master bleikja vorn 31 01 14

32
Veiða og sleppa sem veiðistjórnun á bleikju í Eyjafjarðará Erlendur Steinar Friðriksson Kynning á 90 eininga ritgerð sem er hluti af Magister Scientiarum gráðu í Auðlindafræðum Leiðbeinendur Kristinn Pétur Magnússon Guðmundur Kristján Óskarsson Viðskipta og raunvísindasvið, Auðlindadeild Háskólinn á Akureyri Akureyri, 31. Janúar 2014, kl. 13:00

Upload: elli-steinar

Post on 04-Apr-2016

229 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Master bleikja vorn 31 01 14

Veiða og sleppa sem veiðistjórnun á bleikju í Eyjafjarðará Erlendur Steinar Friðriksson

Kynning á 90 eininga ritgerð sem er hluti af Magister Scientiarum gráðu í Auðlindafræðum

Leiðbeinendur

Kristinn Pétur Magnússon Guðmundur Kristján Óskarsson

Viðskipta og raunvísindasvið, Auðlindadeild

Háskólinn á Akureyri Akureyri, 31. Janúar 2014, kl. 13:00

Page 2: Master bleikja vorn 31 01 14

Efni kynningar

• Inngangur

• Fræðilegt yfirlit

• Aðferðafræði og heimildir

• Niðurstöður og umræður

31.1.2014 Erlendur Steinar 2

Page 3: Master bleikja vorn 31 01 14

Inngangur Bleikja (Salvelinus alpinus)

31.1.2014 Erlendur Steinar 3

• Vinsæl í sportveiði

• Stofnum fækkar

• Veiðitölur lækka

• Hrun í Eyjafjarðará

Mynd 1 Fjöldi stangveiddra bleikja í ám á Íslandi og í Noregi (Guðni, 2013a; Statistics Norway, 2013)

Mynd 2 Fjöldi stangveiddra bleikja í völdum ám í Eyjafirði (Guðni, 2013a)

Page 4: Master bleikja vorn 31 01 14

Inngangur

• Afhverju fækkar bleikju? – margar tilgátur

• Minni stofn => minna veiðiþol

• Verðum að bregðast við - banna alla veiði?

• Stangveiðar eru – Vinsæl afþreying

– Ferðamannaiðnaður

– Búsetutengd lífsgæði

• Veiða og sleppa? – 2008 er V&S sett á bleikju í Eyjafjarðará og hliðarár

friðaðar – en rannsóknir skortir

31.1.2014 Erlendur Steinar 4

Page 5: Master bleikja vorn 31 01 14

Inngangur- Rannsóknarspurningin...

• „Er veiða og sleppa raunhæf aðferð til veiðistjórnunar á sjóbleikju í Eyjafjarðará?„

• Undirspurningar eru: – Hver eru skammtímaafföllin? – Hvert er endurveiðihlutfallið?

– Er munur á endurheimtum eftir veiðiaðferð, veiðimanni, lengd fiskjar eða tíma sumars?

• Aðeins verða kannaðar fluguveiðar • Far og vöxtur fylgir í kaupbæti • Reiknum afföll og stofnstærð

31.1.2014 Erlendur Steinar 5

Page 6: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin - Bleikja • Bleikja er kuldakær tegund

• Norðlægum breiddargráðum

• Algengur nytjafiskur (11 millj.)

• Fyrsti fiskurinn til að nema Ísland eftir ísöld

• Staðbundin og/eða sjógengin

• Syðri mörk á norðurleið..

31.1.2014 Erlendur Steinar 6

Brotna línan er

10°C jafnhitalína í júlí

Blátt sýnir útbreiðslu staðbundinnar bleikju.

Rautt sýnir útbreiðslu sjóbleikju.

Mynd 5 Útbreiðsla bleikju (Jørgensen & Johnsen, 2013)

Mynd 4 Ættkvísl laxfiska byggt á (Antonsson & Guðbergsson, 1996; Johnston, 2002)

Page 7: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin – veiðisvæði bleikju

31.1.2014 Erlendur Steinar 7

Mynd 6 Helstu veiðisvæði bleikju á Íslandi. Byggt á (Guðni, 2013a)

• Af 35 helstu veiðisvæðum bleikju á Íslandi eru aðeins 5 með aflakvóta.

• Á öðrum svæðum er sóknarstýring, þ.e. fjöldi veiðidaga er takmarkaður.

Á 22 veiðisvæðum er

meðalveiði áranna 2009-2011

lægri en

meðalveiði áranna 1991-2011

Á aðeins tveimur svæðum fer

hún upp á við

Page 8: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin - Sjóbleikja

• Far - af einu búsvæði á annað

• Veturseta – Sjávarlón (fylgir sjávarföllum), ósasvæði

• Sjóganga - ósaflakk – fæðugöngur (+10 cm), meðfram ströndum, 0-50 km, full selta 6-8 vikur

• Ferskvatnsganga – hrygning og afsöltun, stærsti fiskurinn fyrst, allt að 100 km

• Hrygning – haust (+35 cm), 450 daggráður að klaki

– endurtekin hrygning, (70 cm hrygna hefur komið áður)

31.1.2014 Erlendur Steinar 8

Page 9: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin - Eyjafjarðará

31.1.2014 Erlendur Steinar 9

• Eyjafjarðará

– Dragá

– Óstöðugt kerfi, ekki frjósöm

– Meðalrennsli sept-apríl 25 m3/s

– Flóð, maí til júlí 100 m3/s

– snjóbráð af snjóþungum svæðum

– Fiskgeng 60 km að Brúsahvammi

– Fiskgengar þverár samtals 24 km • góð fyrir bleikjuseiði

Page 10: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin - Eyjafjarðará

31.1.2014 Erlendur Steinar 10

Mynd 11 Veiðiskipting eftir svæðum í Eyjafjarðará (veiðibækur Eyjafjarðarár) Mynd 9 Langsnið af Eyjafjarðará frá upptökum að ósi og hliðarám frá ófiskgengum fossi að ármótum við Eyjafjarðará. (Bjarni & Eik, 2008)

Page 11: Master bleikja vorn 31 01 14

31.1.2014 Erlendur Steinar 11

Page 12: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin – fiskveiðar og veiðistjórnun

31.1.2014 Erlendur Steinar 12

• Fiskveiðar – Atvinnuveiðar – Stangveiðar

• Lifandi beita • Gervibeita

– Fluga – Spúnn

• Veiði = afli + slepptur

• Stangveiðar vaxandi – 30% af heildarfiskveiðum

• Atvinnuv. vs stangv. – Ólíkir hvatar

• Veiða og sleppa (V&S) – 30% af stangveiðum

Page 13: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin – fyrri rannsóknir á bleikju

• Víðidalsá 55-63 – Fyrirdráttur. 18-29% heimtur, stöng / net

• Blanda 82-86 – Fiskistigi. 24% heimtur, fiskistigi / stöng / net

• Víðidalsá 97-00 – Fyrirdráttur, net. 9-19% heimtur, stöng / net

• Vesturdalsá 94-03 – Veiðihlutfall metið 28%

31.1.2014 Erlendur Steinar 13

Page 14: Master bleikja vorn 31 01 14

Fræðin – Veiða og sleppa

Fimm viðmið: 1. Lágmarka löndunartíma

2. Lágmarka loftun, eða þann tíma sem fiskur er upp úr vatni

3. Forðast veiðar þegar vatnshiti er óvenju hár/lágur

4. Nota agnhaldslausa króka og einungis flugu eða spún

5. Halda veiðum á hrygningartíma í lágmarki

31.1.2014 Erlendur Steinar 14

• Markmið V&S: Að minnka afföll vegna veiða

• Talsvert rannsakað, lax og regnbogi

• Lifun nálgast 100 % við bestu aðstæður

• Hlutfall V&S var 59% í BNA árið 1999

• Algengara í hægvaxta stofnum og/eða þar sem einstaklingar eru fáir og stórir

Page 15: Master bleikja vorn 31 01 14

Aðferðarfræði og efniviður

• Slembuð samanburðarrannsókn

• Fiskur fangaður, merktur og sleppt - fylgst með endurheimtum

• Viðfangið er bleikja í Eyjafjarðará veidd á flugu

• Til samanburðar:

– Bleikja í Eyjafjarðará veidd í nót

– Aðrar tegundir veiddar á flugu, þar og í öðrum ám

31.1.2014 Erlendur Steinar 15

Page 16: Master bleikja vorn 31 01 14

Aðferðarfræði - svæðin

31.1.2014 Erlendur Steinar 16

• 30-40% sjóbleikju á Íslandi ?

Page 17: Master bleikja vorn 31 01 14

Aðferðarfræði - Floy tag

31.1.2014 Erlendur Steinar 17

Notuð voru slöngumerki sem á ensku eru ýmist kölluð Anchor tag, Floy tag eða T-bar anchor tags. Merkin eru númeruð þannig að hver merktur fiskur fær sína kennitölu. Merkjunum er skotið í fiskinn, skáhalt við bakuggann með sérstakri merkibyssu. Fiskistofa úthlutar merkjum og heldur utanum fiskimerkingar. Öll íslensk fiskimerki hafa upphafsstafina IS (fyrir Ísland) og svo 5-6 tölustafi.

Page 18: Master bleikja vorn 31 01 14

Aðferðarfræði - gagnasöfnun

• Merking - skráning: – Lengdarmæling frá trjónu að sporði við sýlingu – Staður, stund, agn – Á veiðitíma fært í veiðibækur – Utan veiðitíma hélt rannsóknarstjóri utan um gögn – Fiskur sem merktur er utan opnunartíma veiðisvæðis ratar því ekki í veiðibækur

31.1.2014 Erlendur Steinar 18

• Endurheimtur – skráning: – Stangveiðimenn skila inn gögnum

– Farið yfir veiðibækur

– Haft samband við stangveiðimenn, netaveiðimenn og bátadorgara

Page 19: Master bleikja vorn 31 01 14

Aðferðarfræði - umfang

31.1.2014 Erlendur Steinar 19

Page 20: Master bleikja vorn 31 01 14

Aðferðarfræði - umfang

31.1.2014 Erlendur Steinar 20

Page 21: Master bleikja vorn 31 01 14

Aðferðarfræði - gagnavinnsla

• Excel – gagnagrunnur og útreikningar

– Pivot fyrir samtölur, lýsitölur og myndir

• Tvö tölfræðipróf

– P-gildi fyrir mátpróf (goodness of fit)

– p-gildi á tveggja hlutfallaprófi

• Stofnstærð (Petersen-aðferð): N = TC/R

• Lifun (Ricker, 1975): S01 = R02/R12 * T1/T0

31.1.2014 Erlendur Steinar 21

Page 22: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður - Eyjafjarðará

31.1.2014 Erlendur Steinar 22

(p < 0,01)

• Smærri fiskur í merkingum en í veiði – Lengd aðeins skráð hjá 1/3 af veiði! – Skráning batnar með stærð?

Mynd 16 Samanburður á lengdardreifingu merktrar og veiddrar bleikju í Eyjafjarðará

Page 23: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður - Eyjafjarðará

• Hvert er endurveiðihlutfallið?

• Ekki marktækur munur

• 7-30 % endurheimtur í fyrri netamerkingum (Víðidalur, Blanda)

• Veiðihlutfall lágt => lifun mun hærri – Lax í Panoi á Kolaskaga - endurveiðihlutfall 10% en lifun 98%

31.1.2014 Erlendur Steinar 23

P=0,137

Page 24: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður - Eyjafjarðará

31.1.2014 Erlendur Steinar 24

• Er munur á endurheimtum eftir veiðimanni, lengd

fiskjar eða tíma sumars? Já og nei

• Nægjanlegur til að vekja áhuga á frekari rannsókn

• Ekki hægt að staðfesta með mátprófi

• Betri gögn skortir

Page 25: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður - Eyjafjarðará

31.1.2014 Erlendur Steinar 25

S = exp(-Z)

a = 1-S

• Skammtímaafföll V&S voru mæld í október 2009; í tvígang voru 10 bleikjur, 35-55cm, fangaðar á stöng á Munkaþverárbreiðu, merktar og settar í kistu og geymdar í kistunni í tvo sólarhringa.

• Afföll reyndust engin.

• Ein af þessum bleikjum veiddist svo ári síðar.

Page 26: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður - Eyjafjarðará

31.1.2014 Erlendur Steinar 26

N = TC/R

Page 27: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður - Eyjafjarðará

31.1.2014 Erlendur Steinar 27

• 83 bleikjur endurheimtum úr merkingum í Eyjafjarðará

• Lengdarmælingu vantaði fyrir 31

• Lengdaraukning fyrir níu var neikvæð – þ.e. bleikjan hafði styttst

• Lengdaraukning fyrir 43 var jákvæð eða engin, 0-17 cm á 0-140 vikum

Page 28: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður Allar tegundir og öll svæði

31.1.2014 Erlendur Steinar 28

Tafla 24 merkingar og endurheimtur eftir tegund og svæði

Page 29: Master bleikja vorn 31 01 14

Niðurstöður - Far

• Merking og endurheimtur á sama svæði

• Nema 12 bleikjur, endurheimtust á Eyjafirði, innan við Hörgárósa og 9 á Pollinum sjálfum.

• 11 höfðu verið merktar í Eyjafjarðará en 1 í Fnjóská.

• Einn til þrír vetur liðið frá merkingu.

• 10 veiddust í júní, einn í maí og einn í júlí.

• Með einföldum hlutfallsreikningi má fá út að veiðar á Pollinum og inn-Eyjafirði eru a.m.k. 15,3% viðbót við veiðina í Eyjafjarðará (11/(83-11))*100

31.1.2014 Erlendur Steinar 29

Page 30: Master bleikja vorn 31 01 14

„Er veiða og sleppa raunhæf aðferð til veiðistjórnunar á sjóbleikju í Eyjafjarðará?„

• Hver eru skammtímaafföllin? 0% • Hvert er endurveiðihlutfallið? 9,1% • Er munur á endurheimtum eftir;

– Veiðiaðferð? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega – Veiðimanni? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega – Lengd fiskjar? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega – Tíma sumars? Ekki hægt að staðfesta tölfræðilega

31.1.2014 Erlendur Steinar 30

Page 31: Master bleikja vorn 31 01 14

Framlag til þekkingar og næstu skref

• 9,1% endurveiðihlutfall? – Styður V&S

– Lifun mun hærri? - kanna betur með radíómerkjum

– Leiðrétta veiðitölur

• Skammtímaafföll 0% – Styður V&S

• Endurveiðihlutfall eftir... – Flugu/veiðimanni, lengd fiskjar, tíma sumars/vatnshita

• Veiðihlutfall og stofnstærð? – Halda áfram merkingum og setja upp teljara

31.1.2014 Erlendur Steinar 31

Page 32: Master bleikja vorn 31 01 14

Þakkir

• Fjölskyldan fyrir umburðarlyndi og stuðning. Það er ekki sjálfgefið að hleypa gömlum körlum í nám.

• Leiðbeinendur fyrir mikilvægt framlag og hvatningu á réttum augnablikum.

• Aðstoðarfólk við merkingar og skilvísir endurheimtuaðilar merkja.

• Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár fyrir einstaklega gott samstarf.

• Bjarni Jónsson, Ingi Rúnar, Guðni Guðbergs, Tumi Tómason, Inga Margrét, Soffía Guðrún, Einar Jónsson, Ása Guðmundar, Högni Harðar, Kristinn P. Magnússon og Guðmundur Kristján.

31.1.2014 Erlendur Steinar 32