management presentation hs orka°_er_framundan_-_Á… · og er rétt að byrja! byggðaþróun,...

5
HS Orka Management Presentation Ásgeir Margeirsson CEO Hvað er framundan? Ásgeir Margeirsson, forstjóri

Upload: others

Post on 19-Oct-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Management Presentation HS Orka°_er_framundan_-_Á… · og er rétt að byrja! Byggðaþróun, frh. • Raforkuflutningur • Óásættanleg gæði raforkuflutnings á Suðurnesjum

HS OrkaManagement Presentation

Ásgeir Margeirsson CEO

Hvað er framundan?Ásgeir Margeirsson, forstjóri

Page 2: Management Presentation HS Orka°_er_framundan_-_Á… · og er rétt að byrja! Byggðaþróun, frh. • Raforkuflutningur • Óásættanleg gæði raforkuflutnings á Suðurnesjum

Byggðaþróun

• Hvenær verður samfelld byggð milli Reykjanesbæjar og Hafnarfjarðar?

• Eftir 50 ár?

• Eftir 100 ár?

• Lykilþættir í þróuninni

• Efnahagsmál

• Samkeppnisstaða landsins

• Uppbygging innviða

• Raforkuflutningur

• Samgöngur

• Hraðlest

Page 3: Management Presentation HS Orka°_er_framundan_-_Á… · og er rétt að byrja! Byggðaþróun, frh. • Raforkuflutningur • Óásættanleg gæði raforkuflutnings á Suðurnesjum

• Sterkar atvinnugreinar• „Hefðbundnar“ atvinnugreinar• Nýjar atvinnugreinar - Nýsköpun• Skynsamleg nýting auðlinda

• til verðmætasköpunar• til atvinnusköpunar• til að auka lífsgæði og þar með

samkeppnisstöðu• til framfara í loftslagsmálum• til nýsköpunar• til uppbyggingar ferðaþjónustu• samfélagsleg ábyrgð• o.s.frv.

• Auðlindagarðurinn hefur sýnt sig og sannað og er rétt að byrja!

Byggðaþróun, frh.

Page 4: Management Presentation HS Orka°_er_framundan_-_Á… · og er rétt að byrja! Byggðaþróun, frh. • Raforkuflutningur • Óásættanleg gæði raforkuflutnings á Suðurnesjum

• Raforkuflutningur• Óásættanleg gæði raforkuflutnings á

Suðurnesjum• Úrbætur nauðsynlegar, jafnvel þó ekki verði

stóriðjuuppbygging• Spár um aukna raforkunotkun

• 450 MW til 2050 – án viðbótar í stóriðju• A.m.k. 150 MW til 2030

• Hvaðan kemur viðbótin í framleiðslu?• Lágmark 10 – 15 ný MW á ári

• Verður aðgengi að raforku takmarkandi þáttur á Suðurnesjum

• Fyrir atvinnuuppbyggingu• Fyrir byggðaþróun

Raforkumál

Page 5: Management Presentation HS Orka°_er_framundan_-_Á… · og er rétt að byrja! Byggðaþróun, frh. • Raforkuflutningur • Óásættanleg gæði raforkuflutnings á Suðurnesjum

• Reykjanes• Reykjanesvirkjun stækkuð

• Stóra Sandvík• Djúpborun

• Eldvörp• Svartsengi – stækkun• Krýsuvíkursvæðið

• Svo miklu meira en bara raforka• Nýr auðlindagarður – veruleg tækifæri

• Vindorka• Hagkvæmur kostur• Tækifæri mjög víða

Auðlindir - Orkulindir