opið - frjálst - ódýrt

45
S.Fjalar

Upload: sigurdur-fjalar-jonsson

Post on 18-May-2015

666 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Fyrirlestur á fræðslufundi á Akureyri 4. apríl 2008.

TRANSCRIPT

Page 1: Opið - frjálst - ódýrt

S.Fjalar

Page 2: Opið - frjálst - ódýrt
Page 3: Opið - frjálst - ódýrt

Hvaða fagmaður hefur efni á því að vinna án þess að fá nokkuð greitt fyrir verk sitt? Hvaða áhugamaður getur lagt þrjú ársverk einstaklings í forritun, villulleit, skjölun og dreifingu, án þess að fá fyrir það krónu?

BillGates

Page 4: Opið - frjálst - ódýrt
Page 5: Opið - frjálst - ódýrt

Richard Stallman

„Free software” is a matter of liberty, not price. To understand the concept, you should think of „free“ as in „free speech,” not as in „free beer.“

Page 6: Opið - frjálst - ódýrt
Page 7: Opið - frjálst - ódýrt
Page 8: Opið - frjálst - ódýrt
Page 9: Opið - frjálst - ódýrt

The Cathedral and the Bazaar

Eric S. Raymond

Page 10: Opið - frjálst - ódýrt
Page 11: Opið - frjálst - ódýrt
Page 12: Opið - frjálst - ódýrt
Page 13: Opið - frjálst - ódýrt
Page 14: Opið - frjálst - ódýrt

Halló allir Minix notendur þarna úti – Ég er að skrifa (ókeypis) stýrikerfi (bara tómstundagaman, verður ekki eins stórt og prófessíonalt og gnu) fyrir 386(486) AT klóna. Ég hef verið að vinna við þetta síðan í apríl og það er farið að taka á sig mynd ...

LinusTorvalds

Page 15: Opið - frjálst - ódýrt
Page 16: Opið - frjálst - ódýrt

„Ég á við að verkfæri til að stunda hágæðanýsköpun eru að verða svo ódýr og almenn aðeinstaklingar geta unnið stöðugt vandaðra efnimeð sífellt lægri tilkostnaði. Með tilkomu Netsinshefur kostnaður vegna samvinnu einnig fariðstöðug lækkandi.

Eric Von Hippel

Page 17: Opið - frjálst - ódýrt
Page 18: Opið - frjálst - ódýrt

Núverandi safn frjáls og opins hugbúnaðar er afrakstur af vinnu forritara sem meta má til nærri 131.000 mannára. Þar sem hér er fyrst og fremst um að ræða framlög einstaklinga sem ekki fá beinar greiðslur fyrir vinnu sína eru þessi verk hvergi sýnileg í útreikningum á þjóðarframlegð.

Page 19: Opið - frjálst - ódýrt

Einstaklingar

Opinberar stofnanir

Fyrirtæki

Page 20: Opið - frjálst - ódýrt

1. Gæta skal þess að gefa frjálsum hugbúnaði sömu tækifæri og séreignarhugbúnaði þegar tekin er ákvörðun um kaup á nýjum búnaði og ávallt skal leitast við að gera sem hagstæðust innkaup.

Page 21: Opið - frjálst - ódýrt

2. Leitast verði við að velja hugbúnað sem byggist á opnum stöðlum, hvort sem um staðlaðan búnað er að ræða eða sérsmíðaðan. Opnir staðlar eru yfirleitt ráðandi í frjálsum hugbúnaði.

Page 22: Opið - frjálst - ódýrt

3. Stefnt verði að því að opinberir aðilar verði ekki of háðir einstökum hugbúnaðar-framleiðendum og þjónustuaðilum. Notkun frjáls hugbúnaðar er liður í því.

Page 23: Opið - frjálst - ódýrt

4. Stefnt skal að því að hugbúnaður sem smíðaður er og fjármagnaður af opinberum aðilum, m.a. í rannsóknar- og þróunarverkefnum, verði endurnýtanlegur. Liður í því er að hugbúnaðurinn sé frjáls. ...

Page 24: Opið - frjálst - ódýrt

5. Stuðlað verði að því að nemendur í menntastofnunum landsins fái tækifæri til að kynnast og nota frjálsan hugbúnað til jafns við séreignarhugbúnað.

Page 25: Opið - frjálst - ódýrt
Page 26: Opið - frjálst - ódýrt
Page 27: Opið - frjálst - ódýrt
Page 28: Opið - frjálst - ódýrt
Page 29: Opið - frjálst - ódýrt
Page 30: Opið - frjálst - ódýrt
Page 31: Opið - frjálst - ódýrt
Page 32: Opið - frjálst - ódýrt
Page 33: Opið - frjálst - ódýrt
Page 34: Opið - frjálst - ódýrt

Hvað felst í þróun og hvað einkennir

notkun frjáls og opins hugbúnaðar?

Page 35: Opið - frjálst - ódýrt

Frjáls og opinn hugbúnaður er hugsjón um betra

samfélag, um aðgengi að upplýsingum, um óhindraða

samvinnu og miðlun þekkingar.

Page 36: Opið - frjálst - ódýrt

Hugmyndafræði opinshugbúnaðar grundvallast á þeirri

sannfæringu að þekking skuli veraí almannaeigu. Almenn þekkingmannkyns á að vera aðgengilegöllum manneskjum til þess aðsamfélagið í heild geti dafnað.

The Emergence of Open Source Culture

Page 37: Opið - frjálst - ódýrt
Page 38: Opið - frjálst - ódýrt
Page 39: Opið - frjálst - ódýrt

OER

Page 40: Opið - frjálst - ódýrt

„The Academy and the Monastery“

Pekka Himanen

Page 41: Opið - frjálst - ódýrt

Þar af leiðandi má færa fyrir því að þörf sé á þverfaglegri rannsókn til að kanna fræðilegar og hagnýtar hliðar náms í anda opins hugbúnaðarsamfélags, þ.e. þá þekkingarmyndun sem styðst við netbundin tölvusamskipti og gangverk sem tryggir aðgang almennings.

Henry Tirri

Page 42: Opið - frjálst - ódýrt

Skilningur á opnum samfélögum notenda ogþróunaraðila frjáls- og opins hugbúnaðar gætihæglega vísað veginn í átt til innleiðingarsambærilegrar aðferðarfræði í þágu alls skólastarfs.

Page 43: Opið - frjálst - ódýrt

Frjáls og opinn hugbúnaður er í þessu ljósiáhugavert rannsóknarefni þar sem hannhvetur okkur til þess að beina sjónum á ný aðsjálfu ferlinu sem á sér stað við uppbygginguog miðlun þekkingar.

Page 44: Opið - frjálst - ódýrt

Frjáls og opinn hugbúnaður er mikilvægur í akademísku umhverfi þar sem hanngrundvallast á hugmyndafræði sem hvetur tilsjálfstæðis, sköpunar, samfélagsmyndunar, opinnar þekkingarmiðlunar og náms.

Page 45: Opið - frjálst - ódýrt

Frjáls og opinn hugbúnaður og þærumbreytingar sem hann er boðberi fyrir gætuhæglega orðið drifkrafturinn á bak viðsamskonar ummyndun í stöðnuðumenntakerfinu sem miðast að því að nýta lokstil fulls sóknarfæri upplýsinga- ogsamskiptatækninnar.