minningar hallgrimur helgason · hallgrímur var vel heilsuhraustur mestan hluta ævinnar, því...

4
30 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR HALLGRIMUR HELGASON + Dr. Hallgrímur Helgason tón- skáld var fæddur á Eyrarbakka 3. nóv- ember 1914. Hann lést í Reykjavík 18. september síðastlið- inn á áttugasta ald- ursári. Foreldrar hans voru hjónin Ólðf Signrjónsdóttir kennari og Helgi Hallgrimsson kenn- ari. Systkini Hall- gríms eru Ástríður Andersen listmálari, Sigurður Ólafur, fv. stjórnarformaður og forstjóri Flugleiða, Gunnar lögfræðingur og Jón Halldór verkfræðingur. Hinn 23. desember 19C0 kvænt- ist Hallgrímur Valgerði Tryggvadóttur, fyrrv. skrifstof- ustj., og lifir hún mann sinn. Hallgrímur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja- vík árið 1933 og stundaði fiðlu- nám hjá Þórarni Guðmundssyni 1923-28 og við Tónlistarskóla Reykjavíkur 1930-33. Stundaði tónmenntanám í Kaupmanna- höfn 1934-35, í Leipzig 1936-39 Ég VAR tíu ára gömul þegar ég sá Hallgrím fyrst og það man ég, að strax fannst mér hann mjög sér- stakur persónuleiki. Ég minnist hans í stofunni i Laufási hjá ömiriu, ásamt Valgerði konu hans, móður- systur minni, og fleirum. Hann átti athygli allra viðstaddra, sagði frá á sinn einstaka máta, talaði hátt og skýrt. hvert orð komst til skila og orðfærið var slíkt að eftir var tekið. Hallgrímur unni íslenskri tungu og lagði sig fram um að vanda málfar sitt í ræðu og riti. Enginn komst upp með að Keilsa honum með „hæ" eða „halló". Sjálfur notaði Hallgrím- ur gjarnan þá fallegu kveðju, sem alltof sjaldan heyrist, „komdu fagn- andi" er hann heilsaði öðrum. Ég minnist Hallgríms við píanóið þar sem hann lék oft af fingrum fram eins og honum var einum lag- ið. Kraftmiklir hljómar streymdu frá hljóðfærinu og fylltu stofuna á þann hátt að ekki gleymist. Ég minnist ferða til Hallgríms og Valgerðar í sumarbústað Sigurð- ar bróður hans við Þingvallavatn, en þar dvöldu þau nokkur sumur. Hallgrímur unni náttúrunni og bar sérstaka virðingu fyrir afurðum hennar. Við fórum ófáar berjaferðir saman upp um fjöll og firnindi, en ber voru í miklu uppáhaldi hjá Hall- grími. Við veiddum saman silung, eltum mink og ávallt var hann að fræða, benda á og vekja athygli á ýmsu sem gladdi augað í umhverf- inu. Ég minnist stunda við spilaborð- ið. Hann var óþreytandi við að spila við okkur krakkana og var þá oft glatt á hjalla. Brids og skak voru í miklu uppáhaldi hjá Hallgrími og fylgdist hann gjarnan vel með þegar skákmót voru haldin hér á landi og tók þá stundum Önnu systur mína með sér. Hver veit nema þetta hafi verið kveikjan að hennar áhuga á keppnismennsku, en hún dvelur um þessar mundir í Bandaríkjunum á bridsmóti og sendir innilegar kveðj- ur heim á þessum degi. Allt fram á síðustu daga spilaði Hallgrímur þriggja manna brids við móður mína og Valgerði og var ekki annað að sjá en hann nyti þess vel, svo mik- ill var áhuginn og úthaldið. Hallgrímur gat verið hrjúfur á yfirborðinu og skapið var mikið, en undir niðri blundaði viðkvæmni listamannsins. Hann var kröfuharð- ur við sjálfan sig og aðra og nýtinn á alla hluti svo af bar og engu nýti- legu mátti fleygja. Minni fjölskyldu, móður minni og systkinum, var Hallgrímur mjög kær og bar hann alla tíð mikla umhyggju fyrir okkur. Hallgrímur var vel heilsuhraustur mestan hluta ævinnar, því komu veikindi hans meira á óvart en ella, og í Ziirich 1946-49. Lauk þaðan kenn- araprófi í fiðluleik 1949 og sama ár ríkisprófi í tónsmíð- um. Sæmdur dokt- orsgráðu í tónvis- indum við Univers- itiit Ziirich árið 1954. Hallgrímur hefur kennt tónlist viða um áratugaskeið, meðal annars í há- skólum í Kanada, í Þýskalandi og á Is- landi. Þá hefur hann gegnt margvíslegum trún- aðarstörfum fyrir tónlistarmenn hér á landi. Hallgrúnur hefur samið fjölda tónverka, þar með talið sönglög, mótettur, einleiks- verk fyrir fiðlu, selló, pianó og orgel, kórverk, verk fyrir strengjasveit, sinfóníuhljómsveit o.fl. Auk þess hafa birst eftir hann greinar og bækur um tón- listarefni. Hallgrímur var sæmd- ur fjiiida viðurkenninga fyrir störf sin. Útför hans fer fram frá Dóm- kirkjunni í dag. enda var það ekki hans háttur að kvarta. Hann var lagður inn á sjúkrahús þann 4. september og var allur að fjórtán dögum liðnum. Það var engin lognmolla yfir Hallgrími. Hann gerði hlutina með reisn, rækti störf sín með reisn, bar veikindi sín með reisn og dó með reisn. Blessuð sé minning dr. Hallgríms Helgasonar. Guðrún ína ívarsdóttir. Þegar ég nú fyrir mína hönd og systkina minna tekst á hendur að rita nokkrar línur um föðurbróður minn Hallgrím Helgason látinn, er mér efst í huga þakklæti okkar til hans fyrir allt sem hann var okkur og þá sérstaklega meðan við vor- um yngri enda umgengumst við hann meira þá en síðar varð. Hallgrímur var hinn mikli upp- fræðari okkar allra. Þekking hans á margvíslegum sviðum var mjög yfirgripsmikil í tungumálum, bók- menntum, sögu og þá ekki síst í tónlistinni. Hann var afbragðs kenn- ari og lagði sig mjög fram um að miðla okkur ungviðinu af þessari miklu þekkingu sinni. Minni hans var óbrigðult og því gat hann skýrt fyrir okkur hina margvíslegu hluti, jafnvel flókna hluti — og gert þá einfalda í okkar augum. Ekki var Hallgrímur allra, en hrókur alls fagnaðar gat hann verið í vina- og fjölskylduhópi og skemmti þá mörgum með tónlist sem hann flutti af lífi og sál öllum til ánægju. Ég minnist ánægjulegra stunda af heimsóknum á heimili Hallgríms og Valgerðar þegar hann lét okkur krakkana leika með á ýmis ásláttar- hljóðfæri samhliða píanóspili Hall- gríms myndaðist við það vísir að hljómsveit. Við krakkarnir skemmt- um okkur konunglega og lærðum af þessu að meta tónlist þá sem flutt var. Hallgrímur dvaldi mikið í sveit á yngri árum og var mikill náttúru- unnandi. Hann naut útiveru og var mjög góður veiðimaður mér er í barnsminni fyrstu tök mín í þeirri grein undir hans handleiðslu þegar ég dvaldi með honum í sumarbústað við Þingvallavatn. Þar fór saman þekking hans og áhugi og nærfærni við leiðbeiningar ungum og óreynd- um veiðimanni. Fyrir hönd mfna og systkina minna fiyt ég eftirlifandi ekkju hans Valgerði Tryggvadóttur fyllstu sam- úð okkar. Helgi H. Sigurðsson. Það er víða tilkomumikij sjón, þegar staðið er á ströndum íslands og horft til hafs. Það er líkt og að horfa inn í ómælisvíddir sköpunar- verksins. Hvergi eða óvíða við strendur landsins mun nágrennið og návígið við hafið orka sterkara á eyjarskeggja en í litlu þorpunum við suðurströndina - Stokkseyri og Eyararbakka. Þar aðskilur aðeins sjávarkamburinn land og haf. Mikil- fengleika þess skortir manninn orð til að lýsa. Þegar léttar bárurnar syngja sumarlög sín og faðma sker- in og ströndina svo mjúklega í sól- skininu - þá virðist hafið vera sátt við allt og alla, en fólkið í þorpinu þekkir hafið. Það þekkir hljóminn frá ströndinni - það veit hve allt getur breyst fyrirvaralítið. Sjávarkamburinn er hækkaður og breikkaður - með Grettistökum '" sem er raðað saman til að vernda þorpin - þegar hafið reiðist. Og það gerist. Það heyrist ekki lengur lág- vær sonnetta yfir kambinn - heldur niður - fyrirboði - forleikurinn er að hefjast. Atlantshafíð er búið að setja sig í stellingarnar. Gnýrinn berst inn yfir landið, hljómsterkur og ógnandi. Öldur Atlantshafsins rísa hátt, líkt og þær hafí sótt sinn þrótt beina leið frá Suðurheimskaut- inu án þess svo mikið sem að strjúk- ast við einhver lönd á leiðinni. Nei, hingað er ferðinni heitið - hér skyldu þær brotna í hvítfyssandi brimbreiðum svo langt sem augað eygir - og með kynngikrafti lýkur hljómkviðunni miklu, sem verður þó um aldur og ævi endurtekin. Trauðlega er það tilviljun, hve margir hljómlistarmenn eiga rætur að rekja á þessar slóðir. Sumir þeirra þekktir og virtir út yfir haf- ið. Var það hljómkviða þess, sem lagði þeim á barnsaldri þrána í brjóst að vinna stórvirki á sviði hljómlistarinnar? Að verða virtir og metnir á því sviði fyrir að hafa gef- ið þjóð sinni stórverk sem túlkuðu tilfínningar gagnvart náttúruöflun- um og sambúðinni við þau - gagn- vart kjörum - lífí og starfi þjóðar- innar í þessu landi? En það eru ekki allir spámenn í eigin föðurlandi - margir kallaðir en fáir útvaldir, eins og stendur í merkri bók. Einn er metinn af verkum sínum samdæg- urs. Aðrir ekki fyrr en löngu eftir að þeir eru gengnir. Tónlistarmaðurinn sem við kveðj- um í dag er Hallgrímur Helgason. Það er skemmtilegt umhugpunar- efni að vagga hans skyldi vera á Eyrarbakka. Faðir Hallgríms, Helgi Hallgrímsson, lærði „hljóðfæra- slátt" hjá Sigfúsi Einarssyni og Brynjólfí Þorlákssyni, sem lagt hafði stund á bóklega hljómfræði í Kaup- mannahöfn um aldamótin og var tónskáld og söngkennari í Kanada um Iangt árabil. Kona Helga og móðir Hallgríms var Ólöf Sigurjónsdóttir. Þau hjónin voru kennarar að mennt og kenndu bæði við barnaskóla Eyrarbakka, en hann er talinn elsti barnaskóli landsins. Hallgrímur mun hafa verið tals- vert mótaður af áhrifum frá æsku- heimili sínu. Hann var elstur í hópi fimm velgefínna og tápmikilla systkina. Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur og var Hallgrímur sett- ur í barnskólann við Tjörnina, en snemma beygist krókurinn til þess sem verða vill, því að hann hóf þeg- ar 1923 fiðlunám hjá Þórarni Guð- mundssyni, sem varaði í fimm ár. Píanónám stundaði hann 1927-29 og síðan nam hann við Tónlistar- skólann í Reykjavík 1930-33. Jafn- framt tónlistarnáminu Ias hann til stúdentsprófs og lauk stúdentsprófi vorið 1933. Hugur Hallgríms stóð til framhaldsnáms erlendis. Fyrst var ferðinni heitið til Kaupmanna- hafnar, þar sem hann stundaði nám við Konservatóriið og Kaupmanna- hafnarháskóla. Að því loknu fór hann til Leipzig 1936 og var þar í þrjú ár við tónlistarháskóla. í septembermánuði 1939 hófst svo heimsstyrjöldin síðari og hélt Hallgrímur þá heim til íslands. Næg verkefni biðu hans heima. Hann var músíkkennari við Mennta- skólann, Kennaraskólann og Námsfl. Reykjavíkur, tók sér stjórn margra kóra og fór margar fyrir- lestra- og hljómleikaferðir um allt landið. Þá tók hann að sér ritstjórn tímaritsins Tónlistarinnar, enda þótti Hallgrímur skeleggur í öllum mál- flutningi og ritfær í besta lagi. Heimsstyrjöldinni lauk 1945. Hallgrímur hafði lengi haft hug á að stunda framhaldsnám í Ziirich og dvaldist hann þar frá 1946-49 m.a., við Konservatorium, þar sem hann lauk kennaraprófi í fiðluleik 1949. Doktorsgráðu í tónvísindum hlaut hann við háskólann í Ziirich árið 1954. Hann bar fyrir brjósti velferð tón- listarfólks í landinu. Sem dæmi má nefna að hann var einn af stofnend- um Félags ísl. tónlistarmanna 1940 og í stjórn þess félags til 1946 _og meðstofnandi Tónskáldafél. ísl. 1945, í stjórn þess til 1947. Með- stofnandi STEFs 1946 og nafn- gjafi. í stjórn þess til 1948. Ritverk hans eru mörg. Nægir að nefna kennslubækur hans í tónfræði Handbók í grundvallaratriðum 1975. Tónmenntir A-K, Alfræði Menningarsjóðs, Tónmenntir L-Ö, Alfræði Menningarsjóðs 1980, ásamt fjölmörgum fyrirlestrum inn- anlands og utan og greinum sem ekki verða tíunduð hér. Á tónlistarsviðinu liggur mikið starf eftir Hallgrim. Væri freistandi að gera því starfi skil hér en ekki eru tök á því. Óhætt er að segja að það spannar allt frá smálögum til æðri tónverka og læt ég öðrum eftir að gera því skil en Hallgrímur var sæmdur fjölda viðurkenninga fyrir störf sín. Árið 1960 kvæntist Hallgrímur Valgerði Tryggyadóttur og þar með hófust okkar kynni. Þau bjuggu fyrst í Reykjavík, en um árabil var hann prófessor í tónsmíði við kanad- ískan háskóla. Þau reistu sér hús á bakka Ölfusár og er mikil ánægja að rifja upp samverustundir á hinu fallega heimili. Þar var öllu óvenju smekkvíslega fyrir komið, en flygiíl- inn hans Hallgríms skipaði öndvegi og fagrir handunnir munir eftir Valgerði mættu hvarvetna augum. Eins geymum við í minningunni margar gleðistundir er Hallgrímur settist við píanóið á fjölskylduhátíð- um og allir sungu saman við undir- leik hans. Hallgrímur Helgason fékk f vöggugjöf skapgerðareinkenni mikilla sanda og mikilla sæva. Slík- um persónuleika er ekki hægt að gera skil í fáeinum kveðrjuorðum. Því vil ég og fjölskyldan öll að síð- ustu þakka þessum stórbrotna manni fyrir allar góðar stundir og samhryggjast innilega systkinum hans og fjölskyldunni allri. Megi Hallgrímur hvíla í friði. Agnar Tryggvason. In memoriam Dr. Hallgrímur Helgason var skáld og fræðimaður í senn. Ungur fór hann utan að nema tónsmíðar og tónvísindi. Hann stundaði langt og stranjrt nám í Þýskalandi og Sviss.. Kennarar hans sumir voru heims- þekktir og er nú minnst í tónlistar- sögunni. Meðal þeirra má nefna tóh- fræðinginn Hermann Grabner og tónskáldið Paul Hindemith. Hallgrímur var fjölhæfur tónlist- armaður, liðtækur píanóleikari, prýðilegur fíðlari - hann spilaði í Sinfónfuhljómsveit íslands um hríð - kór- og hljómsveitarstjóri ágætur. Hann lauk doktorsprófi í tónvís- indum, fyrstur allra Islendinga og lagði þar með grunninn að um- fangsmiklum rannsóknum á fornum tónlistararfí okkar. Síðar ritaði hann mikið um íslenska tónlistarsögu síð- ari alda og vann þar hið merkasta brautryðjendastarf. Hallgrímur útsetti mörg íslensk þjóðlög og reyndi að leita nýrra leiða á því sviði. Vildi hann skerpa sér- kenni þeirra og samtengja þau hinni evrópsku tónlistarhefð. Hann var einna fyrstur manna að gera sér grein fyrir mikilvægi Jóns Leifs fyrir okicur íslendinga og umheiminn. Hélt hann nafni Jóns mjög á lofti í ræðu og riti og starf- aði með honum að félagsmálum tón- skálda og rétthafa. Á fyrstu árum Tónskáldafélagsins og STEFs lét Hallgrímur töluvert til sín taka. Þjóðlagarannsóknir Hallgríms mót- uðu mjög tónsmíðastíl hans. Notaði hann oft hinar fornu stemmur sem efnivið í verkum sínum og vann úr þeim að hætti gömlu meistaranna. Hann gerði sér grein fyrir því að þjóðlagaarfurinn endurnýjast í sí- fellu, þjóðlög eru alltaf að verða til. Þannig skráði hann mörg lög alþýð- utónskálda, færði í listrænan búning og brúaði þar með bilið milli lærðra og leikra. Utsetningar hans á lögum Ingunnar Bjarnadóttur náðu sumar miklum vinsældum. Hallgrímur var íhaldssamur lista- maður og mér virtist hann breytast lítið með árunum. Verk hans höfðu oft fornlegt yfirbragð. Hann ástund- aði akademísk vinnubrögð og var fagurfræðin sótt til lærdómsmanna. Stíll hans var kontrapúnktískur, þéttur og skrautlegur, barokklegur í anda. Hann reyndi að tjá íslenska hefð í tónverkum klassískra forma. Áhrif skólans frá Leipzig voru auðsæ í flestum tónsmíðum hans. Hallgrímur starfaði um árabil erlendis. Verk hans voru víða flutt. Hann var um skeið prófessor í Kanada og stundaði þar kennslu og fræðastörf. Eftir að heim kom sett- ist hann að á Selfossi ásamt Val- gerði Tryggvadóttur konu sinni. Þegar ég var formaður Tónskálda- félags íslands heimsótti ég þau hjón nokkrum sinnum með erlendum starfsbræðrum. Þangað var gott að koma og njóta gamallar íslenskrar gestrisni. Seinustu árin bjuggu þau í Reykjavík. Ég sá Hallgrím sjaldan. Mér fannst hann einangra sig um of frá starfsbræðrum sínum og öðr- um tónlistarmönnum. En af og til birti hann athyglisverðar hugvekjur í blöðum og tímaritum og gekk ótrauður að störfum sínum. Ég votta frú Valgerði og ættingj- um Hallgríms innilegustu samúð mína. Atli Heimir Sveinsson. Það eru 67 ár liðin frá haustdög- um 1927. Þá voru 50 busar að búa sig undir setu í 1. bekk hins al- menna Menntaskóla í Reykjavík. Svo þröngt var þá á þingi í skóla- húsinu að helmingi þessara nýnema þurfti að koma fyrir í húsi iðnaðar- manna við Vonarstræti. Sátum við þar þann vetur. Á meðal þessara 25 pilta og stúlkna var Hallgrímur Helgason, þá nær 13 ára. Hafði ég þá engin önnur kynni af honum en þau að ég hafði oft séð honum bregða fyrir á götu með fíðlukassa í hendi. í raun var það svo, að á þessu ári, 1927, hóf Hallgrímur að leika á fíðlu með Hljómsveit Reykjavíkur, þótt enn væri hann svo ungur að árum. Sýnist mér að þá þegar hafí Hall- grímur verið búinn að setja sér markmið fyrir framtíðina, lang- skólanám í almennum fræðum menntunar með hljómlist siðar sem sérgrein, er hann mundi byggja á lífsstarf sitt. Hallgrímur lauk stúdentsprófí vorið 1933. Hafði hann þá sýnt og sannað að hann var mikill náms- maður, stefnufastur og dugandi maður, mannsefni hið vænsta. Þeg- ar hér var komið í lífí hans hóf hann þegar framhaldsnám í hljóm- list og þeim fræðum öðrum, sem þeirri mennt heyra til, sem svo lenjn hafði átt hug hans og hann þráð að mega helga líf sitt, starfsævi sína. Um þá vegslóð náms- og starfsferils mun ég ekki fylgja hon- um hér, enda aðrir, sem rita, kunn- ugri en ég. Vegir þeirra íslendinga, sem helgað hafa sig fagurfræði eða öðr- um humaniskum menntum, hafa löngum legið um berangur hjá oss, og á þeim óhrjálegu vegferðum oft verið barist hinni hörðustu baráttu fyrir hugsjónum, viðurkenningu og listafkomu. Þau urðu einnig nokkru örlög hans, þótt hann fengi síðar sigrast á þeim og sannað sig, þekkingu sína og þýðingarmikið framlag sitt til íslenskrar hljómlistar og almennrar söngmenntar fyrr og síðar. Ekki fór mikið fyrir Hallgrími í skóla. Honum var' létt um nám, enda gáfaður eins og hann átti kyn til. Hann var stilltur vel og hafði sig lítið í frammi, Ijúfur nemandi, kurteis og prúður skólabróðir. Starfsvettvangur hans var bæði hér

Upload: others

Post on 14-Aug-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: MINNINGAR HALLGRIMUR HELGASON · Hallgrímur var vel heilsuhraustur mestan hluta ævinnar, því komu veikindi hans meira á óvart en ella, og í Ziirich 1946-49. Lauk þaðan kenn-araprófi

3 0 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ

MINNINGAR

HALLGRIMUR HELGASON

+ Dr. Hallgrímur Helgason tón-

skáld var fæddur á Eyrarbakka 3. nóv-ember 1914. Hann lést í Reykjavík 18. september síðastlið-inn á áttugasta ald-ursári. Foreldrar hans voru hjónin Ólðf Signrjónsdóttir kennari og Helgi Hallgrimsson kenn-ari. Systkini Hall-gríms eru Ástríður Andersen listmálari, Sigurður Ólafur, fv. stjórnarformaður og forstjóri Flugleiða, Gunnar lögfræðingur og Jón Halldór verkfræðingur. Hinn 23. desember 19C0 kvænt-ist Hallgrímur Valgerði Tryggvadóttur, fyrrv. skrifstof-ustj., og lifir hún mann sinn. Hallgrímur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja-vík árið 1933 og stundaði fiðlu-nám hjá Þórarni Guðmundssyni 1923-28 og við Tónlistarskóla Reykjavíkur 1930-33. Stundaði tónmenntanám í Kaupmanna-höfn 1934-35, í Leipzig 1936-39

Ég VAR tíu ára gömul þegar ég sá Hallgrím fyrst og það man ég, að strax fannst mér hann mjög sér-stakur persónuleiki. Ég minnist hans í stofunni i Laufási hjá ömiriu, ásamt Valgerði konu hans, móður-systur minni, og fleirum. Hann átti athygli allra viðstaddra, sagði frá á sinn einstaka máta, talaði hátt og skýrt. hvert orð komst til skila og orðfærið var slíkt að eftir var tekið. Hallgrímur unni íslenskri tungu og lagði sig fram um að vanda málfar sitt í ræðu og riti. Enginn komst upp með að Keilsa honum með „hæ" eða „halló". Sjálfur notaði Hallgrím-ur gjarnan þá fallegu kveðju, sem alltof sjaldan heyrist, „komdu fagn-andi" er hann heilsaði öðrum.

Ég minnist Hallgríms við píanóið þar sem hann lék oft af fingrum fram eins og honum var einum lag-ið. Kraftmiklir hljómar streymdu frá hljóðfærinu og fylltu stofuna á þann hátt að ekki gleymist.

Ég minnist ferða til Hallgríms og Valgerðar í sumarbústað Sigurð-ar bróður hans við Þingvallavatn, en þar dvöldu þau nokkur sumur. Hallgrímur unni náttúrunni og bar sérstaka virðingu fyrir afurðum hennar. Við fórum ófáar berjaferðir saman upp um fjöll og firnindi, en ber voru í miklu uppáhaldi hjá Hall-grími. Við veiddum saman silung, eltum mink og ávallt var hann að fræða, benda á og vekja athygli á ýmsu sem gladdi augað í umhverf-inu.

Ég minnist stunda við spilaborð-ið. Hann var óþreytandi við að spila við okkur krakkana og var þá oft glatt á hjalla. Brids og skak voru í miklu uppáhaldi hjá Hallgrími og fylgdist hann gjarnan vel með þegar skákmót voru haldin hér á landi og tók þá stundum Önnu systur mína með sér. Hver veit nema þetta hafi verið kveikjan að hennar áhuga á keppnismennsku, en hún dvelur um þessar mundir í Bandaríkjunum á bridsmóti og sendir innilegar kveðj-ur heim á þessum degi. Allt fram á síðustu daga spilaði Hallgrímur þriggja manna brids við móður mína og Valgerði og var ekki annað að sjá en hann nyti þess vel, svo mik-ill var áhuginn og úthaldið.

Hallgrímur gat verið hrjúfur á yfirborðinu og skapið var mikið, en undir niðri blundaði viðkvæmni listamannsins. Hann var kröfuharð-ur við sjálfan sig og aðra og nýtinn á alla hluti svo af bar og engu nýti-legu mátti fleygja. Minni fjölskyldu, móður minni og systkinum, var Hallgrímur mjög kær og bar hann alla tíð mikla umhyggju fyrir okkur.

Hallgrímur var vel heilsuhraustur mestan hluta ævinnar, því komu veikindi hans meira á óvart en ella,

og í Ziirich 1946-49. Lauk þaðan kenn-araprófi í fiðluleik 1949 og sama ár ríkisprófi í tónsmíð-um. Sæmdur dokt-orsgráðu í tónvis-indum við Univers-itiit Ziirich árið 1954. Hallgrímur hefur kennt tónlist viða um áratugaskeið, meðal annars í há-skólum í Kanada, í Þýskalandi og á Is-landi. Þá hefur

hann gegnt margvíslegum trún-aðarstörfum fyrir tónlistarmenn hér á landi. Hallgrúnur hefur samið fjölda tónverka, þar með talið sönglög, mótettur, einleiks-verk fyrir fiðlu, selló, pianó og orgel, kórverk, verk fyrir strengjasveit, sinfóníuhljómsveit o.fl. Auk þess hafa birst eftir hann greinar og bækur um tón-listarefni. Hallgrímur var sæmd-ur fjiiida viðurkenninga fyrir störf sin. Útför hans fer fram frá Dóm-kirkjunni í dag.

enda var það ekki hans háttur að kvarta. Hann var lagður inn á sjúkrahús þann 4. september og var allur að fjórtán dögum liðnum. Það var engin lognmolla yfir Hallgrími. Hann gerði hlutina með reisn, rækti störf sín með reisn, bar veikindi sín með reisn og dó með reisn.

Blessuð sé minning dr. Hallgríms Helgasonar.

Guðrún ína ívarsdóttir.

Þegar ég nú fyrir mína hönd og systkina minna tekst á hendur að rita nokkrar línur um föðurbróður minn Hallgrím Helgason látinn, er mér efst í huga þakklæti okkar til hans fyrir allt sem hann var okkur — og þá sérstaklega meðan við vor-um yngri enda umgengumst við hann meira þá en síðar varð.

Hallgrímur var hinn mikli upp-fræðari okkar allra. Þekking hans á margvíslegum sviðum var mjög yfirgripsmikil — í tungumálum, bók-menntum, sögu og þá ekki síst í tónlistinni. Hann var afbragðs kenn-ari og lagði sig mjög fram um að miðla okkur ungviðinu af þessari miklu þekkingu sinni. Minni hans var óbrigðult og því gat hann skýrt fyrir okkur hina margvíslegu hluti, jafnvel flókna hluti — og gert þá einfalda í okkar augum.

Ekki var Hallgrímur allra, en hrókur alls fagnaðar gat hann verið í vina- og fjölskylduhópi og skemmti þá mörgum með tónlist sem hann flutti af lífi og sál öllum til ánægju. Ég minnist ánægjulegra stunda af heimsóknum á heimili Hallgríms og Valgerðar þegar hann lét okkur krakkana leika með á ýmis ásláttar-hljóðfæri samhliða píanóspili Hall-gríms — myndaðist við það vísir að hljómsveit. Við krakkarnir skemmt-um okkur konunglega og lærðum af þessu að meta tónlist þá sem flutt var.

Hallgrímur dvaldi mikið í sveit á yngri árum og var mikill náttúru-unnandi. Hann naut útiveru og var mjög góður veiðimaður — mér er í barnsminni fyrstu tök mín í þeirri grein undir hans handleiðslu þegar ég dvaldi með honum í sumarbústað við Þingvallavatn. Þar fór saman þekking hans og áhugi og nærfærni við leiðbeiningar ungum og óreynd-um veiðimanni.

Fyrir hönd mfna og systkina minna fiyt ég eftirlifandi ekkju hans Valgerði Tryggvadóttur fyllstu sam-úð okkar.

Helgi H. Sigurðsson.

Það er víða tilkomumikij sjón, þegar staðið er á ströndum íslands og horft til hafs. Það er líkt og að

horfa inn í ómælisvíddir sköpunar-verksins. Hvergi eða óvíða við strendur landsins mun nágrennið og návígið við hafið orka sterkara á eyjarskeggja en í litlu þorpunum við suðurströndina - Stokkseyri og Eyararbakka. Þar aðskilur aðeins sjávarkamburinn land og haf. Mikil-fengleika þess skortir manninn orð til að lýsa. Þegar léttar bárurnar syngja sumarlög sín og faðma sker-in og ströndina svo mjúklega í sól-skininu - þá virðist hafið vera sátt við allt og alla, en fólkið í þorpinu þekkir hafið. Það þekkir hljóminn frá ströndinni - það veit hve allt getur breyst fyrirvaralítið.

Sjávarkamburinn er hækkaður og breikkaður - með Grettistökum '" sem er raðað saman til að vernda þorpin - þegar hafið reiðist. Og það gerist. Það heyrist ekki lengur lág-vær sonnetta yfir kambinn - heldur niður - fyrirboði - forleikurinn er að hefjast. Atlantshafíð er búið að setja sig í stellingarnar. Gnýrinn berst inn yfir landið, hljómsterkur og ógnandi. Öldur Atlantshafsins rísa hátt, líkt og þær hafí sótt sinn þrótt beina leið frá Suðurheimskaut-inu án þess svo mikið sem að strjúk-ast við einhver lönd á leiðinni. Nei, hingað er ferðinni heitið - hér skyldu þær brotna í hvítfyssandi brimbreiðum svo langt sem augað eygir - og með kynngikrafti lýkur hljómkviðunni miklu, sem verður þó um aldur og ævi endurtekin.

Trauðlega er það tilviljun, hve margir hljómlistarmenn eiga rætur að rekja á þessar slóðir. Sumir þeirra þekktir og virtir út yfir haf-ið. Var það hljómkviða þess, sem lagði þeim á barnsaldri þrána í brjóst að vinna stórvirki á sviði hljómlistarinnar? Að verða virtir og metnir á því sviði fyrir að hafa gef-ið þjóð sinni stórverk sem túlkuðu tilfínningar gagnvart náttúruöflun-um og sambúðinni við þau - gagn-vart kjörum - lífí og starfi þjóðar-innar í þessu landi? En það eru ekki allir spámenn í eigin föðurlandi -margir kallaðir en f áir útvaldir, eins og stendur í merkri bók. Einn er metinn af verkum sínum samdæg-urs. Aðrir ekki fyrr en löngu eftir að þeir eru gengnir.

Tónlistarmaðurinn sem við kveðj-um í dag er Hallgrímur Helgason. Það er skemmtilegt umhugpunar-efni að vagga hans skyldi vera á Eyrarbakka. Faðir Hallgríms, Helgi Hallgrímsson, lærði „hljóðfæra-slátt" hjá Sigfúsi Einarssyni og Brynjólfí Þorlákssyni, sem lagt hafði stund á bóklega hljómfræði í Kaup-mannahöfn um aldamótin og var tónskáld og söngkennari í Kanada um Iangt árabil.

Kona Helga og móðir Hallgríms var Ólöf Sigurjónsdóttir. Þau hjónin voru kennarar að mennt og kenndu bæði við barnaskóla Eyrarbakka, en hann er talinn elsti barnaskóli landsins.

Hallgrímur mun hafa verið tals-vert mótaður af áhrifum frá æsku-heimili sínu. Hann var elstur í hópi fimm velgefínna og tápmikilla systkina. Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur og var Hallgrímur sett-ur í barnskólann við Tjörnina, en snemma beygist krókurinn til þess sem verða vill, því að hann hóf þeg-ar 1923 fiðlunám hjá Þórarni Guð-mundssyni, sem varaði í fimm ár. Píanónám stundaði hann 1927-29 og síðan nam hann við Tónlistar-skólann í Reykjavík 1930-33. Jafn-framt tónlistarnáminu Ias hann til stúdentsprófs og lauk stúdentsprófi vorið 1933. Hugur Hallgríms stóð til framhaldsnáms erlendis. Fyrst var ferðinni heitið til Kaupmanna-hafnar, þar sem hann stundaði nám við Konservatóriið og Kaupmanna-hafnarháskóla. Að því loknu fór hann til Leipzig 1936 og var þar í þrjú ár við tónlistarháskóla.

í septembermánuði 1939 hófst svo heimsstyrjöldin síðari og hélt Hallgrímur þá heim til íslands.

Næg verkefni biðu hans heima. Hann var músíkkennari við Mennta-skólann, Kennaraskólann og Námsfl. Reykjavíkur, tók að sér stjórn margra kóra og fór margar fyrir-lestra- og hljómleikaferðir um allt landið. Þá tók hann að sér ritstjórn tímaritsins Tónlistarinnar, enda þótti

Hallgrímur skeleggur í öllum mál-flutningi og ritfær í besta lagi.

Heimsstyrjöldinni lauk 1945. Hallgrímur hafði lengi haft hug á að stunda framhaldsnám í Ziirich og dvaldist hann þar frá 1946-49 m.a., við Konservatorium, þar sem hann lauk kennaraprófi í fiðluleik 1949. Doktorsgráðu í tónvísindum hlaut hann við háskólann í Ziirich árið 1954.

Hann bar fyrir brjósti velferð tón-listarfólks í landinu. Sem dæmi má nefna að hann var einn af stofnend-um Félags ísl. tónlistarmanna 1940 og í stjórn þess félags til 1946 _og meðstofnandi Tónskáldafél. ísl. 1945, í stjórn þess til 1947. Með-stofnandi STEFs 1946 og nafn-gjafi. í stjórn þess til 1948. Ritverk hans eru mörg. Nægir að nefna kennslubækur hans í tónfræði Handbók í grundvallaratriðum 1975. Tónmenntir A-K, Alfræði Menningarsjóðs, Tónmenntir L-Ö, Alfræði Menningarsjóðs 1980, ásamt fjölmörgum fyrirlestrum inn-anlands og utan og greinum sem ekki verða tíunduð hér.

Á tónlistarsviðinu liggur mikið starf eftir Hallgrim. Væri freistandi að gera því starfi skil hér en ekki eru tök á því. Óhætt er að segja að það spannar allt frá smálögum til æðri tónverka og læt ég öðrum eftir að gera því skil en Hallgrímur var sæmdur fjölda viðurkenninga fyrir störf sín.

Árið 1960 kvæntist Hallgrímur Valgerði Tryggyadóttur og þar með hófust okkar kynni. Þau bjuggu fyrst í Reykjavík, en um árabil var hann prófessor í tónsmíði við kanad-ískan háskóla. Þau reistu sér hús á bakka Ölfusár og er mikil ánægja að rifja upp samverustundir á hinu fallega heimili. Þar var öllu óvenju smekkvíslega fyrir komið, en flygiíl-inn hans Hallgríms skipaði öndvegi og fagrir handunnir munir eftir Valgerði mættu hvarvetna augum. Eins geymum við í minningunni margar gleðistundir er Hallgrímur settist við píanóið á fjölskylduhátíð-um og allir sungu saman við undir-leik hans. Hallgrímur Helgason fékk f vöggugjöf skapgerðareinkenni mikilla sanda og mikilla sæva. Slík-um persónuleika er ekki hægt að gera skil í fáeinum kveðrjuorðum. Því vil ég og fjölskyldan öll að síð-ustu þakka þessum stórbrotna manni fyrir allar góðar stundir og samhryggjast innilega systkinum hans og fjölskyldunni allri. Megi Hallgrímur hvíla í friði.

Agnar Tryggvason.

In memoriam Dr. Hallgrímur Helgason var skáld

og fræðimaður í senn. Ungur fór hann utan að nema tónsmíðar og tónvísindi. Hann stundaði langt og stranjrt nám í Þýskalandi og Sviss.. Kennarar hans sumir voru heims-þekktir og er nú minnst í tónlistar-sögunni. Meðal þeirra má nefna tóh-fræðinginn Hermann Grabner og tónskáldið Paul Hindemith.

Hallgrímur var fjölhæfur tónlist-armaður, liðtækur píanóleikari, prýðilegur fíðlari - hann spilaði í Sinfónfuhljómsveit íslands um hríð - kór- og hljómsveitarstjóri ágætur.

Hann lauk doktorsprófi í tónvís-indum, fyrstur allra Islendinga og lagði þar með grunninn að um-fangsmiklum rannsóknum á fornum tónlistararfí okkar. Síðar ritaði hann mikið um íslenska tónlistarsögu síð-ari alda og vann þar hið merkasta brautryðjendastarf.

Hallgrímur útsetti mörg íslensk þjóðlög og reyndi að leita nýrra leiða á því sviði. Vildi hann skerpa sér-kenni þeirra og samtengja þau hinni evrópsku tónlistarhefð.

Hann var einna fyrstur manna að gera sér grein fyrir mikilvægi Jóns Leifs fyrir okicur íslendinga og umheiminn. Hélt hann nafni Jóns mjög á lofti í ræðu og riti og starf-aði með honum að félagsmálum tón-skálda og rétthafa. Á fyrstu árum Tónskáldafélagsins og STEFs lét Hallgrímur töluvert til sín taka. Þjóðlagarannsóknir Hallgríms mót-uðu mjög tónsmíðastíl hans. Notaði hann oft hinar fornu stemmur sem efnivið í verkum sínum og vann úr

þeim að hætti gömlu meistaranna. Hann gerði sér grein fyrir því að

þjóðlagaarfurinn endurnýjast í sí-fellu, þjóðlög eru alltaf að verða til. Þannig skráði hann mörg lög alþýð-utónskálda, færði í listrænan búning og brúaði þar með bilið milli lærðra og leikra. Utsetningar hans á lögum Ingunnar Bjarnadóttur náðu sumar miklum vinsældum.

Hallgrímur var íhaldssamur lista-maður og mér virtist hann breytast lítið með árunum. Verk hans höfðu oft fornlegt yfirbragð. Hann ástund-aði akademísk vinnubrögð og var fagurfræðin sótt til lærdómsmanna. Stíll hans var kontrapúnktískur, þéttur og skrautlegur, barokklegur í anda. Hann reyndi að tjá íslenska hefð í tónverkum klassískra forma. Áhrif skólans frá Leipzig voru auðsæ í flestum tónsmíðum hans.

Hallgrímur starfaði um árabil erlendis. Verk hans voru víða flutt. Hann var um skeið prófessor í Kanada og stundaði þar kennslu og fræðastörf. Eftir að heim kom sett-ist hann að á Selfossi ásamt Val-gerði Tryggvadóttur konu sinni. Þegar ég var formaður Tónskálda-félags íslands heimsótti ég þau hjón nokkrum sinnum með erlendum starfsbræðrum. Þangað var gott að koma og njóta gamallar íslenskrar gestrisni.

Seinustu árin bjuggu þau í Reykjavík. Ég sá Hallgrím sjaldan. Mér fannst hann einangra sig um of frá starfsbræðrum sínum og öðr-um tónlistarmönnum. En af og til birti hann athyglisverðar hugvekjur í blöðum og tímaritum og gekk ótrauður að störfum sínum.

Ég votta frú Valgerði og ættingj-um Hallgríms innilegustu samúð mína.

Atli Heimir Sveinsson.

Það eru 67 ár liðin frá haustdög-um 1927. Þá voru 50 busar að búa sig undir setu í 1. bekk hins al-menna Menntaskóla í Reykjavík.

Svo þröngt var þá á þingi í skóla-húsinu að helmingi þessara nýnema þurfti að koma fyrir í húsi iðnaðar-manna við Vonarstræti. Sátum við þar þann vetur.

Á meðal þessara 25 pilta og stúlkna var Hallgrímur Helgason, þá nær 13 ára. Hafði ég þá engin önnur kynni af honum en þau að ég hafði oft séð honum bregða fyrir á götu með fíðlukassa í hendi. í raun var það svo, að á þessu ári, 1927, hóf Hallgrímur að leika á fíðlu með Hljómsveit Reykjavíkur, þótt enn væri hann svo ungur að árum.

Sýnist mér að þá þegar hafí Hall-grímur verið búinn að setja sér markmið fyrir framtíðina, lang-skólanám í almennum fræðum menntunar með hljómlist siðar sem sérgrein, er hann mundi byggja á lífsstarf sitt.

Hallgrímur lauk stúdentsprófí vorið 1933. Hafði hann þá sýnt og sannað að hann var mikill náms-maður, stefnufastur og dugandi maður, mannsefni hið vænsta. Þeg-ar hér var komið í lífí hans hóf hann þegar framhaldsnám í hljóm-list og þeim fræðum öðrum, sem þeirri mennt heyra til, sem svo lenjn hafði átt hug hans og hann þráð að mega helga líf sitt, starfsævi sína. Um þá vegslóð náms- og starfsferils mun ég ekki fylgja hon-um hér, enda aðrir, sem rita, kunn-ugri en ég.

Vegir þeirra íslendinga, sem helgað hafa sig fagurfræði eða öðr-um humaniskum menntum, hafa löngum legið um berangur hjá oss, og á þeim óhrjálegu vegferðum oft verið barist hinni hörðustu baráttu fyrir hugsjónum, viðurkenningu og listafkomu. Þau urðu einnig að nokkru örlög hans, þótt hann fengi síðar sigrast á þeim og sannað sig, þekkingu sína og þýðingarmikið framlag sitt til íslenskrar hljómlistar og almennrar söngmenntar fyrr og síðar.

Ekki fór mikið fyrir Hallgrími í skóla. Honum var ' létt um nám, enda gáfaður eins og hann átti kyn til. Hann var stilltur vel og hafði sig lítið í frammi, Ijúfur nemandi, kurteis og prúður skólabróðir. Starfsvettvangur hans var bæði hér

Page 2: MINNINGAR HALLGRIMUR HELGASON · Hallgrímur var vel heilsuhraustur mestan hluta ævinnar, því komu veikindi hans meira á óvart en ella, og í Ziirich 1946-49. Lauk þaðan kenn-araprófi

"$�'!���V�V �G%&'���'$ �� %�#&� ��$ �� �

��������� 4159- ;3 4159-: ;3 7;9 4-:: AJW- A5W >L3@ Z-= >19 L=8L35: 31=W@ 4;:�@9 -W 1=6- -7@==15: >J:- 81:3@= 1W- >719@=� %15::- 7D::?@9>? A5W >7K8->D>?7�

5:5 4-:> 4159>9-::5:@9 �-883=J95 �183->D:5 ?K:>7H805� >19 48-@? -W 2-=- >A; AJW- ;3 0A186- 8-:30AL8@9 91W >?K=Z6KW@9 A5W .=@::- 91::?- ;3 91::5:3-= ;3 486K?- Z-= 9-=3�AJ>813-: >K9- ;3 A5W@=71::5:3@� R >JW7A1805 >1??5>? 4-:: J 4183-:

>?15: -W >A; 9578@ 81D?5 >19 4-:: 9H??5� Z1>>5 95785 1804@35 ;3 H4@3-�9-W@=� 9P?@= A5:@=� >19 AI= 486K?�@9 -W 7A1W6- 91W >L7:@W5 ;3 ?=13-� (I= ZL77@9 95::5:3-=:-= 86M2@ >19 A5W 153@9 @9 4-:: 2=H >A; 9L=3@9 3KW@9 >?@:0@9 ;3 .5W6@9 4;:@9 2-=-=41588- H Z15==5 A1321=W� >19 4-:: :M H 2D=5= 4L:0@9� ;3 .81>>@:�-= �@W>� G88 1=@9 A5W H 8-:3815W J H?? -W

815W-=1:0-� R=5W ��� A;=@9 A5W �� ?-8>5:> ;3 31:3@9 2-3:-:05 >-9-: H A5? 95>6-2:=- L=8-3-� !M >?L:0@9 A5W 12?5= ;3 4;=2@9 ><D=6-:05 4A1=? H -::-W� �@W .81>>5 95::5:3@ 4-:> ;3

>?D=75 ZH >19 :M 4-=9- ;3 153- @9 >H=? -W .5:0-� 1535:7;:@:-� (-831=W5 &=D33A-0K??@=� >D>?75:5 4-:> ;3 -W=- H>?A5:5 ;3 A5:5� ��4� >-9.1775:3-�

�2:.52 �2:.330/�

�6&E+" '28 (5E'2@E*%&*-% �83,;-" :3-"/%3

�=� �-883=J9@= �183->;: A-= 0K>�1:? J 8J?M=3J>7=5 >L:32=PW5 A5W 3@W�2=PW501580 �H>7K8- �>8-:0> H H=@:�@9 �� ��� � Y13-= 4-:: ?K7 A5W >?L=2@9 0K>1:?> A5W 015805:- >?KW@ D25= @92-:3>9578-= =138@31=W-=�.=1D?5:3-= ;3 7;9 Z-W J 48@? 0=� �-883=J9> -W >?-:0- AL=W @9 ?K:�2=PW5 ;3 8J?M=3J>7 2=PW5 J >-9.-:05 A5W ZP= .=1D?5:3-=� Y-W 31=W5 4-:: -2 >J:@9 -87@::- 0@3:-W5� �-:: A-= 3KW@= >-9>?-=2>9-W@=� ZK -W ;2? 4-25 4-:: 4-2? H>?PW@ ?58 Z1>> -W A1=- 815W@= D25= ZAJ� -W 015805: 4-2W5 8J?5W >A53=M9 ?58 Z1>> -W -@7- AP35 ?K:� ;3 >L:32=PW- J 41580-=:H�95:@� !X6- =138@31=W5: A15??5 45:> A13-= =M9 ?58 Z1>> -W >?M01:?-= >?@:0@W@ 2=6H8>? :H9 J >W:32=PW@9 ;3 .-@W 0=� �-883=J9@= @<< H >8J7 :H9>715W� �=� �-883=J9@= A-= 3KW@= ;3 H4@3->-9@= 71::-=5� �-:: 4-2W5 9578- Z1775:3@ H >A5W5 ?K:AJ>5:0- ;3 4-2W5 @9 H=-.58 A1=5W <=K21>>;= A5W 1=81:0- 4H>7K8- J Z159 2=PW@9� �;:@9 A-= -@WA5?-W Z=L:3@=>?-77�@= >7;=5:: 5::-: 3@W2=PW501580-= >19 0K>1:? J 4H82=5 >?LW@ ;3 15:AL=W�@:3@ H >A5W5 8J?M=3J>7=-= >L:32=PW5� �-:: 412W5 2=19@= 7;>5W >?LW@ <=K�21>>;=> J ?K:AJ>5:0@9 ;3 4-2W5 ;2? H ;=W5� -W >8J7- >?LW@ >7;=?5 A5W 4H>7K8�-:: ;3 AP=5 >H >7;=?@= 15?? 91W-8 9-=3=- ?H7:- @9 4A1=>@ 91::5:3�-=813@= >6K:01580-=4=5:3@= J>81:>7=- =HW-9-::- AP=5 Z=L:3@=� �: 0=� �-883=J9@= >?@:0-W5 >?L=2 >J: 5::-: 01580-=5::-= -2 >-9A5>7@>195 ;3 -28-W5 >I= 3KW=-= Z1775:3-= H >A5W5 8J?M=35>7=- 2=PW- ;3 ?K7 ZH?? J :;=�=P:@ >-9>?-=25 H Z159 A1??A-:35� YH A;=@ 4;:@9 2-85: ?=M:-W-=>?L=2 H A13@9 4H>7K8-:>� 9�-� A5W M?A13�@: H :X6@ 486KW2P=5 J �H>7K8-7-<188�@:-� �@W2=PW501580 �H>7K8- J>8-:0>

Z-77-= 0=� �-883=J95 �183->D:5 A18 @::5: >?L=2 2D=5= 015805:- ;3 A;??-= 12?5=852-:05 1535:7;:@ 4-:>� 2=M (-8�31=W5 &=D33A-0K??@=� 15:8P3- >-9�MW ;3 .5W@= 41::5 .81>>@:-= �@W>� ��4� 3@W2=PW501580-= �H>7K8- J>�

8-:0>� �;/ �6&*/#+<2/330/� �+<2/ �+<2/330/� �*/"2 �*(52#+<2/330/�

�6&E+" '28 ;/3,8-%"'9-"(* :3-"/%3

�H?5:: 1= 15:: -?7APW-91>?5 ?K:�85>?-=9-W@= Z6KW-=5::-=� 96L3 -2�7->?-9575W ?K:>7H80� 957588 2=PW5�9-W@= ;3 H4@3-9-W@= @9 J>81:>7- ?K:91::5:3@ ;3 15:: -2 91=7@>?@ .=-@?=DW61:0@9 J 2I8-3>� ;3 4-3>�9@:-9H8@9 ?K:85>?-=9-::-� 0=� �-883=J9@= �183->;:� :P= H??=PW@= -W -80=5� �W 8;7:@ >?M01:?><=K25 ��� 3-2

4-:: >53 K>75<?-: -W ?K:85>?-=:H95

;3 >?L=2@9� �-:: >?@:0-W5 :H9 2D=>? J �-@<9-::-4L2:� ;3 >JW-: J �15<E53 H H=@:@9 ������� R >?D=6�-80-=H=@:@9 2I77>? 4-:: A5W 71::>8@ J X9>@9 >7K8@9 4I= 4159-� 486KW2P=-8157� >L:3>?6K=: ;3 X95> L::@= ?K:85>?-=>?L=2� YH ;3 H :P>?@ H=@9 12?5= >?D=6L805:- .15??5 4-:: >I= 96L3 J 2I8-3>9H8@9 ?K:85>?-=�9-::-� �-:: A-= 91W-8 >?;2:1:0- �I8-3> J>81:>7=- ?K:85>?-=9-::- � � &K:>7H80-2I8-3> J>8-:0> � � ;3 %&��> � �� �-:: H??5 >P?5 J 2D=>?@ >?6K=:@9 -88=- Z1>>-=- 2I�8-3-� ;3 A-= H H=@:@9 � �� � =5?>?6K=5 ?J9-=5?>5:> ������� >19 2D=>? :12:0- 2I8-35W 3-2 M?� Y13-= @9 4P3W5>? 12?5= >?D=6L80�

5:- 2K= �-883=J9@= -2?@= M?-: ?58 :H9>� :M ?58 *55=5/4 J %A5>>� 8-@7 Z-= 71::-=-<=K25 J 25W8@8157 � �� 1: 4-:: 4H2W5 >?@:0-W 25W8@� ;3 <J-:K�8157 6L2:@9 4L:0@9 -88? 2=H P>7@� H>-9? ?K:>9JW@:@9� �-:: A-= >JW�-: A5W 2=-94-80>:H9 Z-= ;3 AJW-=� ;3 48-@? 0;7?;=>:-2:.K? �� A5W 4H>7K8-:: J *55=5/4 2D=5= =5? >5?? ��������� � ��������� ��$&�!�� ������ '����� ������� �� ����������������� �2?5= Z-W A-= 4-:: A5W X95> >?L=2 4I= 4159- ;3 1=81:05>� 9� -� A-= 4-:: 2=-97AP90->?6K=5 &K:�>7H80-2I8-3>5:> ������ 2@88?=M5 J ?K:85>?-=01580 $J75>M?A-=<>5:> ������ ;3 2;=9-W@= ?K:85>?-=�:12:0-= 1::?-9H8-=HW> ������ 1: >M :12:0 >?KW 2D=5= M?3H2@::5 ����� ���� �� H A13@9 1::5:3�-=>6KW>� �-:: A-= <=K21>>;= A5W 4H�>7K8- %->7-?/41B-:�2D875> J �-:-0- ����� ;3 A5W �=151 ':5A1=>5?-? J �1=8J: ��� ;3 8;7> 0K>1:? J ?K:�2=PW5 A5W �H>7K8- �>8-:0> 2=H �� 91W-: -80@= 81D2W5� �=� �-883=J9@= A-= 957588 186@�

9-W@=� 4A;=? >19 4-:: 2I77>? A5W 2I8-3>9H8� 2=PW5>?L=2 1W- ?K:>9JW-=� �2?5= 4-:: 8533@= 957588 26�L805 =5?�>9JW-� >9H==- ;3 >?K==-� @9 9-=3�AJ>813 ?K:85>?-=12:5� 9-=3? -2 ZAJ .5=? J 1=81:0@9 91=75>=5?@9� �88? .1= Z-W A;?? @9 AJW?P7- Z1775:3@ ;3 2=H.P=- -?;=7@ A5W L28@: 4159�580-� �@7 Z1>> 28@??5 4-:: 9575:: 26L80- 2D=5=81>?=-� 4I= ;3 AJW- 1=81:0�5>� @9 H4@3-12:5 >J:� �2 J>81:>7@9 =5?@9 4-:> 1= >I=>?L7 H>?PW- ?58 -W :12:- Z1>>5� ��������� ?A1336- .5:0- A1=7 �M?3� ��� ;3 ��� J 28;77:@9 �82=PW5 1::5:3-=>6KW>� �������� ���� �� ������� � ����������� �� �M?3� ����� ;3 ����� �� � ��������� ������� � ����������� ��� �M?3� ����� YH A-= 4-::� 15:> ;3 HW@= A-=

31?5W� 95758A5=7? ?K:>7H80� ;3 412@= 3125W M? @9 � ?K:A1=7 X95>>- ?I3�@:0-� Z-= 91W ?-85: 4H?? H Z=5W6- 4@:0=-W +�6KW8L3 ;3 -8ZXW@8L3 J >6L 412?@9� )95> A1=7- 4-:> 4-2- A1=5W 28@?? J 9L=3@9 8L:0@9� �-883=J9@= 7AP:?5>? ��� 01>�

�� (-831=W5 &=D33A-0K??@=� 2D==A� >7=52>?;2@>?6K=- Y6KW81574M>>�5:>� ;3 8525= 4M: 9-:: >5::� �6K:-�.-:0 Z15==- 9@: 4-2- A1=5W Z159 .HW@9 9575W 3P2@><;=� &K:>7H80-2I8-3 J>8-:0> >?1:0@= J

Z-77-=>7@80 A5W 0=� �-883=J9 �183-�>;: 2D=5= >?L=2 4-:> J ZH3@ 2I8-3>5:> H 2D=>?@ H=@9 Z1>>� �-:: A-= =5?-=5 J 2D=>?@ 2I8-3>>?6K=:5::5� � �� �� ;3 6-2:-: 96L3 A5=7@= J 2;=D>?@>A15?�5::5 H 2D==5 H=@9 Z13-= 4-:: A-= 4I= 4159-� %JW-=5 H=5: ?K7 4-:: 45:> A13-= 8J?5:: ZH?? J 2I8-3>>?L=2@9� ;3 Z15= @:3@ 91:: >19 :M 1=@ J 2;=D>?@ 2I8-3>5:> 4-2- 4-2? -2 4;:�@9 8J?58 <1=>K:@813 7D::5� YAJ 4-2- Z15= 2-85W 9I=� >19 :M 1= 91W-8 18>?@ 2I8-3>9-::-� -W 2P=- 2=-9 Z-775= 2I8-3>5:> 2D=5= >?L=2 J Z1>> ZH3@� I= 1= 86M2? -W 31=- Z1??-� @9 815W ;3 I3 A;??- 0=� �-883=J95 A5=W5:3@ 9J:- ;3 Z-778P?5 2D=5= Z-W 3-3: >19 I3 412 4-2? -2 =5?@9 4-:> J :MA1=-:05 >?-=25 9J:@ -W 12:5>L28@: ?58 >L3@ ?K:85>?-= H J>8-:05 ;3 =5?@: 41::-=� �-2:2=-9? A58 I3 .P?- 4I= A5W

<1=>K:@813=5 >-9MW-=7A1W6@ ?58 2=M (-831=W-=� 1: A5:H??- ;77-= >?1:0@= H 3L98@9 91=3� -88? 2=H ZAJ -W A5W A;=@9 .PW5 J 2H91::@ >?-=2>85W5 $J75>M?A-=<>5:> 2D=5= 9-=3? 8L:3@�

�;/ G;2"2*/330/�

������ ������� �� ������!� �������� �!&� ��������� �� ��&� ������ ! ���&��� �#��� �����

���%�� ' ������� � I�I �"2E"2 G02�� 34&*/330/ '*3,�*E/'2@E*/(52 '@%%*34 : �0-5/("2�6:, � '&#2="2 ��� �"// -934 : �&7,+"6:, � 3&14�&.#&2 3:E"34-*E*//� �"2E"2 ;-34 511 : �0-5/("26:, 4*- 3+< 82" "-%523 &2 )"// '-544*34 .&E '02�&-%25. 3:/5. 4*- �3"'+"2E"2� �"// -"5, ("(/'2@E"�12;'* '28 �"(/�'2@E"3,;-" �,52�&72"2 0( 34=%&/4312;'* '28 �� ��� 0( ���$�12;'* : '*3,*E/�'2@E* '28 �"-)053*& !/*6&23*47 : �"/"%"� �"2E"2 34"2'"E* 3&. 28E(&'"/%* 392'2@E*/(52 6*E #7((*/(5 3:-%"26&2,3.*E+" 0( 6*E '*3,*E/"E� �"// 4;, H844 : 340'/5/ '72*24@,*3*/3 �� G02�34&*/330/ � �0)/30/ : �&7,+"�

6:, �� 0( H"2 6"2 )"// '0234+;2* '28 340'/5/ 4*- �� � �"2E"2 6"// 3&. 6&2,3.*E+534+;2* 8 6&2,3.*E+53,*1*/5 �@2*/(* 0( 6"// 8-*43(&2E*2 '72*2 2:,�*334+;2/*2� G8 34"2'�"E* )"// 5. 3,&*E 6*E =4(&2E '<E52 3:/3� G0234&*/3 �7�'*2E*/(3� 3&. =4�(&2E"234+;2*� �"2E�"2 6"2 46:,6@/452� �722* ,0/" )"/3 6"2 G;25// �*(52E�

"2%;44*2� &/ H"5 3-*45 3".6*345.� G"5 &*(/5E534 '+<(52 #<2/� �&2(-+;45� �&*2� �&2E* 0( �2/�H;2� �&*//* 7;:- �"2E"23 &2 �;)"//" � B-"'3%;44*2 '28 :3"'*2E* 0( -*'*2 )=/ ."/** 3*//� �7/*2 H&*22" &25� G;2*2� B-"'52 0( G0234&*//� !4'<2 �"2E"23 '&2 '2". '28 �3,*2,+5 : %"(�

�)!!� ;77-= �-=W-=> Y;=>?15:>>;:�-= .1776-.=KW@= 9J:> 4K2@>? 4-@>?5W ���� 1= 4-:: 7;9 45:3-W >@W@=� 3-3:2=PW5:3@= M= �7@=1D=-=>7K8-� H7A1W5:: -W >1?6->? J >?P=W2=PW501580 1::?->7K8-:>� �H3@ ZH 815W5= ;77-= >-9-:� (5W 2=H2-88 �-=W-=> 815?- H 4@3- 95:: 1:0@=95::5:3-= 2=H Z159 H=@9� 1= A5W A;=@9 Z-=� Y-W A-= H:P36@813@= ?J95� %?P=W2=PW5015805: A-= ZH -W15:>

>6L H=- 3L9@8 ;3 9H >136-� -W A-=8- AP=5 7;95W 2;=9 H 71::>8@4P??5 J 41::5 :19- J >?P=W2=PW5::5� Y-= =J7?5 2=@941=65 01580-=5::-=� 45:: 95785 ><H9-W@= 0=� T8-2@= �-:J18>�>;:� � LW=@9 3=15:@9 A-= :H9>12:�5W 1775 15:> 9K?-W� .PW5 A13:- >7;=?> H 8P=W@9 71::@=@9 ;3 >75<?=- >7;W-:- H ZAJ� 4A1=6@ >81<<- >7D805 -2 412W.@:0:@ 4M9-:J>7@ :H9>12:5� Z13-= >A; 9575W :X?? 12:5 .P??5>? A5W J >?P=W2=PW5� 1W85>2=PW5� 12:-2=PW5� 8J22=PW5� 8J21W85>2=PW5� 6-=W2=PW5 ;3 >?6L=:@2=PW5� YH 7;9 Z-W ?58� -W >L7@9 2H91::5> J >?P=W�2=PW501580 A-= ;77@= 31=? -W 8P=- ZX>7@� 2=L:>7@� >L3@ ;3 6-2:A18

78->>J>7- 2;=:-80-=2=PW5 91W 9H8-�015805::5� %135= 9I= >A; 4@3@=� -W :H9 J 91::?->7K8- 4I= H 8-:05 4-25 1775 H LW=@9 ?J9- A1=5W ZD:3=-� %?P=W2=PW5015805: 4-2W5 2D=>?@

H=5: ?-8>A1=W-: -:0.D= 91W-8 71::�-=- 1::?->7K8-:>� >I= J 8-35 45::- 180=5� Y159 2-::>? 4M: .;W- 91::�5:3-=813- :5W@=8P35:3@ >7K8-:>� 1: 0;7?;= T8-2@= =5?-W5 >J:-= 2=P3@ Q4M9-:JK=-��3=15:-= ,H 9K?5� R 3L:3@9 >7K8-:> 01580@ :191:0@= @9 91::5:3@:- J 2=J9J:M?@9� � 4A1=6@9 H=3-:35 >?P=W2=PW5�

01580-= A;=@ H Z1>>@9 H=@9 -W15:> ��� :191:0@=� -88? <58?-=� (5W A;=@9 1775 H 412W.@:05::5 :H9>�8I5W ;3 -W >6H82>L3W@ -831=5= >I=A5?=�5:3-=� Y-W 6K7 >-94180:5 ;77-= J >7K8- ;3 4L=7@ J :H95� R 15:@ A;=�<=K25:@ 48@?@ -885= � 15:7@::� ;3 1= 9I= 1775 7@::@3? @9 -::-W >8J7? ?58A57� "77@= 2-::>? A5W A1=- ?-8>�A1=W5= .=-@?=DW61:0@=� �-=W-= A-= 0@3813@= :H9>9-W@=

;3 =138@>-9@= J >7K8-� 91W H7A1W:�-= >7;W-:5= H X9>@9 9H8@9 -W A1>?25=>7@9 4P??5� %?@:0@9 158J?5W

Z=6K>7@=� 15:7@9 ZK A5W >6H82-: >53� 1: A5:H??- ;3 A5:>190 A-= 91W 4;:@9 ;3 ;77@= L88@89 45:@9� (5W @=W@9 >?M01:?-= -8Z5:35>4H�

?JW-=A;=5W ��� � -W ?L8@ J H=3-:3�5:@9 L88@9� 8@77@::-= <-92J8-=� YH >7580@ 815W5= ;3 :M .D=6-W5 -W =P?->? Z-W >19 91:: 4L2W@ -85W J 4@3- >I= H=5: J 1::?->7K8-:@9� �-=W-= 4-2W5 7;95W M= @94A1=25 2=-9?-7> ;3 >6K>K7:-= A5W S>-26-=W�-=06M<� �-W5= 4-:> A-= >75<>?6K=5 ;3 M?31=W-=9-W@=� �=X:? A-=� -W 91W -@75::5 25>7A15W5?P7:5 8P=W@ J>81:0�5:3-= 15::53 -W A5::- .1?@= M= -28-:�@9 1: HW@=� �-=W-= 2K= ?58 �-:-0- ?58 4H>7K8-:H9> J 25>75W:2=PW5� Y-W A-= :X6@:3� -W15:> 15:: 9-W@= 4-2W5 HW@= J-3? H ZH 815W� YK=W@= Y;=.6-=:�-=>;: 2=H �J80@0-8� H=5 2D==� �-=W-= 8-@7 ��%/� <=K25 J 3=15: >5::5 2=H �-84;@>1 ':5A1=>5?D J �-852-C H=5W ��� ;3 >:1=5 4159 ?58 J>8-:0>� �-=W-= 2I77 :P3 A1=712:5 H >A5W5

>J:@ >19 =HW312-:05 >I=2=PW5:3@= J 25>75W:-W5� �-:: >75<@8-3W5 >J80-=�A1=7>95W6@=:-= H �6M<@AJ7 ;3 �6-8?1D=5 ;3 4-2W5 D25=>?6K=: H Z159 2=-97AP90@9� YP= A;=@ 91W-8 45::- 418>?@ >5::-= ?13@:0-= 4I= H 8-:05 H Z159 ?J9-� �: H=5W ��� >7-88 4159>>?D=6L805: >JW-=5 H ;3 ZH .=1D??@>? -W>?PW@= ?58 4-3:X?5:3-= >6HA-=-28-:>� Y13-= >-93L:3@= A5W 9135:8-:05 �A=K<@ 8;7@W@>?� 6K7>? A1=>8@: A5W =J75 (1>?@=4159> ;3 -@75: ZL=2 A-=W 2D=5= 91::� >19 Z-= A;=@ 7@::@35= 4H??@9� �-=W-= H??5 ZH?? -W >?;2:@: A1=>8@:-=2D=5=�?P75> H Z159 A1??A-:35� >19 .-= :-2: 4-:>� ;3 A-=W >?6K=:@: Z1>> 9135:>?-=2 4-:> >JW-:� %:199- H H=@9 7;9>? H >H >5W�

@= 46H ;77@= >-9>?M01:?@:@9 2=H �� -W 45??->? H 4A1=6@ H=5 ?58 -W 4-80- A5W 7D::@9 ;77-=� !M >JW-=5 H=5: ?K7 �-=W-= J -@7:@9 9P85 2=@97APW5 -W >75<@8-3:5:3@ Z15==- >-97AP9- � ;3 91W 9578@9 9D:0-=.=-3� (5W �=5>?J: 7;:- 9J: A;??@9

�K4L::@ ;3 -27;91:0@9 5::5813- >-9MW A5W 2=H2-88 �-=W-=> A5:-= ;77-=�

�*/"2 �� �8-330/�

�� � �� ������� � I�I �",0# �:3-* A(�� =34330/ 6"2 '@%%52 : �*2,+5�)6"..* : �*2,+5�)6"..3)2&11* � 8(=34 �� �"// -934 "' 3-73'<25. �� 3&14&.#&2 3:E�"34-*E*//� �02&-%2"2 )"/3 6025 )+;/*/ A(=34 �2:."// �",0#330/ 0( �&-(" �;/3%;44*2� �2*E �� '-544*34 �",0# .&E '02&-%25. 3:/�5. "E A/"34"E"3&-*� �'4*2 3+< 82" %6<- H"2 6"2 '-534 "E �2<' : 3<.5 36&*4� G"2 ;-34 �",0# 511 4*- '5--02E*/382"� �"// 6"// F.*3 34<2' 3&. '72*2 ,0.5 0( 6"2 -&/(* 34+;2/"/%* 34;26*2,2" 6*//569-"� C4'<2 �",0#3 '&2 '2". '28 �6"..34"/(",*2,+5 : %"(� �"2E3&44 6&2E52 : �*2,+5�)6"..*�

��'%&�V � � ?K7 �I=-W>>7K85:: H $1D76@9 J �=M?-25=W5 H :X ?58 >?-=2- 12?5= Z=5336- H=- 48I >L7@9 41=>1?@� (-= Z-W L88@9 2-3:-W-=�12:5 ;3 ZK 15:7@9 :H9>2M>@ @:3@ 2K875 M= �M:-A-?:>� ;3 %?=-:0-�>X>8@� >A; ;3 A5W-= -W� Y1??- 4-@>? >L2:@W@>? @9 >1C

?@35= @:3> 2K87> -W $1D76@9� ?58 -W >1?6->? H >7K8-.177� �81>? A-= 2K87 Z1??- H -80=5:@9 2=H 2599?H: H=- ?58 ?AJ?@3>� %@95= A;=@ =-@:-= 7;9:5= D25= Z-:: -80@=� 15:> ;3 A5:�@= 95:: >19 I3 95::5>? :M A5W >A5<�813? -:08H? 4-:>� >19 A-= -W2-=-�:K?? �� >1<?19.1= >JW->?85W5::� �-7;. �J>85 R3M>?>>;: A-= 9-W@=

8H3@= A1C?5 1: Z=175:: ;3 7=-2?-813�@=� �-:: A-= H3P?@= :H9>9-W@=

A5W .K7813- 5W6@� 1:0- 3KW@9 3H2@9 3P00@=� 1: 8I? >I= :P36- ?A1336- A1?=- :H9 H $1D76@9� 15:> ;3 9-=35=� (-=W Z-W 4;:�@9 :;?-0=6M3?� �-:: A-= >95W@= 3KW@= ;3 815725959-W@= H3P?@=� 85W@3@= ;3 4-=W@= -2 >I=� �H� Z-W A-= 15:95?? K>I=48J2:5: ;3 4-=7-: >19 9I= 2-::>? 15:�71::- �-7;.� (18 -W 91=76- 4-=7-: ;3 H=PW5W A5W A5W2-:3>�12:5:� >19 4-:: 3-2

>53 -W� 1: 1775 J >-9>75<?@9 A5W 2K87� �-:: A-= ?6M2@= 9-W@=� ZK?? 4-:: AP=5 2=19@= 0@8@=� R $1D76->7K8- A-= ZH�>7K8->?6K=5

�@W9@:0@= �J>8->;:� >19 ?K7 A5W >7K8-:@9 4-@>?5W ���� 1= �K: J )>?-�21885 8I? -2 >7K8->?6K=:� �@W�9@:0@= 4-2W5 A176-:05 H4=52 H :19�1:0@=� �-:: A-= 15:8P3@= 8XW=PW5>�>5::5 ;3 2;=5:35 Q(L7@9-::-�� 91W-: >M 4=1D25:3 A-= A5W 8XW5� YD=2?5 -W >7=H >L3@ 41::-=� (;=5W� >19 I3 D25=3-2 >7K8-::�

A;=@45:-= 2=P3@ 8XWA1805>7;>:5:3�-=� F3 9-:� -W >7K8->?6K=5 =P005 Z1>>-= 7;>:5:3-= 15?? >5:: A5W ;77@= :191:0@= J ?J9-� ;3 .-W ZH -W =I??- @<< 4L:0� >19 P??@ =I?? ?58 -W 76K>-� .PW5 @9 >?;2:@: 8XWA1805> ;3 >85? H 7;:@:3>>-9.-:05 A5W �-:9L=7@� F3 9-: 1775 12?5=� -W -::-= 1: �-7;. =I??5 ZH @<< 4L:0� YH A-= 7;>:5:3-==I??@= .@:05:: A5W � H=> -80@=� �;:- �-7;.> 12?5=852-:05 1= �W-8�

.6L=3 #I?@=>0K??5= 2=H %?K=@��;=3 J (JW50-8� Y-@ =15>?@ >I= :H.X85 M= 8-:05 �=-2-= -W 6L2:@ ;3 :12:5>? Z-W �5:0-=.1=3� �= Z-W >:;?@=? .X85� Y159 46K:@9 A-=W 26L3@==- .-=:- -@W5W� &A1336- 0P?=- ;3 ?A1336- >;:-� Q�H� 8J25W 4180@= H2=-9� �@>?�@=>?=P?5�� D=75= &K9->� �J25W 4180@= H2=-9 J :5W6@9 ;77-=� Y15= .1=- 2=-9 H 815W 1535:05= ;77-= ;3 >JW-: 9-:: 2=-9 -2 9-::5� 1W �-7;.5 4A1=2@= ?=-@>?@=

9-W@=�>19 >758-W 412@= 3KW@ 0-3>�A1=75� F3 7A1W 3-98-: >7K8-2I8-3- 91W ZL77 2D=5= -88? 3K??� �AJ85 4-:: J 2=5W5� �5E5// �2"(* �6&*/330/ '28 �&'334<E5.�

����������� ���� �������������

���� 95::5:3-=3=15: -W .5=?->? H M?2-=-=0135 �1W- J >@::@0-3>.8-W5 12 M?2L= 1= H 9H:@0135�� 1= >758-2=1>?@= >19 4I= >135=� : >@::@0-3>�;3 Z=5W6@0-3>.8-W Z-=2 3=15: -W .1=->? 2D=5= 4H0135 H 2L>?@0-3� : 95WA57@0-3>�� 2599?@0-3>�� 2L>?@0-3>� ;3 8-@3-=0-3>.8-W Z-=2 3=15:�5: -W .1=->? 2D=5= 4H0135 ?A159@= A5=7@9 0L3@9 2D=5= .5=?5:3-=0-3� �1=5>? 3=15: 12?5= -W >758-2=1>?@= 1= M?=@::5:: 1W- 12?5= -W M?2L= 412�@= 2-=5W 2=-9� 1= 1775 @::? -W 8;2- H7A1W:@9 .5=?5:3-=0135�

Page 3: MINNINGAR HALLGRIMUR HELGASON · Hallgrímur var vel heilsuhraustur mestan hluta ævinnar, því komu veikindi hans meira á óvart en ella, og í Ziirich 1946-49. Lauk þaðan kenn-araprófi

30 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ + MINNINGAR

ÞORÐUR K. ÓLAFSSON

+ Þórður Ólafs-son var fæddur

í Lindarbæ 8. júní 1896. Hann lést á Vífilsstöðum 26. september síðast-liðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson bóndi og hreppstjóri í Lind-arbæ og Margrét Þórðardóttir. Bræður Þórðar voru: 1) Asgeir, heildsali í Reykja-vík, f. 1891, d. 1962. Börn hans: Þórunn, f. 1918, og Þorvaldur f. 1917, d. 1988. Börn Þorvalds: Asgeir verslunarmaður, f. 1943, Pétur, f., 1948, býr í Kanada, Stefán bifvélavirki, f. 1952, og Kristín bankastarfsmaður, f. 1958. 2) Ólafur bóndi, f. 1893, d. 1993. 3) Ragnar, hrl. og lögg. endsk., f. 1906, d. 1982. Börn Ragnars: Ólafur hrl., f. 1941, Oddný hjúkrunarfræðingur, f. 1941, Kristín meinatæknir, f. 1944, og Ragnar verkfr., f. 1944. Út-för Þórðar fer fram í Odda-kirkju í dag.

ÉG VAR upp á þriðju hæð í her-berginu hans Þórðar föðurbróður míns, á lungnadeild Vífilsstaðaspít-ala, á mánudaginn. Við vorum að spjalla saman, en læknirinn hafði samþykkt aðhann mætti fara heim næsta dag. Úti skein haustsólin og tré og plöntur skörtuðu haustlitun-um; þessum rauðu og gulu litum, fögrum undanfara vetrardvalans. Ég spurði Þórð hvort hann sæi haustlitina en hann brosti og sagð-ist aðeins sjá holtið sem skar sig frá bláum himninum. Sjónin var orðin döpur. Þórður var í lungna-rannsókn, hafði lengi þjáðst af lungnaþembu og var að útskrifast eftir vikudvöl á spítalanum. Þá spurði ég Þórð hvort hann fyndi breytingu á önduninni. Hann kvaðst eitthvað betri, en það væri ekki mikið og brosti aftur; sagðist hafa fengið heysótt þegar hann var 18 ára og verið mæðinn alla tíð síðan. Ólafur Björnsson heitinn, læknir á Hellu, hefði sagt sér eftir skoðun fyrir um það bil 50 árum að lungun í honum væru of síð og við því -væri ekkert að gera. Sér liði vel og hann hlakkaði til að fara heim næsta dag. Sú ferð var aldrei farin.

Það var haustið 1948 sem mamma og pabbi komu til að sækja mig í Lindarbæ. Ég hafði fengið

að vera þar sumpart til reynslu og átti að fara í skólann í sjö ára bekk, en ég vildi ekki heim, sagðist eiga heima í sveitinni og ætlaði að vera þar um veturinn; það væri ekkert gagn að skólagöngu en nóg fyrír mig að gera í Lindarbæ. Ekki var nú þessi ráðagerð mín samþykkt en ég var næstu fimm sumur í sveit hjá þeim föður-bræðrum mínum, Ólafi og Þórði, og með okkur

tókst vinátta sem óx og treystist með árunum.

Þórður var hægur og blíður og mjög þrautseigur og hætti helst ekki við hafið verk fyrr en því var lokið. Búskapurinn í Lindarbæ átti hug hans allan frá fyrstu tíð til æviloka. Hann var sérlega laginn við skepnur og aldrei var hann höst-ugur þótt þær hlýddu honum ekki í fyrstu, en með þolinmæði og blíðu fékk hann öll dýr til að gera það sem hann vildi. Gekk Þórður að jafnaði í það að bjarga málum ef skepnur fundust ekki eða voru af-velta, eða fastar í skurðum. Ýmsum búskaparverkum, sem af einhverj-um ástæðum voru ókláruð og aðrir á Lindarbæ höfðu byrjað á, lauk Þórður gjarnan án þess að nokkur tæki eftir því eða orð væri á því haft.

Ólafur faðir Þórðar var með fyrstu íslensku búfræðingum sem menntuðust erlendis. Hann var hreppstjóri í Lindarbæ 1857-1943 og búfræðimenntaður bæði frá bún-aðarskólanum í Stend 5 Noregi og búnaðarháskólanum í Kaupmanna-höfn. Ólafur kenndi smjör- og osta-gerð og vann að mælingum á Suð-urlandi í mörg ár áður en hann stofnaði nýbýli í Lindarbæ. Systir Ólafs var Ragnhildur Ólafsdóttir í Engey, móðir Ragnhildar Péturs-dóttur á Háteigi í Reykjavík og Guðrúnar Pétursdóttur, en hún var móðir Bjarna, Sveins, Péturs og Krístínar. Móðír Þórðar föðurbróður míns var Margét Þórðardóttir al-þingismanns Guðmundssonar al-þingismanns í Hala í Holtunum, en Þórður var einn af helstu framfara-mönnum Rangæinga í sinni tíð. Þannig var Þórður heitinn kominn af góðum búhöldum í báðar ættir.

Þórður bjó öll sín 98 ár í Lind-arbæ. Ungur reri hann til sjós frá Þorlákshöfn, nokkrar vertíðir. Faðir Þórðar stofnaði og rak lestrarfélag-

ið Þörf og var það tl heimilis í Lind-arbæ og aðstoðuðu þeir bræður Ólafur og Þórður við notkun þess. Árið 1934 tók hann við rekstri bús-ins í Lindarbæ ásamt bróður sínum Ólafi og ráku þeir bú þar saman þar til Ólafur lést 27. apríl 1993, en þá vantaði hann þrjá mánuði í 100 árin. Þeir bræðurnir keyptu tún og land jarðarinnar Götu og túnin á jörðunum í Vétleifsholti 1, Ráða-gerði og Gíslakoti, allt árið 1947 og sameinuðu landi Lindarbæjar. Eftir þá sameiningu var jörðin Lind-arbær orðin um 600 hektarar að stærð.

Búskapur þeirra bræðra bar ávallt vott um fyrirhyggju í hví-vetna. Vildu þeir aldrei taka lán vegna framkvæmda og gættu þess ávallt að eiga fyrningar í hlöðunni til að mæta Iöngum vetri ef svo bæri undir. Metnaður þeirra bræðra var ekki síst falinn í velferð skepn-anna, en umhyggjan fyrir þeim var takmarkalaus. Stunduðu þeir blandaðan búskap, höfðu yfírleitt 10-15 mjólkandi kýr eftir að farið var að selja mjólk til Mjólkurbús Flóamanna og 100-200 kindur, hænsni til heimilisbrúks og ávallt 20-30 hross. Bræðurnir hættu kúa-búskap um 1970, en fjárbúskap stunduðu þeir allt fram til ársins 1989. I dag eru átta merar á Lind-arbæ, þar af sex með folaldi. Þann-ig að segja má að Þórður hafi stund-að búskap til dauðadags.

Þórður var alla tíð stálminnugur og var gjarnan leitað til hans þegar óvissa var um eitthvað sem tengd-ist minni og hvergi var skráð. Þann-ig mundi hann flest öll örnefni, hvort sem var í Vétleifsholtshverfi eða á Holtamannaafrétti. Eins mundi hann alla sögu Lindarbæjar-búskaparins sem eru tæplega 100 ár svo að hvergi skeikaði. Hann mundi eftir öllum sem þar hafa búið skemur eða lengur, en þar var oft mannmargt í fyrri tíð. Hann mundi alla atburði sem hann upp-lifði eða heyrði sagt frá. Sama er að segja um fólk sem hann kynnt-ist eða heyrði um. Á það einnig við um sögu Vétleifsholtshverfis og sveitirnar í Ásahreppnum. Þórður þekkti nöfn flestra íbúanna þótt hann hefði kannski ekki kynnst þeim. Ef eitthvert áhald eða verk-færi var týnt á Lindarbænum undi Þórður sér ekki hvíldar fyrr en það var fundið.

Mér eru minnisstæð sumrin í Lindarbæ sem hjá mér fóru oft í endalaust ráp um mýrarnar, reka beljurnar út í haga á morgnana, sækja þær aftur fyrir mjaltir, ná í hross, leita að skjátum sem lent höfðu ofan í skurð og fleira. Mýr-arnar fullar af keldum, alls staðar blautar og stundum svo erfiðar að varla komst nokkur nema fuglinn fljúgandi yfir þær. Þarna var líka

örtröð af fugli; mófugli og vað-fugli. Söngur jaðrakana, stelka, spóa, tjalda, lóu, keldusvína, óðins-hana og lóuþræla ómaði í hljóm-kviðum frá morgni til kvölds. Nú fjörutíu árum síðar er allt breytt, búið að þurrka upp mýrarnar, fuglahljómkviðan að mestu þögnuð og skepnurnar flestar farnar.

Þórður og ráðskonan Svanhvít Guðmundsdóttir, f. 1912, hafa búið áfram í Lindarbæ eftir að Ólafur lést. Þau voru bæði sammála um að búa í Lindarbæ og hvergi ann-ars staðar. Þetta hefur þeim tekist og alltaf var jafn gaman að koma á heimilið þeirra. Þar ríkti friður og ró. Bæði sýndu þau áhuga á mannlífinu í kringum sig, fylgdust vel með þjóðfélagsmálunum og al-mennum fréttum. Aldrei heyrðist þar hallað á nokkurn mann. Síðustu árin hafa þau þegið vikulega heimil-isaðstoð við þrif. Einnig þáði Þórður vikulega aðstoð þar sem hann var baðaður, rakaður og þrifinn. Leið þeim vel og undu þau vel við sitt.

Við systkinin Oddný, Kristín og Ragnar viljum þakka Svönu fyrir alla þá umhyggju og dugnað sem hún hefur sýnt þeim bræðrum og fyrir að halda þeim heimili. Einnig viljum við þakka Sigurði og Stein-unni í Kastalabrekku og fólkinu í Vétleifsholtshverfi fyrir vakandi umhyggju og aðstoð nú síðustu árin, sem gerði það mögulegt að þeir bræðurnir Olafur og Þórður gátu lifað í Lindarbæ alla sína ævi.

Þórður borðaði hádegisverðinn sinn í borðstofunni á Vífilsstöðum á mánudaginn var. Að lokinni mál-tíðinni hugðist hann ganga til her-bergis síns en fékk þá sting fyrir brjóstið og hneig niður. Var Þórður þá borinn í rúmið sitt og lést hann skömmu síðar úr hjartaslagi.

Blessuð sé minning Þórðar föður-bróður míns.

Ólafur Ragnarsson.

Það er liðinn tæpur aldarfjórð-ungur frá því, að ég kynntist fyrst heimilisfólkinu í Lindabæ í Asa-hreppi. Þau voru þar búandi fjögur, bræðurnir Ólafur og Þórður Ólafs-synir, og ráðskonurnar Sigríður og Svanhvít. Fólkið var farið að eld-ast, þeir bræður komnir vel á átt-ræðisaldur, Sigga á svipuðu reki en Svana langyngst, komin fast að sextugu. — Bræðurnir voru farnir að draga saman búreksturinn, voru aðeins með fjár- og hrossabúskap. Það var farið að hausta hjá þeim, en fólkið var ánægt og sátt við sitt hlutskipti.

Faðir þeirra, Ólafur Ólafsson frá Lundum í Stafholtstungum, hafði keypt jörðina Ljndarbæ á síðari hluta síðustu aldar. Fyrsta árið var ráðskona hjá honum hálfsystir hans, Oddný Ásgeirsdóttir, sem síð-

ar giftist Hinrik Jónssyni, fæddum á Mosvöllum í Önundarfirði og síðar búanda á Kirkjubóli í Bjarnardal. Hinrik var m.a. skyldur Óskari Jónssyni, framkvæmdastjóra og bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, að öðr-um og þriðja. Þau Oddný og Hinrik fluttust til Kanada og reistu býlið Lundar í Manitoba. Þar fæddist tengdamóðir mín, Kristín, en Ragn-ar heitinn Ólafsson, tengdafaðir minn sótti hana ti! Kanada. — Ólaf-ur kvæntist síðan Margréti Þórðar-dóttur Guðmundssonar, alþingis-manns frá Hala í Holtum. Þau hjón eignuðust sex börn, tvæi' dætur, sem dóu mjög ungar, úr barna-veiki, eins og sagt var á þeim árum, og fjóra syni: Asgeir, fyrst bónda á Neistastöðum í Flóa, síðar heild-sala í Reykjavík, kvæntan Kristínu Ólafsdóttur frá Kálfholti í Holtum, systur Halldóru, eiginkonu Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara á Akureyri, móður Guðmundar Ingva Sigurðssonar, lögfræðings; Ólaf, bónda í Lindarbæ, sem lést á síð-asta ári og skorti þá aðeins fjóra mánuði í 100 ár, ókvæntan og barn-lausan; Þórð, bónda í Lindarbæ, sem aðeins vantaði 21 mánuð í 100 árin, ókvæntan og barnlausan; og Ragnar, lögfræðing og endurskoð-anda, sem lést árið 1982.

Ég varpaði stundum fram þeirri spurningu til þeirra bræðra í Lind-arbæ, Olafs og Þórðar, hverju það sætti, að þeir hefðu náð svona háum aldri, þegar bræður þeirra hefðu dáið miklu yngri, annar rúmlega sjötugur og hinn 75 ára; væri það stressið í Reykjavík og störf í við-skiptalífinu, sem hefðu haft þessi áhrif; sú staðreynd, að hinir bræð-urnir hefðu ferðast töluvert um heiminn en þeir hefðu látið sér nægja að ferðast úm Suðurlandið og hvorki komið til útlanda né Ak-ureyrar? Kannski væri skýringanna að leita í hinu heilnæma sveitalofti Rangárvallasýslu? Þeir brostu við þessum spurningum og sögðust una vel við sitt.

Ólafur var hinn ráðandi bróðir, hann sinnti félagsmálum, Þórður yrkti jörðina. Sumum virtist Ólafur vera um of stjórnsamur við yngri bróður sinn. Þórður var vinnusamur og fylgdist vel með og ættrækinn var hann með afbrigðum.' Yfirleitt var ekki stoppað lengi í bænum, þegar þeir bræður komu í kaupstað-inn; varla voru þeir sestir að kaffi-borði, þegar Þórður var staðinn upp og hafði á orði, að hann þyrfti að fara aftur austur í Lindarbæ, og það líka eftir að þeir höfðu engum skyldum lengur að gegna við skepn-ur. Dvöldu þeir lengur en daglangt, héldu þeir hinum gamla íslenska sið að heimsækja ættingja í bænum, t.d. Háteigssystur.

Það myndaðist eyða í lífi Þórðar við fráfall Ólafs, bróður hans. Not-

HALLGRIMUR HELGASON

+ Dr. HalJgrímur Helgason tón-

skáld var fæddur á Eyrarbakka 3. nóv-

?ember 1914. Hann lést í Reykjavík 18. september síðast-liðinn og fór útför hans fram frá Dóm-kirkjunni í gær.

LATINN er á 80. ald-ursári dr. Hallgrímur Helgason tónskáld. Hallgrímur var einn af stofnendum STEFs og átti sæti í fyrstu stjórn samtakanna. Hann hóf tónlist-aínám sitt ungur maður á fiðlu hér heima, en fór síðan utan til Dan-merkur í framhaldsnám 1936-1939 og síðan til Þýskalands í Leipzig og Zurich í Sviss. Hann starfaði við Tónlistardeild Ríkisútvarpsins frá 1959-1966, en fór þá enn utan og gegndi prófessorsstöðu í Kanada frá 1966-1974. Á árinu 1971 ferð-aðist hann víða um Þýskaland og

Sviss sem gestapró-fessor við virtustu tón-listarstofnanir.

Hallgrímur var af-kastamikið tónskáld og ötull tónvísindamaður. Hann kenndi litúrgíu og tónun við guðfræði-deild Háskóla íslands og skrifaði bækur og greinar< ekki síst um rætur íslenskrar tón-listar. Auk starfa sinna í þágu STEFs sat hann í stjórn Tónskáldafé-lags íslands og það var Hallgrímur sem átti

hugmyndina að nafni samtakanna: Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, skammstafað STEF.

Kunnustu verk hans, auk söng-laganna, eru vafalaust kantatan Sandy Bar og hljómsveitarverkin Snorri Sturluson, Helgistef og Sinf-ónía, svo nokkuð sé nefnt. Störf hans í íslensku tónlsitarlífi verða seint fullþökkuð.

Undirritaður átti þess ekki kost að kynnast Hallgrími nema að tak-mörkuðu leyti persónulega. Áttum við þó eitt sinn alllangar samræður í tilefni þess að Sinfóníuhljómsveit íslands frumflutti verk hans Helgi-stef, en undirritaður var þá kynnir RÚV á sinfóníuhljómleikum. Hafði Hallgrímur frá mörgu að'segja og greinilegt, þrátt fyrir ákveðin hátíð-leika og yfiryegun, að sterkar skoð-anir og tilfínningar dvöldust með honum bæði í garð samferðamanna sinna svo og tónlistarinnar sjálfrar sem var gyðja hans.

Um leið og við kveðjum hið virðu-lega tónskáld eru konu hans, Val-gerði Tryggvadóttur, færðar dýpstu samúðarkveðjur.

Áskell Másson, formaður STEFs.

Það er ekki lengra síðan en tveir mánuðir að ég hitti Hallgrím og Valgerði á kaffihúsi og þáði hjá honum í nefið. Hallgrímur var far-inn að tapa talsvert heyrn, sem honum þótti illt að þurfa að viður-kenna eins og fleiri tónskáldum, og leysti með því að hafa sjálfur orðið og brýna raustina hressilega. Jafn-framt hafði hann grennst talsvert frá þeim sívalvaxna kraftamanni sem hann áður var, en hvorki

hvarflaði það að mér né öðrum að hann ætti skammt eftir ólifað, svo áhugamikill og eljusamur sem hann jafnan var.

Hallgrímur Helgason var einn síðasti fulltrúi þeirra kynslóða lista-manna sem stóðu föstum fótum í íslenzkri menningararfleifð og sem Hallgór Laxness taldi fyrir 75 árum að birtu sér skýra forboða risavax-innar framtíðarmenningar. Hall-grímur var að vísu einni kynslóð yngri en þeir andans jöfrar sem Laxnes taldi þarna upp - Jón Leifs, Kjarval, Einar Ben., Einar Jónsson, Helgi Pjeturss, Ásgrímur - en hann tilheyrði sama menningarheimi. Þessir menn voru allir hámenntaðir á alþjóðlega vísu, en list þeirra var íslenzk - einmitt þess vegna, og aðeins þess vegna, eru nokkrar lík-ur til þess að annarra þjóða menn gætu haft áhuga á henni. En þetta voru líka viljasterkir menn og stefnufastir, sem gengu heldur hungraðir en að hlaupa eftir tízku-sveiflum eða gljáfri sem vil vin-sælda gæti horft. Ef einhver pen-ingamaður vildi fjárfesta í skiliríi, þá var það gott, en breytti annars engu.

Afskipti Hallgríms Helgasonar af tónlist voru með margvíslegu móti: hann spilaði á fiðlu og píanó, hann samdi tónverk - sönglög,

kammertóhlist og hljómsveitarverk - og útsetti sönglög; hann var mik-ilvirkur fræðimaður og rithöfundur um tónlist og tónlistarsögu, hann var ötull í félagsmálum tónlistar-manna, hann kenndi söng og hljóð-færaleik og stjórnaði kórum. Eftir hann liggja margar bækur, þ. á m. tvö bindi um „Tónmenntir" í bókaflokknum Alfræði^ Menningar-sjóðs og ritsafnið „íslenzk tón-menntaritun" í þremur bindum; hið þriðja þeirra „Tónskáld og tón-menntir" kom út 1993 og var mér vitanlega hið síðasta sem frá hendi Hallgríms kom. í ritum þessum eru m.a. saman komnar ævisögur helztu forgöngumanna íslenzkrar tónlistar frá Pétri Guðjohnsen til Jón Leifs og Sigursveins D. Krist-inssonar, mikill fróðleiksbrunnur. Árið 1980 birti Hallgrímur á ís-lenzku doktorsritgerð sína sem hann varði í Ziirich 1954, og fjallar um íslenzkar tónmenntir - kvæða-lög, forsögu þeirra, byggingu og flutningshátt. í formála að ritinu telur Hallgrímur að það „sómi sér næsta vel, að hið fyrsta músík-vísindalega rit íslendings skuli á háskólastigi fjalla um upphaf ís-lenzkra tónmennta".

Sem rithöfundur hafði Hallgrím-ur sérkennilegan stíl sem sumum þótti nokkuð stirður en minnir frem- +

Page 4: MINNINGAR HALLGRIMUR HELGASON · Hallgrímur var vel heilsuhraustur mestan hluta ævinnar, því komu veikindi hans meira á óvart en ella, og í Ziirich 1946-49. Lauk þaðan kenn-araprófi

MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994 31

MINNINGAR aði hann þá símann óspart til þess að afla frétta. Þótt minnið væri óbrigðult aftur í tímann, var skammtímaminnið farið að gefa sig. Átti hann það til á stundum að hringja til okkar 10 til 20 sinnum á dag til þess að leita frétta. Þegar honum var bent á, að ekkert hefði gerst síðustu 5 eða 10 mínúturnar, baðst hann afsökunar og sagðist vera búinn að gleyma því, að hann hefði hringt. Eg sagði einhverju sinn við Þórð í léttum tón, að ég væri viss um það, að væri hann í dag að velja sér starfsvettvang yrði hann örugglega símamaður. Gamli maðurinn brosti þá.

Við Oddný heimsóttum Þórð síð-ast síðastliðinn föstudag á Vífils-staðaspítala. Hann var hress og glaður í bragði. Ég spurði hann hvort hann hefði ekki hitt yfirlækn-inn, Hrafnkel Helgason, ættaðan frá Stórólfshvoli í Hvolhreppi. Hann sagðist ekki vita til þess, enda þekkti hann hann ekki í sjón. Ég benti honum á, að Hrafnkell væri sonur Helga Jónassonar, læknis og alþingismanns þeirra bræðra, Framsóknarmannanna. Hann sagð-ist vita allt um það og sagði okkur, að Helgi hefði verið fæddur á Reyni-felli við Þríhyrning. Þarna brást ekki minnið. Hann sagðist vonast til að geta farið aftur austur í Lind-arbæ í byrjun næstu viku. Um há-degi á mánudegi kom kallið, Þórður hélt ekki í þetta sinn austur í Lind-arbæ, heldur hélt hann á' vit feðra sinna.

Það er í raun og veru merkilegt, að þeir bræður komnir að tíræðu, gætu ásamt ráðskonu, sem fyllt hafði áttatíu ár, búið áfram í Lind-arbæ. Það byggðist á dugnaði ráðs-konunnar, Svanhvítar Guðmunds-dóttur, og hjálp íbúa sveitarinnar, ekki síst sæmdarhjónanna Stein-unnar Sveinsdóttur og Sigurðar Jónssonar í Kastalabrekku.

Góður maður hefur lokið langri lífsgöngu.

Hrafnkell Ásgeirsson,

Látinn er í Lindarbæ í Ásahreppi góður vinur og gamall frændi, Þórð-ur Ólafsson bóndi í Lindarbæ, á 99. aldursári. Það varð stutt á milli þeirra bændanna í Lindarbæ, því að á síðastliðnu ári lést bróðir Þórð-ar, Ólafur fyrrum hreppstjóri, og vantaði hann þá aðeins nokkrar vikur í 100 árin. Þórður var alla tíð grannvaxinn og léttur á fæti, hóg-vær og hófsamur íslenskur bóndi, sem engum tróð um tær. Því er ekki að leyna, að ólík skapgerð þeirra bræðra olli því, að Þórður virtist ætíð standa i skugga bróður síns. Ólafur hafði jafnan orð fyrir þeim á fyrstu árunum, sem ég kynntist þessum frændum mínum, en Þórður lagði jafnan fátt til.

Ræðinn var Þórður hins vegar á þeim árum í besta lagi, ef maður hitti á hann einan, og stálminnugur allt til hins síðasta, hvort sem var um menn og málefni líðandi stund-ar eða löngu liðinna áratuga.

Síðast þegar við áttum gott spjall austur í Lindarbæ á nýliðnu sumri, lofaði ég að líta fljótlega inn aftur og drekka kaffi með honum ög Svönu, Svanhvíti Guðmundsdóttur, sem verið hefur í Lindarbæ í næst-um sex áratugi. Það var mér sér-stök ánægja fyrir nokkrum árum, þegar Þórður nefndi það af hóg-værð sinni, að það gæti verið gam-an að sjá hvernig trjáræktin mín í Grafningi við Þingvallavatn liti út. Þá kom vel í ljós, hve opinn Þórð-ur, kominn yfir nírætt, var fyrir nýjum tíma. Ekki hafði hann komið á þessar slóðir fyrr, — aðeins kom-ið hinum megin við vatnið á Alþing-ishátíðina á Þingvöllum árið 1930. Þarna sáum við saman framtíðar-sýnina um alvöru nytjaskógrækt á íslandi, gamli maðurinn, sem í ald-arbyrjun ólst upp við gróskumesta graslendi landsins á aðra hönd og uppblástur Rangárvallanna á hina. Við vorum þarna sammála um feg-urð fjallanna og líka að í skóginum væri meiri framtíðarvon en í þeirri skipulögðu náttúrufriðun, sem leggur hömlur á ræktuhargleði hins sanna sáðmanns. Það er því ekki vafi á því, að Þórður í Lindarbæ bæði sá og kunni að horfa fram á veginn og hefði orðið öflugur liðs-maður, ef aðstæður hefðu leyft.

Vissulega kunni Þórður að meta ýmsar nýjungar nútfmans þótt hann væri fastheldinn á allt gamalt og gott. Verst var, að hann skyldi ekki geta notið sumra nýjunganna leng-ur. En í Lindarbæ hefur það sann-ast vel, hve gott það er að eiga góða granna, nágranna sem fylgd-ust daglega með eftir að aldurinn færðist yfir heimilisfólkið og voru boðnir og búnir til aðstoðar hvenær sem var.

Þórður bóndi í Lindarbæ var bróðursonur ömmu minnar, Ragn-hildar í Engey. í móðurætt var hann Rangæingur og ólst upp við útsýn yfir Safamýrina og upp til Heklu, hógvær og IítiIIátur, milli þessara tveggja miklu andstæðna í íslenskri náttúru. Hann varð bráð-kvaddur um miðjan dag þegar hann kom til læknisskoðunar í Reykjavík. Ljúfmennið kvaddi fyrirvaralaust án þess að ég kæmist í kaffið, sem ég hafði lofað. En minningin um notalega viðkynningu mun lifa.

Bjarni Helgason.

Mánudaginn 26. september barst mér sú frétt úr Reykjavík að Þórð-ur Ólafsson bóndi í Lindarbæ hefði orðið bráðkvaddur á Vífilsstaðaspít-ala, þar sem hann dvaldi um stund-

arsakir vegna brjóstþyngsla. Sama morgun kom frændi hans í heim-sókn og áttu þeir gott samtal sam-an. Þórður virti þá fyrir sér haust-liti jarðarinnar út um gluggann í fögru veðri. Já, það haustar að og grös falla. Líf kviknar og líf deyr.

Þórður Ólafsson, vinur minn og nágranni í rúm 42 ár, var fæddur í Lindarbæ 8. júní 1896, var því 98 ára þegar hann deyr. Það er löng ævi, mörg spor og handtök sem Þórður hefur unnið á bújörð sinni um dagana við ræktun jarðar og búfjár.

Þórður var sérstaklega dagfars-prúður maður, stálminnugur á alla hluti fram á síðasta dag. Eg lét það oft eftir mér að labba til Þórðar og spyrja um eitthvað sem vakti for-vitni mína. Ég man varla eftir því að Þórður vissi ekki það sem spurt var um, jafnvel þó það tilheyrði öðrum landshlutum en okkar ágæta Suðurlandi.

Þórður var að mínu mat stór-greindur maður, þó lét hann ekki mikið yfir því. Hann var samt ekki metnaðarlaus maður. Örlítið stolt gat maður fundið hjá honum fyrir það hvað stutt var að rekja ætt hans til þjóðkunnra manna, þing-skörunga, sýslumanna, biskupa og lækna.

Nábýli við þá bræður, Ólaf heit-inn og Þórð, var með þeim ágætum sem best verður á kosið. Greiðasemi og hjálpsemi þeirra mátti ávallt treysta ef á þurfti að halda og mér fannst í seinni tíð það heldur gleðja þá bræður ef ég bað þá um aðstoð.

Með þessum mðnnum gengnum, fæddum fyrir síðustu aldamót, held ég að margt muni fyrnast sem snertir fortíð okkar og uppruna. Þar má nefna sögulega þætti úr samfé-lagi manna og dýra, örnefni, eðli fallvatna og ferðalög gangandi og á hestum þar sem allt traust var sett á hestinn, mátt sinn og megin.

Af þessum mönnum voru félags-mál unnin af þegnskap og fórnfýsi sem nú eru í dag talin skyldustörf. Þessa mannkosti mátti vel finna í fari þeirra Lindarbæjarbræðra og þeirri kynslóð er þeir tilheyrðu, sem nú óðum kveður þennan jarðneska heim. Yngra fólk mætti gjarnan hugsa til þessa fólks með þakklæti í huga fyrir brautryðjendastörf þess fyrir land og lýð.

Ég og fjölskylda mín þökkum nágrönnum í Lindarbæ fyrir vináttu og tryggð liðinna ára. Svanhvíti Guðmundsdóttur ber að þakka fyrir umönnun þessara eldri manna.

Þórður minn,

Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.

(V. Briem.)

Sigurður Jónsson, Kastalabrekku.

HARALDUR DIÐRIKSSON

ur á foldgnátt fjall; það er því lík-ast sem höfundurinn knýi orðin að þróttmikilli hugsun sinni. Sennilega hefur stíll Hallgríms mótazt nokkuð af langri dvöl hans í hinum þýsku-mælandi heimi.

Upphaf kynna okkar Hallgríms voru þau, að hann hringdi í mig austan frá Selfossi, þar sem þau Valgerður Tryggvadóttir bjuggu i mörg ár, og hafði lesið eftir mig grein í blaði. Af greininni hafði Hallgrímur þótzt merkja að höfund-urinn væri skólagenginn en ekki sérmenntaður í tónlist. Síðan heim-sóttum við hjónin þau Valgerði all-oft og tókst með okkur góður kunn-ingsskapur, auk þess sem Hallgrím-ur hafði þann ágæta sið að skrifa sendibréf ef tilefni var til. Meðal annars sendi hann mér eitt sinn bókina „Sie irrten Sich, Herr Kritik-er" með viðeigandi orðuðu bréfi, en sú bók er safn pistla um frumflutn-ing frægra tónverka þar sem gagn-rýnendur hlupu á sig í dómum. Reyndar var Hallgrímur tónlistar-gagnrýnandi sjálfur í mörg ár -„orti í Alþýðublaðið, og allur heim-urinn fyrirleit blaðið og mig", eins og hann hafði eftir Steini Steinarr. Hallgrímur gat verið allra manna skemmtilegastur, ef þannig lá á honum, og ískraði þá í honum af kátínu.

Eins og fyrr sagði, kom Hall-grímur víða við á lífsleiðinni. Hann var fiðluleikari í Htjómsveit Reykja-víkur kringum 1930, og síðar lang-dvölum við nám í Þýzkalandi og Sviss.

Á stríðsárunum var hann söng-kennari í MR og við fleiri skóla og flutti þá inn blokkflautur frá Banda-ríkjunum til að kenna nemendum að syngja eftir nótum. Seinna varð hann dósent við guðfræðideild Há-skólans og kenndi prestefnum að tóna. Hann átti þátt í stofnun STEFs ásamt Jóni Leifs á fimmta áratugnum og var virkur í fleiri samtökum tónlistarmanna og rittj-óri tónlistartímarits Við tónlistar-deild Ríkisútvarpsins starfaði hann lengi, unz hann fluttist til Kanada þar sem hann gegndi prófessors-embætti í tónlist í átta ár og um tíma í Berlín. Þegar heim kom það-an settust þau Valgerður að austur á Selfossi þar sem heitir í Vogi, en Valgerður hafði látið byggja þar hús á Kanadaárum Hallgríms. Þar eystra kenndi Hallgrímur við Tón-listarskóla Árnessýslu í 15 ár sam-hliða kennslunni við Háskólann. Og þar kynntist hann öðrum marg-og langsigldum kúnstner, Einari Markússyni píanóleikara, sem m.a. spilaði í útvarpið mjög innblásnar eigin snarstefjanir (impróvísasjón-

ir) um „Sandy Bar" eftir Hallgrím. Eins og fyrr sagði, stóð dr. Hall-

grímur föstum fótum í íslenzkri þjóðmenningu, enda fjölluðu mörg hans tónlistarvísindalegu rit um ís-lenzk þjóðlög, upphaf þeirra og þró-un. Liður í þeim rannsóknum var söfnun hans á lifandi alþýðutónlist víða um land, sem sprottin var af hinni fornu rót. Því auðvitað fer því fjarri að Bjarni Þorsteinsson hafi lokið því verki, sem að vfsu mun nánast sjálfhætt núorðið eftir að erlendu áhrifin urðu yfirgnæfandi með útvarpi og glymskröttum.

Loks má nefna, í þessum ör-stutta úrdrætti úr starfssögu dr. Hallgríms, að hann stjórnaði Al-þýðukórnum 1959-66 og flutti þá m.a. verk eftir Jón Leifs, en Hall-grímur var einn þeirra fáu sem jafn-an mátu það sérstæða tónskáld að verðleikum, flutti verk hans eftir föngum og skrifaði um hann bæði heima og erlendis.

Dr. Hallgrímur Helgason hefði orðið áttræður 3. nóvember næst-komandi, þannig að ekki verður við almættið sakazt þótt hann sé nú kallaður á braut. En þrátt fyrir það er eftirsjá að slíkum mönnum úr heimi hér. Við Helga vottum Val-gerði og öðrum aðstandendum Hall-gríms samúð á þessum degi.

Sigurður Steinþórsson.

+ Haraldur Dið-riksson var

fæddur í Langholti í Hraungerðis-hreppi 30. apríl 1914. Hann lést á Borgarspítalanum 22. september síð-astliðinn. Foreldrar hans voru Guðríður Jónsdóttir og Dið-rik Diðriksson. Systkini hans eru Guðrún, f. 1902, býr á Akranesi; Úlfar, f. 1904, d. 1931; Diðrik, f. 1908, býr á Selfossi; Eiríkur Óli, f. 1912, d. 1990, bjó í Reykjavík; og Þorgerður, f. 1917, býr í Reykjavík. Árið 1930 fluttist Haraldur á Eyrarbakka og lærði þar trésmíðar og vann næstu járin við smíðar víða um land. Arið 1948 kvæntist hann

eftirlifandi konu sinni, Unni Auðuns-dóttur frá Ysta- k

Skála undir Eyja-fjöllum. Þau hófu búskap í Reykjavik og eignuðust tvö börn: Diðrik, f. 11. desember 1949, býr á Selfossi, og Gunn-hildi, f. 6. janúar 1952, búsett á Sel-fossi. Hennar mað-ur er Þorbergur Þorsteinn R e y n i s ^ -son og börn Hafdís Unnur og Haraldur

Þór. Árið 1953 fluttist fjöl-skyldan til Selfoss. Þau reistu sér hús við Smáratún 17 og var flutt í það í apríl 1954. Harald-ur vann hjá Kaupfélagi Árnes-ipga í 33 ár, til ársins 1986. Útför hans fer fram frá Selfoss-kirkju í dag.

HANN afi okkar er dáinn. Það var að morgni hins 22. september sem kallið kom, svo skyndilega og óvænt. Hann var hress og kátur aðeins tveimur dögum áður og kenndi sér einskis meins.

Söknuður okkar er mikill en þá huggum við okkur við að hugsa um allar yndislegu samverustundirnar okkar. Alltaf var gott og gaman að koma til afa og sjá hvað hann var að dunda sér við. Það var alveg ótrúlegt hvað ósköp venjulegur trédrumbur gat orðið að fallegum hlut í höndum hans.

Aldrei sat hann afi auðum hönd-um og hann var alltaf að rísla sér eitthvað. Ef hann var ekki að skera út eða renna kistur og krúsir þá var það bara eitthvað annað sem hann tók sér fyrir hendur, til dæm-is garðvinnan sem var ofarlega í huga hans.

Afi gekk um . fallega garðinn, klippti og snyrti trén, mældi hæð þeirra og skráði.

Elsku afi, þó að þú sért horfinn úr þessum heimi lifir minning þín í huga okkar. Við þökkum þér fyrir allt.

Fótmál dauðans fljótt er stigið fram að myrkum grafarreit, mitt er hold til moldar hnigið máske fyrr en af ég veit. Heilsa, máttur, fegurð, fjör flýgur burt sem elding snör. Hvað er lífið? Logi veikur,

• lft.il bóla, hverfull reykur. (B. Halld.)

Hafdís Unnur og Haraldur Þór.

Arið 1932 hóf Haraldur Diðriks-son húsasmiður nám í húsasmíði á Eyrarbakka, hjá Guðmundi Eiríks-syni frá Þórðarkoti í Sandvíkur-hreppi. Haraldur var einn þeirra sem af framsýni stóðu að stofnun Félags byggingariðnaðarmanna Árnessýslu, í aprfl 1959, og var einn af tryggustu félagsmönnum þess alla tíð. Valdist til trúnaðar-starfa á fyrstu árunum, enda góður skilningur í huga Haraldar á gildi samvinnu og samtakamáttar, sem var undirstrikað af honum með ein: stakri velvild í garð félagsins. í samkvæmi sem haldið var í tilefni af 25'ára afmæli þess, fyrir einum áratug, var Haraldur gerður að heiðursfélaga, fyrstur félagsmanna.

Þegar aldur færist yfir hjá hinum vinnandi manni er mikilvægt að vera búinn að finna sér einhverja viðveru til að halla sér að, til að stytta sér stundir. Þetta tókst Har-aldi betur en mörgum öðrum. Þar komu til einkar hagar hendur og listrænn hugur. Það dylst engum sem gengur um einkar fallegt heim-ili þeirra Haraldar og Unnar. Hvar-vetna eru húsgögn og listmunir þar sem Haraldur hefur fundið hæfí-leikum sínum farveg. Hver gripur er fagur. En hann er ekki aðeins fagur því hver bolur sem settur var

í rennibekkinn hefur sýna sögu. Gullregn úr garði Helga Agústsson-ar á Selfossi, jólatré sem Lands-bankinn setti upp til hátíðabrigða í fyrra, reyniviður sem var gróður-settur á tilteknum tíma og stað.,„ birki, ösp og svo mætti lengi telja. íslenskur viður unnin af íslenskum manni, sem sprottinn var af ís-lenskri alþýðu. Hugur Haraldar var síleitandi. I sumar setti hann í renni-bekkinn óþurrkað, nýfellt birki í leit að bættum árangri. Eftir standa gripirnir og undrun unnenda góðrar listar. Og birkið var ekki aðeins birki, heldur tré sem gróðursett var af eiginkonu Haraldar, Unni, heima í Ysta-Skála undir Eyjafjöllum, þeg-ar hún var þar heimasæta, níu árum fyrir kynni þeirra. Þannig hefur hver gripur tvöfalt gildi.

Haraldur hafði ekki aðeins næm-an skilning á gildi góðra gripa. Hann hætti stðrfum hjá Kaupfélagi Árnesinga fyrir átta árum, eftir 33 ára starf þar, og frá þeim tíma ligg-ur eftir hann urmull gripa úr tré og sem dæmi um afköstin hafði hann gert 67 einstaklega fallega rokka í fullri stærð. Félaginu gaf hann, á 30 ára afmæli þess, merki félagsins skorið í reynivið og fund-arhamar skorinn úr gullregni. Hvor tveggja viðir úr garði Helga Ágústs-sonar.

Draumur hvers manns er að mega halda fjöri sínu fram til hinstu stundar. Haraldi varð að ósk okkar allra. Síðustu spor Haraldar lágu að rennibekknum, þar sem hann gekk keikur til starfa með fullmót-aða gripi í huga, þegar leiðir skilja skyndilega. Þetta er sárt fyrir þá sem eftir standa, en ekki slæmt fyrir þann sem hverfur til nýrra heima.

Um leið og Haraldi er þökkuð liðveislan og einstakur hlýhugur er eftirlifandi eiginkonu, Unni Auð-unsdóttur, börnum þeirra hjóna, svo og öðrum aðstandendum, vottuð hin dýpsta samúð á erfiðri stundu.

F.h. Félags byggingariðnaðar-manna Árnessýslu,

Gylfi Guðmundsson. <^

Formáli minningar-

greina ÆSKILEGT er að minningar-greinum fylgi á sérblaði upplýs-ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, ei fæddur^ hvar og hvenær dáinn, um for-eldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr-aður, en ekki í greinunum sjálf-um.