ortopedia - orto.hi.is og averkar hjjr.pdf · fólki með mikla disc degeneration (þá er minni...

24
Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH ORTOPEDIA SÉRHÆFUR HLUTI - Fullorðnir MEÐFERÐ - SLITSJÚKDÓMAR (Köld ortopedia) Dæmi: 1) COXARTHROSIS (Slitinn mjaðmarliður) Eitt af algengustu vandamálum í bæklunarlækningum. Einkennist af mekanisku sliti/ niðurbroti á liðbrjóski og beini í mjaðmarliðnum. HELSTU ORSAKIR: Afleiðingar erfðir, líkamsbyggingar Afleiðingar slysa (mjaðmabrot (collum, acetabulum), mjaðmaliðhlaup) Afleiðingar barnasjúkdóma (Perthés, epifysiolysis, dysplasia) Afleiðingar læknismeðferðar: sterar, geislar 1

Upload: duonglien

Post on 25-Apr-2019

228 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

ORTOPEDIA SÉRHÆFUR HLUTI - Fullorðnir

MEÐFERÐ - SLITSJÚKDÓMAR (Köld ortopedia) Dæmi: 1) COXARTHROSIS (Slitinn mjaðmarliður)

Eitt af algengustu vandamálum í bæklunarlækningum.

Einkennist af mekanisku sliti/ niðurbroti á liðbrjóski og beini í mjaðmarliðnum.

HELSTU ORSAKIR: • Afleiðingar erfðir, líkamsbyggingar • Afleiðingar slysa (mjaðmabrot (collum, acetabulum), mjaðmaliðhlaup) • Afleiðingar barnasjúkdóma (Perthés, epifysiolysis, dysplasia) • Afleiðingar læknismeðferðar: sterar, geislar

1

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

KLINISK EINKENNI: 1) verkur/ hreyfisársauki: í nára og leiðir niður í

innanvert hné (L-3 taugaleiðni) 2) stirðleiki: minnkuð innrótation, extension og

abduction 3) breytt göngulag: ant-algisk helti RANNSÓKNIR: Venjuleg röntgen (pelvis og mjöðm) vanalegust og sýnir: 1) Lækkun á liðbili 2) Subchondral sclerosa í caput og acetabulum 3) Osteophytamyndanir á caput og acetabulum 4) Cystur í caput og acetabulum 5) Subluxation á caput lateralt og upp á við

2

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

MEÐFERÐ: ⇒ Ekki aðgerð: 1) Bólgueyðandi lyf: per os vs. Inj í liðinn (intraarticular sterar) 2) Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni; skóhækkun 3) Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir ⇒ Aðgerð: Arthroplastic (Liðskiptaaðgerð) SAMEIGINLEGT MJAÐMARAÐGERÐUM ⇒ Peri-operative meðferð Inj Ekvacillin 1g x 4 í 1 dag Inj Klexan (low-molecular heparin) 20-40mg sc í amk 7 daga Sáradren Koddi milli fóta ⇒ Post-operative meðferð (fyrstu 6 vikurnar) Hækjur Ekki sitja í djúpum stólum Upphækkun á klósettið Ekki krossa fætur AKÚT KOMPLIKATIONIR: Thrombosis (intima los) í ganglim Peroneus paresis (fallfótur) Luxation Hjartainfarkt Embolia í lungu

3

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

SEINAR KOMPLIKATIONIR: Los eða brot á femur og/eða bolla komponentum - migration Brot á lærlegg um eða neðan prótesuenda Brot á acetabularþaki MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM: 1) Sárarevision: akút 2) Skálarauki 3) Prótesurevison: skipta út komponentum 4) Slinkliður (Girdlestone)

4

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

MEÐFERÐ - SLITSJÚKDÓMAR (Köld ortopedia) Dæmi: 2) GONARTHROSIS (Slitinn hnéliður)

HELSTU ORSAKIR: • Afleiðingar líkamsbyggingar: offita, erfðir • Afleiðingar slysa (brot á lateral condyl; liðbönd: fremra krossband og/eða medial

collateral) • Afleiðingar læknismeðferðar: meniscectomia, sterar, sýkingar • Afleiðingar barnasjúkdóma (osteochondritis dissecans, genu varum, genu valgum)

5

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

KLINISK EINKENNI: 1) verkur/ hreyfisársauki 2) stirðleiki / deformitet 3) breytt göngulag: ant-algisk helti RANNSÓKNIR: Venjuleg röntgen vanalegust og sýnir: 1) Lækkun á liðbili 2) Subchondral sclerosa 3) Osteophyta myndanir 4) Subluxation 5) Cystur í frauðbeininu Einnig eru til: 1) Langar myndir til að meta nákvæmlega stöðu hnéliðsins (mekaniska öxla) MEÐFERÐ Ekki aðgerð: 1) Bólgueyðandi lyf: per os vs. Inj í lið (intraarticular sterar) 2) Minnka líkamsþunga 3) Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni, spelka til að minnka hreyfingar

og gefa hliðarstuðning 4) Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir Aðgerð: • Extra-articular aðgerðir 1) Osteotomia: valgus á tibia og varus á femur

6

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

• Intra-articular aðgerðir: 2) Arthroskópía og liðtoilet 3) Uni-compartmental arthroplastic 4) Total arthroplastic (bi-/tri-compartmental)

Per-operative meðferð:

Sáradrain í 1 dag Þrýstiumbúðir í 3 daga Inj Ekvacillin 1g x 4 í 1 dag Inj Klexan (low-molecular heparin) 20-40mg sc í amk 7 daga

Fyrstu 6 vikurnar:

Hækjur Ekki ganga á ójöfnu

AKÚT KOMPLIKATIONIR:

Húðnekrósa Sárasýking Thrombosis í ganglim Embolia í lungu Hjartainfarkt

SEINAR KOMPLIKATIONIR

Los á tibia og/eða femur komponentum - migration Brot á tibiakomponent Brot á lærlegg

MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM 1) Sárarevision 2) Prótesurevison 3) Staurliður

7

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

MEÐFERÐ - SLITSJÚKDÓMAR (Köld ortopedia) Dæmi: 3) HALLUX VALGUS (Skökk stóratá) Orsök óþekkt. Liggur í ættum. Önnur sérkenni: ⇒ Pes transverso-planus Greining: Klinisk: Sjá sérkenni. Meðferð: Ekki-op: Sjaldgæft. Má létta á með fremri pelottum sem lyfta upp framleistanum. Aðgerð:1) Exostosectomy

2)Metatarsal osteotomy: Mitchell, Chevron o.fl

Afleiðing af HALLUX VALGUS Bunion/ exostosis: Bursa sem hefur myndast “secondary” til undirliggjandi exostosu. Útbungun myndast á innanverðum skóm. Getur einnig komið á 2. tá og gert útbungun upp úr skóm. Einkenni: Getur verið óáreitt eða aum, rauð og sýkt. Meðferð: Ekki-op: Hægt að minnka álag með því að hafa sérstaka skó t.d. hjá sykursjúkum og R.A. Aðgerð: Meitla burtu exostosuna; bursan róast síðan niður án frekari aðgerða. Lateralisering á hliðlægum tám: Hallux valgus getur valdið því að allar hinar tærnar ýtast til hliðar. Stóra táin getur einnig lagst ofan á eða lagst undir 2. og 3. tá. Meðferð er sérstakir skór eða aðgerð sem réttir stórutána og lagar deformitetin. Luxation á hliðlægum tám: Hallux valgus getur valdið því að 2. táin fari úr MTP liðnum og basis á proximal phalanx liggi ofan við metatarsal höfuðið. Meðferð er sérstakir skór eða aðgerð sem réttir stórutána og lagar deformitetin. Hammer toe: Hamartá, vanalegast 2, sem ýtist oft upp af skakkri stórutá. Einkenni: Hyperextension í MTP-lið, flexionskreppa í PIP-lið og hyperextension í DIP-lið. Oft bunion dorsalt og clavus ventralt Meðferð: Ekki-op: Líkþornaplástur Aðgerð: Resection arthroplasty á PIP liðnum

8

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

MEÐFERÐ - SLITSJÚKDÓMAR (Köld ortopedia) Dæmi: 4) SPONDYLARTHROSIS (Slitinn hryggur) Facettuliðaslit eða slitgigt í smáliðunum kemur stundum eitt og sér en oftar sem afleiðing slits á hryggþófanum. Veldur staðbundnum verkjum oftast án útgeislunar. Við útgeislun er hins vegar kominn mekaniskur þrýstingur á taugarót (lateral spinal stenosis) vegna þanins liðpoka (hydrops), beinnabba eða subluxationar í facettulið. Yfirleitt hægt að laga útgeislun með breytingu á líkamsstellingu eða með hvíld (leggjast út af) sem er mun erfiðara eða ómögulegt við brjósklos. Meðhöndla með verkjastillingu og bólgueyðingu, hvíld (kannski einnig belti).

9

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

MEÐFERÐ - SLITSJÚKDÓMAR (Köld ortopedia) Dæmi: 5) DISCUS PROLAPS (Slitinn hryggþófi / brjósklos) Lumbal brjósvandamál eru vanalegast frá L4-5 og L5-S1 liðbilunum, lateralt, postero-lateralt eða centralt. Liðþófinn byrjar að hrörna/eldast (tapar vantsinnihaldi sínu) um 25-30 ára aldur. Miklar íþróttir eins og fimleikar og akróbatik flýta mjög fyrir þessu. Það eru mjög næmar taugar sem ná í gegnu ytri þriðjung liðþófans. Þannig veldur nucleus sem er að brjótast frá centrum út að yfirborði verkjum (fæðingaverkir), sérstaklega þegar hann liggur strax undir annulus og teygir hann út í kúlu (brjóskbunga). Þegar annulus gefur sig/rifnar er brjósklos að myndast. Hryggdempara aðgerð

10

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

Afleiðingar slitgigtar: -Spinal stenosis (central spinal stenosis) sbr ofan: Taugaeinkenni eru vegna "compartment syndrome" sökum þrengingar í mænugöngunum sem valda blóðrásartruflun og súrefnisskorti (sbr. angina) til tauganna. Í byrjun eru einkennin (verkur, dofi, kraftleysi) dynamisk, þ.e. aðallega þega sjkl hreyfir sig, gengur mikið og lagast þegar hann sest niður og hallar sér fram á við (þá réttist úr"infolding" lig. flavum). Seinna verða einkennin statisk þ.e. alltaf til staðar óháð líkamshreyfingu eða stellingu. Meðhöndlað með extirpation á lig flavum eða laminectomiu eingöngu hjá fólki með mikla disc degeneration (þá er minni hreyfanleiki í liðbilinu), annars einnig spengingu. Hypertrophy á smáliðum, discprotrusion Infolding lig flavum

11

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

Meðfæddur veikleiki / þreytubrot, slit!? -Spondyl/-olysis(rof)/-olisthesis(skrið): Ekki vitað með vissu hvort þetta er meðfætt eða þreytubrot. Talið er að verkirnir byrji þegar liðþófinn fer að hrörna því þá veitir hann ekki nógu gott aðhald, þ.e. rofið fer að hreyfast (meira?) og framleiða callus, þ.e.reynir að gróa. Þetta getur verið/ orðið mjög sársaukafullt. Ef kemur skrið í barnæsku gengur það hratt fyrir sig á 7-10 ára aldri en eftir það mjög hægt. Neurologisk einkenni eru oftast frá þeim taugum sem liggja undir pedikla hryggjarbolsins sem skríður, oftast L5 (dofi í rist og paresa í stórutá). Meðhöndlað með upphreinsun á lysunni og aftari spengingu in-situ. Rtg - spondylolysis MR - spondyloptosis

12

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

MEÐFERÐ - ÁVERKAR (Heit ortopedia) Dæmi brot:

1) Viðbein Öxlin dettur niður og inn Dæmi: 8-tölu bindi

2) Upphandleggur – brot á nærenda: Ekki hliðrað og algjörlega hliðrað brot Dæmi: Collar´n cuff

Gerviliður í öxl

13

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

3) Upphandleggur: brot á skafti

ath N. radialis Dæmi: Hanging cast og Mergnagli

4) Upphandleggur: brot á fjærenda – o(a) Supracondylar, (d) transcondylar, (b

14

5) Framhandleggur: nærendi (olecranon: afslitin triceps festa) D

lnbogi (extra- og intraarticular) ) lat epicond, (c) med epicond

Dæmi: Skrúfur og plötur

æmi: stálpinni + vír

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

6) Framhandleggur

Skaft á báðum framhandleggsbeinum Dæmi: Skrúfur og plata

7) Framhandleggur: fjærendi. Dæmi: Colles brot Úlnliður með ”dinner fork deformity”. Rtg: styttur radius og skakkur liðflötur Dæmi: Dorsal gipsspelka Dæmi:

15

External fixatio (Hoffmann)

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

8) Lærbein

Dæmigerð stelling (stytt, útrót) Collum brot, óhliðrað - afhoppað

16

Dæmi: Collum skrúfur (negling) Hálfliður: ekki cement (Moore)

Trochanter brot: Rennisskrúfa og plata: (a) Avulsio, (b,c) per-, (d) subtrochanter- DHS (Dynamic Hip Screw)

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

Lærleggsbrot Mergnagli læstur í báða enda

9) Sköflungur Lateral tibia condyl brot Tvenns konar viðgerð: gólf, gólf+condyll Sköflungsskaft brot Þrenns konar viðgerð: plata, mergnagli, ex fix

17

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

10)Ökkli

Lat mall brot; bimall brot; trimall brot (oftast lux) AKÚT AÐGERÐ Skrúfur, plata og skrúfur, zuggurtung Gips- og gipsvandamál: (MUNA: Compartment syndrome!!!!!)

18

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

11)Hálshryggur

Tognun: Hér á landi er hálstognun/ svipuólaráverki(whiplash) vanalegasti áverkinn á hálshryggnum, en hann veldur eins og kunnugt er mjög fjölbreyttum einkennum, bæði staðbundnum (stirðleiki, verkur, sársauki), bundnum handlimum (verkur, dofi, máttleysi í einum /báðum) og bundnum miðtaugakerfi (höfuðverkur, svimi, dofi í andliti,sjóntruflanir). Líklegast vegna smááverka (liðbönd, annulus fibrosus, vöðvaslit, hemarthrosis í fasettuliði, microbrot í endaplötur hryggjarbola). Getur einnig verið of mikið tog á taugar, bæði perifert (brachial plexus) og centralt (mænukylfa, autonom tauganet umhverfis A. vertebralis). Meginreglan er sú að gefa venjuleg verkjalyf og NSAID við staðbundnum hálsverk. Stundum getur kragi einnig verið þægilegur í takmarkaðan tíma (td. 2 vikur). Traumatiskt brjósklos: algengast C4-5. Oftast tetraplegia. Akút op fram í frá. Segulómrannsókn sýnir brjósklos

19

Kjötmynd af brjóslosi eins og á MR

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

Brot og liðhlaup: Í stuttu máli sagt er slysamunstrið og einnig meðhöndlun ólík eftir því hvort um sé að ræða efri hálshrygg eða neðri hálhrygg. Vanalegast við bílslys, mótórhjólaslys og högg ofan á höfuðið (kastast út úr bíl, fall á sundlaugabotn). -Efri hálshryggur: neurologisk einkenni sjást sjaldan (mænustofn og C1-2, þeir deyja). Atlas brot: stífur hálskragi eða halovesti. Veldur oft posttraumatiskum slitbreytingum með verkjum. Þá spengja.

20

Axis brot: -Dens A: toppurinn afslitinn (eins og lateral malleolus endinn). Stífur hálkragi. - B: í gegnum miðjuna: Óhliðrað brot þarfnast halovesti. Hliðrað brot þarfnast aðgerð (skrúfur) því annars er mikil hætta á pseudarthrósu - C: í gengum basis. Stífur hálkragi (Philadelphia)

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

-Liðboga brot: (lysis eða Hangman´s). Óhliðrað þarf stífan hálskraga. Ef liðþófinn C2-3 hefur rifnað verður olisthesis (skrið) á C2 og þarf þá að gera fremri spengingu (fjarlægja diskinn og spengja milli C2-3); einnig er hægt að skrúfa lysuna saman aftan í frá. -Neðri hálshryggur: með eða án neurologiskra einkenna (rótareinkenni eða tetraparesis-/plegia). Brot: algengast C6. Kurlbrot valda yfirleitt tetraplegiu. Aðgerð með að fjarlægja brotin og spengja milli ofan- og neðanliggjandi hryggjarbola.

21

Brotaliðhlaup: algengast C5-6. Aðgerð með opinni réttingu og spengingu.

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

12)Lendhryggur

Tognun: Oftast í kjölfar áreksturs/bílslyss. Verkir stafa af smááverkum sem ekki greinast auðveldlega þrátt fyrir nútíma tækni (liðbönd, annulus fibrosus, vöðvaslit, hemarthrosis í fasettuliði, microbrot í endaplötur hryggjarbola). Brot og liðhlaup: Yfirleitt bílslys eða fall frá hæð (hoppað frá glugga/svölum eða dottið frá stillans). Vanalegast brot á Th12 eða L1, stundum L5. Þessir hryggjarbolir eru á stærstu álagspunktunum þ.e. (thorako-lumbal og lumbo-sacral) og hafa engann ytri stuðning eins og brjóskassa. Oftast samfallsbrot (afturveggur heill) eða kurlbrot (afturveggur brotinn og gleikkun á pediklum). Hliðranir, samfallsbrot með um og yfir 50% lækkun og öll kurlbrot eru spengd.

22

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

Dæmi liðhlaup:

1) Öxl Liðhlaup fram- og niður á við Dregið í: Hanging arm Kocher Dæmi liðbandaslit:

1) Hné Fremra krossbandsslit Ekki op: Þjálfun Op: graftur frá hnésin

23

Halldór Jónsson jr., prófessor, Bæklunarskurðdeild LSH

Dæmi sinaslit:

1) Achilles sin Oftast rétt ofan við hælbein Saumuð, gips

24