sth

ols

sjú

kli

ng

a

26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010

• LoftgæðiáÍslandi

• Astmiogofnæmi

• Málefnihjartveikrabarna

• Neistinn

• HappdrættiSÍBS

• Múgsefjunogmalbiksrokk

Page 2: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

123 456

UMHVERFISMERKI

PRENTGRIPUR

Oddi umhverfi svottuð prentsmiðja

– Bólgueyðandi og verkjastillandi

HVÕTA H

⁄SI–

 / S

ÕA - A

cta

vis 0

11040

Íbúfen®

Göngum frá verknum

Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen er notað við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Einnig eftir minniháttar aðgerðir, t.d. tanndrátt. Varúðarreglur: Fólk sem hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni eða öðrum skyldum ly�um (NSAID), með skerta lifrarstarfsemi eða alvarlegan hjarta- eða nýrnasjúkdóm á ekki að nota ly�ð. Fólk sem fengið hefur astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi ly�a á ekki að nota ly�ð. Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá fólki með tilhneigingu til magasárs eða með sögu um slík sár, aukna blæðingartilhneigingu eða helluroða (SLE). Einnig hjá sjúklingum með veilt hjarta, nýrna- eða lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meðhöndlað er með þvagræsily� samtímis, þá þarf að fylgjast með mögulegri minnkaðri nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Ly�ð er ekki ætlað barnshafandi konum. Aukaverkanir: Íbúfen getur valdið aukaverkunum eins og t.d. meltingar- óþægindum, niðurgangi, ógleði, útbrotum, þreytu og höfuðverk. Skammtastærðir: Fullorðnir: Venju- legir skammtar eru 600-2000 mg á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Ekki er mælt með stærri dagskammti en 2400 mg. Börn: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum <30 kg skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja ly�nu. Ly�ð skal geymt þar sem börn hvorki ná til né sjá. Janúar 2009

Page 3: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

3

Le

ar

i

E f n i s y f i r l i t

Forsíðumynd:Guðný Ása og álfaborginLjósmynd: Pétur Bjarnason.

Nýjar reglur um greiðslu-þátttöku við kaup á astmalyfjum

Þann1.janúars.l.genguígildinýjarreglurumgreiðsluþátttökusjúkratryggingaviðkaupáastmalyfjum.GreiðsluþátttakaSjúkratryggingaÍslands(SÍ)tekurnúmiðafódýrastalyfinuílyfjaflokkunumberkjuvíkandilyfogönnurlyftilinnúðunargegnteppusjúkdómum.Verðádagskammtilyfjannamáekkivíkjameirafráverðiódýrastalyfsinsámarkaðien290%tilþessaðsjúkratryggingarnarniðurgreiðilyfið.Þegarumeraðræðapakkningarlyfjasemeingöngueruætlaðarbörnumermiðaðviðverðáhálfumráðlögðumdagskammtilyfsins.SÍtakaekkiþáttígreiðsluannarralyfjaíþessum

lyfjaflokkum.ÞógetursjúklingurinnsóttumlyfjaskírteinitilSÍmeðþvíaðframvísavottorðifrálækni.Lyfjaskírteiniðveitirundanþágufrááðurnefndrireglugerðarbreytingu.Tilaðlyfjaskírteiniséfáanlegtþarfvottorðlæknisinsaðuppfyllalágmarks-skilyrðisamkvæmtvinnureglumSÍ.Astmagreininginskalstaðfestmeðöndunarmælingum,berkjuauðreitniprófi,áreynsluprófieðaPeakflowmælingu.Íumsókninniskalkomaframhvaðamælinghefurveriðgerðogniðurstöðurmælingarinnar,semstyðurastmagreininguna.Ekkierþóþörfásérstökumrannsóknumeffyrriastmagreiningerstaðfestogmeðferð,semáðurhefurgengiðvel,erhaldiðáframóbreyttri.Samkvæmtupplýsingumfráheilbrigðisráðuneytinustefndikostnaðurríkissjóðsafastmalyfjumíeinnmilljarðáþessuáriogmeðáðurnefndumráðstöfunumermarkmiðiðaðlækkakostnaðum250milljónir.Þáerjafnframtbentáaðaðgerðirstjórnvaldatilaðlækkakostnaðviðmagalyf,blóðþrýstingslyfogblóðfitulækkandilyfhafiboriðgóðanárangur.Hérerþóekkialvegumsambærilegaraðgerðiraðræða.ViðáðurnefndalyfjaflokkaerujafngildlyfniðurgreiddogþausemekkinjótalengurniðurgreiðsluafhálfuSÍ.Varðandiastmalyfinerþessuöðruvísifariðþvíöflugustuastmalyfinnjótanúekkilengurniðurgreiðslu.Samkvæmtalþjóðlegumstaðli(GINAGuidlines)erastmiflokkaðurí5stigeftirsjúkdómsþyngdinni,þarsemsjúkdómsþyngdinmiðastviðhversumikillarmeðferðarhinnsjúkiþarfnast.Sjúklingarmeðastmaávægaristigunumþremurgetafengiðfullnægjandimeðferðánþessaðfályfjaskírteini.Þeirsemhafaastmasamkvæmttveimurverstustigunumþurfaaðöðrujöfnuaðverðasérútiumlyfjaskírteinifyrirhlutameðferðarinnareðaborgalyfinaðfullu.Þettaerafaróheppilegnálgunávandanum,aðgeraþeimsemmesteruveikirerfiðastfyriraðfáþámeðferðsemþeirþurfa.Hinsvegarermikilvægtaðupplýsaastmasjúklingumþaðaðþeireigaréttályfjaskírteinumfyrirþeimlyfjumsemþeirsannanlegaþurfaáaðhalda.Þeireigaþvíaldreiaðþurfaaðgreiðalyfinaðfullu.Þaðerþóalltafhættaáaðeinhverjirsjúklingarmeðslæmanastmaverðiútundan,semkannaðleiðatilmeirifjarvistafrávinnuognámieðadýrrarsjúkrahúsdvalar.Þvíerekkinóg,þegarárangurþessaraaðgerðaverðurmetinn,aðhorfaeingöngutillækkunarílyfjakostnaði.Þáverðureinnigaðskoðahvortaðgerðirnarhafaleitttilaukinnarsjúkdómsbyrðiogkostnaðaráöðrumsviðumþjóðfélagsins.

Davíð Gíslason

123 456

UMHVERFISMERKI

PRENTGRIPUR

Oddi umhverfi svottuð prentsmiðja

Loftgæði á Íslandi . . . . . . . . . 4Ofnæmissjúkdómar á Íslandií aldanna rás . . . . . . . . . . . . 670.000 Íslendingar . . . . . . . 10Hvað er Astma- og ofnæmisfélagið? . . . . . . . . . 12Starfsemi Neistans . . . . . . . 14Eitt þúsund Íslendingar

með meðfæddan hjartagalla . 16Greining hjartagallaá meðgöngu . . . . . . . . . . . 18Múgsefjun og malbiksrokk . . 22Fyrir lífið sjálft . . . . . . . . . . 25Gjöf til Reykjalundar . . . . . . 26Formannafundur í Múlalundi 27SÍBS hlaut hvatningar-verðlaun ÖBÍ . . . . . . . . . . . 27Mælingar á blóðfitu, blóðþrýstingi- og súrefnis-mettun . . . . . . . . . . . . . . . . 28Nýtt happdrættisár . . . . . . . 29Krossgátan . . . . . . . . . . . . 30Myndagátan . . . . . . . . . . . . 32

Ritstjóri og ábyrgðarmaður:Pétur Bjarnason

Ritnefnd:Elísabet ArnardóttirHaraldur FinnssonJóhanna S. Pálsdóttir

Útlit:

Hér & Nú auglýsingastofa

Umbrot og prentun:

Upplag 7.000

Pökkun: Vinnustofan Ás

Auglýsingar:Hugkaup - Eignaskipti

ISSN 1670-0031

Page 4: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

4

ViðlifumáeinumestavelmegunartímabiliísöguVesturlanda.Auknartækniframfarir,vélvæðingogbætthreinlæti,svosemlagnirt.d.skolplagnirogeinnigvatnslagnirsemveitahreinuvatniíhverthús,kælitækniviðvinnslumatvæla,framfarirí

læknisfræðiogfleirahefurgertþaðaðverkumaðmeðalaldurfólkserhærriennokkrusinniogalmenntheilbrigðibetra.Þettaerþráttfyrirmargvíslegavelmegunarsjúkdómasemhrjáfólkíkjölfarofgnóttarogyfirdrifinnalífsgæða.AllthefurþósínarskuggahliðarogþærerumargarávelferðarríkjumVesturlanda.Mengunereinafþessumskuggahliðum.Húnbirtistífjölmörgummyndum,áláði,legiogíloftiogekkihefurtekistaðstemma

stiguviðþessuvandamáliþráttfyrirmargvíslegaraðgerðirásíðastliðnumárumogáratugum.Vestræntsamfélagbyggiraðstórumhlutaánýtinguorkuogíflestumtilvikumfæstorkanmeðbrunaeldsneytis,oftastlífrænumkolefnissamböndum.Brunieldsneytisveldurmengun.Íslendingarhafaígegnumtíðinavanistþvíaðlítaálandiðsittsemóspilltogómengað,hreintogfagurtland.Aðmikluleytierþettaenntilfellið,aðminnstakostihvaðvarðarláðoglög.Loftgæðihafahinsvegarversnaðnokkuð,sérstaklegaásíðastliðnum20–30árumsamfaravaxandibílaumferð.SérstaðaÍslandsfelstíþvíaðorkuvinnslatilraforkuframleiðslueraðmikluleytihreintferlimeðendurnýjanlegumorkugjöfumþóauðvitaðséuáþvístórarundantekningarsvosemvetnissúlfíðmengunfrávirkjunumáháhitasvæðum.Bílaumferðhefurhinsvegarvaxiðgríðarlega,erraunarmeðþvíallramestasemþekkistíheiminumogsamfaraþvíhefurloftmengunaukist.Mælingarsíðastliðin10–20árhafaleittíljósvaxandimagnsvifryksogýmissaóæskilegraefnasambandaíandrúmsloftiíReykjavíkognágrannasveitarfélögum.Svifrykerfíngertryksamsettúrmargskonarögnumogefnasamböndum.ÁÍslandikemurmesturhlutiþessúrmalbiki,þaðerþegarmalbikspænistuppvegnaumferðarbifreiða.Hlutiryksinsermoldarrykenafgangurinneraðmestuefniogefnasamböndsemmyndastviðbrunaeldsneytisíökutækjum.Köfnunarefnissamböndýmisskonargegnaþarveigamikluhlutverkieneinnigerumaðræðaýmisbrennisteinssamböndogfleira.Efninbindastámargvísleganháttogmyndaeinskonarsúpuefnasambandasemgetahaftmargvíslegáhrifálífveruríumhverfinu.Áðurfyrr

varblýmenguntalsvertvandamálítengslumviðbílaumferð,sérstaklegaerlendis,enmeðaukinninotkunblýlausseldsneytiserblýmengunaðmestuúrsögunnisemheilsufarslegtvandamálítengslumviðbílaumferð.Ósonmyndastviðákveðinefnahvörfísvifrykssúpunni.Ósonerfyrstogfremstáhættuþátturfyrirhjarta-ogæðasjúkdómaenhefureinnigertandiáhrifálungun.ÁÍslandiermengunafvöldumvetnissúlfíðaeinnigvaxandivandamál.UppruniþessaraefnasambandaereinkumítengslumviðjarðvarmavirkjaniroghefuraukistmikiðmeðauknumvirkjanaframkvæmdumafþvítagiínágrenniReykjavíkur.Vetnissúlfíðhafaertandiáhrifáloftvegienlangtímaáhrifþeirraáheilsufarerulíttþekkt.Stærðagnaísvifrykispannavíttsviðenmestaheilsufarlegaþýðinguhefursáhlutiryksinssemerminnien10μíþvermál.Stafarþaðafþvíaðstærrirykagnirhreinsastútíefriloftvegumogeruofstórartilaðkomastallaleiðniðurísmæstuloftvegi.Ígrófumdráttummásegjaaðeftirþvísemrykagnirnarerusmærriséuþærskaðlegri,þarsemþærkomastæneðarílunguneftirþvísemþæreruminni.Meðrykinuberastönnurefnasambönd,svosemköfnunarefnissamböndogbrennisteinssambönd.Skaðlegvirkniþessaraefnaerflókinenstafaraðmikluleytiafsýruvirkniþeirra.Þaugangaísambandviðrakaílungunumogmyndasýrursemeruertandiogvaldabólguísmæstuloftvegum.Áhrifinafþessueruekkiósvipuðogsjástviðreykingarþóíminnamælisé.Áhrifinafloftmenguninnieruekkieinangruðviðlungu,hjartaogæðakerfigetaeinnigorðiðfyrirskakkaföllum.Líkaminnerágætlegaístakkbúinntilaðbregðastviðáhrifummengunar.Mjöggotthreinsikerfierínefiogefriloftvegumtilaðhreinsarykúrandrúmslofti.Slímsemmyndastíöndunarvegumfestiragnirnarogbifháríslímhúðinniberarykiðuppímunnþarsemþvíerhóstaðúteðaþvíkyngteftiratvikum.Viðgerðarkerfilíkamansílungunumgeturbrugðistviðskemmdumsemverðaþaroglagaðaðmiklueðaölluleyti.Efrykmengunerhinsvegarmikiltillangstímageturhúnboriðþessivarnarkerfilíkamansofurliðiaukþesssemfólkermismunandigerðarogþolirmismikiðáreiti.Áhrifloftmengunaráheilsufarerumargskonarogmargslungin.Bæðierumaðræðabeinheilsufarlsegáhrif,þaðeraðsegja,menguninveldurbeinlíniseðastuðlaraðnýmyndunsjúkdómaeinsoglungnaþembueðalangvinnrarberkjubólgu,oftítengslumviðaðraþættieinsogreykingareðamengunávinnustaðeneinniggeturloftmenguninvaldiðversnun

S i g u r ð u r Þ ó r S i g u r ð a r s o n :

Loftgæði á Íslandi

As

tm

i

læknisfræðiogfleirahefurgertþaðaðverkumaðmeðalaldurfólkserhærriennokkrusinniogalmenntheilbrigðibetra.Þettaerþráttfyrirmargvíslegavelmegunarsjúkdómasemhrjáfólkíkjölfarofgnóttarogyfirdrifinnalífsgæða.AllthefurþósínarskuggahliðarogþærerumargarávelferðarríkjumVesturlanda.Mengunereinafþessumskuggahliðum.Húnbirtistífjölmörgummyndum,áláði,legiogíloftiogekkihefurtekistaðstemma

Page 5: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

áöndunarfærasjúkdómumsemfyrireru,tildæmisastmaogstafarþaðfyrstogfremstafertandiogbólguvekjandiáhrifumryksins.Þærrannsóknirsemtengjasamanloftmengunogheilsufareruaðallegafaraldsfræðilegarrannsóknir,þaðerrannsóknirsembeinastaðþvíaðkannaalgengisjúkdómaástórumsvæðummeðalmikilsfjöldafólksogtengjasamanmengun,tíðnitölursjúkdóma,dánartíðniogfleiraíþeimdúr.Tilerubeinarrannsóknir,ítilraunaglösum,átilraunadýrumogjafnvelfólkieneðlimálsinssamkvæmterafarerfittogtímafrektaðgeraslíkarbeinarrannsóknir.Þeirsjúkdómarsemvitaðermeðvissuaðtengjastmenguneruaðallegalangvinniröndunarfærasjúkdómareinsoglangvinnberkjubólgaogeinnigertaliðnokkuðvístaðtíðnikrabbameinsílungumaukistsmávægilegaáþeimstöðumsemrykmengunermikilaðstaðaldri.Nokkrarerlendarrannsóknirhafasýntframáauknadánartíðniafvöldumhjarta-ogæðasjúkdómaítengslumviðstórborgarryk.Ósonvirðistsérlegaskaðlegtíþessusambandi.Ekkieraðfulluþekkthversvegnaloftmengungætivaldiðsjúkdómumíæðakerfienvafalausterþaraðallegaumaðkennabólguvekjandiáhrifumryksins.Áundanförnum6–8árumhafakomiðframnokkrarstóraroggóðarrannsóknirsemsýnaaðrykmengunhefurneikvæðáhrifáþroskalungnaíbörnum.Þessiáhrifvirðastveralínuleg,þaðeráhrifinaukasteftirþvísemmenguninermeiri.Ekkiervitaðhvaðalangtímaáhrifþettagætihaftábörninenljósteraðandrýmibarnanna,eðahámarksafköstlungna,tildæmisviðáreynslugætuorðiðskerttillengritíma.Afhinugóðaerafturámótiaðþessiáhrifvirðastgangaaðverulegurleytitilbakaefbörninerufjarlægðsnemmaúrumhverfiþarsemmengunermikil.Ekkihefurveriðsýntframámeðsannfærandihættiaðsvifryksmengunbeinlínisvaldiastmaþóraunarsévelþekktaðastmieralgengariífátækumbörnumístórborgum.Þeirþættirsemstuðlaaðnýmyndunastmaeruflóknirogmargslungnirogflestbendirtilaðmeiraþurfitilenrykmenguneingöngu.Velgeturþóveriðaðmenguninstuðliaðmyndunastmaíbörnumáóbeinanhátt,samverkandiviðaðraþætti.LoftmengunhefurveriðmældkerfisbundiðínokkuráríReykjavíkogáAkureyri.ÁþessumárumhefurkomiðíljósaðloftmengunáÍslandiermjögsveiflukennd.Meðatalsmengunerlágísamanburðiviðflestarevrópskarstórborgirenáhinnbóginnkomaframtopparímenguninniviðákveðnaraðstæður,þegarþurterogkalt,eðahlýttogvindasamt,oggeturmenguninþáorðiðþaðmikil,ístuttantíma,aðsambærilegterviðþaðsemgeristmestannarsstaðar.LítiðertilafrannsóknumennsemkomiðeráskaðlegumáhrifumryksáheilsuÍslendinga.StórrannsóknsemgerðvarígjörvallriEvrópu,þarámeðalÍslandiogbirtvar2004sýndiaðrykmengunogköfnunarefnismengunáÍslandivarveruleg.Einnigkomuframgreinilegatengsl

millialgengilangvinnrarberkjubólguogryk-ogköfnunarefnismengunar.Nýlegíslenskrannsóknsýndiframáauknanotkunastmalyfjaíkjölfarmengunartoppa.Ekkierþóþekktaðfulluhversumikilþessiáhrifkunnaaðveraogekkiervitaðhvortdánartíðnieðafjöldiinnlagnaásjúkrahúshefuraukistafþessumsökum.Þóerenginnvafiáþví,aðþegarmenguninermikilhefurþaðverulegertandiáhirfáþásemerumeðlangvinnasjúkdómaíöndunarfærumsvosemastmaoglangvinnalungateppu.Raunarerþaðsvoaðviðverstuaðstæðurersennilegaheppilegtfyrirþásemverstireruaðhaldasigsemmestinnivið.Ennfremurerráðlegtfyrirlungnasjúklingaaðforðaststaðiþarsemloftmenguneraðstaðaldrimikil,svosemstórarumferðaræðar.EkkieráhinnbóginnaðfulluljósthvaðaáhrifsveiflukenndloftmengunáborðviðþaðsemgeristáÍslandihefuráheilsualmenningstillengritíma.Slíktþarfnastítarlegrirannsókna.Loftmengunræðstfyrstogfremstafytriaðstæðumogþarsemmengunhérálandistafaraðstórumhlutaafnotkuneinkabílahefuralmenningurílandinuþaðaðmikluleytiíhendisérhvemenguninermikil.Meðþvíaðnýtabeturalmenningssamgöngur,hjólreiðareðatvojafnfljótaerhægtaðdragaverulegaúrloftmengun.Nagladekkerueinnigstórskaðvaldur,nagladekkspænauppmalbikogaukagöturyk.Minninotkunþeirra,þarsemþaueruíraunóþörfviðflestaraðstæðurinnanbæjarnúorðið,erafhinugóða.Aðsjálfsögðugetastjórnvöld,bæðiborgaryfirvöldogríkiðeinnigstuðlaðaðbættumloftgæðummeðýmsumaðgerðumsvosembættum,ódýrumeðaókeypisalmenningssamgöngum,bættriaðstöðufyrirhjólreiðafólkoggangandivegfarendur,takmörkunumánotkunnagladekkja,skattlagninguástórabílasemmikiðmenga,rykbindinguávegiogsvoframvegis.Ennfremurersjálfsagtaðhugaaðhreinsibúnaðiáverksmiðjurogstóriðjuframkvæmdir,viljimennslíkastarfsemiáannaðborðogathugabereinnigaðjarðvarmavirkjanirgetahafaáíförmeðsérauknavetnissúlfíðmengunsemgeturhaftóæskilegáhrifáheilsufartillengritíma.AuknarvirkjunarframkvæmdiráHellisheiðihafanúþegarhaftíförmeðsérauknamengunsemnauðsyneraðstemmastiguvið.Þaðerþóennnotkuneinkabílasemerstærstavandamáliðognauðsyneráhugarfarsbreytingumeðalalmenningstilaðdragaúrhenni.Aðgerðiropinberraaðilaskiptamiklumálienþaðeralmenningursemhefurúrslitaáhrif.

Sigurður Þór Sigurðarson er sérfræðingur í

lungnasjúkdómum.

Page 6: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

6

Ofnæmi þekktist fyrr á öldumÞegarforfeðurokkarnámuhérlandhafaþeirþurftuaðtakameðséröllsínhúsdýr,heyoghúsbúnaðsemnauðsynlegtvartilaðhefjanýtt

lífíóbyggðulandi.Þáhafaboristmeðþeimýmsiróboðnirgestirsvosemmýs,heymaurarogýmiskonarmyglasemekkivartilílandinuáður,enerunúþekktirofnæmisvaldarsemfylgthafaþjóðinniframáþennandag.Lítiðervitaðumofnæmissjúkdómamestanhlutaþesstímasembúiðhefurveriðílandinuþótteinstakafrásagnirgefitilkynnaþekkinguáþessumsjúkdómum.ÞanniglýsirhöfundurÞorfinnsþáttar

jarlsskálds,semtalinnerritaðurumþrettánhundruð,kláðaútbrotumHákonarHlaðajarlsáþannvegaðlíklegteraðhannhafiþekktsjúkdóminnofsakláða(urticaria),semum20%þjóðarinnarfærnúnaeinhverntímannáævinni.Þegaraðstæðurforfeðraokkargegnumaldirnareruhafðaríhugamættiætlaaðofnæmissjúkdómarhafiveriðmjögalgengir.Húsakosturmiðaldavaraðmestleytiömurlegmoldarhreysifullafrakaogsvælu.Þettavoruísenníverustaðirogatvinnuhúsnæðiþorralandsmanna,þótteinstakahöfðingjarhafibúiðviðbetrikost.Tíðarfarfráfyrrihlutaþrettándualdarogframáfyrstahlutaþeirrartuttugustuvarmunkaldaraennúgeristogheyverkunoggeymslaáheyjumhefurveriðmeðþvílakastasemhægteraðhugsaséríþeimefnum.Þeirsemþurftuaðsjáumgegningarunnuþvíímikluheyryki.Þaðmávelímyndaséraðþeirsemfenguofnæmissjúkdómaáyngriárumhafiekkiþolaðharðræðiðsemþjóðinbjóviðogþvíekkiorðiðlanglífir.Arfgengiþessarasjúkdómahefurþvíekkiveriðeinsgreinilegtognúer.

Heysótt algeng meðal bændaÞaðerkannskiekkifurðaaðelstuheimildirumofnæmissjúkdómaerutengdirvinnuíheyi.Dr.EinarG.PéturssonhandritafræðingurhefurbentméráorðiðheysóttílækningabókséraOddsOddssonaráReynivöllum,semtalinerskrifuðum1600.EinarhefureinnigbentáumsögnJónsÓlafssonarGrunnvíkingsumheysóttíorðabók,semhannvannaðfyrirmiðjaátjánduöld.Þarsegiraðheysóttséslæmskameðlystarleysi,

semþeirfáistundum,semáveturnaleysiheyíheygarðimeðnáleðahaka.Þessidæmisýnaaðorðiðheysóttvarvelþekktáþessumtímaogaðmennhafagertsérgreinfyrirsambandisjúkdómsinsviðheyrykið.SveinnPálssonsegirígreiní9.bindiíRitumþesskonunglegaíslenskalærdómslistafélags1789:“Heysóttnefnistveikleiki,ertilfellurþeim,ergefamyglaðogillaverkaðheyávetrum,ogerhannalþekkturútáÍslandi.”FimmárumsíðarlýsirJónPétursson,læknireinkennumheysóttarísamatímariti:“Brjóstþröngeðabrjóstþrengsliþau,semmargurmaðuryfirkvartarhérálandi,kallaégheysótttilaðgreiningarfráöðrumbrjóstsjúkdómum..”Eftirnánarilýsinguásjúkdómnumsegirhannsíðarígreininni:“Þvíverðurekkineitað,aðheysóttinillaumhirt,eðalengiforsómuð,verðurmargramannabanihérálandi.”Framátuttugustuöldinaerlítiðtilaflýsingumáheilsufarifólks.Tvödæmimanégþóþarsemörugglegaerlýstastma.JónSteingrímsson,eldklerkursegiríævisögusinni:”Umþessiárfóraðheimsækjamigbrjóstveikisvoþung,aðeittsinnhlautégaðtakafjögurandartökaðþessumorðum:„Drottinnsémeðyður“...„Súbrjóstmæðibatnaðimérþómikið,erégkomhingaðáSíðunaundirhreinnaloft.“HérerhannaðlýsaárunumáFelliíMýrdaláfimmtatugævisinnaruppúrsautjánhundruðogsextíu.

Lýsingar Þorbergs á astmanumÞorbergurÞórðarsonlýsirásnilldarleganhátteinkennumungbarnaastmaogáreynsluastma:”Þessisjúkdómur,semþjáðimigmestáðurenégmaneftirmér,hafðivístýmiskonarískyggilegeinkenni.Eittvarþað,aðégnáðivarlaandanum,blánaðialluruppíframanogvarnæstumkafnaður.Þessiandþyngslikomuyfirmigíköstum,ogámillikastannavarégalltafeitthvaðveikur.…Köfnunarköstinoguppblásningarnarvoruhætt,þegarégmanfyrsteftirmér,ogégvarfarinnaðleikamérmeðfullfrískumkrökkum.Ennokkrardrefjarafsjúkdómnumlodduennþálengiviðmig.Þærlýstuséríafskaplegrimæði,þegaréghljópdálítiðlangtoglíkaþegaréggekkámótibrekku.Þaðsuðaðiogsogaðiniðriímér,ogégvarðaðdragaandanndjúptmeðstuttummillibilumtilþessaðléttamérandartaksstundfyrirbrjóstinu.Stundumvarðégaðhóstatilþessaðléttiryrðinokkur....

D a v í ð G í s l a s o n

Ofnæmissjúkdómar á Íslandií aldanna rás

As

tm

i

Page 7: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Umboðsaðili: Vistor.hf. Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 535 7151, www.astrazeneca.is

Turbuhaler

Einfalt og auðveltí notkunTurbuhaler er fjölskammta innöndunartæki sem inniheldur ýmis lyf við lungnasjúkdómum eins og astmaog langvinnri lungnateppu

Turbuhaler

Leiðbeiningar um notkun fást á næstu heilsugæslustöð eða í lyfjaverslunum

Page 8: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Suðiðogsogiðvorumeiriíkölduveðrienhlýju.Þegaréggekkájafnsléttumeðskaplegumhraðakenndiégvenjulegaengrarmæðiogekkiheldur,þóttéghlypistuttaspretti.Ífylgdmeðþessarióskiljanleguogólæknandimæðiveikivaralmenntpastursleysioglinka.…Þegarégvarkominnundirfermingu,fórmæðinaðsmáréna...ogþegarégvarsextántilseytjánáramáttiheita,aðégværinokkurnveginnalbata”(Steinarnirtala,6.kafli,Helgafell,1956).Áseinnihlutasíðustualdarveittulæknarþvíathygliaðofnæmissjúkdómarvorusérstaklegaalgengirhjábændumogþeirrafólki.Þaðleiddiafsérrannsóknáheyrykisemreyndistinnihaldamikiðafheymaurum,mygluogfrjókornumsemvaldabráðaofnæmiínefiogaugumogastma.Einnigfundusthitaelskirgeislasýklarírykinu,semásamtmygluvaldaofnæmisbólgumílungummeðhita,hóstaogmæði.Þennansjúkdómköllumviðnúheysótt,enforfeðurokkarhafavafalítiðkallaðallasjúkdómaheysótt,semraktirvorutilvinnuíheyryki.Aukastmaveldurvinnaíslæmuheyi,þegartillengdarlætur,mæðiogúthaldsleysimeðeinkennumumlangvinnaberkjubólguoglungnaþembu.Aukþesserviðkvæmufólkihættviðhóstaogastmaeinkennumafaðandaaðsérheyrykiþóttekkiséumofnæmifyrirrykinuaðræða.Þessirsjúkdómar,ogþáeinkumheysóttinoglungnaþemban,valdaalvarlegumlungasköðum.FullyrðingJónsPéturssonar:“heysóttinillaumhirt,eðalengiforsómuð,verðurmargramannabanihérálandi”,hefurþvíáttfullanréttásér.

Nálægð við dýrgetur dregið úr ofnæmiÍkönnunsemgerðvar1983áfjölskyldumbændasagðistþriðjungurþátttakendafáofnæmiseinkenniafheyryki.Þóttbráðaofnæmi(ofnæmifyrirloftbornumofnæmisvökum)séálíkaalgengtísveitunumogíþéttbýliReykjavíkurognágrennis(um20%)erþóvægieinstakraofnæmisvaldaannaðísveitumeníþéttbýli.Ísveitunumvaldaheymauraroftastofnæmi,þákýr,rykmaurar,grasfrjóogbirki.Minnaerumofnæmifyrirköttumoghundum.ÍkönnunsemgerðvaráungufólkiáReykjavíkursvæðinu1990varofnæmifyrirgrasfrjóumalgengastenáeftirkomofnæmifyrirköttum,hundum,rykmaurum,heymaurumogbirki.Skýringináþessummunbyggtágetgátum,semþóerustuddarallgóðumrökum.Ísveitumlandsinsvoruhundarogkettiráhverjuheimili,þegarumræddrannsóknvargerð.Venjanvaraðdýrinhéldusigmikiðinnandyra,aðminnstakostiáveturna,ogófrískarmæðurnarogungabörninvoruþvíímikillisnertinguviðdýrin.Þettahefurverndaðbörninfráþvíaðfáofnæmifyrirþeim.Könnunin,semgerðvaráungufólkiíReykjavík1990-1991,varliðurístórrifjölþjóðlegrirannsóknáofnæmiogofnæmissjúkdómum.Þarkomframaðhundar

ogkettiráheimilumungbarnavernduðuþaugegnofnæmi.Dýráheimiliminnkalíkuráofnæmium10%.Árið1990,þegarrannsókninvargerðíReykjavík,voru12%heimilameðkettiog5%meðhunda.ÞettaeruekkihártölurogkattaofnæmivarlítiðáÍslandimiðaðviðþaðsemvarhjáöðrumþátttökuþjóðum.Þóttkettirdragiúrlíkumáofnæmibarnaáheimilumersvoaðsjásemþeiraukilíkurnaráofnæmifyrirköttumísamfélaginuíkring.Þettahelgastafþvíaðmikiðmagnofnæmisvakaíumhverfiverndargegnofnæmienminnamagneykuráofnæmi.Hugsanlegakomaþóönnuratriðitil.Dýráheimilieykuraðöðrujöfnuóhreinindiinnanveggjaheimilisins.Þettaertaliðörvaþærhliðarónæmiskerfisinssemverndabörngegnofnæmi.Komiðhefuríljósaðþvífleirisemsystkinineruífjölskylduþeimmunminnierulíkurnaráofnæmi.Einnigdregurúrofnæmiefbörnsamnýtaherbergiíæsku.Líklegastaskýringineraðbarnmargarfjölskyldur,sembúaviðþröngankost,njótiminnahreinlætisenfjölskyldurþarsemmeiriauðurerígarði.Ofnæmissjúkdómarerualgengarihjáfólkimeðlangskólamenntunenmeðalþeirrasemminnimenntunhafa.Þettahefurveriðkannaðhjáíslenskumlæknanemumogþeirbornirsamanviðúrtakþjóðarinnarafsamaaldri.Aflæknanemumhöfðu41%jákvæðofnæmisprófen26,5%samanburðarhópsins.Munurinnskýrðistaðallegaaftveimurþáttum,fjölskyldustærðinniogsamnýtinguherbergjaíæsku.Læknanemarnirkomusemséfrábeturstæðumheimilumensamanburðahópurinn.

Samanburður við önnur löndÍþeirrikönnunsemgerðvaráReykjavíkursvæðinu1990gafstágætttækifæritilaðberastöðuokkarsamanviðstöðuannarravestrænnalandavarðandiofnæmiogofnæmissjúkdóma.ÍstuttumálisagtvarofnæmiminnahjáÍslendingum,mæltíjákvæðumhúðprófumfyriralgengumofnæmisvöldum,enhjánokkurriafhinumþjóðunumfimmtán,semþátttóku.Hérálandivoru20%meðjákvæðhúðprófennæstirokkurvoruNorðmenneníenskumælandilöndum(Bretlandi,Írlandi,Ástralíu,NýjaSjálandiogBandaríkjunum)ogSvissvarofnæminærrihelmingialgengaraenhérálandi.Samamásegjaumofnæmissjúkdóma,hvortheldurvarumaðræðaastmaeðabólgusjúkdómaínefi.Íslandvarlangtundirmeðaltalilandannafimmtán.Rúmlega20%töldusighérverameðofnæmiínefi,þarmeðtaliðfrjókvef.Eittafeinkennumviðastmaeraukinviðkvæmniíberkjunumsemkölluðerauðreitni.Hægteraðmælahanameðsvonefndummetakólínprófum.MæltmeðþessumprófumvorufæstirmeðauðreitniáÍslandi(7%),ennæstirkomuNorðmenn(7,9%).AuðreitninvarmestáNýjaSjálandi(24,4%).Umræddrannsóknvarendurtekinmeðsömu

Page 9: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

þátttakendumtíuárumsíðar.Núvorutöluvertfleirimeðastmaeinkenni(6%)ogeinkennumfránefi(28%)hérálandiogminnimunuráokkurogöðrumþátttökuþjóðumenáðurvar.Þegarofnæmihjábörnumerskoðaðkemurframtöluvertönnurmynd,efviðberumokkursamanviðaðrarþjóðir.Ístórrifjölþjólegrirannsókná10-11árabörnum,semgerðvaraldamótaáriðvoru24%barnahérálandimeðjákvæðhúðpróf,11,5%meðbólgurínefiog9%meðastma.ÞettaerusvipaðartölurogíSvíþjóðenhærraeníBretlandiogEistlandi.Þannigvirðistofnæmiekkilengursjaldgæfarahérálandienínágrannalöndunumþegarumungmennieraðræða.

Umhverfisaðstæður skipta mikluFáir,efnokkriraðrirsjúkdómar,erujafnháðiraðstæðumíumhverfiogofnæmissjúkdómar.Þessvegnaermikilvægtaðþekkjaþáþættiíumhverfinu,semvaldiðgetaofnæmi.ÞaðvarþvíþýðingarmikiðfyrireinstaklingameðfrjóofnæmiþegarfariðvaraðmælafrjómagniíandrúmsloftiíReykjavík1988.Frá1998hafasamskonarmælingarveriðgerðaráAkureyri.MargrétHallsdóttir,jarðfræðingur,hefurséðumþessarmælingarfráupphafi.Égminntist

fyrrígreininniáþærrannsóknirsemgerðarvoruáofnæmisvökumíheyiíbyrjunníundaáratugarins.Þærhöfðumiklaþýðinguviðaðbætaofnæmisgreininguhjáþeimsemvinnaíheyryki.Árið2000voru200heimiliíReykjavíkkönnuðmeðtillititilrykmaura.ÞákomóvæntíljósaðengirrykmaurarfundustíReykjavík.Þettaerólíktþvísemerínágrannalöndumokkar,þvíbæðiíFæreyjumogáGrænlandifinnastrykmaurar.ViðsíðarirannsóknirísveitumáSuður-ogVesturlandihafafundistrykmaurar,þóttífremurlitlumagnisé.HvaðveldurþvíaðrykmaurarþrífastekkiíReykjavíkerráðgáta,semeftireraðleysa.Áseinnihelmingsíðustualdarvarðgífurlegaukningátíðniofnæmishjáflestumvestrænumþjóðum.SamaþróunvarðekkiáÍslandifyrrihlutaþessatímabils.Uppúr1960varðhérnokkuraukningáofnæmi,semgætihafatengstbatnandiefnahag.OfnæmisrannsókniráíslenskumbörnumbendahinsvegartilþessaðÍslendingarhafinúhinallrasíðustuársóttísigveðriðíþessumefnumþannigaðofnæmiogofnæmissjúkdómaráÍslandiséunúsambærilegirviðþaðsemgeristhjánágrannaþjóðunumfyriraustanogvestanhaf.

Page 10: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

10

Líklegasteruum70þúsundÍslendingarmeðastma-ogeðaofnæmi.Líklegastgerafáirsérljósthvaðþettaerfjölmennurhópursemþvímiðurstækkarstöðugt.Þúþekkirörugglegaeinhvernsemermeðastmaeðaofnæmi.Líklegaeruastma-ogofnæmissjúklingartilíflestumíslenskumfjölskyldum.Taliðeraðum5%Íslendingaséu

meðastma.Astmiermunalgengarihjábörnumenfullorðnum,eða18-28%.Þáertaliðaðum15%Íslendingahafiofnæmi.

Hvers vegna?Hversvegnafjölgarastmaogofnæmissjúklingumstöðugt?Ýmsartilgátureruumþað,viðlifumídauðhreinsaðriveröld.Ónæmiskerfiðræðstgegneiginlíkamaútafskortiááreiti.Mestvirðistofnæmiveraámeðalþeirrasembesthafaþaðíþjóðfélaginu.Sterkarlíkureruáaðofnæmiséaðeinhverjuleytivelmegunarsjúkdómur.OfnæmiþekktistvarlahéríEvrópufyrir100árum.RannsókniríDanmörkusýnaaðofnæmieykstmeðaukinnimenntun.25%þeirraDanasemstundaðhafanámí15áreðalengurhafaofnæmi.Hinsvegarhafaaðeins15%þeirrasemhafaminnaen10áraskólagönguofnæmi.Hverjarsemástæðurnarerufyriraukninguofnæmis,þáerofnæmiólæknanlegursjúkdómursemdregurtalsvertúrlífsgæðumþesssemþjáistafhonum.

Nýjar ógnir.Astmasjúklingarerafarviðkvæmirfyrirallrimengunogþáekkisísttóbaksreyk.Þessvegnaeruþaðsjálfsögðmannréttindiaðbannareykingarásemflestumstöðum.Þráttfyriraðöllhúshéráhöfuðborgarsvæðinuséuhituðuppmeðjarðvarmaognánastallargöturmalbikaðarerloftmengunvaxandivandamálhéráhöfuðborgarsvæðinu.Þessimengunerafarslæmfyrirastmaogaðralungnasjúklinga,margirverðaþvíaðdveljainnandyraþegarmenguninersemverstogþeimfjölgarstöðugtsemveikjastvegnaloftmengunarogverðajafnvelaðfaraásjúkrahúsvegnaþessarna.Mestermenguninfrábílaflotalandsmannaognagladekkinspænauppmalbikið.Víðaerlausjarðvegurhéráhöfuðborgarsvæðinu,

aðallegavegnaverklegraframkvæmda.Þessijarðvegurverðuraðrykiviðvissveðurskilyrði.Þaðersjálfsögðkrafaaðskyldajarðvegsogbyggingarverktakatilaðdragaúrrykmengunmeðþvíaðvökvafokgjarnanjarðvegeinsogtíðkastínágrannalöndumokkar.Annaðmengunarvandamálsemaðvísueraföðrumtogaerskógræktíþéttbýli.Þaðhefurtalsvertveriðgróðursettaftrjám,tildæmisbirki,semmargirhafaofnæmifyrir.Viðerumflestsammálaumaðtréerutilmikillarprýðiogþauveitakærkomiðskjólfyrirköldumnæðingnumsemeröllumlungnasjúklingumerfiður.Hinsvegarættiaðhagagróðursetningutrjáaíþéttbýliþannigaðtekiðyrðitillittilþeirrasemþjástafofnæmi.Hægteraðforðastþærtrjátegundireinsogbirkisemvaldaofnæmi.

Lyf og betra líf.Einameðferðinviðastmaogofnæmierulyf,margirastma-ogofnæmissjúklingarverðaþvíaðtakalyfsínadaglega,allaæfi.Góðufréttirnareruþæraðallflestirastmaogofnæmissjúklingargetalifaðmjöggóðulífiþráttfyrirerfiðasjúkdóma.Frábærlyferutilogefsjúklingurinnerveláverðiogforðastþáþættisemgerahannveikanerhægtaðlifagóðulífiánumtalsverðraveikinda.Líklegasthöfumviðeyttáseinastaári1,6milljarðiíastma-ogofnæmislyf,þettaerháfjárhæðsemsjálfsagteraðreynaaðlækka.Viðverðumhinsvegaraðskoðaallarhliðarþessmálsþegarríkisvaldiðdregurúrkostnaðarþátttökusinniíheilbrigðiskerfinu.Okkurerkunnugtumaðsjúklingarhafiekkihaftefniáaðleysaútlyfsínogséujafnvelfarniraðsparaviðsiglyfin.Þettaástandbýðurhættunniheim,þessirsjúklingarverðalengurveikir,erufleiridagafrávinnuoglífsgæðiþeirraminkatilmuna.Þaðerþaðþvímunhagstæðrafyrirsamfélagiðaðþessihópursjúklingaeigigreiðanaðgangaðbestuogvirkustulyfjunum.ÞaðmunþvíverðaforgangsverkefniAstmaogofnæmisfélagsinsánæstumánuðumaðtryggjaþaðaðallirastma-ogofnæmissjúklingarfáibestulyfsemvölerá.Tillengritímalitiðerunefnilega„hraustir“sjúklingareinhverbestafjárfestingsemvölerá.Umönnunásjúkrahúsiogtíðarheimsóknirtillækniserutalsvertdýrariþegartillengritímaerlitið.

Höfundur er formaður Astma og ofnæmisfélagsins.

S i g m a r B . H a u k s s o n :

70.000 Íslendingar

As

tm

i

Page 11: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

ÞESS VEGNA INNIHALDA NÝJUBARNAVÖRURNAR FRÁ NEUTRAL ENGINILMEFNI EÐA ÓNAUÐSYNLEG VIÐBÓTAREFNI

OFNÆMI … NEI TAKK

Þriðjungur allra barna á það á hættu að fá ofnæmi. Notkun ilmefna og ónauðsynlegra viðbótarefna eykur þá hættu. Neutral vill ekki stuðla að ofnæmi. Þess vegna innihalda nýju barnavörurnar frá Neutral engin aukaefni og eru allar heilbrigðisvottaðar í samstarfi við astmasérfræðinga. Það er framlag Neutral til heilbrigðrar húðar.

527 040

Neutral vörurnar eru viðurkenndar af Ofnæmis-

og astmasamtökum Norðurlanda

ÞESS VEGNA INNIHALDA NBARNAVÖRURNAR FRILMEFNI EÐA

Þriðjungur allra barna á það á hættu að fá ofnæmi. Notkun ilmefna og ónauðsynlegra viðbótarefna eykur þá hættu. Neutral vill ekki stuðla að ofnæmi. Þess vegna innihalda nýju barnavörurnar frá Neutral engin aukaefni og eru allar heilbrigðisvottaðar í samstarfi við astmasérfræðinga.

Page 12: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

12

Astma-ogofnæmisfélagiðvarstofnaðárið1974ogvaraðalmarkmiðfélagsinsaðberjastfyrirhagsmunumþeirrasemerumeðastmaog/eðaofnæmi.Taliðeraðum5%Íslendingaséumeðastma.Astmiermunalgengarihjábörnumenfullorðnum,eðaum18-20%.Þámáteljaaðum15%Íslendingahafiofnæmi.SkrifstofafélagsinseríSíðumúla6,108Reykjavík,íhúsiSÍBS,opinámánudögumfrákl.9-15.Sími5604814oghjáafgreiðsluSÍBS5522150Áskrifstofufélagsinserhægtaðfámargskonarfróðleikumastmaogofnæmi,t.d.DVDdiskumastmaogofnæmisemfélagsmenngetafengiðánendurgjalds.Félagiðtalarmálifélagsmannaviðyfirvöldheilbrigðismála,kennslumálaogviðaðraáhrifahópaíþjóðfélaginu.Styrktarsjóðurfélagsinsstyrkirrannsóknirogstarfsþjálfunheilbrigðisstarfsfólksásviðiastmaogofnæmis.

Hvað er Astma- og ofnæmisfélagið?

FélagiðáaðildaðSÍBS,Samtökumíslenskraberkla-ogbrjóstholssjúklinga,ognorrænumsamtökumsjúklingameðastmaogofnæmi.Félagiðeröllumopiðogfélagsgjölderunú2.000kr.Hálftgjalderinnheimtfyrirbörn,ellilífeyrisþegaogöryrkja.Áttþúsamleiðmeðþeimsemberjastfyrirhagsmunumfólksmeðastmaogofnæmi?Efsvoer,skráðuþigþáífélagið.ÞúgeturskráðþigsímleiðiseðameðtölvupóstiánetfangokkarHYPERLINK"mailto:[email protected]"[email protected]æmisfélagiðLegguráhersluáfræðsluogþjónustuviðfélagsmennsína.Heldurfræðslufundi,gefurútfréttablöðogbæklinga.ErmeðvefsíðunaHYPERLINK"http://www.ao.is"www.ao.isþarsemeraðfinnafrekariupplýsingar.

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RúnarGeirmundsson

SigurðurRúnarsson

ElísRúnarsson

ÞorbergurÞórðarson

As

tm

i

Page 13: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Álafossvegi 23 M

osfe

llsbæ

Gefum íslenskt

•Lopi

•Húfur

•Treflar

•Sokkar

•Vettlingar

•Ullarteppi

•Ullarnærföt

•Lopapeysur

•Gærurogskinn

OpiðíMosfellsbævirkadagafrá9:00-18.00oglaugardagafrá9:00-16:00

Sími:5666303-www.alafoss.is

Síðan 1896

Page 14: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

14

Neistinn,styrktarfélaghjartveikrabarnavarstofnað9.maí1995.Félagiðeropiðöllumþeimsemáhugahafaávelferðhjartveikrabarna.Ídageruum340félagsmenníNeistanum.Hérálandigreinastum70börnmeðhjartagallaárhvertogþarftæplegahelmingurþeirraaðgangastundiraðgerðafeinhverjutagi.Þriðjungurþeirraeruframkvæmdarerlendis.FyrstahjartaskurðaðgerðábarnivarframkvæmdhéráÍslandiárið1990.FélagsfundiríNeistanumeruhaldniryfirvetrarmánuðinaogreynteraðhafaýmsa

fyrirlesaraáþessumfundumtilaðræðamálefnihjartveikrabarna.Einnigfinnstfélagsmönnumgottaðkomasamanogræðamálefnibarnannaogmiðlaafreynslusinnitilannarraforeldraeinkumþeirrasemeigabörnsemnýlegahafagreinstmeðhjartagalla.SlíkterómetanlegurstuðningurAllirþeirsemáhugahafaámálefnumhjartveikrabarnaeruhvattirtilaðkomaáfélagsfundiNeistans.

Núsíðustuár,svoerframförumílækningumfyriraðþakka,eigumviðorðiðstóranhópafunglingumogfullorðnummeðhjartagalla.ÞvívarákveðiðaðstofnaunglingahópsemhittistreglulegayfiráriðogeinnigsíðustufjögurárhöfumviðfariðmeðnokkraunglingaáNorðurlandasumarbúðirfyrirhjartveikaunglinga.NúsíðastasumarvorumviðmeðþessarbúðiráLaugarvatniogheppnuðustþærmeðeindæmumvel.Búðirnarhafahjálpaðunglingunummikiðogeinnigokkurtilaðaðstoðaþáþvímargtgeturkomiðuppáílífihjartasjúklingsþóþauhafiekkifariðíaðgerðfráþvíþauvorulítil.Þaðermargtsemkemuríhugaþeirraogþásérstaklegaáunglingsárumogt.dgetaörinhjáþeimveriðmikiðfeimnismálhjámörgum.Þvífinnstþeimt.dsundferðísumarbúðunumómetanleg.50-60unglingarallirmeðörásamatímaísundi,enginnþarfaðhafaáhyggjurþvíþarnaeruallirjafnir.Líkaergamanaðfylgjastmeðíþessumbúðumhvaðallirerujafnirþvííþessumstórahópierueinnigunglingarmeðýmisþorskafrávikofl.Enallirfáaðverameðíölluogallirvinir.StarfNeistansáundanförnumárumhefurveriðhjartveikumbörnumómetanlegt.Þráttfyrirþaðerætíðsvigrúmtilaðgeraennbetur.Nýstjórnfélagsinshefurmeðþettaíhugaákveðiðaðleggjaverulegaauknaáhersluáþaðhlutverkfélagsinsaðverauppsprettafræðslu-ogkynningarefnis.Einnigverðurbeinnstuðningur

G u ð r ú n B e r g m a n n F r a n z d ó t t i r, f o r m a ð u r N e i s t a n s

Starfsemi Neistans

Ne

ist

inn

Page 15: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

1�

ogaðstoðviðhjartveikbörnogfjölskyldurþeirraaukinn.Tilviðbótarviðþessaáherslubreytingumunfélagiðáframleggjaáhersluáfélagsstarfiðmeðhefðbundnumuppákomumsvosemsumarferð,jólagleði,bingó,bíóferðirogskemmtidögum.Samhliðastarfinuþarfaðaflafélaginuteknaengrundvöllurinnfyriröllustarfifélagsinseraðþaðhafistyrkanfjárhagsleganbakgrunn.Félagiðerlíknarfélagsemreiðirsigáþátttökusjálfboðaliða.ÞessumaðilumtilaðstoðarnjótumviðeinnigkraftaogstuðningsstarfsmannaHjartaheillaogSÍBS.Þaðerljóstaðífélagsstarfisemþessuerárangurinnafstarfseminniháðurvinnuframlagiþeirraeinstaklingasemhughafaáþátttöku.Þaðgeturhinsvegardregiðúreldmóðiaðilaefumfangverkefnisinserþaðmikiðogþátttakendurþaðfáiraðverkefniðvirðistóyfirstíganlegt.Þaðerþvímjögmikilvægtaðfinnaleiðtilþessaðgerahvertverkefniviðráðanlegtogísamræmiviðþástarfskraftaogþanntímasemíboðier.MarkmiðNeistanserm.a.:Aðauðveldaaðgengiforeldraaðupplýsingumsemsnúaaðhjartasjúkdómumoghjartagöllumbarna,meðferðþeirra,réttindifjölskyldunnarogmannlegaþáttinn.Ennfremuraðkynnastarfsemifélagsins,StyrktarsjóðNeistansásamthelstusjúkrastofnanirsemsinnahjartveikumbörnumhérheimaogerlendis.Árlegastyrkjumviðalltað30fjölskyldurþvísumþessarabarnaþurfaaðfaraoftareneinusinniíaðgerð.ViðerumíöflugusamstarfiviðNorðurlöndinogvorumviðeinnigeittaf11löndumsemstofnaðiECHDOsemeruevrópskregnhlífasamtökfyrirbarnahjartasamtöksemerunúmeð27löndinnanborðsogfarastækkandi.

Page 16: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

16

Hróðmar Helgason er einn helsti sérfræðingur í hjartalækningum barna hér á landi. Hann hefur fylgt mörgum einstaklingum frá því þeir greindust skömmu eftir fæðingu með meðfæddan hjartagalla fram á fullorðinsár og þekkir vel hvaða möguleika þeir eiga í lífinu.

„Þaðerutværhliðaráþessu,“segirHróðmarþegaréghittihannáLandspítalanumtilaðræðaumlífsgæðifólksmeðmeðfæddanhjartagalla.„Annarsvegarerubörnsemfæðastmeðhjartagallasemtiltölulegaauðvelteraðlagfæraogerofthægtaðgerameðeinniskurðaðgerðeðaeinnihjartaþræðingu.Hinsvegarerusvoþeirsjúklingarþarsemvandamálineruþesseðlisaðþettaerekkihægt.Stundumveitmaðurþegarbarnferíaðgerðaðþaðáeftiraðglímaviðsjúkdóminnallasínaævi.Égermeðsjúklingasemhafafariðíalltaðáttaaðgerðirþegarþeirerukomniráfullorðinsaldur.Annaðsemhafaverðuríhuga,sérstaklegavarðandihinaflóknarigalla,aðþettaerlagfærtþegarbörninerutiltölulegalítilogviðvitumlíkaaðvöxturinnhefurtilhneigingutilaðaflagaþaðsemgerter.Aðgerðerkannskiframkvæmdþegarbarnerþrjútilfjögurkílóaðþyngdogþegarþaðerorðiðsjötiláttakílógetakomiðuppvandamálsemekkivorufyrirséð.Þaðeruallskonarhlutirsemgetakomiðuppþannig.Örvefirmyndastkannskiíaðgerðinniogþeirvaxaekkimeðbarninu.Vegnaþessararóvissufylgjumstviðgranntmeðbörnunumþegarþauvaxaúrgrasi.Batahorfureruhinsvegarorðnarmjöggóðar,sérstaklegaþegartekiðerávandamálunumsvonasnemmaáæviskeiðinuogstórhlutieinstaklingannaþarfaldreiaðfaraíaðraaðgerð.Hinireruþóvissulegamargirsemþurfaáfleirieneinniaðgerðaðhaldaogeruundirstöðugueftirlitiframáfullorðinsár.“

Fleiri fullorðnir en börnHróðmartelurhlutfalliðmillibarnaogfullorðinnameðmeðfæddanhjartagallahafabreystíseinnitíð.„Égheldviðséumkominansinálægtþeirristöðuaðfullorðiðfólkmeðmeðfæddanhjartagallaséorðiðfleiraenbörnmeðhjartagalla.Ogstórhlutifullorðnafólksinsþarfekkiámjögþéttueftirlitiaðhalda,kemurbaraískoðunannaðeðaþriðjahvertár.Sumirþurfahinsvegaráreglulegueftirlitiaðhalda,

Eitt þúsund Íslendingarmeð meðfæddan hjartagallaP á l l K r i s t i n n P á l s s o n r æ ð i r v i ð H r ó ð m a r H e l g a s o n

einkumþeirsemeruáeinhverjumlyfjum,eðalendirívandamálumtengdumgallanum,þaðerlíkatöluvertumþaðaðþettafólkfáihjartsláttartruflanir.Öriðíhjartanumgeturorðiðtilþessaðhjartsláttaróreglakomiuppmeðtímanumogþáþurfumviðaðbregðastviðþví.Annaðsemersívaxandiþátturíokkarstarfieraðliðsinnaþeimkonumsemerumeðmeðfæddanhjartagallaogviljaeignastbörn.Meginreglanersúaðviðhöfumleyftþaðenívissumtilfellumgeturgallinnþóveriðþesseðlisaðekkieröruggtfyrirkonunaaðgangameðbarn.Hjartaðerundirmjögauknuálagiámeðgöngunni,afkösthjartansaukastum30til40prósentþegarkomiðerundirmitttímabiliðogþaðgefuraugaleiðaðslíkterheilmikiðviðbótarálag.“HvaðerumargirÍslendingarmeðmeðfæddanhjartagalla?„Viðeigumþvímiðurekkinákvæmtyfirlityfirþað.Svíarerutildæmismeðmjögfullkomiðskráningarkerfiogviljameinaaðþaðsémjöggottþóaðþaðnáiekkitilallrasemættuþarheima.Þaðvarþannigviðhorffyrráárumaðefhægtvaraðlagfæragallannvarþaðgertogeinstaklingurinnfórútísamfélagiðogtýndist.Enásíðustututtugutilþrjátíuárumhöfumviðáttaðokkuráþvíaðþaðerekkiskynsamlegtaðsleppasvonahendiaffólki,þaðertildæmismikilvægtaðþaðhafiaðgangaðsérfræðingumsemþekkjavandamálþeirraogsöguoggetabrugðistviðmeðmarkvissarihættiefeitthvaðkemuruppá.Viðeigumekkisvonaskráogþað

Hróðmar Helgason.

Ne

ist

inn

Page 17: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

17

væriforvitnilegtaðgeraþað.Viðgetumhinsvegaráætlaðþettagróflega.Viðvitumaðhérfæðastrúmlegafjögurþúsundbörnááriogaðheildarfjöldieinstaklingaátjánáraogyngrierumáttatíuþúsund.Eittprósentafþeimerumeðeinhverskonarmeðfæddanhjartagalla,stóraneðasmáan,semþýðiráttahundraðeinstaklingaogafþeimhefuraðminnstakostihelmingurinnfariðíaðgerð.Þettaerþvíansistórhópursemeruhjartabörn,þaufyllastóranbíósal.Viðvitumlíkaaðþaðeruvissirhjartagallaríþessumhópisemeruþesseðlisaðþeireruekkitilífullorðnufólkivegnaþessaðfyrráárumvarekkerthægtaðgeraviðþeimogþaubörndóu.Hlutfalliðhjáfullorðnufólkimeðmeðfæddahjartagallaerþósvipaðoghjábörnunum,svoégmynditeljaaðheildarfjöldinúlifandieinstaklingasemhafameðfæddanhjartagallaværiíkringumeittþúsund.“

Meðvitaðra um sjálft sigHverskonarlífáþettafólkívændum?„Þaðermargskonarogýmislegtsemkomiðhefuríljósþegarþessirsjúklingahópareruskoðaðirsemslíkir.Hjartagallarerumisalvarlegir,

enégmaneftirbandarískrirannsóknþarsemniðurstöðurnarbentutilþessaðfólkimeðákveðinnhjartagalla,fallottetralogia,vegnaðibeturenöðrumvegnaþessaðþaðvarmeðvitaðraumsjálftsigoglagðisigframumaðlifameðsínumsjúkdómi.Þettaervelþekktfyrirbærimeðalfólksmeðhjartagallaoglangflestirlifaeðlilegulífi.Viðerumlíkahættaðsjásumaalvarlegafylgikvillaeinsogafleiðingaraflungnaháþrýstingisemlagðiungtfólkátvítugstilþrítugsaldrimeðgallasemeinfalteraðlagfæraídag.Lífsgæðineruþanniggóðalmenntséð,enþaðeruauðvitaðeinstaklingarinnanumsemþurfaámeiriþjónustuogaðstoðaðhalda.Þaðferalvegeftireðligallansíhverjutilfelli.Fólkmeðmeðfæddanhjartagallaþarfsvoekkisíðurenalliraðriraðhugsaumhlutieinsogmataræðiogreglubundnahreyfingu.Églítheldurekkiáflestafþessufólkisemsjúklinga.Þaðervirktísamfélaginu,ásittfjölskyldulífogsinnirmargvíslegumstörfum.Þettaerírauninnilítillþverskurðurafsamfélaginu.“

Birt áður í blaðinu Neistinn 2. tbl. 6. árg. 2009

hér með góðfúslegu leyfi ábm.

Page 18: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

1�

Á seinni árum hefur færst æ meira í vöxt að læknar geti greint hjartagalla þegar í meðgöngunni. Það hefur haft ýmsar breytingar í för með sér við meðhöndlun slíkra barna og aukið lífslíkur þeirra eins og fram kemur í eftirfarandi viðtali við Gunnlaug Sigfússon barnahjartalækni.Nærallarþungaðarkonurfaraíómskoðun–sónar–viðtuttugustuvikumeðgöngunnar.„Tilgangurþeirrarskoðunar,semgerðerafljósmæðrumogkvensjúkdómalæknum,“segirGunnlaugur,„erfyrstogfremstaðgreinahvortfóstursétilstaðar,hvortþauséufleirieneitt,hvernigfylgjanerogþarnaerlíkalengdmeðgöngunnarmældnákvæmlega.Einnigerskimaðeftirýmsummögulegumfósturgöllum,þaðerlitiðáhrygginn,nýrun,heilannoghjartað.“Hvaðerhjartaðþroskaðáþessumtímapunkti?„Hjartaðerírauninnifullmótaðogfariðaðslátalsvertfyrr,eðaíáttunduvikumeðgöngunnar.Allterþákomiðásinnstað,búiðaðbyggjahúsiðefsvomásegja,lokurnarkomnar,hólfinogallttengteinsogáaðvera.Þaðsemgeristeftirþaðogframaðfæðinguereinfaldlegaaðhjartaðvex,enútlitiðereins.“

FjögurrahólfasýnSjáiljósmóðireðafæðingarlæknireitthvaðathugavertviðhjartaðíþessariskimskoðunáþessustigierubarnahjartalæknarnirkallaðirtil.„Þáerframkvæmdönnurskoðunsembeinistsérstaklegaaðhjartanu,eðafósturhjartaómskoðun“segirGunnlaugur.„Þaðsemhefurséstathugavertbyggirásvokallaðrifjögurrahólfasýn,þaðeraðsegjaefþeirgetaekkigreintfjögurhólfhjartanseðamerkjaeitthvaðannaðóeðlilegt,þávísaþeirfóstrinutilokkartilfrekariskoðunar.Viðtólftuvikuerreyndarboðiðuppásvokallaðasnemmsónarskoðun.Þáerframkvæmdsérstökhnakkaþykktarmæling,semgengurútáaðmælasvæðiaftanáhnakkafóstursins.Sýnthefurveriðframáaðákveðnaþykktáhnakkasvæðinumátengjalitningagöllumeðahjartagöllum,þannigaðþaufóstursemkomaóeðlilegaútúrþeirriskoðunkomamjögofttilokkarlíka.“Eröllumboðiðuppáþetta?„Já,enþaðfaraekkiallarmæðuríþáskoðun.Seinniskoðuninernánastskylduskoðun.“

Auknar lífslíkurGunnlaugursegirhinsvegarallaumræðuumfósturgreininguvandasama.„Maðurverðuraðhagaorðumsínumgætilegaíþessusambandi.Fósturgreiningerfyrirbærisemhefurfengiðdálítiðneikvæðanstimpilásigvegnaþessaðútiísamfélaginuerstundumtalaðumaðþettaséfyrstogfremstgerttilaðveljaúrhvaðaeinstaklingumviðviljumleyfaaðfæðasteðurei.Enþaðerallsekkitilgangurskoðunarinnar.Hvaðvarðarhjartaðþáergríðarlegurmunurfyrirallaefvandamáleinstaklingsinserfremurgreintátuttugustuvikumeðgöngunnarheldurenviðfæðingu.Annarsvegareykurþaðaugljóslegalífslíkuroglífsgæðiviðkomandi,þaðerefallireruviðbúnirþessu,bæðiforeldrarogfagfólkspítalans,aðekkisétalaðumstaðsetningufæðingarinnar.Viðmyndumþannigallsekkimælameðþvíaðeinstaklingursemviðvissumaðværimeðalvarleganhjartagallafæddistíheimahúsieðaíafskekktubæjarfélagiútiálandi.Undirbúinfæðingágóðusjúkrahúsiergífurlegamikilvægíöllutilliti.Efbarnfæðistútiíbæogkemurfársjúktásjúkrahúsiðferalltannaðferliígang,þvíþáþarfaðbyrjaáþvíaðgreinahvaðeraðogbaraþaðkostardýrmætantíma.“

Út í aðgerðÞettaerhinlæknisfræðilegahliðmálsins,enGunnlaugursegirhinnfélagslega,eðasálrænaávinningekkisíðri.„Ísjálfuséreraldreihægtaðbúasigfullkomlegaundirþaðaðbarniðmannsséaðfæðastmeðalvarlegan,lífshættuleganhjartagalla.Enmeðþvíaðfátímatilaðveltafyrirsérflestumhliðummálsins–írauninnierumákveðiðsorgarferliaðræða–verðaforeldrarmiklubeturístakkbúnirtilaðtakastáviðhlutinaþegartilkastannakemur.ÞaðsérstakaviðÍslanderaðöllbörnsemfæðastmeðþessaalvarleguhjartagallaþurfaaðfarasemfyrsttilútlandaíaðgerð,oftastnærtilBostoníBandaríkjunum.Ísjálfusérernóguerfittfyrirforeldraaðmeðtakaþautíðindiaðnýfæddabarniðsémeðhjartagalla.Þaðálagþyngistsíðanverulegaþegarþeimertilkynntaðnúverðiaðrjúkatilútlandameðbarniðískurðaðgerð.Þettaatriðiermikluerfiðaraheldurflestiráttasigá.Yfirleitterumaðræðaungtfólk,semþarfskyndilegaaðfaraútíumhverfisemþaðþekkirekki,fjarrivinumsínumogvandamönnum.Því

Greining hjartagallaá meðgöngu P á l l K r i s t i n n P á l s s o n r æ ð i r v i ð

G u n n l a u g S i g f ú s s o n b a r n a h j a r t a l æ k n i Gunnlaugur Sigfússon

Ne

ist

inn

Page 19: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

1�

finnstþaðveraeittogyfirgefiðogofterþettagífurlegtáfallfyrirfólk.Þaðsegirsigþvísjálfthversumiklubetraþaðeraðhafafengiðtímatilaðvenjastþeirritilhugsunaðþurfaaðfaraígegnumþettaferli.Fólkgeturþálíkaaflaðsérþekkingarávandamálinu,lesiðsértilíblöðumogbókumogánetinu.Svohittumviðlæknarnirforeldranamjögreglulegaframaðfæðingunniogfylgjumstmeðþróuninni.Þeirfátímatilaðhittaaðraforeldrasemhafafariðígegnumsömuhluti,svoþettaeríallastaðieinsþægilegtogþaðgeturorðiðíjafnerfiðumaðstæðum.“

Margskonar gallarEnerhægtaðbjargaöllumsemgreinastmeðhjartagallaámeðgöngunni?„Nei,íeinstakatilfellumervandamáliðsemgreinistviðtuttugustuvikusvoalvarlegtogflókiðaðlífslíkurbarnsinserulitlar.Þáertilsámöguleiki,ogviðurkennduríokkarsamfélagi,aðbindaendiámeðgönguna,þóttalmennareglanséaðmiðaviðsextánvikur.Enslíktgeristafarsjaldan.Þaðerþóþettaatriði,sérstaklegaísambandiviðlitningagalla,minnavarðandihjartagalla,semfærsumtfólktilaðveltafyrirsérhvortúrvaleigisérstaðímóðurkviði.“Enhverskonarhjartagallasjáiðþið?Ogsjáiðþiðalla?„Íhugumflestraeruhjartagallarbaraeinneðatveireðanokkrir,“segirGunnlaugur.„Enþeirerufjölmargirogírauninnierhægtaðsegjaaðengirtveirséualvegeins.Églíkiþessuoftviðtré–greinarnarerualdreialvegeinsfráeinutrétilannarsinnansömutegundar.Svonaerþettaínáttúrunnialmennt–þaðerenginneinstaklingurnákvæmlegaeinsogannar.Enviðlæknarnirerummeðgreiningarnúmeráhjartagöllumogþauskiptanokkrumtugum.Almenntmásegjaaðþvíalvarlegrisemhjartagallinnerþeimmunlíklegraeraðhanngreinistviðtuttuguviknaskoðunina.Viðsjáumtildæmisekkilítilopámillihjartahólfanna,ogsumþeirraeigaaðveraopinímóðurkviði.Viðsjáumþauekki,endahjartaðbaranokkrirmillimetraraðstærðáþessumtíma.Viðsjáumfyrstogfremstmeiriháttarvandamál,aðþaðvantijafnvelheiluhólfin,vantiæðar,tengingarséuvitlausareðaeitthvaðslíkt.“

Aðrar vísbendingarÓmskoðunerhelstaaðferðinviðaðgreinahjartagallaámeðgöngunni,enlæknarþekkjaþóaðrarvísbendingar.„Fyrirþaðfyrstaeralmenntvitaðaðumeittprósentbarnasemfæðasterumeðhjartagalla.Svoeruákveðnirhlutirsemaukalíkurogþaðgetaveriðatriðisemsnertamóðurinaannarsvegarogfóstriðhinsvegar.Hjámömmunnigeturveriðaðhjartagallarséualgengirífjölskyldunni,semerreyndarmjögléttvæguráhættuþáttur,þettaerlítiðættgengt.Svogeturmammanhafaveriðáeinhverjumlyfjumsemviðvitumaðgetavaldið

líkamsgöllumhjáfóstrinu.Húngeturveriðmeðákveðnasjúkdómasemaukalíkurnar,svosemsykursýkisemkallaráinsúlíntöku.EinusinnivoruþaðRauðirhundar,sembúiðeraðútrýma,engátuvaldiðheyrnarleysioghjartagalla.Enégvilþóundirstrikaaðþettaerufrekarléttvægatriði,þauaukakannskiáhættunaúreinuíþrjútilfimmprósent.Hvaðvarðarfóstriðþávitumviðaðhafiþaðgreinstmeðlitningagallagætiþaðleitttilhjartagalla.GreinistfósturtildæmismeðDowns-heilkenniðeruumhelmingslíkuráþvíaðþaðsémeðhjartagalla.“Finnurmammanfyrirþvíaðfóstriðsémeðhjartagalla?„Nei,þaðgerirhúnaldrei.Ogþaðersamahvaðagallaerumaðræðaþáveldurhannekkivandamálumífósturlífi.Gallisemerósamþættanlegurviðlíf,þegareinstaklingurerfæddur,hannþolistfullkomlegaímóðurkviði.Fóstriðþroskast,þyngist,heilinnverðurílagiogþettahelgastfyrstogfremstafþvíaðfóstriðþarfaðeinsaðnotahelminginnafhjartasínu.Hjartaðerírauninnitværpumpur,önnur

Ferðasúrefnisvél Eclipse 2

Síðumúla 16

Page 20: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

20

pumpartillungnanna,hintillíkamans,enímóðurkviðiþarffóstriðekkiaðnotaþannhlutasempumpartillungnanna.Þaðeropámilliblóðrásannaþannigaðefþaðvantarhægrahólfiðþátekurþaðvinstrayfirífósturlífinueðaöfugt.Þessvegnaþolastallirhjartagallarímóðurkviðiogmóðirinfinnurekkertfyrirþeim,þaðerualvegjafnmiklarhreyfingar,barniðþyngistogstækkarjafnmikiðogmeiraaðsegjarétteftirfæðingulíturbarniðalvegeinsútogöllönnurbörn.Þessvegnageturgerstaðbörnmeðhjartagallaséusendheimtilsíneinsogalltsémeðfellduogkomasvofárveikafturáspítalanneinumeðatveimurdögumsíðar.Íþessufelsteinnaðalkosturþessaðgreinagallaámeðgöngunni.“

Bestu tæki sem völ er áHvaðerlangtsíðanþiðfóruðaðgetagreinthjartagallaímóðurlífi?„Þaðhefurorðiðgífurlegþróunásíðustuárumhvaðvarðartækni,myndgæðinogsvoframvegis,“segirGunnlaugur.„Ogþaðeróhætt

aðsegjaaðhéráBarnaspítalaHringsinshöfumviðyfiraðráðabestutækjumsemvölerátilþessaranota.Síðustutíuárhefurtækninveriðsérstaklegaörhvaðvarðarmyndgæðinogmyndirnarverðaalltafskýrariognákvæmari.“Eneruekkiennhjartagallaraðkomafyrstíljóseftirfæðingu?„Jú,ennþáeruaðkomaíljóshjartagallareftirfæðingunaogírauneruhjartagallaraðgreinastáöllumaldri–jafnvelhjáfullorðnufólki-þóttflestirgreinistánýburaskeiði.Þaðerualvarlegustugallarnirsemviðgreinumfyrirfæðingueðaþárétteftirhana,enalmenntmásegjaaðþvíalvarlegrisemhjartagallinnerþvífyrrgreinisthann.Þaðerlítilltilgangurfólginníþvíaðgreinaminniháttarhjartagallafyrirfæðinguengeturhafthinsvegarhaftverulegaáhrifogjafnvelskiptsköpumaðgreinaþessaalvarlegrigallaífósturlífi.“

Birt áður í blaðinu Neistinn 1. tbl. 6. árg. 2009, hér

með góðfúslegu leyfi ábm.

Page 21: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Enn fleiri vinna og enn fleiri njóta. Með samstöðu og vinarhug byggjum við upp endurhæfingu að Reykjalundi.

470Stórglæsilegir skattfrjálsir vinningar

vinningaskrá 2010

Samtals fjöldi vinninga: 32.531Verðmæti vinninga alls: 471.150.000 kr.

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000900 15.000 13.500.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2823 samtals: 40.200.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000900 15.000 13.500.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2823 samtals: 40.200.000

Fjöldi VerðmætiVerðmætiVerðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Verðmæti

Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.00010 500.000 5.000.00010 100.000 1.000.000400 25.000 10.000.000800 15.000 12.000.000

Endatöluvinningur 1500 5.000 7.500.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2723 samtals: 38.700.000

Fjöldi Alls1 3.000.000 3.000.0005 500.000 2.500.00020 100.000 2.000.000700 25.000 17.500.000900 15.000 13.500.000

Endatöluvinningar 750 5.000 3.750.000Aukavinningar 2 100.000 200.000

2378 samtals: 42.450.000

14. janúar1. flokkur

7. apríl4. flokkur

6. júlí7. flokkur 5. ágúst8. flokkur 7. september9. flokkur

5. október10. flokkur 5. nóvember11. flokkur 7. desember12 .flokkur

5. maí5. flokkur 8. júní6. flokkur

5. febrúar2. flokkur 5. mars3. flokkur

Tryggðu þér sigurnúmer - þú veist aldrei nema röðin sé komin að þérFyrsti útdráttur verður 14. janúar 2010

milljónir í pottinumVINNST HÉRSIGUR

32.531 vinningar verða dregnir út á árinu. Miðaverð 1.000 kr.

í hverjummánuði 2010

milljónirum

Page 22: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

22

Einsogfjallaðhefurveriðumífyrriblöðum,þástóðSÍBSfyrirmörgumstórkostlegumskemmtunumífjáröflunarskyni,einkumíbyrjunsjöttaáratugarsíðustualdar.ÞaðmánefnahinnnafntogaðaSirkusZoo,söngvaranaAliceBabsmeðCharlesNormantríóinu,Snoddas,HjördísiScymberg,SöruLeanderogLarsRosénsvonokkurséunefnd.HérverðurhinsvegarsagtfráskemmtunumsemSÍBSstóðfyriríbyrjunmaíárið1957undirnafninu„Tónaregn“.ÞessitónleikarvoruvelauglýstiríblöðumogþeirraþvíbeðiðmeðnokkurrieftirvæntinguFyrstutónleikarnir,aflíklegaalls11,voruhaldniríAusturbæjarbíóásjálfanverkalýðsdaginn1.maí1957.Ífyrrihlutatónleikannakomframnýhljómsveit,KvintettGunnarsOrmslevásamtHelenuEyjólfsdóttur,semvaraðeinsfimmtánáragömul.Ísíðarihlutanumvarsvoenskrokkhljómsveit,TonyCrombieandhisRocketssemhingaðvarfenginafþessutilefni,endarokkiðaðfestaræturogþegarfariðaðhneykslamarga.ÍMbl.3.maí1957stendurm.a.þetta:

„Fyrrihluti tónleikanna gat ekki verið þeim seinni ólíkari. Hljómsveit Gunnars Ormslev lék þar ýmis vinsæl dægurlög, sem nú eru efst á vinsældalistanum austanhafs og vestan. ... En íslensku hljómsveitarmennirnir voru eins og líflausar vaxbrúður borið saman við Bretana, en flestir munu samt sem áður kjósa vaxbrúðurnar – þegar til lengdar lætur.Á tónleikunum söng Helena Eyjólfsdóttir

nokkur lög við fágætlega góðar undirtektir áheyrenda. Hún er aðeins 15 ára, en þar kemur í ljós að náttúrugáfan vaknar snemma, og Helena hefur hlotið ríkulegan skerf hennar í vöggugjöf. Kynnir var Ólafur Stephensen. ...“

Svoerþaðseinnihlutinn:

„GÍFURLEG GEÐÆSINGÞessir tónleikar Tony Crombies voru hinir furðulegustu. Hljómsveitin er greinilega þrautþjálfuð og og mjög framarlega í sinni röð. En það sem augljósast er þó er hve gífurlegir leikarar og látbragðslistamenn hljómsveitarmennirnir eru og hve undursýnt þeim er um að leika á allar tilfinningar og geðofsa áheyrenda. Var svo komið í fyrradag á hljómleikunum að nær allt húsið sönglaði rokklögin, sem hljómsveitin lék hástöfum og fylgdi söngvara hljómsveitarinnar, sem söng fyrir til hins ýtrasta. ... hrópin og köllin, blístrið og ýlfrið yfirgnæfði stundum hinn taktfasta rokkslátt hljómsveitarinnar, húfum, höttum og yfirfrökkum var þeytt hátt í loft upp, unglingar stóðu upp í sætum sínum, böðuðu út höndunum og hrópuðu með mögnuðu hljómfallinu, unz hámarkinu var náð, þegar hópur unglinga stökk upp og tók til að rokka með æðisgegnu háttalagi um allan salinn. Var þá söngur áhorfenda og leikur hljómsveitarinnar sem var magnaður með mörgum hátölurum orðinn

P é t u r B j a r n a s o n

Múgsefjun og malbiksrokk

Úr

gu

nn

i

Page 23: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

23

svo feiknlegur að einstakir tónar voru fyrir löngu kafnaðir í ofsalegum glymnum. Hlupu þá lögregluþjónar framan frá dyrum salarins niður gangana og stilltu til friðar.

ROKKDANS Á MALBIKIEn hljómsveitin var þá greinilega örmagna orðin, hljómsveitarmennirnir höfðu sumir farið úr jökkunum og aðrir lagzt á gólfið af ofþreytu að ætla má, og augljóslega var ekki þurr þráður á neinum þeirra.Að hljómleikunum loknum neitaði mannfjöldinn að fara út, en söng og stappaði í um hálftíma og heimtaði meira spil. Ekki vildu Englendingarnir þó leika meira, sem vel mátti skilja, þar sem þeir voru örmagna eftir það sem á undan var gengið og lögðust nokkra stund til hvíldar að boði framkvæmdastjóra hljómsveitarinnar. Dreif þá mannfjöldinn út úr húsinu og hóf rokkdans á malbikinu fyrir utan kvikmyndahúsið. En tónlistina vantaði og innan stundar fóru hinir ungu dansendur hver heim til sín og lögðust rokkmóðir til hvíldar eftir erfiði kvöldsins.“

ÞettavoruglefsurúrumfjöllunMorgunblaðsins.Ölldagblöðin,semvorufimmáþessumtíma,fjölluðuumtónleikanaogyfirleittáheldurjákvæðumnótum,endavaröllummikiðímunaðSÍBSfengisemmestanhagnaðútúrþessumskemmtunumsemvoruhaldnar10eða11sinnumallsogskiluðugóðumhagnaði.

ÍVísisegir2.maí: „Eftir hljómleikana í gærkvöldi varð að loka Tony Crombie og hljómsveitarmenn hans inni í hálftíma til að láta þá jafna sig, því þeir voru útkeyrðir eftir hljómleikana, enda lágu þeir ekki á liði sínu frá fyrsta takti til hins síðasta, en aðdáendur sóttu fast eftir að komast í kynni við þá.Annað eins rokk hefur hefur aldrei heyrst hér, sögðu hinir hrifnu rokkarar, sem í

rokkvímu byrjuðu að rokka á Snorrabraut eftir að eftir að hljómleikunum lauk.“

Ensvoþegarlíðuraðlokumkveður„Spói“sérhljóðsásíðumVísisogsegirsínaskoðunámálinuundirfyrirsögninni:

„Múgsefjun, öskur og hávaðiÞegar hafa verið haldnar níu Tónaregnsskemmtanir og þá kominn tími til að minnast á fyrirbrigðið án þess að slík ummæli þurfi að hafa skaðvænleg áhrif á gróða aðstandenda.“

Hljómleikarnir upphefjast með leik Gunnars Ormslev og félaga hans. Hljómsveitin er skipuð afbragðsgóðum einstaklingum, en sem hljómsveit hefur hún enn ekki náð saman. Annars var hlutverk hennar á þessum hljómleikum fyrst og fremst, að annast undirleik fyrir hina fimmtán ára gömlu dægurlagasöngkonu Helenu Eyjólfsdóttur.Helena er bráðefnileg söngkona með geðþekka framkomu og verður gaman að heyra til hennar eftir eitt tvö ár.Síðari hluti tónleikanna var undirlagður af „Tony Crombie and his Rockets“.Ofboðslegur hávaði, æðisgengin öskur og algjör múgsefjun. Þannig gæti stutt lýsing á síðari hluta hljómleikanna hljóðað. Það var ekki stanzað frá fyrsta lagi til hins síðasta. Hamagangurinn óskaplegur, en músikgæðin harla lítil.

... Ég á eiginlega bágt með að trúa því að SÍBS sé viðriðið þessi ósköp. Sé svo, þá vona ég að húsfyllir verði þessi kvöld sem eftir eru, því hver vill ekki styðja SÍBS?“

EinsogáðurhefurveriðsagtfráhéríblaðinuskilaðiTónaregniðSÍBSum80.000krónumíhreinanhagnaðsemþóttimjöggott.SamtsemáðurtölduforsvarsmennSÍBSaðáhættanværiofmikilogkostnaðurofhár,þóvelhefðigengiðaðþessusinni.ÞvívarhafnaðboðiumaðTommySteele,semþávaraðgeraþaðgott,kæmihingaðávegumsamtakannaogtónleikahaldSÍBSmeðþessumótilagðistþvíaf.

Úr

gu

nn

i

Page 24: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

24

ÁsíðastaáriféllfrákærSÍBS-félagiogvinur,GuðmundurSvavarJónsson.Hannvareinnþeirramörgusemveiktustafberklumsemungurmaður,vartrúrþeirrihugsjónsemfrumkvöðlarSÍBSmörkuðuoghafðiaðleiðarljósikjörorðsambandsins:„Aðstyðjasjúkatilsjálfsbjargar“.GuðmundurSvavarvannmikiðogóeigingjarntstarfíþáguSÍBSallttilhinstadags,bæðiávettvangiReykjavíkurdeildarSÍBS(núBerklavarnar)ogávegumSÍBS.HannvarfulltrúiáþingumSÍBS,satístjórnsambandsinsárin1962-1974ogafturárin2000-2004.HannvarfulltrúiíuppstillingarnefndtilstjórnarkjörsSÍBSfráárinu2000aukþessaðeigasætiíýmsumnefndumográðum.GuðmundurSvavarvarformaðurBerklavarnar.UndirritaðirstarfsmennSÍBSkynntustGuðmundiSvavariþegarviðkomumtilstarfahjáSÍBSfyriru.þ.b.áratugsíðan.Fljótlegatókstmeðokkurvináttaogfyrirþaðviljumviðþakka.SérstaklegaeruminnisstæðarheimsóknirokkaráheimilihansáLaugarvatniþarsemhannundihagsínumvelínágrenniviðsonsinnoghansfjölskyldu.GuðmundurSvavarvarmannkostamaðursemhafðieinlæganáhugaástarfiogframgangiSÍBS.Hannhafðirólegtyfirbragðenvarfylginn

Minning

GuðmundurSvavarJónsson11.10.1931–07.08.2009

séroggatveriðfasturfyrir.Hannvargjarnanglettinnenávalltákærleiksríkanhátt.Hannhafðiþannmikilvægaeiginleikaað:„Horfaáglasiðsemhálffulltenleitaleiðatilaðfyllaþað“.M.ö.o.sjájákvæðarhliðarmálaogleitastviðaðgeraennbetur.ÞessireiginleikarerusérstaklegadýrmætirþegarunniðeraðhagsmunumfólksogkomusérvelífjölþættustarfihansíþáguSÍBSoggerðuþaðjafnframtaðverkumaðfólkileiðvelínávisthans.Ósjaldanhringdumvið

starfsmennSÍBSíGuðmundSvavarogvarhannjafnanfústilaðgefaráðogefmeðþurftiaðmætaáfundiíSÍBS-húsinu.HanntaldiþaðekkieftirsérþóaðhannbyggisíðustuárináLaugarvatni.HannvarþannigstöðugthvetjandiogtilbúinntilaðleggjahöndáplógogleggjastáárarnaríþáguSÍBS.ViðviljumaðleiðarlokumþakkaGuðmundiSvavarifarsælstörfíþáguSÍBSumleiðogviðvottumfjölskylduogástvinumhansinnilegasamúð.GuðblessiminninguGuðmundarSvavarsJónssonar.

F.h. stjórnar og starfsfólks SÍBS, Helgi Hróðmarsson

Pétur Bjarnason

Page 25: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

2�

Kynning á happdrætti má ekki að vera happdrættiUmhverfiogmöguleikarkynningarefnishefurtekiðstökkbreytingumsíðastliðinnáratug.Hægteraðhorfaásjónvarpfráöllumheimsálfumáfjöldaheimila,nýblöðrísaoghníga,útvarpsrásirsömuleiðis.Netið,síminn,umhverfið–alltnýttfyrirskilaboð–stöðugtáreiti.Fólkflakkarmillirása,skannarblöðmeðhraðieðajafnvelekki.Samkeppninumathyglinaerhörð.Þaðkrefstþekkingaroghnitmiðaðraráætlunaraðnáárangriímarkaðssetninguviðþessaraðstæðurþegartakmarkaðfjármagnertilstaðar.Mikilvægteraðþekkjalíkurnaráaðsá,semætlaðeraðnátil,lesi,heyrieðasjáiviðkomandimiðiláréttumtíma.Ekkisíðurmikilvægteraðþekkjavænlegamarkhópaoghegðunþeirrajafnhliðaþvíaðþekkjamöguleikahversmiðils.Kannanirerusterkurgrunnurtilþessararþekkingaröflunar.Þekkingeinogsérdugirhinsvegarekkiíkynningarstarfi.Þaðþarflíkaogekkisíðuraðkunnaaðnýtahana,sendaréttskilaboð,skaparétthughrif,hreyfafólktilaðgerða.Síðastenekkisístkallargóðkynningarvinnaáþekkinguávörunnisjálfri,málefninu,markmiðumogstefnu.NauðsynlegtertilárangursaðsáhópursemstjórnarkynningarmálumHappdrættisins,hafiþessaþekkingueðaaflihennarásamtyfirsýnogtækjumtilþessaðviðhaldahenni.Meðþettaífarteskinuerkynningaráætlunmörkuðogherferðsköpuð.Hvortsúvinnagengurveluppeðaekkiræðstaðsíðustuafinnsæi,reynslu,hugvitsemiogvirðingufyrirverkinu.

Happdrætti er athyglisverð leið Íslendinga til samhjálparÞautæptuttuguársemH:NmarkaðssamskiptihefurunniðaðkynningarmálumHappdrættisSÍBSviðhliðstarfsfólkshappdrættisinshefurvirðingogvæntumþykjaáverkefninuveriðleiðarhnoð.HappdrættiSÍBSsemereittþriggjaflokkahappdrættaogvaráðurvöruhappdrættihefurígegnumtíðinabeitthugvitssemiísamkeppninnihappdrættismarkaðisemeinnigtelurlottóoggetraunir,þarsemofteruháarfjárhæðiríboðiíbeinhörðumpeningum,jafnvelvikulegameðmikluogsamfellduauglýsingaáreiti.Leiðarljósiðeralltafþaðsama,þaðerávinningurinnfyrirhappdrættiðsjálftogmálstaðinnþegarupperstaðið.Verteraðvekjaathygliágóðumandainnansamkeppninnarendaerljóstaðgangieinumaðilanumvelerusterkarlíkuráaðþaðgildieinnigumaðra.Þessi

leiðtilsamhjálparásterkansamhljómmeðalÍslendinga.

Hvað, hvar og hvernig?Helstuleiðirtilaðkomakynningarefniáframfærieruígegnumalmannatengsl,beinamarkaðssóknogbeinarauglýsingar.ÞessarleiðirhefurHappdrættiSÍBSnýttmarkvisstogmeðathyglisverðumárangri.Beinarauglýsingar,rétteinsogmargtannaðefniífjölmiðlum,eruþesseðlisaðþeimerætlaðaðhreyfaviðfólki–fáþaðtilaðmyndasérskoðunogjafnvelhreyfaþaðtilaðgerða.Ætlamættiífljótubragðiaðþaðværieinfaltmál–baraveranógufyndinn,nóguhrópandieðanógubjóðandi.Viðvitumhinsvegaraðölluerhægtaðofbjóða–ekkisístíauglýsingum.Þarermargsaðgæta.Íþessumefnumeinsogflestuerþaðþekkingin,innsæiðogreynslansemskiptirsköpum.Fyrirsagnireinsogsúsemleiddigullverðlaunaherferðinafyrirtuttuguárum:“Lífiðermargbrotiðhappdrætti”meðmyndafstúlkuáhækjumgangandiyfirgötuískammdeginueruengintilviljun,heldurniðurstaðamörkuðafofangreindu.Samagildirumaðraverðlaunaherferðokkar“Öllviljumviðvinna”meðmyndafræstitækniátímalægðaríatvinnu.Íraungildirþaðumallarherferðirokkar,þaðskiptirmáliaðvinnaítaktviðtíðarandann–líðanfólksinssemviðerumaðtalavið.

Eðlimálsinssamkvæmtermjögmisjafnthvaðhöfðartilfólks,samagildirumauglýsingar.Viðkönnumstmörgviðaðhafahvorkiskiliðeðalíkaðþaðsemframerborið.Sennilegaerefniðþáekkiætlaðokkurhelduröðrummarkhópumogeftilvillbirtistþaðekkihelduríréttuumhverfi,stundogstað.Svokemurþaðauðvitaðlíkafyriraðauglýsingaefnihrindirþeimfrásérsemætlunineraðhöfðatil.Setjum okkur markið– og vinnum sigraKynningarstefnaHappdrættisSÍBSerafarskýr,áherslanertvískipt;annarsvegarámálefniðoghinsvegarávinningogvinningsmöguleikamiðaeigenda.Slagorðiðokkar“fyrirlífiðsjálft”hafaýmsirreyntaðnælaséríenþaðersvotengtHappdrættiSÍBSaðþærtilraunirhafaallarmistekist.Undirþvíslagorðivinnumviðsigra,sumasmáa,aðrastærri.HappdrættiðísamvinnuviðH:Nmarkaðssamskiptihefurbyggtuppvíðtæka

Fyrir lífið sjálftA ð f á f ó l k t i l a ð k a u p a m i ð a - o g e i g a h a n n á f r a m

Ha

pp

dræ

tt

iS

ÍBS

Page 26: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

26

þekkinguámarkhópnumoghverniglíklegasteraðnátilhans–hreyfahanntilþátttöku.Staðfestaístefnuhefurreynstheilladrjúg,breytingarogtilraunireruunnarafnákvæmni.Fyrirhveráramóteráætlunnæstaársunnin,leiðinmörkuðoghennifylgtmarkvisstíandastefnunnar–innanþeirramarkasemfjárhagurogaðstæðurleyfa.Þaðerholltaðlítayfirfarinnveg–unniðverk,læraafþvíogsækjaþangað

vitneskjutilaðbyggjaá,treystastoðirnaroggeraennbetur.StarfsfólkHappdrættisinsgeturveriðstoltafárangrinum.Meðþeirriskemmtilegublönduafkjarkiogvarkárnisemeinkennirstarfiðtókstaðbyggjatraustangrunn,HappdrættiSÍBSerennhornsteinnímikilvægriuppbyggingusembætirlífþúsunda-þaðvinnurfyrirlífiðsjálft.

NýlegasamþykktihappdrættisnefndSÍBS,meðstaðfestingustjórnarSÍBS,aðfæraReykjalundiaðgjöffimmmilljónirkrónaítilefniaf60áraafmæliHappdrættisSÍBStilkaupaátækjumeðabúnaðisemfyrirendurhæfingarstöðina.ÁkveðiðvarafframkvæmdaráðiReykjalundaraðkaupablöðruskanna.Truflanirástarfsemiþvagblöðrueruoftfylgikvillarákveðinnataugasjúkdóma.Meðblöðruskannaerhægtaðmælaþvagmagníblöðruánóþægindafyrirsjúkling,enánhansþyrftierfiðariaðgerðir.Einnigvarákveðiðaðkaupalyftibúnaðfyrirfatlaða,semsetturverðuruppítveimursjúkrastofum,semerumeðsamliggjandisnyrtiaðstöðu.PéturBjarnason,framkvæmdastjórihappdrættisinsávarpaðiReykjalundarfólkoglýstitildrögum

gjafarinnarogAuðurÓlafsdóttirafhentiReykjalundisíðanávísunfyrirhöndhappdrættisnefndarogstjórnarSÍBS.BirgirGunnarssonveittihennimóttökufyrirhöndReykjalundarogþakkaðigjöfinaogþannhlýhugsemaðbakibýr.HannsagðiþessagjöfkomasérmjögveltilaðbætaennaðstöðuáReykjalundi.AukþeirravoruviðstaddirnokkrirgestirbæðifráhöfuðstöðvumSÍBSogReykjalundi.ÞærHafdísGunnbjörnsdóttirhjúkrunarstjóriátauga-oghæfingarsviðiogSigurlaugArngrímsdóttirhjúkrunarstjóriánýrrilegudeildsýndumeðferðskannansoglýstuhelstukostumhans,semeruverulegiraðþeirramati.HappdrættiðhefuríárannaráslagtverulegarfjárhæðirtilReykjalundar,svoskiptirmilljörðumkróna.Þauframlögerubundinviðstofnframkvæmdirsamkvæmtlögum.Þessipeningagjöfvaróbundinafslíkuogtilráðstöfunarskv.matiframkvæmdaráðsReykjalundar.PB.

Gjöf til Reykjalundar

Auður afhenti Birgi ávísun fyrir gjöfinni

Sigurlaug Arngrímsdóttir og Hafdís Gunnbjörnsdóttir útskýra notkun nýja skannans

Re

yk

jalu

nd

ur

Page 27: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

27

ÁundanförnumárumhefurveriðunniðmarkvisstaðþvíaðbætaaðstöðuíSÍBShúsinuíSíðumúla6.Umhverfihússinshefurveriðlagfærtogfegrað,m.a.meðþvíaðlóðinhefurveriðræktuðuppogsnyrtásamtþvíaðplantaðhefurveriðtrjágróðriogblómumíbrekkuábakviðhúsið.Þáhafaveriðafmörkuðogmalbikuðrúmgóðbílastæði,setturvarhitiístéttirviðhúsiðogútbúinaðstaðafyrirhjólastólaviðallarútidyr.Ásamahátthefurveriðbættaðgengiinnanhúss,útbúiðsalernifyrirfatlaðaoglyftafyrirhjólastólaámillihæða.StjórnogstarfsfólkSÍBSogHappdrættisSÍBShefurlagtmetnaðsinníaðgeraaðstöðunasembesta.Ínóvembers.l.fékksvoSÍBSverðlaunfráÖBÍfyrirþettaframtak,sjáeftirfarandifréttafmbl.is:„ÖryrkjabandalagÍslandsveittiHvatningarverðlaunÖBÍíþriðjasinn,þann3.nóvembers.l.semeralþjóðadagurfatlaðra.

SÍBS hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍF y r i r m y n d a r a ð g e n g i a ð S Í B S h ú s i n u

Föstudaginn8.janúarvarhaldinnformannafundurSÍBSíMúlalundi,enformannafundskalhaldaannaðhvertár,milliþinga.ÞangaðmætastjórnarmennogfélagsráðSÍBSásamtframkvæmdastjórmumsviðogstofnanasambandsins.SigurðurRúnarSigurjónsson,formaðurSÍBS,settifundinnogstjórnaðihonum.Áfundinumvorufluttarskýrslurumstarfsemisviðaogstofnanasambandsins,ásamtyfirlitiumhelstuverkefniogstöðuna.Formaðurfluttiskýrsluafhálfustjórnarinnarogskýrðifráhelstuverkefnumhennarfrásíðastaþingi.Meðalþessvarinnleiðingnýsskipulags,semsamþykktvaráþinginu,þarsemstofnanirSÍBSvorufærðarundirstjórnSÍBSogmargvíslegarbreytingaráskipulagisambandsins,semveriðeraðvinnaaðávegumstjórnarinnar.SÍBSstendureftiratvikumvelíerfiðuárferði.ÁfallvarðnýlegavegnagjaldþrotsleigjandaáReykjalundi,semrakplastframleiðslu.Viðþvíverðurbrugðistmeðnýjumáformum,m.a.munstarfsemiMúlalundaraðmestuflytjastálandssvæðiReykjalundarogfleiriráðagerðireruuppi.

AfkomasamstæðureikningsstofnanaogsviðaSÍBSergóð.FundaraðstaðaíMúlalundiermjöggóðogframvorubornargóðarveitingar.Nokkrirfundarmenngátuþessmeðsöknuði,aðþettayrðisíðastiformannafundursemþaryrðihaldinn,þvíhúsnæðiðhefurveriðselt.

Formannafundur í Múlalundi

EddaHeiðrúnBackmanhlautverðlauníflokkieinstaklinga,SÍBSíflokkifyrirtækjaogÖskjuhlíðarskóliíflokkistofnana.ForsetiÍslandsafhentiverðlaunin,enhannerverndariþeirra.Verðlaunineruveitttilþeirrasemstuðlaðhafaaðeinusamfélagifyriralla.Þeirsemþykjahafaskaraðframúrogendurspeglaðnútímalegaráherslurumjafnrétti,sjálfstættlífogþátttökufatlaðraísamfélaginuvoruverðlaunaðir.EddaHeiðrúnvarðverðlaunuðfyrir

mikinnstyrk,kjarkogáræðniíaðbætaaðstöðusjúkraogfatlaðra,m.a.meðsöfnunarátakinu„ÁrásfyrirGrensás“.Sambandíslenskraberkla-ogbrjóstholssjúklingavarverðlaunaðfyrirfyrirmyndaraðgengiviðSÍBS-húsið,Síðumúla6.Öskjuhlíðarskólivarverðlaunaðurfyriraðgeranemendurhæfatilþátttökuísamfélaginuásemflestumsviðumeftirþvísemgetaþeirraleyfir.VerðlaunaafhendinginfórframíSalnumíKópavogiaðviðstöddufjölmenni.“

I S A L – S T R A U M S V Í K

SÍB

S

Sigurður formaður setti fundinn og stjórnaði honum

Page 28: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

2�

Sunnudaginn10.janúars.l.varopiðhúshjáSÍBSíSíðumúla6íReykjavík.AlltstarfsfólkHappdrættisSÍBSvarönnumkafiðviðaðsvaraísíma,afgreiðaþásemlögðuleiðíhúsiðtilaðendurnýjahappdrættismiðanasínaeðakaupanýja,ennýtthappdrættisárbyrjaríjanúar.Fyrstiútdrátturársinsfórfram14.janúar.AðildarfélögSÍBSstóðufyrirmælingumáblóðfitu,blóðþrýstingiogsúrefnismettunundirhandleiðsluHjartaheilla.FjöldisjálfboðaliðainnanSÍBSmættioglögðustalliráeittaðgeraþennandagsemskemmtilegastan.AllirsemmættuíSíðumúlannfenguboli,penna,rautthjartaáprjóniogbæklinga.Einnigvoruíboðimynddiskarumkæfisvefn,umastma-ogofnæmi,GrettiþroskasöguhjartasjúklingsogSigurlífsinssemsegirfarsælasöguSÍBS.Myndirnarvorujafnframtsýndarástaðnum.Þegarfólkiðkomímælingarnarfékkþaðnúmeraðamiða,tókuyfir300mannsnúmerogþegarmestvarþábiðuum100mannseftirmælingu.Reyntvaraðstyttaþeimbiðinameðávöxtum,safaogmyndasýningumogtókuallirþessumeðbrosávör.Ífyrstuvarlagtafstaðmeð5mælingastöðvarenfljótlegakomíljósaðfjölgaþurftistöðvumsvotværstöðvarvorusettarupptilviðbótarogstörfuðuþví7mannsviðmælingarnarenfólkiðsemsáummælingarnareralltfólksemtengistSÍBSáeinhvernhátt.FráReykjalundikomuhjúkrunarfræðingarnirÞórunnGuðmundsdóttir,GuðbjörgPétursdóttirogJóhannaJakobsdóttir.EinnigvarJónaÓskÁsgeirsdóttirhjúkrunarfræðingurviðmælingarenhúnstarfaðiímörgáráhjartadeildLandspítalansogerfélagsmaðuríHjartaheill,KristínÞóra

Mælingar á blóðfitu, blóðþrýstingi- og súrefnismettun

Beðið mælingar.

Sverrisdóttir,MargrétAlbertsdóttirogÁsgeirÞórÁrnasonsemsáumaðölltækiogtólværuílagi.Allsvoruskráðarniðurstöður246mælingaþennandag.MælinganiðurstöðureruítaktviðþærmælingarsemHjartaheillhefurstaðiðfyrirs.l.10árenþessmágetaaðfyrstamælingHjartaheillafórframíStykkishólmi18.nóvember2000.MikilreynslaerþvítilstaðarhjáHjartaheillogSÍBSviðslíkarmælingarenfyrirhugaðerað„SÍBSlestin“fariumSuðurlandsíðaráþessuári.

SamantektÁsgeirÞórÁrnasonMyndirPéturBjarnason

Bolabrögð Kristjáns Smith voru vinsæl.

Þrír gestir ti l Hjartaheilla.

Hja

rt

ah

eil

l

Page 29: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

2�

ÁsíðastaárifagnaðiHappdrættiSÍBSsextíuáraafmælisínuogafþvítilefnivarýmislegtumaðvera.Framleiddirvorubolirmeðmerkihappdrættisinsogþeimdreiftvíðsvegar,m.a.hjáHLstöðinniíReykjavík,hjáumboðinuíSíðumúlaogáferðumSÍBSlestarinnar.Allsmunuum3.000bolirhafaveriðframleiddirogþeimdreift.Þáeráboðstólumsérmerkturbrjóstsykurogvinningaskráintókaðnokkrumiðafþessumtímamótum.Sentvarbréftilallrajafnaldrahappdrættisinssemtilnáðist,þeimfærðarheillaóskirítilefniafsextugsafmælisínuáárinuoggefinnhappdrættismiðisemgiltiínæstaútdrættiáeftirútsendingunni.Ekkifengiþóalvegallirsendamiðaognokkrirhringduogspurðuhverjusætti.Viðeftirgrennslankomíljósaðþeirsemhafabannmerkiíþjóðskráviðfjölpóstibirtastekkiáútsendinagarlistumafþessutagiogþarláskýringin.Margirgóðirvinningarfélluáþessahappdrættismiða,m.a.komutveirfimmhundruðþúsundkrónavinningaríþennanhóp.ÞátókstjórnhappdrættisinsákvörðunumaðfæraReykjalundiveglegagjöfáhappdrættisárinu.Ákveðiðvaraðhúnyrðiaðupphæðkr.fimmmilljónirográðstöfunþessfjárfalinframkvæmdastjórnReykjalundar.Keypturvarblöðruskannioglyftibúnaðurfyrirfatlaða,einsogsjámáífrétthérannarsstaðaríblaðinu.Ánýjuhappdrættisáriverðurlögðáherslaásparnaðogaðhaldírekstrihappdrættisins.Í

P é t u r B j a r n a s o n :

Nýtt happdrættisárvenjuleguárferðihefðimiðaverðhækkaðfyrirárisíðantil.þessaðmætaverðbólguogörthækkandiverðlagi.StjórnHappdrættisSÍBSmatþaðsvoaðslíktværiekkiráðlagtþá,ogekkiheldurnúendahækkatekjurfólksnánastekkertogþvíalmenntúrminnaaðspila.Engirvöruvinningarverðaþettaárið,heldurverðaallirvinningargreiddirútípeningum.Hæstuvinningarverðakr.þrjármilljóniríhverjummánuðienlægstuvinningarávinningaskráverðanúkr.15.000ístað12.000áður.Áframverðaþólægstuvinningarnirkr.5.000semdregnireruútáendatöluíhverjummánuði.Endatöluvinningarhafamælstvelfyrir,enmargirveljasérnúmermeðhliðsjónafendatöluoggetaþvífengiðmargavinningaísamaútdrætti.Reyndarerekkertþvítilfyrirstöðuaðþeirsemfávinningáendatölufáilíkavinningávinningaskránni,þvíþettatvennteralvegótengt.Fjöldivinningaerrúmlega32.500ogverðmætiþeirraerurúmarfjögurhundruðogsjötíumillljónirkróna.ÞráttfyrirerfittárferðiogþrengingaríþjóðfélaginuþáhefurHappdrættiSÍBSáframnotiðstuðningsogvelvildarogfyrirþaðerufærðarsérstakarþakkir.ViðlítumáþaðsemviðurkenninguánauðsynlegustarfiSÍBS,hvortheldurerásviðiendurhæfingarhjáReykjalundiogMúlalundi,þjónustusemveitteríMúlabæogHlíðabæeðafélagsstarfsogþjónustusemerhjáSÍBSogaðildafélögumþess.

PROCESS litirCYAN 43

MAGENTA 0YELLOW 100

SVART 60

Ha

pp

dræ

tt

iS

ÍBS

Page 30: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Kro

ss

ta

n

Page 31: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Lidaktin_SOGH 15.04.2008 13:10 Page 1

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

LIÐ-AKTÍN QUATROer gott fyrir liði undir álagi

og úr sér gengna liði

LIÐ-AKTÍN QUATRO inniheldur 4 virk efni sem gegna mikilvægu hlutverkií uppbyggingu og viðhaldi á heilbrigðu brjóski og liðamótum

NÝTT OG ENDURBÆTT L IÐ-AKTÍN ÁN GLÚKÓSAMÍNS

Hyaluron sýraÍ öllum liðamótum er seigfljótandi vökvi sem nefnist liðvökvi. Helsta hlutverk hans er að smyrjaog viðhalda mýkt í liðamótum og liðbrjóski. Hyaluron sýra er eitt af meginefnum liðvökva og erhana einnig að finna í brjóski. Eitt mikilvægasta hlutverk Hyaluron sýru er að auka seigluliðvökvans, draga úr núningi og tryggja mýkt í hreyfingum liðamóta.

Kondróítín súlfatEitt algengasta byggingarefnið í liðbrjóski. Helsta verkun kondróítíns er að hemja niðurbrotshvatasem brjóta niður brjósk í liðum. Kondróítín hamlar einnig bólgumyndun og vinnur gegn slitgigt.

Omega-3Inniheldur fitusýrurnar EPA og DHA. Talið er að Omega-3 geti dregið úr stirðleika og verkjum.

Rose Hip+C-VítamínRose hip hefur reynst vel til að draga úr verkjum hjá þeim sem þjást af liðvandamálum. Það vinnurvel með C-vítamíni sem hefur mikilvægu hlutverki að gegna í framleiðslu líkamans á kollageni.Kollagen er prótein og er meginuppistaðan í ýmsum tengivefjum og sinum líkamans.

KR

AFTA

VER

K

Page 32: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

My

nd

ag

át

an

Þrenn vegleg verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir: 1. verðlaun er keltneskur kross úr gulli og silkitrefill, 2. verðlaun er verndargripur úr silfri og silkitrefill, og 3. verðlaun er keltneskur kross úr silfri ásamt silkitrefli.Sendið ráðningar fyrir 15. febrúar. 2010, merkt myndagáta, til SÍBS, Síðumúla 6, 108 Reykjavík.

Lausniner:

Sendandi:

Heimili: Sími:

Efþúviltekkiskemmablaðiðmásendalausninaáljósrituðublaði.

Lausn síðustu myndagátu var þessi: Friðarverðlaun Nóbels runnu til forseta Bandaríkjanna.Dregið hefur verið úr lausnum í síðustu myndagátu og féllu verðlaun þannig:1. verðlaun hlaut Rannveig Haraldsdóttir, Suðurengi 22, 800 Selfossi2. verðlaun hlaut Margrét Kristín Jónsdóttir, Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnesi3. verðlaun hlaut Hinrik G. Ásgeirsson, Vallargerði 36, 200 KópavogiVerðlaunahafar hafa fengið vinningana senda. Við óskum þeim til hamingju og þökkum öllum þeim sem sendu inn lausnir á myndagátunni.

Page 33: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

33

Tekur þú

lyf?

Kynntu þér þinn rétt á lfi.is

Þarft þú að nota lyf að staðaldri?

Frumtök • Hjartaheill • Beinvernd • Lyfjafræðingafélag Íslands

Stjórnvöld hafa gert verulegar breytingar á greiðsluþátttöku í lyfjakostnaði í algengum lyfjaflokkum. Kynntu þér rétt þinn á www.lfi.is,vef Lyfjafræðingafélags vef Lyfjafræðingafélags Íslands og/eða fáðu ráðgjöf hjá vef Lyfjafræðingafélags Íslands og/eða fáðu ráðgjöf hjá vef Lyfjafræðingafélags

lækninum þínum eða í næsta apóteki.

AboutFish Íslandiehf.,Austurströnd3,SeltjarnarnesiAðalmálunsf.,Bræðraborgarstíg13,ReykjavíkAkrahreppurAntikbólstrun,Langholtsvegi128,ReykjavíkARGOSehf.ArkitektastofaGrétarsogStefáns,Eyjaslóð9,ReykjavíkÁ.Guðmundsson,Bæjarlind8-10,KópavogiÁstofunniarkitektar,Bergstaðastræti10a,ReykjavíkÁrniHelgasonehf.,Strandgötu22,ÓlafsfirðiÁrvíkhf.,Garðatorgi3,GarðabæÁsklifehf.,Eskivöllum7,HafnarfirðiÁtaksf.,Snægili3b,AkureyriBessiehf.,Sóleyjargötu8,VestmannaeyjumBetra líf–Borgarhóllehf.,Kringlunni8-12,ReykjavíkBifreiðastill ingarNicolai,Faxafeni12,ReykjavíkBifreiðastill inginehf.,Smiðjuvegi40d,KópavogiBifreiðastöðÞórðarÞ.Þórðarsonar,Dalbraut6,AkranesiBílamálunHalldórsÞ.Nikulássonarsf.,Funahöfða3,ReykjavíkBílasala Íslandsehf.,Skógarhlíð10,ReykjavíkBílasmiðurinn,Bíldshöfða16,ReykjavíkBílaveriðehf.,Sindragötu14,ÍsafirðiBílaverkstæðiMuggs,Strandvegi65,VestmannaeyjumBlaðamannafélag Íslands,Síðumúla32,Reykjavík

Blikksmiðurinnhf.,Malarhöfða8,ReykjavíkBorgarbókasafnReykjavíkur,Tryggvagötu15,ReykjavíkBorgarverkehf.,Sólbakka17-19,BorgarnesiBókasafnGarðabæjar,Garðatorgi7,GarðabæBókasafnMosfellsbæjar,Þverholti2,MosfellsbæBókasafnVestmanneyja,v/Ráðhúströð,VestmanneyjumBu.isehf.,Stórólfsvelli,HvolsvelliBæjar-oghéraðsbókasafnið ÍsafirðiDanicasjávarafurðirhf.,Suðurgötu10,ReykjavíkDKhugbúnaður,Hlíðasmára17,KópavogiEfling-stéttarfélag,Sætúni1,ReykjavíkEfnalaugMosfellsbæjar,Háholti14,MosfellsbæEignamiðluninehf.,Síðumúla31,ReykjavíkEldhestarehf.,Völlum,HveragerðiEldvörnehf.,Smiðjuvöllum17,ReykjavíkEndurvinnslan,Knarrarvogi4,ReykjavíkEyja-ogMiklaholtshreppurFarmannaogfiskimannasambandÍslandsFasteignamarkaðurinn,Óðinsgötu4,ReykjavíkFélag íslenskrahljómlistarmanna,Rauðagerði27,ReykjavíkFiskmarkaðurBolungarvíkurogSuðureyrar,Hafnargötu12,BolungarvíkFínpússningehf., Íshella2,Hafnarfirði

Fjarðargrjótehf.,Furuhlíð4,HafnarfirðiFjármálaeftirlitið,Suðurlandsbraut52,ReykjavíkFjörukráin,Strandgötu55,HafnarfirðiFljótdalshéraðFlóahreppurFrárehf.,Hásteinsvegi49,VestmannaeyjumFrostfiskurehf.,Hafnarskeiði6,ÞorlákshöfnFyrirvestanehf.,Aðalstræti9,ReykjavíkGASmíðajárn, Skútuvogi4,ReykjavíkGarðabærGarðplöntusalanGróandi,Grásteinum,MosfellsbæGámaþjónustaVestfjarða,Kirkjubóli III, ÍsafirðiGáskiehf.,Bolholti6ogMjódd,ReykjavíkGBTjónaviðgerðir,Draghálsi8,ReykjavíkGítarskóliÓlsfsGauks,Síðumúla17,ReykjavíkGjögurhf.,Hafnargötu18,GrindavíkGlertækni,Völuteig21,MosfellsbæGlófaxiehf.,Ármúla42,ReykjavíkGrillhúsið,Tryggvagötu10,ReykjavíkGrund,dvalar-oghjúkrunarheimili,Hringbraut50,ReykjavíkGrundarfjarðarkirkjaGSvarahlutir,Bíldshöfða14,ReykjavíkGull-ogsilfursmiðjan,Álfabakka14b,Reykjavík

Þökkumeftirtöldumaðilumveittanstuðningviðmálstaðokkar

Page 34: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

34

Gullberg,Langatanga5,SeyðisfirðiGullkistan,Frakkastíg10,ReykjavíkGunnarEggertssonhf.,Sundagörðum6,ReykjavíkHafgæðisf.,Fiskislóð47,ReykjavíkHagabakarí,Hraunbergi4,ReykjavíkHamraborgehf.,Hafnarstræti7,ÍsafirðiHarkaehf.,Hamarshöfða7,ReykjavíkHeilsustofnunNLFÍ,Grænumörk10,HveragerðiHeimilisprýðiehf.,viðHallarmúla,ReykjavíkHelgasonogCo,Gylfaflöt24-30,ReykjavíkHéðinn-Schindler lyftur,Lyngási8,GarðabæHitastýring,Ármúla16,ReykjavíkHitaveitaEgilsstaðaogFellaHjálpræðisherinná Íslandi,Kirkjustræti2,ReykjavíkHlínblómahús,Sveinsstöðumv/Álafossveg,MosfellsbæHótelLeifurEiríksson,Skólavörðustíg45,ReykjavíkHúsasmiðurinn,Hrynjarhöfða6,ReykjavíkHöfðakaffi,Vagnhöfða11,ReykjavíkHöldur-BílaleigaAkureyrar,Skeifunni9,ReykjavíkIcelandSeafoodehf.,Köllunarklettsvegi2,ReykjavíkÍsfélagVestmannaeyja,Strandgötu28,VestmannaeyjumÍsfugl,Reykjavegi36,MosfellsbæÍslandsspil sf.,Smiðjuvegi11a,KópavogiÍsloft,blikk-ogstálsmiðja,Bíldshöfða12,ReykjavíkÍspólar,Köllunarklettsvegi1,ReykjavíkJensGuðjónssonehf.,Stigahlíð45,ReykjavíkJónSigmundsson,skartgripaverslun,Laugavegi5,ReykjavíkKarlKristmanns,umboðs-ogheildverslun,Ofanleitisvegi15-19,VestmannaeyjumKaupfélagSkagfirðinga,Ártorgi1,SauðárkrókiKGfiskverkun,Hafnargötu6,RifiKjaranehf.,Síðumúla12-14,ReykjavíkKjarnafæðihf.,Fjölnisgötu1b,AkureyriKjósarhreppurKOMalmannatengsl,Borgartúni20,ReykjavíkKópavogsbærKumbaravogur,StokkseyriKúltúraGlæsibæ,Álfheimum74,ReykjavíkLandslagehf.,Skólavörðustíg11,ReykjavíkLandsnethf.,Gylfaflöt9,

ReykjavíkLandssambandslökkviliðs-ogsjúkraflutningamannaLáshúsiðehf.,Bíldshöfða16,ReykjavíkLeturprentehf.,Dugguvogi12,ReykjavíkLífstykkjabúðinehf.,Laugavegi82,ReykjavíkLoðnuvinnslanhf.,Skólavegi59,FáskrúðsfirðiMaður lifandi,Borgartúni24,ReykjavíkMalbikunarstöðinHlaðbærColas,Hringhellu6,HafnarfirðiMjölnir,vörubílstjórafélag,Hrísmýri1,SelfossiMýrdalshreppurNónvarðaehf.,Bárðarási6,HellissandiOddi,Eyrargötu1,PatreksfirðiÓlafurÞorsteinsson,Vatnagörðum4,ReykjavíkParketþjónustanFalleggólfehf.,Nesbala25,SeltjarnarnesiParlogis,Krókhálsi14,ReykjavíkPéturseyehf.,Flötum31,VestmannaeyjumPílus,hársnyrtistofa,Þverholti2,MosfellsbæPlúsmarkaðurinn,Hátúni10b,ReykjavíkPottþéttehf.,Hjallalandi30,ReykjavíkRafgeymasalanehf.,Dalshrauni17,HafnarfirðiRafmiðlunehf.,Ögurhvarfi8,KópavogiRafrún,Gjótuhrauni8,HafnarfirðiRafsviðsf.,Þorláksgeisla100,ReykjavíkRafvirkjaþjónustanehf.,Torfufelli11,ReykjavíkRafþjónusta Ingólfsehf.,Víðiteig24,MosfellsbæReykjanesbærRétt-Valehf.,Flugumýri16b,MosfellsbæRolfJohansenogcoehf.,Skútuvogi10a,ReykjavíkRunólfurHallfreðssonehf.,Álmskógum1,AkranesiRæktunarsambandFlóaogSkeiða,Gagnheiði35,SelfossiS.ÁrmannMagússon,Skútuvogi12j,ReykjavíkSandgerðisbærSelecta,Fossaleyni21,ReykjavíkSeljakirkjaSetehf.,Eyrarvegi41,SelfossiSeyðisfjarðarkaupsstaðurSFR,stéttarfélag íalmannaþjónustu,Grettisgötu89,ReykjavíkSigurbjörnehf.,Grund,GrímseySíldarvinnslan,NeskaupsstaðSjómannafélag Íslands,Skipholti50d,ReykjavíkSjúkraþjálfunGeorgsJanussonar,Kirkjubraut28,AkranesiSjúkraþjálfun Íslands,Suðurlandsbraut34,Orkuhúsinu,

ReykjavíkSjúkraþjálfunarstöðinehf.,Þverholti8,ReykjavíkSkinney-Þinganes,Krosseyrarvegi1,HöfnSkorradalshreppurSkorriehf.,Bíldshöfða12,ReykjavíkSkóbúðHúsavíkur,Garðarsbraut13,HúsavíkSkúlasonogJónssonehf.,Skútuvogi6,ReykjavíkSlökkviliðHöfuðborgarsvæðisins,Skógarhlíð14,ReykjavíkSmáalindehf.,Þórsgötu10,PatreksfirðiSmurstöðinehf.,Dalvegi16a,KópavogiSnæfellhf.,Hafnargötu9,StykkishólmiStéttarfélagiðSamstaða,Þverbraut1,BlönduósiStill ing,Skeifunni11,ReykjavíkStólpiehf.,Klettagörðum5,ReykjavíkSuzukibílarhf.,Skeifunni17,ReykjavíkSúðavíkurhreppurSvalbarðshreppurSveitarfélagiðÖlfusTandur,Hesthálsi12,ReykjavíkTannlæknastofaEinars,Skólavegi10,ReykjanesbæTeiknistofanÓðinstorgi,Óðinsgötu7,ReykjavíkTónskóliSigursveinsD.Kristinssonar,Engjateigi1,ReykjavíkTónspilehf.,Hafnarbraut22,NeskaupsstaðTrésmiðjaMagnúsarFJónssonar,Súðavogi54,ReykjavíkÚtfararstofa Íslands,Suðurhlíð35,ReykjavíkÚtflutningsráð,Borgartúni35,ReykjavíkVefurehf.,Hagaflöt2,GarðabæVerslunarmannafélagSuðurnesjaVersluninVísir,Laugavegi1,ReykjavíkVélsmiðja Ísafjarðar,Mjósundi1,ÍsafirðiVélsmiðjanSveinnhf.,Flugumýri6,MosfellsbæVignirG.Jónssonhf.,Smiðjuvöllum4,AkranesiVísirehf.,Hafnargötu16,GrindavíkVR,Kringlunni7,ReykjavíkÖgurvík,Týsgötu1,ReykjavíkÖnnehf.,verkfræðistofa,Eiðistorgi15,Seltjarnarnesi

Þökkumeftirtöldumaðilumveittanstuðningviðmálstaðokkar

Page 35: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

HEFUR ÞÚ SÉÐSKAMMDEGIS-

ÞUNGLYNDI?Ef vetrardrunginn dregur þig niður þá

getur hjálpað að auka hreyfingu og nýtaalla birtu sem gefst. Gönguferð í hádeginu

margborgar sig.

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

180

87

Page 36: Loftgæði á Íslandi • Astmi og ofnæmi · B l a ð a l l r a b r j ó s t h o l s s j ú k l i n g a 26. árgangur / 1. tölublað / janúar 2010 • Loftgæði á Íslandi •

Augl

ýsin

gast

ofa

Guð

rúna

rÖnn

u