mat á daggæslu - reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · matskvarði a mjög gott verklag b gott...

13
Mat á daggæslu Viðmið um gæðastarf

Upload: others

Post on 12-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

Mat á daggæslu Viðmið um gæðastarf

Page 2: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

1

Mat fór fram XX. XXXXX 20XX Nafn á daggæsluaðila/aðilum XXX XXX Framkvæmt af XXXXXXXX og XXXXXX fyrir SFS

Page 3: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

Efnisyfirlit

Samantekt á niðurstöðum ............................................................................................................... 3 Börn í daggæslu .............................................................................................................................. 4 Aðstaða daggæslu ........................................................................................................................... 5 Öryggi og aðbúnaður ...................................................................................................................... 6 Umönnun og stuðningur við uppeldi.............................................................................................. 7 Viðmót og samskipti við foreldra og börn ...................................................................................... 9 Næring.......................................................................................................................................... 10 Samstarf og símenntun ................................................................................................................. 11

Page 4: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

3

Samantekt á niðurstöðum

Það sem vel er gert:

Tækifæri til umbóta:

Matskvarði A Mjög gott verklag

B Gott verklag C Verklagi ábótavant

D Óviðunandi verklag

Page 5: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

4

BÖRN Í DAGGÆSLU

Vísbending Mat Skýring/rök

Fjöldi barna (fj. barna sem eru mætt og aldur).

Page 6: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

5

AÐSTAÐA DAGGÆSLU

Vísbending Mat Skýring/rök

Daggæslan er í:

Aðstaða er fyrir fatnað og fylgihluti barns.

Aðstaða barna í matartíma er góð (t.d. lýsing, samskipti).

Skiptiaðstaða er góð (t.d.lýsing).

Page 7: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

6

ÖRYGGI OG AÐBÚNAÐUR

Vísbending Mat Skýring/rök

Umhverfi og aðstaða barna er örugg og snyrtileg.

Leikrými er rúmgott og hlýlegt.

Reglugerð um öryggisatriði er varða húsnæði og starfsemi er fylgt.

Aðgangur er að útileiksvæði með leiktækjum og búnaði við hæfi ungra barna.

Gönguleiðir eru valdar með öryggi í huga.

Hvíldaraðstaða úti er örugg og hugað að umhverfisaðstæðum.

Vagnar eru geymdir á öruggum stað og gætt að hreinlæti þeirra.

Svefnaðstaða inni er í lagi.

Leikföng eru þrifin reglulega.

Þrif eru í lagi - s.s. gólf, skiptiaðst., matarstólar, borð, matarílát ofl.

Beisli eru notuð í matarstólum og í vögnum.

Page 8: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

7

UMÖNNUN OG STUÐNINGUR VIÐ UPPELDI

Vísbending Mat Skýring/rök

Dagforeldri sýnir börnum umhyggju, leggur áherslu á vellíðan og styður við þroska barnanna.

Börn eru tekin í fangið og farið er í þeirra hæð þegar talað er við þau.

Börn eru glöð og líður vel í daggæslunni.

Dagforeldrar hvetja börn til sjálfshjálpar í daglegu starfi.

Dagforeldrar hafa trú á getu og hæfni allra barna.

Dagforeldrar eiga jákvæð og uppbyggileg samskipti við börnin.

Dagforeldrar sitja með börnunum í leik og eru í nánd við börnin.

Stutt er við málþroska barna með söng, lestri og tali.

Börn fá tækifæri til tjáningar og hreyfingar, innan og utandyra.

Dagforeldrar nýta daglegar athafnir til samskipta við börnin.

Dagforeldrar hafa yfirsýn og gæta þess að hvert barn fái notið sín.

Dagforeldrar mæta þörfum allra barna með því að veita svigrúm.

Page 9: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

8

LEIKEFNI

Vísbending Mat Skýring/rök

Leikföng og bækur hæfa aldri og þroska barnanna og eru aðgengileg.

Gætt er að fjölbreytni leikfanga og bóka.

Leikefni til að efla hreyfifærni og samskipti barna er til staðar (s.s. stór leikföng, púðar og dýnur).

Leikföngum er skipt út reglulega til að auka fjölbreytni.

Page 10: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

9

VIÐMÓT OG SAMSKIPTI VIÐ FORELDRA OG BÖRN

Vísbending Mat Skýring/rök

Dagforeldrar eru fyrirmyndir í viðmóti og samskiptum við börn.

Samstarf og samábyrgð dagforeldra er sýnilegt (ef 2 eru saman).

Vel er tekið á móti börnum og foreldrum.

Í lok dags fær foreldri upplýsingar um dag barnsins, líðan þess og mikilvægum skilaboðum komið á framfæri.

Andrúmsloft er afslappað.

Jákvæður andi og gleði.

Gagnkvæm virðing og traust ríkir.

Kurteisi, virðing og umhyggja einkenna samskipti.

Metnaður dagforeldra er sýnilegur í starfi.

Börnin eru glöð, örugg og líður vel hjá dagforeldrum.

Page 11: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

10

NÆRING

Vísbending Mat Skýring/rök

Börn fá fullnægjandi og viðeigandi næringu.

Opinberar ráðleggingar um hvað telst viðeigandi næring er höfð til hliðsjónar matseðli.

Sé staðfest fæðuofnæmi til staðar hjá barni er mataræði aðlagað að því.

Foreldrar fá upplýsingar um næringu barnsins hjá dagforeldri.

Börnin eru hvött til sjálfshjálpar við máltíðir.

Page 12: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag

SAMSTARF OG SÍMENNTUN

Vísbending Mat Skýring/rök

Samstarf er við daggæsluráðgjafa í hverfinu.

Dagforeldri sækir námskeiðsdag á vegum SFS.

Regluleg samvinna er við aðra dagforeldra innan eða utan hverfis.

Dagforeldri tekur þátt í starfi og umræðum á vegum félaga dagforeldra.

Dagforeldri veit hvert það getur leitað eftir stuðningi.

Page 13: Mat á daggæslu - Reykjavíkurborg · 2019. 4. 8. · Matskvarði A Mjög gott verklag B Gott verklag C Verklagi ábótavant D Óviðunandi verklag