mánaðarskýrsla lrh - maí 2016

14

Upload: loegreglan-a-hoefudborgarsvaedinu

Post on 03-Aug-2016

230 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Mánaðarlega eru birtar lykiltölur í afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en í skýrslunni er gerð grein fyrir mánaðarlegri þróun helstu afbrota, stöðunni samanborið við fyrri ár og gerður samanburður á milli svæða. Þetta er gert til að lögreglan hafi góða tilfinning fyrir því hver þróun mála er á svæðinu.

TRANSCRIPT

Page 1: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016
Page 2: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Aðferð

Í skýrslu þessari eru teknar saman mánaðarlega lykiltölur embættis

lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Einungis er um að ræða

bráðabirgðatölur. Tölurnar kunna að breytast með brotum sem kærð eru

seint og geta því verið frábrugðnar endanlegum tölum.

Hér er fjöldi afbrota í maí borinn saman við meðalfjölda brota síðustu þrjá

mánuði.

Á tímabilinu fækkaði:

Hegningarlagabrotum

Þjófnuðum

Innbrotum

Innbrotum á heimili

Ofbeldisbrotum

Kynferðisbrotum

Eignaspjöllum

Umferðarslysum

Á tímabilinu fjölgaði:

Ofbeldi gagnvart lögreglumönnum

Nytjastuldum

Fíkniefnabrotum

Umferðarlagabrotum

Ölvun við akstur

Akstri undir áhrifum ávana- og fíkniefna

Hlutfallsleg breyting á fjölda brota í maí samanborið við meðaltal síðustu

þriggja mánaða á undan.

-7%

-11%

-13%

-33%

-19%

140%

-70%

-9%

12%

16%

22%

14%

24%

-17%

Hegningarlagabrot

Þjófnaður

Innbrot

Innbrot á heimili

Ofbeldisbrot

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Kynferðisbrot

Eignaspjöll

Nytjastuldur

Fíkniefni

Umferðarlagabrot

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna

Ölvun við akstur

Umferðarslys

Hegningarlagabrot

Umferðarlagabrot

Skylduverk - umferðarslys

Page 3: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skráði 639 hegningarlagabrot í maí, sem gerir um 21 brot á dag.

Skráð voru færri brot í maí en að meðaltali síðustu þrjá mánuði á undan og síðustu 12 mánuði.

Það sem af er ári hafa verið skráð um eitt prósent fleiri brot samanborið við meðaltal síðustu þriggja ára.

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

768819 815

901853 868

699 717 715647

701 706

639

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1.000

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Hegningarlagabrot 3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

3.4363.123

3.525 3.408

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

2013 2014 2015 2016

Hegningarlagabrot

3 ára meðaltal

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 4: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Skráðar voru 277 tilkynningar um þjófnaði í maí. Eru það nokkuð færri tilkynningar en í apríl.

Tilkynningarnar voru færri en að meðaltali síðustu þrjá og síðustu 12 mánuði á undan.

Tilkynntum þjófnuðum hefur fækkað um 11 prósent samanborið við meðalfjölda síðustu þriggja ára á undan.

Á milli mánaða fækkaði tilkynningum um allar tegundir þjófnaða, nema þjófnaði á reiðhjólum sem fjölgar um 50 prósent á milli

mánaða.

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Þjófnaður - innbrot 82 98 106 113 100 124 75 93 86 64 77 97 69

Þjófnaður - hnupl 74 103 112 104 134 109 108 80 62 71 85 76 51

Þjófnaður - gsm 57 35 47 56 52 50 47 54 48 35 32 34 28

Þjófnaður - reiðhjól 58 73 75 65 55 53 23 8 9 13 17 40 61

Þjófnaður - annað 106 110 118 130 132 113 87 85 94 76 120 98 68

Þjófnaður alls 377 419 458 468 473 449 340 320 299 259 331 345 277

3 mánaða meðaltal 312 312 312

12 mánaða meðaltal 378 378 378 378 378 378 378 378 378 378 378 378

377

419

458 468 473449

340 320299

259

331 345

277

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

1.861

1.5471.664

1.511

0

500

1.000

1.500

2.000

2013 2014 2015 2016

Þjófnaðir 3 ára meðaltal

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 5: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Í maí voru 69 innbrot tilkynnt lögreglu, sem er fækkun miðað við síðasta mánuð.

Þetta eru færri tilkynningar um innbrot en að meðaltali síðustu þrjá mánuði á undan og síðustu 12 mánuði.

Það sem af er ári hafa borist sex prósent fleiri tilkynningar um innbrot borið saman við meðaltal síðustu þriggja ára á undan.

392

336380 393

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

2014 2015 2016

Innbrot 3 ára meðaltal

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

82

98

106113

100

124

75

9386

64

77

97

69

20

40

60

80

100

120

140

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Innbrot 3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 6: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Í maí bárust lögreglu 73 tilkynningar um ofbeldisbrot.

Þetta eru færri brot en að meðaltali síðustu þrjá mánuði á undan og síðustu 12 mánuði.

Það sem af er ári hafa borist 19 prósent fleiri tilkynningar um ofbeldisbrot samanborið við meðaltal fyrir sama tímabil síðustu

þriggja ára.

322371

463 457

0

100

200

300

400

500

2013 2014 2015 2016

Ofbeldisbrot

3 ára meðaltal

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra. maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Líkamsárás, minniháttar 80 95 82 111 77 99 75 86 89 81 74 85 62

Líkamsárás, meiriháttar/stórfelld 8 13 3 14 17 7 16 17 18 14 11 6 11

Önnur ofbeldisbrot 2 3 3 2 1 3 2 0 3 0 3 0 0

Ofbeldisbrot alls 90 111 88 127 95 109 93 104 110 95 88 91 73

3 mánaða meðaltal 91 91 91

12 mánaða meðaltal 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100

90

111

88

127

95

109

93

104110

95

88 91

73

0

20

40

60

80

100

120

140

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 7: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Í maí voru skráð fjögur tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi.

Það sem af er ári hafa verið skráð um 42 prósent færri tilvik þar sem lögreglumaður

var beittur ofbeldi miðað við meðaltal síðustu þriggja ára á undan.

Hótun um ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Í maí voru skráð fjögur tilvik þar sem lögreglumanni var hótað ofbeldi.

Það sem af er ári hafa skráð tilvik verið um 31 prósent færri en meðalfjöldi síðustu

þriggja ára áður.

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Hótun um ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

7

4

2

5

2

1

11

8

5

3

1 1

4

2

4

1

3

2

3

6

1

2

0

2

1

4

0

2

4

6

8

10

12

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Ofbeldi gagnvart lögreglumanni Hótun um ofbeldi gagnvart lögreglumanni

22 21

29

14

0

5

10

15

20

25

30

35

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

19

8

12

9

0

5

10

15

20

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Fj

öld

i bro

ta

Page 8: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Tilkynnt var um fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað í maí. Eru það töluvert færri tilkynningar en bárust í apríl.

Þetta eru færri tilkynningar en að meðaltali síðustu þrjá mánuði á undan og síðustu 12 mánuði.

Tilkynningar um kynferðisbrot voru um 36 prósent færri í maí samanborið við meðalfjölda fyrir sama tímabil árin 2013 til 2015.

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

24

20

23

20

18

14

10 10

12

1817

15

55

10

15

20

25

30

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Fjöldi 3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

144

8191

67

0

20

40

60

80

100

120

140

160

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 9: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Í maí voru skráðar 102 tilkynning um eignaspjöll.

Þetta eru færri tilkynningar en bárust að meðaltali síðustu þrjá mánuði og síðustu 12 mánuði.

Tilkynningum um eignaspjöll hefur fjölgað um 13 prósent samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára.

Á milli mánaða fækkaði tilkynningum um allar tegundir eignasjalla.

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Rúðubrot 34 39 34 39 43 54 45 50 79 36 36 35 35

Veggjakrot 0 5 10 7 7 7 2 3 6 7 5 3 2

Önnur minniháttar eignaspjöll 67 60 52 69 66 75 48 55 60 67 68 68 64

Meiriháttar eignaspjöll 8 3 4 3 0 2 3 2 1 2 1 6 1

Eignaspjöll alls 109 107 100 118 116 138 98 110 146 112 110 112 102

3 mánaða meðaltal 111 111 111

12 mánaða meðaltal 115 115 115 115 115 115 115 115 115 115 115 115

109 107

100

118 116

138

98

110

146

112 110 112

102

0

20

40

60

80

100

120

140

160

504 507 525582

0

100

200

300

400

500

600

700

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 10: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Skráðar voru 38 tilkynningar um nytjastuld á vélknúnum farartækjum í maí. Tilkynningum fjölgar á milli mánaða.

Eru það fleiri tilkynningar en bárust að meðaltali síðustu þrjá mánuði á undan og síðustu 12 mánuði.

Tilkynningarnar eru um 48 prósent fleiri miðað við meðalfjölda síðustu þriggja ára.

28

3230

36

27 29

18

29

19

28

44

30

38

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Fjöldi 3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

Fjö

ldi b

rota

59

96

168159

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

Fjö

ldi b

rota

Page 11: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Í maí voru skráð 117 fíkniefnabrot. Skráðum brotum fjölgar nokkuð á milli mánaða.

Fjöldinn er undir meðaltali síðustu þriggja mánaða og síðustu 12 mánaða.

Í maí voru skráð fimm stórfelld fíkniefnabrot.*

Það sem af er ári hafa verið skráð um 20 prósent færri fíkniefnabrot samanborið við meðalfjölda fyrir sama tímabil síðustu þriggja

ára.

120

155

106

138

112

7277 79

122113

117

76

117

27

3 2 40 2 1 4

84 5 5

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Fíkniefnabrot Þar af stórfelld brot

3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

624

802

630545

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

* Hafa ber í huga að fíkniefnabrot eru oft skilgreind sem stórfelld seinna á rannsóknarstigi og því geta tölur hér

tekið breytingum á milli skýrslna.

Page 12: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Skráð var 2.604 umferðarlagabrot í maí. Skráðum umferðarlagabrotum fækkar lítillega á milli mánaða.

Fjöldinn er yfir meðaltali síðustu þriggja mánaða og síðustu 12 mánaða.

Það sem af er ári hafa verið skráð 36 prósent fleiri brot samanborið við meðalfjölda fyrir sama tímabil síðustu þriggja ára.

2.353

1.9121.830

2.557

1.045

595

1.585

1.025

2.026

1.691

2.069

2.644 2.604

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Fjöldi 3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

5.671

8.308

10.30311.034

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 13: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Akstur undir áhrifum ávana– og fíkniefna

Skráð voru 93 brot þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana– og fíkniefna í maí.

Skráðum brotum fjölgar á milli mánaða. Fjöldi tilvika er yfir meðaltali síðustu þriggja mánaða og síðustu 12 mánaða.

Brotunum hefur fjölgað um 16 prósent það sem af er ári samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára.

Ölvun við akstur

Skráð var 80 brot þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur. Skráðum brotum fjölgar á milli mánaða.

Fjöldi tilvika er yfir meðaltali síðustu þriggja og síðustu 12 mánaða.

Brotum fækkaði um 1 prósent í maí samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára.

96

82

7578

61

37

5258

72

8582

77

93

7167

64

54 56

36

48

62

47

61

72

61

80

0

20

40

60

80

100

120

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna Ölvun við akstur

287

422

348

409

343366

260

321

0

100

200

300

400

500

2013 2014 2015 2016

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna

Ölvun við akstur

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

Fjö

ldi b

rota

Fjö

ldi b

rota

Page 14: Mánaðarskýrsla LRH - maí 2016

Skráð var 31 umferðarslys í maí, eru það færri slys en í apríl.

Færri umferðarslys voru skráð í maí samanborið við meðaltal síðustu þriggja mánaða og síðustu 12 mánaða.

Skráð umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu voru sex prósent fleiri í maí borið saman við sama tímabil síðustu þriggja ára á undan.

Fjö

ldi b

rota

33

35 35

33

46

36

46

41

28

36 36

40

31

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

maí jún júl ág sep okt nóv des jan feb mar apr maí

Fjöldi 3 mánaða meðaltal 12 mánaða meðaltal

Fjöldi brota það sem af er ári samanborið við sama

tímabil síðustu þriggja ára og meðaltal þeirra.

152

170161

171

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

2013 2014 2015 2016

Fjöldi 3 ára meðaltal

Fjö

ldi b

rota