orlofsblað obhm 2015

40
ORLOFSBLAÐ Orlofssjóður BHM 1. tbl. Janúar 2015 27. árgangur

Upload: bandalag-haskolamanna

Post on 07-Apr-2016

227 views

Category:

Documents


11 download

DESCRIPTION

Orlofsblað OBHM - Orlofssjóður BHM 2015

TRANSCRIPT

Page 1: Orlofsblað OBHM 2015

ORLOFSBLAÐOrlofssjóður BHM • 1. tbl. • Janúar 2015 • 27. árgangur

Page 2: Orlofsblað OBHM 2015

1

EFNISYFIRLIT

LEIÐARI FORMANNS....................................................................2

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR...........................................................3

LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM..................................................4

ÚTHLUTUN..................................................................................5

VESTURLAND..............................................................................7

ELDHÚSSYSTUR.........................................................................10

VESTFIRÐIR................................................................................11

NORÐURLAND...........................................................................15

AUSTURLAND............................................................................19

SUÐURLAND..............................................................................22

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ............................................................29

ÚTLÖND.....................................................................................32

LISTI YFIR BÚNAÐ Í ORLOFSHÚSUM INNANLANDS...................38

Ú tgefandi: Orlofssjo ður Bandalags ha sko lamanna

Á byrgðarmaður: Stefa n Áðalsteinsson, framkvæmdastjo ri

BHM

Vinnsla efnis: Á sa Sigrí ður Þo risdo ttir, Margre t Þo risdo ttir

og Guðlaug Elí sabet O lafsdo ttir.

Forsí ðumynd: Hljo ðaklettar í Vesturdal mynd Gyðu Karls-

do ttur sem hlaut fyrstu verðlaun í Ljo smyndasamkeppni

OBHM í flokknum orlofsdvo l.

Ú tlit og umbrot: Á sa Sigrí ður Þo risdo ttir.

Prentun: Oddi

Úpplag: 11.700 eintö k

Skrifstofa Bandalags ha sko lamanna

Borgartu ni 6, 105 Reykjaví k.

Sí mi: 595 5100

Fax: 595 5101

Netfang: [email protected]

Vefur BHM: www.bhm.is

Vefur OBHM: bhm.is/bokunarvefur

Skrifstofan er opin virka daga fra kl. 9:00 til 16:00.

141 776

UMHVERFISMERKI

PRENTGRIPUR

Page 3: Orlofsblað OBHM 2015

2

Á gætu sjo ðfe lagar,

Væri ekki gott að vera bara í frí i nu na? Ku pla sig u t u r amstri dagsins, njo ta þess að skipta um umhverfi og endurhlaða batterí in. Það er nauðsynlegt að la ta sig dreyma og upplagt að skipuleggja orlofið sitt a meðan til að la ta þa drauma rætast. Orlofssjo ðurinn þinn by ður upp a fjo lbreytta orlofskosti til að koma a mo ts við fjo lbreyttar þarfir a viðra ðanlegu verði. Bæði he rlendis og erlendis er að finna marga mismunandi og heillandi kosti sem valið stendur um og eru þeir kynntir í tarlega he r í blaðinu. Í sumar verður boðið upp a 934 leiguvikur í í bu ðum eða hu sum innanlands sem y mist eru í eigu sjo ðsins (46) eða leigð af o ðrum (34). Þa verða í boði 152 leiguvikur í 10 í bu ðum eða hu sum erlendis. Þetta er fjo lgun fra sí ðasta a ri en þa ga tu um 11600 manns gist í í bu ðum eða hu sum a vegum sjo ðsins. Ny tingin er afar go ð og getum við með stolti sagt fra því að almenn a nægja er með starfsemi sjo ðsins samkvæmt ny rri viðhorfsko nnun sem fo r fram sí ðastliðið haust. Nu a vorma nuðum verða tvo ny byggð hu s tekin í notkun í Brekkusko gi og hafa þau fengið heitin Lerkibrekka og Laufbrekka (F-hu s). Hu sin eru afrakstur

ho nnunarsamkeppni sem haldin var a vegum sjo ðsins a rið 2012 og eru þau ho nnuð af PK-arkitektum ehf. með Pa lmar Kristmundsson arkitekt í fararbroddi. Vakin er athygli a því að gæludy r verða velkomin í annað þessara ny ju hu sa en unnið hefur verið að því sí ðastliðið a r að bæta

aðbu nað í o ðrum gæludy rahu sum í eigu sjo ðsins. Þa er vakin se rsto k athygli a að í sumar verða fimm ny uppgerð Á-hu s í boði í Brekkusko gi. Hefur endurny junin mælst vel fyrir en þau eru orðin afar fra brugðin upprunalegu hu sunum að innan. Í orlofsblaðinu er na nar greint fra þeim fjo lmo rgu mo guleikum sem sjo ðfe lo gum stendur til boða a komandi sumri. Vakin er athygli a að ny ir orlofskostir eru m.a. í boði að Ho lum í Hjaltadal, Su ðaví k, Þingeyri, Grí msnesi og Danmo rku. Einnig er vakin athygli a að sjo ðurinn niðurgreiðir y msa afþreyingu fyrir sjo ðfe laga svo sem Veiðikortið, Ú tilegukortið, gistingu a ho telum innanlands og fl. Þa er hægt að kaupa gjafabre f hja flugfe lo gunum Flugfe lagi Í slands og Ícelandair.

Á fram verður haldið með það fyrirkomulag við sumar-u thlutun orlofshu sa að eitt hu s í Áðaldal, Brekkusko gi, Hraunve um og Miðhu sum er undanskilið u thlutun þar sem tekið er mið af punktafjo lda umsækjenda. Mun punktafjo ldi því ekki hafa a hrif a mo guleika sjo ðfe laga til að fa þessi hu s heldur ræður þar aðferðin fyrstur kemur, fyrstur fær. Þess er vænst að þetta fyrirkomulag auki mo guleika þeirra sem eiga fa a punkta til að fa orlofshu s að sumarlagi. Sto ðugt er unnið að því að aðgengi að upply singum um orlofskosti se sem einfaldast og er í því skyni minnt a po stlistann a Bo kunarvefnum og Facebook sí ðu sjo ðsins sem heitir Orlofssjo ður BHM þar sem ny justu upply singar eru settar jafno ðum. Bo kunarvefur sjo ðsins er í sto ðugri þro un og geta sjo ðfe lagar nu komist inn a hann bæði með Í slyklinum og rafrænum skilrí kjum. Vert er að minnast a að umhverfisstefna sjo ðsins felur í se r að orlofsgestir leggist a eitt með stjo rn og starfsmo nnum að la ta stefnuna na fram að ganga. Na nar ma lesa um umhverfisstarf og umhverfisstefnuna a heimasí ðu orlofssjo ðs BHM (www.bhm.is/obhm). Þá er einnig re tt að a re tta reglu sjo ðsins um bann við framleigu a leigukostum sjo ðsins. Leigan er niðurgreidd og er því einungis ætluð sjo ðfe lo gum og þeirra fjo lskyldum. Áð lokum eru allir sjo ðfe lagar hvattir til að ganga vel um leigukosti og huga se rstaklega vel að o ryggi barna a staðnum og athuga að ekki undir neinum kringumstæðum ma vera með gler við heita potta.

Með o sk um a nægjulegt orlof.

Eyþóra Kristín Geirsdóttir, formaður stjórnar OBHM

LEIÐARI FORMANNS

Nýuppgert A-hús

Nýtt hús í boði í Ringsted í Danmörku

Page 4: Orlofsblað OBHM 2015

3

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

Orlofssjóður BHM Sjo ðurinn hefur það markmið að auðvelda sjo ðfe lo gum að njo ta orlofs og í því skyni a sjo ðurinn og rekur orlofshu snæði innanlands sem utan. Samkvæmt skipulagsskra sjo ðsins hefur hann einnig það hlutverk að semja um aðra orlofsmo guleika fyrir sjo ðfe laga. Starfsmaður sjo ðsins er Margre t Þo risdo ttir en auk hennar starfa með sjo ðnum fja rma la- og rekstrarstjo ri BHM og framkvæmdastjo ri BHM.

Stjórn OBHM skipa Efri röð talið frá vinstri: Gunnar Gunnarsson (KVH) váráförm., Bjarni Bentsson (KTFÍ ) gjaldkeri og Á rmann Ho skuldsson (FH).

Neðri röð talið frá vinstri:

Lilja Gre tarsdo ttir (FÍ N), Hanna Do ra Ma sdo ttir (FHSS), Eyþo ra Kristí n Geirsdo ttir (SL) formaður stjo rnar og Katrí n Sigurðardo ttir (FG) ritari.

Bókunarvefur Orlofssjóðsins

Áðgangur að bo kunarvef fæst með rafrænum skilrí kjum eða kennito lu og Í slykli.

Ef þu hefur gleymt eða glatað lyklinum þí num getur þu so tt um ny jan a innskra ningar-sí ðunni og fengið hann sendan í heimabanka eða í po sti a lo gheimili. Hægt er að skoða, a n innskra ningar a bo kunarvef, hvað er laust til bo kunar. Fjármála- og rekstrarstjóri BHM og sjóða lætur af störfum

Jo hanna Engilbertsdo ttir ho f sto rf hja BHM í a gu st 1998 ög lætur nu áf sto rfum með vorinu. Hu n hefur se ð um fja rma l og rekstur BHM og sjo ða og þa ekki sí st Orlofssjo ðsins sem hu n hefur haldið utan um af

alu ð og með styrkri hendi. Hu n hefur verið se rstaklega farsæl í starfi og eru henni þo kkuð vel unnin sto rf a liðnum a rum.

Flakkari - fyrstur bókar fyrstur fær gildir

Flakkaranum er ætlað að auka mo guleika þeirra sem eiga fa a punkta til að fa orlofshu s að sumri. Þetta virkar þannig að einu hu si í hverjum landshluta er haldið fra sem unnt er að leigja í viku. Þessi hu s eru í Áðaldal, Brekkusko gi, Hraunve um og Miðhu sum

Flakkarinn tekur því ekki mið af punktaeign umsækjanda sem gerir það að verkum að allir sjo ðfe lagar geta bo kað þessi hu s fra og með 24. aprí l kl. 15:00.

Fyrir dvo l í Áðaldal, Hraunve um og Miðhu sum eru greiddar kr. 28.100 og 150 punktar teknir.

Fyrir dvo l í Brekkusko gi eru greiddar kr. 22.500 og 150

punktar teknir.

Í boði fyrir sjóðfélaga

Gerðir hafa verið samningar við nokkur leiðandi þjo nustufyrirtæki a ferðamarkaði og njo ta sjo ðfe lagar go ðs af því .

Laugavatn Fontana Sjo ðfe lo gum by ðst tveir fyrir einn af almennu gjaldi.

Gjafabréf hjá Útivist Gjafabre f sem gilda í ferðir sem augly star eru í ferðaa ætlun. Ferðir bo kast hja Ú tivist í s. 562-1000 sja na nar a www.utivist.is.

Gjafabréf hjá Ferðafélagi Íslands Gjafabre f gilda í ferðir sem augly star eru í ferðaa ætlun Ferðafe lagsins. Ferðir bo kast hja Ferðafe laginu í s. 568-2533 sja na nar a www.fi.is.

Gjafabréf hjá Icelandair og Flugfélagi Íslands Sjo ðfe lo gum by ðst að kaupa gjafabre f í flug hja Ícelandair og Flugfe lagi Í slands a bo kunarvef OBHM.

Veiðikortið og Útilegukortið Sjo ðfe lo gum by ðst að kaupa kortin a bo kunarvef OBHM.

Afsláttur af gistingu Sjo ðfe lagar geta keypt afsla ttarmiða í gistingu a bo kunarvef sem hægt er að ny ta til greiðslu a gistingu a fjo lmo rgum ho telum innanlands.

Sjá nánari upplýsingar um það sem í boði er á bókunarvef OBHM

(bhm.is/bokunarvefur)

Page 5: Orlofsblað OBHM 2015

4

Álls ba rust 103 myndir í keppnina fra 43 sjo ðfe lo gum. Stjo rn sjo ðsins þakkar kærlega fyrir þa ttto kuna.

Vinningsmyndin í flokknum „u tivist“ er eftir Kristí nu Sigurgeirsdo ttur og er af Gja nni í Þjo rsa rdal og hana ma

sja he r fyrir neðan. En í flokknum „orlofsdvo l“ var það mynd Gyðu Karlsdo ttur sem tekin var í Hljo ðaklettum í

Vesturdal sem bar sigur u r bí tum og pry ðir su mynd forsí ðu orlofsblaðsins í a r.

LJÓSMYNDASAMKEPPNI OBHM

Page 6: Orlofsblað OBHM 2015

5

ÚTHLUTUN

Orlofssjo ður BHM kynnir orlofskosti sumarsins 2015.

Í boði eru 1.086 vikur þ.a. 934 innanlands í 80

orlofshu sum/í bu ðum og 152 erlendis í 10 orlofshu sum/

í bu ðum. Á vef Orlofssjo ðsins (bhm.is/bokunarvefur) ma

finna allar upply singar um orlofskosti og rafrænt

umso knarform.

Úthlutun og punktar

Ú thlutun vegna pa ska-

og sumarleigu fer eftir

punktasto ðu

fe lagsmanna, því fleiri

punktar því meiri

mo guleikar a u thlutun.

Sjo ðfe lagar a vinna se r

48 punktá á á ri eðá 4

punkta fyrir hvern

ma nuð sem greitt er í sjo ðinn. Hægt er að sja punktasto ðu

sí na a bo kunarvefnum.

150 punktár drágást áf inneign við pá ská- ög

sumaru thlutun innanlands sem utan. Á o ðrum tí ma

dragast 35 punktar af u thlutun erlendis en engir af

u thlutun innanlands.

Niðursto ður liggja fyrir o rfa um do gum eftir að umso knar-

fresti ly kur og eru sendar í to lvupo sti a samt

greiðsluupply singum a það netfang sem gefið er upp a

umso kn.

En ef ég er:

í fæðingarorlofi:

Sjo ðfe lagar halda o skertum re ttindum í

fæðingarorlofi með því að greiða ste ttarfe lagsgjald

af greiðslum u r Fæðingarorlofssjo ði.

atvinnuleitandi/í námsleyfi:

Þu getur o skað eftir að greiða a rgjald í

orlofssjo ðinn og haldið fullum re ttindum í sjo ðnum.

Gjaldið er nu kr. 3.000.

öryrki:

Þu getur o skað eftir að greiða a rgjald í

orlofssjo ðinn og haldið fullum re ttindum í sjo ðnum.

Gjaldið er nu kr. 3.000.

lífeyrisþegi:

Lí feyrisþegar geta gegn greiðslu ævigjalds haldið

re ttindum í sjo ðnum ævilangt. Þetta miðast við að

viðkomandi hafi notið fullra re ttinda í sjo ðnum við

starfslok. Gjaldið er nu um kr. 17.500.

Vetrarleiga

Yfir vetrartí mann er hægt að leigja:

O ll hu sin í Brekkusko gi. O ll hu sin a Hreðavatni. Tvær í bu ðir a Ákureyri í Hrafnagilsstræti og í

Hrí salundi. Þrja r í bu ðir í Reykjaví k. Í bu ð í Stykkisho lmi. Í bu ð í Kaupmannaho fn. Tvo hu s í Miðhu sum við Egilsstaði.

Ny r ma nuður í vetrarleigu er alltaf settur inn kl. 9 að

morgni 15. hvers ma naðar nema þegar 15. ber upp a helgi

eða frí dag þa opnast fyrir bo kanir a fyrsta virka degi a

eftir. Bo kanir fyrir orlofshu s/í bu ðir í september hefjast

15. ju ní , fyrir öktö ber 15. ju lí ö.s.frv.

Páskaleiga

Ú thlutunartí mabilið er fra 1. aprí l til 8. aprí l (vika).

Úmso knarfrestur er til miðnættis 26. febru ar.

Sjo ðfe lagar sem fa u thlutað um pa ska hafa viku til að

ganga fra greiðslu. Eftir það opnast bo kunarvefur í eina

viku, þeim sem so ttu um en fengu ekki u thlutað og þeim

sem greiddu ekki a re ttum tí ma.

Lausar í bu ðir um pa ska verða settar a bo kunarvef

13. márs kl. 15.00.

Sumarleiga

Hægt er að sækja um 10 staði og skila þeir se r í

forgangsro ð, það sem fyrst er valið telst vera fyrsti

kostur og svo framvegis.

Innanlands: u thlutunartí mabilið er fra 12. ju ní til og með

21. á gu st (10 vikur). Umsö knárfrestur er til miðnættis 31.

mars.

Útlönd: Ú thlutunartí mabilið er fra 1. maí til og með 29.

september. Úmso knarfrestur er til miðnættis 12. febru ar.

Sjo ðfe lagar sem fa u thlutað í bu ð í sumarleigu hafa tvær

vikur til að ganga fra greiðslu. Eftir það opnast

bo kunarvefur í eina viku þeim sem so ttu um en fengu ekki

u thlutað og þeim sem greiddu ekki a re ttum tí ma.

Laus sumarhu s innanlands verða sett a bo kunarvef

24. áprí l kl. 15.00. Þær vikur sem losna eru settar

jafno ðum a bo kunarvef.

Lausar í bu ðir erlendis verða settar a bo kunarvef

6. márs kl. 15.00.

Biðlistar

Ekki er hægt að skra sig a biðlista eftir orlofshu sum.

Page 7: Orlofsblað OBHM 2015

6

Gæludýr

Við biðjum gesti um að virða reglur varðandi gæludy r í

orlofshu sum og minnum a að lausaganga hunda er

stranglega bo nnuð. Gæludy raeigendum er bent a að hafa

meðferðis matarska l og undirlag fyrir dy rið til að liggja a .

Gæludýrahús vetrarleiga í boði er:

Eitt hu s a Hreðavatni. Fimm hu s í Brekkusko gi fo gur Á-hu s og eitt F4 hu s. Gæludýrahús sumarleiga í boði er:

Eitt hu s a Hreðavatni. Fjo gur Á-hu s í Brekkusko gi. Ny ja F4-hu sið í Brekkusko gi Eitt hu s a Bí ldudal. Tvo hu s a Blo nduo si. Eitt hu s í Grí msnesi. Eitt hu s í Breiðdal. Eitt hu s a Ápavatni.

Að gefnu tilefni

Orlofssjo ðurinn biður sjo ðfe laga vinsamlegast um að

virða og fara eftir þeim gestafjo lda sem upp er gefinn.

Aðstaða fyrir tjöld og vagna við sumarhús

Álmenna reglan er að ekki er leyfilegt að setja upp tjo ld,

vagna eða fellihy si við sumarhu s, nema samið hafi verið

við umsjo narmann a ður en lagt er af stað.

Óskilamunir

Orlofsgestir eru hvattir til að fara vel yfir hu sin við

brottfo r. O skilamunum skal koma til umsjo narmanns eða

a skrifstofu sjo ðsins Borgartu ni 6 þar sem hægt

er að vitja þeirra.

Það sem fylgir húsunum

Flest orlofshu s OBHM innanlands eru með

svipuðum bu naði en lista yfir bu nað er að finna

aftast í blaðinu. Yfirleitt er svefnpla ss fyrir sex

til a tta manns og borðbu naður er oftast fyrir

a tta sem og sængur og koddar. O ll venjuleg

eldhu sa ho ld eru til staðar, í sska pur og

eldave l. Sturta í baðherbergi. Barnasto ll og

barnaru m, sjo nvarp, u tvarp og u tigrill eru í

o llum hu sum. Áð vetri til ættu

sumarhu sagestir að hafa með se r

handsa pu, handklæði og diskaþurrkur en að

sumri til fylgja diskaþurrkur með a flestum

sto ðum. Lí n utan um sængur þarf að hafa með

se r en hægt er að leigja það a flestum sto ðum

og kostar eitt sett af ru mfatnaði fra kr. 1000 og

handklæðið fra kr. 500. Efni og a ho ld til þrifa er að finna í

o llum hu sum, þ.e. uppþvottabursti, go lfþvegill, ku stur,

go lfsa pa, wc-hreinsir, gro fur svampur eða tuska og

þvottalo gur.

Umgengni lýsir innri manni

Ef ekki er þrifið nægilega vel að mati umsjo narmanns þarf

að greiða staðlað þrifagjald sem er 15.000 kr. en hærra ef

vanho ld a þrifum eru se rsto k og u theimta meiri u tgjo ld.

Leigutaki ber a byrgð a hu sinu og o llu því sem fylgir. Skal

hann þrí fa m.a. í sska p, eldave l og ofn, ska pa, salerni og

grill. Einnig ber að þurrka af og sku ra go lf, loka gluggum

og hurðum vandlega og taka raftæki u r sambandi.

Sjo ðfe lagi ma ekki framselja o ðrum leigure tt eða leyfa

o ðrum að leigja í sí nu nafni.

Munið að umgengni ly sir innri manni og gangið fra

hu sunum eins og þið viljið koma að þeim. Orlofshu sin eru

sameign sjo ðfe laga og því mikilvægt að vel se gengið um

þau!

Verði sjóðfélagi ítrekað uppvís að slæmri umgengni

eða öðru broti á reglum, áskilur stjórn sér rétt til að

hafna umsóknum viðkomandi í allt að tvö ár.

Hafi leigutaki einhverjar athugasemdir eða ef eitthvað

vantar í hu sin þa vinsamlegast la tið umsjo narmann a

viðkomandi stað vita. Einnig er hægt að hafa samband við

skrifstofu Orlofssjo ðs Bandalags ha sko lamanna a

skrifstofutí ma.

Umhverfi orlofshúsa Nokkur bro gð hafa verið að því að orlofsgestir aki

go ngustí ga upp að orlofshu sum. Eru það vinsamleg

tilmæli til þeirra sem dvelja í orlofshu sum a vegum

OBHM að þeir leggi bifreiðum sí num a þar til gerðum

bí lastæðum. Væntanlega er um

athugunarleysi að ræða því oftast munar

þetta o rfa um metrum sem ganga þarf að

hu sunum. Það hly tur að vera hagur okkar

allra að halda umhverfi

orlofshu sanna o spjo lluðu og í go ðu

lagi orlofsgestum til yndisauka.

Bu ið er að setja upp tengla við

hvert orlofshu s a bo kunarvefnum

sem sy na loftmynd af svæðinu þar

sem orlofshu sin eru, hvernig

veðurspa in lí tur u t og hvað er a

do finni a svæðinu.

ÚTHLUTUN

Bry nt er að gestir í

orlofshu sum loki u tihurðum

a meðan verið er að bera inn do t

og hafi þær ekki opnar a meðan

heiti potturinn er notaður

vegna hættu a að

Lilli klifurmu s og fjo lskylda

komist inn í hu sin.

Page 8: Orlofsblað OBHM 2015

7

Listi yfir búnað í

orlofshúsum

Fjöldi

húsa m2 Svefn-

herb.

Svefn-

loft

Svefn-

pláss

Fjöldi

sænga

Örbylgju-

ofn

Uppþvotta-

vél

Þvotta-

vél Grill

Heitur

pottur

Hvalfjarðarsveit Hafnarsel 1 94 3 nei 6 - 8 8 já nei nei gas nei

Hreðavatn v/Bifröst 4 52 3 nei 6 - 8 6 já já nei gas já

Hreðavatn v/Bifröst nr. 22 1 52 3 nei 6 - 8 6 já já nei gas já

Stykkishólmur 1 67 3 2 hæðir 7 7 já já nei gas já

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsunum við Hreðavatn en getur verið stöpul. Nettenging er ekki í Hafnarseli né Stykkilshólmi.

Gæludýr velkomin í Hreðavatn v/Bifröst í hús nr. 22.

Page 9: Orlofsblað OBHM 2015

8

VESTURLAND

Vesturland þar sem fjölskyldan nýtur sín saman

Úndanfarin a r hefur afþreying aukist mikið a Vesturlandi og ættu allir að finna se r einhvað við hæfi. Fjo lbreytt na ttu ra einkennir landshlutann þar sem jo klar, birkisko gar, mosaþakin hraun, gjo fular veiði a r og fallega strandlengjur er ví ða að finna. Tækifæri til u tivistar eru fjo lmo rg a Vesturlandi. Skemmtilegar go nguleiðir eru hvarvetna og leiða þig t.d. að hæsta fossi Í slands Glym í Hvalfirði, um slo ðir Ba rðar Snæfellsa ss undir Snæfellsjo kli eða upp a eldfjallið Eldborg. Einnig eru sundlaugarnar a Vesturlandi fjo breyttari en ví ða gerist svo sem hinar ro maðu laugar Ly suho lslaug og Hreppslaug sem staðsettar eru í fallegri na ttu ru . Og ekki er nu verra að njo ta lí fsins a baðstro ndinni a Langasandi a Ákranesi a heitum degi eða skella se r í siglingu um Breiðajo rð.

Á Vesturlandi ma finna marga skemmtilega golfvelli þar sem kylfingar geta freistað gæfunnar í fallegu umhverfi. Einnig er skemmtilegt að heimsækja bo ndabæi sem bjo ða gestum heim eða lí ta við a einhverri hestaleigunni og fa se r reiðtu r um Borgar-fjo rð, a Lo ngufjo rum a Snæfellsnesi eða a slo ðum landna msmanna í Do lum. Hinir ævinty ragjo rnu geta skellt se r í ferð a Langjo kul eða Snæfellsjo kul en boðið er upp a reglulegar ferðir a jo klana. Fyrir þa sem kunna betur við sig neðanjarðar er spennandi að fara í hella-ferð í Ví ðgelmi í Borgarfirði eða Vatnshelli a Snæfells-nesi, en þar er hægt að skoða sig um með hellafro ðum leiðso gumo nnum. Vesturland er so gusvið margra Í slendingasagna. Þekktir Vestlendingar í so gunni eru t.d. Áuður dju pu ðga, Eirí kur rauði, Egill Skallagrí msson og Snorri Sturluson. Sagnaarfinum er gert ha tt undir ho fði í landshlutanum og í m.a. Landna mssetrinu Edduvero ld Borgarnesi og Eirí kssto ðum í Do lum er hægt að fræðast um so guna a lifandi ha tt. Einnig er hægt að kynnast annars konar so guhetjum ví ða a Vesturlandi, s.s. Þu fnabananum a Landbu naðarsafninu a Hvanneyri, Hagamu sinni a Safnasvæðinu a Ákranesi, ha ko rlum í Bjarnarho fn og jo klum landsins í Vatnasafninu í Stykkisho lmi.

Á nokkrum a fangasto ðum er að finna þau So gu og Jo kul, en Jo kull er a lfastra kur sem stu lkan Saga kynnist a ferðalagi sí nu um Vesturland. Þau lenda í y msum ævinty rum saman og krakkar sem eiga leið a slo ðum þeirra geta tekið þa tt. Fara í spennandi ratleiki með aðstoð snjallsí ma eða spjaldto lvu. Kí kið a heimasvæði So gu og Jo kuls a www.vesturland.is til áð kynná ykkur þessar skemmtilegu perso nur betur og hvar þær er að finna

Á Vesturlandi ætti o ll fjo lskyldan að finna se r eitthvað við hæfi, allan a rsins hring. Hvort sem leitað er að afslo ppun í fo gru umhveri eða skemmtilegri dægradvo l er af no gu að taka fyrir alla aldursho pa. Heimsækið vefsí ðuna www.vesturland.is ög lá tið vesturlánd hellá ykkur.

Myndir frá Markaðsstofu Vesturlands.

Page 10: Orlofsblað OBHM 2015

9

Hu sið er nr. 5 og er í

skipulo gðu sumarhu sahverfi

norðan við Hafnara í

Hvalfjarðarsveit.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

HVALFJARÐARSVEIT

HAFNARSELI

Hu sin eru í landi Hraunve a.

Veiðileyfi í Hreðavatni fylgir

með í leigu að sumri. Gæludy r

eru velkomin í hu s nr. 22.

• Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

HREÐAVATN V/BIFRÖST

VESTURLAND

Í bu ðin er í raðhu salengju. Heitur pottur a svo lum. Ínnifalið í verði er golf a Ví kurvelli.

• Leigutí mi állt á rið

• Vikudvö l: kr. 35.000

STYKKISHÓLMUR

LAUFÁSVEGUR 25

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni

OBHM

Við hvetjum ykkur til að vera dugleg að senda inn myndir í keppnina.

Þemað er orlofsdvo l og u tivist og verða veitt verðlaun fyrir

bestu mynd í hvorum flokki. Verðláunin eru í förmi örlöfsdválár í orlofshu sum sjo ðsins innanlands, helgi

utan u thlutunartí mabils.

Skilafrestur ljósmynda er 1. september og skal senda myndirnar á

[email protected]

Page 11: Orlofsblað OBHM 2015

10

ELDHÚSSYSTUR

Eldhu ssystur eru tvær systur, Tobba og Stí na, sem eru ættaðar u r Skagafirði og þar að auki fullkomlega baksturso ðar. Þær halda u ti matarblogginu eldhussystur.com Á blogginu geta lesendur fylgst með bakstursdellunni (sem heltö k þær bá ðár fyrir lö ngu sí ðán) ög deilá þær með lesendum bæði go mlum og go ðum uppskriftum sem og ny rri tilraunamennsku.

Dumlekökur

120 gr smjö r, við stöfuhitá 1 dl pu ðursykur 2 dl sykur 2 egg 5 dl hveiti 1,5 dl kákö 1 tsk mátársö di 1 tsk sált 2 tsk vánillusykur Ca. 30 dumlekaramellur

Stillið ofninn a 200 gra ður.

Hrærið saman sykrinum og smjo rinu. Bætið eggjunum u t í , einu í einu og hrærið vel.

Í annarri ska l, hrærið saman hveiti, kako i, matarso da, vanillusykri og salti. Bætið u t í sykur- og eggja-blo nduna og hrærið vel saman.

Takið utan af karamellunum, setjið sykur í ska l og setjið bo kunarpappí r a ofnplo tu. Bu ið til ku lur u r deiginu, u.þ.b. 30, ekki mjo g litlar. Takið hverja ku lu, fletjið u t og setjið eina karamellu í miðjuna og ru llið svo í ku lu aftur. Ru llið ku lunni upp u r sykri. Setjið a bo kunarplo tu en passið upp a að hafa a gætt bil a milli þeirra því að þær fletjast u t. Bakið í 5 - 7 mí nu tur og njo tið meðan þær eru enn volgar. Nammi namm

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Þessi uppskrift var vinsæll a sí ðunni hja þeim systrum.

3 kju klingábringur 2 dl sy rður rjö mi 2 dl sálsá sö sá 2-3 pressáðir hví tláuksgeirár salt og pipar

Hitið ofninn í 200 gra ður. Leggið bringurnar í smurt fat. Hrærið saman sy rða rjo manum, salsa so sunni og hví tlauknum. Dreifið so sunni yfir bringurnar, kryddið og setjið inn í ofn í ca. 25 mí nu tur.

Berið fram með karto flum eða hrí sgrjo num og græn-meti.

Eldhússystur er að sjálfsögðu

einnig að finna á Facebook

Page 12: Orlofsblað OBHM 2015

11

Listi yfir búnað í

orlofshúsum

Fjöldi

húsa m2

Svefn-

herb.

Svefn-

loft

Svefn-

pláss

Fjöldi

sænga

Örbylgju-

ofn

Uppþvotta-

vél

Þvotta-

vél Grill

Heitur

pottur

Barðaströnd Flókalundur 1 42 2 nei 6 - 7 6 já nei nei gas nei

Vatnsfjörður Þverá 1 55 2 já 6 - 8 6 nei nei nei gas nei

Kvígindisdalur 1 200 6 2 hæðir 10 10 já nei já gas nei

Bíldudalur Grænibakki 1 104 3 nei 5 - 7 7 já nei já gas nei

Þingeyri Aðalstræti 22 1 110 3 2 hæðir 6 6 nei nei Já kola nei

NÝTT! Þingeyri Vallargata 18 1 98 2 nei 4-6 8 já nei já kola nei

Ísafjörður 1 140 3 nei 5 - 7 7 já já já nei nei

Dýrafjörður Múli 1 134 5 nei 10 10 Já nei Já gas nei

Súðavík Túngata 14 1 122 4 nei 8 8 nei já já gas já

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er á Ísafirði en ekki í öðrum orlofshúsunum á svæðinu. Á Bíldudal eru gæludýr velkomin.

Page 13: Orlofsblað OBHM 2015

12

VESTFIRÐIR

Vestfirðir - nær en þig grunar

Vestfirðir eru eitt af leyndarma lum Í slands þegar kemur að ferðaþjo nustu. Vestfirðir eru elsti hluti landsins og einkennast af dju pum fjo rðum og fjallgo rðum. Vestfirðingar eru ho fðingjar heim að sækja

og kemur ekki a o vart að ferðaþjo nusta a Vestfjo rðum fær hæstu einkunn þegar mæld eru gæði þjo nustu. Állir geta fundið eitthvað við sitt hæfi a Vestfjo rðum. Segja ma að se reinkenni svæðisins se vatnstengd upplifun. Boðið er upp a fjo lbreytt afþreyingu þar sem na ttu ran er í

aðalhlutverki og því sja lfgefið að hu n tengist na ttu ruskoðun og upplifun er rí kjandi. Hægt er að skella se r í ba taferðir, sundlaugar, na ttu rulaugar og a kajak a flestum svæðum. Fara í go ngu- og dagsferðir auk þess sem vinsælt er að fara a hestaleigur sem og í fuglaskoðun. Einhver besti staðurinn til að skoða refi er a Hornstro ndum en bæði Hornbjarg og La trabjarg eru með stærstu fuglabjo rgum í heimi og einsto k upplifun.

Veitingastaðir eru ví ða og ma til dæmis nefna Tjo ruhu sið í Neðstakaupstað a Í safirði sem hefur skapað se r nafn a alþjo ðavettvangi fyrir fra bæra fiskire tti.

Yfir vetrartí mann er hægt að skella se r a skí ði en skí ðaiðkun er ví ða a Vestfjo rðum. Go nguskí ði eru í ha vegum ho fð bæði a Stro ndum og a norðanverðum Vestfjo rðum. Skí ðasvæðin a Í safirði draga að fjo lda gesta a hverjum vetri og elsta skí ðago ngumo t landsins, Fossavatnsgangan laðar að helstu skí ðago ngukappa heims.

Vissir þú

Áð það er aðeins um þriggja stunda akstur fra ho fuðborginni til Vestfjarða. Se þjo ðvegi nr.1 fylgt fra Reykjaví k að Dalsmynni í Borgarfirði, þar sem beygt er inn a veg nr. 60, er hægt að komast í Reykho lasveitina a

þremur klukkustundum eftir malbikuðum vegi. Se ferðinni heitið Ho lmaví kur er þessari so mu leið fylgt allt þar til komið er yfir Gilsfjarðarbru na. Þar er beygt til hægri inn a veg nr. 61 til Ho lmaví kur. Sa akstur tekur svipaðan tí ma og til Reykho la og er so muleiðis malbikað alla leið. Fra Ho lmaví k er malbikaður vegur um Dju p a fram til Su ðaví kur, Í safjarðar, Bolungarví kur, Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar. Ákstur a milli Ho lmaví kur og Í safjarðar tekur um 2,5-3 klst. Fra Reykjaví k er einnig hægt að keyra í Stykkisho lm og taka þaðan bí laferjuna Baldur yfir Breiðafjo rðinn að Brja nslæk. Þaðan er malbikaður vegur til Patreksfjarðar, Ta lknafjarðar og Bí ldudals.

Áð auki ma nefna að Flugfe lag Í slands fly gur til Í safjarðar alla daga vikunnar og tvisvar a dag virka daga. Flugfe lagið Ernir fly gur til Bí ldudals og einnig a Gjo gur. Á rið 2010 var lokið við malbikaðan veg um Dju pið og er því malbikað fra Reykjaví k til norðanverðra Vestfjarða, þar með talið Su ðaví k, Í safjo rður, Hní fsdalur, Bolungarví k, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Á sunnanverðum Vestfjo rðum eru nokkrir stuttir kaflar þar sem enn hefur ekki verið lokið við malbikun en það stendur til bo ta.

Vestfirðir bjo ða upp a o tal tækifæri. Verið velkomin!

Myndir frá Markaðsstofu Vestfjarða.

Page 14: Orlofsblað OBHM 2015

13

Hu s nr. 13.

Leigutí mi: 5/6 – 4/9 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

BARÐASTRÖND

FLÓKALUNDUR

• Leigutí mi: 5/6 – 19/6 ög

26/6 - 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

VATNSFJÖRÐUR ÞVERÁ

Hu sið er við sunnanverðan

Patreksfjo rð.

• Leigutí mi: 12/6 - 24/7 ög

31/7 - 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

KVÍGINDISDALUR

Einby lishu s a tveimur

hæðum.

• Leigutí mi: 12/6 – 21/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

ÞINGEYRI

AÐALSTRÆTI 22

Einby lishu s a einni hæð.

Gæludy r eru velkomin.

• Leigutí mi: 19/6 - 26/6 ög

3/7 - 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

BÍLDUDALUR

GRÆNIBAKKI

VESTFIRÐIR

Raðhu s a einni hæð.

• Leigutí mi: 12/6 – 21/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

NÝTT! ÞINGEYRI

VALLARGATA 18

Page 15: Orlofsblað OBHM 2015

14

VESTFIRÐIR

Einby lishu s a einni hæð. • Leigutí mi: 12/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

DÝRAFJÖRÐUR

MÚLI

Einby lishu s á einni hæð.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

SÚÐAVÍK

TÚNGATA 14

Í bu ð a 2. hæð í miðbæ

Í safjarðar.

• Leigutí mi: 5/6 – 24/7 ög

7/8 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

ÍSAFJÖRÐUR

AÐALSTRÆTI 7

Þessa skemmtilegu mynd sendi hún Kristín Sigurgeirsdóttir inn í ljósmyndasamkeppnina 2014.

Myndin er tekin á Flúðum og er af henni Brynju Guðrúnu.

Page 16: Orlofsblað OBHM 2015

15

Listi yfir búnað í

orlofshúsum

Fjöldi

húsa m2

Svefn-

herb.

Svefn-

loft

Svefn-

pláss

Fjöldi

sænga

Örbylgju-

ofn

Uppþvotta-

vél

Þvotta-

vél Grill

Heitur

pottur

Blönduós 2 56 2 nei 6 - 8 8 já nei já gas já

NÝTT! Hólar í Hjaltadal 1 98 3 nei 7 7 nei nei nei nei nei

NÝTT! Hólar í Hjaltadal 1 78 2 nei 4-6 6 nei nei nei nei nei

Ólafsfjörður Þverá nr. 9 1 100 2 nei 6 - 8 6 já nei nei gas já

Ólafsfjörður Þverá nr. 7 1 60 2 nei 8 8 já nei nei gas já

Svarfaðard. Laugasteinn 1 110 3 nei 6 - 8 6 já já já gas nei

Hrísey Berg 1 86 3 nei 8 8 já já nei gas nei

Hrísey Norðurvegur 7 1 65 1 nei 4 - 6 6 já já já gas nei

Akureyri Hrafnagilsstræti 1 83 2 nei 4 - 6 6 já já nei nei nei

Akureyri Drekagil 1 70 1 nei 5 - 6 6 já nei já nei nei

Akureyri Hrísalundur 1 76 2 nei 4-6 6 já já já gas nei

Fnjóskadalur Illugastaðir 2 45 2 nei 8 8 já nei já gas já

Aðaldalur m/svefnlofti 5 45 2 já 6 - 8 8 já nei nei gas nei

Aðaldalur 1 46 2 nei 4 - 6 7 já nei nei gas nei

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í orlofshúsum í Svarfaðardal, í Drekagili og Hrafnagilsstræti. Þvottavél er í þjónustumiðstöð á Blönduósi og í Drekagili

er þvottahús á hæðinni. Á Blönduósi eru gæludýr velkomin.

Page 17: Orlofsblað OBHM 2015

16

NORÐURLAND

Fjölbreytt og skemmtileg

afþreying á Norðurlandi

Norðurland by ður upp a fjo lbreytta mo guleika fyrir þa

sem vilja njo ta ævinty ralegrar skemmtunar í

sannkallaðri na ttu ruparadí s allan a rsins hring.

O teljandi mo guleikar eru til u tivistar og allir finna

eitthvað við sitt hæfi. Golfvellir eru ví ða og mikið er af

fjo lbreyttum og fallegum go nguleiðum. Veiðar,

u treiðartu rar og siglingar a sjo , a m eða vo tnum eru

einnig vinsælir kostir. Hagstætt veður, fjo ldi

hvalategunda og sjo lag gera Norðurland að einu besta

hvalaskoðunarsvæði landsins.

Fyrir þa sem vilja

mikla spennu er

tilvalið að fara í

flu ðarsiglingu niður

Jo kulsa vestari eða

Jo kulsa austari. Boðið

er upp a skipulagðar

skoðunar- og

u tivistarferðir milli

bæja, u t í eyjar og inn

a ha lendið til að

skoða sto rbrotið

landslag

Norðurlands.

Ú tisundlaugar eru

ví ða og aðstaða fyrir ferðamenn er með besta mo ti.

Norðurland er einnig land vetrarævintýra.

Það eru ní u skí ðasvæði a Norðurlandi og eru þau með

allra skemmtilegustu skí ðasvæðum landsins, þar eru

brekkur sem henta bæði bo rnum og fullorðnum og

go ðar aðstæður fyrir go nguskí ðafo lk. Áuk þess er

o nnur afþreying í boði eins og snjo sleðaferðir,

hestaferðir, fjallaskí ðaferðir, í sklifur, jeppaferðir og

skautaho ll.

Norðurland by ður uppa fjo lbreytta gistiaðsto ðu,

veitingastaði, a hugaverð so fn sem og blo mstrandi

leikhu slí f.

Vetrarævintýri á Norðurlandi er ógleymanleg

upplifun fyrir alla fjölskylduna.

Ævinty rin bí ða þí n a Norðurlandi.

Skoðaðu mo guleikana a nordurland.is

Myndir frá Markaðsstofu Norðurlands

Page 18: Orlofsblað OBHM 2015

17

Tvo hu s eru í boði nr. 28 og

29. Gæludy r eru velkömin.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 31.000

BLÖNDUÓS

BRAUTARHVAMMI

Hu s nr. 7. Í so lstofu er heitur

pottur.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

ÓLAFSFJÖRÐUR

ÞVERÁ

Hu s nr. 9.

Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

ÓLAFSFJÖRÐUR

ÞVERÁ

Í bu ðin er a efri hæð í tví by li.

Þurrkari er í í bu ðinni. Stutt

er í sundlaug.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

SVARFAÐARDALUR

LAUGASTEINN

Einby lishu s a lo ðinni er

sandkassi og ro lur.

• Leigutí mi: 5/6 – 10/7 ög

24/7 - 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

HRÍSEY

BERG

NORÐURLAND

Í boði eru tvær bu ðir o nnur

er tveggja herbergja en hin

þriggja. Í bu ðirnar standa við

Na tthaga og Geitagerði.

Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: Minni í bu ðin er á

kr. 28.100 en stærri kr. 35.000.

NÝTT! HÓLAR Í

HJALTADAL

Page 19: Orlofsblað OBHM 2015

18

Endaí bu ð í raðhu si.

• Leigutí mi: 12/6 – 28/8 2015 • Vikudvö l: kr. 28.100

HRÍSEY

NORÐURVEGUR 7

Handklæði og lí n fyrir sex

manns fylgir í leiguverði.

Stutt er í sundlaug.

• Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

AKUREYRI

HRAFNAGILSSTRÆTI

• Leigutí mi: 5/6-14/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

AKUREYRI

DREKAGIL 21

• Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

AKUREYRI

HRÍSALUNDUR

Tvo hu s eru í boði nr. 5 og 28.

Á svæðinu er lí til verslun

sem selur helstu nauðsynjar.

Sundlaug, gufubað, leiktæki

og minigolf er a svæðinu.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

FNJÓSKADALUR

ILLUGASTAÐIR

Hu sin eru opnuð um leið og

frost fer u r jo rðu og hægt er

að hleypa vatni a , sja na nar a

bo kunarvef.

• Leigutí mi: 20/5 – 20/9 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

AÐALDALUR

Í LANDI NÚPA

NORÐURLAND

Page 20: Orlofsblað OBHM 2015

19

Listi yfir búnað í

orlofshúsum

Fjöldi

húsa m2

Svefn-

herb.

Svefn-

loft

Svefn-

pláss

Fjöldi

sænga

Örbylgju-

ofn

Uppþvotta-

vél

Þvotta-

vél Grill

Heitur

pottur

Egilsstaðir Miðhús 4 70 3 já 6 - 8 8 nei nei nei gas já

Breiðdalur 1 170 6 nei 10 - 12 10 já já já kola nei

Djúpivogur 1 80 2 nei 4 - 6 6 já nei nei kola nei

Strandaháls Klifabotn 1 60 2 nei 8 8 nei nei nei gas já

Skiptidagar eru föstudagar. Engin nettenging er í orlofshúsunum á svæðinu. Í Breiðdal eru gæludýr velkomin.

Page 21: Orlofsblað OBHM 2015

20

AUSTURLAND

Austurland – Ævintýri líkast!

Áusturland er einstaklega fjo lbreytt og þekkt fyrir

einro ma veðursæld. Áusturland er paradí s fyrir

a hugafo lk um na ttu ru og he r eru heimkynni hreindy ra,

na lægð við seli og grí ðarlegur fjo ldi fugla. Landslagið er

einstaklega fjo lbreytt – stutt er inn að Vatnajo kli og

ha lendið sví kur engan með Snæfell og Kverkfjo ll í

lykilhlutverki. He r eru hrikaleg fjo ll og lygnir firðir í

na grenni við fengsæl fiskimið. Ví ða er að finna fallega

sko givaxna dali og fossar eru a fa um sto ðum fleiri eða

fjo lbreyttari.

Áusturland er ævinty ri lí kast og þar eru o tal mo guleikar

í u tivist og afþreyingu. Fjo llin, firðirnir og na lægðin við

ha lendið veita fullkomnar aðstæður fyrir allskyns

afþreyingu a borð við fjallgo ngur, jeppaferðir,

hestaferðir, fuglaskoðun, ba tsferðir, veiðiferðir og margt

fleira. Áusturland er rí kt af menningu, so gum og so gnum

og þar eru o tal mo rg og fjo lbreytt so fn.

Áusturlandið er einnig þekkt fyrir fra bærar matarhefðir

þar sem staðbundin hra efni eru í ha vegum ho fð.

Hreindy r, lamb og ferskur fiskur með lí frænu grænmeti,

villtum sveppum og berjum, auk mjo lkurafurða í hæsta

gæðaflokki einkenna matargerð landshlutans.

Áustfirskar kra sir munu kitla bragðlaukana og tryggja

þe r og þí num a nægjulega og lju ffenga ferð austur.

Fjo lbreyttir menningarviðburðir og bæjarha tí ðir a samt

o snortinni na ttu ru, u tivist og austfirskum kra sum gera

heimso kn a Áusturlandið að o gleymanlegu ævinty ri.

Állar na nari upply singar fyrir ferðamanninn a samt

viðburðadagatali er að finna a www.east.is

Verið velkomin a Áusturland.

Myndir frá Markaðsstofu Austurlands.

Page 22: Orlofsblað OBHM 2015

21

Í stofu er arinofn. Við hu sin er heitur pottur.

• Leigutí mi állt á rið • Vikudvö l: kr. 28.100

EGILSSTAÐIR

MIÐHÚS

Einby lishu s sem skiptist í

eldri og ny rri hluta. Fyrir

framan hu sið er 20 m²

so lpallur. Gæludy r eru

velkomin.

• Leigutí mi: 18/6 – 21/8 2015

• Vikudvö l: kr. 35.000

BREIÐDALUR

GLJÚFRABORG

Í bu ð a efri hæð.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

DJÚPIVOGUR

HAMMERSMINNI 4

Sumarhu sið er nr. 9 og er við

Strandaha ls austan við Laxa í

Lo ni.

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

STRANDAHÁLS

KLIFABOTN

AUSTURLAND

Page 23: Orlofsblað OBHM 2015

22

Listi yfir búnað í

orlofshúsum

Fjöldi

húsa m2

Svefn-

herb.

Svefn-

loft

Svefn-

pláss5

Fjöldi

sænga

Örbylgju-

ofn

Uppþvotta-

vél

Þvotta-

vél Grill

Heitur

pottur

Brekkuskógur A1 6 46 2 já 4 - 6 6 já já já gas já

Brekkuskógur A2 nýuppgerð 4 46 2 já 4 - 6 6 já já já gas já

Brekkuskógur A4 4 46 2 já 4 - 6 6 já já já gas já

Brekkuskógur B1 1 75 3 nei 6 - 8 8 já já já gas já

Brekkuskógur B2, f/hreyfih 1 75 2 nei 4 - 8 8 já já já gas já

Brekkuskógur C 5 50 2 já 4 - 8 6 já já já gas já

Brekkuskógur C stærra 1 60 2 já 4 - 8 6 já já já gas já

Brekkuskógur D stórt 1 120 3 já 8 - 10 10 já já já gas já

Brekkuskógur E 2 95 3 nei 8 8 já já já gas já

NÝTT! Brekkuskógur F og F4 2 95 3 nei 8 8 já já já gas já

Suðursveit - Reynivellir 1 45 2 já 7 7 já nei já gas nei

Úthlíð 1 55 3 nei 6 6 nei nei nei gas já

Vestmannaeyjar 1 55 1 nei 4 - 6 6 nei nei já gas nei

Flúðir 1 53 3 nei 6 6 nei já nei gas já

Apavatn 1 109 3 já 10 10 já Já já gas já

NÝTT! Grímsnes 1 103 3 nei 7-9 9 já já já gas já

Skiptidagar eru föstudagar nema í Vestmannaeyjum fimmtudagar. Nettenging er í orlofshúsi í Suðursveit, í Grímsnesi og frí nettengi í þjónustumiðstöð í Brekku-

skógi en nettengin er stöpul í húsunum í Brekkuskógi. Í Brekkuskógi eru þvottavélar í D og E húsum og í þjónustumiðstöð. Í D húsinu er einnig þurrkskápur. Í

þjónustumiðstöð á Reynivöllum í Suðursveit er setustofa með sjónvarpi, gufubað, þvottavél og þurrkari. Gæludýr velkomin í A4 og F4 húsin í Brekkuskógi, á

Apavatn og í Grímsnesið.

Page 24: Orlofsblað OBHM 2015

23

Upplifðu Suðurland

Suðurland er einstakt og sa landshluti Í slands, þar ma

finna allt sem gerir Í sland eftirso knarvert til heimso kna

a rið um kring. He r er sagan við hvert fo tma l, bæði forn

og ny , listsko pun, menning og blo mlegt atvinnu- og

mannlí f, fjo lbreytileikinn o þrjo tandi til að njo ta u tivistar

a o llum a rstí mum, margskonar a rstí ðabundin afþreying,

hrikaleg og sto rbrotin na ttu ran fra fjo ru til fjalla.

Sumar, vetur, vor og haust geta ferðamenn fundið

eitthvað við sitt hæfi. Á vetrum glitrar so lin a

perluhví tan snjo inn, langar myrkar vetrarnætur dansa

norðurljo sin um stjo rnubjart himinhvolfið og tunglið

veður í sky jum, þa rí kir fegurðin, þo gnin og friðurinn,

o gleymanlegt þeim sem fa að upplifa. Ferðalo g um

ha lendið sem og la glendið eru o ly sanlegar

ævinty raferðir, jafnt sumar sem vetur.

Bo ndinn sinnir um by lið sitt, allan a rsins hring er

annatí mi í sveitinni, a vorin klæðist landið sumarskru ða.

Ú tivera og ferðalo g taka a sig aðra mynd, go nguferðir,

u treiðatu rar, stangaveiði. Na ttu ran breytir um a sy nd,

hverir, hraun, eldfjo ll, fossar, ha lendið, jo klar, a r og

lækir, na ttu ran og lí fið vaknar eftir frostho rkur vetrarins

og sveitin skartar sí nu fegursta.

Á Suðurlandi geta bæði ungir og aldnir fundið eitthvað

við sitt hæfi til dægrastyttingar og skemmtunar.

Hestatengd ferðaþjo nusta er o ví ða meiri a landinu. He r

fylgir sagan gestum okkar við hvert fo tma l, he r var

alþingi Í slendinga a Þingvo llum, he r er so gusvið Nja lu,

he r sa tu biskupar landsins í Ska lholti.

Á Suðurlandi ma finna merk so fn, so gusetur, gallerí ,

handverkshu s og fyrir þa sem vilja njo ta dagsins utan

dyra er he r go ð stangaveiði í a m og vo tnum, go ðir

golfvellir og sundlaugar, fallegar go nguleiðir fyrir þa

sem vilja virkilega njo ta u tiverunnar.

O ví ða a landinu er na ttu ran sto rbrotnari, fallegir fossar

gleðja augað, heitir hverir spu a sjo ðandi vatni, eldfjo llin

eldi og eimyrju. Við bu um í harðby lu landi og ho fum lært

að lifa he r af, við bjo ðum gestum og gangandi að njo ta

landsins okkar fagra og na ttu runnar með okkur

heimafo lkinu og ekki sí ður að stytta se r stundir við

fjo lbreytilega dægradvo l.

Komdu í sunnlenska sveit og sja ðu fegurðina, hlustaðu a

vindinn og þo gnina, finndu kyrrðina og friðinn og sí ðast

en ekki sí st finndu sja lfan þig.

Myndir frá Markaðsstofu Suðurlands.

Allár ná nári upply singár má finná á www.south.is

Verið o ll velkomin a Suðurland, við to kum vel a mo ti ykkur !

SUÐURLAND

Page 25: Orlofsblað OBHM 2015

24

SUÐURLAND

Fyrstu orlofshu s sjo ðsins voru byggð í Brekkusko gi, a eignarlandi sjo ðsins, a rið 1977. Sí ðan þa hefur uppbygging a svæðinu verið jo fn og stí gandi og nu hefur myndast lí tið þorp orlofshu sa a svæðinu. Það er ekki að a stæðulausu sem Biskupstungurnar eru a meðal vinsælustu orlofsdvalarsvæða a landinu. Svæðið hefur upp a allt það að bjo ða, go ða aðsto ðu, fallegt umhverfi og fjo lbreytta mo guleika til að njo ta þess sem hver og einn vill fa u t u r frí inu sí nu. Stutt er u r Biskupstungum yfir í byggðakjarnann við Laugarvatn og raunar ma segja að stutt se u r Biskupstungum um allt Suðurland þar sem margar af helstu na ttu ruperlum landsins er að finna. Í Á rnessy slu er jafnframt umfangsmikil þjo nusta við ferðamenn og því af no gu að taka fyrir þa sem dvelja í orlofshu sunum í Brekkusko gi og vilja leita se r afþreyingar í na grenninu.

Ofarlega í byggðinni er þjo nustumiðsto ðin fyrir orlofsgesti OBHM og nefnist hu n Brekkuþing. Í forstofu Brekkuþings er salernisaðstaða og þvottave l til afnota og gengur lykill að orlofshu si að þeim ry mum. Setustofa með sjo nvarpi (Sto ð 2), dvd-spilara, litlu bo kasafni og spilum til sameiginlegra afnota fyrir gesti. Í salnum er einnig að finna borðtennisborð og fo tboltaspil. Hægt er að fa la naða bolta, minigolfkylfur og ku lur sem gestir eru a byrgir fyrir og skila eftir notkun. Til að leigja salinn í Brekkuþingi þarf að hafa samband við skrifstofu.

Lí till barnaleikvo llur er skammt fra og aðstaða til að spila minigolf. Laugabrekka er baðhu s við hlið Brekkuþings og gengur lykill að orlofshu si að aðsto ðunni. Þar er að finna gufubað, sturtur og heita potta. Gestir sja sja lfir um að kveikja og slo kkva a gufubaðinu. Gufubaðið er opið allt a rið fra kl.10.00 og 22.00 en heitu pottarnir eru aðeins opnir a sumrin.

Hagnýtar upplýsingar

Gestir geta keypt aðgang að Sto ð 2 meðan a dvo l sinni stendur, sja na nari upply singar í orlofshu si eða a vef sjo ðsins.

Í þjo nustumiðsto ð er boðið upp a nettengingu en í orlofshu sunum í Brekkusko gi er nettenging sto pul.

Page 26: Orlofsblað OBHM 2015

25

Page 27: Orlofsblað OBHM 2015

26

Hu sin eru nr. 1, 4-8 og 12-17. Í Á4 hu sin eru gæludy r velkomin. • Leigutí mi er állt á rið • Vikudvö l: kr. 22.500

BREKKUSKÓGUR

A1 OG A4

Hu sin eru nr. 22-24.

Hu s nr. 23 er með go ðu

aðgengi fyrir fatlaða og hafa

þeir forgang að hu sinu við

u thlutun.

• Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

BREKKUSKÓGUR

B1 OG B2

Hu sin eru nr. 25-30.

Leigutí mi er allt a rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

BREKKUSKÓGUR

C

Hu s nr. 40.

Leigutí mi er allt a rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

BREKKUSKÓGUR

C - STÆRRA

Hu s nr. 41. Leigutí mi er állt á rið • Vikudvö l: kr. 45.000

BREKKUSKÓGUR

D - STÓRT

SUÐURLAND

Hu sin eru ny uppgerð og eru nr. 2, 3 og 9-11. Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

BREKKUSKÓGUR

A2

Page 28: Orlofsblað OBHM 2015

27

Gert er ra ð fyrir að hu sin verði tilbu in til u tleigu nu a vordo gum. Hu sin eru nr. 37 (F4) ög 38 (F). Í hu si nr. 37 (F4) eru gæludy r velkomin. • Leigutí mi er állt á rið • Vikudvö l: kr. 39.000

NÝTT! BREKKUSKÓGUR

F OG F4

SUÐURLAND

Í byggingu eru tvo ny og glæsileg orlofshu s í Brekkusko gi og hafa þau fengið heitin Lerkibrekka og Laufbrekka. Gert er rá ð fyrir að þau verði tilbu in til u tleigu nu a vordo gum.

Byggt er eftir verðlaunatillo gu PK arkitekta sem ny lega hlutu alþjo leg arkitektaverðlaun fyrir sumarhu s sí n í Á rborg. Hu sin eru 95 m2 timburbyggingár á steyptum sö kkli, klædd með brenndu lerki og grasþaki. Þö kin eru hefðbundin torfþo k a timburgrind þakin blo ndu af gro ðurefni af staðnum og u thagatorfi u r na grenninu. Í hu sinu er þrju svefnherbergi en stofan, borðstofan og eldhu sið mynda hjarta hu ssins. Markmiðið með ho nnun orlofshu sanna er að skapa aðlaðandi byggingarlist sem fellur vel að landi og umhverfi, skapar upplifun og þægindi fyrir notendur, myndar skjo l og rammar inn u tsy ni a a hugaverðan ha tt. Hu sin eru ho nnuð, byggð, rekin og viðhaldið samkvæmt viðurkenndum vistvænum sjo narmiðum. Markmiðið er að stuðla að go ðri byggingu sem veldur hverfandi umhverfisa hrifum, er heilnæm fyrir notendur og hagkvæm í rekstri.

Hu sin eru nr. 18 og 19.

Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 39.000

BREKKUSKÓGUR E

Page 29: Orlofsblað OBHM 2015

28

Hu s nr. 2. Veiðileyfi fylgir fyrir dvalargesti a leigutí ma hu ssins í Fellsa , allt niður í o s að vestanverðu.

• Leigutí mi: 22/5 – 10/9 2015 • Vikudvö l: kr. 28.100

SUÐURSVEIT

REYNIVELLIR

• Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

ÚTHLÍÐ

GUÐJÓNSGATA 11

SUÐURLAND

Í bu ð a jarðhæð.

• Leigutí mi: 4/6 – 2/7

9/7 – 30/7

6/8 – 27/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

VESTMANNAEYJAR

HEIÐARVEGUR 20

Hu s nr. 37.

Leigutí mi: 5/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 28.100

FLÚÐIR

ÁSABYGGÐ

Á raba tur fylgir hu sinu.

• Leigutí mi: 12/6 – 21/8 2015

• Vikudvö l: kr. 45.000

APAVATN

• Leigutí mi: 12/6 – 28/8 2015

• Vikudvö l: kr. 45.000

NÝTT! GRÍMSNES

ÁSABRAUT 34

Page 30: Orlofsblað OBHM 2015

29

Listi yfir búnað í

orlofshúsum

Fjöldi

húsa m2

Svefn-

herb.

Svefn-

loft

Svefn-

pláss

Fjöldi

sænga

Örbylgju-

ofn

Uppþvotta-

vél

Þvotta-

vél Grill

Heitur

pottur

Reykjavík Álagrandi 8 1 62 1 nei 4 4 já já nei gas nei

Reykjavík Flyðrugrandi 10 1 68 2 nei 4 - 6 5 já já nei gas nei

Reykjavík Neðstaleiti 8 1 60 1 nei 4 4 já já nei gas nei

Skiptidagar eru föstudagar. Nettenging er í öllum orlofsíbúðum á svæðinu.

Page 31: Orlofsblað OBHM 2015

30

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Höfuðborgarsvæðið – fjölsóttur og fjölbreyttur ferðamannastaður

Ekki þarf alltaf að leita langt yfir skammt að hugmyndum að skemmtilegri upplifun og ferðalo gum. Á ho fuðborgar-svæðinu er fjo lbreytt þjo nusta í boði fyrir ferðamenn allt a rið um kring. Úpplagt er að kynnast safnaflo runni í borginni og ma benda gestum a

Gestakort Reykjaví kur sem veitir o takmarkaðan aðgang að o llum helstu so fnum í Reykjaví k, 7 sundlaugum borgarinnar, a ætlunarferðum í Viðey, fjo lskyldu- og hu sdy ragarðinum og stræto ferðum innan ho fuðborgarsvæðisins, kortin gilda annaðhvort í 24, 48 eða 72 tí ma og fa st m.a. a upply singamiðsto ðum í miðborginni. Sja na nar: www.citycard.is

Margar na ttu ruperlur eru innan borgarinnar t.d. Viðey, Esja, Gro tta og Heiðmo rk. Gamla ho fnin í Reykjaví k hefur tekið stakkaskiptum a sí ðustu a rum og með tilkomu Ho rpunnar hefur orðið til ny tt og einstakt kennileiti í Reykjaví k sem gaman er að skoða og ekki sí st að njo ta viðburða. Dæmi um fjo lskylduvæna a fangastaði eru Fjo lskyldu – og hu sdy ragarðurinn í

Laugardal og Ylstro ndin í Nautho lsví k auk 17 sundlauga a ho fuðborgarsvæðinu, hver með sinn sjarma. Það er heldur ekki að undra að miðborg Reykjaví kur er fjo lso ttasti ferðamannastaður landsins, með fjo lbreytt u rval veitingastaða og verslana auk afþreyingarmo guleika af y msu tagi.

Tilvalið er að skipuleggja borgarferð í kringum einhverja af þeim fjo lbreyttu ha tí ðum sem eiga se r stað a ho fuðborgarsvæðinu a rið um kring. Meðal a rvissra viðburða ma nefna Vetrarha tí ð í Reykjaví k og matarha tí ðina Food and Fun í febru ar, ho nnunarveisluna Ho nnunarMars og Blu sha tí ð í mars, Barnamenningarha tí ð í aprí l, Listaha tí ð í Reykjaví k í maí , Ha tí ð hafsins í Reykjaví k, Bjarta daga og Ví kingaha tí ð í Hafnarfirði í ju ní , Hinsegin daga, Reykjaví kurmaraþon, Menningarno tt og Jazzha tí ð Reykjaví kur í a gu st, Barnabo kmenntaha tí ðin My rin í september, friðarha tí ð í Viðey í okto ber, Íceland Áirwaves í no vember og aðventuna í desember.

Fjo lbreyttar upply singar auk viðburðadagatals fyrir ho fuðborgarsvæðið ma finna a ferðavefsvæði Reykjaví kur visitreykjavik.is. Í Áðalstræti 2 er einnig Úpply singamiðsto ð ferðamanna til hu sa, stærsta upply singa-miðsto ð landsins. Þar veitir vel upply st starfsfo lk Í slendingum sem og erlendum ferðamo nnum hvers kyns upply singar um afþreyingu, menningarlí f og viðburði í borginni.

Myndirnar eru frá Höfuðborgarstofu og eru eftir Ragnar Th. Sigurðsson.

Page 32: Orlofsblað OBHM 2015

31

Í bu ðin er a 1. hæð í fjo lby lishu si skammt fra Borgarleikhu sinu og Kringlunni. • Leigutí mi er állt á rið • Vikudvö l: kr. 28.100

REYKJAVÍK

NEÐSTALEITI 8

Í bu ð a 1. hæð í fjo lby lishu si.

• Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

REYKJAVÍK

ÁLAGRANDI 8

Í bu ð a 2. hæð í fjo lby lishu si.

• Leigutí mi er állt á rið

• Vikudvö l: kr. 28.100

REYKJAVÍK

FLYÐRUGRANDI 10

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Þessa skemmtilegu mynd sendi hún Helga Jóna Sigurðardóttir inn í ljósmyndasamkeppnina 2014.

Myndin er tekin í Hald Strand í Danmörku og er af þeim Nonna og Nóa.

Page 33: Orlofsblað OBHM 2015

32

Listi yfir búnað í

orlofshúsum m2

Svefn-

herb.

Svefn-

loft

Svefn-

pláss

Fjöldi

sænga

Örbylgju-

ofn

Uppþvotta-

vél

Þvotta-

vél Net

Skipti-

dagar

Kaupm.höfn Vesterbrogade 59 1 nei 4 - 5 4 já nei nei já föstud.

Ordrup Danmörku 118 3 nei 8 8 já já já nei föstud.

NÝTT! Ringsted Danmörku 220 4 já 8-10 10 já já já já föstud.

Myllan Frakklandi 350 8 3 hæðir 12 12 já já Já nei laugard.

Lückendorf Þýskaland 500 6 3 hæðir 12 12 já já já já þriðjud.

Ailingen Þýskaland 65 2 nei 4 - 5 4 nei nei nei nei laugard.

Barcelona 2 hæð stór 90 3 nei 6 6 nei já já já föstud.

Barcelona þakíbúð 50 1 nei 4 4 nei já já já föstud.

Barcelona 2 hæð 50 1 nei 4 4 nei já já já föstud.

Las Mimosas 56 2 nei 4-6 6 nei nei já nei laugard.

Í Ordrup og Ringsted í Danmörku og Lüeckendorf Þýskaland eru gasgrill en kolagrill er í Myllunni Frakklandi. Barnarúm og stólar eru í öllum húsum sem og

útvarp og sjónvarp.

Page 34: Orlofsblað OBHM 2015

33

Sumarhu sið er 118 m² og í um 50 mí nu tá fjárlægð frá Kaupmannaho fn, í ro legu hverfi við lí tinn bæ sem heitir Ordrup. Það er 2 km fra einni bestu baðstro nd í Danmo rku, alveg við einn stærsta golfvo ll a Norður-Sja landi (Dragsholm golfklub) og Sommerland Sjælland skemmtigarðurinn er í 15 mí n fjarlægð.

• Leigutí mi: 5/6 - 18/9 2015 • Vikudvö l: kr. 72.000

DANMÖRK

Ordrup - Nissestien 16,

Ny uppgert 220 m² hu s með fjo rum svefnherbergjum með tví beiðum ru mum og svefnloft með tveimur dy num. Tvo baðherbergi eru í hu sinu. Sto rt eldhu s með o llum þægindum og sto r stofa með sjo nvarpi, dvd-spilara og þra ðlausu neti.

Hu sið er miðsvæðis a Sja landi það er tæplega klukkutí ma akstur fra o llum stærstu og helstu bæjum Danmerkur. En einnig er hægt að njo ta kyrrðar og friðsældar staðarins en þar eru í boði o tal u tivistarmo guleika. (oevej18.dk)

• Leigutí mi: 29/5 – 4/9 2015

• Vikudvö l: kr. 110.000

NÝTT! RINGSTED - ØVEJ 10

Kaupmannahöfn

Í bu ðin a Vesterbrogade 114 er í um 1200 metra fjarlægð fra Ra ðhu storginu. Stræto stoppar fyrir utan hu sið og ekur sem leið liggur að Ra ðhu storginu en þaðan eru ferða-lo ngum allir vegir færir um Kaupmannaho fn og na grenni. Í bu ðin er a 2. hæð, er 59 m2 ög með gistiáðstö ðu fyrir fjö rá til fimm. Í í bu ðinni eru sængur, lí n og handklæði fyrir fjo ra en aukasett fæst leigt hja umsjo narmanni.

• Leigutí mi állt á rið • Vikudvö l: kr. 62.000

ÚTLÖND

Page 35: Orlofsblað OBHM 2015

34

ÚTLÖND

Á Travessera de Gracia 136 eru þrja r í bu ðir. Gatan er í miðborg Barcelona sem er eins og lí till bær í sto rborginni og því afar vinsæll viðkomustaður með torgum og litlum go tum iðandi af mannlí fi. Í bu ðirnar eru í um 20 mí nu tna go ngufjarlægð fra Plaça Catalunya, aðaltorginu í Barcelona og fimm mí nu tna fjarlægð fra metro . Matarmarkaðir, bakarí , kjo rbu ðir og verslanir í go ngufjarlægð. Lyfta í hu sinu. 50 m² í bu ð a 2. hæð. Gistiaðstaða fyrir fjo ra.

• Leigutí mi: 5/6 – 18/9 2015

• Vikudvö l: kr. 62.000 90 m² í bu ð a 2. hæð. Gistiaðstaða fyrir sex. Litlar svalir u t af stofu og herbergjum.

• Leigutí mi: 5/6 – 18/9 2015

• Vikudvö l: kr. 82.000 50 m² þakí bu ð a 3. hæð. Gistiaðstaða fyrir fjo ra. Tvær sto rar verandir tilheyra í bu ðinni.

• Leigutí mi: 22/5– 18/9 2015

• Vikudvö l: kr. 77.000

Í bu ðin a Áloe 60 er Calle Del Zorro er innan við 100 km fra

Álicante. Í bu ðin er a 2. hæð og er 56 m² og með gistiaðsto ðu

fyrir fjo ra til sex. Ú t fra stofu eru svalir með garðhu sgo gnum

auk þess eru 45m² svalir með garðhu sgo gnum, grilli og

tveimur legubekkjum a þaki hu ssins. Loftkæling er í í bu ðinni.

Á u tisvæði er sto r sameiginleg sundlaug. Sængurfatnaður,

borðklu tar og handklæði eru innifalin í verði. Úmsjo narmaður

hu ssins tekur að se r að þvo þvott og þrif a í bu ð fyrir gesti gegn

gjaldi.

• Leigutí mi: 2/6 - 1/9 2015 • Vikudvö l: kr. 45.000

SPÁNN

Barcelona

Las Mimosas

Page 36: Orlofsblað OBHM 2015

35

“Villa Lu ckendorf” var byggð a uppgangstí mum um aldamo tin 1900. Ekkert vár til spáráð hvörki í efnisváli, skreytingum ne vinnu og ber hu sið vitni um það hvar sem a er litið. Í “Villa Lu ckendorf” er ru m fyrir 12 manns í sjo herbergjum. Kringum hu sið er 8000 m2 skru ðgarður með listaverkum fra aldamo tunum, danspallur, eldstæði og pu ttvo llur, foss, gosbrunnur, tjo rn og go ngustí gar. Villan stendur a jaðri þorpsins Lu ckendorf þar sem um 600 manns bu a. Þorpið er mjo g gamalt og liggur við landamæri Te kklands en í go ngufæri er næsta þorp handan landamæranna þar sem eru o lstofur og veitingahu s. Úm 10 mí nu tna akstur er a baðstro nd og 500 m gangur að tennisvo llum og golfvo llur er í na grenninu. Í fjo llunum og hæðunum í kring, sem eru að mestu sko givaxin eru samtals 80 km langar go ngu-/hjo laleiðir, vinsælir klifurklettar og fjo lbreytt dy ralí f. Fjo ldi antikmarkaða er í næstu borgum og stærsti flo amarkaður Po llands er í 40 mí nu tna aksturs fjarlægð.

• Leigutí mi: 26/5 – 29/9 2015 • Vikudvö l: kr. 130.000

Í bu ðin við Goldparmaenenweg 9 er í 5 km fjarlægð fra flugvellinum í Friedrichshafen í Áilingen. Í bu ðin er í go ngufjarlægð fra verslun og matso lustað. Í bu ðin er 65 m² með tveimur svefnherbergjum, bæði með tvo fo ldum ru mum. Svefnaðstaða er fyrir annað hvort fjo ra fullorðna eða tvo fullorðna og þrju bo rn. Ú r stofu er gengið u t a svalir. Tvo baðherbergi eru í í bu ðinni annað er með sturtu. Lí n og handklæði fyrir fjo ra fylgja leigunni. • Leigutí mi: 13/6 – 29/8 2015

• Verð fyrir vikudvö l: kr. 56.000

Bodense-Ailingen

ÞÝSKALAND

Villa Lückendorf

ÚTLÖND

Page 37: Orlofsblað OBHM 2015

36

ÚTLÖND

Myllan í Commissey er í na munda við ví nræktarhe raðið Chablis, sem er í tveggja tí ma akstursfjarlægð fra Parí s í norðurhluta Bu rgundí he raðs. Myllunni hefur verið vel viðhaldið og þar eru o ll helstu nu tí maþægindi. Hu n stendur í u tjaðri sma bæjarins Commissey og liggur landareign hennar að akurlendi. Mikil kyrrð er a svæðinu en samt sem a ður er stutt í helstu þjo nustu. Bu rgundí er yfirleitt ly st sem vo ggu ví ns- og matarmenningar í Frakklandi. Commissey liggur í nokkurra kí lo metra fjarlægð fra ví nhe ruðunum Chablis og Írancy, en um klukkutí ma akstur er til ví nhe raðanna við Beaune, Co te d´Or, Sancarre og Champagne. Í bu ðarhu sið er 330 m2 með a tta ru mgo ðum svefnherbergjum, tvær stofur og er o nnur þeirra 65 m2 a jarðhæð og er hu n jafnframt borðstofa. Einnig er 45 m2 stofa a annarri hæðinni og er u tgengt þaðan a yfirbyggða vero nd. Ú tveggir hu ssins eru mjo g þykkir sem kemur í veg fyrir að hu sið hitni of mikið a sumrin eða ko lni of mikið a veturna. Sum herbergjanna eru sto r og einnig er hægt að breiða u r se r og sofa a dy num til dæmis í sjo nvarpsstofunni. Myllan er því mjo g hentugt fyrir samstilltan ho p, sem vill njo ta þessa að vera saman með eða a n barna. Í Myllunni er gistiry mi fyrir 12. Go ð afþreying er fyrir bo rn a svæðinu, sem geta leikið se r við uppisto ðulo nið við Mylluna og vinsælt er a sumrin að hoppa u t í Á rmannsonsa na sem er í 200 metra fjarlægð fra hu sinu. Hægt er að spila borðtennis og ko rfubolta í skemmu sem fylgir Myllunni. Meðfram Burgu ndí skipa-skurðinum eru yndislegar go ngu–, hlaupa- og hjo lreiðaleiðir innan um fallega og blo mlega akra. Stutt er í golfvo ll, tennisvelli, ko rfuboltavo ll og fo tboltavo ll. Tveggja tí ma akstur er í y msa skemmtigarða svo sem Disneyland og Nicloland. Í um 50 kí lo metra fjarlægð er Morvan þjo ðgarðurinn sem er na ttu ruperla. Í Morvan er mikið af so fnum og fjo lbreyttri afþreyingu og þar er m.a. hægt að leigja hesta. Áuk þess sem hjo laleiga er í na grenninu.

• Leigutí mi: 30/5 – 5/9 2015 Leigjandi hefur hu sið fra kl. 18:00 a laugardegi til kl. 9:00 a laugardegi viku sí ðar. • Vikudvö l: kr. 130.000

FRAKKLAND

Myllan í Commissey

Page 38: Orlofsblað OBHM 2015

37

Listi

yfi

r b

ún

að í

orl

ofs

sum

Fj

öld

i

sa

m2

Sve

fn-

he

rb.

Sve

fnlo

ft

Sve

fn-

plá

ss4

Fjö

ldi

sæn

ga

Örb

ylgj

u-

ofn

U

pp

þvo

tta

vél

Þvo

tta

vél

Gri

ll H

eit

ur

po

ttu

r N

et

lud

ýr S

kip

tid

agar

V

erð

VESTURLAND

Hva

lfjar

ðar

svei

t H

afn

arse

l 1

9

4

3

nei

6

- 8

8

n

ei

nei

ga

s n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Hre

ðav

atn

v/B

ifrö

st

4

52

3

n

ei

6 -

8

6

nei

ga

s já

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

st

öp

ult

H

reð

avat

n v

/Bif

röst

nr.

22

1

5

2

3

nei

6

- 8

6

n

ei

gas

föst

ud

. 2

8.1

00

Sty

kkis

lmu

r

1

67

3

2

ðir

7

7

n

ei

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 3

5.0

00

VESTFIRÐIR

Bar

ðas

trö

nd

Fló

kalu

nd

ur

1

4

2

2

nei

6

- 7

6

n

ei

nei

ga

s n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Kví

gin

dis

dal

ur

1

2

00

6

2

ðir

1

0

10

n

ei

gas

nei

n

ei

nei

stu

d.

35

.00

0

Vat

nsfj

örð

ur

Þve

1

55

2

6

- 8

6

n

ei

nei

n

ei

gas

nei

n

ei

nei

stu

d.

35

.00

0

Bíld

ud

alu

r G

ræn

ibak

ki

1

10

4

3

nei

5

- 7

7

n

ei

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 3

5.0

00

Þin

geyr

i Að

alst

ræti

1

1

10

3

2

ðir

6

6

n

ei

nei

ko

la

nei

n

ei

nei

stu

d.

35

.00

0

NÝT

T! Þ

inge

yri V

alla

rgat

a

1

98

2

n

ei

4-6

8

n

ei

kola

n

ei

nei

n

ei

föst

ud

. 3

5.0

00

Ísafj

örð

ur

1

1

40

3

n

ei

5 -

7

7

nei

n

ei

nei

stu

d.

35

.00

0

Dýr

afjö

rðu

r M

úli

1

1

34

5

n

ei

10

1

0

nei

ga

s n

ei

nei

n

ei

föst

ud

. 3

5.0

00

ðav

ík T

ún

gata

14

1

1

22

4

n

ei

8

8

nei

ga

s já

n

ei

nei

stu

d.

35

.00

0

NORÐURLAND

Blö

nd

s

2

56

2

n

ei

6 -

8

8

nei

2

gas

nei

stu

d.

31

.00

0

NÝT

T! H

óla

r í H

jalt

adal

1

9

8

3

nei

7

7

n

ei

nei

n

ei

nei

n

ei

nei

n

ei

föst

ud

. 3

5.0

00

NÝT

T! H

óla

r í H

jalt

adal

1

7

8

2

nei

4

-6

6

nei

n

ei

nei

n

ei

nei

n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Óla

fsfj

örð

ur

Þve

rá n

r. 9

1

1

00

2

n

ei

6 -

8

6

nei

n

ei

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 3

5.0

00

Óla

fsfj

örð

ur

Þve

rá n

r. 7

1

6

0

2

nei

8

8

n

ei

nei

ga

s já

n

ei

nei

stu

d.

35

.00

0

Sva

rfað

ard

alu

r La

uga

stei

nn

1

1

10

3

n

ei

6 -

8

6

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

Hrí

sey

Ber

g

1

86

3

n

ei

8

8

nei

ga

s n

ei

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

Hrí

sey

No

rðu

rveg

ur

7

1

65

1

n

ei

4 -

6

6

gas

nei

n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Aku

reyr

i Hra

fnag

ilsst

ræti

1

8

3

2

nei

4

- 6

6

n

ei

nei

n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Aku

reyr

i Dre

kagi

l 1

7

0

1

nei

5

-6

6

nei

3

nei

n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Aku

reyr

i Hrí

salu

nd

ur

1

7

6

2

nei

4

-6

6

gas

nei

n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Fn

jósk

adal

ur

Illu

gast

aðir

2

4

5

2

nei

8

8

n

ei

já2

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

ald

alu

r m

/sve

fnlo

fti

5

45

2

6

- 8

8

n

ei

nei

ga

s n

ei

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

ald

alu

r 1

4

6

2

nei

4

- 6

7

n

ei

nei

ga

s n

ei

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

Page 39: Orlofsblað OBHM 2015

38

Listi

yfi

r b

ún

að í

orl

ofs

sum

Fj

öld

i

sa

m2

Sve

fn-

he

rb.

Sve

fnlo

ft

Sve

fn-

plá

ss4

Fjö

ldi

sæn

ga

Örb

ylgj

u-

ofn

U

pp

þvo

tta

vél

Þvo

tta

vél

Gri

ll H

eit

ur

po

ttu

r N

et

lu-

dýr

Sk

ipti

dag

ar

Ve

AUSTURLAND

Egi

lsst

aðir

Mið

s

4

70

3

6

- 8

8

n

ei

nei

n

ei

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

Bre

iðd

alu

r 1

1

70

6

n

ei

10

- 1

2

10

ko

la

nei

n

ei

föst

ud

. 3

4.0

00

Djú

piv

ogu

r

1

80

2

n

ei

4 -

6

6

nei

n

ei

kola

n

ei

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

Str

and

ahál

s K

lifab

otn

1

6

0

3

nei

8

8

n

ei

nei

n

ei

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

SUÐURLAND

Bre

kku

skó

gur

A1

6

4

6

2

4 -

6

6

já2

gas

Stöpul nettenging er í húsunum2

nei

stu

d.

22

.50

0

Bre

kku

skó

gur

A2

nýu

pp

gerð

4

4

6

1

4-5

6

n

ei

gas

nei

stu

d.

28

.10

0

Bre

kku

skó

gur

A4

4

4

6

2

4 -

6

6

já2

gas

föst

ud

. 2

2.5

00

Bre

kku

skó

gur

B1

1

7

5

3

nei

6

- 8

8

2

gas

nei

stu

d.

28

.10

0

Bre

kku

skó

gur

B2

f/h

reyfi

ham

lað

a 1

7

5

2

nei

4

- 8

8

2

gas

nei

stu

d.

28

.10

0

Bre

kku

skó

gur

C

5

50

2

4

- 8

6

2

gas

nei

stu

d.

28

.10

0

Bre

kku

skó

gur

C s

tærr

a

1

60

2

4

- 8

6

2

gas

nei

stu

d.

28

.10

0

Bre

kku

skó

gur

D s

tórt

1

1

20

3

8

- 1

0

10

ga

s já

n

ei

föst

ud

. 4

5.0

00

Bre

kku

skó

gur

E 2

9

5

3

nei

8

8

ga

s já

n

ei

föst

ud

. 3

9.0

00

Bre

kku

skó

gur

F o

g F4

2

9

5

3

nei

8

8

ga

s já

n

ei

Föst

ud

. 2

8.1

00

Su

ðu

rsve

it R

eyn

ive

llir

1

4

5

2

7

7

nei

2

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

Úth

líð

1

55

3

n

ei

6

6

nei

n

ei

nei

ga

s já

n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Ves

tman

nae

yjar

1

5

5

1

nei

4

- 6

6

n

ei

nei

ga

s n

ei

nei

n

ei

fim

mtu

d.

28

.10

0

Flú

ðir

1

5

3

3

nei

6

6

n

ei

nei

ga

s já

n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Ap

avat

n

1

10

9

3

10

1

0

gas

nei

stu

d.

45

.00

0

NÝT

T! G

rím

snes

1

1

03

3

n

ei

7-9

9

ga

s já

stu

d.

45

.00

0

RVK

Rey

kjav

ík Á

lagr

and

i 8

1

62

1

n

ei

4

4

nei

ga

s n

ei

nei

stu

d.

28

.10

0

Rey

kjav

ík F

lyð

rugr

and

i 10

1

6

8

2

nei

4

- 6

5

n

ei

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

Rey

kjav

ík N

eðst

alei

ti 8

1

6

0

1

nei

4

4

n

ei

gas

nei

n

ei

föst

ud

. 2

8.1

00

1 H

ægt

bar

nar

úm

hjá

um

sjó

nar

man

ni.

2 Í

þjó

nu

stu

mið

stö

ð.

3 Á

ðin

ni.

4 Sv

efn

plá

ss ú

tský

rin

g 5

- 7

= fi

mm

í r

úm

i og

tvei

r á

dýn

um

.

Up

plý

sin

gar

um

lud

ýrah

ús

er a

ð fi

nn

a á

bls

. 6.

Page 40: Orlofsblað OBHM 2015

Lífeyr iss jóðurstarfsmanna r ík is ins

Engjateigi 11105 ReykjavíkSími: 510 6100Fax: 510 6150lsr@lsr . iswww.lsr.is

Á sjóðfélagavef LSR færð þú m.a. upplýsingar um réttindi þín, greidd iðgjöld og séreignarsparnað ásamt því að hafa aðgang að Lífeyrisgáttinni. Lífeyrisgáttin er ný leið fyrir sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Með Lífeyrisgáttinni opnast greið leið að þessum upplýsingum.

Upplýsingar um lífeyrisréttindiá einum stað.

YFIRLIT UMRÉTTINDI ÞÍN Á EINUM STAÐ