nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. · Á cd 1 eru lög eftir igor krutoy, á ... karol...

17
Nóvember 2017 Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild. Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan nóvember 2017. Vikulega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. Einnig er velkomið leita upplýsinga með tölvupósti ([email protected] ) um efni sem þá vantar. Einnig má hringja í síma 585 5690 eða 585 5685. Klassísk tónlist Tónlist eldri meistara: Árni Kristjánsson: Árni Kristjánsson píanóleikari. Hljóðritanir úr safni Ríkisútvarpsins. Árni leikur verk eftir Mozart, Beethoven og Chopin (2017) Anna Netrebko: Verismo. Anna Netrebko syngur aríur úr óperum. Orchestra dell‘Accademia Nazionale di Santa Cecilia spilar undir. Stjórnandi er Antonio Pappano (2016) Choir of Clare College: Reformation 1517-2017. Stjórnandi Graham Ross. Kirkjutónlist gefin út í tilefni af því að 500 ár eru liðin frá upphafi siðaskiptanna. (2017). Johann Sebastian Bach: Cantatas for Bass. Matthias Goerne ásamt Freiburger Barockorchester undir stjórn Gottfried von der Goltz (2017)

Upload: tranduong

Post on 11-Jun-2018

220 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Nóvember 2017

Nýtt og nýkomið efni á tónlistardeild.

Listi þessi er endurskoðaður reglulega. Eftirfarandi listi var

unninn um miðjan nóvember 2017. Vikulega bætist nýtt

tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir

eru hvattir til að beina fyrirspurnum um tónlistarefni til

starfsmanna deildarinnar. Einnig er velkomið að leita

upplýsinga með tölvupósti ([email protected] ) um efni

sem þá vantar.

Einnig má hringja í síma 585 5690 eða 585 5685.

Klassísk tónlist

Tónlist eldri meistara:

Árni Kristjánsson: Árni Kristjánsson píanóleikari. Hljóðritanir úr

safni Ríkisútvarpsins. Árni leikur verk eftir

Mozart, Beethoven og Chopin (2017)

Anna Netrebko: Verismo. Anna Netrebko syngur aríur úr óperum.

Orchestra dell‘Accademia Nazionale di Santa

Cecilia spilar undir. Stjórnandi er Antonio Pappano

(2016)

Choir of Clare College: Reformation 1517-2017. Stjórnandi Graham Ross.

Kirkjutónlist gefin út í tilefni af því að 500 ár eru

liðin frá upphafi siðaskiptanna. (2017).

Johann Sebastian Bach: Cantatas for Bass. Matthias Goerne ásamt

Freiburger Barockorchester undir stjórn Gottfried

von der Goltz (2017)

Carl Heinrich Graun: Opera Arias. Einsöngvari Julia Lezhneva.

Concerto Köln spilar undir stjórn Mikhail

Antonenko (2017)

Anna Netrebko & Yusif Eyvazov: Romanza. Á CD 1 eru lög eftir Igor Krutoy, á

CD 2 eru aríur og dúettar úr ýmsum óperum o.fl.

(2 CD, 2017)

Johann Sebastian Bach: St. Matthew Passion. Monteverdi Choir, Trinity

Boys Choir, English Baroque Soloists undir stjórn

John Eliot Gardiner (2 CD, 2017). Diskurinn var

tilnefndur til Gramophone Classical Music

Awards 2017.

Wolfgang Amadeus Mozart: Great Mass in C minor ; Exsultate, Jubilate. Bach

Collegium Japan, stjórnandi Masaaki Suzuki

(2016). Diskurinn hlaut Gramophone Classical

Music Awards 2017.

Johann Sebastian Bach: Cantatas 54, 82, 170. Einsöngvari Iestyn Davies,

kontratenór. Arcangelo spilar undir stjórn Jonathan

Cohen (2017). Diskurinn hlaut Gramophone

Classical Music Awards 2017.

Franz Schubert: Winterreise. Mark Padmore, tenór og Paul Lewis,

píanó. Paul Lewis spilaði með Sinfóníuhljómsveit

Íslands í september 2017 (2009)

Franz Liszt: Transcendental. Daniil Trifonov plays Franz Liszt

(2017). Diskurinn var tilnefndur til

Gramophone Classical Music Awards 2017.

András Schiff: Encores after Beethoven. Aukalög (encores) á

Beethoven tónleikum András Schiff 2004-2006

(2016)

J.S. Bach: Johann Sebastian Bach. Rafał Blechacz leikur á

píanó (2017)

Piotr Anderszewski: Fantaisies. Piotr Anderszewski leikur verk eftir

Wolfgang Amadeus Mosart og Robert Schumann

(1 CD + 1 DVD, 2017)

Ludwig van Beethoven: Bagetelles. Steven Osborne, píanó (2012)

Sergei Rachmaninov: Preghiera: Rachmaninov Piano Trios: Gidon

Kremer Daniil Trifonov og Giedrė

Dirvanauskaitė flytja (2017)

J.S. Bach: The French Suites. Ný hljóðritun með hinum

óviðjafnanlega Murray Perahia (2 CD, 2016). Hlaut

Gramophone. Diskurinn hlaut Gramophone

Classical Music Awards 2017.

Medtner & Rachmaninov: Piano Concerto no. 2 (Medtner). Piano Concerto

no 3 (; Rachmaninov). Marc-André Hamelin, píanó

; London Philharmonic Orchestra ; stjórnandi

Vladimir Jurowski (2017)

Amy Beach, Dorothy Howell, Cécile Chaminade:

The Romantic Piano Concerto - 70.

Danny Driver leikur með BBC Scottish Symphony

Orchestra. Rebecca Miller stjórnar (2017)

J. Brahms & R. Schumann: Piano Quintet op. 34 & String Quartet no. 1 op. 41

no. 1. Menahem Pressler (f. 1923!) leikur á píanó

með Pacifica Quartet (Sigurbjörn Bernharðsson,

Simin Ganatra, fiðlur ; Masumi Per Rostad, víóla ;

Brandon Vamos, selló) (2017)

Ludwig van Beethoven: Piano Concertos 1 & 2. Yevgeny Sudbin leikur

með Tapiola Sinfonietta. Osmo Vänskä stjórnar

(2017)

Frédéric Chopin: The Complete Waltzes. Stephen Hough flytur

(2011)

Frédéric Chopin: Late Masterpieces. Stephen Hough flytur (2010)

Debussy, Stravinsky, Bartók: Transcriptions for Two Pianists. Jean Efflam

Bavouzet og François-Frédéric Guy leika fjórhent

og á tvö píanó (2015).

Robert Schumann: The Symphonies. Berliner Philharmoniker og

Wiener Philharmoniker flytja undir stjórn Herberts

von Karajan (3 CD 1972, 1987/2008)

Johanna Kinkel: An Imaginary Voyage Through Europe: 32 Songs

About the Rhine, from Spain, Italy, Scotland,

France, Children's Songs, Love Songs, and

Revolutionary Anthems. Thomas Palm og Ingrid

Schmithüsen flytja (2006)

Jean Sibelius & Olli Kortekangas:

Kullervo (Sibelius); Migrations (Kortekangas).

Flytjendur eru Lilli Paasikivi, Tommi Hakala,

Minnesota Orchestra og YL-karlakórinn. Osmo

Vänskä stjórnar (2 CD, 2016)

César Franck & Claude Debussy:

Piano Quintet. Debussy: String Quartet. Marc-

André Hamelin leikur á píanó með Takács Quartet.

(2016)

Benjamin Grosvenor: Homages. Snillingurinn ungi leikur verk eftir Bach-

Busoni, Franck, Chopin, Mendelssohn og Liszt.

Makalaus spilamennska!! (2016)

Gilbert & Sullivan: HMS Pinafore. Uppfærsla Skosku Óperunnar frá

Edinborgarhátíðinni 2015. Meðal söngvara eru

John Mark Ainsley, Toby Spence, Neal Davies,

Gavan Ring og Hilary Summers. Richard Egarr

stjórnar (2016)

Oregon Guitar Quartet: Classic. Verk útsett fyrir gítarkvartett eftir

Wagenseil, Salieri o.fl. (2013)

Bel Canto: Simone Kermes syngur óperuaríur eftir

Mercadante, Rossini, Mozart, Monteverdi, Verdi

o.fl. Concerto Köln leikur með undir stjórn

Christoph-Mathias Müller (2013)

Christoph Graupner: Bass-Kantaten. Klaus Mertens flytur ásamt

Accademia Daniel (2013)

Jonas Kaufmann: Dolce Vita. Kaufmann syngur hér ítölsk lög í léttari

kantinum. (2016)

Ólafur Vignir Albertsson: Söngveisla: Ólafur Vignir Albertsson, píanó og 43

söngvarar (4 CD, 2016)

Tchaikovsky & Khachaturian: Piano Concertos. Piano Concerto no. 2, op. 44

(Tchaikovsky). Piano Concerto, op. 38

(Khachaturian). Xiayin Wang leikur á píanó. Peter

Oundjan stjórnar (SACD, 2016)

Johann Sebastian Bach & Georg Philipp Telemann:

Sacred Cantatas. Philippe Jaroussky syngur með

Freiburger Barockorchester. Petra Müllejans

stjórnar (CD+DVD, 2016)

Franz Liszt: L‘ultime Liszt. Síðustu píanóverk Liszts.Mjög

áhugavert! Youri Pochtar leikur (1993)

Victor Herbert: Cello Concertos nos. 1 & 2 : Irish Rhapsody. Mark

Kosower leikur á selló með Ulster Orchestra.

JoAnn Falletta stjórnar (2016)

Jean Sibelius: Historical Recordings and Rarities 1928-1945 (7

CD, 2015)

Erik Satie: Socrate, Trois mélodies, Trois autres mélodies o.fl.

Barbara Hannigan og Reinbert de Leeuw flytja

(2016)

Kurt Atterberg: Orchestral Works Volume 5. Neeme Järvi stjórnar

(SACD, 2016)

Kvöldstund með Beethoven og Dvořák:

Kammersveit Reykjavíkur flytur Sextett op. 81b og

Blásaraserenöðu eftir Dvořák. Bernharður

Wilkinson stjórnar (2016)

Johann Simon Mayr: Saffo, ossia I riti d’Apollo Leucadio, dramma per

musica in due atti. Franz Hauk stjórnar (2 CD,

2016)

Alexander von Zemlinsky: Seven Songs, Chamber Symphony flytt í útsetningu

Richard Dünser. John Storgårds stjórnar Lapin

kamariorkesteri (Kammersveit Lapplands). (2016)

J.S. Bach: Bach. Nelson Freire leikur Enska svítu nr. 3, Partítu

nr. 4 o.fl. verk. Magnað! (2016)

Sergei Rachmaninov: Rachmaninov Variations. Daniil Trifonov leikur

einleik með Philadelphia Orchestra. Yannick

Nézet-Séguin stjórnar (2015). Diskurinn hlaut

Gramophone Classical Music Awards 2016.

Tónlist 20. og 21. aldarinnar:

Toshio Hosokawa: The Raven. Tónlist við hið fræga ljóð Edgars Allan

Poe „The Raven“. Charlotte Hellekant syngur (og

flytur ljóðið) ásamt United Instruments of Lucilin.

Stjórnandi Kentaro Kawase (2017)

Ralph Vaughan Williams: Job ; Symphony no. 9. Bergen Philharmonic

Orchestra flytur undir stjórn Sir Andrew Davis

(2017)

Arvo Pärt: Kanon Pokajanen. Cappella Amsterdam syngur

undir stjórn Daniel Reuss (2016)

Anna Netrebko & Yusif Eyvazov: Romanza. Á CD 1 eru lög eftir Igor Krutoy, á

CD 2 eru aríur og dúettar úr ýmsum óperum o.fl.

(2 CD, 2017)

Thomas Adès: Asyla, Tevot, Polaris, Brahms. Thomas Adès

stjórnar London Symphony Orchestra (1 CD + 1

Blue-ray diskur, 2016). Diskurinn var tilnefndur

til Gramophone Classical Music Awards 2017.

Duo Ultima: French Connection. Guido Bäumer (saxófónn) og

Aladár Rácz (píanó) (2 CD, 2017)

Páll Ragnar Pálsson: Nostalgia. (2017)

Valgeir Sigurðsson: Dissonance. Raftónlist (2017)

Jóhann G. Jóhannsson: Lög við ljóð Laxness = Songs to the poems of

Laxness. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög Jóhanns

við ljóð Halldórs Laxness (2016)

Nico Muhly: Keep in Touch. Nadia Sirota spilar á fiðlu ásamt

Detroit Symphony Orchestra og Alarm Will Sound.

Valgeir Sigurðsson hljóðblandar (2016)

Karol Szymanowski: The Complete Music for Violin and Piano. Alina

Ibragimova spilar á fiðlu og Cédric Tiberghien á

píanó. Alina Ibragimova spilaði með

Sinfóníuhljómsveit Íslands í maí 2017 (2009)

Nikolay Roslavets: Violin Concertos. Alina Ibragimova leikur með

BBC Scottish Symphony Orchestra undir stjórn

Ilan Volkov. Alina Ibragimova spilaði með

Sinfóníuhljómsveit Íslands í maí 2017 (2008)

Pierre Boulez: Hommage à Boulez. West-Eastern Divan

orchestra. Stjórnandi Daniel Barenboim (2017)

Vyacheslav Artyomov: Symphony „On the Threshold of a Bright World ;

Ave Atque Vale ; Ave, Crux Alba. National

Philharmonic Orchestra of Russia, Vladimir

Ashkenazy stjórnandi (2016)

Silvestre Revueltas: La Coronela (The Lady Colonel). Balletttónlist

(2010)

Charles Ives: Symphony no. 3 "The Camp Meeting" ; Symphony

No. 4 ; Orchestral Set No. 2. Jean-Efflam Bavouzet

leikur á píanó með Melbourne Symphony Orchestra

& Chorus. Sir Andrew Davis stjórnar (2017)

Philip Glass: Piano Works: Víkingur Ólafsson leikur Etýður eftir

Glass á nýútkomnum diski sem hlotið hefur mikið

lof (2017)

Galina Grigorjeva: Natura morte. Paul Hillier stjórnar Kammerkór

Éistnesku Fílharmóníunnar og Theatre of Voices

(2016)

Ustvolskaya, Silvestrov, Kancheli:

Works for Piano and Orchestra. Elisaveta Blumina

leikur á píanó með Stuttgarter Kammerorchester.

Thomas Sanderling stjórnar (2016)

Moisey Samuilovich Weinberg:

Suite for orchestra (1950) -- Symphony no. 17

"Memory", op. 137. Siberian State Symphony

Orchestra (Krasnoyarsk) leikur undir stjórn

Vladimir Lande (2016)

Giya Kancheli: Mourned by the Wind ; Symphonies 4-6. Yuri

Bashmet leikur á víólu. Jansug Kakhidze stjórnar

Ríkishljómsveitinni í Georgíu. (2014)

Ēriks Ešenvalds: Passion According to St. Luke (2014), A Drop in

the Ocean (2006), The First Tears (2014), Litany

of the Heavens (2011). Sinfonietta Rīga og Latvian

Radio Choir flytja ásamt einsöngvurum. Sigvards

Kļava stjórnar (2016)

Mieczysłav Weinberg: Chamber symphonies 1-4 ; Piano quintet op. 18.

Kremerata Baltica flytur undir stjórn Mirga

Garžinytė-Tyla og Gidon Kremer (2017)

Sofia Gubaidulina: Sonnengesang, Hell und dunkel, Jauchzt vor Gott.

NDR-Chor flytur. Philipp Altmann stjórnar (2016)

Leonard Bernstein: Symphonies Nos. 1 and 2 /Leonard Bernstein.

Jennifer Johnson Cano messósópran, Jean-Yves

Thibaudet píanó og Baltimore Symphony

Orchestra flytja undir stjórn Marin Alsop (2016)

Lang Lang: New York Rhapsody. Hér blandast saman

dægurtónlist og önnur samtímatónlist í glæsilegum

flutningi Lang Langs og félaga. „Crossover“ par

excellence (2016)

Shostakovich & Glazunov: Violin Concertos. Nicola Benedetti leikur með

Bournemouth Symphony Orchestra undir stjórn

Kirill Karabits (2016)

Hymnodia: Kveldúlfur (2016)

John Adams: Scheherazade.2 – Dramatic Symphony. Leila

Josefowicz leikur á fiðlu, Chester Englander á

symbalom með St Louis Symphony. David

Robertson stjórnar. Frumflutningur (2016)

Arvo Pärt: The Deer‘s Cry. Vox Clamantis flytur undir stjórn

Jaan-Eik Tulve (2016)

John Adams: Absolute Jest og Grand Pianola Music.

Höfundurinn og Michael Tilson Thomas stjórna

San Francisco Symphony (SACD, 2015)

Jóhann Jóhannsson: Orphée (2016)

Kammersveit Reykjavíkur: Gríma : tónverk fyrir Kammersveit Reykjavíkur.

Kammersveitin flytur verk eftir íslensk tónskáld (2

CD, 2016)

Guðrún Óskarsdóttir: In Paradisum: Ný tónlist fyrir sembal (2016)

Henri Dutilleux: The Centenary Edition. Mörg þekkt og óþekkt verk

meistarans. Meðal flytjenda eru Barbara Hannigan,

Renée Fleming, Truls Mørk, Anne Queffélec,

Christian Tetzlaff o.fl. Stjórnendur eru Charles

Munch, Seiji Ozawa, Mstislav Rostropovich, Paul

Sacher o.fl.

Tær snilld frá upphafi til enda! (7CD, 2015)

Dmitri Shostakovich: Under Stalin‘s Shadow: Symphonies nos. 5 / 8 / 9.

Andris Nelsons stjórnar Boston Symphony

Orchestra (2016). ). Diskurinn hlaut

Gramophone Classical Music Awards 2016.

Jón Nordal: Choralis, Adagio, Langnætti, Epitafion og Leiðsla.

Johannes Gustavsson stjórnar (2016)

Schola Cantorum: Meditatio: Music for Mixed Choir. Hörður

Áskelsson stjórnar (SACD,2016)

Hans Abrahamsen: „ ... let me tell you“ - ljóðasöngsflokkur við texta

Paul Griffiths. Barbara Hannigan flytur ásamt

Bæversku Sinfóníuhljómsveitinni undir stjórn

Andris Nelsons (2016). Diskurinn hlaut

Gramophone Classical Music Awards 2016.

DVD – klassísk tónlist

Ludwig van Beethoven: Fidelio. Í aðalhlutverkum eru Jonas Kaufmann og

Adrianne Pieczonka. Franz Welser-Möst stjórnar

(2016)

Carl Nielsen: Saul og David. Michael Schønwandt stjórnar

uppfærslu Konunglegu Dönsku Óperunnar (2015)

Philip Glass: Einstein on the Beach: an opera in four acts.

Lucinda Childs Dance Company og The Philip

Glass Ensemble flytja. Stjórnandi er Michael

Reisman og Robert Wilson leikstjóri (2 DVD,

2016)

Philip Glass : The Perfect American – ópera sem byggir á

ævikvöldi kvikmyndarisans Walt Disney. Leikstjóri

er Phelim McDermott og Dennis Russel Davies

stjórnar tónlistarflutningnum (2013)

Jazz og blues

Chick Corea: The Musician. Hljóðritað á ýmsum tónleikum

haustið 2011 (3 CD, 2016)

Ralph Towner: My Foolish Heart (2017)

Van Morrison: Roll With the Punches. Van Morrison í blús

gírnum (2017)

Ambrose Akinmusire: A Rift in Decorum : Live at the Village Vanguard.

Ásamt Sam Harris, Harish Raghavan og Justin

Brown (2017)

Tony Allen: The Source. Jass með „afrobeat“ ívafi (2017)

Ella Fitzgerald: 25 Songs. Safndiskur (1993)

Theo Bleckmann: Elegy. Theo Bleckmann ásamt Ben Monder, Shai

Maestro, Chris Tordini og John Hollenbeck (2017)

Charnett Moffett: Music from our Soul (2017)

Sigurður Flosason & Lars Jansson Trio: Green Moss Black Sand (2017)

Marina & Mikael: Beint heim. Marína Ósk Þórólfsdóttir og Mikael

Máni Ásmundsson (2017)

Ólafur Jónsson: Tími til kominn. (2017)

Maria Schneider: Evanescence. Maria Schneider Jazz Orchestra.

Tónskáld og stjórnandi er Maria Schneider. Fyrst

úg. 1994 (2005)

Karin Krog: Don‘t Just Sing : An Anthology 1963-1999 (2015)

Buddy Rich: Buddy Rich : The Absolutely Essential 3 CD

Collection. Hljóðritanir frá árunum 1938-1962 (3

CD, 2016)

Wadada Leo Smith: America‘s National Parks. Jass svíta samin í tilefni

af 100 ára afmæli U.S. National Park Service

(2016)

Benedikt Jahnel Trio: The Invariant. (2017)

Keith Jarrett: Expectations. Fyrst gefin út 1972 (2017)

Snarky Puppy: Culcha Vulcha (2016)

Jazz at Lincoln Center Orchestra: Live in Cuba, with Wynton Marsalis (2 CD,

2015)

Arturo Sandoval: Sandoval Live at Yoshi‘s (2015)

Allen Toussaint: American Tunes. Síðasta plata Allen Toussaint

(2016)

Sarah Vaughan: Sarah Vaughan Live at Rosy‘s. Hljóðritað á

tónleikum 1978 (2 CD, 2016)

Carla Bley: Andando el Tiempo. Carla Bley ásamt Andy

Sheppard og Steve Swallow (2016)

John Abercrombie Quartet: Up and Coming (2017)

Jakob Bro: Streams. Jakob Bro ásamt Thomas Morgan og Joey

Baron (2016)

Abbey Lincoln: Sophisticated Abbey : Abbey Lincoln Live at The

Keystone Korner. Hljóðritað 1980. (2015)

Stína Ágústsdóttir: Jazz á íslensku (2016)

Miles Davis Quintet: Freedom Dance Jazz: The Bootleg Series, vol. 5 (3

CD, 2016)

Charlie Haden: Time/Life (songs for the whales and other beings).

Charlie Haden ásamt Liberation Music Orchestra.

Hljóðritað 2011 og 2015 (2016)

Agnar Már Agnarsson: Svif (2016)

ADHD: ADHD 6 (2016)

Rolling Stones: Blue & Lonesome. Rolling Stones flytur lög þekkta

blúsara eins og Jimmy Reed, Willie Dixon, Eddie

Taylor, Little Walter and Howlin‘ Wolf (2016)

Agnar Már Agnarsson/Ingvi Þór Kormáksson:

Laghent. Agnar Már spilar, Ingvi Þór semur (2016)

Norah Jones: Day Breaks (2016)

Glauco Venier: Miniatures: Music For Piano and Percussion (2016)

Miles Ahead: Tónlist við samnefnda kvikmynd um Miles Davis

(2016)

Wolfert Brederode Trio: Black Ice (2016)

Thad Jones/Mel Lewis Orchestra:

All My Yesterdays. Fyrstu tónleikar sveitarinnar í

The Village Vanguard 1966. Tær snilld (2 CD,

1966/2016)

Henry Threadgill: Old Locks and Irregular Verbs (2016)

Miroslav Vitous: Music of Weather Report (2016)

Larry Young: Larry Young in Paris – upptökur frá franska

útvarpinu 1964-65 (2CD, 2016)

Avishai Cohen: Into the Silence (2016)

Jack DeJohnette, Ravi Coltrane, Matthew Garrison:

In Movement (2016)

Esperanza Spalding: Emily's Devolution (2016)

Pat Metheny: The Unity Sessions (2 CD, 2016)

Charles Lloyd & The Marvels: I Long to See You (2016)

Andrés Thor: Ypsilon (2016)

Þorgrímur Jónsson Quintet: Constant Movement (2016)

Jóhann Ásmundsson: Floating (2016)

Óregla: Þröskuldur góðra vona (2016)

Brad Mehldau Trio: Blues and Ballads (2016)

Arve Henriksen, Skúli Sverrisson & Hilmar Jensson:

Saumur (2016)

Vijay Iyer + Wadada Leo Smith: A Cosmic Rhythn With Each Stroke (2016)

Nóvember 2017

Dægurtónlist, rokk o.fl.

Erlent:

The Jesus and Mary Chain: Damage and Joy (2017)

Frank Sinatra: The Magic of Old Blue Eyes (án útg.árs.)

Queens of the Stone Age: Villains (2017)

The National (Ntl.): Sleep Well Beast (2017)

Foo Fighters: Concrete and Gold (2017)

Arcade Fire: Everything Now (2017)

Lindsey Buckingham: Gift of Screws (2008)

Paradise Lost: Medusa. Þungarokk (2017)

Randy Newman: Dark Matter (2017)

Laura Marling: Once I was an Eagle (2013)

Pink Floyd: Echoes : The Best of Pink Floyd. Endurútgefin

safnplata frá 2001 (2 CD, 2016)

Lindsey Buckingham, Christine McVie:

Lindsey Buckingham / Christine McVie (2017)

Neil Young: Hitchhiker. Plata sem var hljóðrituð 1976 en ekki

gefin út í heild fyrr en nú (2017)

Accept: The Rise of Chaos. Þungarokk (2017)

Lana Del Rey: Lust for Life (2017)

Herman Brood & his Wild Romance: Street. Fyrst gefin út 1977 (2016)

Lindsey Buckingham: Law and Order (1981)

Linkin Park: One More Light (2017)

Alt-J: Relaxer (2017)

Alice Cooper: Paranormal (2 CD, 2017)

Lorde: Melodrama (2017)

Fleet Foxes: Crack-Up (2017)

Smokie: Needles & Pins : The Best of Smokie (2 CD, 2009)

Kamelot: Ghost Opera (CD + DVD, 2007)

Turisas: The Varangian Way ( CD + DVD, 2008)

Goldfrapp: Silver Eye (2017)

Gorillaz: Humanz (2017)

Kendrick Lamar: Damn (2017)

Father John Misty: Pure Comedy (2017)

Luísa Maita: Fio da Memória. Söngkona frá Brasílíu,

dægurtónlist með heimstónlistar ívafi (2016)

Eminem: Curtain Call : The Hits (2005)

Eminem: The Eminem Show (2002)

Eminem: Encore (2004)

Cafe Italia: 75 original Italian Classics:

Þjóðleg tónlist og dægurtónlist frá Ítalíu. Flytendur

eru m.a. Sophia Loren, Marino Marini, Domenico

Modugno, Gino Paoli, Claudio Villa, Mario Lanza,

Nilla Pizzi (3 CD, 2011)

Die Goldenen Reiter: NDW Neu Deutsche Welle : zum mitsingen. M.a.

lögin 99 Luftballons, Amadeus, Der Kommissar

(2003)

Vintage Blugrass Masters: Bluegrass tónlist. Safndiskur. (2 CD, 2006)

Arca: Arca. Tónlist Alejandro Ghersi sem hefur m.a.

unnið með Björk (2017)

Dirty Projectors: Dirty Projectors (2017)

Soundgarden: Ultramega OK. Kom fyrst út 1988 (2017)

Sting: 57th & 9th

Future Islands: „The Far Field“ (2017)

Ed Sheeran: Divide (2017)

Ray Davies: Americana (2017)

Tindersticks: The Waiting Room (2016)

Cowboy Junkies: Early 21st Century Blues (2005)

Helene Fischer: Farbenspiel (2013)

Helene Fischer: Weihnachten. Helene Fischer & The Royal

Philharmonic Orchestra flytja vinsæla jólatónlist

(2016)

Pentatonix: Pentatonix. A Cappella sönghópur (2015)

Page & Robert Plant: No Quarter 1994)

Gojira: Magma (2016)

Eurovision song contest Kyiv 2017 : Celebrate Diversity. Öll lögin 43 sem keppa í

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017.

(2 CD, 2017)

Rhiannon Giddens: Freedom Highway (2017)

Bob Dylan: Tripicate (3 CD, 2017)

Depeche Mode: Spirit. Deluxe edition (2017)

Elbow: Little Fictions (2017)

James Blunt: The Afterlove (2017)

Deep Purple: Infinite (2017)

The Beach Boys: The Beach Boys Greatest Hits (2012)

David Bowie: David Bowie. Deluxe Edition. Endurútgáfa á

fyrstu plötu Bowie og fleira (2 CD, 2010)

Elvis Presley: Elvis – Ultimate Gospel (2007)

Íslenskt:

K.Óla (Katrín Helga Ólafsdóttir): Glasmanía (2017)

GlerAkur: The Mountains are Beautiful Now. Tónlist eftir

Elvar Geir Sævarsson (2017)

Mosi frændi: Óbreytt ástand (2017)

Sycamore Tree: Shelter. Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni

Hilmarsson (2017)

Raggi Bjarna, Karl Orgeltríó: Happy Hour með Ragga Bjarna (2017)

Stafrænn Hákon: Hausi. (2017)

Ragnar Ólafsson: Urges (2017)

Botnleðja: Fólk er fífl. Hljómplata. Endurútgáfa á CD

frá 1996 (2017)

Ómar Ragnarsson: Hjarta landsins – náttúran og þjóðin: 4 CD með

náttúrulögum Ómars Ragnarssonar (4 CD,

2017)

Rebekka Sif: Wondering. Fyrsta plata Rebkku Sifjar

Stefánsdóttur (2017)

Silja Rós: Silence. Fyrsta plata Silju Rósar Ragnarsdóttur

(2017)

10 : Record Records 10th Anniversary 2007-2017. Safndiskur (2017)

Hafdís Huld: Dare to Dream Small (2017)

Vök: Figure (2017)

Discover Iceland: Musical Memories from the Top of the World. Safndiskur

(2017)

Sveinn M. Sveinsson: Fegurðarþrá (2017)

Valgeir Sigurðsson: Dissonance. Raftónlist (2017)

Slitnir strengir: Slitnir strengir. Flytjandi er fiðlusveitin Slitnir

strengir (2017)

Katrín Helga Andrésdóttir: Svefn (2017)

Stereo Hypnosis & Futuregrapher: Toqqissivoq (2017)

Mammút: Kinder Versions (2017)

Bubbi Mortens: Túngumál (2017)

Moses Hightower: Fjallaloft (2017)

Ösp Eldjárn: Tales of a Poplar Tree (2017)

Ham: Söngvar um helvíti mannanna (2017)

Milkhouse: Painted Mirrors (2017)

Sólstafir: Berdreyminn. Þungarokk (2017)

Dimma: Eldraunir. Þungarokk (2017)

Ásgeir Trausti: Afterglow (2017)

Dynfari: The Four Doors of the Mind. Þungarokk (2017)

Rebirth of Nefast: Tabernaculum. Þungrokk (2017)

Aron Can: Ínótt (2017)

Skurk: Blóðbragð (2017)

Heidatrubador: Fast. Ragnheiður Eiríksdóttir (Heiða í Unun)

gefur út undir nafninu Heidatrudador (2017)

Singapore Sling: Songs About Nothing (2017)

Emmsjé Gauti: Sautjándi nóvember (2016)

JFDR (Jófríður Ákadóttir): Brazil (2016)

Dead Skeletons: Live in Berlin (Dead Comet Tour) (2016)

Eyþór Rafn Gissurarson: Tónbrá (2016)

Fufanu: Sports (2017)

The Henry Harry Show: The Henry Harry Show. Lög og textar Henry

Harry (2017)

Heimstónlist, þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist

Acid Arab: Musique de France. Frönsk teknótónlist undir

miklum arabískum áhrifum (2016) (Frakkland,

Arabalönd)

Amadou & Mariam: La confusion ((2017) (Malí)

Tinariwen: Elwin. Hljómsveitin á rætur að rekja til Tuaregs

þjóðflokksins (2017) (Malí, Sahara, Tuaregs)

Fela Ransome Kuti: Fela Ransome Kuti and His Koola Lobitos. 3ja

diska safn: Single collection ; 1st album ; Afro beat

live and others (3 CD, 2016)

Tony Allen: The Source. Jass með „afrobeat“ ívafi (2017)

Cafe Italia: 75 original Italian Classics. Þjóðleg tónlist og dægurtónlist frá Ítalíu.

Flytendur eru m.a. Sophia Loren, Marino Marini,

Domenico Modugno, Gino Paoli, Claudio Villa,

Mario Lanza, Nilla Pizzi (3 CD, 2011)

Amália Rodrigues: Coimbra (2017) (Portúgal)

Calypso Rose: Far from Home (2016) (Trinidad og Tobago,

Karíbaeyjar)

Aurelio Martinez: Darandi : Celabrating 30 Years at the Heart of

Garifuna Music (2016) (Karíbahaf, Hondúras,

Garifuna fólkið)

Tinariwen: Elwin. Hljómsveitin á rætur að rekja til Tuaregs

þjóðflokksins (2017) (Malí, Sahara, Tuaregs)

Tamikrest: Kidal. Hljómsveitin á rætur að rekja til Tuaregs

þjóðflokksins (2017) (Alsír, Sahara, Tuaregs)

Baaba Maal: The Traveller (2016) (Senegal)

Anda Union: Homeland. (2016) (Mongólía)

Orchestra Baobab: Tribute to Ndiouga Dieng (2017) (Senegal)

Gaye Su Akyol: Hologram imparatorluǧu (2016) (Tyrkland)

Cigdem Aslan: A Thousand Cranes. Þjóðleg tónlist sem á rætur að

rekja til Litlu-Asíu (2016)

Luísa Maita: Fio da Memória (2016) (Brasilía)

Tradisyon Ka: Gwo ka: Music of Guadeloupe, West Indies (2014)

The Rough Guide to the Music of Africa: Tónlist frá fjölda Afríku-ríkja (1999)

Either/Orchestra: Live in Addis. Hljóðritað á „The Ethiopean Music

Festival“ (2 CD, 2004)

Ananda Shankar: A Musical Discovery of India ; Sá-Re-gá-Machán.

Endurútg. á hljómplötum frá 2001og 2002 (2006)

Þórarinn Stefánsson: Ísland: Meditations and folksongs (2014)

Hailu Mergia & Dahlak Band: Wede Harer guzo. Dægurtónlist frá Eþíópíu,

hljóðrituð 1978 (2016)

Oumou Sangare: Moussolou. Wassaolou tónlist frá Malí (2016)

Kvikmyndatónlist og söngleikir

Ólafur Arnalds: Broadchurch : The Final Chapter. Tónlist úr

samnefndum sjónvarpsþáttum (2017)

Beauty and The Beast: Tónlist úr samnefndri kvikmynd (2017)

Jóhann Jóhannsson: Arrival. Original Motion Picture Soundtrack (2016)

David Bowie: Lazarus: Original New York Cast (2 CD, 2016)

Ólafur Arnalds: Island Songs (2016)

Whiplash: Tónlist úr samnefndri kvikmynd. Að mestu samin

af Justin Hurwitz (2014)

Miles Ahead: Tónlist við samnefnda kvikmynd um Miles Davis

(2016)

Alfred Schnittke: Film Music Edition. Óvænt hlið á Schnittke:

kvikmyndatónlist frá 1969-1983. Frank Strobel

stjórnar Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin (2015)

Deutschland/83: Tónlist úr hinni rómuðu þýsku sjónvarpsþáttaröð

sem var sýnd á RÚV. Enginn glannaskapur með

opnar hurðir á þyrlum þar! (2CD, 2015)

Star Wars: The Force Awakens:

Tónlist úr samnefndri kvikmynd eftir John

Williams (2015)

Amy: Lög eftir Antonio Pinto og Amy Winehouse úr

samnefndri kvikmynd (2015)

Jóhann Jóhannsson: Sicario. Tónlist eftir Jóhann Jóhannsson úr

samnefndri kvikmynd (2015)

Broadchurch: Tónlist eftir Ólaf Arnalds úr samnefndum

sjónvarpsþáttum (2015)

We Bought a Zoo: Tónlist eftir Jónsa (úr Sigurrós) úr samnefndum

sjónvarpsþáttum (2015)

Tónlistarbækur: Patti Smith: Devotion (2017)

Moby: Porcelain: a memoir (2017)

Gillian G. Gaar: Elvis the Legend : the authorized book from the

Graceland archives (2017)

Terry Burrows: The Beatles : The Band That Changed the World

(2017)

Margrét Blöndal: Elly : ævisaga Ellyjar Vilhjálms (endurútg. 2017)

Bruce Springsteen: Born to Run (2016)

Bob Dylan: The Lyrics 1961-2012 (2016)

Sean Egan (ritstj.) The Mammoth Book of Bob Dylan : The fullest

ever anthology of writing about rock‘s greatest poet

(2011)

Faubion Bowers: Scriabin, a Biography (1996)

Gaar, Gillian G.: Elvis the Legend : the authorized book from the

Graceland archives (2017)

Rut Ingólfsdóttir: Þegar draumarnir rætast : saga Kammersveitar

Reykjavíkur 1974-2016 (2016)