new Ársfundur kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j ko st na ur. ... sjóðurinn var stofnaður...

20
Ársfundur Kolviðar 25. JANÚAR 2019

Upload: others

Post on 09-Oct-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Ársfundur Kolviðar

25. JANÚAR 2019

Page 2: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Dagskrá Kolviður - staða og stefna ◦ Reynir Kristinsson, stjórnarformaður

Léttur hádegisverður

Kolviðarskógar í landi Geitasands, Úlfljótsvatns og Skálholts◦ Einar Gunnarsson, skógfræðingur

Kolefnisbinding í trjám og gróðri◦ Brynhildur Bjarnadóttir, lektor Háskólanum á Akureyri

Loftslagsskógar á Mosfellsheiði◦ Björn Traustason, landfræðingur og Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur

Umræður

Fundarslit

Fundarstjóri Jónatan Garðarsson, fom. Skógræktarfélags Íslands

25 January 2019 KOLVIÐUR 2

Page 3: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Skýrsla stjórnar Kolviðar um reksturSt jórn Kolv iðar

Reynir Kr ist insson, form.

Jónatan Garðarsson, varaform. , fu l l t rú i Skógræktar fé lags Í s lands

E inar Gunnarsson, g ja lker i , fu l l t rú i Skógræktar fé lags Í s lands

Auður Önnu Magnúsardóttur, r i tar i , fu l l t rú i Landverndar

Rósbjörg Jónsdótt i r, fu l l t rú i Landverndar

25 January 2019 KOLVIÐUR 3

Page 4: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Fjárhagslegar uppýsingar

25 January 2019 KOLVIÐUR 4

Plöntur og gróðusetning 55 – 60% af tekjumSkrifstofukostn. og endurskoðun um 20%Skuldbindingar og varasjóður 20 – 25%

-20,000

-15,000

-10,000

-5,000

0

5,000

10,000

15,000

20,000

25,000

30,000

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Þú

s. k

r.

Kolviður

Tekjur

Í varasjóð

Kostnaður

Page 5: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Eigið fé

25 January 2019 KOLVIÐUR 5

0

5,000

10,000

15,000

20,000

25,000

30,000

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Þú

s. k

r.

Eigið fé

Page 6: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Fjöldi þeirra sem kolefnisjafna

25 January 2019 KOLVIÐUR 6

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Fjöldi fyrirtækja sem kolefnisjafna

66 einstaklingar hafa kolefnisjafnað sig og fjölskyldu sína á árinu 2018 um 409 tonn CO2

eða um 4.100 tré

Page 7: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

25 January 2019 KOLVIÐUR 7

Page 8: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Verðlagning kolefnisbindingar

❖Með staðaltré kr. 2.000 á tonn CO2 (um 14 evrur)

❖Með birkilausn kr. 4.000 á tonn CO2

25 January 2019 KOLVIÐUR 8

Page 9: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Seld kolefnisjöfnun tonn CO2

25 January 2019 KOLVIÐUR 9

0

5,000

10,000

15,000

20,000

25,000

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020

Seld kolefnisjöfnun tonn CO2 á ári

Page 10: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Uppsafnaður fjöldi plantna

25 January 2019 KOLVIÐUR 10

0

200,000

400,000

600,000

800,000

1,000,000

1,200,000

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

20

14

20

15

20

16

20

17

20

18

20

19

20

20

Fjö

ldi p

lan

tna

Plöntun Kolviðar

Page 11: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Stefnumótun KolviðarSAMÞYKKT 17 DESEMBER 2018

25 January 2019 KOLVIÐUR 11

Page 12: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

HlutverkSjóðurinn heitir Kolviður. Heimili sjóðsins og varnarþing er í Reykjavík.

Stofnendur sjóðsins eru Skógræktarfélag Íslands og Landvernd.

Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006.

Skipulagsskrá fyrir Kolviðarsjóð var samþykkt í Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu

15. júní 2006, samkvæmt lögum nr. 19/1988.

Markmið sjóðsins er aukin binding kolefnis í gróðri og jarðvegi í þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti.

25 January 2019 KOLVIÐUR 12

Page 13: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Gildi

Trúverðugleiki

Fagmennska

Náttúra og umhverfi

Samfélagsleg ábyrgð

Lýðheilsa

25 January 2019 KOLVIÐUR 13

Page 14: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Markmið➢Stefnt er að því að í árslok 2020 verði seld kolefnisjöfnun um 15.000 tonn CO2 (verður

líklega nær 20.000 tonn CO2) og 2025 verði hún um 30.000 tonn CO2.

➢Að Kolviður noti mismunandi viðurkenndar leiðir til kolefnisjöfnunar sem byggja á áreiðanlegum niðurstöðum rannsókna.

➢Stuðla að auknum rannsóknum á kolefnisbindingu og heftingu kolefnislosunar, stofnaður sérstakur rannsóknarsjóður sem fær 1,5% af greiddri kolefnisjöfnun.

➢Að hafa ávallt nægjanlegt land til umráða fyrir áætluð verkefni næstu fimm ára. (um 450 ha)

➢Að hafa aðgang að góðum verktökum sem hafa þekkingu og getu til þess að takast á við verkefni fyrir Kolvið á samkeppnishæfum grunni.

25 January 2019 KOLVIÐUR 14

Page 15: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Markmið framh. ➢Að bindileiðir og sala losunarheimilda Kolviðar tryggi samkeppnishæfni og sjálfbæran

rekstur.

➢Að verðlagning kolefnisbindingar/losunarheimilda stuðli að öruggum rekstri Kolviðar þannig að hann geti ávallt staðið við skuldbindingar sínar.

➢Að varðveisla fjármuna sem ætlað er m.a. til íbóta vegna vanhalda og jaðar-gróðursetninga, áburðargjafar, umhirðu og gæslu skógarins á bindingartíma sé hjá ábyrgum fjármálastofnunum sem annast vel um ávöxtun og öryggi þeirra.

➢Að bókhald, reikningsgerð og meðferð fjármuna fylgi almennum reglum þar um og veiti nauðsynlegar upplýsingar.

➢Að Kolviður leiti leiða til að lágmarka mögulega áhættu eftirfarandi þátta:

➢Ávöxtun sjóða.

➢Einsleitni í vali plöntutegunda með tilliti til áfalla m.a. af sýkingum

➢Skógarelda.

25 January 2019 KOLVIÐUR 15

Page 16: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Val tegunda

25 January 2019 KOLVIÐUR 16

Staðaltré Tegund Hlutfall Áætluð meðalbinding • Birki 25-35% 3,1 tonn/ha/ár

• Stafafura 15-25% 7,0 “ • Sitkagreni 15-25% 8,3 “ • Ösp 10-20% 16,2 “

• Lerki 10-15% 6,1 “ Birkitengd samsetning Tegund Hlutfall Áætluð meðalbinding • Birki, plantað 75% 3,1 tonn/ha/ár

• Endurheimt/vernd náttúrlegra birkiskóga 15% 2,5 „

• Víðir/reynir 10% 3,0 „

Kolviður hefur fest kaup á um 12 milljón birkifræa til sáningar

Page 17: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Samstarfsaðilar

25 January 2019 KOLVIÐUR 17

Page 18: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Samstarfsaðilar➢Fyrirtæki og einstaklingar; kolefnisjöfnun

➢Skógræktarfélag Íslands; umsjón, skipulag, gróðursetning og eftirlit

➢Skógræktarfélögin; þátttaka í gróðursetningu

➢Plöntuframleiðendur

➢KPMG; endurskoðun reikninga sem fara síðan til Ríkisendurskoðunar

➢Klappir grænar lausnir hf.; tengsl við fyrirtæki sem nota hugbúnað Klappa

25 January 2019 KOLVIÐUR 18

Page 19: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Lönd til gróðursetningar

25 January 2019 KOLVIÐUR 19

Page 20: New Ársfundur Kolviðar · 2019. 2. 1. · 1 varas j Ko st na ur. ... Sjóðurinn var stofnaður með stuðningi ríkisstjórnar Íslands árið 2006. ... sérstakur rannsóknarsjóður

Lönd til gróðursetningar❖Geitasandur

❖Úlfljótsvatn

❖Skálholt

❖Mosfellsheiði

❖Reykholt

25 January 2019 KOLVIÐUR 20