Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• sýnishorn af stuttum myndskeiðum félagsfærni félagsfærni...

22
Ýmsar ásjónur einhverfunnar Vorráðstefna Greiningar-og ráðgjafarstöðvar ríkisins Maí 2013 Þórhalla Guðmundsdóttir sérkennsluráðgjafi Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða

Upload: others

Post on 13-Oct-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Ýmsar ásjónur einhverfunnar Vorráðstefna Greiningar-og ráðgjafarstöðvar ríkisins Maí 2013 Þórhalla Guðmundsdóttir sérkennsluráðgjafi Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða

Page 2: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Yfirlitsglæra

• Félagsfærni og mikilvægi þess í lífi okkar

• Einkenni sem hamla félagsleg samskipti

• Mikilvægi eftirhermu fyrir nám og samskipti

• Herminám

• Markmið hermináms

• Myndbandssýnikennsla

• Form myndbandssýnikennslu

• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum

Page 3: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Félagsfærni

Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri til að koma skoðunum okkar og vilja á framfæri, mynda tengsl við annað fólk og vera virkir þátttakendur í samfélaginu. (McGee, Feldman og Morrier, 1997)

Félagsfærni er nauðsynleg í tengslamyndun barna við önnur börn og fullorðna. (McGee, Feldman og Morrier, 1997)

Félagsþroski hjá börnum þróast stig af stigi með auknum þroska. (Weiss og Harris, 2001)

Börn með eðlilegan þroska byrja snemma að sýna samkennd og setja sig í spor annarra. (Weiss og Harris, 2001)

Merki um leikgleði hjá börnum koma snemma fram og breytast með aldrinum í hermi- og þykjustuleiki. (Frost, Wortham og Reifel, 2001)

Page 4: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Félagsfærni barna með einhverfu

Skert félagsfærni lýsir sér meðal annars í slakari færni í félagstengslum eins og augnsambandi, líkamstjáningu, tilfinningum, tilfinningaviðbrögðum og líkamstjáningu.

Skortur á félagsfærni hjá börnum með einhverfu er mest áberandi í samskiptum þeirra við jafnaldra. Þessi skortur eykst með tímanum en hins vegar aukast samskipti við fullorðna til muna með hækkandi aldri.

Page 5: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Einkenni

Frumkvæði í samskiptum lítil

Erfileikar við tengslamyndun

Eftirherma lítil

Slök sameiginleg athygli

Augnsamband oft lítið

Málnotkun sérkennileg

Áráttukennd hegðun

Leikfærni slök (þykjustuleikur einhæfur)

Page 6: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Mikilvægi eftirhermu fyrir nám og samskipti

Einhverfa einkennist af erfiðleikum með:

gagnkvæm félagsleg samskipti

notkun tals í félagslegri tjáningu

táknrænan eða ímyndunarleik

Eftirherma er undirstaða þess að börn læri nýja hegðun

Bandura, Ross og Ross, 1961; Bandura, 1977

Skortur á eftirhermu hamlar nám barna með einhverfu

Dawson & Adams, 1984; Rogers, 1999; Rogers, Hepburn, Stackhouse & Wehner, 2003

Page 7: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Eftirherma (imitation)

Albert Bandura (1977) kom fram með félagsnámskenninguna (social learning theory)

Allt frá árinu 1960 til dagsins í dag hafa rannsóknir sýnt mikilvægi þess að kenna börnum með fötlun eftirhermu þar sem mörg þeirra þroska ekki hæfileikann til eftirhermu án beinnar kennslu.

Page 8: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Eftirherma (imitation)

Eftirherma hefur eftirfarandi einkenni:

a) Fyrirmynd er áreiti sem kemur á undan og vekur upp eftirhermuhegðun. Allar hreyfingar geta verið fyrirmynd fyrir eftirhermu..

b) Eftirherma verður að koma strax á eftir sýningu fyrirmyndar (þ.e. innan 3-5 sekúndna).

c) Fyrirmyndin og hegðunin verða að vera lík.

d) Fyrirmyndin verður að hafa áhrif á eftirhermu (Cooper o.fl., 2007).

Page 9: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Herminám

Til að herminám geti átt sér stað þurfa fjórir þættir að vera til staðar:

(a) Athygli

(b) Varðveisla,

(c) Framkvæmd

(d) Hvatning

Page 10: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Markmið hermináms

Aðalmarkmið eftirhermuþjálfunar er að kenna börnum að fylgjast með hegðun og gera eins. Nemandi sem lærir að gera það sama og fyrirmyndin er líklegur til að herma eftir fyrirmyndum sem ekki hafa verið tengdar sérstakri þjálfun, og þessi eftirherma gerist sennilega í ýmsum aðstæðum, oft án skipulagðrar styrkingar (Cooper o.fl., 2007).

Sjónvarp, kvikmyndir og aðrir sjónrænir miðlar eru áhrifamikil uppspretta hermináms. Sýnt hefur verið fram á að bæði börn og fullorðnir öðlast viðhorf, tilfinningaviðbrögð og nýja hegðun með því að horfa á aðra í gegnum myndskeið (Bandura, 1977).

Page 11: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Myndbandssýnikennsla Video modeling

Page 12: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Myndbandssýnikennsla

Page 13: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Myndbandssýnikennsla ( video modeling)

Myndbandssýnikennsla er kennsluaðferð sem felur í sér að einstaklingur horfir á myndskeið, fylgist með fyrirmynd og endurtekur hegðunina sem honum hefur verið sýnd.

Myndbandssýnikennsla fer þannig fram að ákveðin æskileg hegðun er tekin upp á mynddisk/myndband, síma, ipad, ipod touch, myndavél.

Page 14: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Myndbandssýnikennsla

Fyrirmyndir í myndbandssýnikennslu geta verið jafnaldrar, önnur börn, kennarar barnsins, foreldri, systkini eða barnið sjálft.

Fyrirmyndin vinnur yfirleitt eftir fyrirfram ákveðnu handriti og sýnir ákveðna hegðun eða málnotkun.

Takmarkið er að einstaklingurinn yfirfæri það sem hann sér á myndskeiðinu yfir á eigin aðstæður.

Page 15: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Form myndbandssýnikennslu

Myndbandssýnikennsla (video modeling)

Myndbandssýnikennsla eigin hegðunar (video self modeling)

Lifandi fyrirmynd (in vivo modeling )

Page 16: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Myndbandssýnikennsla eigin hegðunar

1. Feedforward (hvatning)

2. Positive selvf-review (jákvæð sjálfsskoðun)

Page 17: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Koma inn á deild og finna sér bók og setjast í sófann. Viltu hjálpa mér?

Pissa og þvo hendur.

Má ég vera með? Taka saman

Page 18: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Rannsóknir

Niðurstöður fjölmargra rannsókna hafa sýnt að hægt er að kenna ýmsa félagsfærni með myndbandssýnikennslu

m.a. Buggey,2005; Buggey,2007; Charlop-Christy, Le og Freeman, 2000; Charlop og Milstein,1989; D´Ateno, Mangiapanello og Taylor, 2003; Helga Auðunardóttir, 2007; Helgi Héðinsson og Sigurður Viðar, 2008; MacDonald o.fl., 2005; MacDonald, Sacramone, Mansfield, Wiltz og Ahearn, 2009; Nikopoulos, 2007; Nikopoulos og Keenan, 2003, 2004a,2004b, 2006, 2007; Nikopoulos og Nikopoulos, 2008; Nikopoulos, Canavan og Nikopoulos, 2009; Þórhalla Guðmundsdóttir, 2012

Page 19: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Heimildir • Bandura, A. (1977). Social learning theory. Engelwood, NJ: Prentice Hall.

• Bandura, A.,Ross, D., og Ross, S. A. (1961). Transmission of aggression through imitation of agressive models. Journal of Abnormal and Social psychology, 63, 575-582.

• Bornstein,, M.R., Bellack, A.S., og Hersen, M. (1977). Social-skills training for unassertive children: A multiple- baseline analysis. Journal of Applied Behavior Analysis, 10, 183-195.

• Buggey, T. (2005). Video self-modeling application with students with autism spectrum disorder in a small private school setting. Focus on Autism and Other Developmental Disabilities, 20, 52-63.

• Buggey, T. (2007). A Picture Is Worth: Video self-modeling applications at school and home. Journal of Positive Behavioral Intervention, 9(3), 151-158.

• Cooper, J. O., Heron, T. E. og Heward, W. L. (2007). Applied Behavior Analysis (2. útgáfa). New Jersey: Pearson Education, Inc.

• Dawson, G., og Adams, A. (1984). Imitation and social responsiveness in autistic children. Journal af Abnormal Child Psychology, 12, 209-225.

Page 20: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Heimildir • Frost, L.J, Wortham, S og Reifel, S. (2001). Play and Child Development. (3. útgáfa).

New Jersey: Pearson Education.

• Gleitman, H., Reisberg, D. og Gross, J. (2007). Psychology (7. útgáfa). New York: Norton og Company, Inc.

• Hrafnhildur Ragnarsdóttir. (1993). Félagsþroski í bernsku. Í Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (ritstj.), Sálfræðibókin (Bls. 39-43). Reykjavík: Mál og menning.

• Lifter, K. (2000). Linking Assessment to Intervention for Children With Developmental Disabilities or at-risk for Developmental Deley: The developmental Play Assessment (DPA) Instrument. In K. Gitlin-Weiner, a. Sandgrund, og C. Schaefer (ritstj.), Play diagnosis and assessment (2nd ed., bls. 228-261). New York: Wiley.

• McGee, G.G., Feldman, R.S og Morrier, M.J. (1997). Benchmarks of social treatment for children with autism. Journal af Autism and Developmental Disorders, 27, 353-364.

• Matson, J. L., Matson, M. L. og Rivet, T. T. (2007). Social-skills treatment for children with autism spectrum disorders: An overview. Behavior Modifaction, 31,(5), 682-707.

Page 21: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Heimildir • Nikopoulos, C.K. og Nikopoulou-Smyrnu,P . (2008). Teaching complex social skills to children with

autism: Advances of video modeling. Journal of Nikopoulos, C.K. og Keenan, M. (2006). Video modeling and behavior analysis: A guide for teaching social skills to children with autism. London : Jessica Kingsley Puplisher.

• Nikopoulos, C.K. og Keenan, M. (2007). Using video modeling to teach complex social sequences to children with autism. Journal of Autism and Developmental Disorders, 37, 678-693.

• Nikopoulos, C.K. og Keenan, M. (2006). Video modeling and behavior analysis: A guide for teaching social skills to children with autism. London : Jessica Kingsley Puplisher.

• Rogers, S.J. (1999). An examination of the imitation defects in autism. In J. Nadel og G. Butterworth (ritstj.), ATHImitiation in infance (Bls. 254-283). New York: Cambridge University Press.

• Rogers, S.J., Hepburn, S.L., Stackhouse, T., og Wehner, E. (2003). Imitation performance in toddlers with autism and those with other developmental disorders. Journal of Children Psychology and Psychatry, 44, 763-781.

• Weiss, M.J og Harris, S.L (2001). Reaching out, joining in: teaching social skills to young children with autism. Bethesda, Maryland: Woodbine House.

• World Health Organization. (1992). The ICD-10 classification of mental and behavioral disorder. Clinical description and diagnostic guidelines. Geneva: Höfundur.

Page 22: Ýmsar ásjónur einhverfunnar...• Sýnishorn af stuttum myndskeiðum Félagsfærni Félagsfærni er mikilvægur þáttur í lífi okkar allra. Félagsfærni gefur okkur tækifæri

Takk fyrir