lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna

48
Lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna Stefán Hrafn Jónsson 21 janúar 2014 1

Upload: louis-cruz

Post on 01-Jan-2016

48 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna. Stefán Hrafn Jónsson 21 janúar 2014. Efnistök. Kynning á lýðfræði sem fræðigrein Nálgun lýðfræðinnar á viðfangsefni dagsins Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í samfélaginu?. Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í samfélaginu?. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

1

Lýðfræði og breytingar á formgerð fjölskyldna

Stefán Hrafn Jónsson21 janúar 2014

Page 2: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

2

Efnistök

• Kynning á lýðfræði sem fræðigrein• Nálgun lýðfræðinnar á viðfangsefni dagsins• Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í

samfélaginu?

Page 3: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

3

Er fjölskyldan að hnigna sem stofnun í samfélaginu?

• Skipta breytingar á formgerð fjölskyldunnar einhverju máli?

• Hefur hlutverk fjölskyldunnar breyst?• Hefur fjölskyldan misst mikilvægi sitt?• Hefur fjölskyldan sama mikilvægi en sinnir því

síður eða e.t.v. betur?

Page 4: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

4

Hvað er fjölskylda?

• Margar skilgreiningar til• Mismunandi skilningur í orðið fjölskylda hefur

mismunandi hagnýtingu• Tengsl og hlutverk

– grunnur að öllum eða flestum skilgreiningum

Page 5: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

5

• Tveir eða fleiri einstaklingar sem búa saman og eru tengdir saman með hjónabandi, blóðtengsl eða ættleiðingu.– Er þá sambúð ekki grunnur fjölskyldu?

• Hverjir þeir sem búa saman í íbúð (household)

Page 6: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

6

Hlutverk fjölskyldunnar

• Nýliðun• Félagsmótun• Vernd barna• Menntun• Félagslegur stuðningur• Samrekstur heimilis

Page 7: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

7

Hjónabandið

• Samningur tveggja persóna• Gagnkvæm hollusta• Siðferðileg ábyrgð• ábyrgð og skyldur í

– Fjármálum– Fjölskyldu– Tilfinningum– Kynlífi

Page 8: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

8

Breytingar á hlutverki fjölskyldunnar

Page 9: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

9

Popenoe

• Fjölskyldan er veikburðari til að sinna hefðbundu félagslegu hlutverki sínu

• Fjölskyldan sem stofnun er að missa áhrif til annarra stofanana samfélagsins

• Fjölskyldan er veikari sem m.a. sést að hún er minni og óstöðugri, með styttri líftíma, með styttri hluta ævinnar í

• Meðlimir fjölskyldunnar eru meira “deinstitutionalized” þ.e. minna tengdir fjölskyldunni sem stofnun.

Page 10: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

10

Popenoe

• Finally family decline is occuring in the sense that familism as a cultural value is weakening in favor of such values as self-fulfillment and egalitarianism.– Familism: a deeply ingrained sense of being rooted in

the family. The term refers to “attitudes, behaviors, and family structures within an extended family system and is believed to be the most important factor influencing the lives of Latinos” (Cooley, 2001, p.130).

– Egalitarianism: The political doctrine that holds that all people in a society should have equal rights from birth

Popenoe, D. (1988). Disturbing the Nest: Family Change and Decline in Modern Societies. New York: De Gruyter.

Page 11: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

11

Er þetta rétt?

• Hvernig vitum við hvort þetta sé í raun að gerast?

Page 12: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

12

hvað veldur?

Page 13: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

13

Samfélagsbreytingar• Atvinnuhættir• Samgöngur og tækni• Skyldur og hlutverk• Lagabreytingar• Hlutverk trúarbragða (kirkjan o.þ.h.)• Breytt gildi

– Social movement• Dagvist barna• Breytt afþreying• Aukin þekking • Breytt samsetning mannfjöldans• o.fl.

Page 14: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

14

Áhrifaþættir breyttrar fjölskyldugerðar

• Lagabreytingar• Félagslegar• Hagfræðilegar• Stjórnmálafræðilegir þættir• Breytingar á mannfjölda

Page 15: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

15

Sjónarhorn

• Félagsfræðin• Sálfræðin

• Lýðfræðin

Page 16: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

16

Af hverju mismunandi sjónarmið?

• Oft erum við að leita skýringa á breytingum sem við sjáum í samfélaginu– Meta þarf kenningar sem settar eru fram því við byggjum starf

okkar oft á ígrunduðum kenningum– Rangar kenningar geta mögulega haft varanleg skaðleg áhrif á fólk

• Stundum getur vani komið í veg fyrir að við finnum svar við aðkallandi spurningum

• Nýtt sjónarmið getur bent okkur á að breyting sem virðist eiga sér orsök í umbreyttu samfélagi á sér einfaldari skýringu.

Page 17: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

17

Framlag lýðfræðinnar

• Aukinn skilningur á samfélaginu• Lýðfræðileg nálgun auðveldar oft skilning á

tölum og tíðni• Lýðfræðilegir áhrifaþættir eru stundum

auðveldasta fyrsta skýring– Stundum útilokar aðrar skýringar– Stundum spretta upp nýjar skýringar– Breytir samanburðinum, tekur tilliti til ýmissa þátta

Page 18: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

18

Hjúskaparstaðaog breytingar á hjúskaparstöðu

Einhleyp/ur

Ekkill/EkkjaFráskilin/n

Í hjónabandi

Page 19: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

19

Byrjum á fæðingum

• Hjónaband foreldra er af mörgum talið besta fyrirkomulag við fæðingu

• Fæðing er eina leiðin í stöðuna “aldrei giftur”

Page 20: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

20

Page 21: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

21

Page 22: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

22

Fjöldi fæðinga19

51

1953

1955

1957

1959

1961

1963

1965

1967

1969

1971

1973

1975

1977

1979

1981

1983

1985

1987

1989

1991

1993

1995

1997

1999

2001

2003

2005

2007

2009

2011

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

Alls

Börn ógiftra mæðra, alls

Foreldrar í óvígðri sambúð

Börn giftra mæðra

Foreldrar ekki í sambúð

Page 23: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

23

Fæðingar - Hlutföll

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1961

1965

1969

1973

1977

1981

1985

1989

1993

1997

2001

2005

Hlutfall gift móðir

Foreldrar í sambúð

Samtals, hjónaband eða sambúð

Page 24: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

24

Hjúskapur

Page 25: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

25

Giftingar eftir hjúskaparstöðu

Brúðgumar BrúðirÓgift Ekklar/EkkjurSkilin að lögumÓgift Ekklar/EkkjurSkilin að lögum

1951-1955 1154 28 71 1166 23 651956-1960 1219 22 87 1232 24 711961-1965 1338 24 96 1352 24 821966-1970 1515 20 115 1515 27 1081971-1975 1537 23 170 1530 28 1721976-1980 1310 16 185 1303 19 1891981-1985 1143 12 188 1138 14 1921986-1990 1002 14 187 1008 12 1831991-1995 1028 12 209 1044 17 1881996-2000 1259 17 263 1269 18 2522001-2005 1276 19 273 1303 15 251

Tölur fyrir 5 ára tímabilin sýna árleg meðaltöl.

Mismunur-110000

-1000

-1

Page 26: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

26

Hvað skýrir mikinn fjölda giftinga 1966-1975 ?

15 ára og eldri15-19 ára 20-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35-39 ára 40-44 ára 45-49 ára 50-54 ára 55-59 ára 60 ára og eldri1961-1965 57 10 147 145 82 49 29 18 13 8 31966-1970 59 12 159 145 79 42 23 14 10 6 31971-1975 55 8 143 133 67 34 21 10 9 6 31976-1980 42 5 93 103 59 34 14 12 5 3 11981-1985 33 3 54 81 51 29 17 9 5 2 11986-1990 25 1 28 64 47 26 14 8 6 5 11991-1995 23,6 0,4 17,6 52,4 48,4 36,1 21 14 6,8 5,7 2,51996-2000 26,4 0,3 11,7 49,6 61,8 52,1 30,8 22,4 16,1 9,3 3,32001-2005 24,5 0,3 9,9 42,2 57,6 47 31,2 23,2 13,7 9,9 3,2

Aldursbundin giftingartíðni eftir fyrri hjúskaparstétt 1961-2008karlar:

Tölur fyrir 5 ára tímabil sýna árleg meðaltöl.

Page 27: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

27

-

Page 28: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

28

Giftingar eftir hjúskaparstöðu

Brúðgumar BrúðirÓgift Ekklar/EkkjurSkilin að lögumÓgift Ekklar/EkkjurSkilin að lögum

1951-1955 1154 28 71 1166 23 651956-1960 1219 22 87 1232 24 711961-1965 1338 24 96 1352 24 821966-1970 1515 20 115 1515 27 1081971-1975 1537 23 170 1530 28 1721976-1980 1310 16 185 1303 19 1891981-1985 1143 12 188 1138 14 1921986-1990 1002 14 187 1008 12 1831991-1995 1028 12 209 1044 17 1881996-2000 1259 17 263 1269 18 2522001-2005 1276 19 273 1303 15 251

Tölur fyrir 5 ára tímabilin sýna árleg meðaltöl.

Mismunur-110000

-1000

-1

Page 29: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

29

Af hverju aukinn fjöldi hjónabanda fráskilinna?

• Aukin fjöldi skilnaða á árunum áður

Page 30: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

30

Hjúskaparstaðaog breytingar á hjúskaparstöðu

Einhleyp/ur

Ekkill/EkkjaFráskilin/n

Í hjónabandi

Page 31: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna
Page 32: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

Aldursbundin skilnaðartíðni Eiginmenn

Page 33: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

Aldursbundin skilnaðartíðniEiginkonur

Page 34: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

34

Fjöldi Íslendinga eftir fjölskyldugerð

Einstaklingar

Alls í fjölskyld

um

Hjónaband án

barna

Hjónaband með

börnum

Óvígð sambúð án barna

Óvígð sambúð

með börnum

Karl með börn

Kona með börn

1998 78.931 193.450 48.308 84.629 6.452 32.619 1.297 20.1451999 81.109 194.603 49.300 84.228 6.442 32.298 1.297 21.0382000 78.346 200.703 48.046 88.982 6.302 32.808 1.617 22.9482001 76.061 207.300 47.040 94.367 5.920 33.088 1.903 24.9822002 78.435 208.140 48.014 93.470 5.754 32.717 1.910 26.2752003 79.138 209.333 48.767 93.114 6.020 32.603 2.006 26.8232004 79.563 211.007 49.351 93.112 6.306 32.358 2.033 27.8472005 81.041 212.536 49.964 93.102 6.376 32.794 2.080 28.2202006 85.327 214.564 50.882 93.209 6.306 33.600 2.191 28.3762007 91.107 216.565 52.269 93.159 6.504 34.064 2.244 28.3252008 95.793 219.666 53.552 94.470 6.530 34.603 2.435 28.0762009 96.995 222.373 55.086 94.652 6.446 35.108 2.483 28.598

Page 35: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

35

Sem prósentur

Úr 1297 í 2483 einstaklinga. Aukning um 91%

Hjónaband án barna

Hjónaband með börnum

Óvígð sambúð án barna

Óvígð sambúð með börnum

Karl með börn

Kona með börn

1998 25,0% 43,7% 3,3% 16,9% 0,7% 10,4%1999 25,3% 43,3% 3,3% 16,6% 0,7% 10,8%2000 23,9% 44,3% 3,1% 16,3% 0,8% 11,4%2001 22,7% 45,5% 2,9% 16,0% 0,9% 12,1%2002 23,1% 44,9% 2,8% 15,7% 0,9% 12,6%2003 23,3% 44,5% 2,9% 15,6% 1,0% 12,8%2004 23,4% 44,1% 3,0% 15,3% 1,0% 13,2%2005 23,5% 43,8% 3,0% 15,4% 1,0% 13,3%2006 23,7% 43,4% 2,9% 15,7% 1,0% 13,2%2007 24,1% 43,0% 3,0% 15,7% 1,0% 13,1%2008 24,4% 43,0% 3,0% 15,8% 1,1% 12,8%2009 24,8% 42,6% 2,9% 15,8% 1,1% 12,9%

Page 36: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

36

Óvígð sambúð

Page 37: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

37

Uppeldi

Page 38: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

38

Börn í leiksskóla

Page 39: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

39

Page 40: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

40

Börn í leikskólum eftir aldri

Page 41: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

41

Leiksskóli

Page 42: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

42

ÖryggiUngbarnadauði

1951-1955 21,51956-1960 16,41961-1965 17,21966-1970 13,21971-1975 11,61976-1980 8,31981-1985 6,21986-1990 61991-1995 4,81996-2000 3,52001-2005 2,5

Tölur fyrir 5 ára tímabilin sýna árleg meðaltöl. Ungbarnadauði:Ungbarnadauði er dánartíðni á fyrsta aldursári reiknuð af 1.000 lifandi fæddum.

Page 43: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

43

Dauðsföll barna 1981-2008

19

12

13

14

13

11

15

9

13

17

9 9

7

10

23

10

8

9

6

7 7

9

5

8

2

6

4

1

1981

1982

1983

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

Ytri orsakir áverka og eitrana

Page 44: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

44

Eignast konur í BNA svona mörg börn?

Fjöldi fæðingaBNA 4,263,000

2007 Ísland 4,560Nígería 676,200Kúba 112,000

Hvernig getum við gert tölurnar samanburðarhæfar?

Page 45: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

45

Stöðlun

• Stöðlun (standardizatio) lýðfræðilegra mælinga/talna er það að nota útreikningar sem fjarlægja tiltekin áhrif úr mælingu til að unnt sé að bera saman tölur án þessara áhrifa

• “Miðað við höfðatölu” er dæmi um einfalda stöðlun

• Deila með mannfjölda

Page 46: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

46

Staðla með því að deilda með mannfjölda

Fjöldi fæðinga MannfjöldiFæðingar hverja

1000 íbúaBNA 4,263,000 304,500,000 14Ísland 4,560 300,000 15Nígería 676,200 14,700,000 46Kúba 112,000 11,200,000 10

Fjöldi fæðinga á hverja 1000 íbúa er stundum kölluð fæðingartala (e. birth rate).

Page 47: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

47

Aðeins hluti af mannfjöldanum eignast börn

• Oft miðað við konur 15-44 ára • Eða konur 15-49 ára• Getum við staðlað fjölda fæðingar betur?

Page 48: Lýðfræði og  breytingar á formgerð fjölskyldna

48